SlideShare a Scribd company logo
1 of 19
Grunnþættirnir, upplýsingatæknin
      og náttúrufræðin

        4. fundur Náttúrugreina
    Sjálandsskóla 8. desember 2011
            Svava Pétursdóttir
Kröfur námsskrár - lykilatriði
• Framkvæmd, skráning og úrvinnsla upplýsinga
• afla upplýsinga eftir fjölbreyttum leiðum,
• tölvusamskipti, veraldarvefurinn, heimildarit og aðrar
  upplýsingaveitur
• skrá atburði og athuganir hvort sem er með tölum og
  orðum, línuritum, teikningum og aðstoð líkana, með eða
  án aðstoðar tölvu.
• gera athuganir og skrá með tölvu hita sem fall af tíma og
  einnig þrýsting í gasi sem fall af hita og rúmmáli
• Með hjálp tækninnar og ýmissa forrita opnast m.a. nýir
  möguleikar til verklegra æfinga
Jafnrétti
• Markmið jafnréttismenntunar er að skapa
  tækifæri fyrir alla til að þroskast á eigin
  forsendum, rækta hæfileika sína og lifa
  ábyrgu lífi í frjálsu samfélagi í anda
  skilnings, friðar, umburðarlyndis, víðsýnis og
  jafnréttis. (bls. 15)
• Jafnréttismenntun vísar í senn til inntaks
  kennslu, námsaðferða og námsumhverfis (bls.
  15)
Sköpun
• Mismunandi leiðir til að setja fram þekkingu
  –   Texti
  –   Myndir
  –   Hljóð
  –   Myndskeið
  –   Teikningar
  –   Töflur
  –   Útreikningar
  –   Skýringamyndir
  –   ...............
Heilbrigði
• Heilbrigði byggist á andlegri, líkamlegri og
  félagslegri vellíðan. Það ræðst af flóknu samspili
  einstaklings, aðstæðna og umhverfis. Allt
  skólastarf þarf að efla heilbrigði og stuðla
  markvisst að velferð og vellíðan enda verja börn
  og ungmenni stórum hluta dagsins í skóla.
• ,,en líka bara unglingar í dag þau bara lifa og
  hrærast í tölvum og þekkja, og þau njóta sín bara
  þar, og oft getuminni nemendur, ná að sýna
  takta” (T12,SP)
Lýðræði og mannréttindi
• Mikilvægt er að í öllu námi, viðfangsefnum
  skólastarfsins og aðferðum sé tekið tillit til
  áhuga nemenda og ábyrgðar þeirra á eigin
  námi. (bls. 14)

• Val á námsleiðum
• Val á námsefni
• Val á viðfangsefnum
Læsi í víðum skilningi
• Hið stafræna læsi vísar til þeirrar kunnáttu
  sem fólk þarf að tileinka sér til þess að geta
  notað tölvu- og nettækni til samskipta og
  efnissköpunar af ýmsu tagi. Það snýst um
  orð jafnt sem ljósmyndir, prentað mál jafnt
  sem tónlist, og það varðar allt litróf
  efnisumsýslunnar, þ.e. aðföng, úrvinnslu og
  miðlun. (bls. 13)
Námsefni
• Til námsgagna telst allt það efni sem notað er til að ná
  markmiðum náms og kennslu.
• Námsgögn skulu vera fjölbreytt og vönduð og taka mið
  af nýjustu þekkingu á sviði menntunar- og
  kennslufræða.
• Sem dæmi um námsgögn má nefna prentað efni, s.s.
  námsbækur, þemahefti, handbækur og leiðbeiningar af
  ýmsu tagi, myndefni ýmiss konar, s.s. ljósmyndir,
  kvikmyndir, fræðslu- og heimildarmyndir, veggspjöld,
  hljóðefni eins og hljómdiska og stafrænar hljóðskrár,
  tölvuforrit, efni á Netinu, margmiðlunarefni, efni til
  verklegrar kennslu, útikennslu, o.fl.
Kostir og gallar þess að nota stafrænar
       bækur. Cavanaugh (2006)
Kostir                                Gallar
Kostnaður (fer eftir bókinni)         Ekki til um það efni sem vantar
Innbyggður stuðningur (scaffolds and Útlit öðruvísi en prentuð útgáfa
supports)
Lesvélar                             Þarf internet
Tenglar milli bókahluta               Þarf tölvu
Þyngd                                 Þarf pappírsútgáfu til að vísa
                                      bekkjum að bókarhlutum
Leit
Yfirstrikunar skrár
Tækifæri
•   Rafrænt lesefni
•   Auðveldari uppfærslur
•   Nýjar upplýsingar
•   Auðveldara að laga að nemendahóp-
    einstaklingsmiða
•   Mismunandi framsetning upplýsinga
•   Mismunandi textar
•   Fullt til af efni ( 64 vefir 2009)
•   Auðvelt að nálgast sumt
•   Auðvelt að framleiða efni
Áskoranir
•   Hvernig passar það í kennsluna mína?
•   Tekur tíma að læra nýtt
•   Framboð texta/efnis
•   Val á efni getur verið hausverkur
•   27 snið (format)http://en.wikipedia.org/wiki/Comparison_of_e-book_formats


