SlideShare a Scribd company logo
1 of 13
Innleiðing spjaldtölva í
grunnskóla Kópavogs
Stefna í upplýsingatækni grunnskólanna
• Árið 2012 lauk vinnu við stefnumótun í upplýsingatækni grunnskólanna og
framkvæmdaáætlun henni tengd. Vinnuhópurinn sem vann að stefnunni var skipaður
fulltrúum skólastjórnenda, kennara, tölvuumsjónarmanna og fulltrúa skólanefndar.
Tilgangur stefnu
Í skóla án aðgreiningar skiptir fjölbreytni í kennsluaðferðum og vinnubrögðum miklu máli. Góður
aðbúnaður í upplýsingatækni er veigamikill þáttur í að gera skólum kleift að koma til móts við
kröfur nútímans. Mikilvægt er að nemendur öðlist heildstæða sýn og þjálfun í nútímatækni.
Stuðlað skal að fjölbreyttum vinnubrögðum og nemendum veitt jöfn tækifæri til að afla sér
þekkingar og upplýsinga og tækifæri til að miðla þeim á skapandi og gagnrýninn hátt. Til þess að
svo geti orðið þurfa kennarar að hafa góða þekkingu á upplýsingatækni og aðgang að
tækjabúnaði sem uppfyllir þær kröfur sem gerðar eru á hverjum tíma.
Meðal þess sem stefnan fól í sér:
• Mörkuð var sú stefna að komið yrði upp þráðlausum nettengingum í
grunnskólunum. Upplýsingatæknideild lauk framkvæmd haustið 2014.
Fjármögnun verkefnisins byggði að hluta til á því að dregið var úr kostnaði
við endurnýjun borðtölva.
• Skólar fengu aukið frjálsræði til að velja sér búnað og kostnaður við
útstöðvar var leiðréttur til aukins fjárhagslegs svigrúms.
• Í tengslum við stefnuna var stutt við þróunarverkefni í nokkrum skólum. Eitt
verkefnanna snéri að notkun spjaldtölva við kennslu í Salaskóla. Þar var
keypt ca eitt bekkjarsett spjaldtölva í tengslum við verkefnið.
• Grunnskóladeild skipulagði fræðslufundi um nýjungar í skólastarfi á sviði
upplýsingatækni og kynningar á þróunarverkefnum.
• Í apríl 2013 fóru skólastjórnendur og grunnskóladeild á ráðstefnu um
vendikennslu hjá Keili. Nokkrir skólar hafa þróað sig áfram í vendikennslu í
kjölfarið.
• Allir grunnskólar hafa keypt nokkrar spjaldtölvur, fyrst og fremst til notkunar
í sérkennslu.
• Í janúar 2014 fóru fulltrúar menntasviðs og UT deildar á Bett sýninguna í
London til að kynna sér strauma og stefnur í upplýsingatækni í skólastarfi.
Innleiðing spjaldtölva
• Í málefnasamningi nýs meirihluta vorið 2014 var tekin ákvörðun um að keyptar yrðu
spjaldtölvur fyrir 5.-10. bekk grunnskóla. Innleiðing nánar útfærð í fjárhagsáætlun.
• Haust 2014 fræðslufundur með fulltrúum Apple í Danmörku og starfsmönnum
menntasviðs og UT deildar á grundvelli mikillar reynslu Apple af innleiðingu
spjaldtölva í skólastarfi í nágrannalöndum okkar.
• Jafnframt var 40 kennurum úr Kópavogi boðið á ráðstefnu á vegum Apple Danmörk í
Hörpu þar sem lýst var hugmyndafræði, þróun kennsluhátta og reynslu kennara og
skólastjórnenda erlendis af innleiðingu spjaldtölva í skólastarf.
• Haust 2014 haldnir fundir með fulltrúum Android, Microsoft og Chrome book um
búnað og kennslulausnir.
• Haust 2014 skipaður stýrihópur skólastjórnenda, menntasviðs og UT deildar, sem
hefur mótað næstu skref, drög að framkvæmdaáætlun, lýsingu á hlutverki
verkefnastjóra, kennsluráðgjafa o.fl.
