Ef Facebook er svarið –
Hver var þá spurningin ?
Svava Pétursdóttir
Kennslufræðidagur Háskólans í Reykjavík
14. ágúst 2013
Samræður í bakgrunni
• Merki samræðunnar (Hashtag)
• Merkja einstakling
• @svavap
#menntaspjall
Á Facebook erindi í háskóla?
– Farið á socrative.com
– Veljið Student login
– Room number: 515159
Svarmöguleikar
A – já ör...
Samfélagsmiðlar
Forrit sem eru staðsett á netinu og eru
afurð vef 2.0
• Þátttaka
• Samvinna
• Gagnvirkni
• Samskipti
• Sam...
http://www.icelandreview.com/icelandreview/daily_life/Iceland_Loves_Facebook_(JB)_0_399449.new
s.aspx og http://en.wikiped...
http://www.socialbakers.com/facebook-statistics/iceland
Hvers vegna ættum við (ekki) að nota
Facebook í skólanum?
– Farið á socrative.com
– Veljið Student login
– Room number: 51...
Niðurstaða úr umræðum
• 21 svar
3 með bæði rökum með og á móti
• 11 frekar jákvæð
• 3 óræð
• 10 innibera efasemdir
• Hér e...
11 Jákvæð svör
Hægt að nota til að auka gagnvirkni í kennslu. Kennari þarf að gæta að því að halda aðgreiningu milli eigin...
Óræð svör
Eitt tæki tæki til samskipta sem nemendur þekkja og nota.
Facebook mæli ég ekki með, sem aðalsamskiptakerfi við ...
Svör sem innibera efasemdir
Sé ekki hvað facebook getur gert sem Myschool/tolvupostur/samtal/símtal getur ekki gert. Getur...
Skólar og samfélagsmiðlar - Fimm víddir
Tæki til náms
Kennarar og nemendur – samskipti og
upplýsingagjöf
Kennarar og starf...
Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu sú opinbera
síða sem eitthvað kveður að 39.695
„aðdáendur“ http://www.socialbakers.com/face...
• Einstaklingur
• Síða
• Hópur
– vinsælasta og líklega besta leiðin til að vera í
samskiptum við nemendur á Facebook
Boðin eða bönnuð
• Truflun eða tækifæri
• sumir vilja stofur án nets
• - sumir nota samfélagsmiðla
• - sumir segja að þeim...
Kostir?
• Áhrif á áhuga nemenda
• Þekkja umhverfið
• Tjá sig frjálslega
• Hentar í umræður og
hugmyndavinnu
• Nemendur eru...
Hvers vegna ættu skólar að nýta
samfélagsmiðla ?
• Samfélagsmiðlar gefa tækifæri á að breyta kennsluháttum
• SM auðvelda k...
Sem tæki til náms
• Samskipti - vinna saman
• Umræður
• Leita heimilda – afla upplýsinga
• Birta vinnu
• Sköpun
• Þátttaka...
Hvernig gætum við notað Facebook í
skólanum?
– Farið á socrative.com
– Veljið Student login
– Room number: 515159
#menntas...
Kennarar og nemendur – samskipti og
upplýsingagjöf
Kennarar og nemendur – samskipti og
upplýsingagjöf
• Hvað á að lesa
• H...
„Í einum af mínum kúrsum var ég í hópi með
nemendum sem vildu stofna fésbókar síðu til
þess að nota sem samskiptatól. Við ...
Vilja nemendur/kennarar taka þátt
í hópum ?
• Já - Eru þar hvort sem er
• Já- Finna gagnsemi
• Nei- ráðist inn á persónule...
Hættur og gallar- nám og
nemendur
• Ekki allir á Facebook
• Ekki sama og námsumhverfi – t.d. Ekki próf og
skil
• Tregir ti...
Hættur og gallar- kennarar
• Nemenda- kennara sambönd og friðhelgi
einkalífsins
• Nýta friðhelgisstillingar
• Kennarar og ...
Vinna - val eða skylda?
• Val – til viðbótar við aðra vinnu
• Skylda – í staðin fyrir aðra vinnu
• Námsmat
– skásta leiðin...
Til umhugsunar
• Nemendur kunna svo mikið en samt ekki neitt!
• Siðarreglur
• Málfar og fas Hæ Sæta !
• Umgengnireglur
• H...
Spurningin ?
• Hvað viljum við að nemendur :
– Geri ?
– Geti?
– Kunni?
– Skilji?
• Og þá er ekkert víst að svarið sé Faceb...
186
2.021
10.465
342
1.418
12
425
Kennarar nemenda með íslensku sem annað tungumál
Takk fyrir mig !
@svavap
Muna #menntaspjall
Ef facebook er svarið - HR 14.08.13
Ef facebook er svarið - HR 14.08.13
Upcoming SlideShare
Loading in …5
×

Ef facebook er svarið - HR 14.08.13

431 views

Published on

innlegg á kennsludegi HR, þar sem velt var upp kostum og göllum Facebook í háskólum.