•   Áreiðanleiki texta
•   Hefð og vani (sjá næstu glæru)
Rúnar Sigþórsson (2008)
• Kennarar miðla efni kennslubóka frá töflu í
  bland við spurningar og spjall
• Nemendur glósa efni kynninga.
• Nemendum er sett fyrir að vinna ákveðinn
  verkefnaskammt sem sumir ljúka í tímanum
  en aðrir verða að ljúka heima.
• Í næsta tíma er farið yfir verkefnin frá töflu
  með aðferðinni spurt og spjallað... (bls. 188-
  189)
• ,,tilhneigingin var sú og líka hjá mér að maður
  var ekki of mikið að fylgjast með námsskránni
  og hvaða markmið voru sett upp og vinna eftir
  þeim heldur tók maður bara bókina og kenndi
  hana frá A –Ö” (T14,SP)
Áskoranir – að mæta þeim!
•   Leita leiða
•   Útbúa efni
•   Vinna saman
•   Bútasaumur - lopaþráður
• ,,já ég er með svona 4 fartölvur og þá er þetta svona
  ein eða tvær stöðvar í tölvum þannig að þau fara og
  lesa Lifandi vísindi og taka eitthvað lykilatriði út úr því
  þau fara og vinna verkefni úr bókum, úr því sem verið
  er að vinna í , t.d. ef verið er að fjalla um frumverur og
  frumdýr þá er kannski ein stöðin að skoða í smásjá, í
  annari verið að lesa einhverja grein, þriðja fjórða
  kannski einhver verkefni, greiningarverkefni eða
  eitthað og svo er þá stöð þar sem kannski er bara verið
  að skoða myndasíður um frumdýr eða þau eru að vinna
  tölvuverkefni um frumdýr og þau velja sér þurfa
  kannski að fara á 3 stöðvar af 5” (tvöfaldur tími)
  (T12,SP)
Jafnrétti – einstaklingsmiðun?
• ,,af því að þau hafa mismunandi þarfir og ég er
  náttúrulega með nemendur sem eru með
  framhaldsskóla bækur á stöðvavinnu og svo er
  ég með kannski aðra sem eru með kannski
  fimmta bekkjarbækur á stöðvavinnu” (T12,SP)
• Gæti alveg eins verið mismunandi vefsíður ?
Til umræðu
• Að kenna eftir bókinni ? Eru aðrar leiðir
  mögulegar ?
• Önnur aðföng/kennslugögn (resources)
• Hvaða tækifæri og áskoranir sjáum við ?
• Hvað með næstu námsskrá ?
Heimildir
• Mennta- og menningarmálaráðuneytið (2011)
  Aðalnámskrá grunnskóla: ALMENNUR HLUTI. Reykjavík
• Terence W. Cavanaugh (2006) The digital reader: using
  e-books in K-12 education. Washington: ISTE
  publications
• Sigþórsson, R. (2008). Mat í þágu náms : samræmd
  próf, kennsluhugmyndir kennara, kennsla og nám í
  náttúrufræði og íslensku í fjórum íslenskum
  grunnskólum. PhD, Kennaraháskóli Íslands.
  http://skemman.is/handle/1946/1973

