SlideShare a Scribd company logo
1 of 67
Turnitin Feedback Studio
Kennsluþing Heilbrigðisvísindasviðs Háskóla Íslands
11. desember 2019
CC BY 4.0 - Sigurbjörg Jóhannesdóttir
kennsluráðgjafi Kennslumiðstöð HÍ
Í dag
• Turnitin og Feedback Studio – Kynning
• Aðgangsleiðirnar
• Samsvörunin
• Jafningjamatið
• Endurgjöfin
Turnitin = Fyrirtæki í einkaeigu
• 1998 – Turnitin stofnað af fjórum háskólanemendum fyrir jafningjamat
• 2000 – Turnitin.com vefurinn opnaður og ritstuldarvarnarþjónusta
• 2007 – Samstarf við CrossRef við að þróa heimsins stærsta gagnasafn fyrir fræðilegt
efni
• 2010 – Sameinaðar þrjár hugbúnaðarlausnir í eitt kerfi. 1) Samanburður við áður
útgefið efni; 2) Einkunnagjöf; og 3) Jafningjamat.
• 2014 – 26 milljónir nemenda og kennara nota Turnitin.
Samanburðargagnagrunnurinn er með meira en 500 millj. titla.
• 2016 – Feedback Studio – tilgangur að búa til hugbúnað sem styður við skrif
nemenda og stuðlar að akademískum heiðarleika
Í dag er Turnitin með sex hugbúnaðarlausnir
•Authorship
•Feedback Studio
•Gradescope
•iThenticate
•Revision Assistant
•WriteCheck
Turnitin á Íslandi
2011
• Háskóli Íslands skoðaði
ritstuldarvarnarforrit.
• Samstarf opinberu háskólanna tók
ákvörðun um að kaupa áskrift að Turnitin
og bauð séreignarháskólunum með sér.
2012 janúar
• Íslensku háskólarnir byrjuðu að nota
Turnitin Classic sem löggutæki, til að finna
ritstuld, aðallega í lokaverkefnum
• Samningur háskólanna við Turnitin rann út.
2016 nóvember
• Samningur við Turnitin rann út. Óvissa og
bráðabirgðasamkomulag við Turnitin.
2018 janúar
• Landsaðgangur íslenskra háskóla og
framhaldsskóla að Feedback Studio
Landsaðgangur Íslands
Aðgangsleiðirnar sem við notum á Íslandi
Aðgangsleiðirnar sem við notum hér í Háskóla Íslands
• Turnitin.com
• Moodle
• Direct 2
• Turnitin Assignment 2 skilahólf
• Plagiarism plugin
• Kveikt á Turnitin inni í Moodle skilahólfi
• Canvas LMS ?
Feedback studio hefur nokkur hlutverk
• Stuðla að akademískum heiðarleika
• Að bæta fræðileg vinnubrögð nemenda
• Ritskimun
• Athuga höfundarétt
• Endurgjöf
• Jafningjamat
Dæmi um ritskimunarhólf sem kennari setti upp fyrir sína nemendur
• athuga hvort séu
samsvaranir við áður
útgefna texta, fræðigreinar,
greinar, bækur, umfjallanir,
blogg, vefsíður,
nemendaritgerðir o.fl.
• veita nemendum endurgjöf
• gefa einkunnir
• nota jafningjamat
Feedback
Studio er safn
verkfæra til að:
Það eru þrír notendaaðgangar
í Turnitin Feedback Studio
Kennaraaðgangur að Feedback Studio
Í gegnum https://turnitin.com
• stofna námskeið
(Nota númer og heiti námskeiðs)
• setja nemendur inn í námskeiðið eða senda þeim upplýsingar svo þeir geti sjálfir sett
sig inn í það
• búa til skilaverkefnishólf
• láta nemendur skila verkefni inn í skilaverkefnishólfið
