SlideShare a Scribd company logo
1 of 30
Hönnun opinnar
rannsóknarmenningar
Þessar glærur (texti og myndir) eru gefnar út með afnotaleyfinu CC BY 4.0 frá
Creative Commons. Það þýðir að hver sem er má endurnýta þær að hluta til eða
alveg, breyta, dreifa, textagreina og búa til afleidd verk í hvaða miðli sem er.
Skilyrðin eru að upprunalegs höfundar sé getið og að um sé að ræða skapandi
vinnu sem eykur þekkingarlegt verðmæti glæranna.
Málþing Vísindafélags Íslands um opinn aðgang
15. nóvember 2019, Þjóðminjasafnið
© Sigurbjörg Jóhannesdóttir
Niðurstöður rannsóknar um opinn aðgang
og hvernig við getum hugsanlega nýtt þær
til að auka umræðu og gegnsæi
í rannsóknarmenningu Íslendinga
Heildartextar ⅓ útgefinna fræðigreina, eftir íslenska höfunda árið 2013,
var hægt að finna á Internetinu.
Sólveig Þorsteinsdóttir. (2014). OA to research articles
published in Iceland in 2013. ScieCom Info, 10(1).
⅓ fræðimanna sem svaraði spurningakönnun í Háskólanum í Reykjavík
árið 2014 sagði að þeir hefðu birt fræðigreinar sínar í opnum aðgangi.
Þegar nánar var að gáð þá voru flestir að setja efnið á eigin vef og nokkrir á
samfélagsmiðla. Slíkt aðgengi er ekki tryggt nema í stuttan tíma.
Fræðimennirnir voru fæstir meðvitaðir um höfundarétt, afnotaleyfi og
reglur útgefenda um birtingar.
Eftir 25 ára alþjóðlega baráttu fyrir opnum aðgangi eru aðeins í kringum
28% heildartexta útgefinna fræðigreina birtir löglega á Internetinu.
Piwowar o.fl. (2018). The state of OA: a large-scale analysis of the
prevalence and impact of OA articles https://doi.org/10.7717/peerj.4375
Sigurbjörg Jóhannesdóttir. (2015). OA að rannsóknum: tækifæri
og áskoranir fyrir háskólasamfélagið á Íslandi.
Nokkrar staðreyndir
Í dag
• Hvernig ég nota hugtökin opinn aðgang og ókeypis aðgang sem segja
til um rétt notandans til að nota efnið
• Um miðilinn sem höfundur velur til að koma efninu sínu á framfæri og
hvort felist kostnaður í þeirri miðlun fyrir hann og notendur efnisins,
ásamt höfundarétti/afnotaleyfi þess.
• Nokkrar valdar niðurstöður úr rannsókn um opinn aðgang frá árinu
2014 þar sem fræðimenn svöruðu spurningalista ásamt greiningu á
útgáfu fræðigreina þeirra árið 2013, þar sem skoðaðar voru reglur
útgefenda varðandi hvort að fræðimennirnir mættu birta greinarnar í
ókeypis- eða opnum aðgangi í sjálfsvarðveislu-/grænu leiðinni.
• Um opna rannsóknarmenningu og hvað stendur hugsanlega í vegi
fyrir því að við náum að þróa slíka menningu hér á landi.
Segja til um hver réttur notandans er til að nota efnið
Opinn aðgangur (Libre OA)
• Ókeypis fyrir lesendur
• Með opnu afnotaleyfi
• t.d. leyfum frá Creative Commons
• CC BY 4.0
• CC BY-SA 4.0
Ókeypis aðgangur (Gratis OA)
• Ókeypis fyrir lesendur
• Með hefðbundnum höfundarétti
• ©
• eða takmörkuðu afnotaleyfi
• t.d. leyfum frá Creative Commons
• CC BY-NC 4.0
• CC BY-NC-SA 4.0
• CC BY-NC-ND 4.0
• eða sértæku útgefendaleyfi
Hvernig ég nota og skil hugtökin Libre OA og Gratis OA
Miðillinn sem höfundur velur
til að koma efninu sínu á framfæri
Í tímaritum
Platínu-/Demantaleiðin í opnu tímariti
• Ókeypis fyrir höfunda
• Ókeypis fyrir lesendur
• Höfundur heldur höfundaréttinum
• Með opnu afnotaleyfi, oftast CC BY eða CC BY-SA
Gullna leiðin í opnu- eða blönduðu tímariti (hybrid)
• Birtingargjald sem höfundar greiða (APC/article processing charge)
• Ókeypis fyrir lesendur
• Höfundur heldur höfundaréttinum
• Með opnu afnotaleyfi, oftast CC BY eða CC BY-SA
Áskriftarleiðin í áskriftartímariti (toll-access)
• Ókeypis fyrir höfunda
• Lesendur greiða áskriftargjald fyrir tímaritið, kaupa eða greiða fyrir
tímabundinn aðgang að stökum greinum
• Höfundar afsala sér höfundaréttinum
• Með leyfi útgefenda
Í varðveislusöfnum
Græna leiðin / Sjálfsvarðveisluleiðin
• Ókeypis fyrir höfunda
• Ókeypis fyrir lesendur
• Í opnum- eða ókeypis aðgangi
• Með opnu afnotaleyfi
• t.d. leyfum frá Creative Commons
• CC BY 4.0
• CC BY-SA 4.0
• eða takmörkuðu afnotaleyfi
• t.d. leyfum frá Creative Commons
• CC BY-NC 4.0
• CC BY-NC-SA 4.0
• CC BY-NC-ND 4.0
• eða með hefðbundnum höfundarétti
• ©
• eða sértæku útgefendaleyfi
Rannsókn um opinn aðgang
frá árinu 2014
Sigurbjörg Jóhannesdóttir. (In.prep.). Útgáfa vísinda- og fræðigreina í opnum
aðgangi. Í Sigríður Halldórsdóttir (Ritstjóri), Handbók um aðferðafræði. (3.
útgáfa). Reykjavík: Háskólaútgáfan. Áætluð útgáfa 2020.
Sigurbjörg Jóhannesdóttir. (2015). Opinn aðgangur að rannsóknum: tækifæri og
áskoranir fyrir háskólasamfélagið á Íslandi. Sótt af
http://hdl.handle.net/1946/23144
Stefna Háskólans í Reykjavík um opinn aðgang. (2014). Sótt af
https://www.ru.is/media/hr/skjol/OA_stefna_HR_13_nov_2014.pdf. Með
stefnunni fylgdi framkvæmdaáætlun og ákvörðunartré fyrir fræðimenn.
Sigurbjörg Jóhannesdóttir. (2014). Opinn aðgangur í Háskólanum í Reykjavík:
Niðurstöður rannsóknar á viðhorfum akademískra starfsmanna til opins
aðgangs. Reykjavík: Háskólinn í Reykjavík.
Markmið rannsóknar
• Greina hvort að þau tímarit sem birta
fræðigreinar íslenskra fræðimanna leyfi
sjálfsvarðveislu þeirra (þ.e. hvort að
fræðimenn, sem birta greinar í
áskriftartímaritum, geti jafnhliða þeirri
útgáfu birt greinarnar sínar í
varðveislusafni/á Internetinu eftir grænu
leiðinni) í ókeypis- eða opnum aðgangi
• Hvaða hindranir íslenskir vísindamenn
upplifa varðandi birtingar í opnum
aðgangi
Rannsóknarspurningarnar
• Eru íslenskir fræðimenn að nýta sér
reglur fræðitímarita varðandi
sjálfsvarðveislu greina?
• Hverjir eru helstu þröskuldar fyrir
birtingu fræðigreina í opnum aðgangi?
Aðferðir í
rannsókninni
• Spurningakönnun
• Viðtöl
• Greining á reglum tímarita sem
birtu fræðigreinar eftir Íslendinga
Þátttakendur
í rannsókninni
• Tekin voru viðtöl við fimm
sérfræðinga í opnum aðgangi
• 62 akademískir starfsmenn (58,5%
af 106) við Háskólann í Reykjavík
(HR) svöruðu spurningakönnun
árið 2014
• 160 útgefnar fræðigreinar eftir 57
akademíska starfsmenn HR sem
voru gefnar út í nafni skólans árið
2013
Hlutfall þátttakanda af heildarfjölda deilda
Lagadeild 4 af 13 (31%)
Tækni- og verkfræðideild 27 af 48 (56%)
Tölvunarfræðideild 16 af 21 (76%)
Viðskiptadeild 14 af 22 (64%)
Kynjaskipting
Karlar 49 (79%) og konur 13 (21%) = og í þýði (78%/22%)
Niðurstöður
úr spurningakönnuninni
segjast hafa kynnt sér útgáfu fræðigreina í opnum aðgangi
51%
70% (42 af 60) segja að þeim
finnist að fræðimenn eigi að
birta rannsóknarniðurstöður í
opnum aðgangi
50%
94%
69%
46%
0% 10% 20% 30% 40% 50% 60% 70% 80% 90% 100%
Lagadeild (LD)
Tölvunarfræðideild (TD)
Tækni- og verkfræðideild (TVD)
Viðskiptadeild (VD)
Já Veit ekki Nei
70%
23%
7%
0%
10%
20%
30%
40%
50%
60%
70%
Já Veit ekki Nei
39% fræðimanna segja að þeir leitist við að birta
fræðigreinarnar sínar í tímaritum sem leyfa opinn aðgang
39% (23) þátttakenda í rannsókninni
leitast við að birta niðurstöður sínar í
tímaritum sem leyfa opinn aðgang. 61%
(36) gera það ekki [N=59].
Þegar hlutfall innan deildanna er skoðað kemur í ljós að 56% starfsmanna
Tölvunarfræðideildar leitast við að birta niðurstöður rannsókna í tímaritum
sem leyfa opinn aðgang. 44% í Tækni- og verkfræðideild, 25% í Lagadeild og
15% í Viðskiptadeild.