More Related Content

Viewers also liked

Landakotsskóli UT í skólastarfi
Landakotsskóli UT í skólastarfiLandakotsskóli UT í skólastarfi
Landakotsskóli UT í skólastarfiSvava Pétursdóttir
 
What does the teaching of science look like
What does the teaching of science look likeWhat does the teaching of science look like
What does the teaching of science look likeSvava Pétursdóttir
 
Náttúrutorg, virkni og gagnsemi vaxandi samfélags, Menntakvika 2013
Náttúrutorg, virkni og gagnsemi vaxandi samfélags, Menntakvika  2013Náttúrutorg, virkni og gagnsemi vaxandi samfélags, Menntakvika  2013
Náttúrutorg, virkni og gagnsemi vaxandi samfélags, Menntakvika 2013Svava Pétursdóttir
 
Upplýsingatækni í náttúrufræðinámi á unglingastigi
Upplýsingatækni í náttúrufræðinámi á unglingastigiUpplýsingatækni í náttúrufræðinámi á unglingastigi
Upplýsingatækni í náttúrufræðinámi á unglingastigiSvava Pétursdóttir
 
Hvernig lítur náttúrufræðikennsla út?
Hvernig lítur náttúrufræðikennsla út?Hvernig lítur náttúrufræðikennsla út?
Hvernig lítur náttúrufræðikennsla út?Svava Pétursdóttir
 
Hvernig nýtist Facebook í kennslu?
Hvernig nýtist Facebook í kennslu?Hvernig nýtist Facebook í kennslu?
Hvernig nýtist Facebook í kennslu?Svava Pétursdóttir
 
ICT in science education in schools and professional development. Seminar atN...
ICT in science education in schools and professional development. Seminar atN...ICT in science education in schools and professional development. Seminar atN...
ICT in science education in schools and professional development. Seminar atN...Svava Pétursdóttir
 
Does the national curriculum influence teaching ESERA 2015
Does the national curriculum influence teaching ESERA 2015Does the national curriculum influence teaching ESERA 2015
Does the national curriculum influence teaching ESERA 2015Svava Pétursdóttir
 
The gradual integration of ICT into the teaching of science
The gradual integration of ICT into the teaching of scienceThe gradual integration of ICT into the teaching of science
The gradual integration of ICT into the teaching of scienceSvava Pétursdóttir
 

Viewers also liked (14)

Landakotsskóli UT í skólastarfi
Landakotsskóli UT í skólastarfiLandakotsskóli UT í skólastarfi
Landakotsskóli UT í skólastarfi
 
What does the teaching of science look like
What does the teaching of science look likeWhat does the teaching of science look like
What does the teaching of science look like
 
Svava Petursdottir NFSUN 2011
Svava Petursdottir NFSUN 2011Svava Petursdottir NFSUN 2011
Svava Petursdottir NFSUN 2011
 
iPad hvers vegna
iPad hvers vegna iPad hvers vegna
iPad hvers vegna
 
Ipad og hvað næst
Ipad og hvað næstIpad og hvað næst
Ipad og hvað næst
 
Borgarnes april
Borgarnes aprilBorgarnes april
Borgarnes april
 
Náttúrutorg, virkni og gagnsemi vaxandi samfélags, Menntakvika 2013
Náttúrutorg, virkni og gagnsemi vaxandi samfélags, Menntakvika  2013Náttúrutorg, virkni og gagnsemi vaxandi samfélags, Menntakvika  2013
Náttúrutorg, virkni og gagnsemi vaxandi samfélags, Menntakvika 2013
 
Upplýsingatækni í náttúrufræðinámi á unglingastigi
Upplýsingatækni í náttúrufræðinámi á unglingastigiUpplýsingatækni í náttúrufræðinámi á unglingastigi
Upplýsingatækni í náttúrufræðinámi á unglingastigi
 
Hvernig lítur náttúrufræðikennsla út?
Hvernig lítur náttúrufræðikennsla út?Hvernig lítur náttúrufræðikennsla út?
Hvernig lítur náttúrufræðikennsla út?
 
