SlideShare a Scribd company logo
1 of 46
NOK061F Nám og kennsla á Netinu
K204 - Stakkahlíð
Sigurbjörg Jóhannesdóttir
9. janúar 2017
https://creativecommons.org/licenses/by/4.0/
4.0
Opið menntaefni og afnotaleyfi
Líkanið er frá frá Frank Rennie.
Hér þýtt og staðfært af SJ.
Gagnvirkara samstarf
Opnir miðlar
Opin námssamfélög
Hvetur til meiri fjölbreytni
Auðveldara að uppfæra efni
Hvar erum við stödd í dag?
Viljum við vera opnari?
Viljum við nota opna miðla?
Viljum við kynnast opinni hugmyndafræði?
Opið menntaefni er þýðing á enska heitinu Open
Educational Resources (OER)
Þetta hugtak kom fyrst fram árið 2002 á UNESCO
málstofu um áhrif opinna námskeiða á háskólastigi í
þróunarlöndum.
Kjarninn í Opnu menntaefni
• Er í opnum aðgangi
• Er ókeypis
• Með opið afnotaleyfi
• Hægt að breyta því
• Má deila því
• Sparar að þurfa að finna hjólið
upp aftur
• Þú getur verið hluti af opnu
menntaefnishreyfingunni með
því að veita opinn aðgang að
þínu menntaefni á Internetinu
Opið menntaefni
• Opið menntaefni gefur notendum hans
frelsi til að nota, kynna sér, aðlaga, dreifa
og bæta efnið eftir eigin þörfum.
• Opið menntaefni nýtist kennurum,
nemendum, þeim sem sjá um menntun og
almenningi.
• Opið menntaefni felur í sér lýðræðislega
þróun á námsefni og verkfærum sem henta
í kennslu og nám.
Opið menntaefni getur verið námsefni eða
verkfæri sem nýtist í kennslu og námi. Það er
frjálst í þeim skilningi að notendur þess hafa
frelsi til að nota það, kynna sér það, læra af því,
kenna það, aðlaga það, breyta því og dreifa því.
Opið menntaefni getur verið
• Námsbrautarlýsing
• Kennsluáætlun námskeiðs
• Kennsluefni
• Námsefni
• Verkefni
• Próf
• Rannsóknarskýrslur
• Fræðigreinar
• Greinar
• Bækur
• Video
• Ljósmyndir
• Hugbúnaður
• Netsamfélög og önnur
verkfæri, efni eða tækni
sem er notuð til að styðja
við aukna þekkingu
Nánari skilgreining á opnu efni
1. Endurnýting (reused)
– Notandinn hefur frelsi til
að nota efnið í óbreyttu
formi á þann hátt sem
hann kýs
2. Endurskoðað (revised)
– Notandinn hefur frelsi til
að kynna sér efnið og
aðlaga það að þörfum
sínum með því að breyta
því.
3. Endurblandað (remixed)
– Notandinn hefur frelsi til að
sameina upprunalegu
útgáfuna með öðru efni til að
búa til eitthvað nýtt
4. Endurdreift (redistributed)
– Notandinn hefur frelsi til að
dreifa upprunalega efninu,
endurskoðaðri útgáfu af því
eða nýja efninu.
• Gurell S. and Wiley, D. (2010) Open Educational Resources Handbook
1.0 for educators. Sótt
áhttp://wikieducator.org/OER_Handbook/educator_version_one
• Commonwealth of Learning (2005) Creating learning materials for open
and distance learning: A Handbook for Authors and Instructional
Designers. Sótt á https://www.col.org/resources/creating-learning-
materials-open-and-distance-learning-handbook-authors-instructional
• OECD (2007) Giving knowledge for free: The emergence of Open
Educational Resources. ISBN 978-92-64-03174-6 Sótt á
http://www.oecd.org/edu/ceri/38654317.pdf
• Kanwar, A and Uvalic-Trumbic, (2011) A Basic Guide to Open
Educational Resources. Commonwealth or Learning & UNESCO. Sótt á
http://unesdoc.unesco.org/images/0021/002158/215804e.pdf
Lesefni
Höfundaréttur | Afnotaleyfi
= Dánardagur höfundar + 70 ár
Mynd: Frits Ahlefeldt-Laurvig
af Flickr (CC BY-NC-ND).
Hversvegna Tungumálatorg notar CC leyfi
Á Tungumálatorginu er lögð
áhersla á að merkja efni
samkvæmt Creative Commons
leyfum.
Hugmyndin að baki hinum
alþjóðlegu CC-leyfum er að auka
magn og aðgengi að efni sem er
frjálst, án hafta og
endurnýtanlegt til frekari
þróunar.
CC-leyfin virka með
hefðbundnum höfundarrétti og
leyfa höfundi jafnframt að veita
aðlöguð leyfi á verkum sínum.
Svo lengi sem CC-skilmálunum
er fylgt vernda leyfin einnig
fólkið sem notar verk höfundar
og léttir af þeim áhyggjum um
brot á höfundarrétti.
Dæmi um texta á kennsluefni með
afnotaleyfinu CC BY 4.0
Þetta kennsluefni er gefin út með afnotaleyfi
Creative Commons CC BY 4.0 sem þýðir að hver
sem er má endurnýta það að hluta til eða alveg,
breyta, dreifa, textagreina og búa til afleidd verk
í hvaða miðli sem er með því skilyrði að
upprunalegra höfunda sé getið.
Dæmi um texta á grein með
afnotaleyfinu CC BY 4.0
Þessi grein er gefin út með afnotaleyfi Creative
Commons. Það þýðir að hver sem er má endurnýta
hana að hluta til eða alveg, breyta, dreifa,
textagreina og búa til afleidd verk í hvaða miðli sem
er. Skilyrðin eru að upprunalegs höfundar sé getið
og að um sé að ræða skapandi vinnu sem eykur
þekkingarlegt verðmæti greinarinnar.
Dæmi um texta á vefsíðu með
afnotaleyfinu CC BY 4.0
Efni á vefnum er birt undir skilmálum Creative
Commons Attribution 4.0 afnotaleyfis nema
annað sé tekið fram. Þetta þýðir að það er
leyfilegt að afrita það, fjölfalda, dreifa og aðlaga
að vild, svo fremi sem vitnað er í á viðeigandi
hátt og uppruna er getið.
Re-defining OER
• The phenomenon of OER is an empowerment process,
facilitated by technology in which various types of
stakeholders are able to interact, collaborate, create
and use materials and pedagogic practices, that are
freely available, for enhancing access, reducing costs
and improving the quality of education and learning at
all levels
A Kanwar, K Balasubramanian, A Umar, AJDE, 2010
Ljósmynd: Þórdís Erla
CC BY-SA-4.0
Imagine a world in which every single person
is given free access to the sum of all human
knowledge.
Jimmy Wales, Wikipedia
Hvað með þig?
Hvaða leið ætlar þú að velja?

