Successfully reported this slideshow.
We use your LinkedIn profile and activity data to personalize ads and to show you more relevant ads. You can change your ad preferences anytime.

Haustthing 4.okt

265 views

Published on

 • Be the first to comment

 • Be the first to like this

Haustthing 4.okt

 1. 1. SÉRKENNSLUTORG Starfssamfélag þeirra sem kenna nemendum með sérþarfir í skólum landsins Hanna Rún Eiríksdóttir Verkefnastjóri
 2. 2. Sérkennslutorg • Starfsemi Sérkennslutorgs fyrsta starfsárið • Spjaldtölvur í námi nemenda með sérþarfir • Tengsl við samfélagsmiðla
 3. 3. Sérkennslutorg • Sprotasjóðsstyrkur 2012-2013 • Ráðgjafahlutverk Klettaskóla • Fagráð Sérkennslutorgs • Samstarf við Menntamiðju og hin torgin
 4. 4. Vefur Sérkennslutorgs serkennslutorg.is • Sjónrænn vefur • Safn félagshæfnisagna • Stundatöflu-/námskrárform • Kennsluhugmyndir • Numicon stærðfræðikubbar • Boðskiptaleikir • TEACH verkefni • Rofar • Fróðleikur • Tenglar
 5. 5. Uppbygging Sérkennslutorgs • Samvinna • Jákvæður vilji • Efni og hugmyndir • Samnýting verkefna • Það þurfa ekki allir að finna upp hjólið
 6. 6. Umfjöllun á Sérkennslutorgi • Spjaldtölvur • Umfjöllun um smáforrit • Efni á undirsíðum • Myndbönd • Einstök smáforrit • Leiðbeinandi aðgangur ofl. • Góð virkni er á samfélagsmiðlum í hópum á facebook
 7. 7. Spjaldtölvur í námi
 8. 8. Spjaldtölvur • viðbót í námi barna með sérþarfir • nemendur læra í gegnum leik –smáforrit • fjölbreyttur hópur • hægt að þjálfa ýmsa ólíka þætti
 9. 9. Fjölbreyttur nemendahópur • Nemendur með alvarlega þroskahömlun hafa möguleika á fjölbreyttum smáforritum sem aðeins krefjast snertingar.
 10. 10. Þjálfun ólíkra þátta • Fjölbreytt smáforrit • Fínhreyfingar • Rökhugsun • Málörvun • Sköpun • Ritun • Mál og læsi
 11. 11. Samfélagsmiðlar • Spjaldtölvur Ný tækni kallar á nýja færni
 12. 12. Sérkennslutorg • í tengslum við samfélagsmiðla • Facebookhópar • Spjaldtölvur í námi og kennslu • Smáforrit í sérkennslu • Kennsla nemenda með sérþarfir
 13. 13. Síður á neti og Facebook • Hlutverk verkefnastjóra
 14. 14. Hópar á Facebook • Spjaldtölvur í námi og kennslu • Fjölmennur hópur • Áhugafólk og sérfræðingar • Spurningar • Námskeið • Ráðstefnur • Það nýjasta í spjaldtölvuheiminum • Áhugaverðar umræður
 15. 15. Spjaldtölvur í námi og kennslu • Dæmi um umræður:
 16. 16. Spjaldtölvur í námi og kennslu • Dæmi um umræður
 17. 17. Smáforrit í sérkennslu • Ört stækkandi hópur • Mikill áhugi • Gagnlegar ábendingar • Námskeið • Fréttir um spjaldtölvur/smáforrit • Áhugaverð smáforrit • Ókeypis smáforrit
 18. 18. Smáforrit í sérkennslu • Dæmi um þátttöku • Listar yfir gagnleg smáforrit • Stærðfræði • Læsi
 19. 19. Smáforrit í sérkennslu • Dæmi um umræður • Er hægt að setja íslensku inn á • • • • þennan?... Já, það er hægt ok, hvernig gerir maður það? opnar verkefni eða hleður niður verkefni undir Catalog til að finna íslensk verkefni skrifar þú íslenska í leitarstikuna og leitar. Ferð í tannhjólið efst í hægra horninu/Boards og velur verkefni sem þú vilt breyta og velur Edit og mynd, getur lesið inn, skrifað og breytt mynd. Eitt af þeim forritum sem Tmf Tölvumiðstöð fer í á sínum námskeiðum! Ok takk fyrir þetta. Prófa það.
 20. 20. Dæmi um tengslamyndun • Smáforrit að koma á markað • Hegðunarstjórnun • Sjónrænt skipulag • Skráningar
 21. 21. Takk fyrir!

×