Hvernig nýtist Facebook í kennslu?
Hvernig nýtist Facebook í kennslu?Hvernig nýtist Facebook í kennslu?
Hvernig nýtist Facebook í kennslu?
 
ICT in science education in schools and professional development. Seminar atN...
ICT in science education in schools and professional development. Seminar atN...ICT in science education in schools and professional development. Seminar atN...
ICT in science education in schools and professional development. Seminar atN...
 
Nestisspjall
NestisspjallNestisspjall
Nestisspjall
 
Does the national curriculum influence teaching ESERA 2015
Does the national curriculum influence teaching ESERA 2015Does the national curriculum influence teaching ESERA 2015
Does the national curriculum influence teaching ESERA 2015
 
The gradual integration of ICT into the teaching of science
The gradual integration of ICT into the teaching of scienceThe gradual integration of ICT into the teaching of science
The gradual integration of ICT into the teaching of science
 

Similar to Nátturugreinar 8.12.2011

Samfélagsmiðlar í kennslu samfélagsfræðikennara
Samfélagsmiðlar í kennslu   samfélagsfræðikennaraSamfélagsmiðlar í kennslu   samfélagsfræðikennara
Samfélagsmiðlar í kennslu samfélagsfræðikennaraSvava Pétursdóttir
 
Hvað gerist í náttúrufræðitímum í grunnskólum?
Hvað gerist í náttúrufræðitímum í grunnskólum?Hvað gerist í náttúrufræðitímum í grunnskólum?
Hvað gerist í náttúrufræðitímum í grunnskólum?Svava Pétursdóttir
 
Námsefnisgerð áætlun
Námsefnisgerð áætlunNámsefnisgerð áætlun
Námsefnisgerð áætlungunnisigurjons
 
Námskeið um notkun vefleiðangra í kennslu í FSu
Námskeið um notkun vefleiðangra í kennslu í FSuNámskeið um notkun vefleiðangra í kennslu í FSu
Námskeið um notkun vefleiðangra í kennslu í FSuSigurlaug Kristmannsdóttir
 
2013.11.08 samfelagsmidlar tungumalanami
2013.11.08 samfelagsmidlar tungumalanami2013.11.08 samfelagsmidlar tungumalanami
2013.11.08 samfelagsmidlar tungumalanamiSvava Pétursdóttir
 
Samfélagstorg útvíkkun á kennslurýminu
Samfélagstorg útvíkkun á kennslurýminuSamfélagstorg útvíkkun á kennslurýminu
Samfélagstorg útvíkkun á kennslurýminuSvava Pétursdóttir
 
Náttúrufræðikennsla og upplýsingatækni
Náttúrufræðikennsla og upplýsingatækniNáttúrufræðikennsla og upplýsingatækni
Náttúrufræðikennsla og upplýsingatækniSvava Pétursdóttir
 
Word generation fyrir Ísbrú 16.08.13
Word generation fyrir Ísbrú 16.08.13Word generation fyrir Ísbrú 16.08.13
Word generation fyrir Ísbrú 16.08.13Svava Pétursdóttir
 

Similar to Nátturugreinar 8.12.2011 (20)

Torg sem vettvangur símenntunar
Torg sem vettvangur símenntunarTorg sem vettvangur símenntunar
Torg sem vettvangur símenntunar
 
Torg sem vettvangur símenntunar
Torg sem vettvangur símenntunarTorg sem vettvangur símenntunar
Torg sem vettvangur símenntunar
 