0% 20% 40% 60% 80% 100%
Lagadeild (LD)
Tölvunarfræðideild (TD)
Tækni- og verkfræðideild (TVD)
Viðskiptadeild (VD)
Já
Nei
39%
61%
Já Nei
3% (2) akademískra starfsmanna HR segjast birta allar niðurstöður rannsókna sinna í
opnum aðgangi. 68% (40) akademískra starfsmanna segjast birta niðurstöður rannsókna
stundum í opnum aðgangi. 29% (17) segja að þeir birti aldrei niðurstöður sínar í opnum
aðgangi [N=59].
3%
68%
29%
0%
10%
20%
30%
40%
50%
60%
70%
80%
Alltaf Stundum Aldrei
3% segjast birta allar fræðigreinar í opnum aðgangi
Hvaða leiðir fræðimenn segjast nota til að
tryggja aðgang að útgefnum fræðigreinum sínum
24
7
29
15
0
5
10
15
20
25
30
35
Gullna leiðin Græna leiðin Á eigin vef Annað
Fjöldifræðimanna
Stundum
Alltaf
ArXiv.org
Research Gate
LinkedIn
Facebook
Niðurstöður
úr greiningu á birtingum
2562 útgefendur – Yfir 22.000 tímarit
Eitt íslenskt tímarit skráð í gagnagrunninn,
Samtíð, sem er ekki lengur gefið út
Allir höfundar ættu að venja sig á að velja
tímarit til að birta greinar hjá eftir að hafa
flett því upp í þessum gagnagrunni.... ef er
með grænan eða bláan lit er það rétt
tímarit.... ef með hvítum lit... finna annað!
82% útgefenda sem eru listaðir leyfa einhverja tegund sjálfsvarðveislu
Notað til að greina 160 fræðigreinar eftir 57
akademíska starfsmenn Háskólans í Reykjavík árið
2013, sem voru gefnar út í 128 tímaritum, þar af
110 í ISI tímaritum og níu í fimm íslenskum
tímaritum (einnig heimasíður útgefenda/tímarita)
http://sherpa.ac.uk/romeo/index.php
https://doaj.org
https://mjl.clarivate.com/home
Miðað við val tímarita sem birtu greinar í, þá áttu
höfundar val um að birta 135 þeirra í opnum
aðgangi í rafrænni útgáfu tímaritanna
5%
11%
69%
15%
0% 10% 20% 30% 40% 50% 60% 70% 80%
Ekki vitað um reglur tímarits
Alls ekki hægt að gefa út í OA
Hefði verið hægt að gefa út í gullnum OA
Útgáfa greina í opnum tímaritum
N=160
24
111
17
8
Möguleiki á birtingu greina í opnum aðgangi í sjálfsvarðveislu
(grænu leiðinni) samkvæmt reglum tímaritanna sem birtu greinarnar
0 20 40 60 80 100 120 140
Eru ekki með reglur varðandi varðveislu
Reglur ekki þekktar varðandi varðveislu
Leyfa varðveislu og birtingu í OA
Opið "Hybrid" Áskriftar Ekki vitað
Á árinu 2013, hefði verið hægt að birta í grænu leiðinni, 94% (137 af 146) eina eða fleiri útgáfur af útgefnum
fræðigreinum, samhliða útgáfu eða með birtingartöf í opnum aðgangi í varðveislusöfnum. Tókst ekki að fá upplýsingar um
OA reglur útgefenda fyrir 14 greinar (7 í erlendum ISI tímaritum og 9 í íslenskum tímaritum) sem voru því ekki hafðar með.
Hvaða útgáfur hefði mátt birta í grænu leiðinni
samkvæmt reglum útgefenda
22%
92%
87%
0% 10% 20% 30% 40% 50% 60% 70% 80% 90% 100%
pdf af útgefinni grein
Ritrýnd grein
Óritrýnt handrit
134
124
31
• Pre-Print = Óritrýnt handrit sem búið er að samþykkja til útgáfu
• Post-Print = Útgefin greinin sem búið er að ritrýna í uppsetningu höfundar
• Published Version = PDF af útgefinni grein sem er með umbrotið/hönnunina úr tímaritinu
Ef þú gefur út grein í ISI-i tímariti eru hærri
hlutfallslíkur á að þú getir birt hana skv. grænu leiðinni
• 98% (127 af 129) greinanna sem voru birtar í ISI tímaritum hafa reglur
um að höfundar geti birt greinarnar sjálfir á Internetinu (ef ákveðnir
skilmálar eru uppfylltir)
• 91% (117) sem pre-print
• 96% (124) sem post-print
• 21% (27) sem publisher-version
• 59% (10 af 17) greinanna sem voru birtar í öðrum tímaritum en ISI
voru með sambærilegar reglur um sjálfsvarðveislu
• Það er jákvæð meðalsterk fylgni sem er marktæk á milli þess að gefa
út fræðigrein í ISI tímariti og að geta birt hana í opnum aðgangi í
varðveislusafni. [rs=(160)=0,528, p=0,000]. Skýrð dreifing er 29%.
• Það er jákvæð meðalsterk fylgni sem er marktæk á milli þess að gefa
út fræðigrein í ISI og að geta birt hana ritrýnda (e. post-print) í opnum
aðgangi í varðveislusafni [rs=(160)=0,436, p=0,000]. Skýrð dreifing er
20%.
Hlutfall greina sem hefði mátt birta á mismunandi miðlum í ókeypis- eða
opnum aðgangi samkvæmt reglum tímaritanna sem gáfu greinarnar út
Hvar höfundar mega birta í opnum aðgangi
Óritrýnt handrit
(e. pre-print)
Ritrýnd grein
(e. post-print)
Pdf af útgefinni grein
(e. published version)
Á persónulega heimasíðu höfundar 72% 47% 12%
Á vefsíðu stofnunar sem höfundur vinnur hjá 38% 50% 9%
Á hvaða vefsíðu sem er 27%
Í varðveislusafni stofnunar sem höfundur
vinnur hjá
72% 73% 12%
Í opið varðveislusafn 44% 23%
Í fagbundið varðveislusafn 22%
Á "e-server" 4%
Í forprentagrunn 3%
Í varðveislusafn arXiv 17% 3%
Í varðveislusafn PubMed Central 7% 1%
[N=141]
Hvaða hindranir íslenskir vísindamenn upplifa
varðandi birtingar á fræðiefni í opnum aðgangi
• Mikill kostnaður við að birta greinar í opnum aðgangi
• Telur ekkert í matskerfi háskólans
• Góð tímarit leyfa ekki opinn aðgang
• Gæði opinna tímarita eru slæm
• Það vantar opin tímarit á ákveðnum fræðasviðum
• Ekki meðvituð um að birta í opnum aðgangi
• Þekkingarleysi á opnum aðgangi
• Erfitt að átta sig á reglum útgefenda um opinn aðgang
• Menningin varðandi útgáfu vísindagreina
• Vísindasamfélagið notar lokuð tímarit
Opin rannsóknarmenning
• Alþjóðlega umræðan um opinn aðgang hefur þróast út í að við
þurfum að skapa rannsóknarmenningu þar sem opið efni er
sjálfgefið.
• Þarf að ríkja jöfnuður á milli ólíkra rannsóknarkerfa og að
menningin okkar sé þannig að hún styðji við að allt efni sé jafn
mikið opið. Ekki bara niðurstöður rannsókna, líka gögnin.
• Plan S sem kom fram árið 2018 og stutt af cOAlition S, spyr
hvort að við viljum viðhalda núverandi útgáfukerfi eða búa til
nýtt kerfi sem er rekið af og fókusað á þarfir hins akademíska
samfélags.
• Opinn aðgangur er ekki viðskiptamódel og við þurfum að
hætta að fara með hann sem slíkan.
• Frá árinu 2021 verður þess krafist að allar niðurstöður
rannsókna sem er greitt fyrir af almenningsfé verði birtar í
opnum tímaritum eða opnum miðlum.
Hvað getum við gert á Íslandi?
Til að opin rannsóknarmenning nái að verða til þarf að koma til öflugur hvati
og stuðningur frá stjórnvöldum
• Það þarf stefnu frá stjórnvöldum
• Stofnanir þurfa að uppfæra sínar stefnur eða búa til nýjar og það þarf að framfylgja
þeim
• Þarf að setja inn hvata í matskerfi stofnana/háskóla
• Bjóða höfundum upp á að varðveislusafn/gagnasafn þar sem geta sett inn allar
afurðir tengdar rannsóknum og valið það afnotaleyfi sem þeir vilja nota / geta notað
• vísindagreinar, fræðslugreinar, dagblaðagreinar, podcast, video, stór gagnasöfn, annað
• Það þarf að fræða vísindamenn og almenning um opna rannsóknarmenningu, kveða
niður drauga og þjóðsögur sem eiga sér ekki stoð í raunveruleikanum. Þurfum að vita
fyrir hvað hugtökin standa svo við séum að tala sama tungumálið
• Meiri umræðu og fleiri rannsóknir um opinn aðgang!!! Ætlum við að taka þátt í því
með alþjóðasamfélaginu að móta og taka þátt í að hanna opna rannsóknarmenningu
eða ætlum við að sitja eftir?
Sigurbjörg Jóhannesdóttir
 kennsluráðgjafi í Kennslumiðstöð Háskóla Íslands (HÍ)
 stundakennari á Félagsvísinda- og Menntavísindasviði HÍ
 doktorsnemi
Netfang: sigurbjorg@hi.is
Sími: 525-4966
https://www.slideshare.net/sibba/

