SlideShare a Scribd company logo
1 of 13
MENNTAMIÐJA
10. nóvember 2012
Hanna Rún Eiríksdóttir
Svava Pétursdóttir
Þorbjörg St. Þorsteinsdóttir
MenntaMiðja
• Upp úr samstarfi í kringum torgin hefur orðið
  til samstarf ýmissa aðila er nefnist
  MenntaMiðja. Um er að ræða
  samráðsvettvang um skólastarf sem er ætlað
  að byggja brýr milli aðila innan
  skólasamfélagsins og skapa vettvang til
  samstarfs með gagnkvæman ávinning aðila að
  leiðarljósi.
• Þar sem fólk kemur saman
• Bara allt
Hvað er torg?
Skólasamfélagið

                                                                                    Sveitarfélög
                                                    Torg 2
                                Torg 1             Kennarar
                               Kennarar            Fagfélög       Torg 3
                               Fagfélög                          Kennarar
                                                                 Fagfélög

                   Torg 8
                  Kennarar
                  Fagfélög                     MenntaMiðja
                                                Stýrihópur                Torg 4                   Ráðuneyti
                                                                         Kennarar
                                                                         Fagfélög

                              Torg 7
                             Kennarar
                             Fagfélög
      Háskólar                                                 Torg 5
Nemendur / kennarar                                           Kennarar
                                               Torg 6         Fagfélög
Menntavísindastofnun
                                              Kennarar
Rannsóknarstofur
                                              Fagfélög
SRR
Vettvangsráð
Hvað er Torg ?

• “Verkefni með víðar tengingar þar sem unnið
  er að eflingu ákveðins sviðs tengdu námi og
  kennslu með tilstilli upplýsingatækni”
• MenntaMiðja er samráðsvettvangur sem er
  ætlað að byggja brýr milli aðila innan
  skólasamfélags með því að skapa vettvang til
  samstarfs um þróun starfisins.
Opnun MenntaMiðju 5/10 2012



                                                        Viljayfirlýsingin undirrituð.
Anna Kristín Sigurðardóttir, lektor og deildarforseti
                                                        Frá vinstri: Stefán Stefánsson, staðgengill skrifstofustjóra
Kennaradeildar, segir frá MenntaMiðju.
                                                        mennta- og menningarmálaráðuneytisins, Guðríður
                                                        Arnardóttir, varaformaður stjórnar Sambands íslenskra
                                                        sveitarfélaga, Þórður Hjaltested, formaður
Mennta- og menningarmálaráðuneyti                       Kennarasambands Íslands, Jón Torfi Jónasson, forseti
                                                        Menntavísindasviðs, Sigurður Kristinsson, forseti Hug- og
Samband íslenskra sveitarfélaga                         félagsvísindasviðs Háskólans á Akureyri, og Ragnar
Kennarasamband Íslands                                  Þorsteinsson, sviðsstjóri skóla- og frístundasviðs
                                                        Reykjavíkurborgar.
Menntavísindasvið HÍ
Hug- og félagsvísindasvið HA
Skóla- og frístundasvið Reykjavíkurborgar
Mismunandi torg eða gáttir eru grunneiningar
MenntaMiðjunnar. Starfsemi getur verið með
ólíkum hætti milli torga
  Viðfangsefni torganna geta varðað samstarf og
  símenntun, upplýsingamiðlun, námsefni, formlegt og
  óformlegt nám, kennsluaðferðir, ráðgjöf, starfsþróun
  og fleira

Áhersla á tengingar milli stofnana, skóla og
fræðasamfélags með gagnkvæman ávinning allra
aðila að leiðarljósi
Takk fyrir okkur!




  Skálholt október 2012

More Related Content

Viewers also liked

Viewers also liked (17)

B03
B03B03
B03
 
00058
0005800058
00058
 
Tgr
TgrTgr
Tgr
 
Presentación de tools en Inverness
Presentación de tools en InvernessPresentación de tools en Inverness
Presentación de tools en Inverness
 
Presentation1
Presentation1Presentation1
Presentation1
 
Slide patungan usaha
Slide patungan usahaSlide patungan usaha
Slide patungan usaha
 
Evaluation for preliminary task
Evaluation for preliminary taskEvaluation for preliminary task
Evaluation for preliminary task
 
Pres4 blogger
Pres4 bloggerPres4 blogger
Pres4 blogger
 
Presentation 2
Presentation 2Presentation 2
Presentation 2
 
Crown capital management
Crown capital managementCrown capital management
Crown capital management
 