More Related Content

More from University of Iceland

Viljum við stofna íslensk samtök á sviði fjarnáms og stafræns náms?
Viljum við stofna íslensk samtök á sviði fjarnáms og stafræns náms?Viljum við stofna íslensk samtök á sviði fjarnáms og stafræns náms?
Viljum við stofna íslensk samtök á sviði fjarnáms og stafræns náms?University of Iceland
 
Þróun kennsluhátta á Menntavísindasviði og hvað gæti falist í kennsluhúsnæði ...
Þróun kennsluhátta á Menntavísindasviði og hvað gæti falist í kennsluhúsnæði ...Þróun kennsluhátta á Menntavísindasviði og hvað gæti falist í kennsluhúsnæði ...
Þróun kennsluhátta á Menntavísindasviði og hvað gæti falist í kennsluhúsnæði ...University of Iceland
 
„Hafði á tilfinningunni að henni væri umhugað um að maður lærði.“ Hvaða þætti...
„Hafði á tilfinningunni að henni væri umhugað um að maður lærði.“ Hvaða þætti...„Hafði á tilfinningunni að henni væri umhugað um að maður lærði.“ Hvaða þætti...
„Hafði á tilfinningunni að henni væri umhugað um að maður lærði.“ Hvaða þætti...University of Iceland
 
