SlideShare a Scribd company logo
1 of 26
Download to read offline
Sérfræðiþjónusta leik- og
grunnskóla í Breiðholti
Kynning fyrir GRUNN
26. nóvember2015
Þjónusta við börn og fjölskyldur
Þrjú þjónustustig
STOFNANAÞJÓNUSTA, nær til 3-4%
barna: Barnavernd og
Barnaverndarstofa, Barnadeildir
sjúkrahúsa, BUGL, GRR, Sjónstöð,
HTÍ. Sérskólar, sambýli og heimili
fyrir fötluð börn.
SÉRHÆFÐ ÞJÓNUSTA, nær til 10-15% barna:
Sérfræðingar heilbrigðisþjónustu
Sérfræðiþjónusta leik- og grunnskóla
Ýmis sérúrræði félagsþjónustunnar
ALMENN ÞJÓNUSTA sem nær til allra barna og fjölskyldna:
Almenn heilbrigðisþjónusta, Almenn þjónusta leik- og
grunnskóla, Almenn félagsþjónusta.
1. stigs
þjónusta
2. stigs
þjónusta
3. stigs
þjónusta
Þjónusta við börn og fjölskyldur
Þrjú þjónustustig
STOFNANAÞJÓNUSTA, nær til 3-4%
barna: Barnavernd og
Barnaverndarstofa, Barnadeildir
sjúkrahúsa, BUGL, GRR, Sjónstöð,
HTÍ. Sérskólar, sambýli og heimili
fyrir fötluð börn.
SÉRHÆFÐ ÞJÓNUSTA, nær til 10-15% barna:
Sérfræðingar heilbrigðisþjónustu
Sérfræðiþjónusta leik- og grunnskóla
Ýmis sérúrræði félagsþjónustunnar
ALMENN ÞJÓNUSTA sem nær til allra barna og fjölskyldna:
Almenn heilbrigðisþjónusta, Almenn þjónusta leik- og
grunnskóla, Almenn félagsþjónusta.
1. stigs
þjónusta
2. stigs
þjónusta
3. stigs
þjónusta
Sérfræðiþjónusta skóla
skv. lögum og reglugerð
• Inntak og markmið sérfræðiþjónustu.
– Sérfræðiþjónusta tekur annars vegar til
stuðnings við nemendur í leik- og
grunnskólum og foreldra þeirra og hins vegar
stuðnings við starfsemi skóla og starfsfólk
þeirra.
– Sérfræðiþjónusta skal beinast að því að efla
skóla sem faglegar stofnanir sem geti leyst
flest þau viðfangsefni sem upp koma í
skólastarfi og veita starfsfólki skóla
leiðbeiningar og aðstoð við störf sín eftir því
sem við á.
Sérfræðiþjónusta skóla
skv. lögum og reglugerð
• Inntak og markmið sérfræðiþjónustu.
– Sérfræðiþjónusta tekur annars vegar til
stuðnings við nemendur í leik- og
grunnskólum og foreldra þeirra og hins vegar
stuðnings við starfsemi skóla og starfsfólk
þeirra.
– Sérfræðiþjónusta skal beinast að því að efla
skóla sem faglegar stofnanir sem geti leyst
flest þau viðfangsefni sem upp koma í
skólastarfi og veita starfsfólki skóla
leiðbeiningar og aðstoð við störf sín eftir því
sem við á.
Sérfræðiþjónusta skóla
skv. lögum og reglugerð
• Framkvæmd sérfræðiþjónustu
– forvarnarstarf til að stuðla markvisst að velferð nemenda,
– snemmtækt mat á stöðu nemenda og ráðgjöf vegna
námsvanda, félagslegs og sálræns vanda með áherslu á að
nemendur fái kennslu og stuðning við hæfi í skólum án
aðgreiningar,
– að sérfræðiþjónusta mótist af heildarsýn á aðstæður og
hagsmuni nemenda, óháð starfsstéttum sérfræðinga og
hver veitir þjónustuna,
– að styðja á fjölbreyttan hátt við starfsemi og starfshætti í
leik- og grunnskólum og starfsfólk þeirra,
– stuðning við foreldra með ráðgjöf og fræðslu,
– viðeigandi túlkaþjónustu til að tryggja að
upplýsingar/ráðgjöf nýtist foreldrum og nemendum,
– góð tengsl milli skólastiga; leik-, grunn- og framhaldsskóla
með samfellu og heildarsýn í skólastarfi að leiðarljósi.
Sérfræðiþjónusta skóla
skv. lögum og reglugerð
• Framkvæmd sérfræðiþjónustu
– forvarnarstarf til að stuðla markvisst að velferð nemenda,
– snemmtækt mat á stöðu nemenda og ráðgjöf vegna
námsvanda, félagslegs og sálræns vanda með áherslu á að