La inteligencia
La inteligenciaLa inteligencia
La inteligencia
 
Puzzles and Muscles
Puzzles and MusclesPuzzles and Muscles
Puzzles and Muscles
 
VIDBOX_-Overview-june-15-2015
VIDBOX_-Overview-june-15-2015VIDBOX_-Overview-june-15-2015
VIDBOX_-Overview-june-15-2015
 
Penjelasan
PenjelasanPenjelasan
Penjelasan
 
Mi primer proyecto flipped
Mi primer proyecto flippedMi primer proyecto flipped
Mi primer proyecto flipped
 
La inteligencia
La inteligenciaLa inteligencia
La inteligencia
 
Best footforward
Best footforwardBest footforward
Best footforward
 

Similar to MenntaMiðja

Innviðir þekkingarstarfs á Íslandi - samþætting skólastiga.
 Innviðir þekkingarstarfs á Íslandi - samþætting skólastiga.  Innviðir þekkingarstarfs á Íslandi - samþætting skólastiga.
Innviðir þekkingarstarfs á Íslandi - samþætting skólastiga. University of Iceland
 
óLafur oddsson 28.04.11
óLafur oddsson 28.04.11óLafur oddsson 28.04.11
óLafur oddsson 28.04.11arskoga
 
Viljum við stofna íslensk samtök á sviði fjarnáms og stafræns náms?
Viljum við stofna íslensk samtök á sviði fjarnáms og stafræns náms?Viljum við stofna íslensk samtök á sviði fjarnáms og stafræns náms?
Viljum við stofna íslensk samtök á sviði fjarnáms og stafræns náms?University of Iceland
 
Nestispjall Menntamiðja-dæmi um starfsemi torga
Nestispjall Menntamiðja-dæmi um starfsemi torgaNestispjall Menntamiðja-dæmi um starfsemi torga
Nestispjall Menntamiðja-dæmi um starfsemi torgaSvava Pétursdóttir
 
Tungumálatorgið. Þekkingarmiðja og upplýsingavefur.
Tungumálatorgið. Þekkingarmiðja og upplýsingavefur.Tungumálatorgið. Þekkingarmiðja og upplýsingavefur.
Tungumálatorgið. Þekkingarmiðja og upplýsingavefur.University of Iceland
 
Dreifnám er lykillinn að meira samstarfi í menntakerfinu
Dreifnám er lykillinn að meira samstarfi í menntakerfinuDreifnám er lykillinn að meira samstarfi í menntakerfinu
Dreifnám er lykillinn að meira samstarfi í menntakerfinuUniversity of Iceland
 
Opnar kennslubækur. Hagur nemenda og kennara
Opnar kennslubækur. Hagur nemenda og kennaraOpnar kennslubækur. Hagur nemenda og kennara
Opnar kennslubækur. Hagur nemenda og kennaraUniversity of Iceland
 
Samspil 2015 & Starfsþróun
Samspil 2015 & StarfsþróunSamspil 2015 & Starfsþróun
Samspil 2015 & StarfsþróunTryggvi Thayer
 
Náttúrutorg - Vaxtarsprotar í skólastarfi
Náttúrutorg - Vaxtarsprotar í skólastarfiNáttúrutorg - Vaxtarsprotar í skólastarfi
Náttúrutorg - Vaxtarsprotar í skólastarfiSvava Pétursdóttir
 
#menntaspjall: Hópumræður á Twitter til að styðja við starfsþróun og símenntu...
#menntaspjall: Hópumræður á Twitter til að styðja við starfsþróun og símenntu...#menntaspjall: Hópumræður á Twitter til að styðja við starfsþróun og símenntu...
#menntaspjall: Hópumræður á Twitter til að styðja við starfsþróun og símenntu...Tryggvi Thayer
 
Hróbjartur Árnason: Getur menntun stutt dreyfbýlið?
Hróbjartur Árnason: Getur menntun stutt dreyfbýlið?Hróbjartur Árnason: Getur menntun stutt dreyfbýlið?
Hróbjartur Árnason: Getur menntun stutt dreyfbýlið?NVL - DISTANS
 

Similar to MenntaMiðja (20)

Torg sem vettvangur símenntunar
Torg sem vettvangur símenntunarTorg sem vettvangur símenntunar
Torg sem vettvangur símenntunar
 
