SlideShare a Scribd company logo
1 of 29
Upplifun nemenda af tengslum við
kennara og umhyggju hans fyrir þeim
Í námskeiði kennt í fjarnámi við Háskóla Íslands
KENNSLUSVIÐ
Menntakvika. Ráðstefna í menntavísindum, 15.október 2021
© Sigurbjörg Jóhannesdóttir, verkefnastjóri kennslusviði og MVS HÍ, Aðjúnkt FVS HÍ
Ásta Bryndís Schram, dósent/kennsluþróunarstjóri HVS HÍ og kennsluráðgjafi kennslusvið
Kenningarlegur grunnur
Kenningar um tengsl
• MUSIC Model m.a. byggt á:
• Self-Determination theory – Autonomy, Competence, Relatedness –(Deci & Ryan)
• Theory of Belonging - Kenningar um þörfina til að tilheyra hópi -(Baumeister & Leary)
Flestir hafa þörf fyrir tengsl í hópi, mismunandi mikil
Tengsl byggja upp traust sem eykur vellíðan í hópi
Tengsl í fjarnámi hafa verið minna rannsökuð en í staðnámi
References:
Baumeister, R., & Leary, M. (1995). The need to belong: Desire for interpersonal attachments as a fundamental human
motivation. Psychological Bulletin, 117(3), 497–529.
https://selfdeterminationtheory.org/theory/ Deci & Ryan
Markmið rannsóknar
Aðalrannsóknarspurning:
• Hvaða þættir í fjarkennslu hafa áhrif á tengslamyndun milli kennara og nemenda?
• Að hve miklu leyti upplifðu nemendur umhyggju kennara fyrir þeim sem nemendum?
• Að hve miklu leyti upplifðu kennarar áhuga á námsefninu?
• Að hve miklu leyti upplifðu nemendur að þeir gætu náð árangri í námskeiðinu?
• Hver var upplifun nemenda af tengslum við kennara og samnemendur og hvernig þessi
tengsl mynduðust?
• Hvaða aðferðir taldi kennari að hefðu ýtt undir tengsl við nemendur?
Námskeiðið: Opinber stjórnsýsla OSS111f (6 ein)
• Var upphaflega staðnámskeið þar sem var síðan boðið upp á sem blendingsnáms (e. hybrid
learning). Nemendur gátu valið um að mæta í tíma einu sinni í viku eða hlusta á
myndskeiðsupptöku frá staðnámsfyrirlestrum.
• Haustið 2018 var námskeiðið síðast kennt sem blendingsnám.
• Kennari ákvað að breyta námskeiðinu í netnám
• Kennari réð kvikmyndatökumann, keypti sér vefmyndavél og Camtasía upptökuforrit + fékk
betri gardínur fyrir skrifstofuna sína.
• Gerði skotlista sem hún og kvikmyndatökumaðurinn unnu eftir
• Tók upp mestallt efnið (fyrirlestra og viðtöl) sumarið 2019 (Lengd 1 til 52 mín.)
• Haustið 2019 var námskeiðið í fyrsta skipti bara í boði í netnámi
• Mikil ánægja hjá nemendum, hærri einkunnir, fjöldi nemenda eykst á hverju ári
Aðferð rannsóknar
Blönduð aðferðafræði
• NETKÖNNUN
• Pilot könnun haustið 2019. Spurningalistinn endurunninn út frá þeirri
reynslu. Nokkrir validated kvarðar, m.a. umhyggja.
• Send til 182ja nemenda sem voru skráð á námskeiðið í lok þess (des 2020)
• Send eftir lok námskeiðsins í janúar 2021
• Sex þrepa Likert kvarði frá Mjög ósammála (1) ... til Mjög sammála (6).
• RÝNIHÓPAR (3), samtals tíu nemendur, 4., 9. og 10.júní 2021
• VIÐTAL við kennara 4. júní 2021
Niðurstöður - spurningakönnun
• Þátttakendur 82 af 182, svarhlutfall 45%
• Tæplega 80% töldu að þeir hefðu náð nægilega góðum tengslum við kennarann (frekar
sammála, sammála, mjög sammála) þrátt fyrir að hafa aldrei hitt hann.
Bakgrunnur svarenda í netkönnuninni
77%
23%
0%
20%
40%
60%
80%
100%
Kona Karl
Kyn
Bakgrunnur svarenda í netkönnuninni
18%
34%
29%
16%
2%
0%
5%
10%
15%
20%
25%
30%
35%
40%
20-29 ára 30-39 ára 40-49 ára 50-59 ára 60 ára eða eldri
Aldur
Bakgrunnur svarenda í netkönnuninni
68%
32%
0%
20%
40%
60%
80%
100%
Á höfuðborgarsvæðinu Á landsbyggðinni
Búseta
Á höfuðborgarsvæðinu Á landsbyggðinni
Bakgrunnur svarenda í netkönnuninni
39%
15%
28%
16%
2%
0%
10%
20%
30%
40%
Ekkert barn 1 barn 2 börn 3 börn 4 börn eða fleiri
Fjöldi barna yngri en 18 ára á heimilinu
Bakgrunnur svarenda í netkönnuninni
45%
11%
43%
1%
0%
5%
10%
15%
20%
25%
30%
35%
40%
45%
50%
Meistaragráða Viðbótardiplóma á
meistarastigi
Bakkalárgráða Annað
Hæsta menntunargráða fyrir námskeiðið
Vannst þú launavinnu þegar þú varst í námskeiðinu? Ef svo,
hversu mikið vannstu að meðaltali á viku?
18%
15%
37%
30%
0%
5%
10%
15%
20%
25%
30%
35%
40%
Vann ekki launavinnu Vann frá 1 til 30 klst á viku Vann 31-40 klst á viku Vann meira en 40 klst á
viku
Hvaða kennsluform hentar þér best?
6%
23%
10%
21%
40%
0% 5% 10% 15% 20% 25% 30% 35% 40% 45% 50%
Ég er staðnemi og myndi helst vilja mæta í
hverri viku í skólann
Ég er svona blendingsnemi, myndi
hugsanlega mæta í um það bil helming
staðnáms.
Ég er fjarnemi en myndi hugsanlega mæta
2-3 sinnum ef það væri staðnám til að mæta
í.
Ég er fjarnemi en myndi hugsanlega mæta
einu sinni ef það væri í boði
Ég er 100% fjarnemi (þ.e. myndi ekkimæta
þó væri staðnám í boði).
55%
1%
44%
0% 10% 20% 30% 40% 50% 60%
Ég kýs að vinna einögngu
einstaklingsverkefni
Ég kýs að vinna eingöngu hópverkefni
Mér finnst fínt að vinna í bland einstaklings-
og para-/hópverkefni
Hvort viltu vinna verkefni ein(n) eða í hóp?
Hvað nemendur í rýnihópaviðtali hafa að segja um námskeiðið
• Fjarnámið hentaði fullkomlega, þurfti ekki að hliðra til í vinnunni
• Þessi kúrs frábærlega uppbyggður fyrir að vera í námi í Covid
• Fyrir hér hentaði fullkomlega að vera í þessu námskeiði í Covid, þurfti ekki að gefa neina
afsökun hvað ég var að gera á kvöldin
• Allir kennnarar eiga að líta til Sigurbjargar og gera eins og hún
Hvað nemendur í rýnihóp hafa að segja um skipulagið
• Mikill agi í þessu námskeiði
• Var svo vel uppsett, var alltaf haldið við efnið
• Allt gott um að segja og Sigurbjörg er geggjuð í skipulagningu. Hún gerir nákvæmlega
eins og hún segir að hún ætli að gera hlutina. Hún heldur manni við efnið alla önnina.
