Successfully reported this slideshow.
We use your LinkedIn profile and activity data to personalize ads and to show you more relevant ads. You can change your ad preferences anytime.

Hvernig lítur náttúrufræðikennsla út?

1,024 views

Published on

Erindi flutt á málþingi um náttúrufræðimenntun. 17.-18. apríl 2015.
Í erindinu munum við fara yfir niðurstöður spurningalista um ýmsa þætti í kennslu náttúrufræði í grunnskólum. Listinn var sendur út vorið 2014 og 156 kennara svöruðu honum. Niðurstöður gefa yfirlit yfir aðstöðu, kennslugögn, námsmat og kennsluaðferðir sem nýtt eru. Einnig um menntun, þekkingu og viðhorf náttúrufræðikennara.

Published in: Education
 • Be the first to comment

 • Be the first to like this

Hvernig lítur náttúrufræðikennsla út?

 1. 1. Hvernig lítur náttúrufræðikennsla út? Svava Pétursdóttir, nýdoktor MVS. HÍ Gunnhildur Óskarsdóttir, dósent MVS. HÍ Allyson Macdonald, prófessor MVS. HÍ Málþing um náttúrufræðimenntun 17.- 18. apríl 2015
 2. 2. Gagnasöfnun • Spurningalisti byggður á: – Birna Hugrún Bjarnadóttir Helen Símonardóttir Rúna Björg Garðasdóttir (2007) Staða náttúrufræðikennslu í grunnskólum – Gunnhildur Óskarsdóttir (1994) Náttúrufræði í 1.4. bekk grunnskóla • Aðlagaður að nýrri aðalnámskrá • Spurningalisti sendur á alla grunnskóla sem hafa 1.-10. bekk 156 svör, úrvinnsla stendur yfir – birt með fyrirvara
 3. 3. Staða náttúrufræðikennslu í grunnskólum landsins • Niðurstöður gefa yfirlit yfir: – Aðstöðu – Kennslugögn – Námsmat – Kennsluaðferðir – Einnig menntun, þekkingu og viðhorf náttúrufræðikennara
 4. 4. 0 5 10 15 20 25 30 35 40 45 50 Reykjavík Nágrenni Reykjavíkur Suðurnes Vesturland Vestfirðir Norðuland vestra Norðurland eystra Austurland Suðurland Ekki svarað Dreifing svarenda
 5. 5. Kennslustig 0% 5% 10% 15% 20% 25% 30% 35% 40% Yngsta stigi (1.-4. bekkur) Miðstigi (5.-7. bekkur) Unglingastigi (8.- 10. bekkur) Fleirri en eitt stig Ekki svarað
 6. 6. Starfsaldur 0% 5% 10% 15% 20% 25% 30% 35% 0-5 ár 6-10 ár 11-15 ár 16-20 ár 21-25 ár 26-30 ár Meira en 30 ár 0% 5% 10% 15% 20% 25% 30% 35% 0-5 ár 6-10 ár 11-15 ár 16-20 ár 21-25 ár 26-30 ár Meira en 30 ár Ár kennd N=149 𝑥 = 14,3 ár Ár kennd – náttúrufræði N=147 𝑥 = 10,8
 7. 7. Menntun náttúrufræðikennara 0% 10% 20% 30% 40% 50% 60% 70% 80% B.Ed. próf Kennarapróf frá Kennarskóla Íslands B.A./B.S. próf með kennsluréttindum B.A./B.S. próf án kennsluréttinda Annað, hvað? Yngsta stig Miðstig Elstastig
 8. 8. Hefur þú sótt einhverja endur- eða símenntun á sviði náttúrufræði eða náttúrufræðikennslu? Nei 62 41% Já 90 59% 152 Formlegt nám 18 25% Námskeið 57 80% Óformlegt 3 4% Menntabúðir 6 8% 71 svöruðu hvernig endur- og símenntun þeir höfðu sótt,
 9. 9. Telur þú kennara þurfa að hafa sérmenntun í náttúrufræðigreinum til að kenna náttúrufræði í grunnskóla? 0% 10% 20% 30% 40% 50% 60% 70% Skiptir mjög miklu máli Skiptir miklu máli Skiptir litlu máli Skiptir engu máli Yngsta stig Miðstig Elstastig
 10. 10. Hversu mikinn eða lítinn ÁHUGA hefur þú á að kenna eftirtalin svið náttúruvísinda? 1 2 3 4 5 Lífvísindi Eðlisvísindi (eðlis- og efnafræði) Jarðvísindi Umhverfismennt 2007 2014 Mjög mikinn Mjög lítinn