Kennsluhættir á Menntavísindasviði Háskóla Íslands
Kennsluhættir á Menntavísindasviði Háskóla ÍslandsKennsluhættir á Menntavísindasviði Háskóla Íslands
Kennsluhættir á Menntavísindasviði Háskóla ÍslandsUniversity of Iceland
 
Hvernig tryggjum við akademísk heilindi í fjarnámi?
Hvernig tryggjum við akademísk heilindi í fjarnámi?Hvernig tryggjum við akademísk heilindi í fjarnámi?
Hvernig tryggjum við akademísk heilindi í fjarnámi?University of Iceland
 
Getur góð endurgjöf styrkt tengsl kennara og nemenda í fjarnámi? Notkun Turni...
Getur góð endurgjöf styrkt tengsl kennara og nemenda í fjarnámi? Notkun Turni...Getur góð endurgjöf styrkt tengsl kennara og nemenda í fjarnámi? Notkun Turni...
Getur góð endurgjöf styrkt tengsl kennara og nemenda í fjarnámi? Notkun Turni...University of Iceland
 
Kynning á niðurstöðum rannsóknar á námskeiðinu OSS111F Opinber stjórnsýsla í ...
Kynning á niðurstöðum rannsóknar á námskeiðinu OSS111F Opinber stjórnsýsla í ...Kynning á niðurstöðum rannsóknar á námskeiðinu OSS111F Opinber stjórnsýsla í ...
Kynning á niðurstöðum rannsóknar á námskeiðinu OSS111F Opinber stjórnsýsla í ...University of Iceland
 
Skipulögð framsetning og gott aðgengi að upplýsingum styrkir tengsl kennara o...
Skipulögð framsetning og gott aðgengi að upplýsingum styrkir tengsl kennara o...Skipulögð framsetning og gott aðgengi að upplýsingum styrkir tengsl kennara o...
Skipulögð framsetning og gott aðgengi að upplýsingum styrkir tengsl kennara o...University of Iceland
 
Upplifun nemenda af tengslum við kennara og umhyggju hans fyrir þeim
Upplifun nemenda af tengslum við kennara og umhyggju hans fyrir þeimUpplifun nemenda af tengslum við kennara og umhyggju hans fyrir þeim
Upplifun nemenda af tengslum við kennara og umhyggju hans fyrir þeimUniversity of Iceland
 
Turnitin Feedback Studio. Notkun í Háskóla Íslands frá skólaárinu 2011-12 til...
Turnitin Feedback Studio. Notkun í Háskóla Íslands frá skólaárinu 2011-12 til...Turnitin Feedback Studio. Notkun í Háskóla Íslands frá skólaárinu 2011-12 til...
Turnitin Feedback Studio. Notkun í Háskóla Íslands frá skólaárinu 2011-12 til...University of Iceland
 
Sci-Hub. Hver er Alexandra Elbakyan?
Sci-Hub. Hver er Alexandra Elbakyan?Sci-Hub. Hver er Alexandra Elbakyan?
Sci-Hub. Hver er Alexandra Elbakyan?University of Iceland
 
Hvernig maður notar Sci-Hub til að finna vísindaefni
Hvernig maður notar Sci-Hub til að finna vísindaefniHvernig maður notar Sci-Hub til að finna vísindaefni
Hvernig maður notar Sci-Hub til að finna vísindaefniUniversity of Iceland
 
Turnitin Feedback Studio. Ritskimun,endurgjöf og jafningjamat
Turnitin Feedback Studio. Ritskimun,endurgjöf og jafningjamat Turnitin Feedback Studio. Ritskimun,endurgjöf og jafningjamat
Turnitin Feedback Studio. Ritskimun,endurgjöf og jafningjamat University of Iceland
 
Hvernig getum við fylgt eftir akademískum heilindum í fjarnámi
Hvernig getum við fylgt eftir akademískum heilindum í fjarnámiHvernig getum við fylgt eftir akademískum heilindum í fjarnámi
Hvernig getum við fylgt eftir akademískum heilindum í fjarnámiUniversity of Iceland
 

More from University of Iceland (20)

Viljum við stofna íslensk samtök á sviði fjarnáms og stafræns náms?
Viljum við stofna íslensk samtök á sviði fjarnáms og stafræns náms?Viljum við stofna íslensk samtök á sviði fjarnáms og stafræns náms?
Viljum við stofna íslensk samtök á sviði fjarnáms og stafræns náms?
 
