SlideShare a Scribd company logo
1 of 37
Tungumálatorg
Sagan, sprotar og samfélagið
              Þorbjörg St. Þorsteinsdóttir
   Verkefnisstjóri Tungumálatorgsins - Menntavísindasviði HÍ
       og kennsluráðgjafi - Þjónustumiðstöð Breiðholts
Markmið Tungumálatorgsins er að
styðja við nám og kennslu tungumála og
       fjölmenningarlegt skólastarf

         www.tungumalatorg.is
Hvers vegna?
• Tryggja nemendum þann jöfnuð sem þeir eiga rétt á
  samkvæmt lögum

• Stuðla að samstarfi kennara án tillits til búsetu

• Styðja við starfsþróun með gagnkvæmum
  samskiptum og hagnýtu stoðefni

• Koma efni á framfæri og samnýta þekkingu,
  reynslu og fé
Verkefni sem fjölmargir
         einstaklingar, ýmis samtök kennara,
            stofnanir og sjóðir hafa lagt lið




      ***Stuðingur Sprotasjóðs skipti miklu***
   Tungumálatorgið er sett upp að frumkvæði Mennta- og menningarmálaráðuneytis og með góðum
stuðningi Menntavísindasviðs Háskóla Íslands, Skóla- og frístundasviðs Reykjavíkur og Jöfnunarsjóðs
   sveitarfélaga. Fyrstu skref verkefnisins hafa verið styrkt af Mennta- og menningarmálaráðuneyti,
 Sprotasjóði, Jöfnunarsjóði, Samstarfssjóði Íslands og Danmerkur, Endurmenntunarsjóði grunnskóla,
 Þróunarsjóði innflytjendamála, Þróunarsjóði námsgagna, Innanríkisráðuneytinu, Nordplus, Norræna
                tungumálaverkefninu (Nordisk Sprogkampagne) og Vinnumálastofnun.
Ýmis tungumál – fjölbreytt verkefni

    Tímaásinn                                                        Samstarf margra




Mars 2008                            Vor 2010
Project Mandate                      Undirbúningur
Maí 2008                             Vinnuhópur
Project Brief                        Sumar 2010
                                     Sumarnemar

     Október 2009                           Nóvember 2010
     Þarfagreining                          Formleg opnun
     (Project initiation Document)
                                                 ...2011...         Haust 2011
     Desember 2009
                                                 Mikilvægur         Aðstaða í Smiðju
     Fjölmennur fundur í ráðuneyti                                                           Október 2012
                                                 stuðningur         3 ára stuðningur
                                                 MVS HÍ /JTJ ofl.   (MVS HÍ, MRN, JS, RVK)   MenntaMiðja
     Lok 2009
     Sprotasjóðsstyrkur


                                                         Aukin umferð 2010-2012…
• Upplýsingamiðlun
• Efnisbankar
• Námsefni
• Starfsþróun kennara
• Vefsvæði og stuðningur




                           www.tungumalatorg.is
Sprotar
 Tengslanet verkefnisins, áhugi, hvatning,
 samvinna, stuðningur og sú umgjörð sem
skapast hefur um verkefnið hefur leitt af sér
  samlegðaráhrif og margvíslega sprota
Little Learner
• Nýtt verkefni – styrkt af Sprotasjóði
• Hugmynd Huldu Karenar Daníelsdóttur
• Verkefnið er unnið í samstarfi Austurbæjarskóla,
  Þjónustumiðstöðvar Miðborgar og Hlíða og
  Tungumálatorgs
• Markmið verkefnisins er að nýta efni af vefnum Little
  Learners http://www.littlelearner.eu til að auðvelda
  skólum móttöku, aðlögun og samskipti við nemendur
  með annað móðurmál en íslensku og foreldra þeirra
• Verkefnið verður tengt við endurskoðun á
  mótttökuhandbók SFS
Starfssamfélög
(e. Communities of Practice)
“Ert þú Tungumálatorgið?”
“Nei, en ég er aftur á móti svo heppin að
vera verkefnisstjóri Tungumálatorgsins
hjá Menntavísindasviði HÍ og
Reykjavíkurborg”

     Umfram allt byggt upp af fólki...
       ...í starfssamfélagi torgsins
Starfssamfélög (e. Communities of Practice)
• Byggja á kenningu Jean Lave og Etienne Wenger um
  aðstæðubundið nám (e. Situated Learning).
• Eru hópur fólks sem deilir áhuga eða ástríðu fyrir einhverju
  sem hann starfar við.
• Til að ná árangri hella þátttakendur sér út í sameiginleg
  verkefni og umræður, hjálpast að og skiptast á upplýsingum.
• Kjörin farvegur til að flytja upplýsingar, miðla góðum
  fyrirmyndum, gefa ráð og kalla eftir viðbrögðum.



