SlideShare a Scribd company logo
1 of 27
Bernharð Antoniussen, Sigurbjörg Jóhannesdóttir,
Hákon Hákonarson og Arnar Úlfarsson
https://creativecommons.org/licenses/by/4.0/
4.0
Menntakvika, 6. október 2017
Menntavísindasvið Háskóla Íslands
Opnar kennslubækur
Hagur nemenda og kennara
LandsbókasafnÍslands.(2017,3.október).Íslensk
útgáfuskrá.Sóttafhttp://utgafuskra.is/statistics.jsp
Í Bandaríkjunum er árlegur
bókakostnaður hvers
háskólanema að meðaltali
um 130.000 krónur á ári
(miðað við gengi dags 4. október 2017, 106 kr.)
Senack, E. (2014). Affordable textbooks. A Policy Guide
(policy guideline). Washington, DC: The U.S. PIRG
Education Fund & the Student PIRGs. Bls. 13. Sótt af
http://studentpirgs.org/sites/student/files/reports/POLIC
Y%20GUIDE%20-%20Affordable%20Textbooks.pdf
Sjö af hverjum tíu
framhaldsskólanemendum
kaupa ekki kennslubækur
vegna mikils kostnaðar
High Prices Prevent College Students from Buying
Assigned Textbooks. (2011, ágúst). Student PIRGs. Sótt
7. desember 2014 af http://studentpirgs.org/news/ap/high-
prices-prevent-college-students-buying-assigned-
textbooks
2013 2011
Kostnaður vegna kennslubóka fer hækkandi
Árið 2013 Árið 2016
150 háskólar 1 háskóli
Vegna mikils kennslubókakostnaðar 2.039 nemendur 676 nemendur
Keyptu ekki kennslubækur 65% 63%
Hefur áhrif á fjölda námskeiða 60% (16%+48%) 35%
Hafi áhrif á námsárangur ef kaupa ekki 93,6%
Féllu í námskeiðum 14%
Hættu í námskeiðum 10%
● Árið 2013 - Senack, E (2014). Fixing the Broken Textbooks Market. How students respond to high textbook costs and demand alternatives.
● Árið 2016 - Martin, M.T, Belikov, O.M., Hilton, J., Wiley,D, Fischer, L. (2017). Analysis of student and faculty perceptions of textbook costs in
higher education
Áhrif á nemendur
fyrirsögn
83% nemenda segja að þeir
myndu bæta sig í námi ef
þeir fengju aðgang að
ókeypis kennslubókum á
Internetinu og hefðu val um
að kaupa þær prentaðar.
Senack, E (2014). Fixing the Broken Textbooks
Market. How students respond to high textbook
costs and demand alternatives.
slugbooks.com
Nemendur geta ekki lært af námsefni
sem þeir hafa ekki efni á
Við getum gert betur
slugbooks.com
● UNESCO hefur lagt áherslu á að
alheimurinn leggi áherslu á opið
menntaefni
● Opið menntaefni gefur notendum hans
frelsi til að nota, kynna sér, aðlaga, dreifa
og bæta efnið eftir eigin þörfum.
● Opið menntaefni nýtist kennurum,
nemendum, þeim sem sjá um menntun og
almenningi.
● Opið menntaefni felur í sér lýðræðislega
þróun á námsefni og verkfærum sem
henta í kennslu og nám.
Þetta hugtak kom fyrst fram
árið 2002 á UNESCO málstofu
um áhrif opinna námskeiða á
háskólastigi í þróunarlöndum.
Aðildarlönd OECD (Efnahags- og framfarastofnunarinnar)
35 ríkisstjórnir undirrituðu yfirlýsingu 2004 um að löndin styðji opinn aðgang
Árið 2011 tóku löndin þátt í rannsókn um opið menntaefni (83% þátttaka)
Ábyrgð stjórnvalda sé að auka vitund um opið menntaefni
Ríkisstjórnir eigi að gera það að sinni ábyrgð að opið menntaefni sé
framleitt, fjármagnað og dreift á netinu.
Öll skólastig eru að nota opið menntaefni (ekki bara framhaldsskólarnir)
Þekking á opnum höfundaleyfum sé vel þekkt og notuð
Sammála um mikilvægi opins menntaefnis fyrir menntun en það býður upp á
opnari og sveigjanlegri námstækifæri.
Kostirnir við að nota opið menntaefni -
Niðurstöður OECD (2011)
● það býður upp á opin og sveigjanleg menntunartækifæri
● betri nýting fjármuna (- Tyrkland)
● meiri skilvirkni og hærri gæði menntaefnis
● ýtir undir nýjungar
● kennarar geta endurnýtt, breytt og aðlagað efnið
● styður og hvetur til samvinnu kennara
● laðar að nemendur
● Gegnsæi
Hvað segja kennarar um opið menntaefni?
91% væru viljugir til að nota
opið menntaefni í sinni
kennslu
Martin, M.T, Belikov, O.M., Hilton, J., Wiley,D, Fischer, L. (2017). Analysis of student and faculty
perceptions of textbook costs in higher education. Open Praxis, 9(1), bls. 79-91. DOI:
10.5944/openpraxis.9.1.432
53% myndu þiggja aðstoð
við að finna og aðlaga opið
menntaefni fyrir námskeiðin
sem þeir kenna
