SlideShare a Scribd company logo
1 of 5
MENTOR
FRUMKVÆÐISÚTTEKT PERSÓNUVERNDAR
Vigdís Häsler lögfr.
Lögfræði- og velferðarsvið
Samband íslenskra sveitarfélaga
Hugtakaskilgreiningar
• Persónuupplýsingar: Sérhverjar persónugreindar eða persónugreinanlegar
upplýsingar sem beint eða óbeint má rekja til tiltekins einstaklings, látins eða
lifandi.
• Vinnsla persónuupplýsinga: Sérhver aðgerð eða röð aðgerða þar sem unnið
er með persónuupplýsingar, hvort heldur sem vinnslan er handvirk eða rafræn.
• Ábyrgðaraðili: Hver og einn grunnskóli sem notast við vefkerfið Mentor og
skráir persónuupplýsingar um nemendur sínar í vefkerfið.
• Vinnsluaðili: Mentor ehf., sem hýsingar- og rekstraraðili vefkerfisins er
vinnsluaðilinn sem vinnur með persónuupplýsingar á vegum hvers
ábyrgðaraðila.
• Skólastjóri grunnskóla ber ábyrgð á meðferð og vörslu upplýsinga
Lögmæti vinnslu persónuupplýsinga
• Upplýsingaskylda foreldra gagnvart grunnskóla.
• Heimild í reglugerð 897/2009 fyrir grunnskóla til að skrá í
Mentor.
• Lagaheimildin er til staðar.
• Hvað má skrá? Hvernig skal standa að skráningu? Hvernig á
að haga fræðslu til notenda? Hver gætir öryggis
upplýsinganna?
Tilmæli Persónuverndar
• Skráning viðkvæmra persónuupplýsinga í Mentor verði hætt nú
þegar.
• Skólastjórar eiga ekki að hreyfa við þeim upplýsingum sem þegar
eru til.
• Upplýsingar um nemendur verði geymdar í persónumöppu
nemenda.
• Aðrar skráningar í Mentor skulu vera málefnalegar og sanngjarnar.
• Gerð verklagsreglna
• Vinnslusamningar og þagnarskylduyfirlýsingar
Starfshópur vinnur að lausn
• Frestur til að bregðast við tilmælum Persónuverndar til 1. apríl 2016.
• Formaður starfshópsins: Guðrún Sigtryggsdóttir lögfr., aðrir eru: Flosi H.
Kristjánsson verkefnastjóri, Ásgeir Beinteinsson skólastjóri og Vigdís
Häsler lögfr.
• Bréf hefur verið sent út með tilmælum og leiðbeiningum til allra
skólastjórnenda.
• Menntamálaráðuneytið er upplýst um stöðuna og fær niðurstöður
starfshópsins þegar þær liggja fyrir.

More Related Content

More from Margret2008

þAð felast töfrar_í_tölum-glærur-grunn
þAð felast töfrar_í_tölum-glærur-grunnþAð felast töfrar_í_tölum-glærur-grunn
þAð felast töfrar_í_tölum-glærur-grunnMargret2008
 
Stuðningur í leikskólum helga elísabet
Stuðningur í leikskólum   helga elísabetStuðningur í leikskólum   helga elísabet
Stuðningur í leikskólum helga elísabetMargret2008
 
Dagforeldramál 2016 hildur björk
Dagforeldramál 2016   hildur björkDagforeldramál 2016   hildur björk
Dagforeldramál 2016 hildur björkMargret2008
 
Sambandið vorfundur grunns 2016
Sambandið   vorfundur grunns 2016Sambandið   vorfundur grunns 2016
Sambandið vorfundur grunns 2016Margret2008
 
Sambandið vorfundur grunns 2016
Sambandið   vorfundur grunns 2016Sambandið   vorfundur grunns 2016
Sambandið vorfundur grunns 2016Margret2008
 
Ahrif skolastjora og sveitarfelaga a namsarangur guðlaug
Ahrif skolastjora og sveitarfelaga a namsarangur   guðlaugAhrif skolastjora og sveitarfelaga a namsarangur   guðlaug
Ahrif skolastjora og sveitarfelaga a namsarangur guðlaugMargret2008
 
Okkar mal holt 2015
Okkar mal holt 2015Okkar mal holt 2015
Okkar mal holt 2015Margret2008
 
Móttaka flóttabarna 261115
Móttaka flóttabarna 261115Móttaka flóttabarna 261115
Móttaka flóttabarna 261115Margret2008
 
Kynning sérdeildir
Kynning sérdeildirKynning sérdeildir
Kynning sérdeildirMargret2008
 
Kostnaður foreldra
Kostnaður foreldraKostnaður foreldra
Kostnaður foreldraMargret2008
 
Okkar mal holt 2015
Okkar mal holt 2015Okkar mal holt 2015
Okkar mal holt 2015Margret2008
 
Guðjón bragason haustfundur js og grunns 2015
Guðjón bragason haustfundur js og grunns 2015   Guðjón bragason haustfundur js og grunns 2015
Guðjón bragason haustfundur js og grunns 2015 Margret2008
 
Fríða bjarney flóttafólk og hælisleitendur
Fríða bjarney   flóttafólk og hælisleitendurFríða bjarney   flóttafólk og hælisleitendur
Fríða bjarney flóttafólk og hælisleitendurMargret2008
 
Dröfn Rafnsdóttir
Dröfn Rafnsdóttir Dröfn Rafnsdóttir
Dröfn Rafnsdóttir Margret2008
 

More from Margret2008 (20)

