SlideShare a Scribd company logo
1 of 13
„Að gera hæfni sýnilega“
Kynning á fræðigrein um mat á raunfærni
eftir Gunnar E. Finnbogason
KRISTÍN GUNNARSDÓTTIR
Greinin og tenging við námskeið
 Greinin er eftir Gunnar E. Finnbogason og var birt 2009 í Netlu – Veftímariti um uppeldi og
menntun
 Í greininni er sagt lítillega frá sögulegu upphafi en síðan er fjallað um hugmyndafræðina sem liggur
að baki raunfærni og raunhæfnimati ásamt þróun og aðferðum við matið á Íslandi og á
Norðurlöndunum
 Niðurstöður eru að með aukinni áherslu á hæfni þurfi menntastofnanir og fyrirtæki að skilgreina
þær kröfur sem gerðar eru um hæfni til að geta stundað ákveðin störf og þau skilyrði sem sett eru
til að geta stundað ákveðið nám
 Við skipulagningu á námi fyrir fullorðna er mikilvægt að vita hvaða leiða fullorðnir geta leitað eftir
hæfnismati við val á frekara námi eða að gott að byrja á raunfærnimati eftir fjarveru frá námi
Upphaf
 Bandaríkin 1970 – Bretland 1980
• auka námsmöguleika fullorðinna einstaklinga og félagslegt jafnrétti
• brjóta múra milli háskóla og samfélags
• bæta aðgengi fullorðinna að háskólum
 Svíþjóð
kennaramenntastofnanir þróuðu leiðir hver fyrir sig – ekkert samræmi
 Frakkland
áhersla á mat á sérhæfni innan starfsmenntunar
 Evrópa
aukinn hljómgrunnur á raunfærinimati í tengslum við atvinnulífið
Skilgreiningar
 Raunfærni (Validation of informal/non-formal learning)
Þekking og hæfni sem einstaklingur hefur aflað sér í formlegu og /eða óformlegu námi
 Raunfærnimat
Mat á hæfni einstaklingsins sem hann hefur aflað sér með formlegu og /eða óformleg námi
 Mismuandi tegundir náms
• Formlegt nám (formal learning)
• Óformlegt nám (non-formal learning)
• Formlaust nám (informal learning)
• Sjálfsnám
• Nám sem fer fram í samskiptum við aðra
Tilgangur
 Tilgangur raunfærnimats
• að meta heildarhæfni einstaklingsins
• að brúa bilið milli formlegs og óformlegs náms
• auðveldar ráðningar í störf
• auðveldar atvinnurekendum að finna hæft starfsfólk
• auðveldar menntastofnunum að skilgreina menntunarþarfir
• styrkir samkeppnishæfni þjóða í hnattrænum heimi
• tilgangur raunfærnimats og áhersla á hæfni á ekki að draga úr mikilvægi skóla
Fyrir hverja
 Fullorðið fólk
• til að fá vitneskju um kunnáttu við hugsanleg tímamót á námsferlinum
• til að auðvelda val á frekara námi
• sem hefur hætt í námi og vill byrja aftur
• að öðlast betri undirbúining við val á starfi
 Ungt fólk, börn og unglinga
aukning hefur orðið á að ungt fólk sæki sér þekkingu og hæfni á óformlegan hátt og gæti
þurft mat við val á formlegu nám einnig er hægt að sníða raunfærnimat að þörfum barna
Mat á hæfni
 Námsmatskerfi
• eru innbyggð í félagsleg kerfi og hafa áhrif á einkunnir – þekkingu – manneskjur
• hafa ólík hlutverk - raða og flokka fólk
• með auknum áherslum raufærnimats hefur námsmatshugtakið fengið breiðari merkingu
• starfskröfur vegna prófskírteinis hverfa ekki
• vægi náms fyrir utan formlegt menntakerfi fær aukna þýðingu
• stofnanir settar fram til að þróa leiðir til að meta hæfni
Mat á raunhæfni – nýr skilningur
 Nýr skilningur á hugtakinu „validity“
• raunfærnimat „validity“ réttmæti – mat á formlegu og óformlegu námi
• réttmæti í námsmatsfræði hvort próf mæli það sem því er ætlað að mæla
• aðrar kröfur gerðar til réttmætis í raunfærnimati
• nýr skilningur – „validity“ hægt að meta bæði þekkingu og hæfni óháð hvaðan hún er fengin
Raunfærnimat – innihald og vandi
 Raunfærnimat er
• ferli sem inniheldur kerfisbundið mat
• skráning og viðurkenning á þekkingu og hæfni óháð hvernig þess hefur verið aflað
 Vandi
mat á réttmæti gagna getur verið erfitt vegna ósamræmis og ólíkra forsenda
Mat á raunfærni á Norðurlöndum
 Samstarf Norðurlanda
• í anda menntastefnu Efnahagsbandalags Evrópu
• skilningur á fullorðnir tileinki sér þekkingu og reynslu allt lífið
• nám fari fram á ólíkum sviðum
• áhersla á þróun leiða til skrásetningar og raunfærni fullorðinna metin
Mat á raunfærni á Íslandi
 Upphaf á Íslandi um 1990
• Nefnd skipuð af stjórnvöldum 1996 til að fjalla um símenntun
• Skýrslan 1998 með áherslu á símenntunarmöguleika fyrir landsmenn
• Góð menntun og hátt menntunarstig
• Tillit tekið til þarfa fullorðinna varðandi menntun
• Skólar meti fyrra nám og starfsreynslu
• Fræðslumiðstöð atvinnulífsins 2002
Matsferli
Við raunfærnimat
• greining og skráning á þekkingu, hæfni og reynslu er tengjast gefnum kröfum
• sett í möppu til staðfestingar
• sýnismappa metin
• viðtöl við matsaðila og jafnvel tekin próf
• gögn metin af matsaðila og einstakling gefin staðfesting á mati
• einstakling gefnar upplýsingar og leiðbeiningar varðandi námsmöguleika
Samantekt - niðurstöður
Raunfærnimat
• metur og skjalfestir heildarhæfni einstaklings
• mikilvægt fyrir þá sem ekki hafa aflað sér formlegrar menntunar
• opnar leiðir fyrir einstaklinga að geta sýnt fram á hæfni við náms-/starfsumsóknir
• menntastofnanir og fyrirtæki þurfa að skilgreina þær kröfur sem gerðar eru um hæfni
• samfélagslega mikilvægt
• áframhaldandi þróun mikilvæg
• „Hvað er hæfni í raun?“ Er hægt að meta alla hæfni einstaklings?