Niðurstöður rannsóknar árið 2016 við Brigham Young University, Provo, Utah -
573 þátttakendur
Þær eru því lausar við
mikið af þeim
leyfishömlum sem
felast í hefðbundnum
höfundarétti.
eru aðgengilegar á
Internetinu án gjaldtöku
og eru með opið afnotaleyfi.
Opnar kennslubækur
Frelsi notenda varðandi opnar kennslubækur
Endurnýtt
(reused)
Frelsi til að nota
kennslubókina í
óbreyttu formi á þann
hátt sem hann kýs.
Endurskoðuð
(revised)
Frelsi til að kynna
sér kennslubókina
og aðlaga hana að
þörfum sínum með
því að breyta
henni.
Endurblönduð
(remixed)
Frelsi til að
sameina
upprunalegu
útgáfuna með
öðru efni til að búa
til eitthvað nýtt
Endurdreifð
(redistributed)
Frelsi til að dreifa
upprunalegu
kennslubókinni,
endurskoðaðri
útgáfu af henni eða
nýju kennsluefni sem
byggir á bókinni.
Mismunandi afnotaleyfi, m.a. Creative Commons:
Dæmi um texta fyrir kennslubók
með opna afnotaleyfinu
Þessi kennslubók er gefin út með afnotaleyfi Creative Commons.
Það þýðir að hver sem er má endurnýta hana að hluta til eða alveg,
breyta, dreifa, textagreina og búa til afleidd verk í hvaða miðli sem
er. Skilyrðin eru að upprunalegs höfundar sé getið og að um sé að
ræða skapandi vinnu sem eykur þekkingarlegt verðmæti
bókarinnar.
CC BY 4.0
Afhverju opnar kennslubækur?
Grunnskólakennarar á Íslandi
● 94% fannst mikilvægt að auka framboð og
val á námsefni
● 81% töldu mikilvægt að endurnýja námsefni.
(2017). Stendur ríkið í vegi fyrir bættum námsárangri? Sótt af
https://medium.com/@vidskiptarad/stendur-rikid-i-vegi-fyrir-baettum-
namsarangri-49ec1e414ad4
80% kennara notuðu efni til kennslu sem þeir
höfðu útbúið sjálfir
52% notuðu efni frá öðrum kennurum.
1995
Frá Frank Rennie, UHI
Hér þýtt og staðfært af SJ.
slugbooks.com
● Kennarar vilja ráða sjálfir hvaða kennslubækur þeir nota
○ Á ekki við grunnskólana á Íslandi
○ Er lítið úrval af íslenskum kennslubókum
● Kennarar hafa áhyggjur af gæðum opinna kennslubóka
○ Þú færð það sem þú borgar fyrir
○ Oft skrifaðar af kennurum sem eru færir og hafa hagsmuna að gæta
○ Oft meiri gæði en í hefðbundnum kennslubókum (Senack, 2014)
● Kennarar hafa áhyggjur af að metnaður höfunda minnki til að skrifa bækur
eða minnki gæði
○ Verið er að vinna við að byggja upp viðskiptamódel víða um heim
● Skólar hafa áhyggjur af að skaði bóksölur skólanna
○ Mestar tekjur eru að renna til útgefenda af sölu bóka í dag
● Útgefendur hafa áhyggjur af neikvæðum áhrifum á hagnaðinn
Áhyggjur og álitamál
Afhverju ættu höfundar að skrifa opnar kennslubækur?
● Til að auka aðgang og framsækni.
● Kafli eða hluti af efni getur verið sem auglýsing fyrir annað efni sem er gefið út
í hagrænum tilgangi.
● Löngunin til að deila hugverki sínu með öðrum út frá sköpun og menntun.
● Sjálfskynning sem er ætlað að auka hróður einstaklings innan ákveðins geira
sem síðar verður í hagnaðarskyni.
● Sem hluti af viðskiptalíkani.
● Til að auka þekkingu og menningu.
Fitzgerald, B. (2007). Open Content Licensing (OCL) for Open Educational
Resources. OECD´s Centre for Educational Research and Innovation (CERI).
Sótt af http://www.oecd.org/edu/ceri/38645489.pdf
Gagnvirkara samstarf
Opnir miðlar
Opin námssamfélög
Hvetur til meiri fjölbreytni
Auðveldara að uppfæra efni
Nokkur gæðamatskerfi vegna opins menntaefnis
● MIT og Carnegie Mellon hafa farið þá leið að hafa miðstýrða ritstýringu þar sem
sérfræðingar á sviðinu bera ábyrgð á gæði efnisins.
○ Þessi aðferð tryggir mikil gæði námsefnis en er bæði kostnaðarsöm og hægvirk.
● Grasrótarleið sem byggir á þátttöku notandans. Hún stólar á þátttöku sjálfboðaliða sem
bera þá ábyrgð á gæðum og áreiðanleika opins menntaefnis.
○ Þessi aðferð er ódýr og skilar gögnum hratt en tryggir ekki á sama hátt gæði og
áreiðanleika og miðstýrð ritstýring gerir. Þekktasta dæmi um slíkt efni er
Wikipedia.
● Notendadómaaðferð. Stjörnugjöf og umsagnir frá notendum.
Plotkin, H. (2011). Free to learn. An Open Educational Resources Policy
Development. Guidebook for Community College Governance Officials. Sótt af
https://icde.org/icde.org/filestore/Resources/Handbooks/FreetoLearnGuide2.pdf