• Skoða samsvaranir
• Virkja jafningjamat
• Veita endurgjöf
• Gefa einkunn
• Flytja einkunn handvirkt yfir í Uglu eða Excel til að byrja með
Kennaraaðgangur að Feedback Studio
• virkja Turnitin inni í Moodle
verkefnaskilahólfi
• skoða samsvaranir í texta
• búa til Turnitin Assignment 2
verkefnaskilahólf inni í námskeiðinu (vera í
ritham – bæta við viðfangi)
• skoða samsvaranir í texta
• virkja jafningjamat
• veita endurgjöf á verkefni
• gefa einkunn fyrir verkefni
• einkunn flyst sjálfkrafa inn í einkunnabók
Moodle
Inni í námskeiði í Moodle
Með viðbót við Moodle sem heitir Direct 2 Með viðbót við Moodle sem heitir Plagiarism plugin
Nota fyrir einstaklingsverkefni Nota fyrir hópverkefni
Nota Moodle-verkfærin til að veita endurgjöf,
jafningjamat og einkunnir.
Nemendaaðgangur að Feedback Studio
Geta skilað verkefnum og skoðað þau
og
ef kennari gefur leyfi til þess:
• að skoða endurgjöf frá kennara
• að skoða samsvörun (ná í samsvörunarskýrslu)
Að stofna skilaverkefnishólf
Í Moodle
Á vefsíðu Turnitin.com
Kennari stofnar Turnitin verkefni
í námskeiðinu sínu í Moodle
Kennari stofnar skilaverkefnishólf
á vefsíðu Turnitin.com
• Kennari þarf að byrja á að stofna námskeið
• Í framhaldi af því getur kennari búið til eins mörg verkefni og hann vill
inni í því námskeiði
Ritskimun á textum
Þessa mynd á Turnitin.
Hún er
höfundaréttarvarin.
Hún er af forsíðu
Turnitin.com
Dæmi um hvernig er hægt að sjá hvort unnið
sé rétt með heimildir þegar vísað er í þær
Dæmi um hvernig er hægt að nota samsvörun til
að sjá hvort sé rétt framsett heimildaskráning
Jafningjamat / Leiðsagnarmat samnemenda
Sýnishorn - Uppsetning
Sýnishorn,
jafningjamats-
umhverfið
fyrir
nemendur.
Lesa verkefnið af
skjá til vinstri sem
eru að meta
Svara spurningum
til hægri.
Blöðrutól inni í
texta og textinn
birtist inni í
Comments
Þessa mynd á Turnitin.
Hún er höfundaréttarvarin.
Hún er af forsíðu
Turnitin.com
Hraðmerkingar (QuickMarks)
• Umsagna- og athugasemdabanki
kennarans
Heildarumsögn (e. Feedback Summary)
Hægt að gefa
• Munnlega
heildarumsögn (e.
voice comment)
• Ritaða
heildarumsögn (e.
text comment)
Matskvarðar
Hægt að vera með tvær tegundir af matskvörðum með fimm
mismunandi uppsetningum
• Matsgrind (e. rubrics)
• Matslisti (e. grading form)
Matsgrind (Rubric)
Matslisti (Grading form)
Umsagnir / Athugasemdir
Dæmi um endurgjöf með yfirstrikunum og línuumsögnum
Dæmi um endurgjöf með yfirstrikunum og línuumsögnum
Dæmi um endurgjöf með yfirstrikunum og línuumsögnum
Dæmi um endurgjöf með hraðumsögnum, yfirstrikun og línuumsögnum
Dæmi um endurgjöf með bóluumsögn
Dæmi um endurgjöf með hraðumsögn
Dæmi um endurgjöf með hraðumsögnum og línuumsögnum
Dæmi um endurgjöf með hraðumsögn

