SlideShare a Scribd company logo
1 of 26
Download to read offline
Ipad – og hvað svo?
Svava Pétursdóttir
Heiðarskóla 5. febrúar 2014
Í dag
• Hugsa saman:
– Hvert erum við komin
– Hvað viljum við læra
– Hvert viljum við að þessi tækni leiði okkur
• Ipad og tækni í kennslu
– Hver er venjulega þróunin
– Hvar get ég lært meira
• Hvað segja fræðin um innleiðingu og þróun UT
í skólum
Hvers vegna?
• Bjóða upp á nýja notkunarmöguleika
• Hljóð, mynd, upptökur, upplýsingar
• Henta mjög vel í fjölbreytilegu og
einstaklingsmiðuðu umhverfi
• notendavænar
• Hvar og hvenær sem er
– Hvaða kennslustofu , úti og inni
• Reynslan sýnir að nemendur finna nýjar leiðir
Ómar Örn Magnússon, (2013) Spjaldtölvur í skólastarfi
Notkun á UST skv. Könnun 2009
•“Oft”:
• leit á interneti
• ritvinnsla
• glærugerð
• horfa á myndbönd
• taka myndir
“Svo til aldrei”
• hermilíkön
• stafræn mælitæki
• gagnagrunnar
“Sjaldan”:
• töflureiknar
• kennsluforrit
• tölvupóstur
• myndvinnsla
Hvernig var skipulagið?
N= 78
Fjöldi
kennslustunda
Hlutfall
Einstaklingsvinna 35 45%
Paravinna 16 21%
Hópavinna 7 9%
Heill bekkur 7 9%
Pör eða hópum 6 8%
Óljóst 2 3%
Án upplýsinga og samskiptatækni 5 6%
Hvað voru nemendur að gera?
N= 78
Fjöldi
kennslustunda
Hlutfall
Heimildavinna/ritgerðir 51 65%
Horfa á myndskeið 8 10%
Finna hugmyndir að tilraunum 3 4%
Lesa/skoða vefsíður 5 6%
Fara yfir verkefni 4 5%
Hermiforrit – heill bekkur 1 1%
Hermiforrit - einstaklingsvinna 1 1%
Án upplýsinga og samskiptatækni 5 6%
Hvað var kennarinn að gera ?
N= 78
Fjöldi
kennslustunda
Hlutfall
Kennaramiðuð – heill bekkur 14 18%
Kennari gekk um og leiðbeindi 24 31%
Kennari aðstoðaði (ef beðinn um) 30 38%
Kennari fylgdist með og mat vinnu
nemenda
4 5%
Óljóst 1 1%
Án upplýsinga og
samskiptatækni
5 6%
Hvaða hæfni ?
• 1. Hæfni til að setja sig inn í mál og taka ákvarðanir
• 2. Hæfni til samskipta og félagslegrar aðlögunar
• 3. Hæfni til að takast á við fjölbreytt viðfangsefni og fjölbreytilegar
aðstæður
• 4. Hæfni til að búa í fjölmenningarlegu samfélagi
• 5. Hæfni til að taka á móti og vinna úr miklu magni upplýsinga
• 6. Hæfni til að meta nýmiðlunarefni og að geta búið hugmyndir í þann
búning
• 7. Hæfni til að setja sig inn í ólík og fjölbreytileg mál
• 8. Hæfni til að leiða mál til lykta og stjórnunarhæfileikar
• 9. Hæfni til að leggja mat á mikið magn upplýsinga og greina aðalatriði frá
aukaatriðum
• 10. Hæfni til að vinna með öðrum í sýndarumhverfi
• Institute for the Future, Future Work Skills 2020
• Hvaða hæfni?
• Hvernig nám?
• Nemendur alltaf tengdir
– Hlutverk kennara?
– Leiðbeina nemendum í vinnu sinni
– Búa til heppilegar aðstæður til náms
Mælikvarði á árangur af notkun
spjaldtölva?
• Einkunnir nemenda í hefðbundnum
þekkingarprófum eru ekki endilega rétti
mælikvarðinn heldur miklu frekar hæfni í
rafrænum samskiptum, hæfileikinn að leita
upplýsinga, meta þær og miðla til annarra eða
hæfni í sköpun.
Tæki til að spyrja spurninga
–Kennari skráir sig inn fær úthlutað
föstu herbergisnúmeri og stýrir þaðan
–Nemendur fara í herbergi kennarans
– Hægt að útbúa margar spurningar fyrirfram,
geyma, breyta
– Spurninga hægt að spyrja á skjá eða munnlega
Hvaða áhrif vilt þú að iPad hafi á þína
kennslu?
– Farið á socrative.com
– Veljið Student login
– Room number: 515159
Skrifaðu 1-2
setningar.
