SlideShare a Scribd company logo
1 of 11
Lög og stefnur um opinn aðgang
UPP215F Internetið og upplýsingaleitir
Háskóli Íslands
CC BY-SA 4.0
Sigurbjörg Jóhannesdóttir
Undirskrift OECD landanna
• Ríkisstjórnir 35 landa (Ísland var eitt af þeim) undirrituðu
yfirlýsingu 30. janúar 2004 um að löndin styðji OA að
niðurstöðum rannsókna og rannsóknargagna sem greitt er
fyrir af opinberu fé.
• Það sé hlutverk landanna að þróa stefnu til að efla aðgang
að vísindalegum rannsóknum og stuðla að því að
almenningur geti nýtt niðurstöðurnar og rannsóknargögnin
OECD = Efnahags- og framfarastofnunin
Lög um opinberan stuðning við vísindarannsóknir nr. 3/2003
með áorðnum breytingum 149/2012
10. gr. Niðurstöður rannsókna
Niðurstöður rannsókna, sem kostaðar eru með styrkjum úr sjóðum er falla undir lög
þessi, skulu birtar í opnum aðgangi og vera öllum tiltækar nema um annað sé samið.
Styrkþegar skulu í öllum ritsmíðum sínum um niðurstöður rannsókna geta um þátt
sjóðanna í viðkomandi verki
https://www.althingi.is/lagas/148c/2003003.html
Forsætisráðherra skipaði starfshóp árið 2004 sem fékk það hlutverk að undirbúa
lagasetningu til að auðvelda aðgang að niðurstöðum og gögnum rannsókna sem
væru kostaðar af opinberum fjárveitingum
Stjórnvöld
• Engin stefna um opinn aðgang
• Hafa minnst á opinn aðgang í tveimur stefnum Vísinda- og tækniráðs.
– 2010-2012
• lagt til að sé mótuð stefna um OA þar sem eru gerðar skýrar kröfur til
vísindamanna um birtingu í OA sem eru fjármagnaðar af opinberu fé
• hugað að varðveislusöfnum og tryggja varanlega varðveislu niðurstaðna og
veita aðgang að þeim
– 2017-2019
• gera stefnu um rannsóknargögn
Í nýjustu stefnu- og aðgerðaráætlun
Vísinda- og tækniráðs 2017-2019
Aðgerð 10.
Unnin verður stefna um opinn aðgang að gögnum
Stefna og aðferðaáætlun Vísinda- og tækniráðs 2017-2019
https://www.stjornarradid.is/lisalib/getfile.aspx?itemid=7997a35e-54d8-11e7-9410-005056bc4d74
Rannís
„Í samræmi við lög um breytingu á lögum um opinberan
stuðning við vísindarannsóknir ( 149/2012 ), skulu niðurstöður
rannsókna sem styrktar eru úr sjóðum í umsýslu Rannís birtar í
opnum aðgangi, nema um annað sé samið. Tilgangurinn er að
sem flestir geti notið afurða vísindastarfa sem styrkt eru af
opinberu fé á Íslandi. Hér undir falla ritrýndar greinar en hvorki
bækur, bókakaflar né lokaritgerðir nemenda.“
https://www.rannis.is/starfsemi/opinn-adgangur/
Háskólinn á Bifröst
• 2011, 18. maí
• Leitast við að birta í tímaritum eða safnvistun
• Háskólinn má birta fræðigreinar fræðimanns í
Skemmunni
• Má seinka birtingu eða sækja um undanþágu
• Afhenda skólanum rafræna útgáfu ekki seinna en á
útgáfudegi
https://www.bifrost.is/files/um-haskolann/gaedatidindi/fylgiskjol/skra_0060622.pdf
Háskóli Íslands
• 2014, 6. febrúar
• Hvetur starfsmenn til að birta á opnum vettvangi, sbr. tímarit í OA, safnvistun,
forprentagrunni, o.s.frv.
• Tekur ekki til bóka eða bókarkafla
• Starfsmenn eiga að afhenda Vísinda- og nýsköpunarsviðið .pdf eða senda tengil
ekki seinna en á útgáfudegi
• HÍ má gera greinarnar aðgengilegar í opnu rafrænu varðveislusafni
• Vísinda- og nýsköpunarsvið má veita undanþágu ef það kemur rökstudd skrifleg
ósk um það frá starfsmanni
• Skólinn leggur áherslu á að lokaverkefni nemenda séu öllum aðgengileg
https://www.hi.is/haskolinn/stefna_um_opinn_adgang
Háskólinn í Reykjavík
• Starfsmenn eiga að leitast við að birta afurðir vísinda- og kennslustarfs í OA
• Fræðigreinar, menntaefni og annað sem er birt í nafni skólans sé birt í OA og
gert aðgengilegt öllum án kostnaðar eða leyfishindrana
• Starfsmenn hvattir til að halda höfundaréttinum og veita tímaritum birtingarleyfi
og merkja með leyfi frá Creative Commons
• Stefna HR er að allar fræðigreinar starfsmanna verði aðgengilegar í OA í
tímaritum eða rafrænum varðveislusöfnum.
• Starfsmenn veita HR heimild til að vista fræðigreinar í opnu
stofnanavarðveislusafni HR á útgáfudegi greinar eða með 12 mánaða
birtingartöf að hámarki
https://www.ru.is/media/hr/skjol/OA_stefna_HR_13_nov_2014.pdf
Háskólinn í Reykjavík, frh.
• Nemendur eiga að gera lokaritgerðir sínar
aðgengilegar í varðveislusafni
• HR hvetur nemendur til að gera stærri verkefni
aðgengileg á veraldarvefnum í OA og nota afnotaleyfi
Creative Commons á textaverk.
https://www.ru.is/media/hr/skjol/OA_stefna_HR_13_nov_2014.pdf
Háskólinn í Reykjavík, frh
• Hvetur akademíska starfsmenn skólans til að birta
eldra efni í opnum aðgangi
• Hvetur aðra kennara og fræðimenn á Íslandi til að
birta efni sitt í opnum aðgangi
https://www.ru.is/media/hr/skjol/OA_stefna_HR_13_nov_2014.pdf

