SlideShare a Scribd company logo
1 of 12
Hvað er Sci-Hub?
Internetið og upplýsingaleitir
Háskóli Íslands
CC BY-SA 4.0
Sigurbjörg Jóhannesdóttir
Allt efni á þessum glærum er með afnotaleyfinu CC BY-SA 4.0 nema merki Sci-Hub sem Alexandra Elbakyan
er með copyright fyrir en leyfir notkun á undir „by source, fair use“ samkvæmt bandarískum höfundaréttarlögum.
Þessi mynd er eign Alexöndru
Elbakyan og er logo fyrir Sci-Hub.
Copyright: Alexandra sem gefur leyfi
til að nota myndina á efni sem fjallar
um Sci-Hub (by source, fair use)
https://en.wikipedia.org/w/index.php?c
urid=48743375
Sjóræningjavefur / Gagnagrunnur
Vísindaefni / Vísindagreinar
Stofnandi
Alexandra Elbakyn
16. apríl 2011
McKenzie, L. (2017, júlí 26). Sci-Hub’s cache of pirated papers is so big, subscription
journals are doomed, data analyst suggests. Sótt af
http://www.sciencemag.org/news/2017/07/sci-hub-s-cache-pirated-papers-so-big-
subscription-journals-are-doomed-data-analyst
Sci-Hub hýsir og veitir aðgang að
69% af öllum útgefnum
vísindagreinum í heiminum.
Niðurstöður tölfræðigreiningar
sýna að Sci-Hub getur afgreitt
99% allra beiðna sem berast.
Í gagnagrunni Sci-Hub (mars 2017) eru
68,9% af 81,6 milljón vísindagreinum sem
hafa verið útgefnar og eru skráðar hjá
Crossref.
Hlutfall vísindagreina úr hefðbundnum
áskriftartímaritum er 85,2%
Í fyrsta skipti í heiminum er næstum því allt
útgefið vísindaefni aðgengilegt í ókeypis
aðgangi fyrir alla sem eru með
Internetaðgang. Það gæti leitt til þess að
áskriftarmódel útgefenda verða ekki
rekstrarhæf.
Himmelstein, D. S., Romero, A. R., Levernier, J. G., Munro, T. A.,
McLaughlin, S. R., Tzovaras, B. G., & Greene, C. S. (2018).
Research: Sci-Hub provides access to nearly all scholarly
literature. ELife, 7, e32822. https://doi.org/10.7554/eLife.32822
https://greenelab.github.io/scihub/#/publishers
https://greenelab.github.io/scihub/#/journals
https://greenelab.github.io/scihub/#/journals (Information science)
Sci-Hub afgreiddi 28 milljónir skjala
frá 1. september 2015 til 29. febrúar 2016
Bohannon J (2016) Who's downloading pirated papers? Everyone. Science 352(6285): 508-512
https://doi.org/10.1126/science.352.6285.508
Rannsóknargögnin:
Bohannon J, Elbakyan A (2016) Data from: Who's downloading pirated papers? Everyone. Drya
Digital Repository. https://doi.org/10.5061/dryad.q447c
120.400.000.000 krónur
6 mánuðir
ef 4.300 kr. aðgangur í 24 klst
Afgreiddar 28 milljónir greina (sept 2015 til og með feb2016)
20.066.000.000 kr. pr. mán
Fjöldi afgreiðslna frá Sci-Hub er alltaf að aukast
Voru tæpar 4,7 millj. afgreiðslur á mánuði.
Eru líklega öllu fleiri í dag þrátt fyrir endalausar lokanir á nýjar vefslóðir Sci-Hub
Hvað er Sci-Hub?

More Related Content

More from University of Iceland

Getur góð endurgjöf styrkt tengsl kennara og nemenda í fjarnámi? Notkun Turni...
Getur góð endurgjöf styrkt tengsl kennara og nemenda í fjarnámi? Notkun Turni...Getur góð endurgjöf styrkt tengsl kennara og nemenda í fjarnámi? Notkun Turni...
Getur góð endurgjöf styrkt tengsl kennara og nemenda í fjarnámi? Notkun Turni...University of Iceland
 