 11. 11. 16 – 17 Hversu mikinn eða lítinn áhuga hefur þú á að vinna að eftirfarandi viðfangsefnum / þáttum úr Aðalnámskrá grunnskóla?- 1,0 2,0 3,0 4,0 5,0 Geta til aðgerða Nýsköpun og hagnýting þekkingar Gildi og hlutverk vísinda og tækni Vinnubrögð og færni í náttúrugreinum Efling ábyrgðar á umhverfinu Að búa á jörðinni Lífsskilyrði manna Náttúra Íslands Heilbrigði umhverfisins Samspil vísinda, tækni og þróunar í samfélaginu Elstastig Miðstig Yngsta stig
 12. 12. Hve oft eða sjaldan notar þú eftirfarandi kennsluaðferðir í náttúrufræðikennslu? 1 2 3 4 5 Yngsta stig Miðstig Elstastig Mjög oft Mjög sjaldan Stundum
 13. 13. Námsmat 1,0 2,0 3,0 4,0 5,0 Yfirferð verkefna og námsbóka Skráning á framgöngu nemenda í tímum, þ.m.t. verklegum tilraunum Verklegt námsmat Sjálfsmat nemenda Skrifleg próf Jafningjamat og/eða hópmat Huglægt mat á framgöngu nemenda Mat á flutningi verkefna Greinandi námsmat (t.d. könnun forþekkingar) Ritgerðir Elstastig Miðstig Yngsta stig
 14. 14. Image: http://www.ruv.is/frett/stytting-nams-hluti-af-tillogum
 15. 15. Aðbúnaður • 29 % segja náttúrufræðistofa ekki til staðar • 65% segjast nota verklegan búnað nokkuð eða meira • 24 % segja útikennslusvæði ekki til staðar • 39% nota smásjár nokkuð eða meira • 50% nota víðsjár nokkuð eða meira • 7% segja smásjár ekki til staðar • 7% segja víðsjár ekki til staðar
 16. 16. Hversu mikið eða lítið nýtir þú eftirfarandi? 1 2 3 4 5 Yngsta stig Miðstig Elstastig Mjög oft Mjög sjaldan Stundum
 17. 17. Hvað telur þú að helst mætti bæta í þínum skóla til að náttúrufræðikennslan uppfylli kröfur nútímasamfélags? 81 svar 0% 10% 20% 30% 40% 50% 60% Kennsluaðferðir Inntak Endurmenntun kennara Fagleg samvinna og stuðningur kennarar Gögn og aðbúnaður Upplýsingatækni kennslutími Vettvangsferðir og tengsl við samfélag Minni hópa Ekki viss Óverulegur munur á milli aldursstiga
 18. 18. Hvernig telur þú aðstöðu til náttúrufræðikennslu í þínum skóla vera? 0% 5% 10% 15% 20% 25% 30% 35% 40% 45% 50% Mjög góða Fremur góða Sæmilega Fremur lélega Mjög lélega Yngsta stig Miðstig Unglingastig
 19. 19. Upplýsingatækni • Skjávarpar notaðir mikið eða mjög mikið af 65% kennara • 56% segjast nota nemendatölvur nokkuð eða meira • 24% segjast nota spjaldtölvur nokkuð eða meira • 14% segjast nota síma nokkuð eða meira
 20. 20. Hvaða áhrif, ef einhver, hefur ný námskrá haft á það hvað og hvernig þú kennir? Flokkur Fjöldi % Áþreifanleg áhrif 20 31% Almennt já 8 12% Ekki enn 19 29% Lítil 9 14% Engin 7 11% Neikvætt 2 3% Fjöldi svara 65
 21. 21. Hvaða áhrif, ef einhver, hefur ný námskrá haft á námsmat í náttúrugreinum í þínum skóla? Flokkur Fjöldi % Nokkur áhrif 23 35% Breytingar hafnar áður 4 6% Er í vinnslu 7 11% Lítil áhrif 13 20% Engin áhrif 16 24% Veit ekki 3 5% Fjöldi svara 66
 22. 22. Hversu sáttur eða ósáttur ertu við nýja námskrá? Mjög sátt/ur 11 8% Frekar sátt/ur 30 23% Nokkuð sáttur 58 45% Frekar ósátt/ur 19 15% Mjög ósátt/ur 12 9% Fjöldi svara 130
 23. 23. • Sýnist ykkur á þessu að námsskráin hafi einhver áhrif á náttúrufræðikennslu?
 24. 24. Takk í dag ! svavap@hi.is gunn@hi.is allyson@hi.is @svavap

×