More Related Content

Similar to Hönnun opinnar rannsóknarmenningar

OAPEN-UK presentation at ICOLC 2012
OAPEN-UK presentation at ICOLC 2012OAPEN-UK presentation at ICOLC 2012
OAPEN-UK presentation at ICOLC 2012OAPENUK
 
Open Education Research: Insights from the Global OER Graduate Network (GO-GN)
Open Education Research: Insights from the Global OER Graduate Network (GO-GN)Open Education Research: Insights from the Global OER Graduate Network (GO-GN)
Open Education Research: Insights from the Global OER Graduate Network (GO-GN)Robert Farrow
 
Open Access in Agriculture - ICAR Perspectice
Open Access in Agriculture - ICAR Perspectice Open Access in Agriculture - ICAR Perspectice
Open Access in Agriculture - ICAR Perspectice FRANK Water
 
Open Access + Preprints for Scholars and Journals
Open Access + Preprints for Scholars and Journals Open Access + Preprints for Scholars and Journals
Open Access + Preprints for Scholars and Journals Scholastica
 
Open Science @ Instituto Gukbenkian de Ciência
Open Science @ Instituto Gukbenkian de CiênciaOpen Science @ Instituto Gukbenkian de Ciência
Open Science @ Instituto Gukbenkian de CiênciaMaria Antónia Correia
 
Open access workshop wits - 24th october 2013 - copy
Open access workshop   wits - 24th october 2013 - copyOpen access workshop   wits - 24th october 2013 - copy
Open access workshop wits - 24th october 2013 - copyNkaba Senne
 
Smart research thorough online tools.pdf
Smart research thorough online tools.pdfSmart research thorough online tools.pdf
Smart research thorough online tools.pdfAnwar Siddiqui
 
Open Science and Open Education
Open Science and Open EducationOpen Science and Open Education
Open Science and Open EducationIrina Radchenko
 
Open Access, Publishing and Social Media for Researchers
Open Access, Publishing and  Social Media for Researchers Open Access, Publishing and  Social Media for Researchers
Open Access, Publishing and Social Media for Researchers Venkitachalam Sriram
 
Open Access & Preprints for Scholars and Journals
Open Access & Preprints for Scholars and JournalsOpen Access & Preprints for Scholars and Journals
Open Access & Preprints for Scholars and JournalsAuthorea
 
Open Access & Preprints for Scholars and Journals
Open Access & Preprints for Scholars and JournalsOpen Access & Preprints for Scholars and Journals
Open Access & Preprints for Scholars and JournalsAuthorea
 
Freeing up Research with Open Access
Freeing up Research with Open AccessFreeing up Research with Open Access
Freeing up Research with Open AccessLee Rowe
 
Open Acces Resources
Open Acces ResourcesOpen Acces Resources
Open Acces ResourcesRajaguru S
 
Open Access for Research: The Librarian Overview of Opportunities & Trends
Open Access for Research: The Librarian Overview of Opportunities & Trends Open Access for Research: The Librarian Overview of Opportunities & Trends
Open Access for Research: The Librarian Overview of Opportunities & Trends Pavlinka Kovatcheva
 
Open Education Research: Methodology Insights from the Global OER Graduate Ne...
Open Education Research: Methodology Insights from the Global OER Graduate Ne...Open Education Research: Methodology Insights from the Global OER Graduate Ne...
Open Education Research: Methodology Insights from the Global OER Graduate Ne...Robert Farrow
 
Scholarly Publishing and Open Access
Scholarly Publishing and Open AccessScholarly Publishing and Open Access
Scholarly Publishing and Open AccessJulia Gross
 

Similar to Hönnun opinnar rannsóknarmenningar (20)

OAPEN-UK presentation at ICOLC 2012
OAPEN-UK presentation at ICOLC 2012OAPEN-UK presentation at ICOLC 2012
OAPEN-UK presentation at ICOLC 2012
 
Open Access Resources
Open Access Resources Open Access Resources
Open Access Resources
 
Open Education Research: Insights from the Global OER Graduate Network (GO-GN)
Open Education Research: Insights from the Global OER Graduate Network (GO-GN)Open Education Research: Insights from the Global OER Graduate Network (GO-GN)
Open Education Research: Insights from the Global OER Graduate Network (GO-GN)
 
Dissemination and visibility of scientific publications
Dissemination and visibility of scientific publicationsDissemination and visibility of scientific publications
Dissemination and visibility of scientific publications
 
Open Access in Agriculture - ICAR Perspectice
Open Access in Agriculture - ICAR Perspectice Open Access in Agriculture - ICAR Perspectice
Open Access in Agriculture - ICAR Perspectice
 
Open Research – an introduction
Open Research – an introductionOpen Research – an introduction
Open Research – an introduction
 
Open Access + Preprints for Scholars and Journals
Open Access + Preprints for Scholars and Journals Open Access + Preprints for Scholars and Journals
Open Access + Preprints for Scholars and Journals
 
Open Science @ Instituto Gukbenkian de Ciência
Open Science @ Instituto Gukbenkian de CiênciaOpen Science @ Instituto Gukbenkian de Ciência
Open Science @ Instituto Gukbenkian de Ciência
 
Open access workshop wits - 24th october 2013 - copy
Open access workshop   wits - 24th october 2013 - copyOpen access workshop   wits - 24th october 2013 - copy
Open access workshop wits - 24th october 2013 - copy
 
Smart research thorough online tools.pdf
Smart research thorough online tools.pdfSmart research thorough online tools.pdf
Smart research thorough online tools.pdf
 
