SlideShare a Scribd company logo
1 of 13
Stuðningur í
leikskólum
Elísabet Helga Pálmadóttir
sérkennslufulltrúi fagskrifstofa leikskólamála SFS
Núverandi reglur um sértækan
stuðning - 1. flokkur
• í fyrsta flokki eru börn sem eru komin með
fullnaðargreiningu frá t.d. GRR, ÞHS,
barnalækni og þurfa á verulegri aðstoð að
halda í daglegu lífi
• fjölfötlun, þroskahömlun, veruleg
hreyfihömlun, einhverfa (dæmigerð og
ódæmigerð) blinda, heyrnarleysi og
alvarlega langveik börn.
2.flokkur
• í 2. flokk eru börn sem þurfa reglulega á aðstoð
að halda
• væg þroskahömlun, væg hreyfihömlun, sjón og
heyrnarskerðing, málhömlun (<70),
einhverfurófsröskun og langtímaveik börn (t.d.
sykursýki), mjög erfiðar félagslegar aðstæður
(barn komið í skammtímavistun), alvarleg
hegðunarfrávik.
• Þegar grunur um alvarleg frávik er að ræða
(niðurstöður sálfræðings)
núverandi reglur - almennt
fjármagn
• 0,5% stg. á barn
• skóli með 80 börn fær 40% stöðugildi
• flestir skólar nýta þetta fjármagn í að greiða
ábyrgðarmann stuðnings (sérkennslustjóra)
Þróunin undanfarin ár – sértækur
stuðningur
ár fj. barnam. stuðning fjármagn afgreidd erindi
2011 473 594.000.000
2012 499 688.000.000
2013 544 795.000.000 627
2014 598 1.021.000.000 813 auk hegðunarr
2015 556 1.070.000.000 575 auk hegðunarr
Einhverfa
2011 178
2012 161
2013 165
2014 187
2015 162
Tilgangurstuðningseraðbarniðfáiíhlutunogþann
stuðningsemþauþurfatilaðeigahlutdeildíogvera
virkirþáttakenduríleikskólasamfélaginu
Tillögur sviðsins að breytingu á
stuðningi
Ábyrgðarmaður stuðnings/Sérkennslustjóri
1. lagt er til að auka stöðu ábyrgðarmanns
stuðnings/sérkennslustjóra í leikskólunum
• tillögur að hlutfalli verði 50% - 75% eða
100%
• undantekning Sólborg, Suðurborg og
Múlaborg og leikskólar með yfir 200 börn
fái 200%
ábyrgðarmaður
stuðnings/sérkennslustjóri
2. viðbótar stöðugildi
• 10 stg. (eða fjármagn) verði að auki til umsókna
og verði þeim úthlutað eftir samsetningu skóla
horft verður til fj. barna með úthlutaðan
stuðning, fj. barnaverndarmála í leikskóla, fj.
barna af erlendum uppruna (úthlutunarpottur
v/barna af erlendum uppruna fari að auki inn í
þetta fjármagn).
• úthlutað 1 sinni á ári að hausti – aukaúthlutun
um áramót
ábyrgðarmaður
stuðnings/sérkennslustjóri
• starfslýsing þeirra verði gerð skýrari en nú er,
þeir ættu að sinna ákveðnum hópi barna
• skerpt verður á hlutverki þeirra sem faglegs
leiðtoga og áhersla á að horfa á stuðning við
barnið inn í barnahópnum
• Fræðsla til þeirra verður aukin m.a. með aðkomu
sérkennsluráðgjafa, leikskólaráðgjafa,
hegðunarráðgjafa, miðju máls og læsis ofl.
1. flokkur
• engin breyting á úthlutun, áfram eyrnamerktir
tímar.
2.flokkur
3. börn með málþroskaraskanir
stuðningur við börn með málþroskaraskanir verða í
höndum ábyrgðarmanns stuðnings/sérkennslustjóra
4. stuðningur úr 2. flokki
annar stuðningur við börn í 2.flokki yrði í fjármagni en ekki
tímum
Kostir þess að úthluta í fjármagni:
• leikskólinn hefur frjálsari hendur með hvernig fjármagnið
er nýtt
• ráðgjöf
• aðföng
• auðveldar fjárhagsáætlun sérkennslupotts
• auðveldar launaskráningu leikskólanna
breyting á reglum – samantekt
• 1. flokkur breytist ekkert
• 2. flokkur væg þroskahömlun, væg hreyfihömlun, sjón og
heyrnarskerðing, málhömlun (<70), einhverfurófsröskun
og langtímaveik börn (t.d. sykursýki), mjög erfiðar
félagslegar aðstæður (barn komið í skammtímavistun),
alvarleg hegðunarfrávik
• Leikskóli fær fjármagn í 2. flokki í stað tíma áður
• við ákvörðun fjármagns verður horft til mats á
þjónustuþörf sem m.a. er byggt á fjölda barna og
samsetningu hópsins ásamt fjárhagsáætlun
• aukið stöðugildi ábyrgðarmanns sérkennslu