• Mikil áhersla hefur verið lögð á að skapa sameiginlega sýn meðal skólastjórnenda
sem leiðtoga verkefnisins í sínum skólum:
– Fræðslufundur fyrir skólastjóra um notkun spjaldtölva hjá fyrirtækinu Skema
– Heimsókn í Heiðarskóla í Hvalfirði í desember
– Ferð til London á ráðstefnu og skólaheimsóknir með skólastjórum, stýrihóp,
fulltrúum menntasviðs og UT deildar og bæjarstjóra
Matsferli til ákvörðunar um val á búnaði:
• Hópur tölvuumsjónarmanna úr grunnskólunum undir stjórn forstöðumanns UT deildar bjó til
matsformið og ´kríteríur´
• Valið var í matsnefnd úr hópi kennara og nemenda í öllum skólum. Matsnefndirnar fengu
viðeigandi undirbúning við að nýta matsformið.
• Fjórir fundir, 1,5 klst hver, voru haldnir með helstu birgjum þar sem þeim var gert að vinna úr
matsforminu og matsnefndin mat árangur búnaðarins í samræmi. Upptökur af þessum fundum
eru aðgengilegar.
• Niðurstaða matsferlis var að iPad spjaldtölvur frá Apple yrðu valdar og útboð í samræmi.
Næstu skref
• Björn Gunnlaugsson ráðinn verkefnastjóri frá 1. apríl sl.
 Var starfandi aðstoðarskólastjóri Smáraskóla í vetur.
 Áður skólastjóri Dalvíkurskóla og deildarstjóri í Norðlingaskóla, innleiddi spjaldtölvur á báðum
stöðum.
• Gengið hefur verið frá ráðningu þriggja kennsluráðgjafa sem hefja fullt starf í
verkefninu 1. ágúst.
• Verkefnið er gríðarlega umfangsmikið, grunngreining telur yfir 200 verkþætti
sem skilgreina þarf ábyrgð á.
• Unnið er að skilgreiningu árangursviðmiða og mælikvarða.
- m.a. PISA, Skólapúlsinn, samræmd próf, einnig sérsniðnar kannanir á
viðhorfum, ánægju, vinnubrögðum o.fl.
.
Tækjakaup
• 1815 tæki boðin út í maí
• 550 tæki afhent kennurum 11. júní
Fræðsludagar 12. og 15. júní
• 315 tæki í bekkjarsettum afhent í ágúst
• 950 tæki afhent nemendum í 8.-9. bekk í
ágúst eða september
Úthlutunaráætlun
• Haust 2015: 8.-9. bekkur
• Ársbyrjun 2016: 6.-7. bekkur
• Haust 2016: 5.-6. bekkur
• Gert er ráð fyrir að bekkjarsettum nýtist á
miðstigi og í 10. bekk fyrra skólaárið og
yngsta stigi eftir það.
Tæknihliðin
• Þráðlaust net komið í alla skóla
• Verður prófað og bætt í sumar
• Streymibúnaður einnig settur upp
• MDM-lausn valin á næstu dögum
Verkaskipting
• Verkefnastjóri, kerfisstjóri og kennsluráðgjafar
mynda teymi
• Vinna náið með skólastjórnendum og
tölvuumsjónarmönnum að innleiðingu
• Leiðtogateymi kennara í öllum skólum
• Samstarf við aðila utan Kópavogs í mótun:
tæknilausnir, þjálfun, námsefnisgerð,
árangursmat...
Hvers vegna spjaldtölvur??
• Fjölbreyttir kennsluhættir í takt við aðalnámskrá
– Styður við markmið um skóla án aðgreiningar
– Meiri möguleikar til að koma til móts við jafnt áhuga sem
getu nemenda, mæta nemendum þar sem þeir eru staddir.
• Aukin áhersla á skapandi vinnu og verkefni
• Nemendur taka aukna ábyrgð á eigin námi og verkefnum sínum
• Uppbygging sjálfstrausts nemenda, m.a. vegna aukinnar
áherslu á kynningu á eigin vinnu og verkefnum
• Aukinn aðgangur og þátttaka foreldra í námi barnanna
• O.fl….
Skólastarf og kennsla þarf að vera í takt við nútímann og þann
veruleika sem nemendur lifa í utan skóla.
„Bring on the learning revolution“Ken Robinson
Takk fyrir 

