SlideShare a Scribd company logo
1 of 28
Download to read offline
VENDIKENNSLA: VIÐBÓT Í
VERKFÆRAKISTU KENNARA?
Þarf skólinn að vera skemmtilegur?
Ársþing Samtaka áhugafólks um skólaþróun 8.–9. nóvember Hagaskóla.

Svava Pétursdóttir, nýdoktor
Þormóður Logi Björnsson, kennari
Hvað er vendikennsla - spegluð kennsla
Flipped classroom
Vendikennsla eða spegluð kennsla felst í því að
kennari útbýr eða velur myndbönd þar sem námsefnið
er "kennt".
Nemendur horfa á myndböndin heima á þeim tíma
sem þeim best hentar. Með þessu gefst svigrúm í
kennslustundum fyrir fjölbreyttari kennsluhætti.

Sjá t.d.

http://flippedlearning.org/

http://www.flippedclassroom.com/
http://net.educause.edu/ir/library/pdf/eli7081.pdf

Mynd frá http://www.knewton.com/flipped-classroom/
Áhrif tækni á kennsluhætti
● Hvert stefnum við?
● Tækni
● Hugmyndafræði kennslu í
uppnámi?
● Jákvæð hliðaráhrif að
skoða eigin kennsluhætti
Frumkvöðlar í vendikennslu
Náttúrufræði og stærðfræði
tími og rými til:
● tilrauna og verklegra æfinga
● vettvangsferða
● reikna dæmi og vinna verkefni
● umræður
Tæknileg atriði - trial and error
Google drive
handrit
glærur
Quick time
Camtasia
Hýsing
youtube - innlent / erlent niðurhal
Form
Handritagerð
Lengd
Kennari í mynd ?
Höfundarréttur
● myndir
● texti
Innihald
Tenging við aðalnámsskrá
Tenging við kennslubækur
Sögur, dæmi, myndir
Tenging við Stjörnufræðivefinn
Kennslufræðin
Hvað gerist í kennslustundinni?
Hvernig má nota vendikennslu?
Hvernig deilt með nemendum?
Árangur?
flipp.is
- Keilir
- Ragnar Þór Pétursson og Þormóður Logi Björnsson
- Kveikja fyrir aðra
- Nýta myndbönd frá öðrum eða búa til þín eigin
- Eitt útilokar ekki annað
●

92 myndbönd

●

Birt á Youtube
og Vimeo

●

safnað á síðuna
http://flipp.is
Forprófun - pilot
Nóvember 2012
1 kennari
2 bekkir
spurningalisti nemenda 12 svör
viðtal við kennara
hópviðtöl nemenda
Úr hópviðtölum
- allir höfðu aðgang að tæki til að horfa á
myndbönd og internetaðgang heima
- 2/8 höfðu aðgang að spjaldtölvu
- skiptar skoðanir um hvort betra væri að lesa
eða horfa
Hvenær horft á myndböndin

Áður en ég las kaflann

5
1 svar
2 svör

Fyrir próf
Þegar bekknum var sett fyrir að horfa

4

3 svör

Í tíma

6

2

0
7
8
12
20
Hversu mikið lastu í kennslubókinni?
Nefndu eitthvað sem þér fannst jákvætt eða gott við að nota myndbönd við að
læra náttúrufræði.

●

Gott að hafa þetta til upprifjunar þegar maður er að læra heima og
læra fyrir próf.

●

Að hlusta á mynböndin og horfa hjálpar skilninginum aðeins

●

það er eins og þegar þormoður er að fara með okkur yfir i tima bara
styttra og sparar tima en mjög fræðilegt og ég læri vel af því :)

●

Gerir náttúrufræðina meira spennandi, hjálpar mér að skilja

●

getur gert það í tölvuni

●

mér finnst bara betra að hlusta á en að lesa...
Nefndu eitthvað sem þér fannst jákvætt eða gott við að nota myndbönd við að
læra náttúrufræði.

●

hjálpaði, Fjölbreyttni

●

Mér finnst ég taka betur eftir og muna meira um efnið.

