Opið hvernig? Hið “opna” og myndun þekkingarsamfélaga <ul><li>Tryggvi Thayer </li></ul><ul><li>Ráðstefna um opið menntaefn...
Hvað meinum við með “opið”? <ul><li>Opið = ótakmarkað aðgengi </li></ul><ul><li>Opið = ótakmörkuð þátttaka í sköpunarferli...
Skilgreiningar og markmið <ul><li>” [OER is] 'technology-enabled, open provision of educational resources for consultation...
Gleymda Markmiðið <ul><li>“ [Those who hide their content] will … be increasingly excluded from opportunities to improve ...
Hvað er þekking? <ul><li>Upplýsingar ≠ þekking </li></ul>
Hvað er þekking? Danto, 1996 <ul><li>Hvað er að gerast hér? </li></ul><ul><li>Ég hef ekki hugmynd! </li></ul>
Hvað er þekking? Danto, 1996 <ul><li>Hvað er að gerast hér? </li></ul><ul><li>Nánast ekki neitt! (og ég veit það) </li><...
Hvað er þekking? <ul><li>Þekking endurspeglast í því sem við gerum við tilteknar aðstæður (Quine, 1977) </li></ul><ul><li>...
Hvernig deilum við þekkingu? <ul><li>Þarf að sýna ferli: </li></ul><ul><ul><li>Hvert var viðfangsefnið? </li></ul></ul><ul...
Opin hugbúnaðarþróun: Dæmi um vel skipulögð þekkingarsamfélög (Thayer & Walsh, 2005) <ul><li>Ótakmarkað aðgengi </li></ul>...
Hvað er að gerast í þessum þekkingarsamfélögum? <ul><li>Réttmæt þátttaka frá hliðarlínu (e. Legitimate peripheral particip...
Opið menntaefni á netinu <ul><li>Opin aðgangur </li></ul><ul><ul><li>MIT OpenCourseware </li></ul></ul><ul><li>Opin þáttta...
Myndun þekkingarsamfélaga um opið menntaefni <ul><li>Hvað þarf að vera til staðar? (Scharff, 2002): </li></ul><ul><ul><li...
Myndun þekkingarsamfélaga um opið menntaefni <ul><li>Hindranir: </li></ul><ul><ul><li>Tímaskortur </li></ul></ul><ul><ul><...
Myndun þekkingarsamfélaga um opið menntaefni <ul><li>Atriði sem þarf að huga að: </li></ul><ul><ul><li>Stefnumótun </li></...
Heimildir <ul><li>Commonwealth of Learning (2011). A basic guide to open educational resources (OER) . Vancouver, BC: COL...
<ul><li>Kærar þakkir </li></ul><ul><li>Tryggvi Thayer </li></ul><ul><li>Ph.D. Kandídat </li></ul><ul><li>Comparative and I...
Upcoming SlideShare
Loading in …5
×

Opið hvernig? Hið "opna" og myndun þekkingarsamfélaga

715 views

Published on

Erindi flutt á ráðstefnu um opið menntaefni, Reykjavík, 21. Nóvember, 2011.