More Related Content

Similar to Log_og_stefnur_um_oa

Hliðverðir íslenskra stofnanavarðveislusafna
Hliðverðir íslenskra stofnanavarðveislusafnaHliðverðir íslenskra stofnanavarðveislusafna
Hliðverðir íslenskra stofnanavarðveislusafnaUniversity of Iceland
 
Opnar kennslubækur. Hagur nemenda og kennara
Opnar kennslubækur. Hagur nemenda og kennaraOpnar kennslubækur. Hagur nemenda og kennara
Opnar kennslubækur. Hagur nemenda og kennaraUniversity of Iceland
 
Opið menntaefni á vinnustofu um opna miðla og námssamfélög
Opið menntaefni á vinnustofu um opna miðla og námssamfélögOpið menntaefni á vinnustofu um opna miðla og námssamfélög
Opið menntaefni á vinnustofu um opna miðla og námssamfélögUniversity of Iceland
 
Tímariti Kennslumiðstöðvar Háskóla Íslands breytt í opið tímarit sem er aðge...
Tímariti Kennslumiðstöðvar Háskóla Íslands breytt  í opið tímarit sem er aðge...Tímariti Kennslumiðstöðvar Háskóla Íslands breytt  í opið tímarit sem er aðge...
Tímariti Kennslumiðstöðvar Háskóla Íslands breytt í opið tímarit sem er aðge...University of Iceland
 

Similar to Log_og_stefnur_um_oa (6)

Hliðverðir íslenskra stofnanavarðveislusafna
Hliðverðir íslenskra stofnanavarðveislusafnaHliðverðir íslenskra stofnanavarðveislusafna
Hliðverðir íslenskra stofnanavarðveislusafna
 
Opnar kennslubækur. Hagur nemenda og kennara
Opnar kennslubækur. Hagur nemenda og kennaraOpnar kennslubækur. Hagur nemenda og kennara
Opnar kennslubækur. Hagur nemenda og kennara
 
Ný Menntagátt
Ný MenntagáttNý Menntagátt
Ný Menntagátt
 
Opið menntaefni á vinnustofu um opna miðla og námssamfélög
Opið menntaefni á vinnustofu um opna miðla og námssamfélögOpið menntaefni á vinnustofu um opna miðla og námssamfélög
Opið menntaefni á vinnustofu um opna miðla og námssamfélög
 