More Related Content

Similar to Opnar kennslubækur. Hagur nemenda og kennara

Tungumálatorgið. Þekkingarmiðja og upplýsingavefur.
Tungumálatorgið. Þekkingarmiðja og upplýsingavefur.Tungumálatorgið. Þekkingarmiðja og upplýsingavefur.
Tungumálatorgið. Þekkingarmiðja og upplýsingavefur.University of Iceland
 
2013.11.08 samfelagsmidlar tungumalanami
2013.11.08 samfelagsmidlar tungumalanami2013.11.08 samfelagsmidlar tungumalanami
2013.11.08 samfelagsmidlar tungumalanamiSvava Pétursdóttir
 
Getur góð endurgjöf styrkt tengsl kennara og nemenda í fjarnámi? Notkun Turni...
Getur góð endurgjöf styrkt tengsl kennara og nemenda í fjarnámi? Notkun Turni...Getur góð endurgjöf styrkt tengsl kennara og nemenda í fjarnámi? Notkun Turni...
Getur góð endurgjöf styrkt tengsl kennara og nemenda í fjarnámi? Notkun Turni...University of Iceland
 
Rannsókn á lestrarvenjum og notkun bókmennta
Rannsókn á lestrarvenjum og notkun bókmenntaRannsókn á lestrarvenjum og notkun bókmennta
Rannsókn á lestrarvenjum og notkun bókmenntaPascual Pérez-Paredes
 
Opið hvernig? Hið "opna" og myndun þekkingarsamfélaga
Opið hvernig? Hið "opna" og myndun þekkingarsamfélagaOpið hvernig? Hið "opna" og myndun þekkingarsamfélaga
Opið hvernig? Hið "opna" og myndun þekkingarsamfélagaTryggvi Thayer
 
Samspil 2015 & Starfsþróun
Samspil 2015 & StarfsþróunSamspil 2015 & Starfsþróun
Samspil 2015 & StarfsþróunTryggvi Thayer
 
Samfélagsmiðlar í kennslu, snögg yfirferð
Samfélagsmiðlar í kennslu, snögg yfirferðSamfélagsmiðlar í kennslu, snögg yfirferð
Samfélagsmiðlar í kennslu, snögg yfirferðSvava Pétursdóttir
 
Fnv - Tækni í skólastarfi 12.nóv. 2014
Fnv - Tækni í skólastarfi 12.nóv. 2014Fnv - Tækni í skólastarfi 12.nóv. 2014
Fnv - Tækni í skólastarfi 12.nóv. 2014Ingvi Hrannar Omarsson
 

Similar to Opnar kennslubækur. Hagur nemenda og kennara (20)

Tungumálatorgið. Þekkingarmiðja og upplýsingavefur.
Tungumálatorgið. Þekkingarmiðja og upplýsingavefur.Tungumálatorgið. Þekkingarmiðja og upplýsingavefur.
Tungumálatorgið. Þekkingarmiðja og upplýsingavefur.
 
Jafnretti i-kennslu-gatlisti
Jafnretti i-kennslu-gatlistiJafnretti i-kennslu-gatlisti
Jafnretti i-kennslu-gatlisti
 
Spuni 2011 Netverkfæri til náms og kennslu
Spuni 2011 Netverkfæri til náms og kennsluSpuni 2011 Netverkfæri til náms og kennslu
Spuni 2011 Netverkfæri til náms og kennslu
 
Ný Menntagátt
Ný MenntagáttNý Menntagátt
Ný Menntagátt
 
Opið menntaefni fyrir þekkingarþróun og starfsþjálfun kennara
Opið menntaefni fyrir þekkingarþróun og starfsþjálfun kennaraOpið menntaefni fyrir þekkingarþróun og starfsþjálfun kennara
Opið menntaefni fyrir þekkingarþróun og starfsþjálfun kennara
 
logogstefnurumoa
logogstefnurumoalogogstefnurumoa
logogstefnurumoa
 
2013.11.08 samfelagsmidlar tungumalanami
2013.11.08 samfelagsmidlar tungumalanami2013.11.08 samfelagsmidlar tungumalanami
2013.11.08 samfelagsmidlar tungumalanami
 
Getur góð endurgjöf styrkt tengsl kennara og nemenda í fjarnámi? Notkun Turni...
Getur góð endurgjöf styrkt tengsl kennara og nemenda í fjarnámi? Notkun Turni...Getur góð endurgjöf styrkt tengsl kennara og nemenda í fjarnámi? Notkun Turni...
Getur góð endurgjöf styrkt tengsl kennara og nemenda í fjarnámi? Notkun Turni...
 
Erum við komin inn í 21 öldina
Erum við komin inn í 21 öldinaErum við komin inn í 21 öldina
Erum við komin inn í 21 öldina
 
Framkvaemdaaaetlun OA
Framkvaemdaaaetlun OAFramkvaemdaaaetlun OA
Framkvaemdaaaetlun OA
 
Rannsókn á lestrarvenjum og notkun bókmennta
Rannsókn á lestrarvenjum og notkun bókmenntaRannsókn á lestrarvenjum og notkun bókmennta
Rannsókn á lestrarvenjum og notkun bókmennta
 
MenntaMiðja
MenntaMiðjaMenntaMiðja
MenntaMiðja
 
Opið hvernig? Hið "opna" og myndun þekkingarsamfélaga
Opið hvernig? Hið "opna" og myndun þekkingarsamfélagaOpið hvernig? Hið "opna" og myndun þekkingarsamfélaga
Opið hvernig? Hið "opna" og myndun þekkingarsamfélaga
 
Hugverkaréttur og heimildanotkun
Hugverkaréttur og heimildanotkunHugverkaréttur og heimildanotkun
Hugverkaréttur og heimildanotkun
 
Ut í skólastarfi
Ut í skólastarfi Ut í skólastarfi
Ut í skólastarfi
 
Samspil 2015 & Starfsþróun
Samspil 2015 & StarfsþróunSamspil 2015 & Starfsþróun
Samspil 2015 & Starfsþróun
 
Árbók Kennslumiðstöðvar Háskóla Íslands 2015
Árbók Kennslumiðstöðvar Háskóla Íslands 2015Árbók Kennslumiðstöðvar Háskóla Íslands 2015
Árbók Kennslumiðstöðvar Háskóla Íslands 2015
 
Log_og_stefnur_um_oa
Log_og_stefnur_um_oaLog_og_stefnur_um_oa
Log_og_stefnur_um_oa
 
Samfélagsmiðlar í kennslu, snögg yfirferð
Samfélagsmiðlar í kennslu, snögg yfirferðSamfélagsmiðlar í kennslu, snögg yfirferð
Samfélagsmiðlar í kennslu, snögg yfirferð
 