More Related Content

What's hot (8)

Spuni 2011 Netverkfæri til náms og kennslu
Spuni 2011 Netverkfæri til náms og kennsluSpuni 2011 Netverkfæri til náms og kennslu
Spuni 2011 Netverkfæri til náms og kennslu
 
Fjarkennsla í FÁ
Fjarkennsla í FÁFjarkennsla í FÁ
Fjarkennsla í FÁ
 
Haustthing 4.okt
Haustthing 4.oktHaustthing 4.okt
Haustthing 4.okt
 
Verkefni þemakassi; Málörvun barna í fjölbreyttum hóp. Halldóra Björg ...
Verkefni þemakassi; Málörvun barna í fjölbreyttum hóp. Halldóra Björg ...Verkefni þemakassi; Málörvun barna í fjölbreyttum hóp. Halldóra Björg ...
Verkefni þemakassi; Málörvun barna í fjölbreyttum hóp. Halldóra Björg ...
 
Fjarkennarinn
FjarkennarinnFjarkennarinn
Fjarkennarinn
 
DILE - Upplýsingatækni í leikskólum
DILE - Upplýsingatækni í leikskólumDILE - Upplýsingatækni í leikskólum
DILE - Upplýsingatækni í leikskólum
 
Stafraen starfsthroun husavik2
Stafraen starfsthroun husavik2  Stafraen starfsthroun husavik2
Stafraen starfsthroun husavik2
 
Tungumálatorgið. Þekkingarmiðja og upplýsingavefur.
Tungumálatorgið. Þekkingarmiðja og upplýsingavefur.Tungumálatorgið. Þekkingarmiðja og upplýsingavefur.
Tungumálatorgið. Þekkingarmiðja og upplýsingavefur.
 

Similar to Innleiðing spjaldtölva kynning verkefnis v.grunnsfundar 200515

Menntun barna og unglinga á landsbyggðinni tj sj_17mars
Menntun barna og unglinga á landsbyggðinni tj sj_17marsMenntun barna og unglinga á landsbyggðinni tj sj_17mars
Menntun barna og unglinga á landsbyggðinni tj sj_17marsSólveig Jakobsdóttir
 
Námskeið um notkun vefleiðangra í kennslu í FSu
Námskeið um notkun vefleiðangra í kennslu í FSuNámskeið um notkun vefleiðangra í kennslu í FSu
Námskeið um notkun vefleiðangra í kennslu í FSuSigurlaug Kristmannsdóttir
 
Námskeið um dreifmenntun og tölvustudda kennslu í FVA
Námskeið um dreifmenntun og tölvustudda kennslu í FVANámskeið um dreifmenntun og tölvustudda kennslu í FVA
Námskeið um dreifmenntun og tölvustudda kennslu í FVASigurlaug Kristmannsdóttir
 
Vidhorf framhaldsskolanemenda til tolvustudds nams
Vidhorf framhaldsskolanemenda til tolvustudds namsVidhorf framhaldsskolanemenda til tolvustudds nams
Vidhorf framhaldsskolanemenda til tolvustudds namsUniversity of Iceland
 
þAð felast töfrar_í_tölum-glærur-grunn
þAð felast töfrar_í_tölum-glærur-grunnþAð felast töfrar_í_tölum-glærur-grunn
þAð felast töfrar_í_tölum-glærur-grunnMargret2008
 