• Gott jafnvægi á milli fyrir hvað hlutirnir voru að gilda í námsmatinu.
• Sigurbjörg gaf mikið af leiðbeiningum, mjög leiðbeinandi í gegnum allt
námskeiðið hvað væri gott að gera. Ég lærði líka fínar kennsluaðferðir, líka alltaf tilbúin,
svaraði manni strax. Hafði á tilfinningunn að henni væri umhugað um að maður væri að
læra efnið og myndi klára námskeiðið.
• Hafði á tilfinningunni að henni væri umhugað um að maður lærði.
Nemendur upplifðu umhyggju kennara
Kvarðinn UMHYGGJA (e. Caring):
Meðaltal 5.4 á Likert skalanum 1=Mjög ósammála til 6=Mjög sammála.
91%
98%
99%
99%
0% 10% 20% 30% 40% 50% 60% 70% 80% 90% 100%
Kennarinn í þessu námskeiði var almennt tilbúinn til að hjálpa
mér ef ég þurfti á hjálp að halda
Kennarinn í námskeiðinu er vingjarnlegur
Kennarinn vildi að mér gengi vel í námskeiðinu
Kennarinn í námskeiðinu sýndi mér virðingu
Hlutfall nemenda sem eru frekar sammála til mjög sammála
Hvers vegna nemendum fannst þeir kynnast
kennaranum?
Þátttakendur rýnihópa útskýrðu að þeim hefði fundist þeir kynnast kennaranum.
• Í gegnum gott skipulag, mikinn aga, greinargóða námsáætlun sem stóðst
100%, auðvelt að fylgja henni eftir
• Í myndböndum var hún opin og frjálsleg, persónuleg
• Talar beint til manns, horfir beint á mann, er nálæg;
• Í PPT kennslumyndböndum var hún í mynd, skemmtilegt að hlusta á hana,
vakti áhuga á efninu;
• Gaf mikið af leiðbeiningum, mjög leiðbeinandi í gegnum allt námskeiðið
hvað væri gott að gera;
• Hvetjandi, ýtti við manni, hélt utan um mann;
• Hún svaraði spurningum nemenda vikulega í myndbandi;
• Nemendur kynntu sig allir stuttlega í upphafi að beiðni hennar;
Nemendur upplifðu áhuga á námsefninu
Kvarðinn Áhugi (e. Interest):
Meðaltal 4.8 á Likert skalanum 1=Mjög ósammála til 6=Mjög sammála.
86%
91%
95%
0% 10% 20% 30% 40% 50% 60% 70% 80% 90% 100%
Ég hef ánægju af að sinna náminu í námskeiðinu
Það sem við erum að gera í tímum heldur athygli minni
Ég hef áhuga á námsefninu í námskeiðinu
"Skemmtilegir fyrirlestrar, allt í einu komin með áhuga
á hlutum sem ég vissi ekki að ég hefði áhuga á."
"Með ótrúlega flotta fyrirlestra!"
Nemendur upplifðu að þeir gætu náð árangri
Kvarðinn ÁRANGUR (e. Success).
Meðaltal 4.2 á Likert skalanum 1=Mjög ósammála til 6=Mjög sammála.
77%
81%
90%
91%
0% 10% 20% 30% 40% 50% 60% 70% 80% 90% 100%
Ég get náð góðri lokaeinkunn í þessu námskeiði
Ég er viss um að ég get náð góðum árangri í
námskeiðinu
Mér finnst ég geti ráðið við það sem ég er að gera í
námskeiðinu
Mér finnst ég geti náð góðum árangri í námskeiðinu
Lokaeinkunnir námskeiðsins frá 2017 til 2020
2017 og 2018
Blendingsnám (e. Hybrid
learning)
2019 og 2020
Netnám (e. Online learning)
7.63 7.88
8.28 8.41
0
1
2
3
4
5
6
7
8
9
10
2017 2018 2019 2020
Lokaeinkunn
námskeiðsins
Námskeiðið stækkar ....
2017 2018 2019 2020
Upphaflega skráðir 168 201 233 301
Hlutfall úrskráningar 35% 44% 24% 39%
Fjöldi nemenda sem eru
skráðir í lok námskeiðs
109 112 177 181
Fjöldi nem. sem
stóðst námskeiðið
84 75 121 158
Hlutfall þeirra sem stóðst
námskeiðið
77% 67% 68% 87%
Rýnihópar - Niðurstöður
• Nemendur upplifðu einnig að frábært skipulag bæri vott um að kennaranum væri ekki sama
hvernig þeim gengi.
• ÞEMU ÚR RÝNIHÓPUM
• Frábært að vera nemandi í Covid
• Skipulag námskeiðs, skýr námsáætlun, mikill agi, gott aðhald,
• Gott
• Frábært að vera
Niðurstöður: Viðtal við kennara:
"Skipulag skapaði tengsl." "Nánast eins og að vera inni í stofu."
• Gat sett meiri tíma í tengslamyndun þar sem fyrirlestrar voru klárir fyrir haustið
• Lagði mikla áherslu að vera lifandi í myndböndum, tala frjálslega og persónulega til þeirra
og geta gert grín. Pródúseruð, gæðamyndbönd.
• Alltaf í mynd í fyrirlestrum
• Lagði mikla áherslu á að efla tengsl, ýta undir nám og vera alltaf til staðar með því að
• Gefa öllum kost á að heyra svör við spurningum í vikulegu myndbandi, nafnlausar á
glærum.
• Svaraði þó fljótt áríðandi póstum
• Senda hvetjandi pósta
• Setja oft ábendingar, comment, og jákvæð viðbrögð inn á umræðuþráðinn, þar
sem nemendur settu inn að lágmarki 6 innslög á misserinu (metið)
• Leggja áherslu á gagnsemi fræðslunnar, benti á tengt sjónvarpsefni, t.d. fréttir og
kastljós
• Gefa kost á bónusspurningum (helgar)
• Vera með skýran matskvarða við mat ritgerðar og vera með val um að mæta
á Zoom fund til að ræða ritgerðina.
• Ályktun:
Vanda ber uppbyggingu á fjarnámskeiðum til að nemendur upplifi
tengsl við kennara og umhyggju (e. caring) hans.
• Bónus: Betri námsárangur
References
• Baumeister, R., & Leary, M. (1995). The need to belong: Desire for interpersonal
attachments as a fundamental human motivation. Psychological Bulletin, 117(3), 497–529.
• https://selfdeterminationtheory.org/theory/ Deci & Ryan
Mælitæki um áhugahvöt í námskeiðum
The MUSIC Model Motivation Inventory https://www.themusicmmodel.com
Áhugahvöt Meðaltal Dæmi um atriði í hverjum kvarða
M - Sjálfræði 4,1 Ég hafði frelsi til að klára verkefni námskeiðsins á minn eigin hátt
U - Gagnsemi 4,8 Mér fannst ég hafa gagn af því sem ég var að læra í námskeiðinu
S – Árangur skv. upplifun 4,4 Mér fannst ég gæti náð góðum árangri í námskeiðinu
I - Áhugi 4,8 Ég hafði ánægju af að sinna náminu í námskeiðinu
C - Umhyggja 5,4 Kennarinn vildi að mér gengi vel ....
EFFORT kvarði (ástundun) Meðaltal Dæmi um atriði
5
Meðaltalið byggir á meðaltali atriða í kvarða sem er byggt á Likert skalanum:
1=Mjög ósammála, 2=Ósammála, 3=Frekar ósammála, 4=Frekar sammála, 5=Sammála og 6=Mjög sammála
Kennsluaðferðir = 5 og
vinnuálag = 4