Fnv - Tækni í skólastarfi 12.nóv. 2014
Fnv - Tækni í skólastarfi 12.nóv. 2014Fnv - Tækni í skólastarfi 12.nóv. 2014
Fnv - Tækni í skólastarfi 12.nóv. 2014
 

More from University of Iceland

Þróun kennsluhátta á Menntavísindasviði og hvað gæti falist í kennsluhúsnæði ...
Þróun kennsluhátta á Menntavísindasviði og hvað gæti falist í kennsluhúsnæði ...Þróun kennsluhátta á Menntavísindasviði og hvað gæti falist í kennsluhúsnæði ...
Þróun kennsluhátta á Menntavísindasviði og hvað gæti falist í kennsluhúsnæði ...University of Iceland
 
„Hafði á tilfinningunni að henni væri umhugað um að maður lærði.“ Hvaða þætti...
„Hafði á tilfinningunni að henni væri umhugað um að maður lærði.“ Hvaða þætti...„Hafði á tilfinningunni að henni væri umhugað um að maður lærði.“ Hvaða þætti...
„Hafði á tilfinningunni að henni væri umhugað um að maður lærði.“ Hvaða þætti...University of Iceland
 
Kennsluhættir á Menntavísindasviði Háskóla Íslands
Kennsluhættir á Menntavísindasviði Háskóla ÍslandsKennsluhættir á Menntavísindasviði Háskóla Íslands
Kennsluhættir á Menntavísindasviði Háskóla ÍslandsUniversity of Iceland
 
Hvernig tryggjum við akademísk heilindi í fjarnámi?
Hvernig tryggjum við akademísk heilindi í fjarnámi?Hvernig tryggjum við akademísk heilindi í fjarnámi?
Hvernig tryggjum við akademísk heilindi í fjarnámi?University of Iceland
 
Kynning á niðurstöðum rannsóknar á námskeiðinu OSS111F Opinber stjórnsýsla í ...
Kynning á niðurstöðum rannsóknar á námskeiðinu OSS111F Opinber stjórnsýsla í ...Kynning á niðurstöðum rannsóknar á námskeiðinu OSS111F Opinber stjórnsýsla í ...
Kynning á niðurstöðum rannsóknar á námskeiðinu OSS111F Opinber stjórnsýsla í ...University of Iceland
 
Skipulögð framsetning og gott aðgengi að upplýsingum styrkir tengsl kennara o...
Skipulögð framsetning og gott aðgengi að upplýsingum styrkir tengsl kennara o...Skipulögð framsetning og gott aðgengi að upplýsingum styrkir tengsl kennara o...
Skipulögð framsetning og gott aðgengi að upplýsingum styrkir tengsl kennara o...University of Iceland
 
Upplifun nemenda af tengslum við kennara og umhyggju hans fyrir þeim
Upplifun nemenda af tengslum við kennara og umhyggju hans fyrir þeimUpplifun nemenda af tengslum við kennara og umhyggju hans fyrir þeim
Upplifun nemenda af tengslum við kennara og umhyggju hans fyrir þeimUniversity of Iceland
 
Turnitin Feedback Studio. Notkun í Háskóla Íslands frá skólaárinu 2011-12 til...
Turnitin Feedback Studio. Notkun í Háskóla Íslands frá skólaárinu 2011-12 til...Turnitin Feedback Studio. Notkun í Háskóla Íslands frá skólaárinu 2011-12 til...
Turnitin Feedback Studio. Notkun í Háskóla Íslands frá skólaárinu 2011-12 til...University of Iceland
 
Sci-Hub. Hver er Alexandra Elbakyan?
Sci-Hub. Hver er Alexandra Elbakyan?Sci-Hub. Hver er Alexandra Elbakyan?
Sci-Hub. Hver er Alexandra Elbakyan?University of Iceland
 
Hvernig maður notar Sci-Hub til að finna vísindaefni
Hvernig maður notar Sci-Hub til að finna vísindaefniHvernig maður notar Sci-Hub til að finna vísindaefni
Hvernig maður notar Sci-Hub til að finna vísindaefniUniversity of Iceland
 
Turnitin Feedback Studio. Ritskimun,endurgjöf og jafningjamat
Turnitin Feedback Studio. Ritskimun,endurgjöf og jafningjamat Turnitin Feedback Studio. Ritskimun,endurgjöf og jafningjamat
Turnitin Feedback Studio. Ritskimun,endurgjöf og jafningjamat University of Iceland
 
Hvernig getum við fylgt eftir akademískum heilindum í fjarnámi
Hvernig getum við fylgt eftir akademískum heilindum í fjarnámiHvernig getum við fylgt eftir akademískum heilindum í fjarnámi
Hvernig getum við fylgt eftir akademískum heilindum í fjarnámiUniversity of Iceland
 
Hvernig við breytum námskeiðinu okkar í fjarnámskeið
Hvernig við breytum námskeiðinu okkar í fjarnámskeiðHvernig við breytum námskeiðinu okkar í fjarnámskeið
Hvernig við breytum námskeiðinu okkar í fjarnámskeiðUniversity of Iceland
 

More from University of Iceland (20)

Þróun kennsluhátta á Menntavísindasviði og hvað gæti falist í kennsluhúsnæði ...
Þróun kennsluhátta á Menntavísindasviði og hvað gæti falist í kennsluhúsnæði ...Þróun kennsluhátta á Menntavísindasviði og hvað gæti falist í kennsluhúsnæði ...
Þróun kennsluhátta á Menntavísindasviði og hvað gæti falist í kennsluhúsnæði ...
 
„Hafði á tilfinningunni að henni væri umhugað um að maður lærði.“ Hvaða þætti...
„Hafði á tilfinningunni að henni væri umhugað um að maður lærði.“ Hvaða þætti...„Hafði á tilfinningunni að henni væri umhugað um að maður lærði.“ Hvaða þætti...
„Hafði á tilfinningunni að henni væri umhugað um að maður lærði.“ Hvaða þætti...
 