More Related Content

Similar to Turnitin Feedback Studio

2013.11.08 samfelagsmidlar tungumalanami
2013.11.08 samfelagsmidlar tungumalanami2013.11.08 samfelagsmidlar tungumalanami
2013.11.08 samfelagsmidlar tungumalanamiSvava Pétursdóttir
 
Hvernig nýtist Facebook í kennslu?
Hvernig nýtist Facebook í kennslu?Hvernig nýtist Facebook í kennslu?
Hvernig nýtist Facebook í kennslu?Svava Pétursdóttir
 
Opið menntaefni á vinnustofu um opna miðla og námssamfélög
Opið menntaefni á vinnustofu um opna miðla og námssamfélögOpið menntaefni á vinnustofu um opna miðla og námssamfélög
Opið menntaefni á vinnustofu um opna miðla og námssamfélögUniversity of Iceland
 
Náttúrutorg, virkni og gagnsemi vaxandi samfélags, Menntakvika 2013
Náttúrutorg, virkni og gagnsemi vaxandi samfélags, Menntakvika  2013Náttúrutorg, virkni og gagnsemi vaxandi samfélags, Menntakvika  2013
Náttúrutorg, virkni og gagnsemi vaxandi samfélags, Menntakvika 2013Svava Pétursdóttir
 
Samfélagsmiðlar í kennslu, snögg yfirferð
Samfélagsmiðlar í kennslu, snögg yfirferðSamfélagsmiðlar í kennslu, snögg yfirferð
Samfélagsmiðlar í kennslu, snögg yfirferðSvava Pétursdóttir
 
Samfélagsmiðlar í kennslu samfélagsfræðikennara
Samfélagsmiðlar í kennslu   samfélagsfræðikennaraSamfélagsmiðlar í kennslu   samfélagsfræðikennara
Samfélagsmiðlar í kennslu samfélagsfræðikennaraSvava Pétursdóttir
 

Similar to Turnitin Feedback Studio (9)

2013.11.08 samfelagsmidlar tungumalanami
2013.11.08 samfelagsmidlar tungumalanami2013.11.08 samfelagsmidlar tungumalanami
2013.11.08 samfelagsmidlar tungumalanami
 
Hvernig nýtist Facebook í kennslu?
Hvernig nýtist Facebook í kennslu?Hvernig nýtist Facebook í kennslu?
Hvernig nýtist Facebook í kennslu?
 
Opið menntaefni á vinnustofu um opna miðla og námssamfélög
Opið menntaefni á vinnustofu um opna miðla og námssamfélögOpið menntaefni á vinnustofu um opna miðla og námssamfélög
Opið menntaefni á vinnustofu um opna miðla og námssamfélög
 
Náttúrutorg, virkni og gagnsemi vaxandi samfélags, Menntakvika 2013
Náttúrutorg, virkni og gagnsemi vaxandi samfélags, Menntakvika  2013Náttúrutorg, virkni og gagnsemi vaxandi samfélags, Menntakvika  2013
Náttúrutorg, virkni og gagnsemi vaxandi samfélags, Menntakvika 2013
 
Spuni 2011 Netverkfæri til náms og kennslu
Spuni 2011 Netverkfæri til náms og kennsluSpuni 2011 Netverkfæri til náms og kennslu
Spuni 2011 Netverkfæri til náms og kennslu
 
Samfélagsmiðlar í kennslu, snögg yfirferð
Samfélagsmiðlar í kennslu, snögg yfirferðSamfélagsmiðlar í kennslu, snögg yfirferð
Samfélagsmiðlar í kennslu, snögg yfirferð
 
Opið menntaefni og afnotaleyfi
Opið menntaefni og afnotaleyfiOpið menntaefni og afnotaleyfi
Opið menntaefni og afnotaleyfi
 
Open Access Button
Open Access ButtonOpen Access Button
Open Access Button
 
Samfélagsmiðlar í kennslu samfélagsfræðikennara
Samfélagsmiðlar í kennslu   samfélagsfræðikennaraSamfélagsmiðlar í kennslu   samfélagsfræðikennara
Samfélagsmiðlar í kennslu samfélagsfræðikennara
 