More Related Content

Similar to Upplifun nemenda af tengslum við kennara og umhyggju hans fyrir þeim

Hvernig getum við fylgt eftir akademískum heilindum í fjarnámi
Hvernig getum við fylgt eftir akademískum heilindum í fjarnámiHvernig getum við fylgt eftir akademískum heilindum í fjarnámi
Hvernig getum við fylgt eftir akademískum heilindum í fjarnámiUniversity of Iceland
 
Meiri ánægja og betri námsárangur ....
Meiri ánægja og betri námsárangur ....Meiri ánægja og betri námsárangur ....
Meiri ánægja og betri námsárangur ....University of Iceland
 
Hagnyting kenninga Viviane Robinson
Hagnyting kenninga Viviane RobinsonHagnyting kenninga Viviane Robinson
Hagnyting kenninga Viviane Robinsoningileif2507
 
Starfsþróun, starfssamfélög og samfélagamiðlar
Starfsþróun, starfssamfélög og samfélagamiðlar Starfsþróun, starfssamfélög og samfélagamiðlar
Starfsþróun, starfssamfélög og samfélagamiðlar Svava Pétursdóttir
 
Viviane og samtalstaekni nyirogreyndir2017
Viviane og samtalstaekni nyirogreyndir2017Viviane og samtalstaekni nyirogreyndir2017
Viviane og samtalstaekni nyirogreyndir2017ingileif2507
 
Náttúrutorg - Vaxtarsprotar í skólastarfi
Náttúrutorg - Vaxtarsprotar í skólastarfiNáttúrutorg - Vaxtarsprotar í skólastarfi
Náttúrutorg - Vaxtarsprotar í skólastarfiSvava Pétursdóttir
 
Fjarnam Fjarkennsla
Fjarnam FjarkennslaFjarnam Fjarkennsla
Fjarnam Fjarkennslaradstefna3f
 
Vendikennsla: Viðbót í verkfærakistu kennara?
Vendikennsla: Viðbót í verkfærakistu kennara?Vendikennsla: Viðbót í verkfærakistu kennara?
Vendikennsla: Viðbót í verkfærakistu kennara?Svava Pétursdóttir
 
Vinaliðaverkefnið
VinaliðaverkefniðVinaliðaverkefnið
Vinaliðaverkefniðvinalidi
 
Glærukynning fyrir heimasíðuna.
Glærukynning fyrir heimasíðuna.Glærukynning fyrir heimasíðuna.
Glærukynning fyrir heimasíðuna.vinalidi
 
Hvetjandi viðtalstækni og kennslufræðileg forysta
Hvetjandi viðtalstækni og kennslufræðileg forystaHvetjandi viðtalstækni og kennslufræðileg forysta
Hvetjandi viðtalstækni og kennslufræðileg forystaingileif2507
 
Hvernig við breytum námskeiðinu okkar í fjarnámskeið
Hvernig við breytum námskeiðinu okkar í fjarnámskeiðHvernig við breytum námskeiðinu okkar í fjarnámskeið
Hvernig við breytum námskeiðinu okkar í fjarnámskeiðUniversity of Iceland
 
Flipping the classroom final
Flipping the classroom finalFlipping the classroom final
Flipping the classroom finalHulda Hauksdottir
 