More Related Content

Viewers also liked

Confidence Ratings: Public Officials and Independent Institutions
Confidence Ratings: Public Officials and Independent InstitutionsConfidence Ratings: Public Officials and Independent Institutions
Confidence Ratings: Public Officials and Independent InstitutionsIpsos
 
2015 global recruiting trends
2015 global recruiting trends2015 global recruiting trends
2015 global recruiting trendsAndreas Persson
 
Claude bernard222
Claude bernard222Claude bernard222
Claude bernard222puvakrish
 
4.1 karakteristik peserta didik
4.1 karakteristik peserta didik4.1 karakteristik peserta didik
4.1 karakteristik peserta didikMuhammad Munandar
 
Ke ipsos spec_poll_narrative_report_17_april_2015
Ke ipsos spec_poll_narrative_report_17_april_2015Ke ipsos spec_poll_narrative_report_17_april_2015
Ke ipsos spec_poll_narrative_report_17_april_2015Ipsos
 

Viewers also liked (10)

Confidence Ratings: Public Officials and Independent Institutions
Confidence Ratings: Public Officials and Independent InstitutionsConfidence Ratings: Public Officials and Independent Institutions
Confidence Ratings: Public Officials and Independent Institutions
 
Estres universitario
Estres universitarioEstres universitario
Estres universitario
 
2015 global recruiting trends
2015 global recruiting trends2015 global recruiting trends
2015 global recruiting trends
 
Lambert_testing
Lambert_testingLambert_testing
Lambert_testing
 
Claude bernard222
Claude bernard222Claude bernard222
Claude bernard222
 
Emad_CV (2)
Emad_CV (2)Emad_CV (2)
Emad_CV (2)
 