nemendur fái kennslu og stuðning við hæfi í skólum án
aðgreiningar,
– að sérfræðiþjónusta mótist af heildarsýn á aðstæður og
hagsmuni nemenda, óháð starfsstéttum sérfræðinga og
hver veitir þjónustuna,
– að styðja á fjölbreyttan hátt við starfsemi og starfshætti í
leik- og grunnskólum og starfsfólk þeirra,
– stuðning við foreldra með ráðgjöf og fræðslu,
– viðeigandi túlkaþjónustu til að tryggja að
upplýsingar/ráðgjöf nýtist foreldrum og nemendum,
– góð tengsl milli skólastiga; leik-, grunn- og framhaldsskóla
með samfellu og heildarsýn í skólastarfi að leiðarljósi.
Aðgengi skóla og foreldra
• Tengiliðir Þjónustumiðstöðvar Breiðholts (ÞB)
við alla skóla í hverfinu, ráðgjöf í fagráðum
skóla.
– félagsráðgjafi, kennsluráðgjafi og sálfræðingur
• Viðtöl tengiliða við starfsfólk, foreldra og börn
(1-3 viðtöl). Föst viðvera.
• Bráðamál; verklagsreglur/ábyrgð og skyldur …
• Skólamál, erindi á forsendum skólanna
• Tilvísun, forathugun sálfræðings, tenging skóla
og foreldra
• Skýrslur/læknabréf, forathugun kennsluráðgj.
Forgangsröðun tilvísana/erinda
1. forgangur: Mál sem þolir ekki bið, s.s.
áföll, sjálfsvígshætta.
2. forgangur: Grunur um alvarlegar
fatlanir eða þroskafrávik.
3. forgangur: Alvarlegir hegðunar-,
náms- eða tilfinningaerfiðleikar.
4. forgangur: Mál sem þolir bið.
Framkvæmdin - í stuttu máli
• Ráðgjöf og þjónusta á vettvangi
– tengiliðir og seta í fagráðum skólanna
– föst viðvera
– bráðamál
– skólamál (system referral)
• Snemmtæk þjónusta
– viðtöl fest innan viku
– markviss skimun erinda - kerfisbundin lausn vanda í samvinnu við
skóla, fjölskyldur og stofnanir
• Stigskipt þjónusta
– frá vægri snertingu til mikillar
– frá hinu almenna (macro) til hins sértæka (micro),
• Heildstæð þjónusta
– sérfræðiþjónusta skóla og félagsþjónusta undir sama hatti,
greiðara aðgengi að stuðningsþjónustu ofl.
– samþætting mismunandi skólastiga
– formlegar tengingar við heilsugæslu hverfis, BULG og BR
Lykiltölur milli hverfa - 2014
Þjónusta ÞB – 2009-2014
• innan 4-6 vikna er búið að setja tilvísun í farveg gegnum
forathugun sálfræðings í samvinnu skóla, foreldra og ráðgjafa
– um 60% tilvísana fullvinnast með forathugun og ráðgjöf/úrræðum/námskeiðum
– um 40% tilvísana enda með beiðni um frumgreiningu sálfræðings,
– um 33% tilvísana úr leikskólum enda með beiðni um eftirfylgd kennsluráðgjafa
– um 20% tilvísana úr grunnskólum enda með beiðni um eftirfylgd kennsluráðgjafa
 fjöldi beiðna jókst um 25% eftir kreppu, árið 2009, frá árinu
2008 (úr 400 í 500)
 heildarfjöldi beiðna hefur ekki aukist frá árinu 2009, en eðli
erinda hefur breyst þannig að mun fyrr er komið að málum og
um 80% þeirra unnin innan 4-6 vikna.
 Frá árinu 2009 hefur,
o heildarfjöldi beiðna frá leikskólum aukist um 36%
o heildarfjöldi beiðna frá grunnskóla fækkað um 9%
o fjöldi viðtalsbeiðna frá leikskólum aukist um 270%
o fjöldi viðtalsbeiðna frá grunnskólum aukist um 1500%
o fjöldi tilvísana frá leikskóla aukist um 26%
o fjöldi tilvísana frá grunnskóla fækkað um 50%
o fjöldi skólamála frá leikskóla aukist um 76%
o fjöldi skólamála frá grunnskóla aukist um 20%
Ýmis þróunarverkefni, s.s.
• Skimun tilvísana/forathugun (2007)
• Geðverndartengd verkefni (2008)
• Okkar mál (2011)
• Sálfræðiþjónusta við FB (2013)
• Samræmt verklag vegna skólasóknar (2014)
– boðið upp á úrræði gegnum aðkomu ÞB
• Morgunhani