Upplýsingatækni
UpplýsingatækniUpplýsingatækni
Upplýsingatækniivar_khi
 
Viviane og samtalstaekni nyirogreyndir2017
Viviane og samtalstaekni nyirogreyndir2017Viviane og samtalstaekni nyirogreyndir2017
Viviane og samtalstaekni nyirogreyndir2017ingileif2507
 
Veldisvaxandi tæknibreytingar og þekkingarþarfir kennara: Hvað þurfa kennarar...
Veldisvaxandi tæknibreytingar og þekkingarþarfir kennara:Hvað þurfa kennarar...Veldisvaxandi tæknibreytingar og þekkingarþarfir kennara:Hvað þurfa kennarar...
Veldisvaxandi tæknibreytingar og þekkingarþarfir kennara: Hvað þurfa kennarar...Tryggvi Thayer
 
Staða dreif- og fjarnáms á Íslandi
Staða dreif- og fjarnáms á ÍslandiStaða dreif- og fjarnáms á Íslandi
Staða dreif- og fjarnáms á ÍslandiUniversity of Iceland
 
Hvernig við breytum námskeiðinu okkar í fjarnámskeið
Hvernig við breytum námskeiðinu okkar í fjarnámskeiðHvernig við breytum námskeiðinu okkar í fjarnámskeið
Hvernig við breytum námskeiðinu okkar í fjarnámskeiðUniversity of Iceland
 
Dröfn Rafnsdóttir
Dröfn Rafnsdóttir Dröfn Rafnsdóttir
Dröfn Rafnsdóttir Margret2008
 
Ör tækniþróun og UT í menntun
Ör tækniþróun og UT í menntunÖr tækniþróun og UT í menntun
Ör tækniþróun og UT í menntunTryggvi Thayer
 
Landakotsskóli UT í skólastarfi
Landakotsskóli UT í skólastarfiLandakotsskóli UT í skólastarfi
Landakotsskóli UT í skólastarfiSvava Pétursdóttir
 

Similar to Innleiðing spjaldtölva kynning verkefnis v.grunnsfundar 200515 (20)

Ut í skólastarfi
Ut í skólastarfi Ut í skólastarfi
Ut í skólastarfi
 
Menntun barna og unglinga á landsbyggðinni tj sj_17mars
Menntun barna og unglinga á landsbyggðinni tj sj_17marsMenntun barna og unglinga á landsbyggðinni tj sj_17mars
Menntun barna og unglinga á landsbyggðinni tj sj_17mars
 
Námskeið um notkun vefleiðangra í kennslu í FSu
Námskeið um notkun vefleiðangra í kennslu í FSuNámskeið um notkun vefleiðangra í kennslu í FSu
Námskeið um notkun vefleiðangra í kennslu í FSu
 
Námskeið um dreifmenntun og tölvustudda kennslu í FVA
Námskeið um dreifmenntun og tölvustudda kennslu í FVANámskeið um dreifmenntun og tölvustudda kennslu í FVA
Námskeið um dreifmenntun og tölvustudda kennslu í FVA
 
Erum við komin inn í 21 öldina
Erum við komin inn í 21 öldinaErum við komin inn í 21 öldina
Erum við komin inn í 21 öldina
 
Vidhorf framhaldsskolanemenda til tolvustudds nams
Vidhorf framhaldsskolanemenda til tolvustudds namsVidhorf framhaldsskolanemenda til tolvustudds nams
Vidhorf framhaldsskolanemenda til tolvustudds nams
 
Fjarnám og fjarkennsla
Fjarnám og fjarkennslaFjarnám og fjarkennsla
Fjarnám og fjarkennsla
 
þAð felast töfrar_í_tölum-glærur-grunn
þAð felast töfrar_í_tölum-glærur-grunnþAð felast töfrar_í_tölum-glærur-grunn
þAð felast töfrar_í_tölum-glærur-grunn
 