Open Science and Open Education
Open Science and Open EducationOpen Science and Open Education
Open Science and Open Education
 
Open Access, Publishing and Social Media for Researchers
Open Access, Publishing and  Social Media for Researchers Open Access, Publishing and  Social Media for Researchers
Open Access, Publishing and Social Media for Researchers
 
Open Access & Preprints for Scholars and Journals
Open Access & Preprints for Scholars and JournalsOpen Access & Preprints for Scholars and Journals
Open Access & Preprints for Scholars and Journals
 
Open Access & Preprints for Scholars and Journals
Open Access & Preprints for Scholars and JournalsOpen Access & Preprints for Scholars and Journals
Open Access & Preprints for Scholars and Journals
 
Freeing up Research with Open Access
Freeing up Research with Open AccessFreeing up Research with Open Access
Freeing up Research with Open Access
 
Open Acces Resources
Open Acces ResourcesOpen Acces Resources
Open Acces Resources
 
Science communication-graduate
Science communication-graduateScience communication-graduate
Science communication-graduate
 
Open Access for Research: The Librarian Overview of Opportunities & Trends
Open Access for Research: The Librarian Overview of Opportunities & Trends Open Access for Research: The Librarian Overview of Opportunities & Trends
Open Access for Research: The Librarian Overview of Opportunities & Trends
 
Open Education Research: Methodology Insights from the Global OER Graduate Ne...
Open Education Research: Methodology Insights from the Global OER Graduate Ne...Open Education Research: Methodology Insights from the Global OER Graduate Ne...
Open Education Research: Methodology Insights from the Global OER Graduate Ne...
 
Scholarly Publishing and Open Access
Scholarly Publishing and Open AccessScholarly Publishing and Open Access
Scholarly Publishing and Open Access
 

More from University of Iceland

Viljum við stofna íslensk samtök á sviði fjarnáms og stafræns náms?
Viljum við stofna íslensk samtök á sviði fjarnáms og stafræns náms?Viljum við stofna íslensk samtök á sviði fjarnáms og stafræns náms?
Viljum við stofna íslensk samtök á sviði fjarnáms og stafræns náms?University of Iceland
 
Þróun kennsluhátta á Menntavísindasviði og hvað gæti falist í kennsluhúsnæði ...
Þróun kennsluhátta á Menntavísindasviði og hvað gæti falist í kennsluhúsnæði ...Þróun kennsluhátta á Menntavísindasviði og hvað gæti falist í kennsluhúsnæði ...
Þróun kennsluhátta á Menntavísindasviði og hvað gæti falist í kennsluhúsnæði ...University of Iceland
 
„Hafði á tilfinningunni að henni væri umhugað um að maður lærði.“ Hvaða þætti...
„Hafði á tilfinningunni að henni væri umhugað um að maður lærði.“ Hvaða þætti...„Hafði á tilfinningunni að henni væri umhugað um að maður lærði.“ Hvaða þætti...
„Hafði á tilfinningunni að henni væri umhugað um að maður lærði.“ Hvaða þætti...University of Iceland
 
Kennsluhættir á Menntavísindasviði Háskóla Íslands
Kennsluhættir á Menntavísindasviði Háskóla ÍslandsKennsluhættir á Menntavísindasviði Háskóla Íslands
Kennsluhættir á Menntavísindasviði Háskóla ÍslandsUniversity of Iceland
 
Hvernig tryggjum við akademísk heilindi í fjarnámi?
Hvernig tryggjum við akademísk heilindi í fjarnámi?Hvernig tryggjum við akademísk heilindi í fjarnámi?
Hvernig tryggjum við akademísk heilindi í fjarnámi?University of Iceland
 
Getur góð endurgjöf styrkt tengsl kennara og nemenda í fjarnámi? Notkun Turni...
Getur góð endurgjöf styrkt tengsl kennara og nemenda í fjarnámi? Notkun Turni...Getur góð endurgjöf styrkt tengsl kennara og nemenda í fjarnámi? Notkun Turni...
Getur góð endurgjöf styrkt tengsl kennara og nemenda í fjarnámi? Notkun Turni...University of Iceland
 
Kynning á niðurstöðum rannsóknar á námskeiðinu OSS111F Opinber stjórnsýsla í ...
Kynning á niðurstöðum rannsóknar á námskeiðinu OSS111F Opinber stjórnsýsla í ...Kynning á niðurstöðum rannsóknar á námskeiðinu OSS111F Opinber stjórnsýsla í ...
Kynning á niðurstöðum rannsóknar á námskeiðinu OSS111F Opinber stjórnsýsla í ...University of Iceland
 
Skipulögð framsetning og gott aðgengi að upplýsingum styrkir tengsl kennara o...
Skipulögð framsetning og gott aðgengi að upplýsingum styrkir tengsl kennara o...Skipulögð framsetning og gott aðgengi að upplýsingum styrkir tengsl kennara o...
Skipulögð framsetning og gott aðgengi að upplýsingum styrkir tengsl kennara o...University of Iceland
 
Upplifun nemenda af tengslum við kennara og umhyggju hans fyrir þeim
Upplifun nemenda af tengslum við kennara og umhyggju hans fyrir þeimUpplifun nemenda af tengslum við kennara og umhyggju hans fyrir þeim
Upplifun nemenda af tengslum við kennara og umhyggju hans fyrir þeimUniversity of Iceland
 
Turnitin Feedback Studio. Notkun í Háskóla Íslands frá skólaárinu 2011-12 til...
Turnitin Feedback Studio. Notkun í Háskóla Íslands frá skólaárinu 2011-12 til...Turnitin Feedback Studio. Notkun í Háskóla Íslands frá skólaárinu 2011-12 til...
Turnitin Feedback Studio. Notkun í Háskóla Íslands frá skólaárinu 2011-12 til...University of Iceland
 
Sci-Hub. Hver er Alexandra Elbakyan?
Sci-Hub. Hver er Alexandra Elbakyan?Sci-Hub. Hver er Alexandra Elbakyan?
Sci-Hub. Hver er Alexandra Elbakyan?University of Iceland
 
Hvernig maður notar Sci-Hub til að finna vísindaefni
Hvernig maður notar Sci-Hub til að finna vísindaefniHvernig maður notar Sci-Hub til að finna vísindaefni
Hvernig maður notar Sci-Hub til að finna vísindaefniUniversity of Iceland
 
Turnitin Feedback Studio. Ritskimun,endurgjöf og jafningjamat
Turnitin Feedback Studio. Ritskimun,endurgjöf og jafningjamat Turnitin Feedback Studio. Ritskimun,endurgjöf og jafningjamat
Turnitin Feedback Studio. Ritskimun,endurgjöf og jafningjamat University of Iceland
 
Hvernig getum við fylgt eftir akademískum heilindum í fjarnámi
Hvernig getum við fylgt eftir akademískum heilindum í fjarnámiHvernig getum við fylgt eftir akademískum heilindum í fjarnámi
Hvernig getum við fylgt eftir akademískum heilindum í fjarnámiUniversity of Iceland
 

More from University of Iceland (20)

Viljum við stofna íslensk samtök á sviði fjarnáms og stafræns náms?
Viljum við stofna íslensk samtök á sviði fjarnáms og stafræns náms?Viljum við stofna íslensk samtök á sviði fjarnáms og stafræns náms?
Viljum við stofna íslensk samtök á sviði fjarnáms og stafræns náms?
 
Þróun kennsluhátta á Menntavísindasviði og hvað gæti falist í kennsluhúsnæði ...
Þróun kennsluhátta á Menntavísindasviði og hvað gæti falist í kennsluhúsnæði ...Þróun kennsluhátta á Menntavísindasviði og hvað gæti falist í kennsluhúsnæði ...
Þróun kennsluhátta á Menntavísindasviði og hvað gæti falist í kennsluhúsnæði ...
 
„Hafði á tilfinningunni að henni væri umhugað um að maður lærði.“ Hvaða þætti...
„Hafði á tilfinningunni að henni væri umhugað um að maður lærði.“ Hvaða þætti...„Hafði á tilfinningunni að henni væri umhugað um að maður lærði.“ Hvaða þætti...
„Hafði á tilfinningunni að henni væri umhugað um að maður lærði.“ Hvaða þætti...
 