                                                             http://ewenger.com/theory
                                      Lave, J., & Wenger, E. (1991). Situated learning:
                                                     legitimate peripheral participation.
„Er Tungumálatorgið bara vefur?“
Dæmi um
nýleg verkefni
Myndir 1
Samvinna og miðlun
Myndir 2
Samráð og starfsþróun
Jöfnuður - landsbyggðin

„Við sem búum svona úti á landi missum oft af
námsskeiðum sem eru í boði á höfuðborgarsvæðinu
og vissulega er það þannig í krafti fjöldans að það eru
meiri möguleikar og fjölbreyttari tækifæri fyrir kennara
af Suðurlandinu að nýta námsskeið sem eru í boði þar.
 Þess vegna eru svona námsskeið í fjarnámi
einstaklega heppileg fyrir okkur og því þarf að kynna
þetta vel svo við missum ekki af þessu.“

                                       Þátttakandi á Spuna 2011
Menntakvika 2012
Norrænt samskiptaverkefni
Nemar – MVS



              Helga og Elsa
               Dóróthea í
                 Smiðju
Efnisbankar
                                Hér er verk að vinna!




              https://www.dropbox.com/sh/nkzhgec7q3fdydq/iwh2407Mha
Samfélagsmiðlar
 Hér er eitthvað að
       gerast!
https://www.facebook.com/groups/3901469743424
            36




           https://www.facebook.com/groups/18836810460593
           6




           https://www.facebook.com/groups/222107594472934




Hópar á
Facebook
Umræður,
 ábendingar,
skoðanaskipti
og samstarf...
Spjaldtölvur í námi og kennslu
Spjaldtölvur í námi og kennslu
Ekki lengur eintrjáningur!



                              Umræður,
                             ábendingar,
                     t t“
            er verðmæ       skoðanaskipti
 „Sa mtalið                 og samstarf...
Gerjun,
- skemmtileg gerjun!
Takk fyrir!

More Related Content

Viewers also liked

Viewers also liked (20)

Síntesis de evaluación
Síntesis de evaluaciónSíntesis de evaluación
Síntesis de evaluación
 
Kyle Roberts Visual Resume
Kyle Roberts Visual ResumeKyle Roberts Visual Resume
Kyle Roberts Visual Resume
 
Konsument ok
Konsument okKonsument ok
Konsument ok
 
Charles clary
Charles claryCharles clary
Charles clary
 
South africa
South africaSouth africa
South africa
 
Making animal shaped dishes
Making animal shaped dishesMaking animal shaped dishes
Making animal shaped dishes
 
Green demo 2
Green demo 2 Green demo 2
Green demo 2
 
Gangguan pada Sistem Peredaran Darah
Gangguan pada Sistem Peredaran DarahGangguan pada Sistem Peredaran Darah
Gangguan pada Sistem Peredaran Darah
 
Podcast (Draft)
Podcast (Draft)Podcast (Draft)
Podcast (Draft)
 
งานนำเสนอวิชาการ1
งานนำเสนอวิชาการ1งานนำเสนอวิชาการ1
งานนำเสนอวิชาการ1
 
Welcome back
Welcome backWelcome back
Welcome back
 
Pres4 blogger
Pres4 bloggerPres4 blogger
Pres4 blogger
 
Presentation practice slides
Presentation practice slidesPresentation practice slides
Presentation practice slides
 
Welcome back2º
Welcome back2ºWelcome back2º
Welcome back2º
 
Penjelasan
PenjelasanPenjelasan
Penjelasan
 
La inteligencia
La inteligenciaLa inteligencia
La inteligencia
 
Changing Context
Changing ContextChanging Context
Changing Context
 
Slide patungan usaha
Slide patungan usahaSlide patungan usaha
Slide patungan usaha
 
Wyprzedaĺź zootechnika
Wyprzedaĺź   zootechnikaWyprzedaĺź   zootechnika
Wyprzedaĺź zootechnika
 
