SlideShare a Scribd company logo
1 of 21
Viljum við stofna íslensk samtök
á sviði fjarnáms og stafræns náms?
Menntakvika, 29. september 2023
Sigurbjörg Jóhannesdóttir, Sólveig Jakobsdóttir og Hróbjartur Árnason
Menntavísindasvið Háskóla Íslands
Þróun í fjarnámi og netkennslu - áherslur í erindi
Mikil þróun hefur orðið á undanförnum áratugum á Íslandi á sviði fjarnáms og
netkennslu en fram að þessu hafa ekki verið starfandi sérstök samtök á því sviði
ólíkt hinum Norðurlöndunum.
Í þessu erindi verður fjallað um:
● Norrænt tengslanet á sviði fjarnáms (NordFlexOn)
● Samanburð á samtökum á þessu sviði á Norðurlöndum
● Nokkur alþjóðleg samtök á þessu sviði
● Greiningu á viðhorfum innlendra aðila sem tengjast
fjarnámi á mismunandi skólastigum og í fullorðinsfræðslu
● Undirbúning að stofnun samtaka á sviði fjarnáms hér á
landi
NordFlexOn
Nordic Network for Open, Flexible and Distance Learning
Markmið NordFlexOn lúta að:
● áskorunum um þróun fjarnáms
● gæðum fjarnáms
● norræna samvinnu og miðlun hagnýtra upplýsinga á þessu sviði
Hópurinn var settur á laggirnar í Dublin 2019 á ráðstefnu
ICDE - International Council for Open and Distance Education
https://www.icde.org/.
Fulltrúar Íslands í þessum hóp hafa verið frá Háskóla Íslands:
● Sólveig Jakobsdóttir
● Þuríður Jóhannsdóttir
● Hróbjartur Árnason
● Sigurbjörg Jóhannesdóttir
NordFlexOn
Sex fulltrúar Norðurlandanna, sem leiða hópinn, eru frá samtökum á sviði
fjarnáms frá hverju landi fyrir sig nema frá Íslandi og Færeyjum.
● Svíþjóð: Swedish Association for Open, Flexible and Distance Education
(SADE/SVERD)
● Noregur: Flexible Education Norway (FuN)
● Danmörk: FLUID - Foreningen med flexible uddannelse i Danmark
● Finnland: The Association of Finnish eLearning Centre
NordFlexOn samstarf
● 2018-2019 Hugmyndafasi/undirbúningur 2018-20:
óformlegur fundur á EDEN ráðstefnunni 2018,
netfundir og könnun í hverju landi, norrænn
samráðsfundur á ICDE Lillehammer;
ICDE Dublin, hópurinn formlega settur á laggirnar.
● 2020-2022 – COVID!
● 2022+ Netfundir með fulltrúum ICDE – deila
reynslu frá COVID; netfundir,
kynningarfundir/erindi í Lillehammer (ICDE) og
Dublin (EDEN) 2023, umsóknarvinna (NordPlus),
tenging við ICDE Global Advocacy Campaign;
Úttekt á vegum Íslands á norrænum samtökum.
Úttekt á norrænum samtökum
Samtök Lykilhugtök í
heiti
Meðlimir Fjármögnun
Starfsfólk
Virkni:
ráðstefnur,
málstofur,
útgáfa o.fl.
Áskoranir
FUN, 1968 Sveigjanlegt
(Fjarnám)
E. Flexible
Stofnanir:
fullorðinsfræðsla,
hásk. frhsk.,
dæmi um grsk
Stjórnvöld (⅔)
Félagsgjöld (⅓)
4 starfsmenn í fullu
starfi
+++ Fjármögnun,
(mannskapur)
SADE, 1984 Fjarnám, Opið,
sveigjanlegt E.
distance, open,
flexible
Stofnanir og
einstaklingar:
Öll skólastig og
fullorðinsfræðsla
Félagsgjöld,
verkefni
Sjálfboðaliðar
++++ Fjármögnun,
mannskapur
FLUID, 1988? Sveigjanlegt
E. Flexible
Stofnanir:
fullorðinsfræðsla,
hásk.
Félagsgjöld,
2 starfsmenn í
hlutastarfi
+ Fjármögnun,
mannskapur
SeOPPI, 2002 Rafrænt nám
(netnám), nám - í
nútíma
E. e-learning
Stofnanir og
einstaklingar:
Öll skólastig og
fullorðinsfræðsla
Félagsgjöld,
verkefni
2 starfsmenn í fullu
starfi
++++ Fjármögnun,
mannskapur
Tilgangur - markmið
Markmið
Deila reynslu Initiate an exchange of
experience
Share best practices
Starfssamfélög -
tengslanet
- samvinna
Promote co-operation among
its members in matters and
initiatives of common interest.
Create open communities
Þekkingar-
uppbygging
Promote development of
knowledge
Spread knowledge of
flexible and digital forms of
learning and teaching within
and between all educational
sectors.
Carry out research
Framlag til
þróunar, auka
gæði
Å videreutvikle
kvalitetsveiledere for fagfeltet
Contribute to the development
of the area
Promote a new learning
culture; impact development
of a digital learning culture,
come up with new ideas
Annað Gera fjarnámsmöguleika
sýnilegri; mynda hvata fyrir þá
sem vilja nýta sér fjarnám
Alþjóðleg samtök - EDEN
EDEN - European Distance and E-Learning Network
Frá 2019: EDEN - Digital Learning Europe https://eden-europe.eu/
Strategic Plan 2023-2028
https://eden-europe.eu/wp-content/uploads/2023/06/EDEN-Strategic-Plan-2023-2028.pdf
Mission Statement: To advance digital education in Europe at all levels by serving needs of
individual and institutional members through:
• Providing a multi-stakeholder network for collaboration, discussion & professional
learning
• Acting as a knowledge building community for creating and sharing research-informed
best practices and learning innovation