Menntun á 20. Öld 21st-Century Education
Kennslugögn eru venjulega útbúin fyrir utan
kennslustofuna, hönnuð fyrst og fremst af
kennurum
Námsgögn verða til bæði í og utan
kennslustofunnar þar sem nemendur eru
virkrir aðilar eða hönnuðir.
Athafnir í kennslustofuna snúast í kringum
kennarann sem fyrirlesara og nemendur sem
áheyrendur
Athafnir í kennslustofunni snúast um
nemendur sem þátttakendur og kennara sem
leiðsegir og leiðbeinir.
Athafnir í kennslustundum snúast í kringum að
setja fram upplýsingar, flokka, draga saman og
útskýra
Athafnir í kennslustofunni leggja áherslu á að
uppgötvun og notkun : að finna, meta, greina,
samræma og nýta upplýsingar.
Aðgengi að námsefni er í kennslustofunni og
það er sett fram á línulegan hátt þar sem
nemendur geta venjulega ekki nálgast efni frá
fyrri stigum
Aðgangur að námsefni er útvikkaður með
rafrænum leiðum ogmiðlum, aðgangur er
gjarnan óheftur, “á stað og stund” sem leyfir
nemendur að hverfa aftur að fyrrra efni þegar
á þarf að halda og vilji er til
Nemendur og kennara hafa aðgang hvert af
öður aðallega í kennslustofunni.
Auk kennslustofunnar eru aðrar rafrænar-
sýndar leiðir opnar til samskipta yfir net,
umræðuþræðir, tölvupóstur, spjallforrit og
samfélagsmiðlar.
Skýr og hefðbundin skil á milli fræðigreina sem
er vel við haldið.
Þverfaglegar tengingar eru æstkilegar og skil á
milli greina eru óljós og jafnvel
Hvað viltu að krakkar geri með
tækni í skólastarfi ?
RÖNG SVÖR
• Búa til skyggnusýningu
• Skrifa blog
• Búa til orðalist (wordle)
• Birta hreyfimyndir
• Hanna flettitöflur
• Búa til myndbönd
• Setja innlegg í
námsumhverfi
• Nota snjalltöflur
• Hanna smáforrit
RÉTT SVÖR
• Auka vitund
• Efna til samræðna
• Finna svör
(við þeirra spurningum)
• Vinna saman
• Móta skoðanir
• Hafa áhrif
• Taka þátt
• Knýja fram breytingar
• Tækni er alltaf tæki, EKKI námsmarkmið
From http://www.educatorstechnology.com/2013/07/8-things-kids-should-be-able-to-do-with.html
Tækin eiga að
vera aukaatriði
en nýjar leiðir í
skólastarfi
aðalatriði.
Ómar 2013
• From http://www.flickr.com/photos/plugusin/9223386478/in/set-
72157625087347140
• http://www.educatorstechnology.com/2013/07/8-things-kids-should-
be-able-to-do-with.html
Breytist eitthvað núna?
• Notendavænni tækni
• Hreyfanleg tækni - innan og utan skóla
• Við vanari UT
• Betra net og aukinn aðgangur að efni og
upplýsingum
• Samhljómur við stefnu – einstaklingsmiðun, læsi,
lýðræði, sköpun…..
En - fyrst og fremst eru það kennarar sem stýra för
Næstu tvö skipti
• Vinna saman á neti……
• 21. febrúar
– Praktísk innlegg og kennsluhugmyndir
– Smíða drög að verkefni
• Vinna saman á neti …..
• 28. mars
– Deila og taka saman reynslu og hugmyndum
Þangað til við hittumst næst?
• Leiðir fyrir okkur að læra saman og eiga samtal
Leiðir til að læra meira
• Samfélagsmiðlar
– Twitter
– Pintrest
– Facebook
Samræður á Twitter
• Merki samræðunnar (Hashtag)
• Merkja einstakling
• @svavap
• #ipaded sjá líka
http://www.teachthought.com/twitter-hashtags-for-teacher/
#menntaspjall
#menntaspjall
Alla daga og
sunnudags-
morgna
Sjá
http://menntamidja.is/blog/2
014/02/04/menntaspjall-um-
framtid-skola/
• Sjónræn bókamerki
• Getið fylgt einstakling eða stökum borðum
• Sjá t.d. http://www.pinterest.com/TeachThought/ipad/
FARÐU Á
http://padlet.com/wall/SPMAT1

