SlideShare a Scribd company logo
1 of 7
Um Samspil 2018 og fræðslufyrirkomulagið
Tryggvi Thayer
Verkefnisstjóri Menntamiðju
Menntavísindasvið HÍ
Hvað er SAMSPIL?
• Byggt á þróunarverkefninu Samspil 2015 – Fræðsluátak um UT í námi og kennslu.
- Sjá: http://samspil.menntamidja.is/
• Að vera í Samspili er eins og að djamma með djasshljómsveit…
- Allir hafa rödd / allir hafa eitthvað fram að færa
- Samtal og samstarf
- Læra hvert af öðru
- Skapa eitthvað nýtt
• Starfssamfélag, samfélagsmiðlar og netið
- Fræðsla fer að mestu fram á netinu
- Þátttakendur deila eigin reynslu og þekkingu
- Allir læra af öllum
Samspil miðar að því að mynda eða efla kvik starfssamfélög fræðslu- og skólafólks
Starfssamfélög og starfsþróun
Starfssamfélag er hópur
fólks sem deilir áhuga eða
ástríðu fyrir einhverju sem
það fæst við og lærir
hvernig á að gera það
betur í gegnum regluleg
samskipti.
E. Wenger
Starfssamfélög og starfsþróun
Starfssamfélög fyrir
20-30 árum
Starfssamfélög
í dag
Samspil 2018: Skipulag fræðslu
• Útspil: Fræðsludagar í “kjötheimum” (stundum kallaðir “raunheimar”)
• 2 útspil:
• 7. nóv – Markmið & fyrirkomulag Samspils / Starfsþróun og samfélagsmiðlar
• 28. nóv – Menntun fyrir alla / UT í námi og kennslu fyrir fjölbreytta nemendahópa /
UDL*
• Vefmálstofur
• Fara fram á netinu (fyrsta verður 15. nóv.)
• Samanstanda af:
• Innleggi sérfræðinga (stutt myndskeið sem þátttakendur horfa á þegar þeir hafa
tækifæri)
• Verklegur vefmálstofa (myndfundir í rauntíma á netinu)
• Samfélagsmiðlar
• Þátttakendur skapa og deila
• Verkefnavinna í hópum (sjá næstu glæru um verkefni)
• Uppbygging stafræns kjörlendis samfélaga (stafræn kjörlendi verða kynnt í fyrsta
útspilinu)
• Starfssamfélög
• Samstarf og samskipti í nærsamfélagi
• Deila með samstarfsfólki (menntabúðir o.fl.)
• Virkni á samfélagsmiðlum
* Universal Design for Learning / Algild hönnun í námi
Verkefnavinna þátttakenda
• Þátttakendur vinna í hópum:
• U.þ.b. 10 manns í hóp (Samspilsstjórar skipa í hópa)
• Aðilar í hóp þurfa ekki að vera á sama stað á landinu (nota
UT/samfélagsmiðla fyrir samskipti & samstarf)
• Hópar skila afurð sem nýtist til áframhaldandi
starfsþróunnar starfssamfélagsins
Verkefnin verða eitt af (skulu öll tengjast starfsþróun eða
menntun fyrir alla):
1. Skipuleggja og framkvæma spjall á Twitter
(#menntaspjall).
2. Búa til og netvarpa YouTube myndskeiði (samfélag og
gagnvirkni í fyrirrúmi).
3. Skapa eða efla vettvang fyrir samfélög kennara á netinu.
4. Menntabúðir eða önnur samkoma fyrir nærsamfélagið
(deila afrakstri á samfélagsmiðlum).
ER GAGN OG GAMAN

More Related Content

Similar to Hvað er Samspil 2018?

Similar to Hvað er Samspil 2018? (16)

Vaxtasprotar tungumalatorg
Vaxtasprotar tungumalatorgVaxtasprotar tungumalatorg
Vaxtasprotar tungumalatorg
 
Samfélagsmiðlar í kennslu, snögg yfirferð
Samfélagsmiðlar í kennslu, snögg yfirferðSamfélagsmiðlar í kennslu, snögg yfirferð
Samfélagsmiðlar í kennslu, snögg yfirferð
 
Stafraen starfsthroun husavik2
Stafraen starfsthroun husavik2  Stafraen starfsthroun husavik2
Stafraen starfsthroun husavik2
 
Spuni 2011 Netverkfæri til náms og kennslu
Spuni 2011 Netverkfæri til náms og kennsluSpuni 2011 Netverkfæri til náms og kennslu
Spuni 2011 Netverkfæri til náms og kennslu
 
Ipad – og hvað svo.
Ipad – og hvað svo.Ipad – og hvað svo.
Ipad – og hvað svo.
 
Haustthing 4.okt
Haustthing 4.oktHaustthing 4.okt
Haustthing 4.okt
 
Samfélagsmiðlar í kennslu samfélagsfræðikennara
Samfélagsmiðlar í kennslu   samfélagsfræðikennaraSamfélagsmiðlar í kennslu   samfélagsfræðikennara
Samfélagsmiðlar í kennslu samfélagsfræðikennara
 
Borgaravitund kynning sj_ha_14mars2018
Borgaravitund kynning sj_ha_14mars2018Borgaravitund kynning sj_ha_14mars2018
Borgaravitund kynning sj_ha_14mars2018
 
Borgaravitund - stafræn borgaravitund?
Borgaravitund - stafræn borgaravitund?Borgaravitund - stafræn borgaravitund?
Borgaravitund - stafræn borgaravitund?
 