HISTORIA DE LA ARQUITECTURA III
HISTORIA DE LA ARQUITECTURA IIIHISTORIA DE LA ARQUITECTURA III
HISTORIA DE LA ARQUITECTURA III
 
Top 7 CSR
Top 7 CSRTop 7 CSR
Top 7 CSR
 
4.1 karakteristik peserta didik
4.1 karakteristik peserta didik4.1 karakteristik peserta didik
4.1 karakteristik peserta didik
 
Ke ipsos spec_poll_narrative_report_17_april_2015
Ke ipsos spec_poll_narrative_report_17_april_2015Ke ipsos spec_poll_narrative_report_17_april_2015
Ke ipsos spec_poll_narrative_report_17_april_2015
 

Similar to Kynning á grein um raunfærnimat

Menntun barna og unglinga á landsbyggðinni tj sj_17mars
Menntun barna og unglinga á landsbyggðinni tj sj_17marsMenntun barna og unglinga á landsbyggðinni tj sj_17mars
Menntun barna og unglinga á landsbyggðinni tj sj_17marsSólveig Jakobsdóttir
 
þAð felast töfrar_í_tölum-glærur-grunn
þAð felast töfrar_í_tölum-glærur-grunnþAð felast töfrar_í_tölum-glærur-grunn
þAð felast töfrar_í_tölum-glærur-grunnMargret2008
 
Áherslur í fræðslu fullorðinna; Enska sem annað tungumál
Áherslur í fræðslu fullorðinna; Enska sem annað tungumálÁherslur í fræðslu fullorðinna; Enska sem annað tungumál
Áherslur í fræðslu fullorðinna; Enska sem annað tungumálLaufey Erlendsdóttir
 
Viljum við stofna íslensk samtök á sviði fjarnáms og stafræns náms?
Viljum við stofna íslensk samtök á sviði fjarnáms og stafræns náms?Viljum við stofna íslensk samtök á sviði fjarnáms og stafræns náms?
Viljum við stofna íslensk samtök á sviði fjarnáms og stafræns náms?University of Iceland
 
Getur góð endurgjöf styrkt tengsl kennara og nemenda í fjarnámi? Notkun Turni...
Getur góð endurgjöf styrkt tengsl kennara og nemenda í fjarnámi? Notkun Turni...Getur góð endurgjöf styrkt tengsl kennara og nemenda í fjarnámi? Notkun Turni...
Getur góð endurgjöf styrkt tengsl kennara og nemenda í fjarnámi? Notkun Turni...University of Iceland
 
Upplýsingatækni í náttúrufræðinámi á unglingastigi
Upplýsingatækni í náttúrufræðinámi á unglingastigiUpplýsingatækni í náttúrufræðinámi á unglingastigi
Upplýsingatækni í náttúrufræðinámi á unglingastigiSvava Pétursdóttir
 
Innviðir þekkingarstarfs á Íslandi - samþætting skólastiga.
 Innviðir þekkingarstarfs á Íslandi - samþætting skólastiga.  Innviðir þekkingarstarfs á Íslandi - samþætting skólastiga.
Innviðir þekkingarstarfs á Íslandi - samþætting skólastiga. University of Iceland
 
Sambandið vorfundur grunns 2016
Sambandið   vorfundur grunns 2016Sambandið   vorfundur grunns 2016
Sambandið vorfundur grunns 2016Margret2008
 
Sambandið vorfundur grunns 2016
Sambandið   vorfundur grunns 2016Sambandið   vorfundur grunns 2016
Sambandið vorfundur grunns 2016Margret2008
 

Similar to Kynning á grein um raunfærnimat (20)

Kynning á námi fullorðinna
Kynning á námi fullorðinnaKynning á námi fullorðinna
Kynning á námi fullorðinna
 
Menntun barna og unglinga á landsbyggðinni tj sj_17mars
Menntun barna og unglinga á landsbyggðinni tj sj_17marsMenntun barna og unglinga á landsbyggðinni tj sj_17mars
Menntun barna og unglinga á landsbyggðinni tj sj_17mars
 