Kennsluhættir á Menntavísindasviði Háskóla Íslands
Kennsluhættir á Menntavísindasviði Háskóla ÍslandsKennsluhættir á Menntavísindasviði Háskóla Íslands
Kennsluhættir á Menntavísindasviði Háskóla Íslands
 
Hvernig tryggjum við akademísk heilindi í fjarnámi?
Hvernig tryggjum við akademísk heilindi í fjarnámi?Hvernig tryggjum við akademísk heilindi í fjarnámi?
Hvernig tryggjum við akademísk heilindi í fjarnámi?
 
Getur góð endurgjöf styrkt tengsl kennara og nemenda í fjarnámi? Notkun Turni...
Getur góð endurgjöf styrkt tengsl kennara og nemenda í fjarnámi? Notkun Turni...Getur góð endurgjöf styrkt tengsl kennara og nemenda í fjarnámi? Notkun Turni...
Getur góð endurgjöf styrkt tengsl kennara og nemenda í fjarnámi? Notkun Turni...
 
Kynning á niðurstöðum rannsóknar á námskeiðinu OSS111F Opinber stjórnsýsla í ...
Kynning á niðurstöðum rannsóknar á námskeiðinu OSS111F Opinber stjórnsýsla í ...Kynning á niðurstöðum rannsóknar á námskeiðinu OSS111F Opinber stjórnsýsla í ...
Kynning á niðurstöðum rannsóknar á námskeiðinu OSS111F Opinber stjórnsýsla í ...
 
Skipulögð framsetning og gott aðgengi að upplýsingum styrkir tengsl kennara o...
Skipulögð framsetning og gott aðgengi að upplýsingum styrkir tengsl kennara o...Skipulögð framsetning og gott aðgengi að upplýsingum styrkir tengsl kennara o...
Skipulögð framsetning og gott aðgengi að upplýsingum styrkir tengsl kennara o...
 
Upplifun nemenda af tengslum við kennara og umhyggju hans fyrir þeim
Upplifun nemenda af tengslum við kennara og umhyggju hans fyrir þeimUpplifun nemenda af tengslum við kennara og umhyggju hans fyrir þeim
Upplifun nemenda af tengslum við kennara og umhyggju hans fyrir þeim
 
Turnitin Feedback Studio. Notkun í Háskóla Íslands frá skólaárinu 2011-12 til...
Turnitin Feedback Studio. Notkun í Háskóla Íslands frá skólaárinu 2011-12 til...Turnitin Feedback Studio. Notkun í Háskóla Íslands frá skólaárinu 2011-12 til...
Turnitin Feedback Studio. Notkun í Háskóla Íslands frá skólaárinu 2011-12 til...
 
Unpaywall
UnpaywallUnpaywall
Unpaywall
 
Sci-Hub. Hver er Alexandra Elbakyan?
Sci-Hub. Hver er Alexandra Elbakyan?Sci-Hub. Hver er Alexandra Elbakyan?
Sci-Hub. Hver er Alexandra Elbakyan?
 
Open Access Button
Open Access ButtonOpen Access Button
Open Access Button
 
Kobernio
KobernioKobernio
Kobernio
 
IcanHazPDF
IcanHazPDFIcanHazPDF
IcanHazPDF
 
Hvernig maður notar Sci-Hub til að finna vísindaefni
Hvernig maður notar Sci-Hub til að finna vísindaefniHvernig maður notar Sci-Hub til að finna vísindaefni
Hvernig maður notar Sci-Hub til að finna vísindaefni
 
Hvað er Sci-Hub?
Hvað er Sci-Hub?Hvað er Sci-Hub?
Hvað er Sci-Hub?
 
Námskeið inni í námskeiði.
Námskeið inni í námskeiði.Námskeið inni í námskeiði.
Námskeið inni í námskeiði.
 
Turnitin Feedback Studio. Ritskimun,endurgjöf og jafningjamat
Turnitin Feedback Studio. Ritskimun,endurgjöf og jafningjamat Turnitin Feedback Studio. Ritskimun,endurgjöf og jafningjamat
Turnitin Feedback Studio. Ritskimun,endurgjöf og jafningjamat
 
Hvernig getum við fylgt eftir akademískum heilindum í fjarnámi
Hvernig getum við fylgt eftir akademískum heilindum í fjarnámiHvernig getum við fylgt eftir akademískum heilindum í fjarnámi
Hvernig getum við fylgt eftir akademískum heilindum í fjarnámi
 

Recently uploaded

“Oh GOSH! Reflecting on Hackteria's Collaborative Practices in a Global Do-It...
“Oh GOSH! Reflecting on Hackteria's Collaborative Practices in a Global Do-It...“Oh GOSH! Reflecting on Hackteria's Collaborative Practices in a Global Do-It...
“Oh GOSH! Reflecting on Hackteria's Collaborative Practices in a Global Do-It...Marc Dusseiller Dusjagr
 
Software Engineering Methodologies (overview)
Software Engineering Methodologies (overview)Software Engineering Methodologies (overview)
Software Engineering Methodologies (overview)eniolaolutunde
 
Sanyam Choudhary Chemistry practical.pdf
Sanyam Choudhary Chemistry practical.pdfSanyam Choudhary Chemistry practical.pdf
Sanyam Choudhary Chemistry practical.pdfsanyamsingh5019
 
Hybridoma Technology ( Production , Purification , and Application )
Hybridoma Technology  ( Production , Purification , and Application  ) Hybridoma Technology  ( Production , Purification , and Application  )
Hybridoma Technology ( Production , Purification , and Application ) Sakshi Ghasle
 
The basics of sentences session 2pptx copy.pptx
The basics of sentences session 2pptx copy.pptxThe basics of sentences session 2pptx copy.pptx
The basics of sentences session 2pptx copy.pptxheathfieldcps1
 
Solving Puzzles Benefits Everyone (English).pptx
Solving Puzzles Benefits Everyone (English).pptxSolving Puzzles Benefits Everyone (English).pptx
Solving Puzzles Benefits Everyone (English).pptxOH TEIK BIN
 
Crayon Activity Handout For the Crayon A
Crayon Activity Handout For the Crayon ACrayon Activity Handout For the Crayon A
Crayon Activity Handout For the Crayon AUnboundStockton
 
SOCIAL AND HISTORICAL CONTEXT - LFTVD.pptx
SOCIAL AND HISTORICAL CONTEXT - LFTVD.pptxSOCIAL AND HISTORICAL CONTEXT - LFTVD.pptx
SOCIAL AND HISTORICAL CONTEXT - LFTVD.pptxiammrhaywood
 
URLs and Routing in the Odoo 17 Website App
URLs and Routing in the Odoo 17 Website AppURLs and Routing in the Odoo 17 Website App
URLs and Routing in the Odoo 17 Website AppCeline George
 
Contemporary philippine arts from the regions_PPT_Module_12 [Autosaved] (1).pptx
Contemporary philippine arts from the regions_PPT_Module_12 [Autosaved] (1).pptxContemporary philippine arts from the regions_PPT_Module_12 [Autosaved] (1).pptx
Contemporary philippine arts from the regions_PPT_Module_12 [Autosaved] (1).pptxRoyAbrique
 
Presentation by Andreas Schleicher Tackling the School Absenteeism Crisis 30 ...
Presentation by Andreas Schleicher Tackling the School Absenteeism Crisis 30 ...Presentation by Andreas Schleicher Tackling the School Absenteeism Crisis 30 ...
Presentation by Andreas Schleicher Tackling the School Absenteeism Crisis 30 ...EduSkills OECD
 
The Most Excellent Way | 1 Corinthians 13
The Most Excellent Way | 1 Corinthians 13The Most Excellent Way | 1 Corinthians 13
The Most Excellent Way | 1 Corinthians 13Steve Thomason
 
Concept of Vouching. B.Com(Hons) /B.Compdf
Concept of Vouching. B.Com(Hons) /B.CompdfConcept of Vouching. B.Com(Hons) /B.Compdf
Concept of Vouching. B.Com(Hons) /B.CompdfUmakantAnnand
 
microwave assisted reaction. General introduction
microwave assisted reaction. General introductionmicrowave assisted reaction. General introduction
microwave assisted reaction. General introductionMaksud Ahmed
 