• Being an advocate for open, inclusive and sustainable policies and solutions at regional,
national, European and international levels.
Alþjóðleg samtök - EADL
EADL - European Association of Distance Learning
https://www.eadl.org/
Mission
• The mission of EADL is to represent all privately-owned and non-
governmental European organisations offering high quality and
educationally sound distance learning. EADL aims to improve the
quality and acceptance of distance learning to ensure the
maximum benefit for students. EADL provides its members with a
forum for open discussion of all issues related to distance learning
and for sharing ideas and good practice.
Alþjóðleg samtök - EADTU
EADTU - European Association of Distance Teaching Universities
https://eadtu.eu/
About https://eadtu.eu/index.php/about
• is the leading institutional university network for online, open and
distance higher education. It is at the heart of innovation in the
European Education Area, and in particular in the European Higher
Education Area.
Alþjóðleg samtök - ICDE
ICDE - International Council for Open and Distance Education https://www.icde.org/
ICDE is the leading, global membership organisation that works towards bringing
accessible, quality education to all through open, flexible and distance learning.
● Creating a worldwide network of online educators, policymakers, and innovators
who collaborate on projects and initiatives, sharing best practices and industry
knowledge.
● Publishing and contributing to reports, surveys and articles on emerging topics in the
field.
● Facilitating intercultural cooperation at our various conferences, summits, and
events.
● Campaigning and advocating for progress and recognition of OFDL on a worldwide
basis, through our members.
Standa meðal annars fyrir: Global Advocacy Campaign
Ályktun
Talin er þörf á að stofna samtök á sviði
fjarnáms og stafræns náms á Íslandi.
Undirbúningshópur mun senn hefja störf
og stefnt á að samtökin verði stofnuð
á þessu haustmisseri 2023.
Taka þarf ákvarðanir um tilgang, áherslur,
markhópa og framkvæmd þannig að
samtökin gagnist sem best skólum,
fullorðinsfræðslu og atvinnulífi.
Undirbúningur
samtaka
um
fjarnám
Greining á niðurstöðum frá hugmyndafundi
um samtök á sviði fjarnáms - stafræns náms
29. Júní 2023
35 (32%) mættu af 111 sem
fengu fundarboð.
Aðferðir gagnasöfnunar:
● Spurningakönnun um
hvort viljum samtök um
fjarnám / stafrænt nám.
● Hugmyndavinna um
tilgang, mögulegar
áherslur og markhópa.
● Hugmyndavinna um
lykilhugtök í heiti
samtakanna
● Spurningakönnun um
hvort vilji taka þátt.
Finnst þér að við ættum að stofna samtök
á Íslandi fyrir fjarnám / stafrænt nám?
n=28
“Aukið samstarf um þróun
fjarnáms er klárlega af hinu góða.
Mörgum spurningum er enn
ósvarað um mögulega
framkvæmd og með hvaða hætti
er best að gera slík og halda utan
um það. Er ekki viss hvort stofnun
sérstakra samtaka sé leiðin en það
kann þó að vera.”
Samtökin ættu að vera vettvangur:
● Fyrir samstarf:
○ Ólíkra stofnana og skólafólks
○ Til að deila þekkingu um hvað
er að virka og hvað ekki
○ Við sambærileg samtök á
Norðurlöndum og Evrópu
● Þekkingar, hugmynda, tækni, aðferða
og þróunar á fjarnámi og stafrænu námi
● Til að hafa áhrif
● Til að efla skilning á fjarnámi
● Til að deila nýjustu tækni og kennsluaðferðum
● Til að deila reynslu
● Til að sækja stuðning og veita stuðning
● Til að nálgast niðurstöður rannsókna á fjarnámi
● Til að ræða gæði fjarnáms
Hver ætti að vera tilgangur / áherslur samtakanna?
Í greiningu á vinnu hópanna urðu til tólf flokkar:
● Aðgengi
● Hagsmunasamstarf (e. advocacy)
● Framkvæmd
● Framþróun
● Gæði
● Hæfniþróun,
● Miðlun,
● Rannsóknir,
● Samstarf,
● Sýnileiki,
● Vettvangur,
● Viðburðir
● Þróunarstarf.
Fyrstu niðurstöður benda því til að
samtökin yrðu vettvangur miðlunar
og samstarfs. Þau gætu staðið fyrir
viðburðum, stutt við og vakið athygli
á rannsóknum og þróunarstarfi, til
dæmis varðandi gæði fjarnáms,
tækni og kennslufræði. Þau gætu
aukið sýnileika fjarnáms og þrýst á
stjórnvöld varðandi stefnumótun á
sviðinu.
Markhópar
● Við greiningu á markhópum sem vinnuhóparnir
nefndu voru flestir sem nefndu:
○ að félagsmenn ættu að vera einstaklingar.
● Aðrir markhópar voru:
○ óformlegar menntastofnanir sem eru með
símenntun og fullorðinsfræðslu,
○ atvinnulífið og félagasamtök,
○ formlegir skólar og deildir í skólum.
Skrifaðu lykilhugtök sem þér finnst
að ættu að koma fram í heiti samtakanna
n=41
Viljum við stofna íslensk samtök á sviði fjarnáms og stafræns náms?