Náttúrutorg, virkni og gagnsemi vaxandi samfélags, Menntakvika 2013
Náttúrutorg, virkni og gagnsemi vaxandi samfélags, Menntakvika  2013Náttúrutorg, virkni og gagnsemi vaxandi samfélags, Menntakvika  2013
Náttúrutorg, virkni og gagnsemi vaxandi samfélags, Menntakvika 2013Svava Pétursdóttir
 

Similar to Upplifun nemenda af tengslum við kennara og umhyggju hans fyrir þeim (20)

Hvernig getum við fylgt eftir akademískum heilindum í fjarnámi
Hvernig getum við fylgt eftir akademískum heilindum í fjarnámiHvernig getum við fylgt eftir akademískum heilindum í fjarnámi
Hvernig getum við fylgt eftir akademískum heilindum í fjarnámi
 
Meiri ánægja og betri námsárangur ....
Meiri ánægja og betri námsárangur ....Meiri ánægja og betri námsárangur ....
Meiri ánægja og betri námsárangur ....
 
Hagnyting kenninga Viviane Robinson
Hagnyting kenninga Viviane RobinsonHagnyting kenninga Viviane Robinson
Hagnyting kenninga Viviane Robinson
 
Starfsþróun, starfssamfélög og samfélagamiðlar
Starfsþróun, starfssamfélög og samfélagamiðlar Starfsþróun, starfssamfélög og samfélagamiðlar
Starfsþróun, starfssamfélög og samfélagamiðlar
 
Viviane og samtalstaekni nyirogreyndir2017
Viviane og samtalstaekni nyirogreyndir2017Viviane og samtalstaekni nyirogreyndir2017
Viviane og samtalstaekni nyirogreyndir2017
 
Náttúrutorg - Vaxtarsprotar í skólastarfi
Náttúrutorg - Vaxtarsprotar í skólastarfiNáttúrutorg - Vaxtarsprotar í skólastarfi
Náttúrutorg - Vaxtarsprotar í skólastarfi
 
Fjarnam Fjarkennsla
Fjarnam FjarkennslaFjarnam Fjarkennsla
Fjarnam Fjarkennsla
 
Vendikennsla: Viðbót í verkfærakistu kennara?
Vendikennsla: Viðbót í verkfærakistu kennara?Vendikennsla: Viðbót í verkfærakistu kennara?
Vendikennsla: Viðbót í verkfærakistu kennara?
 
2004 giljaskoli spurningar-i-skolasamfelaginu
2004 giljaskoli spurningar-i-skolasamfelaginu2004 giljaskoli spurningar-i-skolasamfelaginu
2004 giljaskoli spurningar-i-skolasamfelaginu
 
Fjarnám og fjarkennsla
Fjarnám og fjarkennslaFjarnám og fjarkennsla
Fjarnám og fjarkennsla
 
Fellaskóli
FellaskóliFellaskóli
Fellaskóli
 
Vinaliðaverkefnið
VinaliðaverkefniðVinaliðaverkefnið
Vinaliðaverkefnið
 
Glærukynning fyrir heimasíðuna.
Glærukynning fyrir heimasíðuna.Glærukynning fyrir heimasíðuna.
Glærukynning fyrir heimasíðuna.
 
Spuni 2011 Netverkfæri til náms og kennslu
Spuni 2011 Netverkfæri til náms og kennsluSpuni 2011 Netverkfæri til náms og kennslu
Spuni 2011 Netverkfæri til náms og kennslu
 
Hvetjandi viðtalstækni og kennslufræðileg forysta
Hvetjandi viðtalstækni og kennslufræðileg forystaHvetjandi viðtalstækni og kennslufræðileg forysta
Hvetjandi viðtalstækni og kennslufræðileg forysta
 
Hvernig við breytum námskeiðinu okkar í fjarnámskeið
Hvernig við breytum námskeiðinu okkar í fjarnámskeiðHvernig við breytum námskeiðinu okkar í fjarnámskeið
Hvernig við breytum námskeiðinu okkar í fjarnámskeið
 
Flipping the classroom final
Flipping the classroom finalFlipping the classroom final
Flipping the classroom final
 
Margrét
MargrétMargrét
Margrét
 
Ipad – og hvað svo.
Ipad – og hvað svo.Ipad – og hvað svo.
Ipad – og hvað svo.
 
Náttúrutorg, virkni og gagnsemi vaxandi samfélags, Menntakvika 2013
Náttúrutorg, virkni og gagnsemi vaxandi samfélags, Menntakvika  2013Náttúrutorg, virkni og gagnsemi vaxandi samfélags, Menntakvika  2013
Náttúrutorg, virkni og gagnsemi vaxandi samfélags, Menntakvika 2013
 

More from University of Iceland

Viljum við stofna íslensk samtök á sviði fjarnáms og stafræns náms?
Viljum við stofna íslensk samtök á sviði fjarnáms og stafræns náms?Viljum við stofna íslensk samtök á sviði fjarnáms og stafræns náms?
Viljum við stofna íslensk samtök á sviði fjarnáms og stafræns náms?University of Iceland
 
Þróun kennsluhátta á Menntavísindasviði og hvað gæti falist í kennsluhúsnæði ...
Þróun kennsluhátta á Menntavísindasviði og hvað gæti falist í kennsluhúsnæði ...Þróun kennsluhátta á Menntavísindasviði og hvað gæti falist í kennsluhúsnæði ...
Þróun kennsluhátta á Menntavísindasviði og hvað gæti falist í kennsluhúsnæði ...University of Iceland
 
„Hafði á tilfinningunni að henni væri umhugað um að maður lærði.“ Hvaða þætti...
„Hafði á tilfinningunni að henni væri umhugað um að maður lærði.“ Hvaða þætti...„Hafði á tilfinningunni að henni væri umhugað um að maður lærði.“ Hvaða þætti...
„Hafði á tilfinningunni að henni væri umhugað um að maður lærði.“ Hvaða þætti...University of Iceland
 
Kennsluhættir á Menntavísindasviði Háskóla Íslands
Kennsluhættir á Menntavísindasviði Háskóla ÍslandsKennsluhættir á Menntavísindasviði Háskóla Íslands
Kennsluhættir á Menntavísindasviði Háskóla ÍslandsUniversity of Iceland
 