Tímariti Kennslumiðstöðvar Háskóla Íslands breytt í opið tímarit sem er aðge...
Tímariti Kennslumiðstöðvar Háskóla Íslands breytt  í opið tímarit sem er aðge...Tímariti Kennslumiðstöðvar Háskóla Íslands breytt  í opið tímarit sem er aðge...
Tímariti Kennslumiðstöðvar Háskóla Íslands breytt í opið tímarit sem er aðge...
 
Throun_oa_a_islandi
Throun_oa_a_islandiThroun_oa_a_islandi
Throun_oa_a_islandi
 

More from University of Iceland

Viljum við stofna íslensk samtök á sviði fjarnáms og stafræns náms?
Viljum við stofna íslensk samtök á sviði fjarnáms og stafræns náms?Viljum við stofna íslensk samtök á sviði fjarnáms og stafræns náms?
Viljum við stofna íslensk samtök á sviði fjarnáms og stafræns náms?University of Iceland
 
Þróun kennsluhátta á Menntavísindasviði og hvað gæti falist í kennsluhúsnæði ...
Þróun kennsluhátta á Menntavísindasviði og hvað gæti falist í kennsluhúsnæði ...Þróun kennsluhátta á Menntavísindasviði og hvað gæti falist í kennsluhúsnæði ...
Þróun kennsluhátta á Menntavísindasviði og hvað gæti falist í kennsluhúsnæði ...University of Iceland
 
„Hafði á tilfinningunni að henni væri umhugað um að maður lærði.“ Hvaða þætti...
„Hafði á tilfinningunni að henni væri umhugað um að maður lærði.“ Hvaða þætti...„Hafði á tilfinningunni að henni væri umhugað um að maður lærði.“ Hvaða þætti...
„Hafði á tilfinningunni að henni væri umhugað um að maður lærði.“ Hvaða þætti...University of Iceland
 
Kennsluhættir á Menntavísindasviði Háskóla Íslands
Kennsluhættir á Menntavísindasviði Háskóla ÍslandsKennsluhættir á Menntavísindasviði Háskóla Íslands
Kennsluhættir á Menntavísindasviði Háskóla ÍslandsUniversity of Iceland
 
Hvernig tryggjum við akademísk heilindi í fjarnámi?
Hvernig tryggjum við akademísk heilindi í fjarnámi?Hvernig tryggjum við akademísk heilindi í fjarnámi?
Hvernig tryggjum við akademísk heilindi í fjarnámi?University of Iceland
 
Getur góð endurgjöf styrkt tengsl kennara og nemenda í fjarnámi? Notkun Turni...
Getur góð endurgjöf styrkt tengsl kennara og nemenda í fjarnámi? Notkun Turni...Getur góð endurgjöf styrkt tengsl kennara og nemenda í fjarnámi? Notkun Turni...
Getur góð endurgjöf styrkt tengsl kennara og nemenda í fjarnámi? Notkun Turni...University of Iceland
 
Kynning á niðurstöðum rannsóknar á námskeiðinu OSS111F Opinber stjórnsýsla í ...
Kynning á niðurstöðum rannsóknar á námskeiðinu OSS111F Opinber stjórnsýsla í ...Kynning á niðurstöðum rannsóknar á námskeiðinu OSS111F Opinber stjórnsýsla í ...
Kynning á niðurstöðum rannsóknar á námskeiðinu OSS111F Opinber stjórnsýsla í ...University of Iceland
 
Skipulögð framsetning og gott aðgengi að upplýsingum styrkir tengsl kennara o...
Skipulögð framsetning og gott aðgengi að upplýsingum styrkir tengsl kennara o...Skipulögð framsetning og gott aðgengi að upplýsingum styrkir tengsl kennara o...
Skipulögð framsetning og gott aðgengi að upplýsingum styrkir tengsl kennara o...University of Iceland
 