Industrial Policy - 1948, 1956, 1973, 1977, 1980, 1991
Industrial Policy - 1948, 1956, 1973, 1977, 1980, 1991Industrial Policy - 1948, 1956, 1973, 1977, 1980, 1991
Industrial Policy - 1948, 1956, 1973, 1977, 1980, 1991RKavithamani
 
Alper Gobel In Media Res Media Component
Alper Gobel In Media Res Media ComponentAlper Gobel In Media Res Media Component
Alper Gobel In Media Res Media ComponentInMediaRes1
 
Micromeritics - Fundamental and Derived Properties of Powders
Micromeritics - Fundamental and Derived Properties of PowdersMicromeritics - Fundamental and Derived Properties of Powders
Micromeritics - Fundamental and Derived Properties of PowdersChitralekhaTherkar
 
Employee wellbeing at the workplace.pptx
Employee wellbeing at the workplace.pptxEmployee wellbeing at the workplace.pptx
Employee wellbeing at the workplace.pptxNirmalaLoungPoorunde1
 

Recently uploaded (20)

“Oh GOSH! Reflecting on Hackteria's Collaborative Practices in a Global Do-It...
“Oh GOSH! Reflecting on Hackteria's Collaborative Practices in a Global Do-It...“Oh GOSH! Reflecting on Hackteria's Collaborative Practices in a Global Do-It...
“Oh GOSH! Reflecting on Hackteria's Collaborative Practices in a Global Do-It...
 
Software Engineering Methodologies (overview)
Software Engineering Methodologies (overview)Software Engineering Methodologies (overview)
Software Engineering Methodologies (overview)
 
Sanyam Choudhary Chemistry practical.pdf
Sanyam Choudhary Chemistry practical.pdfSanyam Choudhary Chemistry practical.pdf
Sanyam Choudhary Chemistry practical.pdf
 
Hybridoma Technology ( Production , Purification , and Application )
Hybridoma Technology  ( Production , Purification , and Application  ) Hybridoma Technology  ( Production , Purification , and Application  )
Hybridoma Technology ( Production , Purification , and Application )
 
TataKelola dan KamSiber Kecerdasan Buatan v022.pdf
TataKelola dan KamSiber Kecerdasan Buatan v022.pdfTataKelola dan KamSiber Kecerdasan Buatan v022.pdf
TataKelola dan KamSiber Kecerdasan Buatan v022.pdf
 
The basics of sentences session 2pptx copy.pptx
The basics of sentences session 2pptx copy.pptxThe basics of sentences session 2pptx copy.pptx
The basics of sentences session 2pptx copy.pptx
 
Solving Puzzles Benefits Everyone (English).pptx
Solving Puzzles Benefits Everyone (English).pptxSolving Puzzles Benefits Everyone (English).pptx
Solving Puzzles Benefits Everyone (English).pptx
 
Crayon Activity Handout For the Crayon A
Crayon Activity Handout For the Crayon ACrayon Activity Handout For the Crayon A
Crayon Activity Handout For the Crayon A
 
SOCIAL AND HISTORICAL CONTEXT - LFTVD.pptx
SOCIAL AND HISTORICAL CONTEXT - LFTVD.pptxSOCIAL AND HISTORICAL CONTEXT - LFTVD.pptx
SOCIAL AND HISTORICAL CONTEXT - LFTVD.pptx
 
URLs and Routing in the Odoo 17 Website App
URLs and Routing in the Odoo 17 Website AppURLs and Routing in the Odoo 17 Website App
URLs and Routing in the Odoo 17 Website App
 
Contemporary philippine arts from the regions_PPT_Module_12 [Autosaved] (1).pptx
Contemporary philippine arts from the regions_PPT_Module_12 [Autosaved] (1).pptxContemporary philippine arts from the regions_PPT_Module_12 [Autosaved] (1).pptx
Contemporary philippine arts from the regions_PPT_Module_12 [Autosaved] (1).pptx
 
Staff of Color (SOC) Retention Efforts DDSD
Staff of Color (SOC) Retention Efforts DDSDStaff of Color (SOC) Retention Efforts DDSD
Staff of Color (SOC) Retention Efforts DDSD
 
Presentation by Andreas Schleicher Tackling the School Absenteeism Crisis 30 ...
Presentation by Andreas Schleicher Tackling the School Absenteeism Crisis 30 ...Presentation by Andreas Schleicher Tackling the School Absenteeism Crisis 30 ...
Presentation by Andreas Schleicher Tackling the School Absenteeism Crisis 30 ...
 
The Most Excellent Way | 1 Corinthians 13
The Most Excellent Way | 1 Corinthians 13The Most Excellent Way | 1 Corinthians 13
The Most Excellent Way | 1 Corinthians 13
 
Concept of Vouching. B.Com(Hons) /B.Compdf
Concept of Vouching. B.Com(Hons) /B.CompdfConcept of Vouching. B.Com(Hons) /B.Compdf
Concept of Vouching. B.Com(Hons) /B.Compdf
 
microwave assisted reaction. General introduction
microwave assisted reaction. General introductionmicrowave assisted reaction. General introduction
microwave assisted reaction. General introduction
 
Industrial Policy - 1948, 1956, 1973, 1977, 1980, 1991
Industrial Policy - 1948, 1956, 1973, 1977, 1980, 1991Industrial Policy - 1948, 1956, 1973, 1977, 1980, 1991
Industrial Policy - 1948, 1956, 1973, 1977, 1980, 1991
 
Alper Gobel In Media Res Media Component
Alper Gobel In Media Res Media ComponentAlper Gobel In Media Res Media Component
Alper Gobel In Media Res Media Component
 
Micromeritics - Fundamental and Derived Properties of Powders
Micromeritics - Fundamental and Derived Properties of PowdersMicromeritics - Fundamental and Derived Properties of Powders
Micromeritics - Fundamental and Derived Properties of Powders
 
Employee wellbeing at the workplace.pptx
Employee wellbeing at the workplace.pptxEmployee wellbeing at the workplace.pptx
Employee wellbeing at the workplace.pptx
 