Published in: Education
0 Comments
0 Likes
Statistics
Notes
 • Be the first to comment

 • Be the first to like this

No Downloads
Views
Total views
431
On SlideShare
0
From Embeds
0
Number of Embeds
2
Actions
Shares
0
Downloads
4
Comments
0
Likes
0
Embeds 0
No embeds

No notes for slide

Ef facebook er svarið - HR 14.08.13

 1. 1. Ef Facebook er svarið – Hver var þá spurningin ? Svava Pétursdóttir Kennslufræðidagur Háskólans í Reykjavík 14. ágúst 2013
 2. 2. Samræður í bakgrunni • Merki samræðunnar (Hashtag) • Merkja einstakling • @svavap #menntaspjall
 3. 3. Á Facebook erindi í háskóla? – Farið á socrative.com – Veljið Student login – Room number: 515159 Svarmöguleikar A – já örugglega B- já C – Ekki viss D- Nei E- Nei alls ekki
 4. 4. Samfélagsmiðlar Forrit sem eru staðsett á netinu og eru afurð vef 2.0 • Þátttaka • Samvinna • Gagnvirkni • Samskipti • Samfélagsuppbygging • Deila • Tengslanet • Sköpun • Dreifing • Sveigjanleiki • Sérsníða/aðlögun • Poore (2012) http://usingsocialmediaintheclassroom.wikispaces.com/
 5. 5. http://www.icelandreview.com/icelandreview/daily_life/Iceland_Loves_Facebook_(JB)_0_399449.new s.aspx og http://en.wikipedia.org/wiki/Facebook_statistics 72% Íslendinga nota Facebook 223.880 manns Hvers vegna Facebook ? Monaco, Gibraltar hærri í einni mælingu og og Qatar í annari
 6. 6. http://www.socialbakers.com/facebook-statistics/iceland
 7. 7. Hvers vegna ættum við (ekki) að nota Facebook í skólanum? – Farið á socrative.com – Veljið Student login – Room number: 515159 #menntaspjall
 8. 8. Niðurstaða úr umræðum • 21 svar 3 með bæði rökum með og á móti • 11 frekar jákvæð • 3 óræð • 10 innibera efasemdir • Hér eftir fór umræðan um víðan völl en tæpt var á flestu því sem er á næstu glærum
 9. 9. 11 Jákvæð svör Hægt að nota til að auka gagnvirkni í kennslu. Kennari þarf að gæta að því að halda aðgreiningu milli eigin persónu (þ.e. einkalífs) og kennarahlutverksins. Getur verið skilvirkari leið til að ná til nemenda en eldri samskiptaleiðir sem þeir nota minna (t.d. tölvupóstur). Nemendur nota facebook og umræða á facebook er sýnileg fyrir alla nemendur, ólíkt svörum sem gefin eru í tölvupósti. Hægt er ad stofna gruppun fyrir kúrsinn. Til að auka gagnvirkna umræðu og umræða se ekki einungis einskorðuð við tímana. Þar geta nemendur fengið aðra channel (en innra net) ad samnemendum og kennara sem er nær nemendum. Þar geta þeir póstað spurningum og kennarar komid upplysingum a framfæri. mikið notað af nemendum/öruggt að ná til þeirra bíður upp á skemmtileg og lifandi samskipti spontant samskipti/hugmyndir og svör virkar umræður þar sem nemendur svara nemendum spurning um mikla vinnu fyrir kennara/ hvað á heima undir þessum umræðum Með: Hægt að virkja þá sem eru feimnir og nálgast nemendur á þeirra vettvangi Auðveld leið til að ná til nemanda - mikilvægt að nota facebook sem kennslutæki en ekki sem truflandi þátt. Möguleiki á að búa til facebook-grúppur fyrir námskeið þar sem hægt er að setja inn efni tengt námskeiðinu (t.d. myndbönd, fréttir etc). Einnig er hægt að hveta til umræðu á slíkri grúppu Leið til að eiga gagnvirka samræðu um námsefni Leið til að leyfa nemendum að nýta og ræða þekkingu jafnóðum Leið til að auka fjölbreytni í kennslu Virkjar þá samskiptaleið sem nemendur nota hvort eð er Getur haft jákvæð áhrif á samskiptamáta nemenda (orðfar) Hvers vegna notað: - Meiri nánd við nemendur - Hægt að benda á efni sem er áhugavert fyrir námskeiðið Leið til að vekja áhuga nemenda. Þetta er það sem nemendur eru að nota. Hvernig á að útiloka einkasamskipti frá samskiptum tengdu námi. Kostir: bein leið til nemenda