Turnitin Feedback Studio. Notkun í Háskóla Íslands frá skólaárinu 2011-12 til...
Turnitin Feedback Studio. Notkun í Háskóla Íslands frá skólaárinu 2011-12 til...Turnitin Feedback Studio. Notkun í Háskóla Íslands frá skólaárinu 2011-12 til...
Turnitin Feedback Studio. Notkun í Háskóla Íslands frá skólaárinu 2011-12 til...University of Iceland
 
Sci-Hub. Hver er Alexandra Elbakyan?
Sci-Hub. Hver er Alexandra Elbakyan?Sci-Hub. Hver er Alexandra Elbakyan?
Sci-Hub. Hver er Alexandra Elbakyan?University of Iceland
 
Hvernig maður notar Sci-Hub til að finna vísindaefni
Hvernig maður notar Sci-Hub til að finna vísindaefniHvernig maður notar Sci-Hub til að finna vísindaefni
Hvernig maður notar Sci-Hub til að finna vísindaefniUniversity of Iceland
 
Turnitin Feedback Studio. Ritskimun,endurgjöf og jafningjamat
Turnitin Feedback Studio. Ritskimun,endurgjöf og jafningjamat Turnitin Feedback Studio. Ritskimun,endurgjöf og jafningjamat
Turnitin Feedback Studio. Ritskimun,endurgjöf og jafningjamat University of Iceland
 
Tungumálatorgið. Þekkingarmiðja og upplýsingavefur.
Tungumálatorgið. Þekkingarmiðja og upplýsingavefur.Tungumálatorgið. Þekkingarmiðja og upplýsingavefur.
Tungumálatorgið. Þekkingarmiðja og upplýsingavefur.University of Iceland
 
Hönnun opinnar rannsóknarmenningar
Hönnun opinnar rannsóknarmenningarHönnun opinnar rannsóknarmenningar
Hönnun opinnar rannsóknarmenningarUniversity of Iceland
 

More from University of Iceland (20)

Viljum við stofna íslensk samtök á sviði fjarnáms og stafræns náms?
Viljum við stofna íslensk samtök á sviði fjarnáms og stafræns náms?Viljum við stofna íslensk samtök á sviði fjarnáms og stafræns náms?
Viljum við stofna íslensk samtök á sviði fjarnáms og stafræns náms?
 
Þróun kennsluhátta á Menntavísindasviði og hvað gæti falist í kennsluhúsnæði ...
Þróun kennsluhátta á Menntavísindasviði og hvað gæti falist í kennsluhúsnæði ...Þróun kennsluhátta á Menntavísindasviði og hvað gæti falist í kennsluhúsnæði ...
Þróun kennsluhátta á Menntavísindasviði og hvað gæti falist í kennsluhúsnæði ...
 
„Hafði á tilfinningunni að henni væri umhugað um að maður lærði.“ Hvaða þætti...
„Hafði á tilfinningunni að henni væri umhugað um að maður lærði.“ Hvaða þætti...„Hafði á tilfinningunni að henni væri umhugað um að maður lærði.“ Hvaða þætti...
„Hafði á tilfinningunni að henni væri umhugað um að maður lærði.“ Hvaða þætti...
 
Kennsluhættir á Menntavísindasviði Háskóla Íslands
Kennsluhættir á Menntavísindasviði Háskóla ÍslandsKennsluhættir á Menntavísindasviði Háskóla Íslands
Kennsluhættir á Menntavísindasviði Háskóla Íslands
 
Turnitin Feedback Studio. Notkun í Háskóla Íslands frá skólaárinu 2011-12 til...
Turnitin Feedback Studio. Notkun í Háskóla Íslands frá skólaárinu 2011-12 til...Turnitin Feedback Studio. Notkun í Háskóla Íslands frá skólaárinu 2011-12 til...
Turnitin Feedback Studio. Notkun í Háskóla Íslands frá skólaárinu 2011-12 til...
 
Unpaywall
UnpaywallUnpaywall
Unpaywall
 
Sci-Hub. Hver er Alexandra Elbakyan?
Sci-Hub. Hver er Alexandra Elbakyan?Sci-Hub. Hver er Alexandra Elbakyan?
Sci-Hub. Hver er Alexandra Elbakyan?
 
Open Access Button
Open Access ButtonOpen Access Button
Open Access Button
 
Kobernio
KobernioKobernio
Kobernio
 
IcanHazPDF
IcanHazPDFIcanHazPDF
IcanHazPDF
 
Hvernig maður notar Sci-Hub til að finna vísindaefni
Hvernig maður notar Sci-Hub til að finna vísindaefniHvernig maður notar Sci-Hub til að finna vísindaefni
Hvernig maður notar Sci-Hub til að finna vísindaefni
 
Hvað er Sci-Hub?
Hvað er Sci-Hub?Hvað er Sci-Hub?
Hvað er Sci-Hub?
 
Námskeið inni í námskeiði.
Námskeið inni í námskeiði.Námskeið inni í námskeiði.
Námskeið inni í námskeiði.
 
Turnitin Feedback Studio. Ritskimun,endurgjöf og jafningjamat
Turnitin Feedback Studio. Ritskimun,endurgjöf og jafningjamat Turnitin Feedback Studio. Ritskimun,endurgjöf og jafningjamat
Turnitin Feedback Studio. Ritskimun,endurgjöf og jafningjamat
 
Turnitin Feedback Studio
Turnitin Feedback StudioTurnitin Feedback Studio
Turnitin Feedback Studio
 
Ný Menntagátt
Ný MenntagáttNý Menntagátt
Ný Menntagátt
 
Tungumálatorgið. Þekkingarmiðja og upplýsingavefur.
Tungumálatorgið. Þekkingarmiðja og upplýsingavefur.Tungumálatorgið. Þekkingarmiðja og upplýsingavefur.
Tungumálatorgið. Þekkingarmiðja og upplýsingavefur.
 