●

ef við skildum ekki eitthvað þá gátum við bara horft á það aftur eins
oft og við þurftum til að geta skilið það

●

Það er betra að fá upplýsingar í myndböndum, líka eru margir sem
vilja frekar horfa á myndband en að lesa kaflann því oftast erum við
að fá mikið af upplýsingum frá daglegu sjónvarpsglápi. T.d. í fréttum
eða annað slíkt

●

Auðvelt í aðgengi.
Nefndu eitthvað sem þér fannst neikvætt eða slæmt við að nota myndbönd við að
læra náttúrufræði.
●

Ekkert

●

Sumir í kringum mann eru með læti á meðan

●

gátum ekki spurt kennarann jafnóðum og vorum þá kannski búin að gleyma spurningunni þegar við
komum í tíma

●

Nei mér finnst þetta bara mjög jákvætt. En það má samt ekki eyða öllum bókum út úr námsefninu
því það eru líka gallar við að horfa bara á myndbönd.

●

Mér fannst ekki nógu vítt farið í kaflann. Finnst þurfa að fara meira í allt efni kaflans en ekki bara
einblína á viss hugtök eða atriði.

●

Surg í mic var semi pirrandi...

●

Ekkert

●

ég skil stundum meira ef ég les en að horfa á myndböndin
Áhrif þess að skoða kennslu sína
Hvað lærði kennarinn ?
Reynsla úr forrannsókn
•Lítið úrtak
•Stuttur kennslutími
•Kennari ekki við allan tímann svo sjálfsagi
og stýring í námi verða líka breyta
•Reynsla af vinnubrögðum
•breyttar áherslur rannsóknar (námsstíll)
Þarf skólinn að vera skemmtilegur??
Þurfa kennsluaðferðir ekki að vera fjölbreyttar og þess
gerðar að nemendur hafi gaman af námi?
Er vendikennsla er góð viðbót í verkfærakistu kennara?
Eða jafnvel upphafið að byltingu?

More Related Content

Similar to Vendikennsla: Viðbót í verkfærakistu kennara?

Hagnyting kenninga Viviane Robinson
Hagnyting kenninga Viviane RobinsonHagnyting kenninga Viviane Robinson
Hagnyting kenninga Viviane Robinsoningileif2507
 
Hvernig við breytum námskeiðinu okkar í fjarnámskeið
Hvernig við breytum námskeiðinu okkar í fjarnámskeiðHvernig við breytum námskeiðinu okkar í fjarnámskeið
Hvernig við breytum námskeiðinu okkar í fjarnámskeiðUniversity of Iceland
 
Hvernig getum við fylgt eftir akademískum heilindum í fjarnámi
Hvernig getum við fylgt eftir akademískum heilindum í fjarnámiHvernig getum við fylgt eftir akademískum heilindum í fjarnámi
Hvernig getum við fylgt eftir akademískum heilindum í fjarnámiUniversity of Iceland
 
Viviane og samtalstaekni nyirogreyndir2017
Viviane og samtalstaekni nyirogreyndir2017Viviane og samtalstaekni nyirogreyndir2017
Viviane og samtalstaekni nyirogreyndir2017ingileif2507
 
2013.11.08 samfelagsmidlar tungumalanami
2013.11.08 samfelagsmidlar tungumalanami2013.11.08 samfelagsmidlar tungumalanami
2013.11.08 samfelagsmidlar tungumalanamiSvava Pétursdóttir
 
Hvað gerist í náttúrufræðitímum í grunnskólum?
Hvað gerist í náttúrufræðitímum í grunnskólum?Hvað gerist í náttúrufræðitímum í grunnskólum?
Hvað gerist í náttúrufræðitímum í grunnskólum?Svava Pétursdóttir
 
Fnv - Tækni í skólastarfi 12.nóv. 2014
Fnv - Tækni í skólastarfi 12.nóv. 2014Fnv - Tækni í skólastarfi 12.nóv. 2014
Fnv - Tækni í skólastarfi 12.nóv. 2014Ingvi Hrannar Omarsson
 
Meiri ánægja og betri námsárangur ....
Meiri ánægja og betri námsárangur ....Meiri ánægja og betri námsárangur ....
Meiri ánægja og betri námsárangur ....University of Iceland
 
Elsa Og HröNn
Elsa Og HröNnElsa Og HröNn
Elsa Og HröNnNamsstefna
 
Twitter, Pintrest og Facebook, er það nú starfsþróun?
Twitter, Pintrest og Facebook, er það nú starfsþróun?Twitter, Pintrest og Facebook, er það nú starfsþróun?
Twitter, Pintrest og Facebook, er það nú starfsþróun?Svava Pétursdóttir
 