 10. 10. Óræð svör Eitt tæki tæki til samskipta sem nemendur þekkja og nota. Facebook mæli ég ekki með, sem aðalsamskiptakerfi við kennslu. Piazza er mjög gott kerfi sem er sérhannað fyrir kennslu/nám. En, kannski var spurningin hvort við ættum að nota (einhverja) samskiptamiðla í kennslunni? Ef svo, þá er Socrative eitthvað sem ég hef verið að leita að. Fann PollEverywhere sem er líkt en ætlað meira fyrir fundi, og lágmarksnotkun kostar pening. Kannski er auðveldasta leiðin til þess að ná í þetta lið er í gegnum Facebook. Ef við gefum okkur að háskólastarfs snúist að stórum hluta um samskipti þá er Facebook bara enn eitt tólið sem sjálfsagt er að nota. Spái því líka að Faceið verði jafnhratt púkó og það varð töff. Skólinn verður þá að dömpa því hratt.
 11. 11. Svör sem innibera efasemdir Sé ekki hvað facebook getur gert sem Myschool/tolvupostur/samtal/símtal getur ekki gert. Getur skapað alltof mikið áreiti. Bætir engu vid þad sem er nu þegar til staðar...e-mail, myschool et. cet MySchool dugar Kennsluvefur HR býður up á alt sem þarft fyrir kennslunni og er notkunarvænt hvað varðar - umræður, fyrirlestur, verkefnaskil og tilkynningum - þar er ætlast af nemenda HR að nota kennsluvef sem aðal samskiptitækni Facebook hefur þann galla að fjöldi auglýsingar sem birtast á skjáinn hafa truflandi áhrif og draga úr athygli lesandans. Hvers vegna að nota Facebook þegar við höfum my-school. Móti: Áherslan fer frá faginu yfir á græjuna, er tímafrekara fyrir kennara - þurfa að fylgjast með á fleiri stöðum Er hægt að skylda fólk til að nota Fb? Hvað með þá (30%?) sem ekki eru á Fb? Á þetta að vera skylda, eða á þetta að vera til stuðnings - fyrir þá sem vilja? Er áhætta að "hengja hatt sinn"; á eina tæknilega lausn? Notendum er líklega heldur að fækka. Sé ekki hvað facebook getur gert sem Myschool/tolvupostur/samtal/símtal getur ekki gert. Getur skapað alltof mikið áreiti. Hvers vegna ekki: - Meiri vinna fyrir kennara - Flækir að vera með mörg tól - Myschool dugar Gallar: Myschool dugar, of mikil vinna
 12. 12. Skólar og samfélagsmiðlar - Fimm víddir Tæki til náms Kennarar og nemendur – samskipti og upplýsingagjöf Kennarar og starfsfólk – samvinna og samstarf Kennarar – endurmenntun Almannatengsl
 13. 13. Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu sú opinbera síða sem eitthvað kveður að 39.695 „aðdáendur“ http://www.socialbakers.com/facebook-statistics/iceland SKÓLI Fjöldi nemenda 2011 Aðdáendur á Facebook 2013 Háskóli Íslands 13.919 8.143 Háskólinn í Reykjavík 2.468 3.567 Háskólinn á Akureyri 1.493 ekki til Háskólinn á Bifröst 431 2.588 Listaháskóli Íslands 414 ekki til Landbúnaðarháskólinn á Hvanneyri 238 2.825 Hólaskóli/Háskólinn á Hólum 172 1.707 Endurmenntun Háskóla Íslands 54 5.175 Almannatengsl
 14. 14. • Einstaklingur • Síða • Hópur – vinsælasta og líklega besta leiðin til að vera í samskiptum við nemendur á Facebook
 15. 15. Boðin eða bönnuð • Truflun eða tækifæri • sumir vilja stofur án nets • - sumir nota samfélagsmiðla • - sumir segja að þeim komi þetta ekki við Mynd: http://epicself.com/wp-content/uploads/2008/08/computers-and-lecture.jpg
