SlideShare a Scribd company logo
1 of 19
Opið menntaefni á
Tungumálatorginu

   Brynhildur Anna Ragnarsdóttir
    Þorbjörg St. Þorsteinsdóttir
Kynningin

1. Tungumálatorgið
2. Efnisvinnsla
3. Hugmyndafræði
4. Valið efni




                     http://tungumalatorg.is/um-torgið/kynningar
• Upplýsinga-, efnis- og
  samfélagsvefir
• Námsvefir
• Ráðgjafavefir
Hvers vegna?
• Tryggja nemendum þann jöfnuð sem þeir eiga rétt á
  samkvæmt lögum

• Stuðla að samstarfi kennara án tillits til búsetu

• Efla kennara í starfi með gagnkvæmum samskiptum og
  hagnýtu stoðefni

• Koma efni á framfæri og samnýta þekkingu, reynslu og fé
Úr myndavélunum
og skjalasöfnum
Frá ritvinnsluskjali, til lista á vef
og til kennarans í hljóð og mynd
Úr hillu í ráðuneyti
– yfir á vef
Úr læstu netnámsumhverfi
- yfir á vef
Úr glatkistunni
Umfram allt efni frá fólki...
           í starfssamfélagi torgsins




                           Digital Habitats. Stewarding technology for communities.
                                                             Wenger, White, Smith.
Creative Commons
• Á Tungumálatorginu er lögð áhersla á að merkja efni
  samkvæmt Creative Commons leyfum. Hugmyndin að
  baki hinum alþjóðlegu CC-leyfum er að auka magn og
  aðgengi að efni sem er frjálst, án hafta og
  endurnýtanlegt til frekari þróunar.

• CC-leyfin virka með hefðbundnum höfundarrétti og
  leyfa höfundi jafnframt að veita aðlöguð leyfi á verkum
  sínum. Svo lengi sem CC-skilmálunum er fylgt vernda
  leyfin einnig fólkið sem notar verk höfundar og léttir
  af þeim áhyggjum um brot á höfundarrétti.
Creative Commons




                   Mynd tekin af ScottFisk gefin undir BY NC leyfi.
Endurnýtanleg snið
•   Tungumálatorgið
•   Námsefnisbirting
•   Fjölmenningin
•   Kennsluhættir
•   Starfsþróun
•   Samskiptaverkefni
•   Jóladagatalið
Ráðgjöf til foreldra barna af erlendum uppruna

• Stuðlar að sjálfstæði foreldra
   – milliliðalaus kynning á tilteknum þáttum skólastarfs – t.d.
     umgengni við Mentor
   – óheft aðgengi – óháð tíma og rúmi
• Virkjar sérfræðinga úr samfélagi fjölmenningar
   – ómetanleg þekking á báðum menningarheimum, báðum
     skólakerfum og geta tengt á milli.
• Nær til stærri markhóps með minni tilkostnaði
   – Mentor, stöðupróf, aðgengi að almennri þjónustu og
     upplýsingum er varða skólastarf
   – pólska, víetnamska, litháíska, spænska
Tungumálakennsla bundin í námskrá
• Áhersla á
  • efni sem er í samræmi við hæfniviðmið námskrár
     – að sýna aðferðir, leiðir og birta ferla sem vænlegar eru árangurs.
     – að draga athygli að kennsluháttum sem eru í samræmi við
       hæfniviðmið með myndum og myndböndum.
  • starfshætti, viðfangsefni náms og framkvæmd kennslu úr
    íslenskum kennslustofum og frá kennurum á Íslandi
     – að hvetja kennara til að sýna inn í kennslustofurnar sínar
     – að skapa aðstæður svo að kennarar geti prófað verklag frá öðrum
     – að skapa aðstæður fyrir kennaranema til að tengjast fleiri en einni
       fyrirmynd í kennslu
  • tengsl milli kennara í sama tungumáli, sama skólastigi og tengsl
    milli kennara þvert á tungumál
     – með samstarfi við faggreinafélög
     – með samstarfi sem er óháð skólastigum/gerðum fræðslustofnana
Starfsþróun
• Vefnámskeið sem tengd eru vettvangi
   –   haldið samhliða daglegu starfi
   –   þátttaka möguleg án tillits til staðsetningar námskeiðs
   –   efni og afrakstur birtist jafn óðum
   –   afrakstur sýnilegur – lokað eða opið
• Staðbundin námskeið með eftirfylgd
   – kynning og lesefni birt á undan, á meðan og eftir
   – úrvinnsla og eftirfylgd verður að efni fyrir aðra án tillits til staðsetningar
     notenda
   – afrakstur sýnilegur – að fengnu samþykki þátttakenda
• Samstarfsverkefni – menningartengd verkefni
   – þvert á tungumál, landamæri og skólastig
   – úrvinnsla fer fram í umræðum, upplýsinga- og endurgjöf frá jafningjum og
     kennurum
   – afrakstur sýnilegur – lokað eða opið
Að lokum
Sýn og sprotar
 til framtíðar