More Related Content

Similar to Viljum við stofna íslensk samtök á sviði fjarnáms og stafræns náms?

2013.11.08 samfelagsmidlar tungumalanami
2013.11.08 samfelagsmidlar tungumalanami2013.11.08 samfelagsmidlar tungumalanami
2013.11.08 samfelagsmidlar tungumalanamiSvava Pétursdóttir
 
Innviðir þekkingarstarfs á Íslandi - samþætting skólastiga.
 Innviðir þekkingarstarfs á Íslandi - samþætting skólastiga.  Innviðir þekkingarstarfs á Íslandi - samþætting skólastiga.
Innviðir þekkingarstarfs á Íslandi - samþætting skólastiga. University of Iceland
 
Borgaravitund - stafræn borgaravitund?
Borgaravitund - stafræn borgaravitund?Borgaravitund - stafræn borgaravitund?
Borgaravitund - stafræn borgaravitund?Sólveig Jakobsdóttir
 
Borgaravitund kynning sj_ha_14mars2018
Borgaravitund kynning sj_ha_14mars2018Borgaravitund kynning sj_ha_14mars2018
Borgaravitund kynning sj_ha_14mars2018Sólveig Jakobsdóttir
 
Innleiðing spjaldtölva kynning verkefnis v.grunnsfundar 200515
Innleiðing spjaldtölva kynning verkefnis v.grunnsfundar 200515Innleiðing spjaldtölva kynning verkefnis v.grunnsfundar 200515
Innleiðing spjaldtölva kynning verkefnis v.grunnsfundar 200515Margret2008
 
Opnar kennslubækur. Hagur nemenda og kennara
Opnar kennslubækur. Hagur nemenda og kennaraOpnar kennslubækur. Hagur nemenda og kennara
Opnar kennslubækur. Hagur nemenda og kennaraUniversity of Iceland
 
Opið hvernig? Hið "opna" og myndun þekkingarsamfélaga
Opið hvernig? Hið "opna" og myndun þekkingarsamfélagaOpið hvernig? Hið "opna" og myndun þekkingarsamfélaga
Opið hvernig? Hið "opna" og myndun þekkingarsamfélagaTryggvi Thayer
 
Tungumálatorgið. Þekkingarmiðja og upplýsingavefur.
Tungumálatorgið. Þekkingarmiðja og upplýsingavefur.Tungumálatorgið. Þekkingarmiðja og upplýsingavefur.
Tungumálatorgið. Þekkingarmiðja og upplýsingavefur.University of Iceland
 
Getur góð endurgjöf styrkt tengsl kennara og nemenda í fjarnámi? Notkun Turni...
Getur góð endurgjöf styrkt tengsl kennara og nemenda í fjarnámi? Notkun Turni...Getur góð endurgjöf styrkt tengsl kennara og nemenda í fjarnámi? Notkun Turni...
Getur góð endurgjöf styrkt tengsl kennara og nemenda í fjarnámi? Notkun Turni...University of Iceland
 
Kynning á grein um raunfærnimat
Kynning á grein um raunfærnimatKynning á grein um raunfærnimat
Kynning á grein um raunfærnimatKristinGunn
 
Hvað er Samspil 2018?
Hvað er Samspil 2018?Hvað er Samspil 2018?
Hvað er Samspil 2018?menntamidja
 

Similar to Viljum við stofna íslensk samtök á sviði fjarnáms og stafræns náms? (20)

2013.11.08 samfelagsmidlar tungumalanami
2013.11.08 samfelagsmidlar tungumalanami2013.11.08 samfelagsmidlar tungumalanami
2013.11.08 samfelagsmidlar tungumalanami
 
Stafræn borgaravitund
Stafræn borgaravitundStafræn borgaravitund
Stafræn borgaravitund
 
Innviðir þekkingarstarfs á Íslandi - samþætting skólastiga.
 Innviðir þekkingarstarfs á Íslandi - samþætting skólastiga.  Innviðir þekkingarstarfs á Íslandi - samþætting skólastiga.
Innviðir þekkingarstarfs á Íslandi - samþætting skólastiga.
 