 16. 16. Kostir? • Áhrif á áhuga nemenda • Þekkja umhverfið • Tjá sig frjálslega • Hentar í umræður og hugmyndavinnu • Nemendur eru þarna –líklegri til að sjá skilaboð • Kostir að hafa allt á einum stað Mynd: http://media.tumblr.com/tumblr_lyc79xkCnF1r5wjw0.jpg
 17. 17. Hvers vegna ættu skólar að nýta samfélagsmiðla ? • Samfélagsmiðlar gefa tækifæri á að breyta kennsluháttum • SM auðvelda kennurum og nemendum að tengjast sérfræðingum • Þar tengjumst við nemendum, foreldrum og samfélagi þar sem þau eru þegar • SM eru leið til að finna nýjar og mikilvægar upplýsingar • Til að koma upplýsingum um skólana á framfæri á þann hátt sem þeir kjósa. • SM hafa áhrif ! • Þurfum að kenna nemendum á miðlana og áhrif þeirra (digital citizenship and digital branding)
 18. 18. Sem tæki til náms • Samskipti - vinna saman • Umræður • Leita heimilda – afla upplýsinga • Birta vinnu • Sköpun • Þátttaka í samfélagi
 19. 19. Hvernig gætum við notað Facebook í skólanum? – Farið á socrative.com – Veljið Student login – Room number: 515159 #menntaspjall
 20. 20. Kennarar og nemendur – samskipti og upplýsingagjöf Kennarar og nemendur – samskipti og upplýsingagjöf • Hvað á að lesa • Hvenær á að mæta • Hvað gildir prófið • Tókuð þið eftir þessu? • Fréttir • Þakklátir nemendur að ná alltaf í kennara • Skil einkalífs og vinnunar/námsins vinnutíma,
 21. 21. „Í einum af mínum kúrsum var ég í hópi með nemendum sem vildu stofna fésbókar síðu til þess að nota sem samskiptatól. Við vorum þrjár saman í hóp og gekk þetta vonum framar. Að mínu áliti er þetta frábær leið þar sem óþarfi er að kenna nemendum á síðuna því flest allir hafa notað hana í lengri tíma.“ Áslaug Björk Eggertsdóttir http://menntamidja.is/blog/2013/02/25/facebook-i-kennslu/
 22. 22. Vilja nemendur/kennarar taka þátt í hópum ? • Já - Eru þar hvort sem er • Já- Finna gagnsemi • Nei- ráðist inn á persónulegt/félagslegt rými • Stofnaðir af nemendum? – Kennari hefur ekki stjórn né eftirlit • Stofnaðir af kennurum? – Kennarinn ,,á“ hópinn
 23. 23. Hættur og gallar- nám og nemendur • Ekki allir á Facebook • Ekki sama og námsumhverfi – t.d. Ekki próf og skil • Tregir til að tjá sig (grunnskóli, háskóli) • Heldur ekki uppá eldri útgáfur skjala • Hætta á misskilningi og særindum ???
 24. 24. Hættur og gallar- kennarar • Nemenda- kennara sambönd og friðhelgi einkalífsins • Nýta friðhelgisstillingar • Kennarar og nemendur ekki „vinir“ á miðlum með persónulegu efni • Kennarar passi „ímynd“ sína – en loki ekki of miklu ;) • Skólar – Efni til samræðu um vinnulag – Setji viðmiðunarreglur
 25. 25. Vinna - val eða skylda? • Val – til viðbótar við aðra vinnu • Skylda – í staðin fyrir aðra vinnu • Námsmat – skásta leiðin til að tryggja þátttöku?
 26. 26. Til umhugsunar • Nemendur kunna svo mikið en samt ekki neitt! • Siðarreglur • Málfar og fas Hæ Sæta ! • Umgengnireglur • Höfundarétt • Áreiðanleika heimilda – …. http://edudemic.com/wp-content/uploads/2010/04/cyberbully.jpg
 27. 27. Spurningin ? • Hvað viljum við að nemendur : – Geri ? – Geti? – Kunni? – Skilji? • Og þá er ekkert víst að svarið sé Facebook
 28. 28. 186 2.021 10.465 342 1.418 12 425
 29. 29. Kennarar nemenda með íslensku sem annað tungumál
 30. 30. Takk fyrir mig ! @svavap Muna #menntaspjall

×