Þróun kennsluhátta á Menntavísindasviði og hvað gæti falist í kennsluhúsnæði ...
Þróun kennsluhátta á Menntavísindasviði og hvað gæti falist í kennsluhúsnæði ...Þróun kennsluhátta á Menntavísindasviði og hvað gæti falist í kennsluhúsnæði ...
Þróun kennsluhátta á Menntavísindasviði og hvað gæti falist í kennsluhúsnæði ...
 
„Hafði á tilfinningunni að henni væri umhugað um að maður lærði.“ Hvaða þætti...
„Hafði á tilfinningunni að henni væri umhugað um að maður lærði.“ Hvaða þætti...„Hafði á tilfinningunni að henni væri umhugað um að maður lærði.“ Hvaða þætti...
„Hafði á tilfinningunni að henni væri umhugað um að maður lærði.“ Hvaða þætti...
 
Kennsluhættir á Menntavísindasviði Háskóla Íslands
Kennsluhættir á Menntavísindasviði Háskóla ÍslandsKennsluhættir á Menntavísindasviði Háskóla Íslands
Kennsluhættir á Menntavísindasviði Háskóla Íslands
 
Hvernig tryggjum við akademísk heilindi í fjarnámi?
Hvernig tryggjum við akademísk heilindi í fjarnámi?Hvernig tryggjum við akademísk heilindi í fjarnámi?
Hvernig tryggjum við akademísk heilindi í fjarnámi?
 
Getur góð endurgjöf styrkt tengsl kennara og nemenda í fjarnámi? Notkun Turni...
Getur góð endurgjöf styrkt tengsl kennara og nemenda í fjarnámi? Notkun Turni...Getur góð endurgjöf styrkt tengsl kennara og nemenda í fjarnámi? Notkun Turni...
Getur góð endurgjöf styrkt tengsl kennara og nemenda í fjarnámi? Notkun Turni...
 
Kynning á niðurstöðum rannsóknar á námskeiðinu OSS111F Opinber stjórnsýsla í ...
Kynning á niðurstöðum rannsóknar á námskeiðinu OSS111F Opinber stjórnsýsla í ...Kynning á niðurstöðum rannsóknar á námskeiðinu OSS111F Opinber stjórnsýsla í ...
Kynning á niðurstöðum rannsóknar á námskeiðinu OSS111F Opinber stjórnsýsla í ...
 
Skipulögð framsetning og gott aðgengi að upplýsingum styrkir tengsl kennara o...
Skipulögð framsetning og gott aðgengi að upplýsingum styrkir tengsl kennara o...Skipulögð framsetning og gott aðgengi að upplýsingum styrkir tengsl kennara o...
Skipulögð framsetning og gott aðgengi að upplýsingum styrkir tengsl kennara o...
 
Upplifun nemenda af tengslum við kennara og umhyggju hans fyrir þeim
Upplifun nemenda af tengslum við kennara og umhyggju hans fyrir þeimUpplifun nemenda af tengslum við kennara og umhyggju hans fyrir þeim
Upplifun nemenda af tengslum við kennara og umhyggju hans fyrir þeim
 
Turnitin Feedback Studio. Notkun í Háskóla Íslands frá skólaárinu 2011-12 til...
Turnitin Feedback Studio. Notkun í Háskóla Íslands frá skólaárinu 2011-12 til...Turnitin Feedback Studio. Notkun í Háskóla Íslands frá skólaárinu 2011-12 til...
Turnitin Feedback Studio. Notkun í Háskóla Íslands frá skólaárinu 2011-12 til...
 
Unpaywall
UnpaywallUnpaywall
Unpaywall
 
Sci-Hub. Hver er Alexandra Elbakyan?
Sci-Hub. Hver er Alexandra Elbakyan?Sci-Hub. Hver er Alexandra Elbakyan?
Sci-Hub. Hver er Alexandra Elbakyan?
 
