Successfully reported this slideshow.
We use your LinkedIn profile and activity data to personalize ads and to show you more relevant ads. You can change your ad preferences anytime.

Tölvutök

822 views

Published on

Published in: Health & Medicine, Business
 • Be the first to comment

 • Be the first to like this

Tölvutök

 1. 1. Tölvutök 3F 2. nóvember 2007
 2. 2. Tölvutök Námskeið fyrir kennara í Reykjavík Hófst haustið 2006 og stendur kennurum til boða í 3 vetur Umsjón með framkvæmd SRR Kennaraháskóla Íslands
 3. 3. Tölvutök <ul><li>Námskeiðið er EKKI kennsla á forrit </li></ul><ul><li>Markmið þess er að kennarar kynnist möguleikum þess að nýta UST í kennslu </li></ul><ul><li>Víður rammi sem þátttakendur geta unnið innan hver með sínu hætti </li></ul>
 4. 4. Tölvutök <ul><li>8 stuðlar sem nemendur þurfa að ljúka </li></ul><ul><li>Hver stuðull er eins uppbyggður- tæknileg og kennslufræðileg nálgun á viðfangsefni stuðulsins: </li></ul><ul><ul><li>Lesefni - fjallað er um rannsóknir og sett eru fram dæmi um möguleika til að samþætta UST við kennslu ólíkra námsgreina </li></ul></ul><ul><ul><li>Æfingar - þátttakendur þjálfa sig í þeim viðfangsefnum sem stuðullinn fjallar um </li></ul></ul><ul><ul><li>Ítarefni - sem safnað hefur verið til að styðja við umfjöllunarefni hvers stuðuls </li></ul></ul><ul><ul><li>Skilaverkefni - sem eiga að sýna fram á að þátttakendur hafa náð tökum á að samþætta viðfangsefni stuðulsins við sína kennslu </li></ul></ul>
 5. 5. Tölvutök <ul><li>Skylduverkefni </li></ul><ul><li>Leit á neti </li></ul><ul><li>Samskipti og samvinna </li></ul><ul><li>Ritvinnsla og ferlisritun </li></ul><ul><li>Nýbreytni í skólastarfi </li></ul><ul><li>Valverkefni </li></ul><ul><li>Myndvinnslu </li></ul><ul><li>Töflureikna </li></ul><ul><li>Margmiðlunarsýningar </li></ul><ul><li>Vefsíðugerð </li></ul><ul><li>Líkön og líkindareikning </li></ul><ul><li>Uppsetningu og umbrot </li></ul><ul><li>Kennsluforrit </li></ul><ul><li>Vinnubrögð í tölvu- og upplýsingatækni </li></ul><ul><li>Tölvuna sem hjálpartæki í sérkennslu </li></ul><ul><li>Lestur og tölvur </li></ul><ul><li>Tölvuleiki  sem möguleika til náms </li></ul>
 6. 6. Tölvutök <ul><li>340 hófu nám haustið 2006 </li></ul><ul><li>180 útskrifuðust í júní 2007. Áttatíu þeirra ætla að klára 2007-2008 </li></ul><ul><li>rúmlega 50 manns úr 6 skólum hófu nám haustið 2007 </li></ul>
 7. 7. Tölvutök <ul><li>Rafræn könnun lögð fyrir þá sem útskrifuðust vorið 2007 </li></ul><ul><li>Hægt að svara frá 6.6. -20.6. </li></ul><ul><li>Svörun var 76.67% </li></ul>
 8. 8. Skoðanir þátttakenda á fyrirkomulagi námskeiðsins <ul><li>Það jákvæða sem fólk nefnir: </li></ul><ul><li>Námið tengist beint inn í skólastarfið </li></ul><ul><li>Ýtir undir samvinnu </li></ul><ul><li>Býður upp á valmöguleika </li></ul><ul><li>Er kennt í fjarnámi. </li></ul><ul><li>Fjölbreytni námskeiðsins </li></ul><ul><li>Það neikvæða sem fólk nefnir </li></ul><ul><li>Tímaskortur </li></ul><ul><li>Námsefnið of viðamikið </li></ul><ul><li>Námskeiðið of kennslufræðilega miðað </li></ul><ul><li>Of lítil kennsla </li></ul><ul><li>Ólíkur bakgrunnur og/eða kunnátta kennara sé ekki skoðuð í hópskiptingu </li></ul><ul><li>Námskeiðið ekki kynnt rétt í upphafi </li></ul>
 9. 9. Tölvutök <ul><li>Telurðu að þér að hafi farið fram eða ekki í tölvukunnáttu eftir námið í vetur? </li></ul><ul><li>40% svarenda telja að sér fari mjög mikið eða frekar mikið fram eftir námið í Tölvutökum. 19% svarenda eru ekki viss um framfarir sínar og 26% telja sér fara frekar lítið fram og 15% telja sér ekkert fara fram. </li></ul>
 10. 10. Tölvutök <ul><li>Er líklegt eða ólíklegt að þú nýtir upplýsingatækni meira en áður með nemendum þínum næsta vetur? </li></ul><ul><li>49% svarenda telja mjög eða frekar líklegt að þeir nýti upplýsingatækni meira en áður með nemendum eftir námið. 28% eru ekki vissir og 23% telja það frekar eða mjög ólíklegt. </li></ul>
 11. 11. Tölvutök <ul><li>Ertu ánægð/ur eða óánægð/ur með þá vinnu sem hópurinn þinn innti af hendi í náminu? </li></ul><ul><li>78% svarenda eru mjög eða frekar ánægðir með vinnu þess hóps sem þau tilheyrðu á náminu. 17% eru hvorki ánægð né óánægð og 5% Mjög eða frekar óánægð með vinnu hópsins. </li></ul>
 12. 12. Tölvutök <ul><li>Fréttir af verkefninu og upplýsingar um umfjöllunarefni kafla og verkefni eru á þessari slóð: </li></ul><ul><li>http://tolvutok.menntasvid.is/ </li></ul>

×