Upplýsingatækni
UpplýsingatækniUpplýsingatækni
Upplýsingatækni
 
Viviane og samtalstaekni nyirogreyndir2017
Viviane og samtalstaekni nyirogreyndir2017Viviane og samtalstaekni nyirogreyndir2017
Viviane og samtalstaekni nyirogreyndir2017
 
Opið menntaefni á Tungumálatorginu
Opið menntaefni á TungumálatorginuOpið menntaefni á Tungumálatorginu
Opið menntaefni á Tungumálatorginu
 
Ný Menntagátt
Ný MenntagáttNý Menntagátt
Ný Menntagátt
 
Veldisvaxandi tæknibreytingar og þekkingarþarfir kennara: Hvað þurfa kennarar...
Veldisvaxandi tæknibreytingar og þekkingarþarfir kennara:Hvað þurfa kennarar...Veldisvaxandi tæknibreytingar og þekkingarþarfir kennara:Hvað þurfa kennarar...
Veldisvaxandi tæknibreytingar og þekkingarþarfir kennara: Hvað þurfa kennarar...
 
Staða dreif- og fjarnáms á Íslandi
Staða dreif- og fjarnáms á ÍslandiStaða dreif- og fjarnáms á Íslandi
Staða dreif- og fjarnáms á Íslandi
 
Hvernig við breytum námskeiðinu okkar í fjarnámskeið
Hvernig við breytum námskeiðinu okkar í fjarnámskeiðHvernig við breytum námskeiðinu okkar í fjarnámskeið
Hvernig við breytum námskeiðinu okkar í fjarnámskeið
 
Dröfn Rafnsdóttir
Dröfn Rafnsdóttir Dröfn Rafnsdóttir
Dröfn Rafnsdóttir
 
Menntakvika 2012 Sérkennslutorg
Menntakvika 2012 Sérkennslutorg Menntakvika 2012 Sérkennslutorg
Menntakvika 2012 Sérkennslutorg
 
Hvað skal kenna, hvað skal læra?
Hvað skal kenna, hvað skal læra?Hvað skal kenna, hvað skal læra?
Hvað skal kenna, hvað skal læra?
 
Ör tækniþróun og UT í menntun
Ör tækniþróun og UT í menntunÖr tækniþróun og UT í menntun
Ör tækniþróun og UT í menntun
 
Landakotsskóli UT í skólastarfi
Landakotsskóli UT í skólastarfiLandakotsskóli UT í skólastarfi
Landakotsskóli UT í skólastarfi
 

More from Margret2008

Stuðningur í leikskólum helga elísabet
Stuðningur í leikskólum   helga elísabetStuðningur í leikskólum   helga elísabet
Stuðningur í leikskólum helga elísabetMargret2008
 
Dagforeldramál 2016 hildur björk
Dagforeldramál 2016   hildur björkDagforeldramál 2016   hildur björk
Dagforeldramál 2016 hildur björkMargret2008
 
Sambandið vorfundur grunns 2016
Sambandið   vorfundur grunns 2016Sambandið   vorfundur grunns 2016
Sambandið vorfundur grunns 2016Margret2008
 
Sambandið vorfundur grunns 2016
Sambandið   vorfundur grunns 2016Sambandið   vorfundur grunns 2016
Sambandið vorfundur grunns 2016Margret2008
 
Ahrif skolastjora og sveitarfelaga a namsarangur guðlaug
Ahrif skolastjora og sveitarfelaga a namsarangur   guðlaugAhrif skolastjora og sveitarfelaga a namsarangur   guðlaug
Ahrif skolastjora og sveitarfelaga a namsarangur guðlaugMargret2008
 
Okkar mal holt 2015
Okkar mal holt 2015Okkar mal holt 2015
Okkar mal holt 2015Margret2008
 
Móttaka flóttabarna 261115
Móttaka flóttabarna 261115Móttaka flóttabarna 261115
Móttaka flóttabarna 261115Margret2008
 
Kynning sérdeildir
Kynning sérdeildirKynning sérdeildir
Kynning sérdeildirMargret2008
 