Torg sem vettvangur símenntunar
Torg sem vettvangur símenntunarTorg sem vettvangur símenntunar
Torg sem vettvangur símenntunar
 
Vaxtasprotar tungumalatorg
Vaxtasprotar tungumalatorgVaxtasprotar tungumalatorg
Vaxtasprotar tungumalatorg
 
Innviðir þekkingarstarfs á Íslandi - samþætting skólastiga.
 Innviðir þekkingarstarfs á Íslandi - samþætting skólastiga.  Innviðir þekkingarstarfs á Íslandi - samþætting skólastiga.
Innviðir þekkingarstarfs á Íslandi - samþætting skólastiga.
 
óLafur oddsson 28.04.11
óLafur oddsson 28.04.11óLafur oddsson 28.04.11
óLafur oddsson 28.04.11
 
Viljum við stofna íslensk samtök á sviði fjarnáms og stafræns náms?
Viljum við stofna íslensk samtök á sviði fjarnáms og stafræns náms?Viljum við stofna íslensk samtök á sviði fjarnáms og stafræns náms?
Viljum við stofna íslensk samtök á sviði fjarnáms og stafræns náms?
 
Náttúrutorg - Menntakvika 2012
Náttúrutorg - Menntakvika 2012Náttúrutorg - Menntakvika 2012
Náttúrutorg - Menntakvika 2012
 
Nestispjall Menntamiðja-dæmi um starfsemi torga
Nestispjall Menntamiðja-dæmi um starfsemi torgaNestispjall Menntamiðja-dæmi um starfsemi torga
Nestispjall Menntamiðja-dæmi um starfsemi torga
 
Tungumálatorgið. Þekkingarmiðja og upplýsingavefur.
Tungumálatorgið. Þekkingarmiðja og upplýsingavefur.Tungumálatorgið. Þekkingarmiðja og upplýsingavefur.
Tungumálatorgið. Þekkingarmiðja og upplýsingavefur.
 
Nestisspjall
NestisspjallNestisspjall
Nestisspjall
 
Dreifnám er lykillinn að meira samstarfi í menntakerfinu
Dreifnám er lykillinn að meira samstarfi í menntakerfinuDreifnám er lykillinn að meira samstarfi í menntakerfinu
Dreifnám er lykillinn að meira samstarfi í menntakerfinu
 
Opnar kennslubækur. Hagur nemenda og kennara
Opnar kennslubækur. Hagur nemenda og kennaraOpnar kennslubækur. Hagur nemenda og kennara
Opnar kennslubækur. Hagur nemenda og kennara
 
Samspil 2015 & Starfsþróun
Samspil 2015 & StarfsþróunSamspil 2015 & Starfsþróun
Samspil 2015 & Starfsþróun
 
Menntakvika 2012 Sérkennslutorg
Menntakvika 2012 Sérkennslutorg Menntakvika 2012 Sérkennslutorg
Menntakvika 2012 Sérkennslutorg
 
Náttúrutorg - Vaxtarsprotar í skólastarfi
Náttúrutorg - Vaxtarsprotar í skólastarfiNáttúrutorg - Vaxtarsprotar í skólastarfi
Náttúrutorg - Vaxtarsprotar í skólastarfi
 
#menntaspjall: Hópumræður á Twitter til að styðja við starfsþróun og símenntu...
#menntaspjall: Hópumræður á Twitter til að styðja við starfsþróun og símenntu...#menntaspjall: Hópumræður á Twitter til að styðja við starfsþróun og símenntu...
#menntaspjall: Hópumræður á Twitter til að styðja við starfsþróun og símenntu...
 
Ný Menntagátt
Ný MenntagáttNý Menntagátt
Ný Menntagátt
 
Erum við komin inn í 21 öldina
Erum við komin inn í 21 öldinaErum við komin inn í 21 öldina
Erum við komin inn í 21 öldina
 
Hróbjartur Árnason: Getur menntun stutt dreyfbýlið?
Hróbjartur Árnason: Getur menntun stutt dreyfbýlið?Hróbjartur Árnason: Getur menntun stutt dreyfbýlið?
Hróbjartur Árnason: Getur menntun stutt dreyfbýlið?
 