Samfélagsmiðlar í kennslu samfélagsfræðikennara
Samfélagsmiðlar í kennslu   samfélagsfræðikennaraSamfélagsmiðlar í kennslu   samfélagsfræðikennara
Samfélagsmiðlar í kennslu samfélagsfræðikennara
 
Menntakvika serkennslutorg-2013
Menntakvika serkennslutorg-2013Menntakvika serkennslutorg-2013
Menntakvika serkennslutorg-2013
 
Álitamál í skólastarfi
Álitamál í skólastarfiÁlitamál í skólastarfi
Álitamál í skólastarfi
 
Hvað gerist í náttúrufræðitímum í grunnskólum?
Hvað gerist í náttúrufræðitímum í grunnskólum?Hvað gerist í náttúrufræðitímum í grunnskólum?
Hvað gerist í náttúrufræðitímum í grunnskólum?
 
Hvað skal kenna, hvað skal læra?
Hvað skal kenna, hvað skal læra?Hvað skal kenna, hvað skal læra?
Hvað skal kenna, hvað skal læra?
 
Opið menntaefni á Tungumálatorginu
Opið menntaefni á TungumálatorginuOpið menntaefni á Tungumálatorginu
Opið menntaefni á Tungumálatorginu
 
Félagsráðgjöf 2015
Félagsráðgjöf 2015 Félagsráðgjöf 2015
Félagsráðgjöf 2015
 
Haustthing 4.okt
Haustthing 4.oktHaustthing 4.okt
Haustthing 4.okt
 
Námsefnisgerð áætlun
Námsefnisgerð áætlunNámsefnisgerð áætlun
Námsefnisgerð áætlun
 
Námskeið um notkun vefleiðangra í kennslu í FSu
Námskeið um notkun vefleiðangra í kennslu í FSuNámskeið um notkun vefleiðangra í kennslu í FSu
Námskeið um notkun vefleiðangra í kennslu í FSu
 
Fjarnám og fjarkennsla
Fjarnám og fjarkennslaFjarnám og fjarkennsla
Fjarnám og fjarkennsla
 
2013.11.08 samfelagsmidlar tungumalanami
2013.11.08 samfelagsmidlar tungumalanami2013.11.08 samfelagsmidlar tungumalanami
2013.11.08 samfelagsmidlar tungumalanami
 
Ipad áfram svo
Ipad  áfram svoIpad  áfram svo
Ipad áfram svo
 
Samfélagstorg útvíkkun á kennslurýminu
Samfélagstorg útvíkkun á kennslurýminuSamfélagstorg útvíkkun á kennslurýminu
Samfélagstorg útvíkkun á kennslurýminu
 
Náttúrufræðikennsla og upplýsingatækni
Náttúrufræðikennsla og upplýsingatækniNáttúrufræðikennsla og upplýsingatækni
Náttúrufræðikennsla og upplýsingatækni
 
Fellaskóli
FellaskóliFellaskóli
Fellaskóli
 
Akureyri 2. okt. 2015
Akureyri 2. okt. 2015Akureyri 2. okt. 2015
Akureyri 2. okt. 2015
 
Word generation fyrir Ísbrú 16.08.13
Word generation fyrir Ísbrú 16.08.13Word generation fyrir Ísbrú 16.08.13
Word generation fyrir Ísbrú 16.08.13
 

More from Svava Pétursdóttir

Svava etwinning in teacher education
Svava etwinning in teacher educationSvava etwinning in teacher education
Svava etwinning in teacher educationSvava Pétursdóttir
 
DILE - Upplýsingatækni í leikskólum
DILE - Upplýsingatækni í leikskólumDILE - Upplýsingatækni í leikskólum
DILE - Upplýsingatækni í leikskólumSvava Pétursdóttir
 
Hefur aðalnámskrá áhrif Menntakvika 2015
Hefur aðalnámskrá áhrif Menntakvika 2015Hefur aðalnámskrá áhrif Menntakvika 2015
Hefur aðalnámskrá áhrif Menntakvika 2015Svava Pétursdóttir
 