Kostnaður foreldra
Kostnaður foreldraKostnaður foreldra
Kostnaður foreldraMargret2008
 
Okkar mal holt 2015
Okkar mal holt 2015Okkar mal holt 2015
Okkar mal holt 2015Margret2008
 
Guðjón bragason haustfundur js og grunns 2015
Guðjón bragason haustfundur js og grunns 2015   Guðjón bragason haustfundur js og grunns 2015
Guðjón bragason haustfundur js og grunns 2015 Margret2008
 
Fríða bjarney flóttafólk og hælisleitendur
Fríða bjarney   flóttafólk og hælisleitendurFríða bjarney   flóttafólk og hælisleitendur
Fríða bjarney flóttafólk og hælisleitendurMargret2008
 

More from Margret2008 (20)

Ráðuneytið
RáðuneytiðRáðuneytið
Ráðuneytið
 
Stuðningur í leikskólum helga elísabet
Stuðningur í leikskólum   helga elísabetStuðningur í leikskólum   helga elísabet
Stuðningur í leikskólum helga elísabet
 
Fríða bjarney
Fríða bjarneyFríða bjarney
Fríða bjarney
 
Dagforeldramál 2016 hildur björk
Dagforeldramál 2016   hildur björkDagforeldramál 2016   hildur björk
Dagforeldramál 2016 hildur björk
 
Sambandið vorfundur grunns 2016
Sambandið   vorfundur grunns 2016Sambandið   vorfundur grunns 2016
Sambandið vorfundur grunns 2016
 
Sambandið vorfundur grunns 2016
Sambandið   vorfundur grunns 2016Sambandið   vorfundur grunns 2016
Sambandið vorfundur grunns 2016
 
Ahrif skolastjora og sveitarfelaga a namsarangur guðlaug
Ahrif skolastjora og sveitarfelaga a namsarangur   guðlaugAhrif skolastjora og sveitarfelaga a namsarangur   guðlaug
Ahrif skolastjora og sveitarfelaga a namsarangur guðlaug
 
Okkar mal holt 2015
Okkar mal holt 2015Okkar mal holt 2015
Okkar mal holt 2015
 
Móttaka flóttabarna 261115
Móttaka flóttabarna 261115Móttaka flóttabarna 261115
Móttaka flóttabarna 261115
 
Mentor 261115
Mentor 261115Mentor 261115
Mentor 261115
 
Kynning sérdeildir
Kynning sérdeildirKynning sérdeildir
Kynning sérdeildir
 
Kostnaður foreldra
Kostnaður foreldraKostnaður foreldra
Kostnaður foreldra
 
Klettaskóli
KlettaskóliKlettaskóli
Klettaskóli
 
Ráðuneyti
RáðuneytiRáðuneyti
Ráðuneyti
 
Okkar mal holt 2015
Okkar mal holt 2015Okkar mal holt 2015
Okkar mal holt 2015
 
Guðjón bragason haustfundur js og grunns 2015
Guðjón bragason haustfundur js og grunns 2015   Guðjón bragason haustfundur js og grunns 2015
Guðjón bragason haustfundur js og grunns 2015
 
Fríða bjarney flóttafólk og hælisleitendur
Fríða bjarney   flóttafólk og hælisleitendurFríða bjarney   flóttafólk og hælisleitendur
Fríða bjarney flóttafólk og hælisleitendur
 