More Related Content

Viewers also liked

Richmond HUG Meet-Up 12/2/2015: Enhancing Social Media Publishing
Richmond HUG Meet-Up 12/2/2015: Enhancing Social Media PublishingRichmond HUG Meet-Up 12/2/2015: Enhancing Social Media Publishing
Richmond HUG Meet-Up 12/2/2015: Enhancing Social Media PublishingDanielle Long
 
온라인바둑이게임λ\ tc824。c0m \λ현금바둑이
온라인바둑이게임λ\ tc824。c0m \λ현금바둑이 온라인바둑이게임λ\ tc824。c0m \λ현금바둑이
온라인바둑이게임λ\ tc824。c0m \λ현금바둑이 dlwlsgyfl456
 
Эволюция отслеживания. от показателя отказов до связки с офлайном риф 2014
Эволюция отслеживания. от показателя отказов до связки с офлайном риф 2014Эволюция отслеживания. от показателя отказов до связки с офлайном риф 2014
Эволюция отслеживания. от показателя отказов до связки с офлайном риф 2014Oleg Rudakov
 
My magazine annotation
My magazine annotationMy magazine annotation
My magazine annotationErnestBlogging
 
Как настроить динамический ретаргетинг
Как настроить динамический ретаргетингКак настроить динамический ретаргетинг
Как настроить динамический ретаргетингHiconversion
 
Hvetjandi samtalstækni
Hvetjandi samtalstækni Hvetjandi samtalstækni
Hvetjandi samtalstækni ingileif2507
 
Kafka Streams: The Stream Processing Engine of Apache Kafka
Kafka Streams: The Stream Processing Engine of Apache KafkaKafka Streams: The Stream Processing Engine of Apache Kafka
Kafka Streams: The Stream Processing Engine of Apache KafkaEno Thereska
 
Hybrid vehicle
Hybrid vehicleHybrid vehicle
Hybrid vehiclenpk74
 

Viewers also liked (20)

Ráðuneyti
RáðuneytiRáðuneyti
Ráðuneyti
 
Richmond HUG Meet-Up 12/2/2015: Enhancing Social Media Publishing
Richmond HUG Meet-Up 12/2/2015: Enhancing Social Media PublishingRichmond HUG Meet-Up 12/2/2015: Enhancing Social Media Publishing
Richmond HUG Meet-Up 12/2/2015: Enhancing Social Media Publishing
 
Communication
CommunicationCommunication
Communication
 
온라인바둑이게임λ\ tc824。c0m \λ현금바둑이
온라인바둑이게임λ\ tc824。c0m \λ현금바둑이 온라인바둑이게임λ\ tc824。c0m \λ현금바둑이
온라인바둑이게임λ\ tc824。c0m \λ현금바둑이
 
UofI Grad Thesis - Saluki Stadium
UofI Grad Thesis - Saluki StadiumUofI Grad Thesis - Saluki Stadium
UofI Grad Thesis - Saluki Stadium
 
Employer
EmployerEmployer
Employer
 
Taxaton 303
Taxaton 303Taxaton 303
Taxaton 303
 
Эволюция отслеживания. от показателя отказов до связки с офлайном риф 2014
Эволюция отслеживания. от показателя отказов до связки с офлайном риф 2014Эволюция отслеживания. от показателя отказов до связки с офлайном риф 2014
Эволюция отслеживания. от показателя отказов до связки с офлайном риф 2014
 
My magazine annotation
My magazine annotationMy magazine annotation
My magazine annotation
 
Adith_resume
Adith_resumeAdith_resume
Adith_resume
 
29898 modif a 29090
29898 modif a 2909029898 modif a 29090
29898 modif a 29090
 
Gbd measure
Gbd measureGbd measure
Gbd measure
 
Meetamoose Logo
Meetamoose LogoMeetamoose Logo
Meetamoose Logo
 
Как настроить динамический ретаргетинг
Как настроить динамический ретаргетингКак настроить динамический ретаргетинг
Как настроить динамический ретаргетинг
 