Upplifun nemenda af tengslum við kennara og umhyggju hans fyrir þeim
Upplifun nemenda af tengslum við kennara og umhyggju hans fyrir þeimUpplifun nemenda af tengslum við kennara og umhyggju hans fyrir þeim
Upplifun nemenda af tengslum við kennara og umhyggju hans fyrir þeimUniversity of Iceland
 
Turnitin Feedback Studio. Notkun í Háskóla Íslands frá skólaárinu 2011-12 til...
Turnitin Feedback Studio. Notkun í Háskóla Íslands frá skólaárinu 2011-12 til...Turnitin Feedback Studio. Notkun í Háskóla Íslands frá skólaárinu 2011-12 til...
Turnitin Feedback Studio. Notkun í Háskóla Íslands frá skólaárinu 2011-12 til...University of Iceland
 
Sci-Hub. Hver er Alexandra Elbakyan?
Sci-Hub. Hver er Alexandra Elbakyan?Sci-Hub. Hver er Alexandra Elbakyan?
Sci-Hub. Hver er Alexandra Elbakyan?University of Iceland
 
Hvernig maður notar Sci-Hub til að finna vísindaefni
Hvernig maður notar Sci-Hub til að finna vísindaefniHvernig maður notar Sci-Hub til að finna vísindaefni
Hvernig maður notar Sci-Hub til að finna vísindaefniUniversity of Iceland
 
Turnitin Feedback Studio. Ritskimun,endurgjöf og jafningjamat
Turnitin Feedback Studio. Ritskimun,endurgjöf og jafningjamat Turnitin Feedback Studio. Ritskimun,endurgjöf og jafningjamat
Turnitin Feedback Studio. Ritskimun,endurgjöf og jafningjamat University of Iceland
 
Hvernig getum við fylgt eftir akademískum heilindum í fjarnámi
Hvernig getum við fylgt eftir akademískum heilindum í fjarnámiHvernig getum við fylgt eftir akademískum heilindum í fjarnámi
Hvernig getum við fylgt eftir akademískum heilindum í fjarnámiUniversity of Iceland
 

More from University of Iceland (20)

Viljum við stofna íslensk samtök á sviði fjarnáms og stafræns náms?
Viljum við stofna íslensk samtök á sviði fjarnáms og stafræns náms?Viljum við stofna íslensk samtök á sviði fjarnáms og stafræns náms?
Viljum við stofna íslensk samtök á sviði fjarnáms og stafræns náms?
 
Þróun kennsluhátta á Menntavísindasviði og hvað gæti falist í kennsluhúsnæði ...
Þróun kennsluhátta á Menntavísindasviði og hvað gæti falist í kennsluhúsnæði ...Þróun kennsluhátta á Menntavísindasviði og hvað gæti falist í kennsluhúsnæði ...
Þróun kennsluhátta á Menntavísindasviði og hvað gæti falist í kennsluhúsnæði ...
 
„Hafði á tilfinningunni að henni væri umhugað um að maður lærði.“ Hvaða þætti...
„Hafði á tilfinningunni að henni væri umhugað um að maður lærði.“ Hvaða þætti...„Hafði á tilfinningunni að henni væri umhugað um að maður lærði.“ Hvaða þætti...
„Hafði á tilfinningunni að henni væri umhugað um að maður lærði.“ Hvaða þætti...
 
Kennsluhættir á Menntavísindasviði Háskóla Íslands
Kennsluhættir á Menntavísindasviði Háskóla ÍslandsKennsluhættir á Menntavísindasviði Háskóla Íslands
Kennsluhættir á Menntavísindasviði Háskóla Íslands
 
Hvernig tryggjum við akademísk heilindi í fjarnámi?
Hvernig tryggjum við akademísk heilindi í fjarnámi?Hvernig tryggjum við akademísk heilindi í fjarnámi?
Hvernig tryggjum við akademísk heilindi í fjarnámi?
 
Getur góð endurgjöf styrkt tengsl kennara og nemenda í fjarnámi? Notkun Turni...
Getur góð endurgjöf styrkt tengsl kennara og nemenda í fjarnámi? Notkun Turni...Getur góð endurgjöf styrkt tengsl kennara og nemenda í fjarnámi? Notkun Turni...
Getur góð endurgjöf styrkt tengsl kennara og nemenda í fjarnámi? Notkun Turni...
 