Fellaskóli
FellaskóliFellaskóli
Fellaskóli
 
Hákon
HákonHákon
Hákon
 
Helgi Grímsson
Helgi GrímssonHelgi Grímsson
Helgi Grímsson
 

Innleiðing spjaldtölva kynning verkefnis v.grunnsfundar 200515

  • 2. Stefna í upplýsingatækni grunnskólanna • Árið 2012 lauk vinnu við stefnumótun í upplýsingatækni grunnskólanna og framkvæmdaáætlun henni tengd. Vinnuhópurinn sem vann að stefnunni var skipaður fulltrúum skólastjórnenda, kennara, tölvuumsjónarmanna og fulltrúa skólanefndar. Tilgangur stefnu Í skóla án aðgreiningar skiptir fjölbreytni í kennsluaðferðum og vinnubrögðum miklu máli. Góður aðbúnaður í upplýsingatækni er veigamikill þáttur í að gera skólum kleift að koma til móts við kröfur nútímans. Mikilvægt er að nemendur öðlist heildstæða sýn og þjálfun í nútímatækni. Stuðlað skal að fjölbreyttum vinnubrögðum og nemendum veitt jöfn tækifæri til að afla sér þekkingar og upplýsinga og tækifæri til að miðla þeim á skapandi og gagnrýninn hátt. Til þess að svo geti orðið þurfa kennarar að hafa góða þekkingu á upplýsingatækni og aðgang að tækjabúnaði sem uppfyllir þær kröfur sem gerðar eru á hverjum tíma.
  • 3. Meðal þess sem stefnan fól í sér: • Mörkuð var sú stefna að komið yrði upp þráðlausum nettengingum í grunnskólunum. Upplýsingatæknideild lauk framkvæmd haustið 2014. Fjármögnun verkefnisins byggði að hluta til á því að dregið var úr kostnaði við endurnýjun borðtölva. • Skólar fengu aukið frjálsræði til að velja sér búnað og kostnaður við útstöðvar var leiðréttur til aukins fjárhagslegs svigrúms. • Í tengslum við stefnuna var stutt við þróunarverkefni í nokkrum skólum. Eitt verkefnanna snéri að notkun spjaldtölva við kennslu í Salaskóla. Þar var keypt ca eitt bekkjarsett spjaldtölva í tengslum við verkefnið. • Grunnskóladeild skipulagði fræðslufundi um nýjungar í skólastarfi á sviði upplýsingatækni og kynningar á þróunarverkefnum. • Í apríl 2013 fóru skólastjórnendur og grunnskóladeild á ráðstefnu um vendikennslu hjá Keili. Nokkrir skólar hafa þróað sig áfram í vendikennslu í kjölfarið. • Allir grunnskólar hafa keypt nokkrar spjaldtölvur, fyrst og fremst til notkunar í sérkennslu. • Í janúar 2014 fóru fulltrúar menntasviðs og UT deildar á Bett sýninguna í London til að kynna sér strauma og stefnur í upplýsingatækni í skólastarfi.
  • 4. Innleiðing spjaldtölva • Í málefnasamningi nýs meirihluta vorið 2014 var tekin ákvörðun um að keyptar yrðu spjaldtölvur fyrir 5.-10. bekk grunnskóla. Innleiðing nánar útfærð í fjárhagsáætlun. • Haust 2014 fræðslufundur með fulltrúum Apple í Danmörku og starfsmönnum menntasviðs og UT deildar á grundvelli mikillar reynslu Apple af innleiðingu spjaldtölva í skólastarfi í nágrannalöndum okkar. • Jafnframt var 40 kennurum úr Kópavogi boðið á ráðstefnu á vegum Apple Danmörk í Hörpu þar sem lýst var hugmyndafræði, þróun kennsluhátta og reynslu kennara og skólastjórnenda erlendis af innleiðingu spjaldtölva í skólastarf. • Haust 2014 haldnir fundir með fulltrúum Android, Microsoft og Chrome book um búnað og kennslulausnir. • Haust 2014 skipaður stýrihópur skólastjórnenda, menntasviðs og UT deildar, sem hefur mótað næstu skref, drög að framkvæmdaáætlun, lýsingu á hlutverki verkefnastjóra, kennsluráðgjafa o.fl. • Mikil áhersla hefur verið lögð á að skapa sameiginlega sýn meðal skólastjórnenda sem leiðtoga verkefnisins í sínum skólum: – Fræðslufundur fyrir skólastjóra um notkun spjaldtölva hjá fyrirtækinu Skema – Heimsókn í Heiðarskóla í Hvalfirði í desember – Ferð til London á ráðstefnu og skólaheimsóknir með skólastjórum, stýrihóp, fulltrúum menntasviðs og UT deildar og bæjarstjóra