More Related Content

What's hot

Samfélagsmiðlar í kennslu samfélagsfræðikennara
Samfélagsmiðlar í kennslu   samfélagsfræðikennaraSamfélagsmiðlar í kennslu   samfélagsfræðikennara
Samfélagsmiðlar í kennslu samfélagsfræðikennaraSvava Pétursdóttir
 
Innleiðing spjaldtölva kynning verkefnis v.grunnsfundar 200515
Innleiðing spjaldtölva kynning verkefnis v.grunnsfundar 200515Innleiðing spjaldtölva kynning verkefnis v.grunnsfundar 200515
Innleiðing spjaldtölva kynning verkefnis v.grunnsfundar 200515Margret2008
 
Fnv - Tækni í skólastarfi 12.nóv. 2014
Fnv - Tækni í skólastarfi 12.nóv. 2014Fnv - Tækni í skólastarfi 12.nóv. 2014
Fnv - Tækni í skólastarfi 12.nóv. 2014Ingvi Hrannar Omarsson
 
Landakotsskóli UT í skólastarfi
Landakotsskóli UT í skólastarfiLandakotsskóli UT í skólastarfi
Landakotsskóli UT í skólastarfiSvava Pétursdóttir
 
Hvernig lítur náttúrufræðikennsla út?
Hvernig lítur náttúrufræðikennsla út?Hvernig lítur náttúrufræðikennsla út?
Hvernig lítur náttúrufræðikennsla út?Svava Pétursdóttir
 
Upplýsingtækni í árborg 18.5.2015
Upplýsingtækni í árborg 18.5.2015Upplýsingtækni í árborg 18.5.2015
Upplýsingtækni í árborg 18.5.2015Margret2008
 
DILE - Upplýsingatækni í leikskólum
DILE - Upplýsingatækni í leikskólumDILE - Upplýsingatækni í leikskólum
DILE - Upplýsingatækni í leikskólumSvava Pétursdóttir
 
Hvernig nýtist Facebook í kennslu?
Hvernig nýtist Facebook í kennslu?Hvernig nýtist Facebook í kennslu?
Hvernig nýtist Facebook í kennslu?Svava Pétursdóttir
 
Námskeið um notkun vefleiðangra í kennslu í FSu
Námskeið um notkun vefleiðangra í kennslu í FSuNámskeið um notkun vefleiðangra í kennslu í FSu
Námskeið um notkun vefleiðangra í kennslu í FSuSigurlaug Kristmannsdóttir
 
Náttúrufræðimenntun og upplýsingatækni
Náttúrufræðimenntun og upplýsingatækniNáttúrufræðimenntun og upplýsingatækni
Náttúrufræðimenntun og upplýsingatækniSvava Pétursdóttir
 
Námsefnisgerð áætlun
Námsefnisgerð áætlunNámsefnisgerð áætlun
Námsefnisgerð áætlungunnisigurjons
 
Stafraen starfsthroun husavik2
Stafraen starfsthroun husavik2  Stafraen starfsthroun husavik2
Stafraen starfsthroun husavik2 ingileif2507
 
UpplýSingatæKni Og SéRkennsla
UpplýSingatæKni Og SéRkennslaUpplýSingatæKni Og SéRkennsla
UpplýSingatæKni Og SéRkennslaFurugrund
 

What's hot (18)

Samfélagsmiðlar í kennslu samfélagsfræðikennara
Samfélagsmiðlar í kennslu   samfélagsfræðikennaraSamfélagsmiðlar í kennslu   samfélagsfræðikennara
Samfélagsmiðlar í kennslu samfélagsfræðikennara
 
Innleiðing spjaldtölva kynning verkefnis v.grunnsfundar 200515
Innleiðing spjaldtölva kynning verkefnis v.grunnsfundar 200515Innleiðing spjaldtölva kynning verkefnis v.grunnsfundar 200515
Innleiðing spjaldtölva kynning verkefnis v.grunnsfundar 200515
 
iPad hvers vegna
iPad hvers vegna iPad hvers vegna
iPad hvers vegna
 
Fnv - Tækni í skólastarfi 12.nóv. 2014
Fnv - Tækni í skólastarfi 12.nóv. 2014Fnv - Tækni í skólastarfi 12.nóv. 2014
Fnv - Tækni í skólastarfi 12.nóv. 2014
 
Landakotsskóli UT í skólastarfi
Landakotsskóli UT í skólastarfiLandakotsskóli UT í skólastarfi
Landakotsskóli UT í skólastarfi
 
Hvernig lítur náttúrufræðikennsla út?
Hvernig lítur náttúrufræðikennsla út?Hvernig lítur náttúrufræðikennsla út?
Hvernig lítur náttúrufræðikennsla út?
 