Hönnun opinnar rannsóknarmenningar
Hönnun opinnar rannsóknarmenningarHönnun opinnar rannsóknarmenningar
Hönnun opinnar rannsóknarmenningar
 
opin_thekking
opin_thekkingopin_thekking
opin_thekking
 
hversu_adgengilegt-er-thad
hversu_adgengilegt-er-thadhversu_adgengilegt-er-thad
hversu_adgengilegt-er-thad
 

Upplifun nemenda af tengslum við kennara og umhyggju hans fyrir þeim

  • 1. Upplifun nemenda af tengslum við kennara og umhyggju hans fyrir þeim Í námskeiði kennt í fjarnámi við Háskóla Íslands KENNSLUSVIÐ Menntakvika. Ráðstefna í menntavísindum, 15.október 2021 © Sigurbjörg Jóhannesdóttir, verkefnastjóri kennslusviði og MVS HÍ, Aðjúnkt FVS HÍ Ásta Bryndís Schram, dósent/kennsluþróunarstjóri HVS HÍ og kennsluráðgjafi kennslusvið
  • 2. Kenningarlegur grunnur Kenningar um tengsl • MUSIC Model m.a. byggt á: • Self-Determination theory – Autonomy, Competence, Relatedness –(Deci & Ryan) • Theory of Belonging - Kenningar um þörfina til að tilheyra hópi -(Baumeister & Leary) Flestir hafa þörf fyrir tengsl í hópi, mismunandi mikil Tengsl byggja upp traust sem eykur vellíðan í hópi Tengsl í fjarnámi hafa verið minna rannsökuð en í staðnámi References: Baumeister, R., & Leary, M. (1995). The need to belong: Desire for interpersonal attachments as a fundamental human motivation. Psychological Bulletin, 117(3), 497–529. https://selfdeterminationtheory.org/theory/ Deci & Ryan
  • 3. Markmið rannsóknar Aðalrannsóknarspurning: • Hvaða þættir í fjarkennslu hafa áhrif á tengslamyndun milli kennara og nemenda? • Að hve miklu leyti upplifðu nemendur umhyggju kennara fyrir þeim sem nemendum? • Að hve miklu leyti upplifðu kennarar áhuga á námsefninu? • Að hve miklu leyti upplifðu nemendur að þeir gætu náð árangri í námskeiðinu? • Hver var upplifun nemenda af tengslum við kennara og samnemendur og hvernig þessi tengsl mynduðust? • Hvaða aðferðir taldi kennari að hefðu ýtt undir tengsl við nemendur?
  • 4. Námskeiðið: Opinber stjórnsýsla OSS111f (6 ein) • Var upphaflega staðnámskeið þar sem var síðan boðið upp á sem blendingsnáms (e. hybrid learning). Nemendur gátu valið um að mæta í tíma einu sinni í viku eða hlusta á myndskeiðsupptöku frá staðnámsfyrirlestrum. • Haustið 2018 var námskeiðið síðast kennt sem blendingsnám. • Kennari ákvað að breyta námskeiðinu í netnám • Kennari réð kvikmyndatökumann, keypti sér vefmyndavél og Camtasía upptökuforrit + fékk betri gardínur fyrir skrifstofuna sína. • Gerði skotlista sem hún og kvikmyndatökumaðurinn unnu eftir • Tók upp mestallt efnið (fyrirlestra og viðtöl) sumarið 2019 (Lengd 1 til 52 mín.) • Haustið 2019 var námskeiðið í fyrsta skipti bara í boði í netnámi • Mikil ánægja hjá nemendum, hærri einkunnir, fjöldi nemenda eykst á hverju ári
  • 5. Aðferð rannsóknar Blönduð aðferðafræði • NETKÖNNUN • Pilot könnun haustið 2019. Spurningalistinn endurunninn út frá þeirri reynslu. Nokkrir validated kvarðar, m.a. umhyggja. • Send til 182ja nemenda sem voru skráð á námskeiðið í lok þess (des 2020) • Send eftir lok námskeiðsins í janúar 2021 • Sex þrepa Likert kvarði frá Mjög ósammála (1) ... til Mjög sammála (6). • RÝNIHÓPAR (3), samtals tíu nemendur, 4., 9. og 10.júní 2021 • VIÐTAL við kennara 4. júní 2021
  • 6. Niðurstöður - spurningakönnun • Þátttakendur 82 af 182, svarhlutfall 45% • Tæplega 80% töldu að þeir hefðu náð nægilega góðum tengslum við kennarann (frekar sammála, sammála, mjög sammála) þrátt fyrir að hafa aldrei hitt hann.
  • 7. Bakgrunnur svarenda í netkönnuninni 77% 23% 0% 20% 40% 60% 80% 100% Kona Karl Kyn
  • 8. Bakgrunnur svarenda í netkönnuninni 18% 34% 29% 16% 2% 0% 5% 10% 15% 20% 25% 30% 35% 40% 20-29 ára 30-39 ára 40-49 ára 50-59 ára 60 ára eða eldri Aldur
  • 9. Bakgrunnur svarenda í netkönnuninni 68% 32% 0% 20% 40% 60% 80% 100% Á höfuðborgarsvæðinu Á landsbyggðinni Búseta Á höfuðborgarsvæðinu Á landsbyggðinni
  • 10. Bakgrunnur svarenda í netkönnuninni 39% 15% 28% 16% 2% 0% 10% 20% 30% 40% Ekkert barn 1 barn 2 börn 3 börn 4 börn eða fleiri Fjöldi barna yngri en 18 ára á heimilinu
  • 11. Bakgrunnur svarenda í netkönnuninni 45% 11% 43% 1% 0% 5% 10% 15% 20% 25% 30% 35% 40% 45% 50% Meistaragráða Viðbótardiplóma á meistarastigi Bakkalárgráða Annað Hæsta menntunargráða fyrir námskeiðið
  • 12. Vannst þú launavinnu þegar þú varst í námskeiðinu? Ef svo, hversu mikið vannstu að meðaltali á viku? 18% 15% 37% 30% 0% 5% 10% 15% 20% 25% 30% 35% 40% Vann ekki launavinnu Vann frá 1 til 30 klst á viku Vann 31-40 klst á viku Vann meira en 40 klst á viku
  • 13. Hvaða kennsluform hentar þér best? 6% 23% 10% 21% 40% 0% 5% 10% 15% 20% 25% 30% 35% 40% 45% 50% Ég er staðnemi og myndi helst vilja mæta í hverri viku í skólann Ég er svona blendingsnemi, myndi hugsanlega mæta í um það bil helming staðnáms. Ég er fjarnemi en myndi hugsanlega mæta 2-3 sinnum ef það væri staðnám til að mæta í. Ég er fjarnemi en myndi hugsanlega mæta einu sinni ef það væri í boði Ég er 100% fjarnemi (þ.e. myndi ekkimæta þó væri staðnám í boði).
  • 14. 55% 1% 44% 0% 10% 20% 30% 40% 50% 60% Ég kýs að vinna einögngu einstaklingsverkefni Ég kýs að vinna eingöngu hópverkefni Mér finnst fínt að vinna í bland einstaklings- og para-/hópverkefni Hvort viltu vinna verkefni ein(n) eða í hóp?
  • 15.
  • 16. Hvað nemendur í rýnihópaviðtali hafa að segja um námskeiðið • Fjarnámið hentaði fullkomlega, þurfti ekki að hliðra til í vinnunni • Þessi kúrs frábærlega uppbyggður fyrir að vera í námi í Covid • Fyrir hér hentaði fullkomlega að vera í þessu námskeiði í Covid, þurfti ekki að gefa neina afsökun hvað ég var að gera á kvöldin • Allir kennnarar eiga að líta til Sigurbjargar og gera eins og hún