Kynning á niðurstöðum rannsóknar á námskeiðinu OSS111F Opinber stjórnsýsla í ...
Kynning á niðurstöðum rannsóknar á námskeiðinu OSS111F Opinber stjórnsýsla í ...Kynning á niðurstöðum rannsóknar á námskeiðinu OSS111F Opinber stjórnsýsla í ...
Kynning á niðurstöðum rannsóknar á námskeiðinu OSS111F Opinber stjórnsýsla í ...
 
Skipulögð framsetning og gott aðgengi að upplýsingum styrkir tengsl kennara o...
Skipulögð framsetning og gott aðgengi að upplýsingum styrkir tengsl kennara o...Skipulögð framsetning og gott aðgengi að upplýsingum styrkir tengsl kennara o...
Skipulögð framsetning og gott aðgengi að upplýsingum styrkir tengsl kennara o...
 
Upplifun nemenda af tengslum við kennara og umhyggju hans fyrir þeim
Upplifun nemenda af tengslum við kennara og umhyggju hans fyrir þeimUpplifun nemenda af tengslum við kennara og umhyggju hans fyrir þeim
Upplifun nemenda af tengslum við kennara og umhyggju hans fyrir þeim
 
Turnitin Feedback Studio. Notkun í Háskóla Íslands frá skólaárinu 2011-12 til...
Turnitin Feedback Studio. Notkun í Háskóla Íslands frá skólaárinu 2011-12 til...Turnitin Feedback Studio. Notkun í Háskóla Íslands frá skólaárinu 2011-12 til...
Turnitin Feedback Studio. Notkun í Háskóla Íslands frá skólaárinu 2011-12 til...
 
Unpaywall
UnpaywallUnpaywall
Unpaywall
 
Sci-Hub. Hver er Alexandra Elbakyan?
Sci-Hub. Hver er Alexandra Elbakyan?Sci-Hub. Hver er Alexandra Elbakyan?
Sci-Hub. Hver er Alexandra Elbakyan?
 
Open Access Button
Open Access ButtonOpen Access Button
Open Access Button
 
Kobernio
KobernioKobernio
Kobernio
 
IcanHazPDF
IcanHazPDFIcanHazPDF
IcanHazPDF
 
Hvernig maður notar Sci-Hub til að finna vísindaefni
Hvernig maður notar Sci-Hub til að finna vísindaefniHvernig maður notar Sci-Hub til að finna vísindaefni
Hvernig maður notar Sci-Hub til að finna vísindaefni
 
Hvað er Sci-Hub?
Hvað er Sci-Hub?Hvað er Sci-Hub?
Hvað er Sci-Hub?
 
Námskeið inni í námskeiði.
Námskeið inni í námskeiði.Námskeið inni í námskeiði.
Námskeið inni í námskeiði.
 
Turnitin Feedback Studio. Ritskimun,endurgjöf og jafningjamat
Turnitin Feedback Studio. Ritskimun,endurgjöf og jafningjamat Turnitin Feedback Studio. Ritskimun,endurgjöf og jafningjamat
Turnitin Feedback Studio. Ritskimun,endurgjöf og jafningjamat
 
Hvernig getum við fylgt eftir akademískum heilindum í fjarnámi
Hvernig getum við fylgt eftir akademískum heilindum í fjarnámiHvernig getum við fylgt eftir akademískum heilindum í fjarnámi
Hvernig getum við fylgt eftir akademískum heilindum í fjarnámi
 