Opið menntaefni fyrir þekkingarþróun og starfsþjálfun kennara
Opið menntaefni fyrir þekkingarþróun og starfsþjálfun kennaraOpið menntaefni fyrir þekkingarþróun og starfsþjálfun kennara
Opið menntaefni fyrir þekkingarþróun og starfsþjálfun kennara
 
Borgaravitund - stafræn borgaravitund?
Borgaravitund - stafræn borgaravitund?Borgaravitund - stafræn borgaravitund?
Borgaravitund - stafræn borgaravitund?
 
Borgaravitund kynning sj_ha_14mars2018
Borgaravitund kynning sj_ha_14mars2018Borgaravitund kynning sj_ha_14mars2018
Borgaravitund kynning sj_ha_14mars2018
 
Innleiðing spjaldtölva kynning verkefnis v.grunnsfundar 200515
Innleiðing spjaldtölva kynning verkefnis v.grunnsfundar 200515Innleiðing spjaldtölva kynning verkefnis v.grunnsfundar 200515
Innleiðing spjaldtölva kynning verkefnis v.grunnsfundar 200515
 
MenntaMiðja
MenntaMiðjaMenntaMiðja
MenntaMiðja
 
Opið menntaefni á Tungumálatorginu
Opið menntaefni á TungumálatorginuOpið menntaefni á Tungumálatorginu
Opið menntaefni á Tungumálatorginu
 
Opnar kennslubækur. Hagur nemenda og kennara
Opnar kennslubækur. Hagur nemenda og kennaraOpnar kennslubækur. Hagur nemenda og kennara
Opnar kennslubækur. Hagur nemenda og kennara
 
Opið hvernig? Hið "opna" og myndun þekkingarsamfélaga
Opið hvernig? Hið "opna" og myndun þekkingarsamfélagaOpið hvernig? Hið "opna" og myndun þekkingarsamfélaga
Opið hvernig? Hið "opna" og myndun þekkingarsamfélaga
 
Tungumálatorgið. Þekkingarmiðja og upplýsingavefur.
Tungumálatorgið. Þekkingarmiðja og upplýsingavefur.Tungumálatorgið. Þekkingarmiðja og upplýsingavefur.
Tungumálatorgið. Þekkingarmiðja og upplýsingavefur.
 
Getur góð endurgjöf styrkt tengsl kennara og nemenda í fjarnámi? Notkun Turni...
Getur góð endurgjöf styrkt tengsl kennara og nemenda í fjarnámi? Notkun Turni...Getur góð endurgjöf styrkt tengsl kennara og nemenda í fjarnámi? Notkun Turni...
Getur góð endurgjöf styrkt tengsl kennara og nemenda í fjarnámi? Notkun Turni...
 
Spuni 2011 Netverkfæri til náms og kennslu
Spuni 2011 Netverkfæri til náms og kennsluSpuni 2011 Netverkfæri til náms og kennslu
Spuni 2011 Netverkfæri til náms og kennslu
 
Ut í skólastarfi
Ut í skólastarfi Ut í skólastarfi
Ut í skólastarfi
 
Kynning á grein um raunfærnimat
Kynning á grein um raunfærnimatKynning á grein um raunfærnimat
Kynning á grein um raunfærnimat
 
Festa kynning okt 2013
Festa kynning okt 2013Festa kynning okt 2013
Festa kynning okt 2013
 
Hvað er Samspil 2018?
Hvað er Samspil 2018?Hvað er Samspil 2018?
Hvað er Samspil 2018?
 
Festa kynning okt 2013
Festa kynning okt 2013Festa kynning okt 2013
Festa kynning okt 2013
 
Ipad – og hvað svo.
Ipad – og hvað svo.Ipad – og hvað svo.
Ipad – og hvað svo.
 

More from University of Iceland

Þróun kennsluhátta á Menntavísindasviði og hvað gæti falist í kennsluhúsnæði ...
Þróun kennsluhátta á Menntavísindasviði og hvað gæti falist í kennsluhúsnæði ...Þróun kennsluhátta á Menntavísindasviði og hvað gæti falist í kennsluhúsnæði ...
Þróun kennsluhátta á Menntavísindasviði og hvað gæti falist í kennsluhúsnæði ...University of Iceland
 
„Hafði á tilfinningunni að henni væri umhugað um að maður lærði.“ Hvaða þætti...
„Hafði á tilfinningunni að henni væri umhugað um að maður lærði.“ Hvaða þætti...„Hafði á tilfinningunni að henni væri umhugað um að maður lærði.“ Hvaða þætti...
„Hafði á tilfinningunni að henni væri umhugað um að maður lærði.“ Hvaða þætti...University of Iceland
 