More from University of Iceland

Viljum við stofna íslensk samtök á sviði fjarnáms og stafræns náms?
Viljum við stofna íslensk samtök á sviði fjarnáms og stafræns náms?Viljum við stofna íslensk samtök á sviði fjarnáms og stafræns náms?
Viljum við stofna íslensk samtök á sviði fjarnáms og stafræns náms?University of Iceland
 
Þróun kennsluhátta á Menntavísindasviði og hvað gæti falist í kennsluhúsnæði ...
Þróun kennsluhátta á Menntavísindasviði og hvað gæti falist í kennsluhúsnæði ...Þróun kennsluhátta á Menntavísindasviði og hvað gæti falist í kennsluhúsnæði ...
Þróun kennsluhátta á Menntavísindasviði og hvað gæti falist í kennsluhúsnæði ...University of Iceland
 
„Hafði á tilfinningunni að henni væri umhugað um að maður lærði.“ Hvaða þætti...
„Hafði á tilfinningunni að henni væri umhugað um að maður lærði.“ Hvaða þætti...„Hafði á tilfinningunni að henni væri umhugað um að maður lærði.“ Hvaða þætti...
„Hafði á tilfinningunni að henni væri umhugað um að maður lærði.“ Hvaða þætti...University of Iceland
 
Kennsluhættir á Menntavísindasviði Háskóla Íslands
Kennsluhættir á Menntavísindasviði Háskóla ÍslandsKennsluhættir á Menntavísindasviði Háskóla Íslands
Kennsluhættir á Menntavísindasviði Háskóla ÍslandsUniversity of Iceland
 
Hvernig tryggjum við akademísk heilindi í fjarnámi?
Hvernig tryggjum við akademísk heilindi í fjarnámi?Hvernig tryggjum við akademísk heilindi í fjarnámi?
Hvernig tryggjum við akademísk heilindi í fjarnámi?University of Iceland
 
Getur góð endurgjöf styrkt tengsl kennara og nemenda í fjarnámi? Notkun Turni...
Getur góð endurgjöf styrkt tengsl kennara og nemenda í fjarnámi? Notkun Turni...Getur góð endurgjöf styrkt tengsl kennara og nemenda í fjarnámi? Notkun Turni...
Getur góð endurgjöf styrkt tengsl kennara og nemenda í fjarnámi? Notkun Turni...University of Iceland
 
Kynning á niðurstöðum rannsóknar á námskeiðinu OSS111F Opinber stjórnsýsla í ...
Kynning á niðurstöðum rannsóknar á námskeiðinu OSS111F Opinber stjórnsýsla í ...Kynning á niðurstöðum rannsóknar á námskeiðinu OSS111F Opinber stjórnsýsla í ...
Kynning á niðurstöðum rannsóknar á námskeiðinu OSS111F Opinber stjórnsýsla í ...University of Iceland
 
Skipulögð framsetning og gott aðgengi að upplýsingum styrkir tengsl kennara o...
Skipulögð framsetning og gott aðgengi að upplýsingum styrkir tengsl kennara o...Skipulögð framsetning og gott aðgengi að upplýsingum styrkir tengsl kennara o...
Skipulögð framsetning og gott aðgengi að upplýsingum styrkir tengsl kennara o...University of Iceland
 
Upplifun nemenda af tengslum við kennara og umhyggju hans fyrir þeim
Upplifun nemenda af tengslum við kennara og umhyggju hans fyrir þeimUpplifun nemenda af tengslum við kennara og umhyggju hans fyrir þeim
Upplifun nemenda af tengslum við kennara og umhyggju hans fyrir þeimUniversity of Iceland
 