þAð felast töfrar_í_tölum-glærur-grunn
þAð felast töfrar_í_tölum-glærur-grunnþAð felast töfrar_í_tölum-glærur-grunn
þAð felast töfrar_í_tölum-glærur-grunn
 
Ráðuneytið
RáðuneytiðRáðuneytið
Ráðuneytið
 
Stuðningur í leikskólum helga elísabet
Stuðningur í leikskólum   helga elísabetStuðningur í leikskólum   helga elísabet
Stuðningur í leikskólum helga elísabet
 
Fríða bjarney
Fríða bjarneyFríða bjarney
Fríða bjarney
 
Dagforeldramál 2016 hildur björk
Dagforeldramál 2016   hildur björkDagforeldramál 2016   hildur björk
Dagforeldramál 2016 hildur björk
 
Sambandið vorfundur grunns 2016
Sambandið   vorfundur grunns 2016Sambandið   vorfundur grunns 2016
Sambandið vorfundur grunns 2016
 
Sambandið vorfundur grunns 2016
Sambandið   vorfundur grunns 2016Sambandið   vorfundur grunns 2016
Sambandið vorfundur grunns 2016
 
Ahrif skolastjora og sveitarfelaga a namsarangur guðlaug
Ahrif skolastjora og sveitarfelaga a namsarangur   guðlaugAhrif skolastjora og sveitarfelaga a namsarangur   guðlaug
Ahrif skolastjora og sveitarfelaga a namsarangur guðlaug
 
Okkar mal holt 2015
Okkar mal holt 2015Okkar mal holt 2015
Okkar mal holt 2015
 
Móttaka flóttabarna 261115
Móttaka flóttabarna 261115Móttaka flóttabarna 261115
Móttaka flóttabarna 261115
 
Kynning sérdeildir
Kynning sérdeildirKynning sérdeildir
Kynning sérdeildir
 
Kostnaður foreldra
Kostnaður foreldraKostnaður foreldra
Kostnaður foreldra
 
Klettaskóli
KlettaskóliKlettaskóli
Klettaskóli
 
Ráðuneyti
RáðuneytiRáðuneyti
Ráðuneyti
 
Okkar mal holt 2015
Okkar mal holt 2015Okkar mal holt 2015
Okkar mal holt 2015
 
Guðjón bragason haustfundur js og grunns 2015
Guðjón bragason haustfundur js og grunns 2015   Guðjón bragason haustfundur js og grunns 2015
Guðjón bragason haustfundur js og grunns 2015
 
Fríða bjarney flóttafólk og hælisleitendur
Fríða bjarney   flóttafólk og hælisleitendurFríða bjarney   flóttafólk og hælisleitendur
Fríða bjarney flóttafólk og hælisleitendur
 
Fellaskóli
FellaskóliFellaskóli
Fellaskóli
 
Dröfn Rafnsdóttir
Dröfn Rafnsdóttir Dröfn Rafnsdóttir
Dröfn Rafnsdóttir
 
Hákon
HákonHákon
Hákon
 

Mentor 261115

  • 1. MENTOR FRUMKVÆÐISÚTTEKT PERSÓNUVERNDAR Vigdís Häsler lögfr. Lögfræði- og velferðarsvið Samband íslenskra sveitarfélaga
  • 2. Hugtakaskilgreiningar • Persónuupplýsingar: Sérhverjar persónugreindar eða persónugreinanlegar upplýsingar sem beint eða óbeint má rekja til tiltekins einstaklings, látins eða lifandi. • Vinnsla persónuupplýsinga: Sérhver aðgerð eða röð aðgerða þar sem unnið er með persónuupplýsingar, hvort heldur sem vinnslan er handvirk eða rafræn. • Ábyrgðaraðili: Hver og einn grunnskóli sem notast við vefkerfið Mentor og skráir persónuupplýsingar um nemendur sínar í vefkerfið. • Vinnsluaðili: Mentor ehf., sem hýsingar- og rekstraraðili vefkerfisins er vinnsluaðilinn sem vinnur með persónuupplýsingar á vegum hvers ábyrgðaraðila. • Skólastjóri grunnskóla ber ábyrgð á meðferð og vörslu upplýsinga
  • 3. Lögmæti vinnslu persónuupplýsinga • Upplýsingaskylda foreldra gagnvart grunnskóla. • Heimild í reglugerð 897/2009 fyrir grunnskóla til að skrá í Mentor. • Lagaheimildin er til staðar. • Hvað má skrá? Hvernig skal standa að skráningu? Hvernig á að haga fræðslu til notenda? Hver gætir öryggis upplýsinganna?
  • 4. Tilmæli Persónuverndar • Skráning viðkvæmra persónuupplýsinga í Mentor verði hætt nú þegar. • Skólastjórar eiga ekki að hreyfa við þeim upplýsingum sem þegar eru til. • Upplýsingar um nemendur verði geymdar í persónumöppu nemenda. • Aðrar skráningar í Mentor skulu vera málefnalegar og sanngjarnar. • Gerð verklagsreglna • Vinnslusamningar og þagnarskylduyfirlýsingar
  • 5. Starfshópur vinnur að lausn • Frestur til að bregðast við tilmælum Persónuverndar til 1. apríl 2016. • Formaður starfshópsins: Guðrún Sigtryggsdóttir lögfr., aðrir eru: Flosi H. Kristjánsson verkefnastjóri, Ásgeir Beinteinsson skólastjóri og Vigdís Häsler lögfr. • Bréf hefur verið sent út með tilmælum og leiðbeiningum til allra skólastjórnenda. • Menntamálaráðuneytið er upplýst um stöðuna og fær niðurstöður starfshópsins þegar þær liggja fyrir.