• Morgunhani plús (nýjung)
• Skólaforðun gegnum barnavernd (nýjung)
• Læsi – allra mál (2015)
Geðvernd - sértæk námskeið
Í dag er ÞB með eftirtalin námskeið fyrir börn og
foreldra í gangi á hverju misseri (vor og/eða haust)
– Mér líður eins og ég hugsa – 16 námskeið - um 290 unglingar
frá 2008
– Klókir krakkar - 13 námskeið - um 130 börn og foreldrar þeirra
frá 2009
– Klókir litlir krakkar – 4 námskeið - um 40 foreldrar frá 2013
– Fjörkálfar – 8 námskeið - um 65 börn og foreldrar frá 2012
– Foreldrafærninámskeið PMTO – 16 námskeið - um 270
foreldrar frá 2008
– Klókir krakkar á einhverfurófi. Samstarf við GRR og BUGL.
Tilraunaverkefni haust 2014
Geðvernd - sértæk námskeið
Í dag er ÞB með eftirtalin námskeið fyrir börn og
foreldra í gangi á hverju misseri (vor og/eða haust)
– Mér líður eins og ég hugsa – 16 námskeið - um 290 unglingar
frá 2008
– Klókir krakkar - 13 námskeið - um 130 börn og foreldrar þeirra
frá 2009
– Klókir litlir krakkar – 4 námskeið - um 40 foreldrar frá 2013
– Fjörkálfar – 8 námskeið - um 65 börn og foreldrar frá 2012
– Foreldrafærninámskeið PMTO – 16 námskeið - um 270
foreldrar frá 2008
– Klókir krakkar á einhverfurófi. Samstarf við GRR og BUGL.
Tilraunaverkefni haust 2014
Geðvernd - sértæk námskeið
Í dag er ÞB með eftirtalin námskeið fyrir börn og
foreldra í gangi á hverju misseri (vor og/eða haust)
– Mér líður eins og ég hugsa – 16 námskeið - um 290 unglingar
frá 2008
– Klókir krakkar - 13 námskeið - um 130 börn og foreldrar þeirra
frá 2009
– Klókir litlir krakkar – 4 námskeið - um 40 foreldrar frá 2013
– Fjörkálfar – 8 námskeið - um 65 börn og foreldrar frá 2012
– Foreldrafærninámskeið PMTO – 16 námskeið - um 270
foreldrar frá 2008
– Klókir krakkar á einhverfurófi. Samstarf við GRR og BUGL.
Tilraunaverkefni haust 2014
Geðvernd - skimun í 9. bekk
• Sjö árgangar skimaðir (´95-´01), með
samþykki Persónuverndar, SFS og foreldra
– um 1500 unglingar,
• Strax haft samband við foreldra ef
unglingar merkja við að þá langi til að
deyja
– Boðið viðtal
• Haft samband við foreldra þeirra barna
sem koma verst út (um 15%)
– Boðið viðtal/námskeið/önnur úrræði ÞB
– Rúmlega helmingur ekki verið í þjónustu áður
Geðvernd - skimun í 9. bekk
Kvíðaeinkenni Þunglyndiseinkenni
Sálfræðiþjónusta FB
Sálfræðiþjónusta við FB
– samstarf, ráðgjöf og fræðsla við
námsráðgjafa FB um skimun kvíða- og
þunglyndiseinkenna hjá nemendum
– námskeið í HAM í FB í samstarfi við
námsráðgjafa skólans
• nemendur fá einingu fyrir mætingu og skil á
heimaverkefnum
– frekari vinnsla, viðtal og tilvísun á stofnanir
– seta í nemendaverðdarráði FB – kallað til
Skólasókn
5 fjarvistarstig
Umsjónarkennari ræðir við nemanda. Foreldrum sent bréf gegnum Mentor
10 fjarvistarstig
Fundur umsjónarkennara og nemanda ásamt foreldrum, tilkynnt til skólastjórnenda.
30 fjarvistarstig
Fundur umsjónarkennara og nemanda ásamt foreldrum, skólastjórnanda/fulltrúa hans og
fulltrúa þjónustumiðstöðvar.
20 fjarvistarstig
Fundur umsjónarkennara og nemanda ásamt foreldrum og skólastjórnanda/fulltrúa hans.
50 fjarvistarstig
Nemendaverndarráð skólans tilkynnir skólasókn nemandans til Barnaverndar Reykjavíkur og
skóla- og frístundasviðs. Barnavernd boðar til tilkynningafundar.
Skólasóknarkerfi í 1. - 10. bekk fyrir
grunnskólana í Breiðholti
Nemendur fá einkunn fyrir skólasókn sem gildir fyrir allt skólaárið. Allir nemendur byrja með