Geturmenntunstuttdreifbyli 130920084826-phpapp01
Geturmenntunstuttdreifbyli 130920084826-phpapp01Geturmenntunstuttdreifbyli 130920084826-phpapp01
Geturmenntunstuttdreifbyli 130920084826-phpapp01
 

MenntaMiðja

  • 1. MENNTAMIÐJA 10. nóvember 2012 Hanna Rún Eiríksdóttir Svava Pétursdóttir Þorbjörg St. Þorsteinsdóttir
  • 2. MenntaMiðja • Upp úr samstarfi í kringum torgin hefur orðið til samstarf ýmissa aðila er nefnist MenntaMiðja. Um er að ræða samráðsvettvang um skólastarf sem er ætlað að byggja brýr milli aðila innan skólasamfélagsins og skapa vettvang til samstarfs með gagnkvæman ávinning aðila að leiðarljósi.
  • 3. • Þar sem fólk kemur saman • Bara allt
  • 5. Skólasamfélagið Sveitarfélög Torg 2 Torg 1 Kennarar Kennarar Fagfélög Torg 3 Fagfélög Kennarar Fagfélög Torg 8 Kennarar Fagfélög MenntaMiðja Stýrihópur Torg 4 Ráðuneyti Kennarar Fagfélög Torg 7 Kennarar Fagfélög Háskólar Torg 5 Nemendur / kennarar Kennarar Torg 6 Fagfélög Menntavísindastofnun Kennarar Rannsóknarstofur Fagfélög SRR Vettvangsráð
  • 6. Hvað er Torg ? • “Verkefni með víðar tengingar þar sem unnið er að eflingu ákveðins sviðs tengdu námi og kennslu með tilstilli upplýsingatækni”
  • 7. • MenntaMiðja er samráðsvettvangur sem er ætlað að byggja brýr milli aðila innan skólasamfélags með því að skapa vettvang til samstarfs um þróun starfisins.
  • 8. Opnun MenntaMiðju 5/10 2012 Viljayfirlýsingin undirrituð. Anna Kristín Sigurðardóttir, lektor og deildarforseti Frá vinstri: Stefán Stefánsson, staðgengill skrifstofustjóra Kennaradeildar, segir frá MenntaMiðju. mennta- og menningarmálaráðuneytisins, Guðríður Arnardóttir, varaformaður stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga, Þórður Hjaltested, formaður Mennta- og menningarmálaráðuneyti Kennarasambands Íslands, Jón Torfi Jónasson, forseti Menntavísindasviðs, Sigurður Kristinsson, forseti Hug- og Samband íslenskra sveitarfélaga félagsvísindasviðs Háskólans á Akureyri, og Ragnar Kennarasamband Íslands Þorsteinsson, sviðsstjóri skóla- og frístundasviðs Reykjavíkurborgar. Menntavísindasvið HÍ Hug- og félagsvísindasvið HA Skóla- og frístundasvið Reykjavíkurborgar
  • 9. Mismunandi torg eða gáttir eru grunneiningar MenntaMiðjunnar. Starfsemi getur verið með ólíkum hætti milli torga Viðfangsefni torganna geta varðað samstarf og símenntun, upplýsingamiðlun, námsefni, formlegt og óformlegt nám, kennsluaðferðir, ráðgjöf, starfsþróun og fleira Áhersla á tengingar milli stofnana, skóla og fræðasamfélags með gagnkvæman ávinning allra aðila að leiðarljósi
  • 10.
  • 11.
  • 12.
  • 13. Takk fyrir okkur! Skálholt október 2012

Editor's Notes

  1. SP
  2. Mynd: http://www.dgolds.com/photos/Italy2002/SienaTorreDelMangia.htm
  3. SPByggja á kenningu Jean Lave og Etienne Wenger um aðstæðubundið nám (e. Situated Learning).  Eru hópur fólks sem deilir áhuga eða ástríðu fyrir einhverju sem hann starfar við.  Til að ná árangri hella þátttakendur sér út í sameiginleg verkefni og umræður, hjálpast að og skiptast á upplýsingum.  Kjörin farvegur til að flytja upplýsingar, miðla góðum fyrirmyndum, gefa ráð og kalla eftir viðbrögðum.
  4. SP
  5. ÞÞMenntaMiðju er ætlað að vera eins konar umgjörð utan um grasrótarstarf sem sprottið hefur upp í tengslum við starf sem unnið hefur verið á Nátturutorgi, Sérkennslutorgi, Tungumálatorgi og víðar.
  6. ÞÞ
  7. ÞÞStytta
  8. ÞÞ
  9. ÞÞ
  10. ÞÞ