Turnitin Feedback Studio. Notkun í Háskóla Íslands frá skólaárinu 2011-12 til...
Turnitin Feedback Studio. Notkun í Háskóla Íslands frá skólaárinu 2011-12 til...Turnitin Feedback Studio. Notkun í Háskóla Íslands frá skólaárinu 2011-12 til...
Turnitin Feedback Studio. Notkun í Háskóla Íslands frá skólaárinu 2011-12 til...University of Iceland
 
Sci-Hub. Hver er Alexandra Elbakyan?
Sci-Hub. Hver er Alexandra Elbakyan?Sci-Hub. Hver er Alexandra Elbakyan?
Sci-Hub. Hver er Alexandra Elbakyan?University of Iceland
 
Hvernig maður notar Sci-Hub til að finna vísindaefni
Hvernig maður notar Sci-Hub til að finna vísindaefniHvernig maður notar Sci-Hub til að finna vísindaefni
Hvernig maður notar Sci-Hub til að finna vísindaefniUniversity of Iceland
 
Meiri ánægja og betri námsárangur ....
Meiri ánægja og betri námsárangur ....Meiri ánægja og betri námsárangur ....
Meiri ánægja og betri námsárangur ....University of Iceland
 
Tungumálatorgið. Þekkingarmiðja og upplýsingavefur.
Tungumálatorgið. Þekkingarmiðja og upplýsingavefur.Tungumálatorgið. Þekkingarmiðja og upplýsingavefur.
Tungumálatorgið. Þekkingarmiðja og upplýsingavefur.University of Iceland
 

More from University of Iceland (20)

Viljum við stofna íslensk samtök á sviði fjarnáms og stafræns náms?
Viljum við stofna íslensk samtök á sviði fjarnáms og stafræns náms?Viljum við stofna íslensk samtök á sviði fjarnáms og stafræns náms?
Viljum við stofna íslensk samtök á sviði fjarnáms og stafræns náms?
 
Þróun kennsluhátta á Menntavísindasviði og hvað gæti falist í kennsluhúsnæði ...
Þróun kennsluhátta á Menntavísindasviði og hvað gæti falist í kennsluhúsnæði ...Þróun kennsluhátta á Menntavísindasviði og hvað gæti falist í kennsluhúsnæði ...
Þróun kennsluhátta á Menntavísindasviði og hvað gæti falist í kennsluhúsnæði ...
 
„Hafði á tilfinningunni að henni væri umhugað um að maður lærði.“ Hvaða þætti...
„Hafði á tilfinningunni að henni væri umhugað um að maður lærði.“ Hvaða þætti...„Hafði á tilfinningunni að henni væri umhugað um að maður lærði.“ Hvaða þætti...
„Hafði á tilfinningunni að henni væri umhugað um að maður lærði.“ Hvaða þætti...
 
Kennsluhættir á Menntavísindasviði Háskóla Íslands
Kennsluhættir á Menntavísindasviði Háskóla ÍslandsKennsluhættir á Menntavísindasviði Háskóla Íslands
Kennsluhættir á Menntavísindasviði Háskóla Íslands
 
Hvernig tryggjum við akademísk heilindi í fjarnámi?
Hvernig tryggjum við akademísk heilindi í fjarnámi?Hvernig tryggjum við akademísk heilindi í fjarnámi?
Hvernig tryggjum við akademísk heilindi í fjarnámi?
 
Getur góð endurgjöf styrkt tengsl kennara og nemenda í fjarnámi? Notkun Turni...
Getur góð endurgjöf styrkt tengsl kennara og nemenda í fjarnámi? Notkun Turni...Getur góð endurgjöf styrkt tengsl kennara og nemenda í fjarnámi? Notkun Turni...
Getur góð endurgjöf styrkt tengsl kennara og nemenda í fjarnámi? Notkun Turni...
 
Kynning á niðurstöðum rannsóknar á námskeiðinu OSS111F Opinber stjórnsýsla í ...
Kynning á niðurstöðum rannsóknar á námskeiðinu OSS111F Opinber stjórnsýsla í ...Kynning á niðurstöðum rannsóknar á námskeiðinu OSS111F Opinber stjórnsýsla í ...
Kynning á niðurstöðum rannsóknar á námskeiðinu OSS111F Opinber stjórnsýsla í ...
 
