SlideShare a Scribd company logo
1 of 11
Download to read offline
BÖRN FLÓTTAFÓLKS
OG HÆLISLEITENDA Í REYKJAVÍK
Fríða Bjarney Jónsdóttir
Verkefnastjóri fjölmenningar í
leikskólum.
frida.b.jonsdottir@reykjavik.is
FJÖLMENNINGARTEYMI SFS
Fjölmenningarteymi á skrifstofu SFS sinnir ráðgjöf og upplýsingagjöf varðandi
málefni barna af erlendum uppruna í skóla og frístundastarfi. Einnig vegna
flóttafólks og hælisleitenda.
Ráðgjöf og fræðsla er veitt á grundvelli stefnu sviðsins um fjölmenningarlegt skóla-
og frístundastarf „Heimurinn er hér“
Teymið skipa:
 Dagbjört Ásbjörnsdóttir frístundastarf
 Dröfn Rafnsdóttir grunnskólar
 Fríða Bjarney Jónsdóttir leikskólar (formaður teymis)
MÓTTAKA FLÓTTAMANNA Á ÍSLANDI
Tæplega 300 hælisleitendur það sem af er ári – gríðarmikil aukning
Áætlað að um 70 þeirra fái stöðu flóttafólks
Börn eru 20% hælisleitenda (62% karlmenn, börn og konur eftir í heimalandi)
Samningur ríkisins við Reykjavík kveður á um þjónustu við 5 fjölskyldur
Ríkið búið að semja við þrjú sveitarfélög um móttöku kvótaflóttafólks
Linda Rós Alfreðsdóttir á málþingi félagsmálastjóra um flóttafólk 06.09.2015:
 4.5. milljónir í Líbanon sem er tíu sinnum minna en Ísland
 1.5 milljón flóttamanna – kynslóð barna að alast upp sem ekki hefur fengið menntun í allt að 4 ár
 Kvótaflóttafólk eru einstaklingar sem eru fastir í nágrannaríkjum heimalands, það sem brennur á þeim
er að fá tækifæri fyrir börnin en það útskýrir mikilvægi þess að taka vel á móti og sinna vel börnum
 „Tækifæri ólæsra kvenna eru fá en tækifærið felst helst í að styrkja þær sem foreldri. Verkefnið er þannig vel heppnað ef börnin
komast á legg“
FROM TEARS TO SMILE
From tears to smiles as they start their
new life in Germany: Crying Syrian father
pictured clutching his children after
landing on Kos arrives in Berlin with his
family
Read more: http://www.dailymail.co.uk/news/article-3226277/All-smiles-start-
new-life-Germany-Crying-Syrian-father-pictured-clutching-children-Kos-beach-fleeing-war-
arrives-Berlin-family.html#ixzz3sbRJb6xP
SKILGREININGAR
Kvótaflóttamaður
 Er flóttamaður sem fengið hefur stöðu sem slíkur í öðru landi og fær boð frá stjórnvöldum um komu til
landsins.
 Flóttamaður hefur þá þegar flúið upprunaríki sitt og fengið viðurkenningu á stöðu sinni hjá
Flóttamannastofnun Sameinuðu þjóðanna (UNHCR) í öðru ríki. Tilvísunin til kvótans vísar til þess að
yfirleitt er um að ræða fyrirfram ákveðinn fjölda flóttamanna sem boðið er reglulega til viðkomandi
ríkis.
Ekki verið samið við Reykjavíkurborg nú um að taka á móti kvótaflóttafólki eingöngu
hælisleitendum
 síðastliðið vor komu inn tvö börn á leikskólaaldri og þrjú á grunnskólaaldri á grundvelli samnings um
kvótaflóttafólk
SKILGREININGAR
Umsækjandi um alþjóðlega vernd/hælisleitandi
 Sá einstaklingur sem sækir um alþjóðlega vernd/hæli utan eigin ríkis og sækir formlega um að fá
stöðu sína viðurkennda sem flóttamaður.
 Útlendingastofnun hefur gert samning við Reykjavíkurborg um að veita umsækjendum um alþjóðlega
vernd/hælisleitendum þjónustu á meðan mál þeirra eru í vinnslu hjá íslenskum stjórnvöldum.
 Þegar málsmeðferð lýkur og Útlendingastofnun hefur tekið ákvörðun ber Útlendingastofnun að birta
umsækjanda/hælisleitanda ákvörðunina. Ef stjórnvöld fallast á réttmæti umsóknar um alþjóðlega
vernd/hæli þá fær einstaklingurinn viðurkenningu á stöðu sinni sem flóttamaður samkvæmt
flóttamannasamningi Sameinuðu þjóðanna.
Flóttamaður er umsækjandi um alþjóðlega vernd/hælisleitandi sem hefur fengið
viðurkennda stöðu flóttamanns skv. 44. gr. laga um útlendinga nr. 96/2002.
STEFNA V. MÓTTÖKU BARNA Í SKÓLA Í
REYKJAVÍK
Stefna Reykjavíkur varðandi móttöku barnanna í skóla borgarinnar og aðgengi að
sálfræðingum, sértæka aðstoð og túlkaþjónustu?
 Hælisleitendur og kvótaflóttafólk er þjónustað á grundvelli samnings við ríkið, starfandi sálfræðingur á