þAð felast töfrar_í_tölum-glærur-grunn
þAð felast töfrar_í_tölum-glærur-grunnþAð felast töfrar_í_tölum-glærur-grunn
þAð felast töfrar_í_tölum-glærur-grunn
 
Áherslur í fræðslu fullorðinna; Enska sem annað tungumál
Áherslur í fræðslu fullorðinna; Enska sem annað tungumálÁherslur í fræðslu fullorðinna; Enska sem annað tungumál
Áherslur í fræðslu fullorðinna; Enska sem annað tungumál
 
Viljum við stofna íslensk samtök á sviði fjarnáms og stafræns náms?
Viljum við stofna íslensk samtök á sviði fjarnáms og stafræns náms?Viljum við stofna íslensk samtök á sviði fjarnáms og stafræns náms?
Viljum við stofna íslensk samtök á sviði fjarnáms og stafræns náms?
 
Getur góð endurgjöf styrkt tengsl kennara og nemenda í fjarnámi? Notkun Turni...
Getur góð endurgjöf styrkt tengsl kennara og nemenda í fjarnámi? Notkun Turni...Getur góð endurgjöf styrkt tengsl kennara og nemenda í fjarnámi? Notkun Turni...
Getur góð endurgjöf styrkt tengsl kennara og nemenda í fjarnámi? Notkun Turni...
 
Ipad – og hvað svo.
Ipad – og hvað svo.Ipad – og hvað svo.
Ipad – og hvað svo.
 
Upplýsingatækni í náttúrufræðinámi á unglingastigi
Upplýsingatækni í náttúrufræðinámi á unglingastigiUpplýsingatækni í náttúrufræðinámi á unglingastigi
Upplýsingatækni í náttúrufræðinámi á unglingastigi
 
Innviðir þekkingarstarfs á Íslandi - samþætting skólastiga.
 Innviðir þekkingarstarfs á Íslandi - samþætting skólastiga.  Innviðir þekkingarstarfs á Íslandi - samþætting skólastiga.
Innviðir þekkingarstarfs á Íslandi - samþætting skólastiga.
 
Torg sem vettvangur símenntunar
Torg sem vettvangur símenntunarTorg sem vettvangur símenntunar
Torg sem vettvangur símenntunar
 
Torg sem vettvangur símenntunar
Torg sem vettvangur símenntunarTorg sem vettvangur símenntunar
Torg sem vettvangur símenntunar
 
Fríða bjarney
Fríða bjarneyFríða bjarney
Fríða bjarney
 
Nestisspjall
NestisspjallNestisspjall
Nestisspjall
 
Sambandið vorfundur grunns 2016
Sambandið   vorfundur grunns 2016Sambandið   vorfundur grunns 2016
Sambandið vorfundur grunns 2016
 
Sambandið vorfundur grunns 2016
Sambandið   vorfundur grunns 2016Sambandið   vorfundur grunns 2016
Sambandið vorfundur grunns 2016
 
Fjarnam framhaldsskoli fel_rettlaeti
Fjarnam framhaldsskoli fel_rettlaetiFjarnam framhaldsskoli fel_rettlaeti
Fjarnam framhaldsskoli fel_rettlaeti
 
Fjarnam framhaldsskoli fel_rettlaeti
Fjarnam framhaldsskoli fel_rettlaetiFjarnam framhaldsskoli fel_rettlaeti
Fjarnam framhaldsskoli fel_rettlaeti
 
Þróun og staða fjarkennslu í Versló
Þróun og staða fjarkennslu í VerslóÞróun og staða fjarkennslu í Versló
Þróun og staða fjarkennslu í Versló
 
Nýr í starfi
Nýr í starfiNýr í starfi
Nýr í starfi
 
Menntakvika 2012 Sérkennslutorg
Menntakvika 2012 Sérkennslutorg Menntakvika 2012 Sérkennslutorg
Menntakvika 2012 Sérkennslutorg
 