Hvad vantar þig?
Hvad vantar þig?Hvad vantar þig?
Hvad vantar þig?
 
Upplýsingtækni í árborg 18.5.2015
Upplýsingtækni í árborg 18.5.2015Upplýsingtækni í árborg 18.5.2015
Upplýsingtækni í árborg 18.5.2015
 
DILE - Upplýsingatækni í leikskólum
DILE - Upplýsingatækni í leikskólumDILE - Upplýsingatækni í leikskólum
DILE - Upplýsingatækni í leikskólum
 
Hvernig nýtist Facebook í kennslu?
Hvernig nýtist Facebook í kennslu?Hvernig nýtist Facebook í kennslu?
Hvernig nýtist Facebook í kennslu?
 
Námskeið um notkun vefleiðangra í kennslu í FSu
Námskeið um notkun vefleiðangra í kennslu í FSuNámskeið um notkun vefleiðangra í kennslu í FSu
Námskeið um notkun vefleiðangra í kennslu í FSu
 
Náttúrufræðimenntun og upplýsingatækni
Náttúrufræðimenntun og upplýsingatækniNáttúrufræðimenntun og upplýsingatækni
Náttúrufræðimenntun og upplýsingatækni
 
Námsefnisgerð áætlun
Námsefnisgerð áætlunNámsefnisgerð áætlun
Námsefnisgerð áætlun
 
Stafraen starfsthroun husavik2
Stafraen starfsthroun husavik2  Stafraen starfsthroun husavik2
Stafraen starfsthroun husavik2
 
UpplýSingatæKni Og SéRkennsla
UpplýSingatæKni Og SéRkennslaUpplýSingatæKni Og SéRkennsla
UpplýSingatæKni Og SéRkennsla
 
Spjaldtölvur í námi og kennslu
Spjaldtölvur í námi og kennsluSpjaldtölvur í námi og kennslu
Spjaldtölvur í námi og kennslu
 
Nátturugreinar 8.12.2011
Nátturugreinar  8.12.2011Nátturugreinar  8.12.2011
Nátturugreinar 8.12.2011
 
Ipad áfram svo
Ipad  áfram svoIpad  áfram svo
Ipad áfram svo
 

Similar to Ipad – og hvað svo.

Hvernig við breytum námskeiðinu okkar í fjarnámskeið
Hvernig við breytum námskeiðinu okkar í fjarnámskeiðHvernig við breytum námskeiðinu okkar í fjarnámskeið
Hvernig við breytum námskeiðinu okkar í fjarnámskeiðUniversity of Iceland
 
Ef facebook er svarið - HR 14.08.13
Ef facebook er svarið - HR 14.08.13Ef facebook er svarið - HR 14.08.13
Ef facebook er svarið - HR 14.08.13Svava Pétursdóttir
 
Náttúrutorg, virkni og gagnsemi vaxandi samfélags, Menntakvika 2013
Náttúrutorg, virkni og gagnsemi vaxandi samfélags, Menntakvika  2013Náttúrutorg, virkni og gagnsemi vaxandi samfélags, Menntakvika  2013
Náttúrutorg, virkni og gagnsemi vaxandi samfélags, Menntakvika 2013Svava Pétursdóttir
 
Viviane og samtalstaekni nyirogreyndir2017
Viviane og samtalstaekni nyirogreyndir2017Viviane og samtalstaekni nyirogreyndir2017
Viviane og samtalstaekni nyirogreyndir2017ingileif2507
 
Menntun barna og unglinga á landsbyggðinni tj sj_17mars
Menntun barna og unglinga á landsbyggðinni tj sj_17marsMenntun barna og unglinga á landsbyggðinni tj sj_17mars
Menntun barna og unglinga á landsbyggðinni tj sj_17marsSólveig Jakobsdóttir
 