Kennsluhættir á Menntavísindasviði Háskóla Íslands
Kennsluhættir á Menntavísindasviði Háskóla ÍslandsKennsluhættir á Menntavísindasviði Háskóla Íslands
Kennsluhættir á Menntavísindasviði Háskóla ÍslandsUniversity of Iceland
 
Hvernig tryggjum við akademísk heilindi í fjarnámi?
Hvernig tryggjum við akademísk heilindi í fjarnámi?Hvernig tryggjum við akademísk heilindi í fjarnámi?
Hvernig tryggjum við akademísk heilindi í fjarnámi?University of Iceland
 
Kynning á niðurstöðum rannsóknar á námskeiðinu OSS111F Opinber stjórnsýsla í ...
Kynning á niðurstöðum rannsóknar á námskeiðinu OSS111F Opinber stjórnsýsla í ...Kynning á niðurstöðum rannsóknar á námskeiðinu OSS111F Opinber stjórnsýsla í ...
Kynning á niðurstöðum rannsóknar á námskeiðinu OSS111F Opinber stjórnsýsla í ...University of Iceland
 
Skipulögð framsetning og gott aðgengi að upplýsingum styrkir tengsl kennara o...
Skipulögð framsetning og gott aðgengi að upplýsingum styrkir tengsl kennara o...Skipulögð framsetning og gott aðgengi að upplýsingum styrkir tengsl kennara o...
Skipulögð framsetning og gott aðgengi að upplýsingum styrkir tengsl kennara o...University of Iceland
 
Upplifun nemenda af tengslum við kennara og umhyggju hans fyrir þeim
Upplifun nemenda af tengslum við kennara og umhyggju hans fyrir þeimUpplifun nemenda af tengslum við kennara og umhyggju hans fyrir þeim
Upplifun nemenda af tengslum við kennara og umhyggju hans fyrir þeimUniversity of Iceland
 
Turnitin Feedback Studio. Notkun í Háskóla Íslands frá skólaárinu 2011-12 til...
Turnitin Feedback Studio. Notkun í Háskóla Íslands frá skólaárinu 2011-12 til...Turnitin Feedback Studio. Notkun í Háskóla Íslands frá skólaárinu 2011-12 til...
Turnitin Feedback Studio. Notkun í Háskóla Íslands frá skólaárinu 2011-12 til...University of Iceland
 
Sci-Hub. Hver er Alexandra Elbakyan?
Sci-Hub. Hver er Alexandra Elbakyan?Sci-Hub. Hver er Alexandra Elbakyan?
Sci-Hub. Hver er Alexandra Elbakyan?University of Iceland
 
Hvernig maður notar Sci-Hub til að finna vísindaefni
Hvernig maður notar Sci-Hub til að finna vísindaefniHvernig maður notar Sci-Hub til að finna vísindaefni
Hvernig maður notar Sci-Hub til að finna vísindaefniUniversity of Iceland
 
Turnitin Feedback Studio. Ritskimun,endurgjöf og jafningjamat
Turnitin Feedback Studio. Ritskimun,endurgjöf og jafningjamat Turnitin Feedback Studio. Ritskimun,endurgjöf og jafningjamat
Turnitin Feedback Studio. Ritskimun,endurgjöf og jafningjamat University of Iceland
 
Hvernig getum við fylgt eftir akademískum heilindum í fjarnámi
Hvernig getum við fylgt eftir akademískum heilindum í fjarnámiHvernig getum við fylgt eftir akademískum heilindum í fjarnámi
Hvernig getum við fylgt eftir akademískum heilindum í fjarnámiUniversity of Iceland
 
Hvernig við breytum námskeiðinu okkar í fjarnámskeið
Hvernig við breytum námskeiðinu okkar í fjarnámskeiðHvernig við breytum námskeiðinu okkar í fjarnámskeið
Hvernig við breytum námskeiðinu okkar í fjarnámskeiðUniversity of Iceland
 

More from University of Iceland (20)

Þróun kennsluhátta á Menntavísindasviði og hvað gæti falist í kennsluhúsnæði ...
Þróun kennsluhátta á Menntavísindasviði og hvað gæti falist í kennsluhúsnæði ...Þróun kennsluhátta á Menntavísindasviði og hvað gæti falist í kennsluhúsnæði ...
Þróun kennsluhátta á Menntavísindasviði og hvað gæti falist í kennsluhúsnæði ...
 
„Hafði á tilfinningunni að henni væri umhugað um að maður lærði.“ Hvaða þætti...
„Hafði á tilfinningunni að henni væri umhugað um að maður lærði.“ Hvaða þætti...„Hafði á tilfinningunni að henni væri umhugað um að maður lærði.“ Hvaða þætti...
„Hafði á tilfinningunni að henni væri umhugað um að maður lærði.“ Hvaða þætti...
 