Kynning á grein um raunfærnimat

  • 1. „Að gera hæfni sýnilega“ Kynning á fræðigrein um mat á raunfærni eftir Gunnar E. Finnbogason KRISTÍN GUNNARSDÓTTIR
  • 2. Greinin og tenging við námskeið  Greinin er eftir Gunnar E. Finnbogason og var birt 2009 í Netlu – Veftímariti um uppeldi og menntun  Í greininni er sagt lítillega frá sögulegu upphafi en síðan er fjallað um hugmyndafræðina sem liggur að baki raunfærni og raunhæfnimati ásamt þróun og aðferðum við matið á Íslandi og á Norðurlöndunum  Niðurstöður eru að með aukinni áherslu á hæfni þurfi menntastofnanir og fyrirtæki að skilgreina þær kröfur sem gerðar eru um hæfni til að geta stundað ákveðin störf og þau skilyrði sem sett eru til að geta stundað ákveðið nám  Við skipulagningu á námi fyrir fullorðna er mikilvægt að vita hvaða leiða fullorðnir geta leitað eftir hæfnismati við val á frekara námi eða að gott að byrja á raunfærnimati eftir fjarveru frá námi
  • 3. Upphaf  Bandaríkin 1970 – Bretland 1980 • auka námsmöguleika fullorðinna einstaklinga og félagslegt jafnrétti • brjóta múra milli háskóla og samfélags • bæta aðgengi fullorðinna að háskólum  Svíþjóð kennaramenntastofnanir þróuðu leiðir hver fyrir sig – ekkert samræmi  Frakkland áhersla á mat á sérhæfni innan starfsmenntunar  Evrópa aukinn hljómgrunnur á raunfærinimati í tengslum við atvinnulífið
  • 4. Skilgreiningar  Raunfærni (Validation of informal/non-formal learning) Þekking og hæfni sem einstaklingur hefur aflað sér í formlegu og /eða óformlegu námi  Raunfærnimat Mat á hæfni einstaklingsins sem hann hefur aflað sér með formlegu og /eða óformleg námi  Mismuandi tegundir náms • Formlegt nám (formal learning) • Óformlegt nám (non-formal learning) • Formlaust nám (informal learning) • Sjálfsnám • Nám sem fer fram í samskiptum við aðra
  • 5. Tilgangur  Tilgangur raunfærnimats • að meta heildarhæfni einstaklingsins • að brúa bilið milli formlegs og óformlegs náms • auðveldar ráðningar í störf • auðveldar atvinnurekendum að finna hæft starfsfólk • auðveldar menntastofnunum að skilgreina menntunarþarfir • styrkir samkeppnishæfni þjóða í hnattrænum heimi • tilgangur raunfærnimats og áhersla á hæfni á ekki að draga úr mikilvægi skóla
  • 6. Fyrir hverja  Fullorðið fólk • til að fá vitneskju um kunnáttu við hugsanleg tímamót á námsferlinum • til að auðvelda val á frekara námi • sem hefur hætt í námi og vill byrja aftur • að öðlast betri undirbúining við val á starfi  Ungt fólk, börn og unglinga aukning hefur orðið á að ungt fólk sæki sér þekkingu og hæfni á óformlegan hátt og gæti þurft mat við val á formlegu nám einnig er hægt að sníða raunfærnimat að þörfum barna
  • 7. Mat á hæfni  Námsmatskerfi • eru innbyggð í félagsleg kerfi og hafa áhrif á einkunnir – þekkingu – manneskjur • hafa ólík hlutverk - raða og flokka fólk • með auknum áherslum raufærnimats hefur námsmatshugtakið fengið breiðari merkingu • starfskröfur vegna prófskírteinis hverfa ekki • vægi náms fyrir utan formlegt menntakerfi fær aukna þýðingu • stofnanir settar fram til að þróa leiðir til að meta hæfni
  • 8. Mat á raunhæfni – nýr skilningur  Nýr skilningur á hugtakinu „validity“ • raunfærnimat „validity“ réttmæti – mat á formlegu og óformlegu námi • réttmæti í námsmatsfræði hvort próf mæli það sem því er ætlað að mæla • aðrar kröfur gerðar til réttmætis í raunfærnimati • nýr skilningur – „validity“ hægt að meta bæði þekkingu og hæfni óháð hvaðan hún er fengin
  • 9. Raunfærnimat – innihald og vandi  Raunfærnimat er • ferli sem inniheldur kerfisbundið mat • skráning og viðurkenning á þekkingu og hæfni óháð hvernig þess hefur verið aflað  Vandi mat á réttmæti gagna getur verið erfitt vegna ósamræmis og ólíkra forsenda
  • 10. Mat á raunfærni á Norðurlöndum  Samstarf Norðurlanda • í anda menntastefnu Efnahagsbandalags Evrópu • skilningur á fullorðnir tileinki sér þekkingu og reynslu allt lífið • nám fari fram á ólíkum sviðum • áhersla á þróun leiða til skrásetningar og raunfærni fullorðinna metin
  • 11. Mat á raunfærni á Íslandi  Upphaf á Íslandi um 1990 • Nefnd skipuð af stjórnvöldum 1996 til að fjalla um símenntun • Skýrslan 1998 með áherslu á símenntunarmöguleika fyrir landsmenn • Góð menntun og hátt menntunarstig • Tillit tekið til þarfa fullorðinna varðandi menntun • Skólar meti fyrra nám og starfsreynslu • Fræðslumiðstöð atvinnulífsins 2002
  • 12. Matsferli Við raunfærnimat • greining og skráning á þekkingu, hæfni og reynslu er tengjast gefnum kröfum • sett í möppu til staðfestingar • sýnismappa metin • viðtöl við matsaðila og jafnvel tekin próf • gögn metin af matsaðila og einstakling gefin staðfesting á mati • einstakling gefnar upplýsingar og leiðbeiningar varðandi námsmöguleika
  • 13. Samantekt - niðurstöður Raunfærnimat • metur og skjalfestir heildarhæfni einstaklings • mikilvægt fyrir þá sem ekki hafa aflað sér formlegrar menntunar • opnar leiðir fyrir einstaklinga að geta sýnt fram á hæfni við náms-/starfsumsóknir • menntastofnanir og fyrirtæki þurfa að skilgreina þær kröfur sem gerðar eru um hæfni • samfélagslega mikilvægt • áframhaldandi þróun mikilvæg • „Hvað er hæfni í raun?“ Er hægt að meta alla hæfni einstaklings?