Published in: Education, Technology
 • Be the first to comment

 • Be the first to like this

Opið hvernig? Hið "opna" og myndun þekkingarsamfélaga

 1. 1. Opið hvernig? Hið “opna” og myndun þekkingarsamfélaga <ul><li>Tryggvi Thayer </li></ul><ul><li>Ráðstefna um opið menntaefni </li></ul><ul><li>Reykjavík, Ísland </li></ul><ul><li>Nóvember, 2011 </li></ul>
 2. 2. Hvað meinum við með “opið”? <ul><li>Opið = ótakmarkað aðgengi </li></ul><ul><li>Opið = ótakmörkuð þátttaka í sköpunarferli </li></ul><ul><li>Opið = ótakmarkað og gegnsætt sköpunarferli </li></ul><ul><li>Skilgreining á “opið” nátengt markmiðum og skipulagi </li></ul>
 3. 3. Skilgreiningar og markmið <ul><li>” [OER is] 'technology-enabled, open provision of educational resources for consultation, use and adaptation by a community of users for non-commercial purposes.'” </li></ul><ul><li>Commonwealth of Learning (2011) </li></ul><ul><li>&quot;Opið menntaefni felur í sér lýðræðislega þróun á námsefni og verkfærum sem henta í kennslu og nám.&quot; </li></ul><ul><li>Sigurbjörg Jóhannesdóttir (2010) </li></ul><ul><li>Auka aðgengi að menntaefni </li></ul><ul><li>Hvetja til samstarfs meðal kennara um gerð námsefnis </li></ul>
 4. 4. Gleymda Markmiðið <ul><li>“ [Those who hide their content] will … be increasingly excluded from opportunities to improve their teaching practice and domain-specific knowledg e by sharing and collaborating with growing networks of educators around the world.” </li></ul><ul><li>Commonwealth of Learning (2011) </li></ul><ul><li>&quot;OER has potential to build capacity by providing institutions and educators access at low or no cost to the means of production to develop their competence in producing educational material s ...&quot; </li></ul><ul><li>Commonwealth of Learning (2011) </li></ul><ul><li>Stuðla að þekkingarsköpun og þekkingarþróun meðal kennara </li></ul>
 5. 5. Hvað er þekking? <ul><li>Upplýsingar ≠ þekking </li></ul>
 6. 6. Hvað er þekking? Danto, 1996 <ul><li>Hvað er að gerast hér? </li></ul><ul><li>Ég hef ekki hugmynd! </li></ul>
 7. 7. Hvað er þekking? Danto, 1996 <ul><li>Hvað er að gerast hér? </li></ul><ul><li>Nánast ekki neitt! (og ég veit það) </li></ul>
 8. 8. Hvað er þekking? <ul><li>Þekking endurspeglast í því sem við gerum við tilteknar aðstæður (Quine, 1977) </li></ul><ul><li>Upplýsingar sem við gefum frá okkur gefa svipmynd af stöðu þekkingar á tilteknu augnabliki (Thayer, 2002) </li></ul><ul><li>Þekking er síbreytileg og í stöðugri þróun </li></ul>
 9. 9. Hvernig deilum við þekkingu? <ul><li>Þarf að sýna ferli: </li></ul><ul><ul><li>Hvert var viðfangsefnið? </li></ul></ul><ul><ul><li>Hvernig var brugðist við? </li></ul></ul><ul><ul><li>Hvers vegna var brugðist við á þann hátt? </li></ul></ul>
 10. 10. Opin hugbúnaðarþróun: Dæmi um vel skipulögð þekkingarsamfélög (Thayer & Walsh, 2005) <ul><li>Ótakmarkað aðgengi </li></ul><ul><ul><li>Allir geta fylgst með </li></ul></ul><ul><ul><li>Allir geta nýtt afurðir </li></ul></ul><ul><li>Ótakmörkuð þátttaka </li></ul><ul><ul><li>Stendur öllum til boða að taka þátt </li></ul></ul><ul><li>Gegnsætt ferli </li></ul><ul><ul><li>Allt ferlið skráð </li></ul></ul><ul><ul><li>Allar skráningar aðgengilegar </li></ul></ul>
 11. 11. Hvað er að gerast í þessum þekkingarsamfélögum? <ul><li>Réttmæt þátttaka frá hliðarlínu (e. Legitimate peripheral participation) </li></ul><ul><li>Lave & Wenger, 1991 </li></ul>Sérfræðingar Þekkingarsvið Afurð Afurð Afurð Nýliði Nýliði Nýliði Nýliði -Samskipti -Þátttaka -Viðurkenning Sérfræðingar Þekkingarsvið Sérfræðingar Þekkingarsvið