Kennsluhættir á Menntavísindasviði Háskóla Íslands
Kennsluhættir á Menntavísindasviði Háskóla ÍslandsKennsluhættir á Menntavísindasviði Háskóla Íslands
Kennsluhættir á Menntavísindasviði Háskóla Íslands
 
Hvernig tryggjum við akademísk heilindi í fjarnámi?
Hvernig tryggjum við akademísk heilindi í fjarnámi?Hvernig tryggjum við akademísk heilindi í fjarnámi?
Hvernig tryggjum við akademísk heilindi í fjarnámi?
 
Kynning á niðurstöðum rannsóknar á námskeiðinu OSS111F Opinber stjórnsýsla í ...
Kynning á niðurstöðum rannsóknar á námskeiðinu OSS111F Opinber stjórnsýsla í ...Kynning á niðurstöðum rannsóknar á námskeiðinu OSS111F Opinber stjórnsýsla í ...
Kynning á niðurstöðum rannsóknar á námskeiðinu OSS111F Opinber stjórnsýsla í ...
 
Skipulögð framsetning og gott aðgengi að upplýsingum styrkir tengsl kennara o...
Skipulögð framsetning og gott aðgengi að upplýsingum styrkir tengsl kennara o...Skipulögð framsetning og gott aðgengi að upplýsingum styrkir tengsl kennara o...
Skipulögð framsetning og gott aðgengi að upplýsingum styrkir tengsl kennara o...
 
Upplifun nemenda af tengslum við kennara og umhyggju hans fyrir þeim
Upplifun nemenda af tengslum við kennara og umhyggju hans fyrir þeimUpplifun nemenda af tengslum við kennara og umhyggju hans fyrir þeim
Upplifun nemenda af tengslum við kennara og umhyggju hans fyrir þeim
 
Turnitin Feedback Studio. Notkun í Háskóla Íslands frá skólaárinu 2011-12 til...
Turnitin Feedback Studio. Notkun í Háskóla Íslands frá skólaárinu 2011-12 til...Turnitin Feedback Studio. Notkun í Háskóla Íslands frá skólaárinu 2011-12 til...
Turnitin Feedback Studio. Notkun í Háskóla Íslands frá skólaárinu 2011-12 til...
 
Unpaywall
UnpaywallUnpaywall
Unpaywall
 
Sci-Hub. Hver er Alexandra Elbakyan?
Sci-Hub. Hver er Alexandra Elbakyan?Sci-Hub. Hver er Alexandra Elbakyan?
Sci-Hub. Hver er Alexandra Elbakyan?
 
Open Access Button
Open Access ButtonOpen Access Button
Open Access Button
 
Kobernio
KobernioKobernio
Kobernio
 
IcanHazPDF
IcanHazPDFIcanHazPDF
IcanHazPDF
 
Hvernig maður notar Sci-Hub til að finna vísindaefni
Hvernig maður notar Sci-Hub til að finna vísindaefniHvernig maður notar Sci-Hub til að finna vísindaefni
Hvernig maður notar Sci-Hub til að finna vísindaefni
 
Hvað er Sci-Hub?
Hvað er Sci-Hub?Hvað er Sci-Hub?
Hvað er Sci-Hub?
 
Námskeið inni í námskeiði.
Námskeið inni í námskeiði.Námskeið inni í námskeiði.
Námskeið inni í námskeiði.
 
Turnitin Feedback Studio. Ritskimun,endurgjöf og jafningjamat
Turnitin Feedback Studio. Ritskimun,endurgjöf og jafningjamat Turnitin Feedback Studio. Ritskimun,endurgjöf og jafningjamat
Turnitin Feedback Studio. Ritskimun,endurgjöf og jafningjamat
 
Hvernig getum við fylgt eftir akademískum heilindum í fjarnámi
Hvernig getum við fylgt eftir akademískum heilindum í fjarnámiHvernig getum við fylgt eftir akademískum heilindum í fjarnámi
Hvernig getum við fylgt eftir akademískum heilindum í fjarnámi
 
Hvernig við breytum námskeiðinu okkar í fjarnámskeið
Hvernig við breytum námskeiðinu okkar í fjarnámskeiðHvernig við breytum námskeiðinu okkar í fjarnámskeið
Hvernig við breytum námskeiðinu okkar í fjarnámskeið
 
Turnitin Feedback Studio
Turnitin Feedback StudioTurnitin Feedback Studio
Turnitin Feedback Studio
 

