SlideShare a Scribd company logo
1 of 6
Hvernig maður notar Sci-Hub
til að finna vísindaefni?
Sigurbjörg Jóhannesdóttir
Allt efni á þessum glærum er með afnotaleyfinu CC BY-SA 4.0 nema merki Sci-Hub sem Alexandra Elbakyan
er með copyright fyrir en leyfir notkun á undir „by source, fair use“ samkvæmt bandarískum höfundaréttarlögum
Finna einhverja virka vefslóð með Sci-Hub
• Þarf að passa sig – er sjóræningjavefur og því fara allir þarna inn á eigin ábyrgð.
• Fyrsta viðkomustöðin, LoveSciHub, til að finna virkar veflóðir sem eru í lagi:
• https://lovescihub.wordpress.com/
• Það er einnig hægt að finna slóðir á ensku Wikipediu en athugið að ekki eru
allar upplýsingar þar réttar (skv. bloggi þar sem Alexandra leiðréttir rangfærslur
þar).
• Athugið að allir geta sett inn tengla og því er ekki víst að þú sért að ná í raunverulega slóð
frá Sci-Hub, gæti verið eftirlíking til að ná þér inn á slæma síðu
• Alexandra og Sci-Hub sjóræningjar virðast vera dugleg við að fylgjast með, er oftast í lagi
en ekki alltaf
Það er hægt að slá inn DOI auðkennisnúmeri greinar eða vefslóð hennar frá
útgefenda inni á vefsíðu Sci-Hub. Það þarf því að finna vefslóð sem virkar eða nota IP
heimilisföng Sci-Hub.
Dæmi
Finna DOI auðkennisnúmer greinarinnar eða vefslóðina að henni hjá útgefanda
Opna virka Sci-hub vefslóð
Setja doi auðkennisnúmer eða vefslóð
greinarinnar hjá útgefanda inn í
leitargluggann á forsíðu Sci-hub

More Related Content

More from University of Iceland

Upplifun nemenda af tengslum við kennara og umhyggju hans fyrir þeim
Upplifun nemenda af tengslum við kennara og umhyggju hans fyrir þeimUpplifun nemenda af tengslum við kennara og umhyggju hans fyrir þeim
Upplifun nemenda af tengslum við kennara og umhyggju hans fyrir þeimUniversity of Iceland
 
Turnitin Feedback Studio. Notkun í Háskóla Íslands frá skólaárinu 2011-12 til...
Turnitin Feedback Studio. Notkun í Háskóla Íslands frá skólaárinu 2011-12 til...Turnitin Feedback Studio. Notkun í Háskóla Íslands frá skólaárinu 2011-12 til...
Turnitin Feedback Studio. Notkun í Háskóla Íslands frá skólaárinu 2011-12 til...University of Iceland
 
Sci-Hub. Hver er Alexandra Elbakyan?
Sci-Hub. Hver er Alexandra Elbakyan?Sci-Hub. Hver er Alexandra Elbakyan?
Sci-Hub. Hver er Alexandra Elbakyan?University of Iceland
 
Turnitin Feedback Studio. Ritskimun,endurgjöf og jafningjamat
Turnitin Feedback Studio. Ritskimun,endurgjöf og jafningjamat Turnitin Feedback Studio. Ritskimun,endurgjöf og jafningjamat
Turnitin Feedback Studio. Ritskimun,endurgjöf og jafningjamat University of Iceland
 
Hvernig getum við fylgt eftir akademískum heilindum í fjarnámi
Hvernig getum við fylgt eftir akademískum heilindum í fjarnámiHvernig getum við fylgt eftir akademískum heilindum í fjarnámi
Hvernig getum við fylgt eftir akademískum heilindum í fjarnámiUniversity of Iceland
 
Hvernig við breytum námskeiðinu okkar í fjarnámskeið
Hvernig við breytum námskeiðinu okkar í fjarnámskeiðHvernig við breytum námskeiðinu okkar í fjarnámskeið
Hvernig við breytum námskeiðinu okkar í fjarnámskeiðUniversity of Iceland
 
Meiri ánægja og betri námsárangur ....
Meiri ánægja og betri námsárangur ....Meiri ánægja og betri námsárangur ....
Meiri ánægja og betri námsárangur ....University of Iceland
 
Tungumálatorgið. Þekkingarmiðja og upplýsingavefur.
Tungumálatorgið. Þekkingarmiðja og upplýsingavefur.Tungumálatorgið. Þekkingarmiðja og upplýsingavefur.
Tungumálatorgið. Þekkingarmiðja og upplýsingavefur.University of Iceland
 
Hönnun opinnar rannsóknarmenningar
Hönnun opinnar rannsóknarmenningarHönnun opinnar rannsóknarmenningar
Hönnun opinnar rannsóknarmenningarUniversity of Iceland
 

More from University of Iceland (20)

Upplifun nemenda af tengslum við kennara og umhyggju hans fyrir þeim
Upplifun nemenda af tengslum við kennara og umhyggju hans fyrir þeimUpplifun nemenda af tengslum við kennara og umhyggju hans fyrir þeim
Upplifun nemenda af tengslum við kennara og umhyggju hans fyrir þeim
 
Turnitin Feedback Studio. Notkun í Háskóla Íslands frá skólaárinu 2011-12 til...
Turnitin Feedback Studio. Notkun í Háskóla Íslands frá skólaárinu 2011-12 til...Turnitin Feedback Studio. Notkun í Háskóla Íslands frá skólaárinu 2011-12 til...
Turnitin Feedback Studio. Notkun í Háskóla Íslands frá skólaárinu 2011-12 til...
 