Okkar mál í Fellahverfi - nóvember 2013
Okkar mál í Fellahverfi - nóvember 2013Okkar mál í Fellahverfi - nóvember 2013
Okkar mál í Fellahverfi - nóvember 2013
 

Similar to Vaxtasprotar tungumalatorg

Viljum við stofna íslensk samtök á sviði fjarnáms og stafræns náms?
Viljum við stofna íslensk samtök á sviði fjarnáms og stafræns náms?Viljum við stofna íslensk samtök á sviði fjarnáms og stafræns náms?
Viljum við stofna íslensk samtök á sviði fjarnáms og stafræns náms?University of Iceland
 
2013.11.08 samfelagsmidlar tungumalanami
2013.11.08 samfelagsmidlar tungumalanami2013.11.08 samfelagsmidlar tungumalanami
2013.11.08 samfelagsmidlar tungumalanamiSvava Pétursdóttir
 
Innviðir þekkingarstarfs á Íslandi - samþætting skólastiga.
 Innviðir þekkingarstarfs á Íslandi - samþætting skólastiga.  Innviðir þekkingarstarfs á Íslandi - samþætting skólastiga.
Innviðir þekkingarstarfs á Íslandi - samþætting skólastiga. University of Iceland
 
Hróbjartur Árnason: Getur menntun stutt dreyfbýlið?
Hróbjartur Árnason: Getur menntun stutt dreyfbýlið?Hróbjartur Árnason: Getur menntun stutt dreyfbýlið?
Hróbjartur Árnason: Getur menntun stutt dreyfbýlið?NVL - DISTANS
 
Samfélagstorg útvíkkun á kennslurýminu
Samfélagstorg útvíkkun á kennslurýminuSamfélagstorg útvíkkun á kennslurýminu
Samfélagstorg útvíkkun á kennslurýminuSvava Pétursdóttir
 
Nestispjall Menntamiðja-dæmi um starfsemi torga
Nestispjall Menntamiðja-dæmi um starfsemi torgaNestispjall Menntamiðja-dæmi um starfsemi torga
Nestispjall Menntamiðja-dæmi um starfsemi torgaSvava Pétursdóttir
 
Stafraen starfsthroun husavik2
Stafraen starfsthroun husavik2  Stafraen starfsthroun husavik2
Stafraen starfsthroun husavik2 ingileif2507
 

Similar to Vaxtasprotar tungumalatorg (20)

Torg sem vettvangur símenntunar
Torg sem vettvangur símenntunarTorg sem vettvangur símenntunar
Torg sem vettvangur símenntunar
 
Spuni 2011 Netverkfæri til náms og kennslu
Spuni 2011 Netverkfæri til náms og kennsluSpuni 2011 Netverkfæri til náms og kennslu
Spuni 2011 Netverkfæri til náms og kennslu
 
Haustthing 4.okt
Haustthing 4.oktHaustthing 4.okt
Haustthing 4.okt
 
MenntaMiðja
MenntaMiðjaMenntaMiðja
MenntaMiðja
 
Viljum við stofna íslensk samtök á sviði fjarnáms og stafræns náms?
Viljum við stofna íslensk samtök á sviði fjarnáms og stafræns náms?Viljum við stofna íslensk samtök á sviði fjarnáms og stafræns náms?
Viljum við stofna íslensk samtök á sviði fjarnáms og stafræns náms?
 
Stafræn borgaravitund
Stafræn borgaravitundStafræn borgaravitund
Stafræn borgaravitund
 
Menntakvika serkennslutorg-2013
Menntakvika serkennslutorg-2013Menntakvika serkennslutorg-2013
Menntakvika serkennslutorg-2013
 
Fríða bjarney
Fríða bjarneyFríða bjarney
Fríða bjarney
 
Menntakvika 2012 Sérkennslutorg
Menntakvika 2012 Sérkennslutorg Menntakvika 2012 Sérkennslutorg
Menntakvika 2012 Sérkennslutorg
 
2013.11.08 samfelagsmidlar tungumalanami
2013.11.08 samfelagsmidlar tungumalanami2013.11.08 samfelagsmidlar tungumalanami
2013.11.08 samfelagsmidlar tungumalanami
 
Innviðir þekkingarstarfs á Íslandi - samþætting skólastiga.
 Innviðir þekkingarstarfs á Íslandi - samþætting skólastiga.  Innviðir þekkingarstarfs á Íslandi - samþætting skólastiga.
Innviðir þekkingarstarfs á Íslandi - samþætting skólastiga.
 