Opnar kennslubækur. Hagur nemenda og kennara

  • 1. Bernharð Antoniussen, Sigurbjörg Jóhannesdóttir, Hákon Hákonarson og Arnar Úlfarsson https://creativecommons.org/licenses/by/4.0/ 4.0 Menntakvika, 6. október 2017 Menntavísindasvið Háskóla Íslands Opnar kennslubækur Hagur nemenda og kennara
  • 3. Í Bandaríkjunum er árlegur bókakostnaður hvers háskólanema að meðaltali um 130.000 krónur á ári (miðað við gengi dags 4. október 2017, 106 kr.) Senack, E. (2014). Affordable textbooks. A Policy Guide (policy guideline). Washington, DC: The U.S. PIRG Education Fund & the Student PIRGs. Bls. 13. Sótt af http://studentpirgs.org/sites/student/files/reports/POLIC Y%20GUIDE%20-%20Affordable%20Textbooks.pdf Sjö af hverjum tíu framhaldsskólanemendum kaupa ekki kennslubækur vegna mikils kostnaðar High Prices Prevent College Students from Buying Assigned Textbooks. (2011, ágúst). Student PIRGs. Sótt 7. desember 2014 af http://studentpirgs.org/news/ap/high- prices-prevent-college-students-buying-assigned- textbooks 2013 2011
  • 5. Árið 2013 Árið 2016 150 háskólar 1 háskóli Vegna mikils kennslubókakostnaðar 2.039 nemendur 676 nemendur Keyptu ekki kennslubækur 65% 63% Hefur áhrif á fjölda námskeiða 60% (16%+48%) 35% Hafi áhrif á námsárangur ef kaupa ekki 93,6% Féllu í námskeiðum 14% Hættu í námskeiðum 10% ● Árið 2013 - Senack, E (2014). Fixing the Broken Textbooks Market. How students respond to high textbook costs and demand alternatives. ● Árið 2016 - Martin, M.T, Belikov, O.M., Hilton, J., Wiley,D, Fischer, L. (2017). Analysis of student and faculty perceptions of textbook costs in higher education Áhrif á nemendur
  • 6. fyrirsögn 83% nemenda segja að þeir myndu bæta sig í námi ef þeir fengju aðgang að ókeypis kennslubókum á Internetinu og hefðu val um að kaupa þær prentaðar. Senack, E (2014). Fixing the Broken Textbooks Market. How students respond to high textbook costs and demand alternatives.
  • 7. slugbooks.com Nemendur geta ekki lært af námsefni sem þeir hafa ekki efni á
  • 8. Við getum gert betur slugbooks.com
  • 9. ● UNESCO hefur lagt áherslu á að alheimurinn leggi áherslu á opið menntaefni ● Opið menntaefni gefur notendum hans frelsi til að nota, kynna sér, aðlaga, dreifa og bæta efnið eftir eigin þörfum. ● Opið menntaefni nýtist kennurum, nemendum, þeim sem sjá um menntun og almenningi. ● Opið menntaefni felur í sér lýðræðislega þróun á námsefni og verkfærum sem henta í kennslu og nám. Þetta hugtak kom fyrst fram árið 2002 á UNESCO málstofu um áhrif opinna námskeiða á háskólastigi í þróunarlöndum.
  • 10.
  • 11. Aðildarlönd OECD (Efnahags- og framfarastofnunarinnar) 35 ríkisstjórnir undirrituðu yfirlýsingu 2004 um að löndin styðji opinn aðgang Árið 2011 tóku löndin þátt í rannsókn um opið menntaefni (83% þátttaka) Ábyrgð stjórnvalda sé að auka vitund um opið menntaefni Ríkisstjórnir eigi að gera það að sinni ábyrgð að opið menntaefni sé framleitt, fjármagnað og dreift á netinu. Öll skólastig eru að nota opið menntaefni (ekki bara framhaldsskólarnir) Þekking á opnum höfundaleyfum sé vel þekkt og notuð Sammála um mikilvægi opins menntaefnis fyrir menntun en það býður upp á opnari og sveigjanlegri námstækifæri.
  • 12. Kostirnir við að nota opið menntaefni - Niðurstöður OECD (2011) ● það býður upp á opin og sveigjanleg menntunartækifæri ● betri nýting fjármuna (- Tyrkland) ● meiri skilvirkni og hærri gæði menntaefnis ● ýtir undir nýjungar ● kennarar geta endurnýtt, breytt og aðlagað efnið ● styður og hvetur til samvinnu kennara ● laðar að nemendur ● Gegnsæi
  • 13. Hvað segja kennarar um opið menntaefni? 91% væru viljugir til að nota opið menntaefni í sinni kennslu Martin, M.T, Belikov, O.M., Hilton, J., Wiley,D, Fischer, L. (2017). Analysis of student and faculty perceptions of textbook costs in higher education. Open Praxis, 9(1), bls. 79-91. DOI: 10.5944/openpraxis.9.1.432 53% myndu þiggja aðstoð við að finna og aðlaga opið menntaefni fyrir námskeiðin sem þeir kenna Niðurstöður rannsóknar árið 2016 við Brigham Young University, Provo, Utah - 573 þátttakendur