Log_og_stefnur_um_oa

  • 1. Lög og stefnur um opinn aðgang UPP215F Internetið og upplýsingaleitir Háskóli Íslands CC BY-SA 4.0 Sigurbjörg Jóhannesdóttir
  • 2. Undirskrift OECD landanna • Ríkisstjórnir 35 landa (Ísland var eitt af þeim) undirrituðu yfirlýsingu 30. janúar 2004 um að löndin styðji OA að niðurstöðum rannsókna og rannsóknargagna sem greitt er fyrir af opinberu fé. • Það sé hlutverk landanna að þróa stefnu til að efla aðgang að vísindalegum rannsóknum og stuðla að því að almenningur geti nýtt niðurstöðurnar og rannsóknargögnin OECD = Efnahags- og framfarastofnunin
  • 3. Lög um opinberan stuðning við vísindarannsóknir nr. 3/2003 með áorðnum breytingum 149/2012 10. gr. Niðurstöður rannsókna Niðurstöður rannsókna, sem kostaðar eru með styrkjum úr sjóðum er falla undir lög þessi, skulu birtar í opnum aðgangi og vera öllum tiltækar nema um annað sé samið. Styrkþegar skulu í öllum ritsmíðum sínum um niðurstöður rannsókna geta um þátt sjóðanna í viðkomandi verki https://www.althingi.is/lagas/148c/2003003.html Forsætisráðherra skipaði starfshóp árið 2004 sem fékk það hlutverk að undirbúa lagasetningu til að auðvelda aðgang að niðurstöðum og gögnum rannsókna sem væru kostaðar af opinberum fjárveitingum
  • 4. Stjórnvöld • Engin stefna um opinn aðgang • Hafa minnst á opinn aðgang í tveimur stefnum Vísinda- og tækniráðs. – 2010-2012 • lagt til að sé mótuð stefna um OA þar sem eru gerðar skýrar kröfur til vísindamanna um birtingu í OA sem eru fjármagnaðar af opinberu fé • hugað að varðveislusöfnum og tryggja varanlega varðveislu niðurstaðna og veita aðgang að þeim – 2017-2019 • gera stefnu um rannsóknargögn
  • 5. Í nýjustu stefnu- og aðgerðaráætlun Vísinda- og tækniráðs 2017-2019 Aðgerð 10. Unnin verður stefna um opinn aðgang að gögnum Stefna og aðferðaáætlun Vísinda- og tækniráðs 2017-2019 https://www.stjornarradid.is/lisalib/getfile.aspx?itemid=7997a35e-54d8-11e7-9410-005056bc4d74
  • 6. Rannís „Í samræmi við lög um breytingu á lögum um opinberan stuðning við vísindarannsóknir ( 149/2012 ), skulu niðurstöður rannsókna sem styrktar eru úr sjóðum í umsýslu Rannís birtar í opnum aðgangi, nema um annað sé samið. Tilgangurinn er að sem flestir geti notið afurða vísindastarfa sem styrkt eru af opinberu fé á Íslandi. Hér undir falla ritrýndar greinar en hvorki bækur, bókakaflar né lokaritgerðir nemenda.“ https://www.rannis.is/starfsemi/opinn-adgangur/
  • 7. Háskólinn á Bifröst • 2011, 18. maí • Leitast við að birta í tímaritum eða safnvistun • Háskólinn má birta fræðigreinar fræðimanns í Skemmunni • Má seinka birtingu eða sækja um undanþágu • Afhenda skólanum rafræna útgáfu ekki seinna en á útgáfudegi https://www.bifrost.is/files/um-haskolann/gaedatidindi/fylgiskjol/skra_0060622.pdf
  • 8. Háskóli Íslands • 2014, 6. febrúar • Hvetur starfsmenn til að birta á opnum vettvangi, sbr. tímarit í OA, safnvistun, forprentagrunni, o.s.frv. • Tekur ekki til bóka eða bókarkafla • Starfsmenn eiga að afhenda Vísinda- og nýsköpunarsviðið .pdf eða senda tengil ekki seinna en á útgáfudegi • HÍ má gera greinarnar aðgengilegar í opnu rafrænu varðveislusafni • Vísinda- og nýsköpunarsvið má veita undanþágu ef það kemur rökstudd skrifleg ósk um það frá starfsmanni • Skólinn leggur áherslu á að lokaverkefni nemenda séu öllum aðgengileg https://www.hi.is/haskolinn/stefna_um_opinn_adgang
  • 9. Háskólinn í Reykjavík • Starfsmenn eiga að leitast við að birta afurðir vísinda- og kennslustarfs í OA • Fræðigreinar, menntaefni og annað sem er birt í nafni skólans sé birt í OA og gert aðgengilegt öllum án kostnaðar eða leyfishindrana • Starfsmenn hvattir til að halda höfundaréttinum og veita tímaritum birtingarleyfi og merkja með leyfi frá Creative Commons • Stefna HR er að allar fræðigreinar starfsmanna verði aðgengilegar í OA í tímaritum eða rafrænum varðveislusöfnum. • Starfsmenn veita HR heimild til að vista fræðigreinar í opnu stofnanavarðveislusafni HR á útgáfudegi greinar eða með 12 mánaða birtingartöf að hámarki https://www.ru.is/media/hr/skjol/OA_stefna_HR_13_nov_2014.pdf
  • 10. Háskólinn í Reykjavík, frh. • Nemendur eiga að gera lokaritgerðir sínar aðgengilegar í varðveislusafni • HR hvetur nemendur til að gera stærri verkefni aðgengileg á veraldarvefnum í OA og nota afnotaleyfi Creative Commons á textaverk. https://www.ru.is/media/hr/skjol/OA_stefna_HR_13_nov_2014.pdf
  • 11. Háskólinn í Reykjavík, frh • Hvetur akademíska starfsmenn skólans til að birta eldra efni í opnum aðgangi • Hvetur aðra kennara og fræðimenn á Íslandi til að birta efni sitt í opnum aðgangi https://www.ru.is/media/hr/skjol/OA_stefna_HR_13_nov_2014.pdf