Kennsluhættir á Menntavísindasviði Háskóla Íslands
Kennsluhættir á Menntavísindasviði Háskóla ÍslandsKennsluhættir á Menntavísindasviði Háskóla Íslands
Kennsluhættir á Menntavísindasviði Háskóla Íslands
 
Hvernig tryggjum við akademísk heilindi í fjarnámi?
Hvernig tryggjum við akademísk heilindi í fjarnámi?Hvernig tryggjum við akademísk heilindi í fjarnámi?
Hvernig tryggjum við akademísk heilindi í fjarnámi?
 
Kynning á niðurstöðum rannsóknar á námskeiðinu OSS111F Opinber stjórnsýsla í ...
Kynning á niðurstöðum rannsóknar á námskeiðinu OSS111F Opinber stjórnsýsla í ...Kynning á niðurstöðum rannsóknar á námskeiðinu OSS111F Opinber stjórnsýsla í ...
Kynning á niðurstöðum rannsóknar á námskeiðinu OSS111F Opinber stjórnsýsla í ...
 
Skipulögð framsetning og gott aðgengi að upplýsingum styrkir tengsl kennara o...
Skipulögð framsetning og gott aðgengi að upplýsingum styrkir tengsl kennara o...Skipulögð framsetning og gott aðgengi að upplýsingum styrkir tengsl kennara o...
Skipulögð framsetning og gott aðgengi að upplýsingum styrkir tengsl kennara o...
 
Upplifun nemenda af tengslum við kennara og umhyggju hans fyrir þeim
Upplifun nemenda af tengslum við kennara og umhyggju hans fyrir þeimUpplifun nemenda af tengslum við kennara og umhyggju hans fyrir þeim
Upplifun nemenda af tengslum við kennara og umhyggju hans fyrir þeim
 
Turnitin Feedback Studio. Notkun í Háskóla Íslands frá skólaárinu 2011-12 til...
Turnitin Feedback Studio. Notkun í Háskóla Íslands frá skólaárinu 2011-12 til...Turnitin Feedback Studio. Notkun í Háskóla Íslands frá skólaárinu 2011-12 til...
Turnitin Feedback Studio. Notkun í Háskóla Íslands frá skólaárinu 2011-12 til...
 
Unpaywall
UnpaywallUnpaywall
Unpaywall
 
Sci-Hub. Hver er Alexandra Elbakyan?
Sci-Hub. Hver er Alexandra Elbakyan?Sci-Hub. Hver er Alexandra Elbakyan?
Sci-Hub. Hver er Alexandra Elbakyan?
 
Open Access Button
Open Access ButtonOpen Access Button
Open Access Button
 
Kobernio
KobernioKobernio
Kobernio
 
IcanHazPDF
IcanHazPDFIcanHazPDF
IcanHazPDF
 
Hvernig maður notar Sci-Hub til að finna vísindaefni
Hvernig maður notar Sci-Hub til að finna vísindaefniHvernig maður notar Sci-Hub til að finna vísindaefni
Hvernig maður notar Sci-Hub til að finna vísindaefni
 
Hvað er Sci-Hub?
Hvað er Sci-Hub?Hvað er Sci-Hub?
Hvað er Sci-Hub?
 
Námskeið inni í námskeiði.
Námskeið inni í námskeiði.Námskeið inni í námskeiði.
Námskeið inni í námskeiði.
 
Turnitin Feedback Studio. Ritskimun,endurgjöf og jafningjamat
Turnitin Feedback Studio. Ritskimun,endurgjöf og jafningjamat Turnitin Feedback Studio. Ritskimun,endurgjöf og jafningjamat
Turnitin Feedback Studio. Ritskimun,endurgjöf og jafningjamat
 
Hvernig getum við fylgt eftir akademískum heilindum í fjarnámi
Hvernig getum við fylgt eftir akademískum heilindum í fjarnámiHvernig getum við fylgt eftir akademískum heilindum í fjarnámi
Hvernig getum við fylgt eftir akademískum heilindum í fjarnámi
 
Hvernig við breytum námskeiðinu okkar í fjarnámskeið
Hvernig við breytum námskeiðinu okkar í fjarnámskeiðHvernig við breytum námskeiðinu okkar í fjarnámskeið
Hvernig við breytum námskeiðinu okkar í fjarnámskeið
 
Turnitin Feedback Studio
Turnitin Feedback StudioTurnitin Feedback Studio
Turnitin Feedback Studio
 

Viljum við stofna íslensk samtök á sviði fjarnáms og stafræns náms?