Hvernig getum við fylgt eftir akademískum heilindum í fjarnámi
Hvernig getum við fylgt eftir akademískum heilindum í fjarnámiHvernig getum við fylgt eftir akademískum heilindum í fjarnámi
Hvernig getum við fylgt eftir akademískum heilindum í fjarnámiUniversity of Iceland
 
Veldisvaxandi tæknibreytingar og þekkingarþarfir kennara: Hvað þurfa kennarar...
Veldisvaxandi tæknibreytingar og þekkingarþarfir kennara:Hvað þurfa kennarar...Veldisvaxandi tæknibreytingar og þekkingarþarfir kennara:Hvað þurfa kennarar...
Veldisvaxandi tæknibreytingar og þekkingarþarfir kennara: Hvað þurfa kennarar...Tryggvi Thayer
 
Náttúrufræðikennsla og upplýsingatækni
Náttúrufræðikennsla og upplýsingatækniNáttúrufræðikennsla og upplýsingatækni
Náttúrufræðikennsla og upplýsingatækniSvava Pétursdóttir
 

Similar to Ipad – og hvað svo. (17)

Hvernig við breytum námskeiðinu okkar í fjarnámskeið
Hvernig við breytum námskeiðinu okkar í fjarnámskeiðHvernig við breytum námskeiðinu okkar í fjarnámskeið
Hvernig við breytum námskeiðinu okkar í fjarnámskeið
 
Menntakvika serkennslutorg-2013
Menntakvika serkennslutorg-2013Menntakvika serkennslutorg-2013
Menntakvika serkennslutorg-2013
 
Ef facebook er svarið - HR 14.08.13
Ef facebook er svarið - HR 14.08.13Ef facebook er svarið - HR 14.08.13
Ef facebook er svarið - HR 14.08.13
 
Spuni 2011 Netverkfæri til náms og kennslu
Spuni 2011 Netverkfæri til náms og kennsluSpuni 2011 Netverkfæri til náms og kennslu
Spuni 2011 Netverkfæri til náms og kennslu
 
Náttúrutorg - Menntakvika 2012
Náttúrutorg - Menntakvika 2012Náttúrutorg - Menntakvika 2012
Náttúrutorg - Menntakvika 2012
 
Náttúrutorg, virkni og gagnsemi vaxandi samfélags, Menntakvika 2013
Náttúrutorg, virkni og gagnsemi vaxandi samfélags, Menntakvika  2013Náttúrutorg, virkni og gagnsemi vaxandi samfélags, Menntakvika  2013
Náttúrutorg, virkni og gagnsemi vaxandi samfélags, Menntakvika 2013
 
Viviane og samtalstaekni nyirogreyndir2017
Viviane og samtalstaekni nyirogreyndir2017Viviane og samtalstaekni nyirogreyndir2017
Viviane og samtalstaekni nyirogreyndir2017
 
Haustthing 4.okt
Haustthing 4.oktHaustthing 4.okt
Haustthing 4.okt
 
Fjarkennarinn
FjarkennarinnFjarkennarinn
Fjarkennarinn
 
Tölvutök
TölvutökTölvutök
Tölvutök
 
Menntun barna og unglinga á landsbyggðinni tj sj_17mars
Menntun barna og unglinga á landsbyggðinni tj sj_17marsMenntun barna og unglinga á landsbyggðinni tj sj_17mars
Menntun barna og unglinga á landsbyggðinni tj sj_17mars
 
Álitamál í skólastarfi
Álitamál í skólastarfiÁlitamál í skólastarfi
Álitamál í skólastarfi
 
Hvernig getum við fylgt eftir akademískum heilindum í fjarnámi
Hvernig getum við fylgt eftir akademískum heilindum í fjarnámiHvernig getum við fylgt eftir akademískum heilindum í fjarnámi
Hvernig getum við fylgt eftir akademískum heilindum í fjarnámi
 
Ipad og hvað næst
Ipad og hvað næstIpad og hvað næst
Ipad og hvað næst
 
Veldisvaxandi tæknibreytingar og þekkingarþarfir kennara: Hvað þurfa kennarar...
Veldisvaxandi tæknibreytingar og þekkingarþarfir kennara:Hvað þurfa kennarar...Veldisvaxandi tæknibreytingar og þekkingarþarfir kennara:Hvað þurfa kennarar...
Veldisvaxandi tæknibreytingar og þekkingarþarfir kennara: Hvað þurfa kennarar...
 