Editor's Notes

  1. Forsætisráðherra skipaði starfshóp árið 2004 sem fékk það hlutverk að undirbúa lagasetningu til að auðvelda aðgang að niðurstöðum og gögnum rannsókna sem væru kostaðar af opinberum fjárveitingum Í desember 2012 samþykkti Alþingi breytingar á lögum um opinberan stuðning við vísindarannsóknir nr. 3/2003, þar sem var m.a. bætt inn að það ætti að birta niðurstöður rannsókna sem eru styrktar af opinberum sjóðum í OA þannig að allir hafi aðgengi að þeim. Styrkþegar eiga einnig að geta um þátt sjóðanna í rannsóknarniðurstöðum sínum („Lög um breytingu á lögum um opinberan stuðning við vísindarannsóknir, nr. 3/2003. Lög nr. 149 28. 73 desember 2012“, 2012, „Lög um opinberan stuðning við vísindarannsóknir nr. 3/2003 með áorðnum breytingum 149/2012“, e.d.).
  2. Hver stefna gildir í þrjú ár í senn.
  3. Aðgerð 10: Unnin verður stefna um opinn aðgang að gögnum. Á síðustu árum hefur gagnamagn sem verður til við rannsóknir aukist til muna. Á mörgum sviðum hefur markviss nýting gagna og tenging gagnasafna orðið mikilvæg uppspretta nýrrar þekkingar og nýsköpunar. Dæmi um þetta eru loftslagsfræði þar sem þekking á breytingum á náttúrunni byggir fyrst og fremst á gögnum sem verða til við reglubundnar mælingar yfir mjög langan tíma. Aukinn skilningur er á verðmæti gagnasafna og tímaraða, bæði til að auka þekkingu og gæði þekkingar á náttúru, heilsu og samfélagi og einnig til að búa til nýjar vörur og þjónustu. Til að bregðast við þessari þróun hafa stjórnvöld í nágrannaríkjum Íslands í auknum mæli beint sjónum sínum að því hvernig megi tryggja að gögn sem safnað er fyrir opinbert fé nýtist samfélaginu til fulls. Því sjónarmiði að gagnasöfn séu almannagæði hefur vaxið fiskur um hrygg og í kjölfarið einnig ákalli eftir því að stjórnvöld tryggi opinn aðgang að þeim eftir því kostur er. Nýlega kom út á vegum NordForsk skýrsla þar sem fjallað er um stöðu opins aðgangs að gögnum á öllum Norðurlöndunum. Í skýrslunni er bent á Norðurlöndin séu mislangt á veg komin í umræðu um opinn aðgang og innleiðingu á stefnu um hann. Líta má til Finnlands þar sem góður árangur hefur náðst á stuttum tíma. Í aðgerðinni felst að mennta- og menningarmálaráðuneyti móti starfshóp sem leggi fram tillögu að stefnu um opinn aðgang að rannsóknargögnum hér á landi.