More Related Content

Similar to Opið menntaefni á Tungumálatorginu

Samfélagsmiðlar í kennslu samfélagsfræðikennara
Samfélagsmiðlar í kennslu   samfélagsfræðikennaraSamfélagsmiðlar í kennslu   samfélagsfræðikennara
Samfélagsmiðlar í kennslu samfélagsfræðikennaraSvava Pétursdóttir
 
Opnar kennslubækur. Hagur nemenda og kennara
Opnar kennslubækur. Hagur nemenda og kennaraOpnar kennslubækur. Hagur nemenda og kennara
Opnar kennslubækur. Hagur nemenda og kennaraUniversity of Iceland
 
2013.11.08 samfelagsmidlar tungumalanami
2013.11.08 samfelagsmidlar tungumalanami2013.11.08 samfelagsmidlar tungumalanami
2013.11.08 samfelagsmidlar tungumalanamiSvava Pétursdóttir
 
Samfélagstorg útvíkkun á kennslurýminu
Samfélagstorg útvíkkun á kennslurýminuSamfélagstorg útvíkkun á kennslurýminu
Samfélagstorg útvíkkun á kennslurýminuSvava Pétursdóttir
 
Námskeið um notkun vefleiðangra í kennslu í FSu
Námskeið um notkun vefleiðangra í kennslu í FSuNámskeið um notkun vefleiðangra í kennslu í FSu
Námskeið um notkun vefleiðangra í kennslu í FSuSigurlaug Kristmannsdóttir
 
Innleiðing spjaldtölva kynning verkefnis v.grunnsfundar 200515
Innleiðing spjaldtölva kynning verkefnis v.grunnsfundar 200515Innleiðing spjaldtölva kynning verkefnis v.grunnsfundar 200515
Innleiðing spjaldtölva kynning verkefnis v.grunnsfundar 200515Margret2008
 
Opið menntaefni á vinnustofu um opna miðla og námssamfélög
Opið menntaefni á vinnustofu um opna miðla og námssamfélögOpið menntaefni á vinnustofu um opna miðla og námssamfélög
Opið menntaefni á vinnustofu um opna miðla og námssamfélögUniversity of Iceland
 
Dröfn Rafnsdóttir
Dröfn Rafnsdóttir Dröfn Rafnsdóttir
Dröfn Rafnsdóttir Margret2008
 
Samspil 2015 & Starfsþróun
Samspil 2015 & StarfsþróunSamspil 2015 & Starfsþróun
Samspil 2015 & StarfsþróunTryggvi Thayer
 
Hvernig nýtist Facebook í kennslu?
Hvernig nýtist Facebook í kennslu?Hvernig nýtist Facebook í kennslu?
Hvernig nýtist Facebook í kennslu?Svava Pétursdóttir
 

Similar to Opið menntaefni á Tungumálatorginu (20)

Torg sem vettvangur símenntunar
Torg sem vettvangur símenntunarTorg sem vettvangur símenntunar
Torg sem vettvangur símenntunar
 
Torg sem vettvangur símenntunar
Torg sem vettvangur símenntunarTorg sem vettvangur símenntunar
Torg sem vettvangur símenntunar
 
Menntakvika serkennslutorg-2013
Menntakvika serkennslutorg-2013Menntakvika serkennslutorg-2013
Menntakvika serkennslutorg-2013
 
Ut í skólastarfi
Ut í skólastarfi Ut í skólastarfi
Ut í skólastarfi
 
Haustthing 4.okt
Haustthing 4.oktHaustthing 4.okt
Haustthing 4.okt
 
Samfélagsmiðlar í kennslu samfélagsfræðikennara
Samfélagsmiðlar í kennslu   samfélagsfræðikennaraSamfélagsmiðlar í kennslu   samfélagsfræðikennara
Samfélagsmiðlar í kennslu samfélagsfræðikennara
 
Fjarkennarinn
FjarkennarinnFjarkennarinn
Fjarkennarinn
 
Opnar kennslubækur. Hagur nemenda og kennara
Opnar kennslubækur. Hagur nemenda og kennaraOpnar kennslubækur. Hagur nemenda og kennara
Opnar kennslubækur. Hagur nemenda og kennara
 
Nátturugreinar 8.12.2011
Nátturugreinar  8.12.2011Nátturugreinar  8.12.2011
Nátturugreinar 8.12.2011
 