VEL sem kannar stöðu þeirra barna sem fara inn í leik- og grunnskóla.
 Stefna SFS um fjölmenningarlegt skólastarf nær yfir margt í móttöku, aðlögun og vinnu með börn af
erlendum uppruna. Hinsvegar hefur verið í gangi sértæk móttökuáætlun vegna barna kvótaflóttafólks
og nú er í vinnslu verklag vegna þjónustu við hælisleitendur.
Mikilvægt að hafa í huga:
 Móttaka, aðlögun og nám kvótaflóttafólks ætti að vera með þeim hætti að verið er að byggja grunn
að framtíð
 Móttaka, aðlögun og nám hælisleitenda er viðkvæm þjónusta sem þarf að koma til móts við börn
foreldra sem hafa yfir höfði sér að verða vísað úr landi eftir tiltekin tíma. Þetta er bæði flókið fyrir
börnin sjálf, foreldrana og kennara/starfsfólk í þeim skólum sem taka á móti börnunum
ÞJÓNUSTA VIÐ HÆLISLEITENDUR OG FLÓTTAFÓLK
Í SKÓLUM BORGARINNAR
Hvernig er staðið að innritun og nauðsynlegri þjónustu við kvótaflóttafólk og
hælisleitendur í leikskólum, grunnskólum og frístund?
 Í þeim tilfellum sem tekið er á móti kvótaflóttafólki gerir ríkið samning við sveitarfélagið um þjónustu
við börn og fjölskyldur í eitt ár
 hefur verið óskað eftir því að þetta verði samningur til lengri tíma
 mikilvægt að skoða fjármagnið frá ríkinu í næstu samningum og hvort það nái yfir sértækan stuðning við börnin í skólum
 Reynsla af móttöku kvótaflóttafólks í Reykvískum skólum og skólum utan Reykjavíkur s.s. Akranesi sem
byggt verður á þegar koma fleiri hópar
 Ábyrgðin á verkefninu móttaka kvótaflóttafólks er hjá VEL. Þjónustumiðstöðvarnar Miðborg/Hlíðar og
Laugardalur/Háaleiti hafa hingað til séð um verkefnastjórn.
 Tryggja þarf samræmt verklag á milli VEL og SFS gagnvart þeim þjónustumiðstöðvum sem stýra verkefninu
 Tryggja þarf aðkomu fulltrúa frá leik, grunn og frí eftir því sem við á í hverju tilfelli
BÖRN HÆLISLEITENDA Í ÞJÓNUSTU SKÓLA
Í dag eru fjölskyldur hælisleitenda búsettar í Breiðholti, Laugardal/ Háaleiti,
Hlíðahverfi og Vesturbæ
 Fimm grunnskólabörn í þremur skólum og fjögur leikskólabörn í tveimur skólum
Skv. viðauka við samning Reykjavíkur við Útlendingastofnun er tryggt að
 „þjónustuaðili geti þjónustað barn með fullnægjandi hætti án þess að viðbótarkostnaður vegna þess
leggist á þjónustuaðilann. Í þeim tilgangi verður fjárhagslegum upplýsingum um þjónustu safnað
skipulega á gildistíma þessa viðauka“. Á fagskrifstofu SFS er verið að vinna verklag í samvinnu við VEL
til að tryggja yfirsýn yfir málefni fjölskyldna í hælismeðferð
 Þjónustumiðstöð Miðborgar og Hlíða sinnir þjónustu við alla hælisleitendur í borginni en skólarnir hafa
bakland, ráðgjöf og stuðning einnig frá fjölmenningarteymi SFS
BÖRN HÆLISLEITENDA Í SKÓLUM/LEIKSKÓLUM
 Þegar hælismeðferð lýkur fá einstaklingar stöðu flóttamanns eða eru sendir
á brott
 Þegar einstaklingar fá stöðu flóttamanns fellur stuðningur ríkisins niður.
 Þetta þarf að skoða og tryggja að ríkið greiði sama fjármagn til sveitarfélaga vegna
þjónustu við allt flóttafólk
 Einnig þarf að skoða hvaða þjónustu þarf að veita börnum foreldra með stöðu flóttafólks
TIL UMHUGSUNAR
Þegar fyrsta reynsla borgarinnar af þjónustu við börn hælisleitenda hefur verið
skoðuð og þegar þeim börnum fjölgar þarf að skoða sérstaklega með hvaða hætti
eigi að þjónusta þau.
 eiga þau að fara í þann skóla sem er næstur heimili (getur verið út um alla borg)?
 á að semja við einn grunnskóla, einn leikskóla og eitt frístundaheimili um móttöku barna hælisleitenda,
þar sem hægt væri að sinna sértækri móttöku og aðlögun barnanna sem miðast við sérstöðu þeirra?
 ætti að tryggja búsetuúrræði fyrir allar fjölskyldur á einum stað þar sem hægt væri að bjóða upp á
skóla og frístundarstarf á staðnum miðað við þarfir barnanna?
Koma þarf að stað samtali á milli ríkis og sveitarfélaga um skilgreiningu á því hvað
er „fullnægjandi“ þjónusta við börn hælisleitenda