einkunnina 10 og skólasóknareinkunn er skráð á vitnisburðarblað og er sýnileg eins og aðrar
einkunnir um frammistöðu nemandans.
Skólasóknareinkunn er sýnileg í Mentor. Umsjónarkennari sendir foreldrum vikulega upplýsingar í
tölvupósti um stöðu skólasóknar.
Komi nemandi í kennslustund eftir að kennsla hefst fær hann eitt fjarvistarstig. Fyrir óheimila fjarvist
fær nemandi tvö fjarvistarstig.
Viðbrögð vegna ófullnægjandi skólasóknar.
ÞREP 1 (5 veikinda- og / eða leyfisdagar)
Ef nemandi er með fleiri en 5 forfalladaga, sendir umsjónarkennari bréf til foreldra í gegnum
Mentor (Ástundun - bréf til foreldra) og ræðir síðan við foreldra.
ÞREP 2 (10 veikinda- og / eða leyfisdagar)
Ef nemandi er með fleiri en 10 forfalladaga, sendir umsjónarkennari aftur bréf til foreldra í
gegnum Mentor (Ástundun – bréf til foreldra) og ræðir síðan við foreldra. En ef 80% eða
meira af þessum forfalladögum eru veikindadagar, hringir skólahjúkrunarfræðingur heim og
tekur erindið upp í Nemendaverndarráði ef þörf þykir.
ÞREP 4 (20 veikinda- og / eða leyfisdagar)
Ef nemandi er með fleiri en 20 forfalladaga, boðar skólastjórnandi foreldra til fundar ásamt
fulltrúa þjónustumiðstöðvar (viðbragðsteymi).
ÞREP 3 (15 veikinda- og / eða leyfisdagar)
Ef nemandi er með fleiri en 15 forfalladaga, boðar umsjónarkennari foreldra til fundar ásamt
skólastjórnanda og tekur erindið upp í Nemendaverndarráði ef þörf þykir.
ÞREP 5 (30 veikinda- og / eða leyfisdagar)
Ef nemandi er með fleiri en 30 forfalladaga greinir skólastjórnandi Nemendaverndarráði
skólans um skólasókn nemandans sem tilkynnir síðan til Barnaverndar Reykjavíkur og skóla-
og frístundasviðs. Barnavernd boðar til tilkynningafundar.
Skólasóknarkerfi í 1. - 10. bekk fyrir
grunnskólanna í Breiðholti – leyfi og veikindi
Í tengslum við skólasókn nemenda og sem viðbót við skólasóknarkerfi grunnskólanna í Breiðholti þarf
stundum að skoða tilkynnt forföll nánar. Þessi viðbót skólasóknarkerfisins vegna leyfis og /eða
veikinda er leið til þess að grípa betur inn í hugsanlegan skólasóknarvanda.
Þegar nemandi er tilkynntur veikur eða í leyfi þarf ávallt að skoða forfallasögu hans í skólanum. Ávallt
skal skoða a.m.k. síðustu þrjá skólamánuði, bæði með tilliti til leyfis og veikinda. Skóli getur óskað
eftir vottorði sé nemandi veikur meira en einn dag.
Greining er gerð á forföllum allra nemenda mánaðarlega. Miðað er við forföll önnur en
langtímaveikindi, s.s. vegna slysa, samfelldra leyfa eða veikinda sem staðfest eru með vottorði læknis.
Viðbrögð vegna nánari skoðunar á skólasókn nemenda eru í eftirfarandi þrepum.
Stýrihópur
og
Læsisteymi
Reglulegar
skimanir í
leik- og
grunnskólum
Samfella í
læsisstefnum
leik- og
grunnskóla
Örnámskeið
og fræðsla
Markviss
samvinna
milli
skólastiga
Læsi – allra mál
Samvinnuverkefni leik- og grunnskóla og Þjónustumiðstöðvar Breiðholts
Verkefnastjórar
Guðrún Sigursteinsdóttir og Lovísa Guðrún Ólafsdóttir
Skimunartæki
1.bekkur Leið til læsis ásamt eftirfylgdarprófum LTL lagt fyrir í september, skil á skimun
til kennsluráðgjafa, ráðgjöf og eftirfylgd (kennsluráðgjafar skila til leikskóla)
2.bekkur Læsi 2 lagt fyrir af skóla í apríl, skil til kennsluráðgjafa, ráðgjöf og eftirfylgd frá
þeim, skil til skóla í ágúst
3.bekkur LOGOS fyrirlögn í umsjá kennsluráðgjafa og sérkennara. Lagt fyrir í janúar, skil