Erum við komin inn í 21 öldina
Erum við komin inn í 21 öldinaErum við komin inn í 21 öldina
Erum við komin inn í 21 öldina
 
2013.11.08 samfelagsmidlar tungumalanami
2013.11.08 samfelagsmidlar tungumalanami2013.11.08 samfelagsmidlar tungumalanami
2013.11.08 samfelagsmidlar tungumalanami
 
Samfélagstorg útvíkkun á kennslurýminu
Samfélagstorg útvíkkun á kennslurýminuSamfélagstorg útvíkkun á kennslurýminu
Samfélagstorg útvíkkun á kennslurýminu
 
Námskeið um notkun vefleiðangra í kennslu í FSu
Námskeið um notkun vefleiðangra í kennslu í FSuNámskeið um notkun vefleiðangra í kennslu í FSu
Námskeið um notkun vefleiðangra í kennslu í FSu
 
Innleiðing spjaldtölva kynning verkefnis v.grunnsfundar 200515
Innleiðing spjaldtölva kynning verkefnis v.grunnsfundar 200515Innleiðing spjaldtölva kynning verkefnis v.grunnsfundar 200515
Innleiðing spjaldtölva kynning verkefnis v.grunnsfundar 200515
 
Opið menntaefni á vinnustofu um opna miðla og námssamfélög
Opið menntaefni á vinnustofu um opna miðla og námssamfélögOpið menntaefni á vinnustofu um opna miðla og námssamfélög
Opið menntaefni á vinnustofu um opna miðla og námssamfélög
 
Menntakvika 2012 Sérkennslutorg
Menntakvika 2012 Sérkennslutorg Menntakvika 2012 Sérkennslutorg
Menntakvika 2012 Sérkennslutorg
 
Hvað skal kenna, hvað skal læra?
Hvað skal kenna, hvað skal læra?Hvað skal kenna, hvað skal læra?
Hvað skal kenna, hvað skal læra?
 
Dröfn Rafnsdóttir
Dröfn Rafnsdóttir Dröfn Rafnsdóttir
Dröfn Rafnsdóttir
 
Samspil 2015 & Starfsþróun
Samspil 2015 & StarfsþróunSamspil 2015 & Starfsþróun
Samspil 2015 & Starfsþróun
 
Hvernig nýtist Facebook í kennslu?
Hvernig nýtist Facebook í kennslu?Hvernig nýtist Facebook í kennslu?
Hvernig nýtist Facebook í kennslu?
 

More from 3F - félag um upplýsingatækni og menntun (11)

Upptökur af fyrirlestrum
Upptökur af fyrirlestrumUpptökur af fyrirlestrum
Upptökur af fyrirlestrum
 
IPad væðing og Forskot til framtíðar
IPad væðing og Forskot til framtíðarIPad væðing og Forskot til framtíðar
IPad væðing og Forskot til framtíðar
 
iPad-ljónin í veginum
iPad-ljónin í veginumiPad-ljónin í veginum
iPad-ljónin í veginum
 
Zero Client
Zero ClientZero Client
Zero Client
 
iPad í leikskólastarfi
iPad í leikskólastarfiiPad í leikskólastarfi
iPad í leikskólastarfi
 
Opening up Educational Resources
Opening up Educational ResourcesOpening up Educational Resources
Opening up Educational Resources
 
OERs: Educational Fad or a Substantial Contribution to Educational Provision?
OERs: Educational Fad or a Substantial Contribution to Educational Provision? OERs: Educational Fad or a Substantial Contribution to Educational Provision?
OERs: Educational Fad or a Substantial Contribution to Educational Provision?
 
Spuni 2011 Netverkfæri til náms og kennslu
Spuni 2011 Netverkfæri til náms og kennsluSpuni 2011 Netverkfæri til náms og kennslu
Spuni 2011 Netverkfæri til náms og kennslu
 
GeoGebra - Íslenska GeoGebrustofnunin
GeoGebra - Íslenska GeoGebrustofnuninGeoGebra - Íslenska GeoGebrustofnunin
GeoGebra - Íslenska GeoGebrustofnunin
 
Creative Commons
Creative CommonsCreative Commons
Creative Commons
 
Stafræn verkfæri í skólastarfi
Stafræn verkfæri í skólastarfiStafræn verkfæri í skólastarfi
Stafræn verkfæri í skólastarfi
 