  • 17. Hvað nemendur í rýnihóp hafa að segja um skipulagið • Mikill agi í þessu námskeiði • Var svo vel uppsett, var alltaf haldið við efnið • Allt gott um að segja og Sigurbjörg er geggjuð í skipulagningu. Hún gerir nákvæmlega eins og hún segir að hún ætli að gera hlutina. Hún heldur manni við efnið alla önnina. • Gott jafnvægi á milli fyrir hvað hlutirnir voru að gilda í námsmatinu. • Sigurbjörg gaf mikið af leiðbeiningum, mjög leiðbeinandi í gegnum allt námskeiðið hvað væri gott að gera. Ég lærði líka fínar kennsluaðferðir, líka alltaf tilbúin, svaraði manni strax. Hafði á tilfinningunn að henni væri umhugað um að maður væri að læra efnið og myndi klára námskeiðið. • Hafði á tilfinningunni að henni væri umhugað um að maður lærði.
  • 18. Nemendur upplifðu umhyggju kennara Kvarðinn UMHYGGJA (e. Caring): Meðaltal 5.4 á Likert skalanum 1=Mjög ósammála til 6=Mjög sammála. 91% 98% 99% 99% 0% 10% 20% 30% 40% 50% 60% 70% 80% 90% 100% Kennarinn í þessu námskeiði var almennt tilbúinn til að hjálpa mér ef ég þurfti á hjálp að halda Kennarinn í námskeiðinu er vingjarnlegur Kennarinn vildi að mér gengi vel í námskeiðinu Kennarinn í námskeiðinu sýndi mér virðingu Hlutfall nemenda sem eru frekar sammála til mjög sammála
  • 19. Hvers vegna nemendum fannst þeir kynnast kennaranum? Þátttakendur rýnihópa útskýrðu að þeim hefði fundist þeir kynnast kennaranum. • Í gegnum gott skipulag, mikinn aga, greinargóða námsáætlun sem stóðst 100%, auðvelt að fylgja henni eftir • Í myndböndum var hún opin og frjálsleg, persónuleg • Talar beint til manns, horfir beint á mann, er nálæg; • Í PPT kennslumyndböndum var hún í mynd, skemmtilegt að hlusta á hana, vakti áhuga á efninu; • Gaf mikið af leiðbeiningum, mjög leiðbeinandi í gegnum allt námskeiðið hvað væri gott að gera; • Hvetjandi, ýtti við manni, hélt utan um mann; • Hún svaraði spurningum nemenda vikulega í myndbandi; • Nemendur kynntu sig allir stuttlega í upphafi að beiðni hennar;
  • 20. Nemendur upplifðu áhuga á námsefninu Kvarðinn Áhugi (e. Interest): Meðaltal 4.8 á Likert skalanum 1=Mjög ósammála til 6=Mjög sammála. 86% 91% 95% 0% 10% 20% 30% 40% 50% 60% 70% 80% 90% 100% Ég hef ánægju af að sinna náminu í námskeiðinu Það sem við erum að gera í tímum heldur athygli minni Ég hef áhuga á námsefninu í námskeiðinu
  • 21. "Skemmtilegir fyrirlestrar, allt í einu komin með áhuga á hlutum sem ég vissi ekki að ég hefði áhuga á." "Með ótrúlega flotta fyrirlestra!"
  • 22. Nemendur upplifðu að þeir gætu náð árangri Kvarðinn ÁRANGUR (e. Success). Meðaltal 4.2 á Likert skalanum 1=Mjög ósammála til 6=Mjög sammála. 77% 81% 90% 91% 0% 10% 20% 30% 40% 50% 60% 70% 80% 90% 100% Ég get náð góðri lokaeinkunn í þessu námskeiði Ég er viss um að ég get náð góðum árangri í námskeiðinu Mér finnst ég geti ráðið við það sem ég er að gera í námskeiðinu Mér finnst ég geti náð góðum árangri í námskeiðinu
  • 23. Lokaeinkunnir námskeiðsins frá 2017 til 2020 2017 og 2018 Blendingsnám (e. Hybrid learning) 2019 og 2020 Netnám (e. Online learning) 7.63 7.88 8.28 8.41 0 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 2017 2018 2019 2020 Lokaeinkunn námskeiðsins
  • 24. Námskeiðið stækkar .... 2017 2018 2019 2020 Upphaflega skráðir 168 201 233 301 Hlutfall úrskráningar 35% 44% 24% 39% Fjöldi nemenda sem eru skráðir í lok námskeiðs 109 112 177 181 Fjöldi nem. sem stóðst námskeiðið 84 75 121 158 Hlutfall þeirra sem stóðst námskeiðið 77% 67% 68% 87%
  • 25. Rýnihópar - Niðurstöður • Nemendur upplifðu einnig að frábært skipulag bæri vott um að kennaranum væri ekki sama hvernig þeim gengi. • ÞEMU ÚR RÝNIHÓPUM • Frábært að vera nemandi í Covid • Skipulag námskeiðs, skýr námsáætlun, mikill agi, gott aðhald, • Gott • Frábært að vera
  • 26. Niðurstöður: Viðtal við kennara: "Skipulag skapaði tengsl." "Nánast eins og að vera inni í stofu." • Gat sett meiri tíma í tengslamyndun þar sem fyrirlestrar voru klárir fyrir haustið • Lagði mikla áherslu að vera lifandi í myndböndum, tala frjálslega og persónulega til þeirra og geta gert grín. Pródúseruð, gæðamyndbönd. • Alltaf í mynd í fyrirlestrum • Lagði mikla áherslu á að efla tengsl, ýta undir nám og vera alltaf til staðar með því að • Gefa öllum kost á að heyra svör við spurningum í vikulegu myndbandi, nafnlausar á glærum. • Svaraði þó fljótt áríðandi póstum • Senda hvetjandi pósta • Setja oft ábendingar, comment, og jákvæð viðbrögð inn á umræðuþráðinn, þar sem nemendur settu inn að lágmarki 6 innslög á misserinu (metið) • Leggja áherslu á gagnsemi fræðslunnar, benti á tengt sjónvarpsefni, t.d. fréttir og kastljós • Gefa kost á bónusspurningum (helgar) • Vera með skýran matskvarða við mat ritgerðar og vera með val um að mæta á Zoom fund til að ræða ritgerðina.
  • 27. • Ályktun: Vanda ber uppbyggingu á fjarnámskeiðum til að nemendur upplifi tengsl við kennara og umhyggju (e. caring) hans. • Bónus: Betri námsárangur
  • 28. References • Baumeister, R., & Leary, M. (1995). The need to belong: Desire for interpersonal attachments as a fundamental human motivation. Psychological Bulletin, 117(3), 497–529. • https://selfdeterminationtheory.org/theory/ Deci & Ryan
  • 29. Mælitæki um áhugahvöt í námskeiðum The MUSIC Model Motivation Inventory https://www.themusicmmodel.com Áhugahvöt Meðaltal Dæmi um atriði í hverjum kvarða M - Sjálfræði 4,1 Ég hafði frelsi til að klára verkefni námskeiðsins á minn eigin hátt U - Gagnsemi 4,8 Mér fannst ég hafa gagn af því sem ég var að læra í námskeiðinu S – Árangur skv. upplifun 4,4 Mér fannst ég gæti náð góðum árangri í námskeiðinu I - Áhugi 4,8 Ég hafði ánægju af að sinna náminu í námskeiðinu C - Umhyggja 5,4 Kennarinn vildi að mér gengi vel .... EFFORT kvarði (ástundun) Meðaltal Dæmi um atriði 5 Meðaltalið byggir á meðaltali atriða í kvarða sem er byggt á Likert skalanum: 1=Mjög ósammála, 2=Ósammála, 3=Frekar ósammála, 4=Frekar sammála, 5=Sammála og 6=Mjög sammála Kennsluaðferðir = 5 og vinnuálag = 4