TaraGillam NEN2015
TaraGillam NEN2015TaraGillam NEN2015
TaraGillam NEN2015
 
Hvetjandi samtalstækni
Hvetjandi samtalstækni Hvetjandi samtalstækni
Hvetjandi samtalstækni
 
Kafka Streams: The Stream Processing Engine of Apache Kafka
Kafka Streams: The Stream Processing Engine of Apache KafkaKafka Streams: The Stream Processing Engine of Apache Kafka
Kafka Streams: The Stream Processing Engine of Apache Kafka
 
Historia Del Telefono
Historia Del TelefonoHistoria Del Telefono
Historia Del Telefono
 
Hybrid vehicle
Hybrid vehicleHybrid vehicle
Hybrid vehicle
 
Change.org Open Transfer Camp 2013
Change.org Open Transfer Camp 2013Change.org Open Transfer Camp 2013
Change.org Open Transfer Camp 2013
 

More from Margret2008

Dagforeldramál 2016 hildur björk
Dagforeldramál 2016   hildur björkDagforeldramál 2016   hildur björk
Dagforeldramál 2016 hildur björkMargret2008
 
Sambandið vorfundur grunns 2016
Sambandið   vorfundur grunns 2016Sambandið   vorfundur grunns 2016
Sambandið vorfundur grunns 2016Margret2008
 
Okkar mal holt 2015
Okkar mal holt 2015Okkar mal holt 2015
Okkar mal holt 2015Margret2008
 
Móttaka flóttabarna 261115
Móttaka flóttabarna 261115Móttaka flóttabarna 261115
Móttaka flóttabarna 261115Margret2008
 
Kynning sérdeildir
Kynning sérdeildirKynning sérdeildir
Kynning sérdeildirMargret2008
 
Kostnaður foreldra
Kostnaður foreldraKostnaður foreldra
Kostnaður foreldraMargret2008
 
Okkar mal holt 2015
Okkar mal holt 2015Okkar mal holt 2015
Okkar mal holt 2015Margret2008
 
Guðjón bragason haustfundur js og grunns 2015
Guðjón bragason haustfundur js og grunns 2015   Guðjón bragason haustfundur js og grunns 2015
Guðjón bragason haustfundur js og grunns 2015 Margret2008
 
Fríða bjarney flóttafólk og hælisleitendur
Fríða bjarney   flóttafólk og hælisleitendurFríða bjarney   flóttafólk og hælisleitendur
Fríða bjarney flóttafólk og hælisleitendurMargret2008
 
Dröfn Rafnsdóttir
Dröfn Rafnsdóttir Dröfn Rafnsdóttir
Dröfn Rafnsdóttir Margret2008
 
Samþætting skóla og frístundastarfs
Samþætting skóla og frístundastarfsSamþætting skóla og frístundastarfs
Samþætting skóla og frístundastarfsMargret2008
 
Upplýsingtækni í árborg 18.5.2015
Upplýsingtækni í árborg 18.5.2015Upplýsingtækni í árborg 18.5.2015
Upplýsingtækni í árborg 18.5.2015Margret2008
 
Innleiðing spjaldtölva kynning verkefnis v.grunnsfundar 200515
Innleiðing spjaldtölva kynning verkefnis v.grunnsfundar 200515Innleiðing spjaldtölva kynning verkefnis v.grunnsfundar 200515
Innleiðing spjaldtölva kynning verkefnis v.grunnsfundar 200515Margret2008
 

More from Margret2008 (20)

Dagforeldramál 2016 hildur björk
Dagforeldramál 2016   hildur björkDagforeldramál 2016   hildur björk
Dagforeldramál 2016 hildur björk
 
Sambandið vorfundur grunns 2016
Sambandið   vorfundur grunns 2016Sambandið   vorfundur grunns 2016
Sambandið vorfundur grunns 2016
 
Okkar mal holt 2015
Okkar mal holt 2015Okkar mal holt 2015
Okkar mal holt 2015
 
Móttaka flóttabarna 261115
Móttaka flóttabarna 261115Móttaka flóttabarna 261115
Móttaka flóttabarna 261115
 