  • 14. Þær eru því lausar við mikið af þeim leyfishömlum sem felast í hefðbundnum höfundarétti. eru aðgengilegar á Internetinu án gjaldtöku og eru með opið afnotaleyfi. Opnar kennslubækur
  • 15. Frelsi notenda varðandi opnar kennslubækur Endurnýtt (reused) Frelsi til að nota kennslubókina í óbreyttu formi á þann hátt sem hann kýs. Endurskoðuð (revised) Frelsi til að kynna sér kennslubókina og aðlaga hana að þörfum sínum með því að breyta henni. Endurblönduð (remixed) Frelsi til að sameina upprunalegu útgáfuna með öðru efni til að búa til eitthvað nýtt Endurdreifð (redistributed) Frelsi til að dreifa upprunalegu kennslubókinni, endurskoðaðri útgáfu af henni eða nýju kennsluefni sem byggir á bókinni.
  • 16. Mismunandi afnotaleyfi, m.a. Creative Commons:
  • 17. Dæmi um texta fyrir kennslubók með opna afnotaleyfinu Þessi kennslubók er gefin út með afnotaleyfi Creative Commons. Það þýðir að hver sem er má endurnýta hana að hluta til eða alveg, breyta, dreifa, textagreina og búa til afleidd verk í hvaða miðli sem er. Skilyrðin eru að upprunalegs höfundar sé getið og að um sé að ræða skapandi vinnu sem eykur þekkingarlegt verðmæti bókarinnar. CC BY 4.0
  • 19. Grunnskólakennarar á Íslandi ● 94% fannst mikilvægt að auka framboð og val á námsefni ● 81% töldu mikilvægt að endurnýja námsefni. (2017). Stendur ríkið í vegi fyrir bættum námsárangri? Sótt af https://medium.com/@vidskiptarad/stendur-rikid-i-vegi-fyrir-baettum- namsarangri-49ec1e414ad4 80% kennara notuðu efni til kennslu sem þeir höfðu útbúið sjálfir 52% notuðu efni frá öðrum kennurum. 1995
  • 20. Frá Frank Rennie, UHI Hér þýtt og staðfært af SJ.
  • 21.
  • 22. slugbooks.com ● Kennarar vilja ráða sjálfir hvaða kennslubækur þeir nota ○ Á ekki við grunnskólana á Íslandi ○ Er lítið úrval af íslenskum kennslubókum ● Kennarar hafa áhyggjur af gæðum opinna kennslubóka ○ Þú færð það sem þú borgar fyrir ○ Oft skrifaðar af kennurum sem eru færir og hafa hagsmuna að gæta ○ Oft meiri gæði en í hefðbundnum kennslubókum (Senack, 2014) ● Kennarar hafa áhyggjur af að metnaður höfunda minnki til að skrifa bækur eða minnki gæði ○ Verið er að vinna við að byggja upp viðskiptamódel víða um heim ● Skólar hafa áhyggjur af að skaði bóksölur skólanna ○ Mestar tekjur eru að renna til útgefenda af sölu bóka í dag ● Útgefendur hafa áhyggjur af neikvæðum áhrifum á hagnaðinn Áhyggjur og álitamál
  • 23. Afhverju ættu höfundar að skrifa opnar kennslubækur? ● Til að auka aðgang og framsækni. ● Kafli eða hluti af efni getur verið sem auglýsing fyrir annað efni sem er gefið út í hagrænum tilgangi. ● Löngunin til að deila hugverki sínu með öðrum út frá sköpun og menntun. ● Sjálfskynning sem er ætlað að auka hróður einstaklings innan ákveðins geira sem síðar verður í hagnaðarskyni. ● Sem hluti af viðskiptalíkani. ● Til að auka þekkingu og menningu. Fitzgerald, B. (2007). Open Content Licensing (OCL) for Open Educational Resources. OECD´s Centre for Educational Research and Innovation (CERI). Sótt af http://www.oecd.org/edu/ceri/38645489.pdf
  • 25. Hvetur til meiri fjölbreytni
  • 27. Nokkur gæðamatskerfi vegna opins menntaefnis ● MIT og Carnegie Mellon hafa farið þá leið að hafa miðstýrða ritstýringu þar sem sérfræðingar á sviðinu bera ábyrgð á gæði efnisins. ○ Þessi aðferð tryggir mikil gæði námsefnis en er bæði kostnaðarsöm og hægvirk. ● Grasrótarleið sem byggir á þátttöku notandans. Hún stólar á þátttöku sjálfboðaliða sem bera þá ábyrgð á gæðum og áreiðanleika opins menntaefnis. ○ Þessi aðferð er ódýr og skilar gögnum hratt en tryggir ekki á sama hátt gæði og áreiðanleika og miðstýrð ritstýring gerir. Þekktasta dæmi um slíkt efni er Wikipedia. ● Notendadómaaðferð. Stjörnugjöf og umsagnir frá notendum. Plotkin, H. (2011). Free to learn. An Open Educational Resources Policy Development. Guidebook for Community College Governance Officials. Sótt af https://icde.org/icde.org/filestore/Resources/Handbooks/FreetoLearnGuide2.pdf