  • 5.
  • 6. Matsferli til ákvörðunar um val á búnaði: • Hópur tölvuumsjónarmanna úr grunnskólunum undir stjórn forstöðumanns UT deildar bjó til matsformið og ´kríteríur´ • Valið var í matsnefnd úr hópi kennara og nemenda í öllum skólum. Matsnefndirnar fengu viðeigandi undirbúning við að nýta matsformið. • Fjórir fundir, 1,5 klst hver, voru haldnir með helstu birgjum þar sem þeim var gert að vinna úr matsforminu og matsnefndin mat árangur búnaðarins í samræmi. Upptökur af þessum fundum eru aðgengilegar. • Niðurstaða matsferlis var að iPad spjaldtölvur frá Apple yrðu valdar og útboð í samræmi.
  • 7. Næstu skref • Björn Gunnlaugsson ráðinn verkefnastjóri frá 1. apríl sl.  Var starfandi aðstoðarskólastjóri Smáraskóla í vetur.  Áður skólastjóri Dalvíkurskóla og deildarstjóri í Norðlingaskóla, innleiddi spjaldtölvur á báðum stöðum. • Gengið hefur verið frá ráðningu þriggja kennsluráðgjafa sem hefja fullt starf í verkefninu 1. ágúst. • Verkefnið er gríðarlega umfangsmikið, grunngreining telur yfir 200 verkþætti sem skilgreina þarf ábyrgð á. • Unnið er að skilgreiningu árangursviðmiða og mælikvarða. - m.a. PISA, Skólapúlsinn, samræmd próf, einnig sérsniðnar kannanir á viðhorfum, ánægju, vinnubrögðum o.fl. .
  • 8. Tækjakaup • 1815 tæki boðin út í maí • 550 tæki afhent kennurum 11. júní Fræðsludagar 12. og 15. júní • 315 tæki í bekkjarsettum afhent í ágúst • 950 tæki afhent nemendum í 8.-9. bekk í ágúst eða september
  • 9. Úthlutunaráætlun • Haust 2015: 8.-9. bekkur • Ársbyrjun 2016: 6.-7. bekkur • Haust 2016: 5.-6. bekkur • Gert er ráð fyrir að bekkjarsettum nýtist á miðstigi og í 10. bekk fyrra skólaárið og yngsta stigi eftir það.
  • 10. Tæknihliðin • Þráðlaust net komið í alla skóla • Verður prófað og bætt í sumar • Streymibúnaður einnig settur upp • MDM-lausn valin á næstu dögum
  • 11. Verkaskipting • Verkefnastjóri, kerfisstjóri og kennsluráðgjafar mynda teymi • Vinna náið með skólastjórnendum og tölvuumsjónarmönnum að innleiðingu • Leiðtogateymi kennara í öllum skólum • Samstarf við aðila utan Kópavogs í mótun: tæknilausnir, þjálfun, námsefnisgerð, árangursmat...
  • 12. Hvers vegna spjaldtölvur?? • Fjölbreyttir kennsluhættir í takt við aðalnámskrá – Styður við markmið um skóla án aðgreiningar – Meiri möguleikar til að koma til móts við jafnt áhuga sem getu nemenda, mæta nemendum þar sem þeir eru staddir. • Aukin áhersla á skapandi vinnu og verkefni • Nemendur taka aukna ábyrgð á eigin námi og verkefnum sínum • Uppbygging sjálfstrausts nemenda, m.a. vegna aukinnar áherslu á kynningu á eigin vinnu og verkefnum • Aukinn aðgangur og þátttaka foreldra í námi barnanna • O.fl…. Skólastarf og kennsla þarf að vera í takt við nútímann og þann veruleika sem nemendur lifa í utan skóla. „Bring on the learning revolution“Ken Robinson