Mentor 261115
Mentor 261115Mentor 261115
Mentor 261115
 
Kynning sérdeildir
Kynning sérdeildirKynning sérdeildir
Kynning sérdeildir
 
Kostnaður foreldra
Kostnaður foreldraKostnaður foreldra
Kostnaður foreldra
 
Klettaskóli
KlettaskóliKlettaskóli
Klettaskóli
 
Okkar mal holt 2015
Okkar mal holt 2015Okkar mal holt 2015
Okkar mal holt 2015
 
Guðjón bragason haustfundur js og grunns 2015
Guðjón bragason haustfundur js og grunns 2015   Guðjón bragason haustfundur js og grunns 2015
Guðjón bragason haustfundur js og grunns 2015
 
Fríða bjarney flóttafólk og hælisleitendur
Fríða bjarney   flóttafólk og hælisleitendurFríða bjarney   flóttafólk og hælisleitendur
Fríða bjarney flóttafólk og hælisleitendur
 
Dröfn Rafnsdóttir
Dröfn Rafnsdóttir Dröfn Rafnsdóttir
Dröfn Rafnsdóttir
 
Helgi Grímsson
Helgi GrímssonHelgi Grímsson
Helgi Grímsson
 
Helga björt
Helga björtHelga björt
Helga björt
 
Margrét
MargrétMargrét
Margrét
 
Samþætting skóla og frístundastarfs
Samþætting skóla og frístundastarfsSamþætting skóla og frístundastarfs
Samþætting skóla og frístundastarfs
 
Upplýsingtækni í árborg 18.5.2015
Upplýsingtækni í árborg 18.5.2015Upplýsingtækni í árborg 18.5.2015
Upplýsingtækni í árborg 18.5.2015
 
María valberg
María valbergMaría valberg
María valberg
 
María valberg
María valbergMaría valberg
María valberg
 
Innleiðing spjaldtölva kynning verkefnis v.grunnsfundar 200515
Innleiðing spjaldtölva kynning verkefnis v.grunnsfundar 200515Innleiðing spjaldtölva kynning verkefnis v.grunnsfundar 200515
Innleiðing spjaldtölva kynning verkefnis v.grunnsfundar 200515
 

Stuðningur í leikskólum helga elísabet

  • 1. Stuðningur í leikskólum Elísabet Helga Pálmadóttir sérkennslufulltrúi fagskrifstofa leikskólamála SFS
  • 2. Núverandi reglur um sértækan stuðning - 1. flokkur • í fyrsta flokki eru börn sem eru komin með fullnaðargreiningu frá t.d. GRR, ÞHS, barnalækni og þurfa á verulegri aðstoð að halda í daglegu lífi • fjölfötlun, þroskahömlun, veruleg hreyfihömlun, einhverfa (dæmigerð og ódæmigerð) blinda, heyrnarleysi og alvarlega langveik börn.
  • 3. 2.flokkur • í 2. flokk eru börn sem þurfa reglulega á aðstoð að halda • væg þroskahömlun, væg hreyfihömlun, sjón og heyrnarskerðing, málhömlun (<70), einhverfurófsröskun og langtímaveik börn (t.d. sykursýki), mjög erfiðar félagslegar aðstæður (barn komið í skammtímavistun), alvarleg hegðunarfrávik. • Þegar grunur um alvarleg frávik er að ræða (niðurstöður sálfræðings)
  • 4. núverandi reglur - almennt fjármagn • 0,5% stg. á barn • skóli með 80 börn fær 40% stöðugildi • flestir skólar nýta þetta fjármagn í að greiða ábyrgðarmann stuðnings (sérkennslustjóra)
  • 5. Þróunin undanfarin ár – sértækur stuðningur ár fj. barnam. stuðning fjármagn afgreidd erindi 2011 473 594.000.000 2012 499 688.000.000 2013 544 795.000.000 627 2014 598 1.021.000.000 813 auk hegðunarr 2015 556 1.070.000.000 575 auk hegðunarr
  • 6. Einhverfa 2011 178 2012 161 2013 165 2014 187 2015 162
  • 8. Tillögur sviðsins að breytingu á stuðningi Ábyrgðarmaður stuðnings/Sérkennslustjóri 1. lagt er til að auka stöðu ábyrgðarmanns stuðnings/sérkennslustjóra í leikskólunum • tillögur að hlutfalli verði 50% - 75% eða 100% • undantekning Sólborg, Suðurborg og Múlaborg og leikskólar með yfir 200 börn fái 200%
  • 9. ábyrgðarmaður stuðnings/sérkennslustjóri 2. viðbótar stöðugildi • 10 stg. (eða fjármagn) verði að auki til umsókna og verði þeim úthlutað eftir samsetningu skóla horft verður til fj. barna með úthlutaðan stuðning, fj. barnaverndarmála í leikskóla, fj. barna af erlendum uppruna (úthlutunarpottur v/barna af erlendum uppruna fari að auki inn í þetta fjármagn). • úthlutað 1 sinni á ári að hausti – aukaúthlutun um áramót
  • 10. ábyrgðarmaður stuðnings/sérkennslustjóri • starfslýsing þeirra verði gerð skýrari en nú er, þeir ættu að sinna ákveðnum hópi barna • skerpt verður á hlutverki þeirra sem faglegs leiðtoga og áhersla á að horfa á stuðning við barnið inn í barnahópnum • Fræðsla til þeirra verður aukin m.a. með aðkomu sérkennsluráðgjafa, leikskólaráðgjafa, hegðunarráðgjafa, miðju máls og læsis ofl.
  • 11. 1. flokkur • engin breyting á úthlutun, áfram eyrnamerktir tímar.
  • 12. 2.flokkur 3. börn með málþroskaraskanir stuðningur við börn með málþroskaraskanir verða í höndum ábyrgðarmanns stuðnings/sérkennslustjóra 4. stuðningur úr 2. flokki annar stuðningur við börn í 2.flokki yrði í fjármagni en ekki tímum Kostir þess að úthluta í fjármagni: • leikskólinn hefur frjálsari hendur með hvernig fjármagnið er nýtt • ráðgjöf • aðföng • auðveldar fjárhagsáætlun sérkennslupotts • auðveldar launaskráningu leikskólanna
  • 13. breyting á reglum – samantekt • 1. flokkur breytist ekkert • 2. flokkur væg þroskahömlun, væg hreyfihömlun, sjón og heyrnarskerðing, málhömlun (<70), einhverfurófsröskun og langtímaveik börn (t.d. sykursýki), mjög erfiðar félagslegar aðstæður (barn komið í skammtímavistun), alvarleg hegðunarfrávik • Leikskóli fær fjármagn í 2. flokki í stað tíma áður • við ákvörðun fjármagns verður horft til mats á þjónustuþörf sem m.a. er byggt á fjölda barna og samsetningu hópsins ásamt fjárhagsáætlun • aukið stöðugildi ábyrgðarmanns sérkennslu