More Related Content

More from Margret2008

Ahrif skolastjora og sveitarfelaga a namsarangur guðlaug
Ahrif skolastjora og sveitarfelaga a namsarangur   guðlaugAhrif skolastjora og sveitarfelaga a namsarangur   guðlaug
Ahrif skolastjora og sveitarfelaga a namsarangur guðlaugMargret2008
 
Okkar mal holt 2015
Okkar mal holt 2015Okkar mal holt 2015
Okkar mal holt 2015Margret2008
 
Móttaka flóttabarna 261115
Móttaka flóttabarna 261115Móttaka flóttabarna 261115
Móttaka flóttabarna 261115Margret2008
 
Kynning sérdeildir
Kynning sérdeildirKynning sérdeildir
Kynning sérdeildirMargret2008
 
Kostnaður foreldra
Kostnaður foreldraKostnaður foreldra
Kostnaður foreldraMargret2008
 
Okkar mal holt 2015
Okkar mal holt 2015Okkar mal holt 2015
Okkar mal holt 2015Margret2008
 
Guðjón bragason haustfundur js og grunns 2015
Guðjón bragason haustfundur js og grunns 2015   Guðjón bragason haustfundur js og grunns 2015
Guðjón bragason haustfundur js og grunns 2015 Margret2008
 
Dröfn Rafnsdóttir
Dröfn Rafnsdóttir Dröfn Rafnsdóttir
Dröfn Rafnsdóttir Margret2008
 
Samþætting skóla og frístundastarfs
Samþætting skóla og frístundastarfsSamþætting skóla og frístundastarfs
Samþætting skóla og frístundastarfsMargret2008
 
Upplýsingtækni í árborg 18.5.2015
Upplýsingtækni í árborg 18.5.2015Upplýsingtækni í árborg 18.5.2015
Upplýsingtækni í árborg 18.5.2015Margret2008
 
Innleiðing spjaldtölva kynning verkefnis v.grunnsfundar 200515
Innleiðing spjaldtölva kynning verkefnis v.grunnsfundar 200515Innleiðing spjaldtölva kynning verkefnis v.grunnsfundar 200515
Innleiðing spjaldtölva kynning verkefnis v.grunnsfundar 200515Margret2008
 

More from Margret2008 (20)