Landakotsskóli UT í skólastarfi
Landakotsskóli UT í skólastarfiLandakotsskóli UT í skólastarfi
Landakotsskóli UT í skólastarfi
 
Samfélagsmiðlar í skólastarfi
Samfélagsmiðlar í skólastarfiSamfélagsmiðlar í skólastarfi
Samfélagsmiðlar í skólastarfi
 
Nestisspjall
NestisspjallNestisspjall
Nestisspjall
 
Festa kynning okt 2013
Festa kynning okt 2013Festa kynning okt 2013
Festa kynning okt 2013
 
Borgaravitund samspil 2015
Borgaravitund samspil 2015Borgaravitund samspil 2015
Borgaravitund samspil 2015
 
Áhrifaþættir í þróun samræðna á Twitter (Menntakvika 2014)
Áhrifaþættir í þróun samræðna á Twitter (Menntakvika 2014)Áhrifaþættir í þróun samræðna á Twitter (Menntakvika 2014)
Áhrifaþættir í þróun samræðna á Twitter (Menntakvika 2014)
 
Menntakvika serkennslutorg-2013
Menntakvika serkennslutorg-2013Menntakvika serkennslutorg-2013
Menntakvika serkennslutorg-2013
 

Hvað er Samspil 2018?

  • 1. Um Samspil 2018 og fræðslufyrirkomulagið Tryggvi Thayer Verkefnisstjóri Menntamiðju Menntavísindasvið HÍ
  • 2. Hvað er SAMSPIL? • Byggt á þróunarverkefninu Samspil 2015 – Fræðsluátak um UT í námi og kennslu. - Sjá: http://samspil.menntamidja.is/ • Að vera í Samspili er eins og að djamma með djasshljómsveit… - Allir hafa rödd / allir hafa eitthvað fram að færa - Samtal og samstarf - Læra hvert af öðru - Skapa eitthvað nýtt • Starfssamfélag, samfélagsmiðlar og netið - Fræðsla fer að mestu fram á netinu - Þátttakendur deila eigin reynslu og þekkingu - Allir læra af öllum Samspil miðar að því að mynda eða efla kvik starfssamfélög fræðslu- og skólafólks
  • 3. Starfssamfélög og starfsþróun Starfssamfélag er hópur fólks sem deilir áhuga eða ástríðu fyrir einhverju sem það fæst við og lærir hvernig á að gera það betur í gegnum regluleg samskipti. E. Wenger
  • 4. Starfssamfélög og starfsþróun Starfssamfélög fyrir 20-30 árum Starfssamfélög í dag
  • 5. Samspil 2018: Skipulag fræðslu • Útspil: Fræðsludagar í “kjötheimum” (stundum kallaðir “raunheimar”) • 2 útspil: • 7. nóv – Markmið & fyrirkomulag Samspils / Starfsþróun og samfélagsmiðlar • 28. nóv – Menntun fyrir alla / UT í námi og kennslu fyrir fjölbreytta nemendahópa / UDL* • Vefmálstofur • Fara fram á netinu (fyrsta verður 15. nóv.) • Samanstanda af: • Innleggi sérfræðinga (stutt myndskeið sem þátttakendur horfa á þegar þeir hafa tækifæri) • Verklegur vefmálstofa (myndfundir í rauntíma á netinu) • Samfélagsmiðlar • Þátttakendur skapa og deila • Verkefnavinna í hópum (sjá næstu glæru um verkefni) • Uppbygging stafræns kjörlendis samfélaga (stafræn kjörlendi verða kynnt í fyrsta útspilinu) • Starfssamfélög • Samstarf og samskipti í nærsamfélagi • Deila með samstarfsfólki (menntabúðir o.fl.) • Virkni á samfélagsmiðlum * Universal Design for Learning / Algild hönnun í námi
  • 6. Verkefnavinna þátttakenda • Þátttakendur vinna í hópum: • U.þ.b. 10 manns í hóp (Samspilsstjórar skipa í hópa) • Aðilar í hóp þurfa ekki að vera á sama stað á landinu (nota UT/samfélagsmiðla fyrir samskipti & samstarf) • Hópar skila afurð sem nýtist til áframhaldandi starfsþróunnar starfssamfélagsins Verkefnin verða eitt af (skulu öll tengjast starfsþróun eða menntun fyrir alla): 1. Skipuleggja og framkvæma spjall á Twitter (#menntaspjall). 2. Búa til og netvarpa YouTube myndskeiði (samfélag og gagnvirkni í fyrirrúmi). 3. Skapa eða efla vettvang fyrir samfélög kennara á netinu. 4. Menntabúðir eða önnur samkoma fyrir nærsamfélagið (deila afrakstri á samfélagsmiðlum).
  • 7. ER GAGN OG GAMAN