Skipulögð framsetning og gott aðgengi að upplýsingum styrkir tengsl kennara o...
Skipulögð framsetning og gott aðgengi að upplýsingum styrkir tengsl kennara o...Skipulögð framsetning og gott aðgengi að upplýsingum styrkir tengsl kennara o...
Skipulögð framsetning og gott aðgengi að upplýsingum styrkir tengsl kennara o...
 
Upplifun nemenda af tengslum við kennara og umhyggju hans fyrir þeim
Upplifun nemenda af tengslum við kennara og umhyggju hans fyrir þeimUpplifun nemenda af tengslum við kennara og umhyggju hans fyrir þeim
Upplifun nemenda af tengslum við kennara og umhyggju hans fyrir þeim
 
Turnitin Feedback Studio. Notkun í Háskóla Íslands frá skólaárinu 2011-12 til...
Turnitin Feedback Studio. Notkun í Háskóla Íslands frá skólaárinu 2011-12 til...Turnitin Feedback Studio. Notkun í Háskóla Íslands frá skólaárinu 2011-12 til...
Turnitin Feedback Studio. Notkun í Háskóla Íslands frá skólaárinu 2011-12 til...
 
Unpaywall
UnpaywallUnpaywall
Unpaywall
 
Sci-Hub. Hver er Alexandra Elbakyan?
Sci-Hub. Hver er Alexandra Elbakyan?Sci-Hub. Hver er Alexandra Elbakyan?
Sci-Hub. Hver er Alexandra Elbakyan?
 
Kobernio
KobernioKobernio
Kobernio
 
IcanHazPDF
IcanHazPDFIcanHazPDF
IcanHazPDF
 
Hvernig maður notar Sci-Hub til að finna vísindaefni
Hvernig maður notar Sci-Hub til að finna vísindaefniHvernig maður notar Sci-Hub til að finna vísindaefni
Hvernig maður notar Sci-Hub til að finna vísindaefni
 
Hvað er Sci-Hub?
Hvað er Sci-Hub?Hvað er Sci-Hub?
Hvað er Sci-Hub?
 
Námskeið inni í námskeiði.
Námskeið inni í námskeiði.Námskeið inni í námskeiði.
Námskeið inni í námskeiði.
 
Meiri ánægja og betri námsárangur ....
Meiri ánægja og betri námsárangur ....Meiri ánægja og betri námsárangur ....
Meiri ánægja og betri námsárangur ....
 
Ný Menntagátt
Ný MenntagáttNý Menntagátt
Ný Menntagátt
 
Tungumálatorgið. Þekkingarmiðja og upplýsingavefur.
Tungumálatorgið. Þekkingarmiðja og upplýsingavefur.Tungumálatorgið. Þekkingarmiðja og upplýsingavefur.
Tungumálatorgið. Þekkingarmiðja og upplýsingavefur.
 