 12. 12. Opið menntaefni á netinu <ul><li>Opin aðgangur </li></ul><ul><ul><li>MIT OpenCourseware </li></ul></ul><ul><li>Opin þátttaka </li></ul><ul><ul><li>OER Commons </li></ul></ul><ul><li>Opið gegnsætt ferli </li></ul><ul><ul><li>Connexions </li></ul></ul><ul><li>Hvar er hliðarlínan? </li></ul>
 13. 13. Myndun þekkingarsamfélaga um opið menntaefni <ul><li>Hvað þarf að vera til staðar? (Scharff, 2002): </li></ul><ul><ul><li>Vilji til samstarfs um smíði afurða </li></ul></ul><ul><ul><li>Opin aðgangur að sköpunarferli </li></ul></ul><ul><ul><li>Tækifæri til þátttöku </li></ul></ul><ul><ul><li>Hvatning til þátttöku </li></ul></ul><ul><ul><ul><ul><li>Sjálfstæði, leikni, tilgangur (Pink, 2009) </li></ul></ul></ul></ul>
 14. 14. Myndun þekkingarsamfélaga um opið menntaefni <ul><li>Hindranir: </li></ul><ul><ul><li>Tímaskortur </li></ul></ul><ul><ul><li>Skortur á samstarfsvilja </li></ul></ul><ul><ul><li>Óljós markmið/tilgangur </li></ul></ul><ul><ul><li>Takmarkaður aðgangur </li></ul></ul>
 15. 15. Myndun þekkingarsamfélaga um opið menntaefni <ul><li>Atriði sem þarf að huga að: </li></ul><ul><ul><li>Stefnumótun </li></ul></ul><ul><ul><ul><li>Eru hindranir í núgildandi stefnu? </li></ul></ul></ul><ul><ul><li>Menntun </li></ul></ul><ul><ul><ul><li>Hvaða hæfni þarf? </li></ul></ul></ul><ul><ul><ul><li>Hvernig er hún kennd? </li></ul></ul></ul><ul><ul><ul><li>Þátttaka kennaranema </li></ul></ul></ul><ul><ul><li>Persónulegir þættir </li></ul></ul><ul><ul><ul><li>Hvernig er umbunað fyrir þátttöku? </li></ul></ul></ul><ul><li>Þarf kerfislæga breytingu og langtíma hugsun! </li></ul>
 16. 16. Heimildir <ul><li>Commonwealth of Learning (2011). A basic guide to open educational resources (OER) . Vancouver, BC: COL. </li></ul><ul><li>Danto, A. C. (1996). Fyrirlestur haldinn í Háskóla Íslands, Reykjavík, 27. september, 1996. </li></ul><ul><li>Hars, A. & Ou, S. (2001). Working for free? Motivations of participating in open source projects. Proceedings of the 34th Hawaii International Conferences on System Sciences. </li></ul><ul><li>Jóhannesdóttir, S. (2010). Opin menntagögn . Erindi á ráðstefnu um stafrænt frelsi, Reykjavík, 1. desember, 2010. </li></ul><ul><li>Lave, J. & Wenger, E. (1991). Situated learning: Legitimate peripheral participation. Cambridge: University of Cambridge Press. </li></ul><ul><li>Pink, D. (2009). Drive: The surprising truth about what motivates us . New York: Riverhead Books. </li></ul><ul><li>Scharff, E. (2002). Open source: A conceptual framework for collaborative artifact and knowledge construction . (Óbirt doktorsritgerð). University of Colarado. </li></ul><ul><li>Thayer, T. (2002). The limitation of computers in the management of knowledge. In Nyhan, B. (Ed). Taking steps toward the knowledge society: Reflections on the process of knowledge development (pp. 124-129). Luxembourg: Office for Official Publications of the European Communities. </li></ul><ul><li>Thayer, T. & Walsh, P. (2005). Open source as a model for collaborative knowledge development . Óbirt námsritgerð. University of Minnesota. </li></ul><ul><li>Quine, W. (1977). Ontological relativity, and other essays . New York London: Columbia University Press. </li></ul>
 17. 17. <ul><li>Kærar þakkir </li></ul><ul><li>Tryggvi Thayer </li></ul><ul><li>Ph.D. Kandídat </li></ul><ul><li>Comparative and International Development Education </li></ul><ul><li>University of Minnesota </li></ul><ul><li>Vefur: www.education4site.org </li></ul><ul><li>Tölvupóstur: tryggvi@education4site.org </li></ul>

×