Twitter, Pintrest og Facebook, er það nú starfsþróun?
Twitter, Pintrest og Facebook, er það nú starfsþróun?Twitter, Pintrest og Facebook, er það nú starfsþróun?
Twitter, Pintrest og Facebook, er það nú starfsþróun?Svava Pétursdóttir
 
Starfsþróun, starfssamfélög og samfélagamiðlar
Starfsþróun, starfssamfélög og samfélagamiðlar Starfsþróun, starfssamfélög og samfélagamiðlar
Starfsþróun, starfssamfélög og samfélagamiðlar Svava Pétursdóttir
 
Science Plaza , Professional development in an online habitat
Science Plaza, Professional development in an online habitatScience Plaza, Professional development in an online habitat
Science Plaza , Professional development in an online habitatSvava Pétursdóttir
 
Vendikennsla: Viðbót í verkfærakistu kennara?
Vendikennsla: Viðbót í verkfærakistu kennara?Vendikennsla: Viðbót í verkfærakistu kennara?
Vendikennsla: Viðbót í verkfærakistu kennara?Svava Pétursdóttir
 

More from Svava Pétursdóttir (10)

Að virkja nemendur á neti
Að virkja nemendur á netiAð virkja nemendur á neti
Að virkja nemendur á neti
 
Starfsþróun á neti
Starfsþróun á netiStarfsþróun á neti
Starfsþróun á neti
 
Svava etwinning in teacher education
Svava etwinning in teacher educationSvava etwinning in teacher education
Svava etwinning in teacher education
 
Science education in iceland
Science education in icelandScience education in iceland
Science education in iceland
 
DILE - Upplýsingatækni í leikskólum
DILE - Upplýsingatækni í leikskólumDILE - Upplýsingatækni í leikskólum
DILE - Upplýsingatækni í leikskólum
 
Hefur aðalnámskrá áhrif Menntakvika 2015
Hefur aðalnámskrá áhrif Menntakvika 2015Hefur aðalnámskrá áhrif Menntakvika 2015
Hefur aðalnámskrá áhrif Menntakvika 2015
 
Twitter, Pintrest og Facebook, er það nú starfsþróun?
Twitter, Pintrest og Facebook, er það nú starfsþróun?Twitter, Pintrest og Facebook, er það nú starfsþróun?
Twitter, Pintrest og Facebook, er það nú starfsþróun?
 
Starfsþróun, starfssamfélög og samfélagamiðlar
Starfsþróun, starfssamfélög og samfélagamiðlar Starfsþróun, starfssamfélög og samfélagamiðlar
Starfsþróun, starfssamfélög og samfélagamiðlar
 
Science Plaza , Professional development in an online habitat
Science Plaza, Professional development in an online habitatScience Plaza, Professional development in an online habitat
Science Plaza , Professional development in an online habitat
 
Vendikennsla: Viðbót í verkfærakistu kennara?
Vendikennsla: Viðbót í verkfærakistu kennara?Vendikennsla: Viðbót í verkfærakistu kennara?
Vendikennsla: Viðbót í verkfærakistu kennara?
 