Editor's Notes

  1. Fyrirkomulag á útgáfu námsbóka hér á landi hefur verið umdeilt allt frá því að frumvarp um ríkisútgáfu námsbóka var fyrst lagt fram árið 1931. Við setningu laganna var tekist á um hvort bókaútgáfu væri best borgið með ríkisafskiptum og hefur fyrirkomulagið verið þrætuepli hér á landi allar götur síðan. Á vefsíðu Hagstofu Íslands er hægt að nálgast upplýsingar um útgefnar kennslubækur á Ísland aftur til ársins 1965. Árið 1999 var breytt um fyrirkomulag á því hvernig kennslubækur voru taldar og eru þessar upplýsingar úr Útgáfuskrá Landsbókasafnsins (sem Hagstofan notar í dag). Eingöngu bækur sem skila sér til Landsbókasafnsins frá útgefendum eru taldar með. (3. okt. 2017 eru þessar upplýsingar teknar saman, tölur geta breyst því alltaf eru að bætast við bækur, stundum mörgum árum eftir útgáfu). Textbooks have been a key pedagogical tool in the United States since the early 1800s, and educators have long been interested in providing the highest quality textbook possible to their students (Brandt, 1964). Textbooks are often the primary method of distributing course content and learning material to students. When selecting appropriate textbooks teachers are often faced with two challenges: access to quality material (Oakes & Saunders, 2002) and adapting the materials to t their needs (Williams, 1983, p. 251). (Úr greininni: Analysis of Student and Faculty Perceptions of Textbook Costs in Higher Education) Although textbooks are an integral element in the educational process, there is still considerable debate on what constitutes a quality textbook. Textbook evaluation has been researched and discussed in the context of pedagogical improvement for many years, including the work of Franzen & Knight (1922) which is nearly a century old. Various scholars have suggested different ways to help teachers become more systematic and objective in their selection approach (Chastain, 1971; Tucker, 1975; Candlin & Breen, 1979; Daoud & Celce-Murcia, 1979; Williams, 1983; Sheldon, 1988; Skierso, 1991; Ur, 1996; Littlejohn, 1996). (Úr greininni: Analysis of Student and Faculty Perceptions of Textbook Costs in Higher Education)
  2. Engar upplýsingar til á Íslandi um kostnað framhaldsskóla- og háskólanema í kennslubækur. Íslenskir Háskólakennarar tala um að nemendur kaupi ekki bækurnar. One aspect of textbook adoption in higher education that bears scrutiny is their cost. The average college student in the United States now spends over $900 per year on textbooks 2010 = 900 dollarar (Allan, 2010) 2014 = 1.200 dollarar (Senack, E, 2014) Spá um 2018! Ef sama hækkun, 300 doll, þe. 1500 dollarar =160.000
  3. Vandamáll sem stöndum frammi fyrir Dýrar kennslubækur Kostnaður nemenda vegna kennslubóka hefur hækkað mjög mikið á síðasta áratug Meirihluti nemenda kaupir ekki þær kennslubækur sem kennarar mæla með. Hefur haft áhrif á námsárangur nemenda, hægt á námi þeirra og fælt þá frá námi. Á síðustu árum hafa verið farnar nokkrar leiðir til að lækka kostnað nemenda vegna menntunar og kennslubóka en þær hafa ekki skilað nægilega góðum árangri. Kostnaður nemenda vegna kennslubóka hefur hækkað. Nú er svo komið að meirihluti nemenda kaupir ekki þær kennslubækur sem kennarinn mælir með. Þetta hefur haft áhrif á námsárangur nemenda, hægt á námi þeirra og fælt þá frá námi. Á síðustu árum hafa verið farnar nokkrar leiðir til að lækka kostnað nemenda vegna menntunar og kennslubóka en þær hafa ekki skilað nægilega góðum árangri.
  4. Martin, M.T, Belikov, O.M., Hilton, J., Wiley,D, Fischer, L. (2017). Analysis of student and faculty perceptions of textbook costs in higher education. Open Praxis, 9(1), bls. 79-91. DOI: 10.5944/openpraxis.9.1.432 We examined the responses of 676 students and 573 faculty from a large private university (Brigham Young University, Provo, Utah) to understand the real impact of textbooks costs to students and how they are dealing with this ongoing problem. Senack, E. (2014b). Fixing the Broken Textbooks Market. How students respond to high textbook costs and demand alternatives. Washington, DC: U.S. PIRG Education Fund & The Student PIRGs. Sótt af http://studentpirgs.org/sites/student/files/reports/NATIONAL%20Fixing%20Broken%20Textbooks%20Report1.pdf
  5. Senack, E. (2014b). Fixing the Broken Textbooks Market. How students respond to high textbook costs and demand alternatives. Washington, DC: U.S. PIRG Education Fund & The Student PIRGs. Sótt af http://studentpirgs.org/sites/student/files/reports/NATIONAL%20Fixing%20Broken%20Textbooks%20Report1.pdf
  6. lFrá árinu 2002 hefur UNESCO lagt áherslu á að alheimurinn leggi áherslu á opið menntaefni “Giving Knowledge for Free – the Emergence of Open Educational Resources (2007) - CERI (OECD's Centre for Educational Research and Innovation) 2011 oecd rannsokn i aðildarlöndum
  7. Towards an OECD instrument on Open Educational resources (OER) EDU/EDPC (2011)20 Directorate for Education Education Policy Committee
  8. 2011 OECD rannsókn i aðildarlöndum
  9. Árið 2005 var viðhorf kennara, skólastjórnenda og bókaútgefenda til núverandi fyrirkomulags bókaútgáfu kannað. Meðal þess sem kom í ljós var að 94% aðspurðra kennara töldu mjög eða frekar mikilvægt að framboð og val á námsefni yrði aukið og 81% töldu mjög eða frekar mikilvægt að endurnýja námsefni. Leiddi könnunin einnig í ljós að kennarar notuðu heimatilbúið efni til að mæta þörf á nýju og endurbættum gögnum því 80% kennara notuðu efni til kennslu sem þeir höfðu útbúið sjálfir og 52% notuðu efni frá öðrum kennurum. Árskýrsla námsgagnasjóðs (held ég) Athuga hver gerði þessa rannsókn og hvað tóku margir þátt í henni Frumvarp til laga um námsgögn. (Lagt fyrir Alþingi á 133. löggjafarþingi 2006–2007.) http://www.althingi.is/altext/133/s/0772.html Stuttu seinna var lagt fram frumvarp til laga um námsgögn, sem varð að lögum í mars 2007. Í greinargerð frumvarpsins mátti finna ítarlega úttekt á útgáfu námsgagna á Íslandi í gegnum árin og þar segir m.a.: „Af þessu yfirliti um þróun námskrárgerðar má draga þá ályktun að það skipulag sem er á námsgagnaútgáfu í dag sé ekki í samræmi við þróun sem hefur verið í skólastarfi og skólakerfinu hér á landi eins og annars staðar í vestrænum löndum, í átt til dreifstýringar, sveigjanleika og fjölbreytni.“
  10. Óformleg samvinna og deiling á efni lengi þekkst: Óformlegt kerfi veldur óvissu um notkunar og eignarétt Menntaskólanemar börn fram að 18 ára aldri: Stærri hluta framhaldsskólans Félagsjöfnuður Auðveldar aðlögun að fjölbreyttum starfsháttum og mismunandi námsþörfum: T.d. hægt að laga bækur til að endurspegla nærumhverfi eða áhuga Fartölvuvæðing í MK og að hluta í Tækniskólanum
  11. Hagur nemenda - Aukið aðgengi og lægri kostnaður. Margar kennslubækurnar eru skrifaðar af kennurum sem eru færir í sínu fagi og hafa hagsmuna að gæta við að skrifa gott efni Margar opnar kennslubækur eru í meiri gæðum en hefðbundnar kennslubækur (Senack, 2014a).
  12. Einhverjir vilja fá greiðslu fyrir, sumir vilja að bækurnar þeirra séu aðgengilegar út um allan heim og enn aðrir vilja fylla inn í ákveðið tómarúm með því að gefa út fríar kennslubækur um efnið (Allen, 2012). Eins og bent er á í grein Educause (2011) eru helstu hvatirnar fyrir útgáfu opinna kennslubóka nokkrar. Þær eru svar við hækkandi verði á kennslubókum, þörfinni á einfaldara aðgengi að hágæða námsefni, útbreiðslu lestölva ásamt ákveðinni stefnu eða tísku sem felst í að gefa efni út rafrænt.