Námsefnisgerð áætlun
Námsefnisgerð áætlunNámsefnisgerð áætlun
Námsefnisgerð áætlungunnisigurjons
 
Soljakfjarnam3f07
Soljakfjarnam3f07Soljakfjarnam3f07
Soljakfjarnam3f07radstefna3f
 

Similar to Vendikennsla: Viðbót í verkfærakistu kennara? (20)

2004 giljaskoli spurningar-i-skolasamfelaginu
2004 giljaskoli spurningar-i-skolasamfelaginu2004 giljaskoli spurningar-i-skolasamfelaginu
2004 giljaskoli spurningar-i-skolasamfelaginu
 
Spuni 2011 Netverkfæri til náms og kennslu
Spuni 2011 Netverkfæri til náms og kennsluSpuni 2011 Netverkfæri til náms og kennslu
Spuni 2011 Netverkfæri til náms og kennslu
 
Hagnyting kenninga Viviane Robinson
Hagnyting kenninga Viviane RobinsonHagnyting kenninga Viviane Robinson
Hagnyting kenninga Viviane Robinson
 
Hvernig við breytum námskeiðinu okkar í fjarnámskeið
Hvernig við breytum námskeiðinu okkar í fjarnámskeiðHvernig við breytum námskeiðinu okkar í fjarnámskeið
Hvernig við breytum námskeiðinu okkar í fjarnámskeið
 
Hvernig getum við fylgt eftir akademískum heilindum í fjarnámi
Hvernig getum við fylgt eftir akademískum heilindum í fjarnámiHvernig getum við fylgt eftir akademískum heilindum í fjarnámi
Hvernig getum við fylgt eftir akademískum heilindum í fjarnámi
 
Viviane og samtalstaekni nyirogreyndir2017
Viviane og samtalstaekni nyirogreyndir2017Viviane og samtalstaekni nyirogreyndir2017
Viviane og samtalstaekni nyirogreyndir2017
 
Náttúrutorg - Menntakvika 2012
Náttúrutorg - Menntakvika 2012Náttúrutorg - Menntakvika 2012
Náttúrutorg - Menntakvika 2012
 
Ut í skólastarfi
Ut í skólastarfi Ut í skólastarfi
Ut í skólastarfi
 
Suzuki adferdin god_uppskrift
Suzuki adferdin  god_uppskriftSuzuki adferdin  god_uppskrift
Suzuki adferdin god_uppskrift
 
2013.11.08 samfelagsmidlar tungumalanami
2013.11.08 samfelagsmidlar tungumalanami2013.11.08 samfelagsmidlar tungumalanami
2013.11.08 samfelagsmidlar tungumalanami
 
Hvað gerist í náttúrufræðitímum í grunnskólum?
Hvað gerist í náttúrufræðitímum í grunnskólum?Hvað gerist í náttúrufræðitímum í grunnskólum?
Hvað gerist í náttúrufræðitímum í grunnskólum?
 
Fnv - Tækni í skólastarfi 12.nóv. 2014
Fnv - Tækni í skólastarfi 12.nóv. 2014Fnv - Tækni í skólastarfi 12.nóv. 2014
Fnv - Tækni í skólastarfi 12.nóv. 2014
 
Farsimaratleikurinn kynning mars_2011
Farsimaratleikurinn kynning mars_2011Farsimaratleikurinn kynning mars_2011
Farsimaratleikurinn kynning mars_2011
 
Meiri ánægja og betri námsárangur ....
Meiri ánægja og betri námsárangur ....Meiri ánægja og betri námsárangur ....
Meiri ánægja og betri námsárangur ....
 
Elsa Og HröNn
Elsa Og HröNnElsa Og HröNn
Elsa Og HröNn
 
iPad hvers vegna
iPad hvers vegna iPad hvers vegna
iPad hvers vegna
 
Twitter, Pintrest og Facebook, er það nú starfsþróun?
Twitter, Pintrest og Facebook, er það nú starfsþróun?Twitter, Pintrest og Facebook, er það nú starfsþróun?
Twitter, Pintrest og Facebook, er það nú starfsþróun?
 