Editor's Notes

  1. skimanir eins og TRAS eða HLJÓM-2 eru ekki gild greiningartæki, þau geta verið vísbending um frávik Íslenski þroskalistinn er skimunartæki
  2. af 63 leikskólum er eingöngu 5 sem eru ekki með skráðan ábyrgðarmann sérkennslu
  3. Fækkun milli áranna 2014 og 2015 getur m.a. skýrst af því að 2014 voru tveir síðustu árgangarnir þ. 2009 og 2010 börn voru inni greining á vægari þroskafrávikum liggur oft ekki fyrir fyrr en við 4 til 5 ára aldurinn.
  4. árið 2005 voru það 33 börn sem fengu úthlutun v/einhverfu Af börnum sem fá úthlutun vegna málþroskaraskana eru um 50% af erlendum uppruna.
  5. Þetta er það sem einstaklingsmiðaða námið gengur út á. Öll börn fái jöfn tækifæri til þátttöku á forsendum hvers og eins Jafnrétti er þegar við jöfnum stöðu hvers og eins, sumir þurfa meira en aðrir Equity=samheiti er fairness
  6. Sem dæmi: Barn sem úthlutað í dag 1 tíma vegna málþroskaröskunar, er tekinn út úr hópnum í vinnustund einu sinni á dag, oft með öðrum börnum, Barnið fær örugglega heilmikið út úr þessari vinnustund, ef hún er vegna þess að það eru veikindi í húsi og stuðningurinn fellir niður vinnustundina. Ekki er markvisst skipulagt önnur vinna með málþroska þessa barns, hvorki samverustund, matartími, né tími í fataklefa, er mögulegt að barnið fengi meira út úr því að skipulagt væri málörvun sem fram færi í matartímanum, samverustundinni og fataklefanum, er möguleiki að örvunin yrði markvissari?
  7. við viljum auka ráðgjöfina við börn með málþroskaraskanir, reiknum með að jafnframt dragi úr ósk um greiningar 50% barna sem eru að fá úthlutun vegna málþroskaraskana eru af erlendum uppruna, við vitum alveg hver niðurstaðan verður, er ekki endilega um málþroskaröskun að ræða, þau eiga eftir að ná tökum á íslenskunni. Fer oft of mikill tími í bið eftir greiningu, fjármagn í greiningu gæti verið betur varið.