Unpaywall
UnpaywallUnpaywall
Unpaywall
 
Sci-Hub. Hver er Alexandra Elbakyan?
Sci-Hub. Hver er Alexandra Elbakyan?Sci-Hub. Hver er Alexandra Elbakyan?
Sci-Hub. Hver er Alexandra Elbakyan?
 
Open Access Button
Open Access ButtonOpen Access Button
Open Access Button
 
Kobernio
KobernioKobernio
Kobernio
 
IcanHazPDF
IcanHazPDFIcanHazPDF
IcanHazPDF
 
Hvað er Sci-Hub?
Hvað er Sci-Hub?Hvað er Sci-Hub?
Hvað er Sci-Hub?
 
Námskeið inni í námskeiði.
Námskeið inni í námskeiði.Námskeið inni í námskeiði.
Námskeið inni í námskeiði.
 
Turnitin Feedback Studio. Ritskimun,endurgjöf og jafningjamat
Turnitin Feedback Studio. Ritskimun,endurgjöf og jafningjamat Turnitin Feedback Studio. Ritskimun,endurgjöf og jafningjamat
Turnitin Feedback Studio. Ritskimun,endurgjöf og jafningjamat
 
Hvernig getum við fylgt eftir akademískum heilindum í fjarnámi
Hvernig getum við fylgt eftir akademískum heilindum í fjarnámiHvernig getum við fylgt eftir akademískum heilindum í fjarnámi
Hvernig getum við fylgt eftir akademískum heilindum í fjarnámi
 
Hvernig við breytum námskeiðinu okkar í fjarnámskeið
Hvernig við breytum námskeiðinu okkar í fjarnámskeiðHvernig við breytum námskeiðinu okkar í fjarnámskeið
Hvernig við breytum námskeiðinu okkar í fjarnámskeið
 
Turnitin Feedback Studio
Turnitin Feedback StudioTurnitin Feedback Studio
Turnitin Feedback Studio
 
Meiri ánægja og betri námsárangur ....
Meiri ánægja og betri námsárangur ....Meiri ánægja og betri námsárangur ....
Meiri ánægja og betri námsárangur ....
 
Ný Menntagátt
Ný MenntagáttNý Menntagátt
Ný Menntagátt
 
Tungumálatorgið. Þekkingarmiðja og upplýsingavefur.
Tungumálatorgið. Þekkingarmiðja og upplýsingavefur.Tungumálatorgið. Þekkingarmiðja og upplýsingavefur.
Tungumálatorgið. Þekkingarmiðja og upplýsingavefur.
 
Hönnun opinnar rannsóknarmenningar
Hönnun opinnar rannsóknarmenningarHönnun opinnar rannsóknarmenningar
Hönnun opinnar rannsóknarmenningar
 
opin_thekking
opin_thekkingopin_thekking
opin_thekking
 
hversu_adgengilegt-er-thad
hversu_adgengilegt-er-thadhversu_adgengilegt-er-thad
hversu_adgengilegt-er-thad
 
oa_og_rafraen_visindautgafa
oa_og_rafraen_visindautgafaoa_og_rafraen_visindautgafa
oa_og_rafraen_visindautgafa
 

Hvernig maður notar Sci-Hub til að finna vísindaefni

  • 1. Hvernig maður notar Sci-Hub til að finna vísindaefni? Sigurbjörg Jóhannesdóttir Allt efni á þessum glærum er með afnotaleyfinu CC BY-SA 4.0 nema merki Sci-Hub sem Alexandra Elbakyan er með copyright fyrir en leyfir notkun á undir „by source, fair use“ samkvæmt bandarískum höfundaréttarlögum
  • 2. Finna einhverja virka vefslóð með Sci-Hub • Þarf að passa sig – er sjóræningjavefur og því fara allir þarna inn á eigin ábyrgð. • Fyrsta viðkomustöðin, LoveSciHub, til að finna virkar veflóðir sem eru í lagi: • https://lovescihub.wordpress.com/ • Það er einnig hægt að finna slóðir á ensku Wikipediu en athugið að ekki eru allar upplýsingar þar réttar (skv. bloggi þar sem Alexandra leiðréttir rangfærslur þar). • Athugið að allir geta sett inn tengla og því er ekki víst að þú sért að ná í raunverulega slóð frá Sci-Hub, gæti verið eftirlíking til að ná þér inn á slæma síðu • Alexandra og Sci-Hub sjóræningjar virðast vera dugleg við að fylgjast með, er oftast í lagi en ekki alltaf
  • 3. Það er hægt að slá inn DOI auðkennisnúmeri greinar eða vefslóð hennar frá útgefenda inni á vefsíðu Sci-Hub. Það þarf því að finna vefslóð sem virkar eða nota IP heimilisföng Sci-Hub.
  • 5. Finna DOI auðkennisnúmer greinarinnar eða vefslóðina að henni hjá útgefanda
  • 6. Opna virka Sci-hub vefslóð Setja doi auðkennisnúmer eða vefslóð greinarinnar hjá útgefanda inn í leitargluggann á forsíðu Sci-hub