Kynning á niðurstöðum rannsóknar á námskeiðinu OSS111F Opinber stjórnsýsla í ...
Kynning á niðurstöðum rannsóknar á námskeiðinu OSS111F Opinber stjórnsýsla í ...Kynning á niðurstöðum rannsóknar á námskeiðinu OSS111F Opinber stjórnsýsla í ...
Kynning á niðurstöðum rannsóknar á námskeiðinu OSS111F Opinber stjórnsýsla í ...University of Iceland
 
Skipulögð framsetning og gott aðgengi að upplýsingum styrkir tengsl kennara o...
Skipulögð framsetning og gott aðgengi að upplýsingum styrkir tengsl kennara o...Skipulögð framsetning og gott aðgengi að upplýsingum styrkir tengsl kennara o...
Skipulögð framsetning og gott aðgengi að upplýsingum styrkir tengsl kennara o...University of Iceland
 
Upplifun nemenda af tengslum við kennara og umhyggju hans fyrir þeim
Upplifun nemenda af tengslum við kennara og umhyggju hans fyrir þeimUpplifun nemenda af tengslum við kennara og umhyggju hans fyrir þeim
Upplifun nemenda af tengslum við kennara og umhyggju hans fyrir þeimUniversity of Iceland
 
Turnitin Feedback Studio. Notkun í Háskóla Íslands frá skólaárinu 2011-12 til...
Turnitin Feedback Studio. Notkun í Háskóla Íslands frá skólaárinu 2011-12 til...Turnitin Feedback Studio. Notkun í Háskóla Íslands frá skólaárinu 2011-12 til...
Turnitin Feedback Studio. Notkun í Háskóla Íslands frá skólaárinu 2011-12 til...University of Iceland
 
Sci-Hub. Hver er Alexandra Elbakyan?
Sci-Hub. Hver er Alexandra Elbakyan?Sci-Hub. Hver er Alexandra Elbakyan?
Sci-Hub. Hver er Alexandra Elbakyan?University of Iceland
 
Hvernig maður notar Sci-Hub til að finna vísindaefni
Hvernig maður notar Sci-Hub til að finna vísindaefniHvernig maður notar Sci-Hub til að finna vísindaefni
Hvernig maður notar Sci-Hub til að finna vísindaefniUniversity of Iceland
 
Turnitin Feedback Studio. Ritskimun,endurgjöf og jafningjamat
Turnitin Feedback Studio. Ritskimun,endurgjöf og jafningjamat Turnitin Feedback Studio. Ritskimun,endurgjöf og jafningjamat
Turnitin Feedback Studio. Ritskimun,endurgjöf og jafningjamat University of Iceland
 
Hvernig getum við fylgt eftir akademískum heilindum í fjarnámi
Hvernig getum við fylgt eftir akademískum heilindum í fjarnámiHvernig getum við fylgt eftir akademískum heilindum í fjarnámi
Hvernig getum við fylgt eftir akademískum heilindum í fjarnámiUniversity of Iceland
 
Hvernig við breytum námskeiðinu okkar í fjarnámskeið
Hvernig við breytum námskeiðinu okkar í fjarnámskeiðHvernig við breytum námskeiðinu okkar í fjarnámskeið
Hvernig við breytum námskeiðinu okkar í fjarnámskeiðUniversity of Iceland
 
Meiri ánægja og betri námsárangur ....
Meiri ánægja og betri námsárangur ....Meiri ánægja og betri námsárangur ....
Meiri ánægja og betri námsárangur ....University of Iceland
 
Tungumálatorgið. Þekkingarmiðja og upplýsingavefur.
Tungumálatorgið. Þekkingarmiðja og upplýsingavefur.Tungumálatorgið. Þekkingarmiðja og upplýsingavefur.
Tungumálatorgið. Þekkingarmiðja og upplýsingavefur.University of Iceland
 
Hönnun opinnar rannsóknarmenningar
Hönnun opinnar rannsóknarmenningarHönnun opinnar rannsóknarmenningar
Hönnun opinnar rannsóknarmenningarUniversity of Iceland
 

More from University of Iceland (20)

Getur góð endurgjöf styrkt tengsl kennara og nemenda í fjarnámi? Notkun Turni...
Getur góð endurgjöf styrkt tengsl kennara og nemenda í fjarnámi? Notkun Turni...Getur góð endurgjöf styrkt tengsl kennara og nemenda í fjarnámi? Notkun Turni...
Getur góð endurgjöf styrkt tengsl kennara og nemenda í fjarnámi? Notkun Turni...
 