Nátturugreinar 8.12.2011

  • 1. Grunnþættirnir, upplýsingatæknin og náttúrufræðin 4. fundur Náttúrugreina Sjálandsskóla 8. desember 2011 Svava Pétursdóttir
  • 2. Kröfur námsskrár - lykilatriði • Framkvæmd, skráning og úrvinnsla upplýsinga • afla upplýsinga eftir fjölbreyttum leiðum, • tölvusamskipti, veraldarvefurinn, heimildarit og aðrar upplýsingaveitur • skrá atburði og athuganir hvort sem er með tölum og orðum, línuritum, teikningum og aðstoð líkana, með eða án aðstoðar tölvu. • gera athuganir og skrá með tölvu hita sem fall af tíma og einnig þrýsting í gasi sem fall af hita og rúmmáli • Með hjálp tækninnar og ýmissa forrita opnast m.a. nýir möguleikar til verklegra æfinga
  • 3.
  • 4. Jafnrétti • Markmið jafnréttismenntunar er að skapa tækifæri fyrir alla til að þroskast á eigin forsendum, rækta hæfileika sína og lifa ábyrgu lífi í frjálsu samfélagi í anda skilnings, friðar, umburðarlyndis, víðsýnis og jafnréttis. (bls. 15) • Jafnréttismenntun vísar í senn til inntaks kennslu, námsaðferða og námsumhverfis (bls. 15)
  • 5. Sköpun • Mismunandi leiðir til að setja fram þekkingu – Texti – Myndir – Hljóð – Myndskeið – Teikningar – Töflur – Útreikningar – Skýringamyndir – ...............
  • 6. Heilbrigði • Heilbrigði byggist á andlegri, líkamlegri og félagslegri vellíðan. Það ræðst af flóknu samspili einstaklings, aðstæðna og umhverfis. Allt skólastarf þarf að efla heilbrigði og stuðla markvisst að velferð og vellíðan enda verja börn og ungmenni stórum hluta dagsins í skóla. • ,,en líka bara unglingar í dag þau bara lifa og hrærast í tölvum og þekkja, og þau njóta sín bara þar, og oft getuminni nemendur, ná að sýna takta” (T12,SP)
  • 7. Lýðræði og mannréttindi • Mikilvægt er að í öllu námi, viðfangsefnum skólastarfsins og aðferðum sé tekið tillit til áhuga nemenda og ábyrgðar þeirra á eigin námi. (bls. 14) • Val á námsleiðum • Val á námsefni • Val á viðfangsefnum
  • 8. Læsi í víðum skilningi • Hið stafræna læsi vísar til þeirrar kunnáttu sem fólk þarf að tileinka sér til þess að geta notað tölvu- og nettækni til samskipta og efnissköpunar af ýmsu tagi. Það snýst um orð jafnt sem ljósmyndir, prentað mál jafnt sem tónlist, og það varðar allt litróf efnisumsýslunnar, þ.e. aðföng, úrvinnslu og miðlun. (bls. 13)
  • 9. Námsefni • Til námsgagna telst allt það efni sem notað er til að ná markmiðum náms og kennslu. • Námsgögn skulu vera fjölbreytt og vönduð og taka mið af nýjustu þekkingu á sviði menntunar- og kennslufræða. • Sem dæmi um námsgögn má nefna prentað efni, s.s. námsbækur, þemahefti, handbækur og leiðbeiningar af ýmsu tagi, myndefni ýmiss konar, s.s. ljósmyndir, kvikmyndir, fræðslu- og heimildarmyndir, veggspjöld, hljóðefni eins og hljómdiska og stafrænar hljóðskrár, tölvuforrit, efni á Netinu, margmiðlunarefni, efni til verklegrar kennslu, útikennslu, o.fl.
  • 10. Kostir og gallar þess að nota stafrænar bækur. Cavanaugh (2006) Kostir Gallar Kostnaður (fer eftir bókinni) Ekki til um það efni sem vantar Innbyggður stuðningur (scaffolds and Útlit öðruvísi en prentuð útgáfa supports) Lesvélar Þarf internet Tenglar milli bókahluta Þarf tölvu Þyngd Þarf pappírsútgáfu til að vísa bekkjum að bókarhlutum Leit Yfirstrikunar skrár