Open Access Button
Open Access ButtonOpen Access Button
Open Access Button
 
Kobernio
KobernioKobernio
Kobernio
 
IcanHazPDF
IcanHazPDFIcanHazPDF
IcanHazPDF
 
Hvernig maður notar Sci-Hub til að finna vísindaefni
Hvernig maður notar Sci-Hub til að finna vísindaefniHvernig maður notar Sci-Hub til að finna vísindaefni
Hvernig maður notar Sci-Hub til að finna vísindaefni
 
Hvað er Sci-Hub?
Hvað er Sci-Hub?Hvað er Sci-Hub?
Hvað er Sci-Hub?
 
Námskeið inni í námskeiði.
Námskeið inni í námskeiði.Námskeið inni í námskeiði.
Námskeið inni í námskeiði.
 
Turnitin Feedback Studio. Ritskimun,endurgjöf og jafningjamat
Turnitin Feedback Studio. Ritskimun,endurgjöf og jafningjamat Turnitin Feedback Studio. Ritskimun,endurgjöf og jafningjamat
Turnitin Feedback Studio. Ritskimun,endurgjöf og jafningjamat
 
Hvernig getum við fylgt eftir akademískum heilindum í fjarnámi
Hvernig getum við fylgt eftir akademískum heilindum í fjarnámiHvernig getum við fylgt eftir akademískum heilindum í fjarnámi
Hvernig getum við fylgt eftir akademískum heilindum í fjarnámi
 