Opið menntaefni á Tungumálatorginu
Opið menntaefni á TungumálatorginuOpið menntaefni á Tungumálatorginu
Opið menntaefni á Tungumálatorginu
 
Erum við komin inn í 21 öldina
Erum við komin inn í 21 öldinaErum við komin inn í 21 öldina
Erum við komin inn í 21 öldina
 
Hróbjartur Árnason: Getur menntun stutt dreyfbýlið?
Hróbjartur Árnason: Getur menntun stutt dreyfbýlið?Hróbjartur Árnason: Getur menntun stutt dreyfbýlið?
Hróbjartur Árnason: Getur menntun stutt dreyfbýlið?
 
Geturmenntunstuttdreifbyli 130920084826-phpapp01
Geturmenntunstuttdreifbyli 130920084826-phpapp01Geturmenntunstuttdreifbyli 130920084826-phpapp01
Geturmenntunstuttdreifbyli 130920084826-phpapp01
 
Ný Menntagátt
Ný MenntagáttNý Menntagátt
Ný Menntagátt
 
Ut í skólastarfi
Ut í skólastarfi Ut í skólastarfi
Ut í skólastarfi
 
Samfélagstorg útvíkkun á kennslurýminu
Samfélagstorg útvíkkun á kennslurýminuSamfélagstorg útvíkkun á kennslurýminu
Samfélagstorg útvíkkun á kennslurýminu
 
Nestispjall Menntamiðja-dæmi um starfsemi torga
Nestispjall Menntamiðja-dæmi um starfsemi torgaNestispjall Menntamiðja-dæmi um starfsemi torga
Nestispjall Menntamiðja-dæmi um starfsemi torga
 
Stafraen starfsthroun husavik2
Stafraen starfsthroun husavik2  Stafraen starfsthroun husavik2
Stafraen starfsthroun husavik2
 