Námsefnisgerð áætlun
Námsefnisgerð áætlunNámsefnisgerð áætlun
Námsefnisgerð áætlun
 
Soljakfjarnam3f07
Soljakfjarnam3f07Soljakfjarnam3f07
Soljakfjarnam3f07
 
Soljakfjarnam3f07
Soljakfjarnam3f07Soljakfjarnam3f07
Soljakfjarnam3f07
 

More from Svava Pétursdóttir

Svava etwinning in teacher education
Svava etwinning in teacher educationSvava etwinning in teacher education
Svava etwinning in teacher educationSvava Pétursdóttir
 
DILE - Upplýsingatækni í leikskólum
DILE - Upplýsingatækni í leikskólumDILE - Upplýsingatækni í leikskólum
DILE - Upplýsingatækni í leikskólumSvava Pétursdóttir
 
Náttúrufræðikennsla og upplýsingatækni
Náttúrufræðikennsla og upplýsingatækniNáttúrufræðikennsla og upplýsingatækni
Náttúrufræðikennsla og upplýsingatækniSvava Pétursdóttir
 
Hefur aðalnámskrá áhrif Menntakvika 2015
Hefur aðalnámskrá áhrif Menntakvika 2015Hefur aðalnámskrá áhrif Menntakvika 2015
Hefur aðalnámskrá áhrif Menntakvika 2015Svava Pétursdóttir
 
Does the national curriculum influence teaching ESERA 2015
Does the national curriculum influence teaching ESERA 2015Does the national curriculum influence teaching ESERA 2015
Does the national curriculum influence teaching ESERA 2015Svava Pétursdóttir
 
The gradual integration of ICT into the teaching of science
The gradual integration of ICT into the teaching of scienceThe gradual integration of ICT into the teaching of science
The gradual integration of ICT into the teaching of scienceSvava Pétursdóttir
 
Náttúrufræðimenntun og upplýsingatækni
Náttúrufræðimenntun og upplýsingatækniNáttúrufræðimenntun og upplýsingatækni
Náttúrufræðimenntun og upplýsingatækniSvava Pétursdóttir
 
Upplýsingatækni í náttúrufræðinámi á unglingastigi
Upplýsingatækni í náttúrufræðinámi á unglingastigiUpplýsingatækni í náttúrufræðinámi á unglingastigi
Upplýsingatækni í náttúrufræðinámi á unglingastigiSvava Pétursdóttir
 
Hvernig lítur náttúrufræðikennsla út?
Hvernig lítur náttúrufræðikennsla út?Hvernig lítur náttúrufræðikennsla út?
Hvernig lítur náttúrufræðikennsla út?Svava Pétursdóttir
 
Landakotsskóli UT í skólastarfi
Landakotsskóli UT í skólastarfiLandakotsskóli UT í skólastarfi
Landakotsskóli UT í skólastarfiSvava Pétursdóttir
 
Náttúrutorg, virkni og gagnsemi vaxandi samfélags, Menntakvika 2013
Náttúrutorg, virkni og gagnsemi vaxandi samfélags, Menntakvika  2013Náttúrutorg, virkni og gagnsemi vaxandi samfélags, Menntakvika  2013
Náttúrutorg, virkni og gagnsemi vaxandi samfélags, Menntakvika 2013Svava Pétursdóttir
 
Science Plaza , Professional development in an online habitat
Science Plaza, Professional development in an online habitatScience Plaza, Professional development in an online habitat
Science Plaza , Professional development in an online habitatSvava Pétursdóttir
 
What does the teaching of science look like
What does the teaching of science look likeWhat does the teaching of science look like
What does the teaching of science look likeSvava Pétursdóttir
 

More from Svava Pétursdóttir (20)

Að virkja nemendur á neti
Að virkja nemendur á netiAð virkja nemendur á neti
Að virkja nemendur á neti
 
Starfsþróun á neti
Starfsþróun á netiStarfsþróun á neti
Starfsþróun á neti
 
Svava etwinning in teacher education
Svava etwinning in teacher educationSvava etwinning in teacher education
Svava etwinning in teacher education
 
Science education in iceland
Science education in icelandScience education in iceland
Science education in iceland
 
DILE - Upplýsingatækni í leikskólum
DILE - Upplýsingatækni í leikskólumDILE - Upplýsingatækni í leikskólum
DILE - Upplýsingatækni í leikskólum
 
Náttúrufræðikennsla og upplýsingatækni
Náttúrufræðikennsla og upplýsingatækniNáttúrufræðikennsla og upplýsingatækni
Náttúrufræðikennsla og upplýsingatækni
 
Hefur aðalnámskrá áhrif Menntakvika 2015
Hefur aðalnámskrá áhrif Menntakvika 2015Hefur aðalnámskrá áhrif Menntakvika 2015
Hefur aðalnámskrá áhrif Menntakvika 2015
 