  • 11. Tækifæri • Rafrænt lesefni • Auðveldari uppfærslur • Nýjar upplýsingar • Auðveldara að laga að nemendahóp- einstaklingsmiða • Mismunandi framsetning upplýsinga • Mismunandi textar • Fullt til af efni ( 64 vefir 2009) • Auðvelt að nálgast sumt • Auðvelt að framleiða efni
  • 12. Áskoranir • Hvernig passar það í kennsluna mína? • Tekur tíma að læra nýtt • Framboð texta/efnis • Val á efni getur verið hausverkur • 27 snið (format)http://en.wikipedia.org/wiki/Comparison_of_e-book_formats • Áreiðanleiki texta • Hefð og vani (sjá næstu glæru)
  • 13. Rúnar Sigþórsson (2008) • Kennarar miðla efni kennslubóka frá töflu í bland við spurningar og spjall • Nemendur glósa efni kynninga. • Nemendum er sett fyrir að vinna ákveðinn verkefnaskammt sem sumir ljúka í tímanum en aðrir verða að ljúka heima. • Í næsta tíma er farið yfir verkefnin frá töflu með aðferðinni spurt og spjallað... (bls. 188- 189)
  • 14. • ,,tilhneigingin var sú og líka hjá mér að maður var ekki of mikið að fylgjast með námsskránni og hvaða markmið voru sett upp og vinna eftir þeim heldur tók maður bara bókina og kenndi hana frá A –Ö” (T14,SP)
  • 15. Áskoranir – að mæta þeim! • Leita leiða • Útbúa efni • Vinna saman • Bútasaumur - lopaþráður
  • 16. • ,,já ég er með svona 4 fartölvur og þá er þetta svona ein eða tvær stöðvar í tölvum þannig að þau fara og lesa Lifandi vísindi og taka eitthvað lykilatriði út úr því þau fara og vinna verkefni úr bókum, úr því sem verið er að vinna í , t.d. ef verið er að fjalla um frumverur og frumdýr þá er kannski ein stöðin að skoða í smásjá, í annari verið að lesa einhverja grein, þriðja fjórða kannski einhver verkefni, greiningarverkefni eða eitthað og svo er þá stöð þar sem kannski er bara verið að skoða myndasíður um frumdýr eða þau eru að vinna tölvuverkefni um frumdýr og þau velja sér þurfa kannski að fara á 3 stöðvar af 5” (tvöfaldur tími) (T12,SP)
  • 17. Jafnrétti – einstaklingsmiðun? • ,,af því að þau hafa mismunandi þarfir og ég er náttúrulega með nemendur sem eru með framhaldsskóla bækur á stöðvavinnu og svo er ég með kannski aðra sem eru með kannski fimmta bekkjarbækur á stöðvavinnu” (T12,SP) • Gæti alveg eins verið mismunandi vefsíður ?
  • 18. Til umræðu • Að kenna eftir bókinni ? Eru aðrar leiðir mögulegar ? • Önnur aðföng/kennslugögn (resources) • Hvaða tækifæri og áskoranir sjáum við ? • Hvað með næstu námsskrá ?
  • 19. Heimildir • Mennta- og menningarmálaráðuneytið (2011) Aðalnámskrá grunnskóla: ALMENNUR HLUTI. Reykjavík • Terence W. Cavanaugh (2006) The digital reader: using e-books in K-12 education. Washington: ISTE publications • Sigþórsson, R. (2008). Mat í þágu náms : samræmd próf, kennsluhugmyndir kennara, kennsla og nám í náttúrufræði og íslensku í fjórum íslenskum grunnskólum. PhD, Kennaraháskóli Íslands. http://skemman.is/handle/1946/1973

Editor's Notes

  1. Mikilvægt er að nemendur æfist í að vinnasjálfstætt við öflun upplýsinga og læri að nýta sér upplýsingatækni oguppsláttarrit, ýmiss konar samskiptamöguleika, s.s. tölvupóst, viðtöl ogfyrirspurnir og nota veraldarvefinn, heimildarit og aðrar upplýsingaveitur. Bls. 18gera athuganir og skrá með tölvu hita sem fall af tíma og einnig þrýsting ígasi sem fall af hita og rúmmáli bls. 40Í gegnum margmiðlunarefni, gagnabanka, leitarvefi og veraldarvefinn má nú flakka vítt og breitt, eigasamskipti, miðla og sækja hugmyndir. Með hjálp tækninnar og ýmissa forrita opnast m.a. nýir möguleikar til verklegra æfinga