Kynning á niðurstöðum rannsóknar á námskeiðinu OSS111F Opinber stjórnsýsla í ...
Kynning á niðurstöðum rannsóknar á námskeiðinu OSS111F Opinber stjórnsýsla í ...Kynning á niðurstöðum rannsóknar á námskeiðinu OSS111F Opinber stjórnsýsla í ...
Kynning á niðurstöðum rannsóknar á námskeiðinu OSS111F Opinber stjórnsýsla í ...
 
Skipulögð framsetning og gott aðgengi að upplýsingum styrkir tengsl kennara o...
Skipulögð framsetning og gott aðgengi að upplýsingum styrkir tengsl kennara o...Skipulögð framsetning og gott aðgengi að upplýsingum styrkir tengsl kennara o...
Skipulögð framsetning og gott aðgengi að upplýsingum styrkir tengsl kennara o...
 
Upplifun nemenda af tengslum við kennara og umhyggju hans fyrir þeim
Upplifun nemenda af tengslum við kennara og umhyggju hans fyrir þeimUpplifun nemenda af tengslum við kennara og umhyggju hans fyrir þeim
Upplifun nemenda af tengslum við kennara og umhyggju hans fyrir þeim
 
Turnitin Feedback Studio. Notkun í Háskóla Íslands frá skólaárinu 2011-12 til...
Turnitin Feedback Studio. Notkun í Háskóla Íslands frá skólaárinu 2011-12 til...Turnitin Feedback Studio. Notkun í Háskóla Íslands frá skólaárinu 2011-12 til...
Turnitin Feedback Studio. Notkun í Háskóla Íslands frá skólaárinu 2011-12 til...
 
Sci-Hub. Hver er Alexandra Elbakyan?
Sci-Hub. Hver er Alexandra Elbakyan?Sci-Hub. Hver er Alexandra Elbakyan?
Sci-Hub. Hver er Alexandra Elbakyan?
 
Kobernio
KobernioKobernio
Kobernio
 
IcanHazPDF
IcanHazPDFIcanHazPDF
IcanHazPDF
 
Hvernig maður notar Sci-Hub til að finna vísindaefni
Hvernig maður notar Sci-Hub til að finna vísindaefniHvernig maður notar Sci-Hub til að finna vísindaefni
Hvernig maður notar Sci-Hub til að finna vísindaefni
 
Námskeið inni í námskeiði.
Námskeið inni í námskeiði.Námskeið inni í námskeiði.
Námskeið inni í námskeiði.
 
Turnitin Feedback Studio. Ritskimun,endurgjöf og jafningjamat
Turnitin Feedback Studio. Ritskimun,endurgjöf og jafningjamat Turnitin Feedback Studio. Ritskimun,endurgjöf og jafningjamat
Turnitin Feedback Studio. Ritskimun,endurgjöf og jafningjamat
 
Hvernig getum við fylgt eftir akademískum heilindum í fjarnámi
Hvernig getum við fylgt eftir akademískum heilindum í fjarnámiHvernig getum við fylgt eftir akademískum heilindum í fjarnámi
Hvernig getum við fylgt eftir akademískum heilindum í fjarnámi
 
Hvernig við breytum námskeiðinu okkar í fjarnámskeið
Hvernig við breytum námskeiðinu okkar í fjarnámskeiðHvernig við breytum námskeiðinu okkar í fjarnámskeið
Hvernig við breytum námskeiðinu okkar í fjarnámskeið
 
Turnitin Feedback Studio
Turnitin Feedback StudioTurnitin Feedback Studio
Turnitin Feedback Studio
 
Meiri ánægja og betri námsárangur ....
Meiri ánægja og betri námsárangur ....Meiri ánægja og betri námsárangur ....
Meiri ánægja og betri námsárangur ....
 
Ný Menntagátt
Ný MenntagáttNý Menntagátt
Ný Menntagátt
 
Tungumálatorgið. Þekkingarmiðja og upplýsingavefur.
Tungumálatorgið. Þekkingarmiðja og upplýsingavefur.Tungumálatorgið. Þekkingarmiðja og upplýsingavefur.
Tungumálatorgið. Þekkingarmiðja og upplýsingavefur.
 