Turnitin Feedback Studio

  • 1. Turnitin Feedback Studio Kennsluþing Heilbrigðisvísindasviðs Háskóla Íslands 11. desember 2019 CC BY 4.0 - Sigurbjörg Jóhannesdóttir kennsluráðgjafi Kennslumiðstöð HÍ
  • 2. Í dag • Turnitin og Feedback Studio – Kynning • Aðgangsleiðirnar • Samsvörunin • Jafningjamatið • Endurgjöfin
  • 3. Turnitin = Fyrirtæki í einkaeigu • 1998 – Turnitin stofnað af fjórum háskólanemendum fyrir jafningjamat • 2000 – Turnitin.com vefurinn opnaður og ritstuldarvarnarþjónusta • 2007 – Samstarf við CrossRef við að þróa heimsins stærsta gagnasafn fyrir fræðilegt efni • 2010 – Sameinaðar þrjár hugbúnaðarlausnir í eitt kerfi. 1) Samanburður við áður útgefið efni; 2) Einkunnagjöf; og 3) Jafningjamat. • 2014 – 26 milljónir nemenda og kennara nota Turnitin. Samanburðargagnagrunnurinn er með meira en 500 millj. titla. • 2016 – Feedback Studio – tilgangur að búa til hugbúnað sem styður við skrif nemenda og stuðlar að akademískum heiðarleika
  • 4. Í dag er Turnitin með sex hugbúnaðarlausnir •Authorship •Feedback Studio •Gradescope •iThenticate •Revision Assistant •WriteCheck
  • 5. Turnitin á Íslandi 2011 • Háskóli Íslands skoðaði ritstuldarvarnarforrit. • Samstarf opinberu háskólanna tók ákvörðun um að kaupa áskrift að Turnitin og bauð séreignarháskólunum með sér. 2012 janúar • Íslensku háskólarnir byrjuðu að nota Turnitin Classic sem löggutæki, til að finna ritstuld, aðallega í lokaverkefnum • Samningur háskólanna við Turnitin rann út. 2016 nóvember • Samningur við Turnitin rann út. Óvissa og bráðabirgðasamkomulag við Turnitin. 2018 janúar • Landsaðgangur íslenskra háskóla og framhaldsskóla að Feedback Studio Landsaðgangur Íslands
  • 6. Aðgangsleiðirnar sem við notum á Íslandi
  • 7.
  • 8. Aðgangsleiðirnar sem við notum hér í Háskóla Íslands • Turnitin.com • Moodle • Direct 2 • Turnitin Assignment 2 skilahólf • Plagiarism plugin • Kveikt á Turnitin inni í Moodle skilahólfi • Canvas LMS ?
  • 9. Feedback studio hefur nokkur hlutverk • Stuðla að akademískum heiðarleika • Að bæta fræðileg vinnubrögð nemenda • Ritskimun • Athuga höfundarétt • Endurgjöf • Jafningjamat
  • 10. Dæmi um ritskimunarhólf sem kennari setti upp fyrir sína nemendur
  • 11. • athuga hvort séu samsvaranir við áður útgefna texta, fræðigreinar, greinar, bækur, umfjallanir, blogg, vefsíður, nemendaritgerðir o.fl. • veita nemendum endurgjöf • gefa einkunnir • nota jafningjamat Feedback Studio er safn verkfæra til að:
  • 12. Það eru þrír notendaaðgangar í Turnitin Feedback Studio
  • 13. Kennaraaðgangur að Feedback Studio Í gegnum https://turnitin.com • stofna námskeið (Nota númer og heiti námskeiðs) • setja nemendur inn í námskeiðið eða senda þeim upplýsingar svo þeir geti sjálfir sett sig inn í það • búa til skilaverkefnishólf • láta nemendur skila verkefni inn í skilaverkefnishólfið • Skoða samsvaranir • Virkja jafningjamat • Veita endurgjöf • Gefa einkunn • Flytja einkunn handvirkt yfir í Uglu eða Excel til að byrja með