Torg sem vettvangur símenntunar
Torg sem vettvangur símenntunarTorg sem vettvangur símenntunar
Torg sem vettvangur símenntunar
 
Náttúrufræðikennsla og upplýsingatækni
Náttúrufræðikennsla og upplýsingatækniNáttúrufræðikennsla og upplýsingatækni
Náttúrufræðikennsla og upplýsingatækni
 

More from Svava Pétursdóttir

Svava etwinning in teacher education
Svava etwinning in teacher educationSvava etwinning in teacher education
Svava etwinning in teacher educationSvava Pétursdóttir
 
Hvað gerist í náttúrufræðitímum í grunnskólum?
Hvað gerist í náttúrufræðitímum í grunnskólum?Hvað gerist í náttúrufræðitímum í grunnskólum?
Hvað gerist í náttúrufræðitímum í grunnskólum?Svava Pétursdóttir
 
Hefur aðalnámskrá áhrif Menntakvika 2015
Hefur aðalnámskrá áhrif Menntakvika 2015Hefur aðalnámskrá áhrif Menntakvika 2015
Hefur aðalnámskrá áhrif Menntakvika 2015Svava Pétursdóttir
 
Does the national curriculum influence teaching ESERA 2015
Does the national curriculum influence teaching ESERA 2015Does the national curriculum influence teaching ESERA 2015
Does the national curriculum influence teaching ESERA 2015Svava Pétursdóttir
 
The gradual integration of ICT into the teaching of science
The gradual integration of ICT into the teaching of scienceThe gradual integration of ICT into the teaching of science
The gradual integration of ICT into the teaching of scienceSvava Pétursdóttir
 
Science Plaza , Professional development in an online habitat
Science Plaza, Professional development in an online habitatScience Plaza, Professional development in an online habitat
Science Plaza , Professional development in an online habitatSvava Pétursdóttir
 
What does the teaching of science look like
What does the teaching of science look likeWhat does the teaching of science look like
What does the teaching of science look likeSvava Pétursdóttir
 
Vendikennsla: Viðbót í verkfærakistu kennara?
Vendikennsla: Viðbót í verkfærakistu kennara?Vendikennsla: Viðbót í verkfærakistu kennara?
Vendikennsla: Viðbót í verkfærakistu kennara?Svava Pétursdóttir
 

More from Svava Pétursdóttir (12)

Að virkja nemendur á neti
Að virkja nemendur á netiAð virkja nemendur á neti
Að virkja nemendur á neti
 
Starfsþróun á neti
Starfsþróun á netiStarfsþróun á neti
Starfsþróun á neti
 
Svava etwinning in teacher education
Svava etwinning in teacher educationSvava etwinning in teacher education
Svava etwinning in teacher education
 
Hvað gerist í náttúrufræðitímum í grunnskólum?
Hvað gerist í náttúrufræðitímum í grunnskólum?Hvað gerist í náttúrufræðitímum í grunnskólum?
Hvað gerist í náttúrufræðitímum í grunnskólum?
 
Science education in iceland
Science education in icelandScience education in iceland
Science education in iceland
 
Hefur aðalnámskrá áhrif Menntakvika 2015
Hefur aðalnámskrá áhrif Menntakvika 2015Hefur aðalnámskrá áhrif Menntakvika 2015
Hefur aðalnámskrá áhrif Menntakvika 2015
 
Does the national curriculum influence teaching ESERA 2015
Does the national curriculum influence teaching ESERA 2015Does the national curriculum influence teaching ESERA 2015
Does the national curriculum influence teaching ESERA 2015
 
The gradual integration of ICT into the teaching of science
The gradual integration of ICT into the teaching of scienceThe gradual integration of ICT into the teaching of science
The gradual integration of ICT into the teaching of science
 
Science Plaza , Professional development in an online habitat
Science Plaza, Professional development in an online habitatScience Plaza, Professional development in an online habitat
Science Plaza , Professional development in an online habitat
 
What does the teaching of science look like
What does the teaching of science look likeWhat does the teaching of science look like
What does the teaching of science look like
 
Torg sem vettvangur símenntunar
Torg sem vettvangur símenntunarTorg sem vettvangur símenntunar
Torg sem vettvangur símenntunar
 
Vendikennsla: Viðbót í verkfærakistu kennara?
Vendikennsla: Viðbót í verkfærakistu kennara?Vendikennsla: Viðbót í verkfærakistu kennara?
Vendikennsla: Viðbót í verkfærakistu kennara?
 