Editor's Notes

  1. Á síðasta misseri á námskeiðinu Fullorðnir námsmenn og aðstæður þeirra fór hópurinn í nokkarar heimsóknir meðal annars í Fræðslusetrið Iðu og Fræðslumiðstöð atvinnulífsins sem var mjög athyglisvert. Þar heyrði ég í fyrsta sinn um Raunfærnimat og varð heilluð af því. Það er frábært að geta boðið fólki upp á mat á stöðu þeirra og vinnuframlagi sem er síðan metið til náms og gerir fólki kleift að ljúka námi. Þessu þarf að halda á lofti meðal fólks, er nokkuð viss um að margir vita ekki af þessum möguleika. Á námskeiði sem þessu er mikilvægt fyrir okkur að vera meðvitaðri um þá námsmöguleika sem fullorðnu fólki stendur til boða. Í ljósi þess ætla ég að kynna grein um raunfærnimat eftir Gunnar E. Finnbogason sem var birt í Netlu – Veftímariti um uppeldi og menntun í desember 2009. Þar kemur fram að vandasamt er að meta raunfærini og margt þarf að þróa nánar, svo sem framkvæmd matsins, samræmingu á milli stofnanna ogg fjármögnun þess.
  2. Ef við rifjum aðeins upp muninn á mismunandi formum náms: Formlegt nám er nám sem er skipulagt af mennta- eða fræðslustofnun, byggt á formlegri, skipulegri, samþykktri námskrá með skilgreindum markmiðum og takmörkuðum námstíma. Er síðan staðfest með prófskírteini eða viðurkenningu. Óformlegt nám er skipulagt nám oft án skilgreindra markmiða eða afmörkuðum námstíma. Námskeiðið hefur nafn og stutta innihaldslýsingu og lýkur oft án staðfestingar. Formlaust nám er allt nám sem tengist reynslu eða daglegu lífi innan fjölskyldu, á vinnustað eða í frítíma. Námið er ekki skipulagt, er markmiðslaust, án kennsluskrár eða námskrár. Þetta er þekking eða reynsla sem er hvorki staðfest né vottað með prófskírteini eða viðurkenningu.