á skimun til kennsluráðgjafa - ráðgjöf og eftirfylgd
6.bekkur LOGOS fyrirlögn í umsjá kennsluráðgjafa og sérkennara. Lagt fyrir í október, skil
á skimun til kennsluráðgjafa - ráðgjöf og eftirfylgd
8.bekkur LOGOS og stafsetning úr GRP14 (sérkennari leggur fyrir) lagt fyrir í maí og skil
til skóla í september í umsjá kennsluráðgjafa
EFI-2
Málþroskaskimun 3-4 ára, skil á skimun til kennsluráðgjafa - ráðgjöf og eftirfylgd
Hljóm-2
Lagt fyrir að hausti, síðasta ár í leikskóla, skil á skimun til kennsluráðgjafa - ráðgjöf og
eftirfylgd
Ábyrgð innan
skóla
Fyrirlögn
dags.
Úrvinnsla
skóla
Skil til ÞB Skil til skóla frá
ÞB
Skil til
foreldra
Inngrip hefst Árangurs-
viðmið
2018
EFI-2 Deildarstjóri/
sérkennslustjóri
Þegar barn er 3;3
ára og 3;9 ára
Sömu viku og lagt
er fyrir
1. júlí og 1. janúar 1. september og 1.
febrúar
Í beinu
framhaldi af
úrvinnslu skóla
(3;4, 3;10)
Í beinu
framhaldi af
úrvinnslu skóla
(3;4, 3;10)
HLJÓM-2
(5 ára)
Deildarstjóri/
sérkennslustjóri
15. september til
15. október
15. - 31. okt. 1. nóvember Sameiginleg skil til
allra skóla um
miðjan nóv.
(sérkennslustjóra-
fundur)
Í beinu
framhaldi af
úrvinnslu skóla (í
síðasta lagi 1.
nóv.)
Í beinu
framhaldi af
úrvinnslu skóla
(í síðasta lagi 1.
nóv.)
Leið til
læsis
(1.bekkur)
Umsjónarkennari September/
október
(í síðasta lagi 15.
okt.)
Niðurstöður
sendar til MMS
(í síðasta lagi 20.
okt.)
Afrit af
niðurstöðum
sendar til ÞB (eigi
síðar en 1. nóv. í
excelskjali)
ÞB skilar
niðurstöðum til
leikskóla á fundi
með
leikskólastjórum
(eigi síðar en 1. des.)
Skóli skilar
niðurstöðum í
foreldraviðtali
Í beinu
framhaldi af
úrvinnslu skóla
(20. okt.)
Læsi 2
(2. bekkur)
Deildarstjóri Nóv. / mars Í beinu
framhaldi af
úrvinnslu skóla
LOGOS 3. b Deildarstjóri Janúar Í sömu viku og
skimun er lögð
fyrir
Í sömu viku og
skimun er lögð
fyrir
Tveimur vikum eftir
að niðurstöðum er
skilað
Eftir fund ÞB og
skóla
Í beinu
framhaldi af
skilum frá ÞB
LOGOS 6. b Deildarstjóri Okbóber Í sömu viku og
skimun er lögð
fyrir
Í sömu viku og
skimun er lögð
fyrir
Tveimur vikum eftir
að niðurstöðum er
skilað
Í beinu
framhaldi af
skilum frá ÞB
LOGOS 8. b Deildarstjóri
Ath stafs og haust 15
Maí Í sömu viku og
skimun er lögð
fyrir
Í sömu viku og
skimun er lögð
fyrir
Tveimur vikum eftir
að niðurstöðum er
skilað
Í beinu
framhaldi af
skilum frá ÞB
Fyrstu skref haustið 2015
• Kynningar á verkefninu Læsi – allra mál
- Starfsfólk skólanna, foreldrar/forráðamenn
- Fréttabréf, heimasíða LÆM, heimasíður skólanna
- Breiðholtsblaðið, aðrir miðlar
• Skimanir í leik- og grunnskólum Breiðholts
• Læsisstefnur skólanna skoðaðar með hliðsjón af verkefninu
Upplýsingagjöf til foreldra
• Eftir skimanir
• Örfundir og fræðsla
• Heimasíða LÆM (fræðsla, fréttir o.fl.)
Netfang LÆM laesi.allramal@reykjavik.is
Heimasíða: Læsi – allra mál (í vinnslu)
Framtíðarsýn
• Almennar forvarnir
– Skimun og samstarf um mál og læsi í öllum skólum
hverfis
– Bjóða öllum foreldrum námskeið í foreldrafærni
– Koma HAM inn í lífsleikni í grunnskólum
– Sinna öllum börnum, 0-18 ára (ríki+sveitarfélög)
• Sértækar forvarnir
– Öflugri stuðning fyrir börn með málhömlun
– Markvissari stuðningur vegna félagslegrar arfleifðar
• kortleggja betur börn sem búa við álag í félagslegu
umhverfi
– Markvissari viðbrögð við áhættuhegðun
• öflugri úrræði í nærumhverfi
TAKK FYRIR