Ahrif skolastjora og sveitarfelaga a namsarangur guðlaug
Ahrif skolastjora og sveitarfelaga a namsarangur   guðlaugAhrif skolastjora og sveitarfelaga a namsarangur   guðlaug
Ahrif skolastjora og sveitarfelaga a namsarangur guðlaug
 
Okkar mal holt 2015
Okkar mal holt 2015Okkar mal holt 2015
Okkar mal holt 2015
 
Móttaka flóttabarna 261115
Móttaka flóttabarna 261115Móttaka flóttabarna 261115
Móttaka flóttabarna 261115
 
Mentor 261115
Mentor 261115Mentor 261115
Mentor 261115
 
Kynning sérdeildir
Kynning sérdeildirKynning sérdeildir
Kynning sérdeildir
 
Kostnaður foreldra
Kostnaður foreldraKostnaður foreldra
Kostnaður foreldra
 
Klettaskóli
KlettaskóliKlettaskóli
Klettaskóli
 
Ráðuneyti
RáðuneytiRáðuneyti
Ráðuneyti
 
Okkar mal holt 2015
Okkar mal holt 2015Okkar mal holt 2015
Okkar mal holt 2015
 
Guðjón bragason haustfundur js og grunns 2015
Guðjón bragason haustfundur js og grunns 2015   Guðjón bragason haustfundur js og grunns 2015
Guðjón bragason haustfundur js og grunns 2015
 
Fellaskóli
FellaskóliFellaskóli
Fellaskóli
 
Dröfn Rafnsdóttir
Dröfn Rafnsdóttir Dröfn Rafnsdóttir
Dröfn Rafnsdóttir
 
Hákon
HákonHákon
Hákon
 
Helga björt
Helga björtHelga björt
Helga björt
 
Margrét
MargrétMargrét
Margrét
 
Samþætting skóla og frístundastarfs
Samþætting skóla og frístundastarfsSamþætting skóla og frístundastarfs
Samþætting skóla og frístundastarfs
 
Upplýsingtækni í árborg 18.5.2015
Upplýsingtækni í árborg 18.5.2015Upplýsingtækni í árborg 18.5.2015
Upplýsingtækni í árborg 18.5.2015
 
María valberg
María valbergMaría valberg
María valberg
 
María valberg
María valbergMaría valberg
María valberg
 
Innleiðing spjaldtölva kynning verkefnis v.grunnsfundar 200515
Innleiðing spjaldtölva kynning verkefnis v.grunnsfundar 200515Innleiðing spjaldtölva kynning verkefnis v.grunnsfundar 200515
Innleiðing spjaldtölva kynning verkefnis v.grunnsfundar 200515
 