Opið menntaefni á Tungumálatorginu

  • 1. Opið menntaefni á Tungumálatorginu Brynhildur Anna Ragnarsdóttir Þorbjörg St. Þorsteinsdóttir
  • 2. Kynningin 1. Tungumálatorgið 2. Efnisvinnsla 3. Hugmyndafræði 4. Valið efni http://tungumalatorg.is/um-torgið/kynningar
  • 3.
  • 4. • Upplýsinga-, efnis- og samfélagsvefir • Námsvefir • Ráðgjafavefir
  • 5.
  • 6. Hvers vegna? • Tryggja nemendum þann jöfnuð sem þeir eiga rétt á samkvæmt lögum • Stuðla að samstarfi kennara án tillits til búsetu • Efla kennara í starfi með gagnkvæmum samskiptum og hagnýtu stoðefni • Koma efni á framfæri og samnýta þekkingu, reynslu og fé
  • 8. Frá ritvinnsluskjali, til lista á vef og til kennarans í hljóð og mynd
  • 9. Úr hillu í ráðuneyti – yfir á vef
  • 12. Umfram allt efni frá fólki... í starfssamfélagi torgsins Digital Habitats. Stewarding technology for communities. Wenger, White, Smith.
  • 13. Creative Commons • Á Tungumálatorginu er lögð áhersla á að merkja efni samkvæmt Creative Commons leyfum. Hugmyndin að baki hinum alþjóðlegu CC-leyfum er að auka magn og aðgengi að efni sem er frjálst, án hafta og endurnýtanlegt til frekari þróunar. • CC-leyfin virka með hefðbundnum höfundarrétti og leyfa höfundi jafnframt að veita aðlöguð leyfi á verkum sínum. Svo lengi sem CC-skilmálunum er fylgt vernda leyfin einnig fólkið sem notar verk höfundar og léttir af þeim áhyggjum um brot á höfundarrétti.
  • 14. Creative Commons Mynd tekin af ScottFisk gefin undir BY NC leyfi.
  • 15. Endurnýtanleg snið • Tungumálatorgið • Námsefnisbirting • Fjölmenningin • Kennsluhættir • Starfsþróun • Samskiptaverkefni • Jóladagatalið
  • 16. Ráðgjöf til foreldra barna af erlendum uppruna • Stuðlar að sjálfstæði foreldra – milliliðalaus kynning á tilteknum þáttum skólastarfs – t.d. umgengni við Mentor – óheft aðgengi – óháð tíma og rúmi • Virkjar sérfræðinga úr samfélagi fjölmenningar – ómetanleg þekking á báðum menningarheimum, báðum skólakerfum og geta tengt á milli. • Nær til stærri markhóps með minni tilkostnaði – Mentor, stöðupróf, aðgengi að almennri þjónustu og upplýsingum er varða skólastarf – pólska, víetnamska, litháíska, spænska
  • 17. Tungumálakennsla bundin í námskrá • Áhersla á • efni sem er í samræmi við hæfniviðmið námskrár – að sýna aðferðir, leiðir og birta ferla sem vænlegar eru árangurs. – að draga athygli að kennsluháttum sem eru í samræmi við hæfniviðmið með myndum og myndböndum. • starfshætti, viðfangsefni náms og framkvæmd kennslu úr íslenskum kennslustofum og frá kennurum á Íslandi – að hvetja kennara til að sýna inn í kennslustofurnar sínar – að skapa aðstæður svo að kennarar geti prófað verklag frá öðrum – að skapa aðstæður fyrir kennaranema til að tengjast fleiri en einni fyrirmynd í kennslu • tengsl milli kennara í sama tungumáli, sama skólastigi og tengsl milli kennara þvert á tungumál – með samstarfi við faggreinafélög – með samstarfi sem er óháð skólastigum/gerðum fræðslustofnana
  • 18. Starfsþróun • Vefnámskeið sem tengd eru vettvangi – haldið samhliða daglegu starfi – þátttaka möguleg án tillits til staðsetningar námskeiðs – efni og afrakstur birtist jafn óðum – afrakstur sýnilegur – lokað eða opið • Staðbundin námskeið með eftirfylgd – kynning og lesefni birt á undan, á meðan og eftir – úrvinnsla og eftirfylgd verður að efni fyrir aðra án tillits til staðsetningar notenda – afrakstur sýnilegur – að fengnu samþykki þátttakenda • Samstarfsverkefni – menningartengd verkefni – þvert á tungumál, landamæri og skólastig – úrvinnsla fer fram í umræðum, upplýsinga- og endurgjöf frá jafningjum og kennurum – afrakstur sýnilegur – lokað eða opið
  • 19. Að lokum Sýn og sprotar til framtíðar

Editor's Notes

  1. Rætur í opinberri stefnumótun, starfi frumkvöðla og sýn á þarfir og framtíð skólastarfsSprettur upp af raunverulegri þörf í skólasamfélaginuHefur styrkst af samstarfi ýmissa einstaklinga, stofnana, ráðuneytis og háskólaSamlegðaráhrif og stuðningur skilar sprotum og fyrirmyndum til framtíðar