Editor's Notes

  1. Var upphaflega staðnámskeið þar sem var síðan boðið upp á sem blendingsnáms (e. hybrid learning). Nemendur gátu valið um að mæta í tíma einu sinni í viku eða hlusta á myndskeiðsupptöku frá staðnámsfyrirlestrum. Haustið 2018 var námskeiðið síðast kennt sem blendingsnám. Nemendum var skipt í umræðuhópa í staðnáminu. Staðnámstímar byrjuðu á fyrirlestri og enduðu í umræðum. Nemendur sem ekki mættu í staðnámið, var skipt í hópa. Hóparnir hittust á Zoom á tíma sem þeir ákváðu sjálfir og þar fóru þeirra umræður fram. Hlutfall nemenda í fjarnámi var alltaf að aukast og mæting í staðnám var orðin léleg. Kennslumat var ekki að koma nógu vel út eftir því sem námskeiðið stækkaði. Kennara fannst sem hún gæti ekki sinnt nemendum nægilega vel í þessu tvískipta kennsluformi. Kennari ákvað því að breyta námskeiðinu í netnám, sótti um styrk til Kennslumálasjóðs og fékk 1 milljón. Kennari réð kvikmyndatökumann. Gerði gróf handrit að upptökum þar sem tengdi fræðin sem hún var að kenna við hagnýtingu fræðanna í stjórnsýslunni. Hún fór út um allan bæ og tók viðtöl við ráðherra, lögreglustjóra og fleiri aðila. Kennari keypti sér vefmyndavél og Camtasíu upptökuforrit og fékk í gegn að fá betri gardínur fyrir skrifstofuna sína í Odda. Hún lærði á þessi tæki og Moodle sumarið 2019 Lærði á þetta allt saman og Moodle. Gerði skotlista sem hún og kvikmyndatökumaðurinn unnu eftir Tók upp sumarið 2019 47 myndskeið í frásagnarstíl 34 upptökur með fyrirlestrum kennara 13 upptökur þar sem tölvupóstum er svarað vikulega. Haustið 2019 bara í boði í netnámi (engin krafa um viðveru í rauntíma, val um 2-3 Zoom fundi). Námsmat Helgarspurningar (12x) val, 2 spurningar 20 mín fjölvals heimapróf *3 Ritgerð
  2. Dæmi um spurningar:  Kennarinn í námskeiðinu sýndi mér virðingu Kennarinn í þessu námskeiði var almennt tilbúinn til að hjálpa mér ef ég þurfti á hjálp að halda.  Kennarinn vildi að mér gengi vel í námskeiðinu Kennarinn í námskeiðinu er vingjarnlegur
  3. Ég get náð góðri lokaeinkunn í þessu námskeiði Ég er viss um að ég get náð góðum árangri í námskeiðinu Mér finnst ég geti náð góðum árangri í námskeiðinu Mér finnst ég geti ráðið við það sem ég er að gera í tímum (hefði kannski átt að vera “í námskeiðinu)