Hönnun opinnar rannsóknarmenningar
Hönnun opinnar rannsóknarmenningarHönnun opinnar rannsóknarmenningar
Hönnun opinnar rannsóknarmenningar
 
opin_thekking
opin_thekkingopin_thekking
opin_thekking
 
hversu_adgengilegt-er-thad
hversu_adgengilegt-er-thadhversu_adgengilegt-er-thad
hversu_adgengilegt-er-thad
 

Hvað er Sci-Hub?

  • 1. Hvað er Sci-Hub? Internetið og upplýsingaleitir Háskóli Íslands CC BY-SA 4.0 Sigurbjörg Jóhannesdóttir Allt efni á þessum glærum er með afnotaleyfinu CC BY-SA 4.0 nema merki Sci-Hub sem Alexandra Elbakyan er með copyright fyrir en leyfir notkun á undir „by source, fair use“ samkvæmt bandarískum höfundaréttarlögum.
  • 2. Þessi mynd er eign Alexöndru Elbakyan og er logo fyrir Sci-Hub. Copyright: Alexandra sem gefur leyfi til að nota myndina á efni sem fjallar um Sci-Hub (by source, fair use) https://en.wikipedia.org/w/index.php?c urid=48743375 Sjóræningjavefur / Gagnagrunnur Vísindaefni / Vísindagreinar Stofnandi Alexandra Elbakyn 16. apríl 2011
  • 3.
  • 4.
  • 5. McKenzie, L. (2017, júlí 26). Sci-Hub’s cache of pirated papers is so big, subscription journals are doomed, data analyst suggests. Sótt af http://www.sciencemag.org/news/2017/07/sci-hub-s-cache-pirated-papers-so-big- subscription-journals-are-doomed-data-analyst Sci-Hub hýsir og veitir aðgang að 69% af öllum útgefnum vísindagreinum í heiminum. Niðurstöður tölfræðigreiningar sýna að Sci-Hub getur afgreitt 99% allra beiðna sem berast.
  • 6. Í gagnagrunni Sci-Hub (mars 2017) eru 68,9% af 81,6 milljón vísindagreinum sem hafa verið útgefnar og eru skráðar hjá Crossref. Hlutfall vísindagreina úr hefðbundnum áskriftartímaritum er 85,2% Í fyrsta skipti í heiminum er næstum því allt útgefið vísindaefni aðgengilegt í ókeypis aðgangi fyrir alla sem eru með Internetaðgang. Það gæti leitt til þess að áskriftarmódel útgefenda verða ekki rekstrarhæf. Himmelstein, D. S., Romero, A. R., Levernier, J. G., Munro, T. A., McLaughlin, S. R., Tzovaras, B. G., & Greene, C. S. (2018). Research: Sci-Hub provides access to nearly all scholarly literature. ELife, 7, e32822. https://doi.org/10.7554/eLife.32822
  • 10. Sci-Hub afgreiddi 28 milljónir skjala frá 1. september 2015 til 29. febrúar 2016 Bohannon J (2016) Who's downloading pirated papers? Everyone. Science 352(6285): 508-512 https://doi.org/10.1126/science.352.6285.508 Rannsóknargögnin: Bohannon J, Elbakyan A (2016) Data from: Who's downloading pirated papers? Everyone. Drya Digital Repository. https://doi.org/10.5061/dryad.q447c
  • 11. 120.400.000.000 krónur 6 mánuðir ef 4.300 kr. aðgangur í 24 klst Afgreiddar 28 milljónir greina (sept 2015 til og með feb2016) 20.066.000.000 kr. pr. mán Fjöldi afgreiðslna frá Sci-Hub er alltaf að aukast Voru tæpar 4,7 millj. afgreiðslur á mánuði. Eru líklega öllu fleiri í dag þrátt fyrir endalausar lokanir á nýjar vefslóðir Sci-Hub

Editor's Notes

  1. Í dag eru skráðar 100 milljónir af vísindatengdu efni hjá CrossRef, þar af 74% greinar, þe . 74 milljónir greina Ef er miðað við 100 milljónir þá eru það 70% í dag Ef er gert ráð fyrir að séu greinar þá eru það 95% af öllum útgefnum greinum (sem hafa doi númer).
  2. Ef umreiknað – gert ráð fyrir að ALLIR hefðu leigt greinarnar frá útgefendum …. sem hefði aldrei verið raunin.