  • 1. Viljum við stofna íslensk samtök á sviði fjarnáms og stafræns náms? Menntakvika, 29. september 2023 Sigurbjörg Jóhannesdóttir, Sólveig Jakobsdóttir og Hróbjartur Árnason Menntavísindasvið Háskóla Íslands
  • 2. Þróun í fjarnámi og netkennslu - áherslur í erindi Mikil þróun hefur orðið á undanförnum áratugum á Íslandi á sviði fjarnáms og netkennslu en fram að þessu hafa ekki verið starfandi sérstök samtök á því sviði ólíkt hinum Norðurlöndunum. Í þessu erindi verður fjallað um: ● Norrænt tengslanet á sviði fjarnáms (NordFlexOn) ● Samanburð á samtökum á þessu sviði á Norðurlöndum ● Nokkur alþjóðleg samtök á þessu sviði ● Greiningu á viðhorfum innlendra aðila sem tengjast fjarnámi á mismunandi skólastigum og í fullorðinsfræðslu ● Undirbúning að stofnun samtaka á sviði fjarnáms hér á landi
  • 3. NordFlexOn Nordic Network for Open, Flexible and Distance Learning Markmið NordFlexOn lúta að: ● áskorunum um þróun fjarnáms ● gæðum fjarnáms ● norræna samvinnu og miðlun hagnýtra upplýsinga á þessu sviði Hópurinn var settur á laggirnar í Dublin 2019 á ráðstefnu ICDE - International Council for Open and Distance Education https://www.icde.org/. Fulltrúar Íslands í þessum hóp hafa verið frá Háskóla Íslands: ● Sólveig Jakobsdóttir ● Þuríður Jóhannsdóttir ● Hróbjartur Árnason ● Sigurbjörg Jóhannesdóttir
  • 4. NordFlexOn Sex fulltrúar Norðurlandanna, sem leiða hópinn, eru frá samtökum á sviði fjarnáms frá hverju landi fyrir sig nema frá Íslandi og Færeyjum. ● Svíþjóð: Swedish Association for Open, Flexible and Distance Education (SADE/SVERD) ● Noregur: Flexible Education Norway (FuN) ● Danmörk: FLUID - Foreningen med flexible uddannelse i Danmark ● Finnland: The Association of Finnish eLearning Centre
  • 5. NordFlexOn samstarf ● 2018-2019 Hugmyndafasi/undirbúningur 2018-20: óformlegur fundur á EDEN ráðstefnunni 2018, netfundir og könnun í hverju landi, norrænn samráðsfundur á ICDE Lillehammer; ICDE Dublin, hópurinn formlega settur á laggirnar. ● 2020-2022 – COVID! ● 2022+ Netfundir með fulltrúum ICDE – deila reynslu frá COVID; netfundir, kynningarfundir/erindi í Lillehammer (ICDE) og Dublin (EDEN) 2023, umsóknarvinna (NordPlus), tenging við ICDE Global Advocacy Campaign; Úttekt á vegum Íslands á norrænum samtökum.
  • 6. Úttekt á norrænum samtökum Samtök Lykilhugtök í heiti Meðlimir Fjármögnun Starfsfólk Virkni: ráðstefnur, málstofur, útgáfa o.fl. Áskoranir FUN, 1968 Sveigjanlegt (Fjarnám) E. Flexible Stofnanir: fullorðinsfræðsla, hásk. frhsk., dæmi um grsk Stjórnvöld (⅔) Félagsgjöld (⅓) 4 starfsmenn í fullu starfi +++ Fjármögnun, (mannskapur) SADE, 1984 Fjarnám, Opið, sveigjanlegt E. distance, open, flexible Stofnanir og einstaklingar: Öll skólastig og fullorðinsfræðsla Félagsgjöld, verkefni Sjálfboðaliðar ++++ Fjármögnun, mannskapur FLUID, 1988? Sveigjanlegt E. Flexible Stofnanir: fullorðinsfræðsla, hásk. Félagsgjöld, 2 starfsmenn í hlutastarfi + Fjármögnun, mannskapur SeOPPI, 2002 Rafrænt nám (netnám), nám - í nútíma E. e-learning Stofnanir og einstaklingar: Öll skólastig og fullorðinsfræðsla Félagsgjöld, verkefni 2 starfsmenn í fullu starfi ++++ Fjármögnun, mannskapur
  • 7. Tilgangur - markmið Markmið Deila reynslu Initiate an exchange of experience Share best practices Starfssamfélög - tengslanet - samvinna Promote co-operation among its members in matters and initiatives of common interest. Create open communities Þekkingar- uppbygging Promote development of knowledge Spread knowledge of flexible and digital forms of learning and teaching within and between all educational sectors. Carry out research Framlag til þróunar, auka gæði Å videreutvikle kvalitetsveiledere for fagfeltet Contribute to the development of the area Promote a new learning culture; impact development of a digital learning culture, come up with new ideas Annað Gera fjarnámsmöguleika sýnilegri; mynda hvata fyrir þá sem vilja nýta sér fjarnám
  • 8. Alþjóðleg samtök - EDEN EDEN - European Distance and E-Learning Network Frá 2019: EDEN - Digital Learning Europe https://eden-europe.eu/ Strategic Plan 2023-2028 https://eden-europe.eu/wp-content/uploads/2023/06/EDEN-Strategic-Plan-2023-2028.pdf Mission Statement: To advance digital education in Europe at all levels by serving needs of individual and institutional members through: • Providing a multi-stakeholder network for collaboration, discussion & professional learning • Acting as a knowledge building community for creating and sharing research-informed best practices and learning innovation • Being an advocate for open, inclusive and sustainable policies and solutions at regional, national, European and international levels.