Opið menntaefni og afnotaleyfi

  • 1. NOK061F Nám og kennsla á Netinu K204 - Stakkahlíð Sigurbjörg Jóhannesdóttir 9. janúar 2017 https://creativecommons.org/licenses/by/4.0/ 4.0 Opið menntaefni og afnotaleyfi
  • 2. Líkanið er frá frá Frank Rennie. Hér þýtt og staðfært af SJ.
  • 3.
  • 4.
  • 6. Hvetur til meiri fjölbreytni
  • 8. Hvar erum við stödd í dag?
  • 10. Viljum við nota opna miðla?
  • 11. Viljum við kynnast opinni hugmyndafræði?
  • 12.
  • 13. Opið menntaefni er þýðing á enska heitinu Open Educational Resources (OER) Þetta hugtak kom fyrst fram árið 2002 á UNESCO málstofu um áhrif opinna námskeiða á háskólastigi í þróunarlöndum.
  • 14. Kjarninn í Opnu menntaefni • Er í opnum aðgangi • Er ókeypis • Með opið afnotaleyfi • Hægt að breyta því • Má deila því • Sparar að þurfa að finna hjólið upp aftur • Þú getur verið hluti af opnu menntaefnishreyfingunni með því að veita opinn aðgang að þínu menntaefni á Internetinu
  • 15. Opið menntaefni • Opið menntaefni gefur notendum hans frelsi til að nota, kynna sér, aðlaga, dreifa og bæta efnið eftir eigin þörfum. • Opið menntaefni nýtist kennurum, nemendum, þeim sem sjá um menntun og almenningi. • Opið menntaefni felur í sér lýðræðislega þróun á námsefni og verkfærum sem henta í kennslu og nám.
  • 16. Opið menntaefni getur verið námsefni eða verkfæri sem nýtist í kennslu og námi. Það er frjálst í þeim skilningi að notendur þess hafa frelsi til að nota það, kynna sér það, læra af því, kenna það, aðlaga það, breyta því og dreifa því.
  • 17. Opið menntaefni getur verið • Námsbrautarlýsing • Kennsluáætlun námskeiðs • Kennsluefni • Námsefni • Verkefni • Próf • Rannsóknarskýrslur • Fræðigreinar • Greinar • Bækur • Video • Ljósmyndir • Hugbúnaður • Netsamfélög og önnur verkfæri, efni eða tækni sem er notuð til að styðja við aukna þekkingu
  • 18. Nánari skilgreining á opnu efni 1. Endurnýting (reused) – Notandinn hefur frelsi til að nota efnið í óbreyttu formi á þann hátt sem hann kýs 2. Endurskoðað (revised) – Notandinn hefur frelsi til að kynna sér efnið og aðlaga það að þörfum sínum með því að breyta því. 3. Endurblandað (remixed) – Notandinn hefur frelsi til að sameina upprunalegu útgáfuna með öðru efni til að búa til eitthvað nýtt 4. Endurdreift (redistributed) – Notandinn hefur frelsi til að dreifa upprunalega efninu, endurskoðaðri útgáfu af því eða nýja efninu.
  • 19. • Gurell S. and Wiley, D. (2010) Open Educational Resources Handbook 1.0 for educators. Sótt áhttp://wikieducator.org/OER_Handbook/educator_version_one • Commonwealth of Learning (2005) Creating learning materials for open and distance learning: A Handbook for Authors and Instructional Designers. Sótt á https://www.col.org/resources/creating-learning- materials-open-and-distance-learning-handbook-authors-instructional • OECD (2007) Giving knowledge for free: The emergence of Open Educational Resources. ISBN 978-92-64-03174-6 Sótt á http://www.oecd.org/edu/ceri/38654317.pdf • Kanwar, A and Uvalic-Trumbic, (2011) A Basic Guide to Open Educational Resources. Commonwealth or Learning & UNESCO. Sótt á http://unesdoc.unesco.org/images/0021/002158/215804e.pdf Lesefni
  • 20.
  • 22.
  • 24. Mynd: Frits Ahlefeldt-Laurvig af Flickr (CC BY-NC-ND).
  • 25.
  • 26.
  • 27.
  • 28.
  • 29.
  • 30.
  • 31.
  • 32.
  • 33.
  • 34.
  • 35. Hversvegna Tungumálatorg notar CC leyfi Á Tungumálatorginu er lögð áhersla á að merkja efni samkvæmt Creative Commons leyfum. Hugmyndin að baki hinum alþjóðlegu CC-leyfum er að auka magn og aðgengi að efni sem er frjálst, án hafta og endurnýtanlegt til frekari þróunar. CC-leyfin virka með hefðbundnum höfundarrétti og leyfa höfundi jafnframt að veita aðlöguð leyfi á verkum sínum. Svo lengi sem CC-skilmálunum er fylgt vernda leyfin einnig fólkið sem notar verk höfundar og léttir af þeim áhyggjum um brot á höfundarrétti.
  • 36. Dæmi um texta á kennsluefni með afnotaleyfinu CC BY 4.0 Þetta kennsluefni er gefin út með afnotaleyfi Creative Commons CC BY 4.0 sem þýðir að hver sem er má endurnýta það að hluta til eða alveg, breyta, dreifa, textagreina og búa til afleidd verk í hvaða miðli sem er með því skilyrði að upprunalegra höfunda sé getið.
  • 37. Dæmi um texta á grein með afnotaleyfinu CC BY 4.0 Þessi grein er gefin út með afnotaleyfi Creative Commons. Það þýðir að hver sem er má endurnýta hana að hluta til eða alveg, breyta, dreifa, textagreina og búa til afleidd verk í hvaða miðli sem er. Skilyrðin eru að upprunalegs höfundar sé getið og að um sé að ræða skapandi vinnu sem eykur þekkingarlegt verðmæti greinarinnar.
  • 38. Dæmi um texta á vefsíðu með afnotaleyfinu CC BY 4.0 Efni á vefnum er birt undir skilmálum Creative Commons Attribution 4.0 afnotaleyfis nema annað sé tekið fram. Þetta þýðir að það er leyfilegt að afrita það, fjölfalda, dreifa og aðlaga að vild, svo fremi sem vitnað er í á viðeigandi hátt og uppruna er getið.
  • 39.
  • 40.
  • 41.
  • 42.
  • 43.
  • 44. Re-defining OER • The phenomenon of OER is an empowerment process, facilitated by technology in which various types of stakeholders are able to interact, collaborate, create and use materials and pedagogic practices, that are freely available, for enhancing access, reducing costs and improving the quality of education and learning at all levels A Kanwar, K Balasubramanian, A Umar, AJDE, 2010
  • 45. Ljósmynd: Þórdís Erla CC BY-SA-4.0 Imagine a world in which every single person is given free access to the sum of all human knowledge. Jimmy Wales, Wikipedia
  • 46. Hvað með þig? Hvaða leið ætlar þú að velja?