Does the national curriculum influence teaching ESERA 2015
Does the national curriculum influence teaching ESERA 2015Does the national curriculum influence teaching ESERA 2015
Does the national curriculum influence teaching ESERA 2015
 
The gradual integration of ICT into the teaching of science
The gradual integration of ICT into the teaching of scienceThe gradual integration of ICT into the teaching of science
The gradual integration of ICT into the teaching of science
 
Náttúrufræðimenntun og upplýsingatækni
Náttúrufræðimenntun og upplýsingatækniNáttúrufræðimenntun og upplýsingatækni
Náttúrufræðimenntun og upplýsingatækni
 
Upplýsingatækni í náttúrufræðinámi á unglingastigi
Upplýsingatækni í náttúrufræðinámi á unglingastigiUpplýsingatækni í náttúrufræðinámi á unglingastigi
Upplýsingatækni í náttúrufræðinámi á unglingastigi
 
Hvernig lítur náttúrufræðikennsla út?
Hvernig lítur náttúrufræðikennsla út?Hvernig lítur náttúrufræðikennsla út?
Hvernig lítur náttúrufræðikennsla út?
 
Landakotsskóli UT í skólastarfi
Landakotsskóli UT í skólastarfiLandakotsskóli UT í skólastarfi
Landakotsskóli UT í skólastarfi
 
Torg sem vettvangur símenntunar
Torg sem vettvangur símenntunarTorg sem vettvangur símenntunar
Torg sem vettvangur símenntunar
 
Náttúrutorg, virkni og gagnsemi vaxandi samfélags, Menntakvika 2013
Náttúrutorg, virkni og gagnsemi vaxandi samfélags, Menntakvika  2013Náttúrutorg, virkni og gagnsemi vaxandi samfélags, Menntakvika  2013
Náttúrutorg, virkni og gagnsemi vaxandi samfélags, Menntakvika 2013
 
Science Plaza , Professional development in an online habitat
Science Plaza, Professional development in an online habitatScience Plaza, Professional development in an online habitat
Science Plaza , Professional development in an online habitat
 
What does the teaching of science look like
What does the teaching of science look likeWhat does the teaching of science look like
What does the teaching of science look like
 
Ipad áfram svo
Ipad  áfram svoIpad  áfram svo
Ipad áfram svo
 
Ipad og hvað næst
Ipad og hvað næstIpad og hvað næst
Ipad og hvað næst
 
Torg sem vettvangur símenntunar
Torg sem vettvangur símenntunarTorg sem vettvangur símenntunar
Torg sem vettvangur símenntunar
 

Vendikennsla: Viðbót í verkfærakistu kennara?