Fríða bjarney flóttafólk og hælisleitendur

  • 1. BÖRN FLÓTTAFÓLKS OG HÆLISLEITENDA Í REYKJAVÍK Fríða Bjarney Jónsdóttir Verkefnastjóri fjölmenningar í leikskólum. frida.b.jonsdottir@reykjavik.is
  • 2. FJÖLMENNINGARTEYMI SFS Fjölmenningarteymi á skrifstofu SFS sinnir ráðgjöf og upplýsingagjöf varðandi málefni barna af erlendum uppruna í skóla og frístundastarfi. Einnig vegna flóttafólks og hælisleitenda. Ráðgjöf og fræðsla er veitt á grundvelli stefnu sviðsins um fjölmenningarlegt skóla- og frístundastarf „Heimurinn er hér“ Teymið skipa:  Dagbjört Ásbjörnsdóttir frístundastarf  Dröfn Rafnsdóttir grunnskólar  Fríða Bjarney Jónsdóttir leikskólar (formaður teymis)
  • 3. MÓTTAKA FLÓTTAMANNA Á ÍSLANDI Tæplega 300 hælisleitendur það sem af er ári – gríðarmikil aukning Áætlað að um 70 þeirra fái stöðu flóttafólks Börn eru 20% hælisleitenda (62% karlmenn, börn og konur eftir í heimalandi) Samningur ríkisins við Reykjavík kveður á um þjónustu við 5 fjölskyldur Ríkið búið að semja við þrjú sveitarfélög um móttöku kvótaflóttafólks Linda Rós Alfreðsdóttir á málþingi félagsmálastjóra um flóttafólk 06.09.2015:  4.5. milljónir í Líbanon sem er tíu sinnum minna en Ísland  1.5 milljón flóttamanna – kynslóð barna að alast upp sem ekki hefur fengið menntun í allt að 4 ár  Kvótaflóttafólk eru einstaklingar sem eru fastir í nágrannaríkjum heimalands, það sem brennur á þeim er að fá tækifæri fyrir börnin en það útskýrir mikilvægi þess að taka vel á móti og sinna vel börnum  „Tækifæri ólæsra kvenna eru fá en tækifærið felst helst í að styrkja þær sem foreldri. Verkefnið er þannig vel heppnað ef börnin komast á legg“
  • 4. FROM TEARS TO SMILE From tears to smiles as they start their new life in Germany: Crying Syrian father pictured clutching his children after landing on Kos arrives in Berlin with his family Read more: http://www.dailymail.co.uk/news/article-3226277/All-smiles-start- new-life-Germany-Crying-Syrian-father-pictured-clutching-children-Kos-beach-fleeing-war- arrives-Berlin-family.html#ixzz3sbRJb6xP
  • 5. SKILGREININGAR Kvótaflóttamaður  Er flóttamaður sem fengið hefur stöðu sem slíkur í öðru landi og fær boð frá stjórnvöldum um komu til landsins.  Flóttamaður hefur þá þegar flúið upprunaríki sitt og fengið viðurkenningu á stöðu sinni hjá Flóttamannastofnun Sameinuðu þjóðanna (UNHCR) í öðru ríki. Tilvísunin til kvótans vísar til þess að yfirleitt er um að ræða fyrirfram ákveðinn fjölda flóttamanna sem boðið er reglulega til viðkomandi ríkis. Ekki verið samið við Reykjavíkurborg nú um að taka á móti kvótaflóttafólki eingöngu hælisleitendum  síðastliðið vor komu inn tvö börn á leikskólaaldri og þrjú á grunnskólaaldri á grundvelli samnings um kvótaflóttafólk
  • 6. SKILGREININGAR Umsækjandi um alþjóðlega vernd/hælisleitandi  Sá einstaklingur sem sækir um alþjóðlega vernd/hæli utan eigin ríkis og sækir formlega um að fá stöðu sína viðurkennda sem flóttamaður.  Útlendingastofnun hefur gert samning við Reykjavíkurborg um að veita umsækjendum um alþjóðlega vernd/hælisleitendum þjónustu á meðan mál þeirra eru í vinnslu hjá íslenskum stjórnvöldum.  Þegar málsmeðferð lýkur og Útlendingastofnun hefur tekið ákvörðun ber Útlendingastofnun að birta umsækjanda/hælisleitanda ákvörðunina. Ef stjórnvöld fallast á réttmæti umsóknar um alþjóðlega vernd/hæli þá fær einstaklingurinn viðurkenningu á stöðu sinni sem flóttamaður samkvæmt flóttamannasamningi Sameinuðu þjóðanna. Flóttamaður er umsækjandi um alþjóðlega vernd/hælisleitandi sem hefur fengið viðurkennda stöðu flóttamanns skv. 44. gr. laga um útlendinga nr. 96/2002.