  • 14. Kennaraaðgangur að Feedback Studio • virkja Turnitin inni í Moodle verkefnaskilahólfi • skoða samsvaranir í texta • búa til Turnitin Assignment 2 verkefnaskilahólf inni í námskeiðinu (vera í ritham – bæta við viðfangi) • skoða samsvaranir í texta • virkja jafningjamat • veita endurgjöf á verkefni • gefa einkunn fyrir verkefni • einkunn flyst sjálfkrafa inn í einkunnabók Moodle Inni í námskeiði í Moodle Með viðbót við Moodle sem heitir Direct 2 Með viðbót við Moodle sem heitir Plagiarism plugin Nota fyrir einstaklingsverkefni Nota fyrir hópverkefni Nota Moodle-verkfærin til að veita endurgjöf, jafningjamat og einkunnir.
  • 15. Nemendaaðgangur að Feedback Studio Geta skilað verkefnum og skoðað þau og ef kennari gefur leyfi til þess: • að skoða endurgjöf frá kennara • að skoða samsvörun (ná í samsvörunarskýrslu)
  • 16. Að stofna skilaverkefnishólf Í Moodle Á vefsíðu Turnitin.com
  • 17. Kennari stofnar Turnitin verkefni í námskeiðinu sínu í Moodle
  • 18. Kennari stofnar skilaverkefnishólf á vefsíðu Turnitin.com • Kennari þarf að byrja á að stofna námskeið • Í framhaldi af því getur kennari búið til eins mörg verkefni og hann vill inni í því námskeiði
  • 19.
  • 20.
  • 21.
  • 22.
  • 23.
  • 24.
  • 25.
  • 26.
  • 27.
  • 28.
  • 29.
  • 30. Ritskimun á textum Þessa mynd á Turnitin. Hún er höfundaréttarvarin. Hún er af forsíðu Turnitin.com
  • 31.
  • 32.
  • 33.
  • 34.
  • 35. Dæmi um hvernig er hægt að sjá hvort unnið sé rétt með heimildir þegar vísað er í þær
  • 36. Dæmi um hvernig er hægt að nota samsvörun til að sjá hvort sé rétt framsett heimildaskráning
  • 37. Jafningjamat / Leiðsagnarmat samnemenda Sýnishorn - Uppsetning
  • 38. Sýnishorn, jafningjamats- umhverfið fyrir nemendur. Lesa verkefnið af skjá til vinstri sem eru að meta Svara spurningum til hægri. Blöðrutól inni í texta og textinn birtist inni í Comments
  • 39. Þessa mynd á Turnitin. Hún er höfundaréttarvarin. Hún er af forsíðu Turnitin.com
  • 40.
  • 41. Hraðmerkingar (QuickMarks) • Umsagna- og athugasemdabanki kennarans
  • 42. Heildarumsögn (e. Feedback Summary) Hægt að gefa • Munnlega heildarumsögn (e. voice comment) • Ritaða heildarumsögn (e. text comment)
  • 43.
  • 44. Matskvarðar Hægt að vera með tvær tegundir af matskvörðum með fimm mismunandi uppsetningum • Matsgrind (e. rubrics) • Matslisti (e. grading form)
  • 46.
  • 47.
  • 48.
  • 49.
  • 51.
  • 52.
  • 54.
  • 55.
  • 56.
  • 57. Dæmi um endurgjöf með yfirstrikunum og línuumsögnum
  • 58. Dæmi um endurgjöf með yfirstrikunum og línuumsögnum
  • 59. Dæmi um endurgjöf með yfirstrikunum og línuumsögnum
  • 60. Dæmi um endurgjöf með hraðumsögnum, yfirstrikun og línuumsögnum
  • 61. Dæmi um endurgjöf með bóluumsögn
  • 62.
  • 63.
  • 64.
  • 65. Dæmi um endurgjöf með hraðumsögn
  • 66. Dæmi um endurgjöf með hraðumsögnum og línuumsögnum
  • 67. Dæmi um endurgjöf með hraðumsögn

Editor's Notes

  1. Janúar 2012 – Allir háskólarnir sjö fá aðgang að Turnitin. Sjóður opinberu háskólanna greiðir fyrir forritið og innleiðingarstjóra í 50% starfi. Samningur rann út 1. nóv 2016. Janúar 2018 – Skrifað undir 3ja ára samning um landsaðgang Íslands að kerfinu fyrir allt að 30.819 nemendur (gildir til 31. des. 2020). Er á fjárlögum en eingöngu gert ráð fyrir árgjöldum fyrir forritið. Ekki gert ráð fyrir kostnaði vegna utanumhalds eða innleiðingar.