Hönnun opinnar rannsóknarmenningar

  • 1. Hönnun opinnar rannsóknarmenningar Þessar glærur (texti og myndir) eru gefnar út með afnotaleyfinu CC BY 4.0 frá Creative Commons. Það þýðir að hver sem er má endurnýta þær að hluta til eða alveg, breyta, dreifa, textagreina og búa til afleidd verk í hvaða miðli sem er. Skilyrðin eru að upprunalegs höfundar sé getið og að um sé að ræða skapandi vinnu sem eykur þekkingarlegt verðmæti glæranna. Málþing Vísindafélags Íslands um opinn aðgang 15. nóvember 2019, Þjóðminjasafnið © Sigurbjörg Jóhannesdóttir Niðurstöður rannsóknar um opinn aðgang og hvernig við getum hugsanlega nýtt þær til að auka umræðu og gegnsæi í rannsóknarmenningu Íslendinga
  • 2. Heildartextar ⅓ útgefinna fræðigreina, eftir íslenska höfunda árið 2013, var hægt að finna á Internetinu. Sólveig Þorsteinsdóttir. (2014). OA to research articles published in Iceland in 2013. ScieCom Info, 10(1). ⅓ fræðimanna sem svaraði spurningakönnun í Háskólanum í Reykjavík árið 2014 sagði að þeir hefðu birt fræðigreinar sínar í opnum aðgangi. Þegar nánar var að gáð þá voru flestir að setja efnið á eigin vef og nokkrir á samfélagsmiðla. Slíkt aðgengi er ekki tryggt nema í stuttan tíma. Fræðimennirnir voru fæstir meðvitaðir um höfundarétt, afnotaleyfi og reglur útgefenda um birtingar. Eftir 25 ára alþjóðlega baráttu fyrir opnum aðgangi eru aðeins í kringum 28% heildartexta útgefinna fræðigreina birtir löglega á Internetinu. Piwowar o.fl. (2018). The state of OA: a large-scale analysis of the prevalence and impact of OA articles https://doi.org/10.7717/peerj.4375 Sigurbjörg Jóhannesdóttir. (2015). OA að rannsóknum: tækifæri og áskoranir fyrir háskólasamfélagið á Íslandi. Nokkrar staðreyndir
  • 3. Í dag • Hvernig ég nota hugtökin opinn aðgang og ókeypis aðgang sem segja til um rétt notandans til að nota efnið • Um miðilinn sem höfundur velur til að koma efninu sínu á framfæri og hvort felist kostnaður í þeirri miðlun fyrir hann og notendur efnisins, ásamt höfundarétti/afnotaleyfi þess. • Nokkrar valdar niðurstöður úr rannsókn um opinn aðgang frá árinu 2014 þar sem fræðimenn svöruðu spurningalista ásamt greiningu á útgáfu fræðigreina þeirra árið 2013, þar sem skoðaðar voru reglur útgefenda varðandi hvort að fræðimennirnir mættu birta greinarnar í ókeypis- eða opnum aðgangi í sjálfsvarðveislu-/grænu leiðinni. • Um opna rannsóknarmenningu og hvað stendur hugsanlega í vegi fyrir því að við náum að þróa slíka menningu hér á landi.
  • 4. Segja til um hver réttur notandans er til að nota efnið Opinn aðgangur (Libre OA) • Ókeypis fyrir lesendur • Með opnu afnotaleyfi • t.d. leyfum frá Creative Commons • CC BY 4.0 • CC BY-SA 4.0 Ókeypis aðgangur (Gratis OA) • Ókeypis fyrir lesendur • Með hefðbundnum höfundarétti • © • eða takmörkuðu afnotaleyfi • t.d. leyfum frá Creative Commons • CC BY-NC 4.0 • CC BY-NC-SA 4.0 • CC BY-NC-ND 4.0 • eða sértæku útgefendaleyfi Hvernig ég nota og skil hugtökin Libre OA og Gratis OA
  • 5. Miðillinn sem höfundur velur til að koma efninu sínu á framfæri Í tímaritum Platínu-/Demantaleiðin í opnu tímariti • Ókeypis fyrir höfunda • Ókeypis fyrir lesendur • Höfundur heldur höfundaréttinum • Með opnu afnotaleyfi, oftast CC BY eða CC BY-SA Gullna leiðin í opnu- eða blönduðu tímariti (hybrid) • Birtingargjald sem höfundar greiða (APC/article processing charge) • Ókeypis fyrir lesendur • Höfundur heldur höfundaréttinum • Með opnu afnotaleyfi, oftast CC BY eða CC BY-SA Áskriftarleiðin í áskriftartímariti (toll-access) • Ókeypis fyrir höfunda • Lesendur greiða áskriftargjald fyrir tímaritið, kaupa eða greiða fyrir tímabundinn aðgang að stökum greinum • Höfundar afsala sér höfundaréttinum • Með leyfi útgefenda Í varðveislusöfnum Græna leiðin / Sjálfsvarðveisluleiðin • Ókeypis fyrir höfunda • Ókeypis fyrir lesendur • Í opnum- eða ókeypis aðgangi • Með opnu afnotaleyfi • t.d. leyfum frá Creative Commons • CC BY 4.0 • CC BY-SA 4.0 • eða takmörkuðu afnotaleyfi • t.d. leyfum frá Creative Commons • CC BY-NC 4.0 • CC BY-NC-SA 4.0 • CC BY-NC-ND 4.0 • eða með hefðbundnum höfundarétti • © • eða sértæku útgefendaleyfi
  • 6. Rannsókn um opinn aðgang frá árinu 2014 Sigurbjörg Jóhannesdóttir. (In.prep.). Útgáfa vísinda- og fræðigreina í opnum aðgangi. Í Sigríður Halldórsdóttir (Ritstjóri), Handbók um aðferðafræði. (3. útgáfa). Reykjavík: Háskólaútgáfan. Áætluð útgáfa 2020. Sigurbjörg Jóhannesdóttir. (2015). Opinn aðgangur að rannsóknum: tækifæri og áskoranir fyrir háskólasamfélagið á Íslandi. Sótt af http://hdl.handle.net/1946/23144 Stefna Háskólans í Reykjavík um opinn aðgang. (2014). Sótt af https://www.ru.is/media/hr/skjol/OA_stefna_HR_13_nov_2014.pdf. Með stefnunni fylgdi framkvæmdaáætlun og ákvörðunartré fyrir fræðimenn. Sigurbjörg Jóhannesdóttir. (2014). Opinn aðgangur í Háskólanum í Reykjavík: Niðurstöður rannsóknar á viðhorfum akademískra starfsmanna til opins aðgangs. Reykjavík: Háskólinn í Reykjavík.
  • 7. Markmið rannsóknar • Greina hvort að þau tímarit sem birta fræðigreinar íslenskra fræðimanna leyfi sjálfsvarðveislu þeirra (þ.e. hvort að fræðimenn, sem birta greinar í áskriftartímaritum, geti jafnhliða þeirri útgáfu birt greinarnar sínar í varðveislusafni/á Internetinu eftir grænu leiðinni) í ókeypis- eða opnum aðgangi • Hvaða hindranir íslenskir vísindamenn upplifa varðandi birtingar í opnum aðgangi
  • 8. Rannsóknarspurningarnar • Eru íslenskir fræðimenn að nýta sér reglur fræðitímarita varðandi sjálfsvarðveislu greina? • Hverjir eru helstu þröskuldar fyrir birtingu fræðigreina í opnum aðgangi?
  • 9. Aðferðir í rannsókninni • Spurningakönnun • Viðtöl • Greining á reglum tímarita sem birtu fræðigreinar eftir Íslendinga
  • 10. Þátttakendur í rannsókninni • Tekin voru viðtöl við fimm sérfræðinga í opnum aðgangi • 62 akademískir starfsmenn (58,5% af 106) við Háskólann í Reykjavík (HR) svöruðu spurningakönnun árið 2014 • 160 útgefnar fræðigreinar eftir 57 akademíska starfsmenn HR sem voru gefnar út í nafni skólans árið 2013 Hlutfall þátttakanda af heildarfjölda deilda Lagadeild 4 af 13 (31%) Tækni- og verkfræðideild 27 af 48 (56%) Tölvunarfræðideild 16 af 21 (76%) Viðskiptadeild 14 af 22 (64%) Kynjaskipting Karlar 49 (79%) og konur 13 (21%) = og í þýði (78%/22%)
  • 12. segjast hafa kynnt sér útgáfu fræðigreina í opnum aðgangi 51%
  • 13. 70% (42 af 60) segja að þeim finnist að fræðimenn eigi að birta rannsóknarniðurstöður í opnum aðgangi 50% 94% 69% 46% 0% 10% 20% 30% 40% 50% 60% 70% 80% 90% 100% Lagadeild (LD) Tölvunarfræðideild (TD) Tækni- og verkfræðideild (TVD) Viðskiptadeild (VD) Já Veit ekki Nei 70% 23% 7% 0% 10% 20% 30% 40% 50% 60% 70% Já Veit ekki Nei
  • 14. 39% fræðimanna segja að þeir leitist við að birta fræðigreinarnar sínar í tímaritum sem leyfa opinn aðgang 39% (23) þátttakenda í rannsókninni leitast við að birta niðurstöður sínar í tímaritum sem leyfa opinn aðgang. 61% (36) gera það ekki [N=59]. Þegar hlutfall innan deildanna er skoðað kemur í ljós að 56% starfsmanna Tölvunarfræðideildar leitast við að birta niðurstöður rannsókna í tímaritum sem leyfa opinn aðgang. 44% í Tækni- og verkfræðideild, 25% í Lagadeild og 15% í Viðskiptadeild. 0% 20% 40% 60% 80% 100% Lagadeild (LD) Tölvunarfræðideild (TD) Tækni- og verkfræðideild (TVD) Viðskiptadeild (VD) Já Nei 39% 61% Já Nei