  • 9. Alþjóðleg samtök - EADL EADL - European Association of Distance Learning https://www.eadl.org/ Mission • The mission of EADL is to represent all privately-owned and non- governmental European organisations offering high quality and educationally sound distance learning. EADL aims to improve the quality and acceptance of distance learning to ensure the maximum benefit for students. EADL provides its members with a forum for open discussion of all issues related to distance learning and for sharing ideas and good practice.
  • 10. Alþjóðleg samtök - EADTU EADTU - European Association of Distance Teaching Universities https://eadtu.eu/ About https://eadtu.eu/index.php/about • is the leading institutional university network for online, open and distance higher education. It is at the heart of innovation in the European Education Area, and in particular in the European Higher Education Area.
  • 11. Alþjóðleg samtök - ICDE ICDE - International Council for Open and Distance Education https://www.icde.org/ ICDE is the leading, global membership organisation that works towards bringing accessible, quality education to all through open, flexible and distance learning. ● Creating a worldwide network of online educators, policymakers, and innovators who collaborate on projects and initiatives, sharing best practices and industry knowledge. ● Publishing and contributing to reports, surveys and articles on emerging topics in the field. ● Facilitating intercultural cooperation at our various conferences, summits, and events. ● Campaigning and advocating for progress and recognition of OFDL on a worldwide basis, through our members. Standa meðal annars fyrir: Global Advocacy Campaign
  • 12. Ályktun Talin er þörf á að stofna samtök á sviði fjarnáms og stafræns náms á Íslandi. Undirbúningshópur mun senn hefja störf og stefnt á að samtökin verði stofnuð á þessu haustmisseri 2023. Taka þarf ákvarðanir um tilgang, áherslur, markhópa og framkvæmd þannig að samtökin gagnist sem best skólum, fullorðinsfræðslu og atvinnulífi. Undirbúningur samtaka um fjarnám
  • 13. Greining á niðurstöðum frá hugmyndafundi um samtök á sviði fjarnáms - stafræns náms 29. Júní 2023 35 (32%) mættu af 111 sem fengu fundarboð. Aðferðir gagnasöfnunar: ● Spurningakönnun um hvort viljum samtök um fjarnám / stafrænt nám. ● Hugmyndavinna um tilgang, mögulegar áherslur og markhópa. ● Hugmyndavinna um lykilhugtök í heiti samtakanna ● Spurningakönnun um hvort vilji taka þátt.
  • 14. Finnst þér að við ættum að stofna samtök á Íslandi fyrir fjarnám / stafrænt nám? n=28
  • 15. “Aukið samstarf um þróun fjarnáms er klárlega af hinu góða. Mörgum spurningum er enn ósvarað um mögulega framkvæmd og með hvaða hætti er best að gera slík og halda utan um það. Er ekki viss hvort stofnun sérstakra samtaka sé leiðin en það kann þó að vera.”
  • 16. Samtökin ættu að vera vettvangur: ● Fyrir samstarf: ○ Ólíkra stofnana og skólafólks ○ Til að deila þekkingu um hvað er að virka og hvað ekki ○ Við sambærileg samtök á Norðurlöndum og Evrópu ● Þekkingar, hugmynda, tækni, aðferða og þróunar á fjarnámi og stafrænu námi ● Til að hafa áhrif ● Til að efla skilning á fjarnámi ● Til að deila nýjustu tækni og kennsluaðferðum ● Til að deila reynslu ● Til að sækja stuðning og veita stuðning ● Til að nálgast niðurstöður rannsókna á fjarnámi ● Til að ræða gæði fjarnáms
  • 17. Hver ætti að vera tilgangur / áherslur samtakanna? Í greiningu á vinnu hópanna urðu til tólf flokkar: ● Aðgengi ● Hagsmunasamstarf (e. advocacy) ● Framkvæmd ● Framþróun ● Gæði ● Hæfniþróun, ● Miðlun, ● Rannsóknir, ● Samstarf, ● Sýnileiki, ● Vettvangur, ● Viðburðir ● Þróunarstarf.
  • 18. Fyrstu niðurstöður benda því til að samtökin yrðu vettvangur miðlunar og samstarfs. Þau gætu staðið fyrir viðburðum, stutt við og vakið athygli á rannsóknum og þróunarstarfi, til dæmis varðandi gæði fjarnáms, tækni og kennslufræði. Þau gætu aukið sýnileika fjarnáms og þrýst á stjórnvöld varðandi stefnumótun á sviðinu.
  • 19. Markhópar ● Við greiningu á markhópum sem vinnuhóparnir nefndu voru flestir sem nefndu: ○ að félagsmenn ættu að vera einstaklingar. ● Aðrir markhópar voru: ○ óformlegar menntastofnanir sem eru með símenntun og fullorðinsfræðslu, ○ atvinnulífið og félagasamtök, ○ formlegir skólar og deildir í skólum.
  • 20. Skrifaðu lykilhugtök sem þér finnst að ættu að koma fram í heiti samtakanna n=41