Vaxtasprotar tungumalatorg

  • 1. Tungumálatorg Sagan, sprotar og samfélagið Þorbjörg St. Þorsteinsdóttir Verkefnisstjóri Tungumálatorgsins - Menntavísindasviði HÍ og kennsluráðgjafi - Þjónustumiðstöð Breiðholts
  • 2. Markmið Tungumálatorgsins er að styðja við nám og kennslu tungumála og fjölmenningarlegt skólastarf www.tungumalatorg.is
  • 3. Hvers vegna? • Tryggja nemendum þann jöfnuð sem þeir eiga rétt á samkvæmt lögum • Stuðla að samstarfi kennara án tillits til búsetu • Styðja við starfsþróun með gagnkvæmum samskiptum og hagnýtu stoðefni • Koma efni á framfæri og samnýta þekkingu, reynslu og fé
  • 4. Verkefni sem fjölmargir einstaklingar, ýmis samtök kennara, stofnanir og sjóðir hafa lagt lið ***Stuðingur Sprotasjóðs skipti miklu*** Tungumálatorgið er sett upp að frumkvæði Mennta- og menningarmálaráðuneytis og með góðum stuðningi Menntavísindasviðs Háskóla Íslands, Skóla- og frístundasviðs Reykjavíkur og Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga. Fyrstu skref verkefnisins hafa verið styrkt af Mennta- og menningarmálaráðuneyti, Sprotasjóði, Jöfnunarsjóði, Samstarfssjóði Íslands og Danmerkur, Endurmenntunarsjóði grunnskóla, Þróunarsjóði innflytjendamála, Þróunarsjóði námsgagna, Innanríkisráðuneytinu, Nordplus, Norræna tungumálaverkefninu (Nordisk Sprogkampagne) og Vinnumálastofnun.
  • 5. Ýmis tungumál – fjölbreytt verkefni Tímaásinn Samstarf margra Mars 2008 Vor 2010 Project Mandate Undirbúningur Maí 2008 Vinnuhópur Project Brief Sumar 2010 Sumarnemar Október 2009 Nóvember 2010 Þarfagreining Formleg opnun (Project initiation Document) ...2011... Haust 2011 Desember 2009 Mikilvægur Aðstaða í Smiðju Fjölmennur fundur í ráðuneyti Október 2012 stuðningur 3 ára stuðningur MVS HÍ /JTJ ofl. (MVS HÍ, MRN, JS, RVK) MenntaMiðja Lok 2009 Sprotasjóðsstyrkur Aukin umferð 2010-2012…
  • 6. • Upplýsingamiðlun • Efnisbankar • Námsefni • Starfsþróun kennara • Vefsvæði og stuðningur www.tungumalatorg.is
  • 7. Sprotar Tengslanet verkefnisins, áhugi, hvatning, samvinna, stuðningur og sú umgjörð sem skapast hefur um verkefnið hefur leitt af sér samlegðaráhrif og margvíslega sprota
  • 8. Little Learner • Nýtt verkefni – styrkt af Sprotasjóði • Hugmynd Huldu Karenar Daníelsdóttur • Verkefnið er unnið í samstarfi Austurbæjarskóla, Þjónustumiðstöðvar Miðborgar og Hlíða og Tungumálatorgs • Markmið verkefnisins er að nýta efni af vefnum Little Learners http://www.littlelearner.eu til að auðvelda skólum móttöku, aðlögun og samskipti við nemendur með annað móðurmál en íslensku og foreldra þeirra • Verkefnið verður tengt við endurskoðun á mótttökuhandbók SFS
  • 10. “Ert þú Tungumálatorgið?” “Nei, en ég er aftur á móti svo heppin að vera verkefnisstjóri Tungumálatorgsins hjá Menntavísindasviði HÍ og Reykjavíkurborg” Umfram allt byggt upp af fólki... ...í starfssamfélagi torgsins
  • 11. Starfssamfélög (e. Communities of Practice) • Byggja á kenningu Jean Lave og Etienne Wenger um aðstæðubundið nám (e. Situated Learning). • Eru hópur fólks sem deilir áhuga eða ástríðu fyrir einhverju sem hann starfar við. • Til að ná árangri hella þátttakendur sér út í sameiginleg verkefni og umræður, hjálpast að og skiptast á upplýsingum. • Kjörin farvegur til að flytja upplýsingar, miðla góðum fyrirmyndum, gefa ráð og kalla eftir viðbrögðum. http://ewenger.com/theory Lave, J., & Wenger, E. (1991). Situated learning: legitimate peripheral participation.
  • 13.
  • 16. Myndir 2 Samráð og starfsþróun
  • 17.
  • 18. Jöfnuður - landsbyggðin „Við sem búum svona úti á landi missum oft af námsskeiðum sem eru í boði á höfuðborgarsvæðinu og vissulega er það þannig í krafti fjöldans að það eru meiri möguleikar og fjölbreyttari tækifæri fyrir kennara af Suðurlandinu að nýta námsskeið sem eru í boði þar. Þess vegna eru svona námsskeið í fjarnámi einstaklega heppileg fyrir okkur og því þarf að kynna þetta vel svo við missum ekki af þessu.“ Þátttakandi á Spuna 2011
  • 19.
  • 20.
  • 21.
  • 22.
  • 24.
  • 26. Nemar – MVS Helga og Elsa Dóróthea í Smiðju
  • 27. Efnisbankar Hér er verk að vinna! https://www.dropbox.com/sh/nkzhgec7q3fdydq/iwh2407Mha
  • 28. Samfélagsmiðlar Hér er eitthvað að gerast!
  • 29. https://www.facebook.com/groups/3901469743424 36 https://www.facebook.com/groups/18836810460593 6 https://www.facebook.com/groups/222107594472934 Hópar á Facebook
  • 30.
  • 34.
  • 35. Ekki lengur eintrjáningur! Umræður, ábendingar, t t“ er verðmæ skoðanaskipti „Sa mtalið og samstarf...

Editor's Notes

  1. Samræður, ígrundun, samvinna og samhengi við starfið
  2. SP Byggja á kenningu Jean Lave og Etienne Wenger um aðstæðubundið nám (e. Situated Learning).   Eru hópur fólks sem deilir áhuga eða ástríðu fyrir einhverju sem hann starfar við.   Til að ná árangri hella þátttakendur sér út í sameiginleg verkefni og umræður, hjálpast að og skiptast á upplýsingum.   Kjörin farvegur til að flytja upplýsingar, miðla góðum fyrirmyndum, gefa ráð og kalla eftir viðbrögðum .