  • 7. STEFNA V. MÓTTÖKU BARNA Í SKÓLA Í REYKJAVÍK Stefna Reykjavíkur varðandi móttöku barnanna í skóla borgarinnar og aðgengi að sálfræðingum, sértæka aðstoð og túlkaþjónustu?  Hælisleitendur og kvótaflóttafólk er þjónustað á grundvelli samnings við ríkið, starfandi sálfræðingur á VEL sem kannar stöðu þeirra barna sem fara inn í leik- og grunnskóla.  Stefna SFS um fjölmenningarlegt skólastarf nær yfir margt í móttöku, aðlögun og vinnu með börn af erlendum uppruna. Hinsvegar hefur verið í gangi sértæk móttökuáætlun vegna barna kvótaflóttafólks og nú er í vinnslu verklag vegna þjónustu við hælisleitendur. Mikilvægt að hafa í huga:  Móttaka, aðlögun og nám kvótaflóttafólks ætti að vera með þeim hætti að verið er að byggja grunn að framtíð  Móttaka, aðlögun og nám hælisleitenda er viðkvæm þjónusta sem þarf að koma til móts við börn foreldra sem hafa yfir höfði sér að verða vísað úr landi eftir tiltekin tíma. Þetta er bæði flókið fyrir börnin sjálf, foreldrana og kennara/starfsfólk í þeim skólum sem taka á móti börnunum
  • 8. ÞJÓNUSTA VIÐ HÆLISLEITENDUR OG FLÓTTAFÓLK Í SKÓLUM BORGARINNAR Hvernig er staðið að innritun og nauðsynlegri þjónustu við kvótaflóttafólk og hælisleitendur í leikskólum, grunnskólum og frístund?  Í þeim tilfellum sem tekið er á móti kvótaflóttafólki gerir ríkið samning við sveitarfélagið um þjónustu við börn og fjölskyldur í eitt ár  hefur verið óskað eftir því að þetta verði samningur til lengri tíma  mikilvægt að skoða fjármagnið frá ríkinu í næstu samningum og hvort það nái yfir sértækan stuðning við börnin í skólum  Reynsla af móttöku kvótaflóttafólks í Reykvískum skólum og skólum utan Reykjavíkur s.s. Akranesi sem byggt verður á þegar koma fleiri hópar  Ábyrgðin á verkefninu móttaka kvótaflóttafólks er hjá VEL. Þjónustumiðstöðvarnar Miðborg/Hlíðar og Laugardalur/Háaleiti hafa hingað til séð um verkefnastjórn.  Tryggja þarf samræmt verklag á milli VEL og SFS gagnvart þeim þjónustumiðstöðvum sem stýra verkefninu  Tryggja þarf aðkomu fulltrúa frá leik, grunn og frí eftir því sem við á í hverju tilfelli
  • 9. BÖRN HÆLISLEITENDA Í ÞJÓNUSTU SKÓLA Í dag eru fjölskyldur hælisleitenda búsettar í Breiðholti, Laugardal/ Háaleiti, Hlíðahverfi og Vesturbæ  Fimm grunnskólabörn í þremur skólum og fjögur leikskólabörn í tveimur skólum Skv. viðauka við samning Reykjavíkur við Útlendingastofnun er tryggt að  „þjónustuaðili geti þjónustað barn með fullnægjandi hætti án þess að viðbótarkostnaður vegna þess leggist á þjónustuaðilann. Í þeim tilgangi verður fjárhagslegum upplýsingum um þjónustu safnað skipulega á gildistíma þessa viðauka“. Á fagskrifstofu SFS er verið að vinna verklag í samvinnu við VEL til að tryggja yfirsýn yfir málefni fjölskyldna í hælismeðferð  Þjónustumiðstöð Miðborgar og Hlíða sinnir þjónustu við alla hælisleitendur í borginni en skólarnir hafa bakland, ráðgjöf og stuðning einnig frá fjölmenningarteymi SFS
  • 10. BÖRN HÆLISLEITENDA Í SKÓLUM/LEIKSKÓLUM  Þegar hælismeðferð lýkur fá einstaklingar stöðu flóttamanns eða eru sendir á brott  Þegar einstaklingar fá stöðu flóttamanns fellur stuðningur ríkisins niður.  Þetta þarf að skoða og tryggja að ríkið greiði sama fjármagn til sveitarfélaga vegna þjónustu við allt flóttafólk  Einnig þarf að skoða hvaða þjónustu þarf að veita börnum foreldra með stöðu flóttafólks
  • 11. TIL UMHUGSUNAR Þegar fyrsta reynsla borgarinnar af þjónustu við börn hælisleitenda hefur verið skoðuð og þegar þeim börnum fjölgar þarf að skoða sérstaklega með hvaða hætti eigi að þjónusta þau.  eiga þau að fara í þann skóla sem er næstur heimili (getur verið út um alla borg)?  á að semja við einn grunnskóla, einn leikskóla og eitt frístundaheimili um móttöku barna hælisleitenda, þar sem hægt væri að sinna sértækri móttöku og aðlögun barnanna sem miðast við sérstöðu þeirra?  ætti að tryggja búsetuúrræði fyrir allar fjölskyldur á einum stað þar sem hægt væri að bjóða upp á skóla og frístundarstarf á staðnum miðað við þarfir barnanna? Koma þarf að stað samtali á milli ríkis og sveitarfélaga um skilgreiningu á því hvað er „fullnægjandi“ þjónusta við börn hælisleitenda