  • 1. VENDIKENNSLA: VIÐBÓT Í VERKFÆRAKISTU KENNARA? Þarf skólinn að vera skemmtilegur? Ársþing Samtaka áhugafólks um skólaþróun 8.–9. nóvember Hagaskóla. Svava Pétursdóttir, nýdoktor Þormóður Logi Björnsson, kennari
  • 2. Hvað er vendikennsla - spegluð kennsla Flipped classroom Vendikennsla eða spegluð kennsla felst í því að kennari útbýr eða velur myndbönd þar sem námsefnið er "kennt". Nemendur horfa á myndböndin heima á þeim tíma sem þeim best hentar. Með þessu gefst svigrúm í kennslustundum fyrir fjölbreyttari kennsluhætti. Sjá t.d. http://flippedlearning.org/ http://www.flippedclassroom.com/ http://net.educause.edu/ir/library/pdf/eli7081.pdf Mynd frá http://www.knewton.com/flipped-classroom/
  • 3. Áhrif tækni á kennsluhætti ● Hvert stefnum við? ● Tækni ● Hugmyndafræði kennslu í uppnámi? ● Jákvæð hliðaráhrif að skoða eigin kennsluhætti
  • 4. Frumkvöðlar í vendikennslu Náttúrufræði og stærðfræði tími og rými til: ● tilrauna og verklegra æfinga ● vettvangsferða ● reikna dæmi og vinna verkefni ● umræður
  • 5. Tæknileg atriði - trial and error Google drive handrit glærur Quick time Camtasia Hýsing youtube - innlent / erlent niðurhal
  • 6. Form Handritagerð Lengd Kennari í mynd ? Höfundarréttur ● myndir ● texti
  • 7. Innihald Tenging við aðalnámsskrá Tenging við kennslubækur Sögur, dæmi, myndir Tenging við Stjörnufræðivefinn
  • 8. Kennslufræðin Hvað gerist í kennslustundinni? Hvernig má nota vendikennslu? Hvernig deilt með nemendum? Árangur?
  • 9. flipp.is - Keilir - Ragnar Þór Pétursson og Þormóður Logi Björnsson - Kveikja fyrir aðra - Nýta myndbönd frá öðrum eða búa til þín eigin - Eitt útilokar ekki annað
  • 10. ● 92 myndbönd ● Birt á Youtube og Vimeo ● safnað á síðuna http://flipp.is
  • 11.
  • 12. Forprófun - pilot Nóvember 2012 1 kennari 2 bekkir spurningalisti nemenda 12 svör viðtal við kennara hópviðtöl nemenda
  • 13.
  • 14.
  • 15. Úr hópviðtölum - allir höfðu aðgang að tæki til að horfa á myndbönd og internetaðgang heima - 2/8 höfðu aðgang að spjaldtölvu - skiptar skoðanir um hvort betra væri að lesa eða horfa
  • 16.
  • 17. Hvenær horft á myndböndin Áður en ég las kaflann 5 1 svar 2 svör Fyrir próf Þegar bekknum var sett fyrir að horfa 4 3 svör Í tíma 6 2 0 7 8 12 20
  • 18. Hversu mikið lastu í kennslubókinni?
  • 19.
  • 20.
  • 21.
  • 22.
  • 23. Nefndu eitthvað sem þér fannst jákvætt eða gott við að nota myndbönd við að læra náttúrufræði. ● Gott að hafa þetta til upprifjunar þegar maður er að læra heima og læra fyrir próf. ● Að hlusta á mynböndin og horfa hjálpar skilninginum aðeins ● það er eins og þegar þormoður er að fara með okkur yfir i tima bara styttra og sparar tima en mjög fræðilegt og ég læri vel af því :) ● Gerir náttúrufræðina meira spennandi, hjálpar mér að skilja ● getur gert það í tölvuni ● mér finnst bara betra að hlusta á en að lesa...
  • 24. Nefndu eitthvað sem þér fannst jákvætt eða gott við að nota myndbönd við að læra náttúrufræði. ● hjálpaði, Fjölbreyttni ● Mér finnst ég taka betur eftir og muna meira um efnið. ● ef við skildum ekki eitthvað þá gátum við bara horft á það aftur eins oft og við þurftum til að geta skilið það ● Það er betra að fá upplýsingar í myndböndum, líka eru margir sem vilja frekar horfa á myndband en að lesa kaflann því oftast erum við að fá mikið af upplýsingum frá daglegu sjónvarpsglápi. T.d. í fréttum eða annað slíkt ● Auðvelt í aðgengi.
  • 25. Nefndu eitthvað sem þér fannst neikvætt eða slæmt við að nota myndbönd við að læra náttúrufræði. ● Ekkert ● Sumir í kringum mann eru með læti á meðan ● gátum ekki spurt kennarann jafnóðum og vorum þá kannski búin að gleyma spurningunni þegar við komum í tíma ● Nei mér finnst þetta bara mjög jákvætt. En það má samt ekki eyða öllum bókum út úr námsefninu því það eru líka gallar við að horfa bara á myndbönd. ● Mér fannst ekki nógu vítt farið í kaflann. Finnst þurfa að fara meira í allt efni kaflans en ekki bara einblína á viss hugtök eða atriði. ● Surg í mic var semi pirrandi... ● Ekkert ● ég skil stundum meira ef ég les en að horfa á myndböndin
  • 26. Áhrif þess að skoða kennslu sína Hvað lærði kennarinn ?
  • 27. Reynsla úr forrannsókn •Lítið úrtak •Stuttur kennslutími •Kennari ekki við allan tímann svo sjálfsagi og stýring í námi verða líka breyta •Reynsla af vinnubrögðum •breyttar áherslur rannsóknar (námsstíll)
  • 28. Þarf skólinn að vera skemmtilegur?? Þurfa kennsluaðferðir ekki að vera fjölbreyttar og þess gerðar að nemendur hafi gaman af námi? Er vendikennsla er góð viðbót í verkfærakistu kennara? Eða jafnvel upphafið að byltingu?