Ipad – og hvað svo.

  • 1. Ipad – og hvað svo? Svava Pétursdóttir Heiðarskóla 5. febrúar 2014
  • 2. Í dag • Hugsa saman: – Hvert erum við komin – Hvað viljum við læra – Hvert viljum við að þessi tækni leiði okkur • Ipad og tækni í kennslu – Hver er venjulega þróunin – Hvar get ég lært meira • Hvað segja fræðin um innleiðingu og þróun UT í skólum
  • 3.
  • 4. Hvers vegna? • Bjóða upp á nýja notkunarmöguleika • Hljóð, mynd, upptökur, upplýsingar • Henta mjög vel í fjölbreytilegu og einstaklingsmiðuðu umhverfi • notendavænar • Hvar og hvenær sem er – Hvaða kennslustofu , úti og inni • Reynslan sýnir að nemendur finna nýjar leiðir Ómar Örn Magnússon, (2013) Spjaldtölvur í skólastarfi
  • 5.
  • 6. Notkun á UST skv. Könnun 2009 •“Oft”: • leit á interneti • ritvinnsla • glærugerð • horfa á myndbönd • taka myndir “Svo til aldrei” • hermilíkön • stafræn mælitæki • gagnagrunnar “Sjaldan”: • töflureiknar • kennsluforrit • tölvupóstur • myndvinnsla
  • 7. Hvernig var skipulagið? N= 78 Fjöldi kennslustunda Hlutfall Einstaklingsvinna 35 45% Paravinna 16 21% Hópavinna 7 9% Heill bekkur 7 9% Pör eða hópum 6 8% Óljóst 2 3% Án upplýsinga og samskiptatækni 5 6%
  • 8. Hvað voru nemendur að gera? N= 78 Fjöldi kennslustunda Hlutfall Heimildavinna/ritgerðir 51 65% Horfa á myndskeið 8 10% Finna hugmyndir að tilraunum 3 4% Lesa/skoða vefsíður 5 6% Fara yfir verkefni 4 5% Hermiforrit – heill bekkur 1 1% Hermiforrit - einstaklingsvinna 1 1% Án upplýsinga og samskiptatækni 5 6%
  • 9. Hvað var kennarinn að gera ? N= 78 Fjöldi kennslustunda Hlutfall Kennaramiðuð – heill bekkur 14 18% Kennari gekk um og leiðbeindi 24 31% Kennari aðstoðaði (ef beðinn um) 30 38% Kennari fylgdist með og mat vinnu nemenda 4 5% Óljóst 1 1% Án upplýsinga og samskiptatækni 5 6%
  • 10. Hvaða hæfni ? • 1. Hæfni til að setja sig inn í mál og taka ákvarðanir • 2. Hæfni til samskipta og félagslegrar aðlögunar • 3. Hæfni til að takast á við fjölbreytt viðfangsefni og fjölbreytilegar aðstæður • 4. Hæfni til að búa í fjölmenningarlegu samfélagi • 5. Hæfni til að taka á móti og vinna úr miklu magni upplýsinga • 6. Hæfni til að meta nýmiðlunarefni og að geta búið hugmyndir í þann búning • 7. Hæfni til að setja sig inn í ólík og fjölbreytileg mál • 8. Hæfni til að leiða mál til lykta og stjórnunarhæfileikar • 9. Hæfni til að leggja mat á mikið magn upplýsinga og greina aðalatriði frá aukaatriðum • 10. Hæfni til að vinna með öðrum í sýndarumhverfi • Institute for the Future, Future Work Skills 2020
  • 11. • Hvaða hæfni? • Hvernig nám? • Nemendur alltaf tengdir – Hlutverk kennara? – Leiðbeina nemendum í vinnu sinni – Búa til heppilegar aðstæður til náms
  • 12. Mælikvarði á árangur af notkun spjaldtölva? • Einkunnir nemenda í hefðbundnum þekkingarprófum eru ekki endilega rétti mælikvarðinn heldur miklu frekar hæfni í rafrænum samskiptum, hæfileikinn að leita upplýsinga, meta þær og miðla til annarra eða hæfni í sköpun.
  • 13. Tæki til að spyrja spurninga –Kennari skráir sig inn fær úthlutað föstu herbergisnúmeri og stýrir þaðan –Nemendur fara í herbergi kennarans – Hægt að útbúa margar spurningar fyrirfram, geyma, breyta – Spurninga hægt að spyrja á skjá eða munnlega
  • 14. Hvaða áhrif vilt þú að iPad hafi á þína kennslu? – Farið á socrative.com – Veljið Student login – Room number: 515159 Skrifaðu 1-2 setningar.