  • 15. 3% (2) akademískra starfsmanna HR segjast birta allar niðurstöður rannsókna sinna í opnum aðgangi. 68% (40) akademískra starfsmanna segjast birta niðurstöður rannsókna stundum í opnum aðgangi. 29% (17) segja að þeir birti aldrei niðurstöður sínar í opnum aðgangi [N=59]. 3% 68% 29% 0% 10% 20% 30% 40% 50% 60% 70% 80% Alltaf Stundum Aldrei 3% segjast birta allar fræðigreinar í opnum aðgangi
  • 16. Hvaða leiðir fræðimenn segjast nota til að tryggja aðgang að útgefnum fræðigreinum sínum 24 7 29 15 0 5 10 15 20 25 30 35 Gullna leiðin Græna leiðin Á eigin vef Annað Fjöldifræðimanna Stundum Alltaf ArXiv.org Research Gate LinkedIn Facebook
  • 18. 2562 útgefendur – Yfir 22.000 tímarit Eitt íslenskt tímarit skráð í gagnagrunninn, Samtíð, sem er ekki lengur gefið út Allir höfundar ættu að venja sig á að velja tímarit til að birta greinar hjá eftir að hafa flett því upp í þessum gagnagrunni.... ef er með grænan eða bláan lit er það rétt tímarit.... ef með hvítum lit... finna annað! 82% útgefenda sem eru listaðir leyfa einhverja tegund sjálfsvarðveislu Notað til að greina 160 fræðigreinar eftir 57 akademíska starfsmenn Háskólans í Reykjavík árið 2013, sem voru gefnar út í 128 tímaritum, þar af 110 í ISI tímaritum og níu í fimm íslenskum tímaritum (einnig heimasíður útgefenda/tímarita) http://sherpa.ac.uk/romeo/index.php
  • 21. Miðað við val tímarita sem birtu greinar í, þá áttu höfundar val um að birta 135 þeirra í opnum aðgangi í rafrænni útgáfu tímaritanna 5% 11% 69% 15% 0% 10% 20% 30% 40% 50% 60% 70% 80% Ekki vitað um reglur tímarits Alls ekki hægt að gefa út í OA Hefði verið hægt að gefa út í gullnum OA Útgáfa greina í opnum tímaritum N=160 24 111 17 8
  • 22. Möguleiki á birtingu greina í opnum aðgangi í sjálfsvarðveislu (grænu leiðinni) samkvæmt reglum tímaritanna sem birtu greinarnar 0 20 40 60 80 100 120 140 Eru ekki með reglur varðandi varðveislu Reglur ekki þekktar varðandi varðveislu Leyfa varðveislu og birtingu í OA Opið "Hybrid" Áskriftar Ekki vitað Á árinu 2013, hefði verið hægt að birta í grænu leiðinni, 94% (137 af 146) eina eða fleiri útgáfur af útgefnum fræðigreinum, samhliða útgáfu eða með birtingartöf í opnum aðgangi í varðveislusöfnum. Tókst ekki að fá upplýsingar um OA reglur útgefenda fyrir 14 greinar (7 í erlendum ISI tímaritum og 9 í íslenskum tímaritum) sem voru því ekki hafðar með.
  • 23. Hvaða útgáfur hefði mátt birta í grænu leiðinni samkvæmt reglum útgefenda 22% 92% 87% 0% 10% 20% 30% 40% 50% 60% 70% 80% 90% 100% pdf af útgefinni grein Ritrýnd grein Óritrýnt handrit 134 124 31 • Pre-Print = Óritrýnt handrit sem búið er að samþykkja til útgáfu • Post-Print = Útgefin greinin sem búið er að ritrýna í uppsetningu höfundar • Published Version = PDF af útgefinni grein sem er með umbrotið/hönnunina úr tímaritinu
  • 24. Ef þú gefur út grein í ISI-i tímariti eru hærri hlutfallslíkur á að þú getir birt hana skv. grænu leiðinni • 98% (127 af 129) greinanna sem voru birtar í ISI tímaritum hafa reglur um að höfundar geti birt greinarnar sjálfir á Internetinu (ef ákveðnir skilmálar eru uppfylltir) • 91% (117) sem pre-print • 96% (124) sem post-print • 21% (27) sem publisher-version • 59% (10 af 17) greinanna sem voru birtar í öðrum tímaritum en ISI voru með sambærilegar reglur um sjálfsvarðveislu
  • 25. • Það er jákvæð meðalsterk fylgni sem er marktæk á milli þess að gefa út fræðigrein í ISI tímariti og að geta birt hana í opnum aðgangi í varðveislusafni. [rs=(160)=0,528, p=0,000]. Skýrð dreifing er 29%. • Það er jákvæð meðalsterk fylgni sem er marktæk á milli þess að gefa út fræðigrein í ISI og að geta birt hana ritrýnda (e. post-print) í opnum aðgangi í varðveislusafni [rs=(160)=0,436, p=0,000]. Skýrð dreifing er 20%.
  • 26. Hlutfall greina sem hefði mátt birta á mismunandi miðlum í ókeypis- eða opnum aðgangi samkvæmt reglum tímaritanna sem gáfu greinarnar út Hvar höfundar mega birta í opnum aðgangi Óritrýnt handrit (e. pre-print) Ritrýnd grein (e. post-print) Pdf af útgefinni grein (e. published version) Á persónulega heimasíðu höfundar 72% 47% 12% Á vefsíðu stofnunar sem höfundur vinnur hjá 38% 50% 9% Á hvaða vefsíðu sem er 27% Í varðveislusafni stofnunar sem höfundur vinnur hjá 72% 73% 12% Í opið varðveislusafn 44% 23% Í fagbundið varðveislusafn 22% Á "e-server" 4% Í forprentagrunn 3% Í varðveislusafn arXiv 17% 3% Í varðveislusafn PubMed Central 7% 1% [N=141]
  • 27. Hvaða hindranir íslenskir vísindamenn upplifa varðandi birtingar á fræðiefni í opnum aðgangi • Mikill kostnaður við að birta greinar í opnum aðgangi • Telur ekkert í matskerfi háskólans • Góð tímarit leyfa ekki opinn aðgang • Gæði opinna tímarita eru slæm • Það vantar opin tímarit á ákveðnum fræðasviðum • Ekki meðvituð um að birta í opnum aðgangi • Þekkingarleysi á opnum aðgangi • Erfitt að átta sig á reglum útgefenda um opinn aðgang • Menningin varðandi útgáfu vísindagreina • Vísindasamfélagið notar lokuð tímarit
  • 28. Opin rannsóknarmenning • Alþjóðlega umræðan um opinn aðgang hefur þróast út í að við þurfum að skapa rannsóknarmenningu þar sem opið efni er sjálfgefið. • Þarf að ríkja jöfnuður á milli ólíkra rannsóknarkerfa og að menningin okkar sé þannig að hún styðji við að allt efni sé jafn mikið opið. Ekki bara niðurstöður rannsókna, líka gögnin. • Plan S sem kom fram árið 2018 og stutt af cOAlition S, spyr hvort að við viljum viðhalda núverandi útgáfukerfi eða búa til nýtt kerfi sem er rekið af og fókusað á þarfir hins akademíska samfélags. • Opinn aðgangur er ekki viðskiptamódel og við þurfum að hætta að fara með hann sem slíkan. • Frá árinu 2021 verður þess krafist að allar niðurstöður rannsókna sem er greitt fyrir af almenningsfé verði birtar í opnum tímaritum eða opnum miðlum.
  • 29. Hvað getum við gert á Íslandi? Til að opin rannsóknarmenning nái að verða til þarf að koma til öflugur hvati og stuðningur frá stjórnvöldum • Það þarf stefnu frá stjórnvöldum • Stofnanir þurfa að uppfæra sínar stefnur eða búa til nýjar og það þarf að framfylgja þeim • Þarf að setja inn hvata í matskerfi stofnana/háskóla • Bjóða höfundum upp á að varðveislusafn/gagnasafn þar sem geta sett inn allar afurðir tengdar rannsóknum og valið það afnotaleyfi sem þeir vilja nota / geta notað • vísindagreinar, fræðslugreinar, dagblaðagreinar, podcast, video, stór gagnasöfn, annað • Það þarf að fræða vísindamenn og almenning um opna rannsóknarmenningu, kveða niður drauga og þjóðsögur sem eiga sér ekki stoð í raunveruleikanum. Þurfum að vita fyrir hvað hugtökin standa svo við séum að tala sama tungumálið • Meiri umræðu og fleiri rannsóknir um opinn aðgang!!! Ætlum við að taka þátt í því með alþjóðasamfélaginu að móta og taka þátt í að hanna opna rannsóknarmenningu eða ætlum við að sitja eftir?
  • 30. Sigurbjörg Jóhannesdóttir  kennsluráðgjafi í Kennslumiðstöð Háskóla Íslands (HÍ)  stundakennari á Félagsvísinda- og Menntavísindasviði HÍ  doktorsnemi Netfang: sigurbjorg@hi.is Sími: 525-4966 https://www.slideshare.net/sibba/