  • 15.
  • 16. Menntun á 20. Öld 21st-Century Education Kennslugögn eru venjulega útbúin fyrir utan kennslustofuna, hönnuð fyrst og fremst af kennurum Námsgögn verða til bæði í og utan kennslustofunnar þar sem nemendur eru virkrir aðilar eða hönnuðir. Athafnir í kennslustofuna snúast í kringum kennarann sem fyrirlesara og nemendur sem áheyrendur Athafnir í kennslustofunni snúast um nemendur sem þátttakendur og kennara sem leiðsegir og leiðbeinir. Athafnir í kennslustundum snúast í kringum að setja fram upplýsingar, flokka, draga saman og útskýra Athafnir í kennslustofunni leggja áherslu á að uppgötvun og notkun : að finna, meta, greina, samræma og nýta upplýsingar. Aðgengi að námsefni er í kennslustofunni og það er sett fram á línulegan hátt þar sem nemendur geta venjulega ekki nálgast efni frá fyrri stigum Aðgangur að námsefni er útvikkaður með rafrænum leiðum ogmiðlum, aðgangur er gjarnan óheftur, “á stað og stund” sem leyfir nemendur að hverfa aftur að fyrrra efni þegar á þarf að halda og vilji er til Nemendur og kennara hafa aðgang hvert af öður aðallega í kennslustofunni. Auk kennslustofunnar eru aðrar rafrænar- sýndar leiðir opnar til samskipta yfir net, umræðuþræðir, tölvupóstur, spjallforrit og samfélagsmiðlar. Skýr og hefðbundin skil á milli fræðigreina sem er vel við haldið. Þverfaglegar tengingar eru æstkilegar og skil á milli greina eru óljós og jafnvel
  • 17. Hvað viltu að krakkar geri með tækni í skólastarfi ? RÖNG SVÖR • Búa til skyggnusýningu • Skrifa blog • Búa til orðalist (wordle) • Birta hreyfimyndir • Hanna flettitöflur • Búa til myndbönd • Setja innlegg í námsumhverfi • Nota snjalltöflur • Hanna smáforrit RÉTT SVÖR • Auka vitund • Efna til samræðna • Finna svör (við þeirra spurningum) • Vinna saman • Móta skoðanir • Hafa áhrif • Taka þátt • Knýja fram breytingar • Tækni er alltaf tæki, EKKI námsmarkmið From http://www.educatorstechnology.com/2013/07/8-things-kids-should-be-able-to-do-with.html
  • 18. Tækin eiga að vera aukaatriði en nýjar leiðir í skólastarfi aðalatriði. Ómar 2013 • From http://www.flickr.com/photos/plugusin/9223386478/in/set- 72157625087347140 • http://www.educatorstechnology.com/2013/07/8-things-kids-should- be-able-to-do-with.html
  • 19. Breytist eitthvað núna? • Notendavænni tækni • Hreyfanleg tækni - innan og utan skóla • Við vanari UT • Betra net og aukinn aðgangur að efni og upplýsingum • Samhljómur við stefnu – einstaklingsmiðun, læsi, lýðræði, sköpun….. En - fyrst og fremst eru það kennarar sem stýra för
  • 20. Næstu tvö skipti • Vinna saman á neti…… • 21. febrúar – Praktísk innlegg og kennsluhugmyndir – Smíða drög að verkefni • Vinna saman á neti ….. • 28. mars – Deila og taka saman reynslu og hugmyndum
  • 21. Þangað til við hittumst næst? • Leiðir fyrir okkur að læra saman og eiga samtal
  • 22. Leiðir til að læra meira • Samfélagsmiðlar – Twitter – Pintrest – Facebook
  • 23. Samræður á Twitter • Merki samræðunnar (Hashtag) • Merkja einstakling • @svavap • #ipaded sjá líka http://www.teachthought.com/twitter-hashtags-for-teacher/ #menntaspjall
  • 25. • Sjónræn bókamerki • Getið fylgt einstakling eða stökum borðum • Sjá t.d. http://www.pinterest.com/TeachThought/ipad/