More Related Content

What's hot

Kynning sérdeildir
Kynning sérdeildirKynning sérdeildir
Kynning sérdeildir
Margret2008
 

What's hot (12)

Okkar mál í Fellahverfi - nóvember 2013
Okkar mál í Fellahverfi - nóvember 2013Okkar mál í Fellahverfi - nóvember 2013
Okkar mál í Fellahverfi - nóvember 2013
 
Ahrif skolastjora og sveitarfelaga a namsarangur guðlaug
Ahrif skolastjora og sveitarfelaga a namsarangur   guðlaugAhrif skolastjora og sveitarfelaga a namsarangur   guðlaug
Ahrif skolastjora og sveitarfelaga a namsarangur guðlaug
 
Okkar mal holt 2015
Okkar mal holt 2015Okkar mal holt 2015
Okkar mal holt 2015
 
Tungumálatorgið. Þekkingarmiðja og upplýsingavefur.
Tungumálatorgið. Þekkingarmiðja og upplýsingavefur.Tungumálatorgið. Þekkingarmiðja og upplýsingavefur.
Tungumálatorgið. Þekkingarmiðja og upplýsingavefur.
 
Glærur haustsmiðja nýtt
Glærur haustsmiðja   nýttGlærur haustsmiðja   nýtt
Glærur haustsmiðja nýtt
 
Verkefni þemakassi; Málörvun barna í fjölbreyttum hóp. Halldóra Björg ...
Verkefni þemakassi; Málörvun barna í fjölbreyttum hóp. Halldóra Björg ...Verkefni þemakassi; Málörvun barna í fjölbreyttum hóp. Halldóra Björg ...
Verkefni þemakassi; Málörvun barna í fjölbreyttum hóp. Halldóra Björg ...
 
Kynning sérdeildir
Kynning sérdeildirKynning sérdeildir
Kynning sérdeildir
 
Stuðningur í leikskólum helga elísabet
Stuðningur í leikskólum   helga elísabetStuðningur í leikskólum   helga elísabet
Stuðningur í leikskólum helga elísabet
 
The mole and the queen
The mole and the queenThe mole and the queen
The mole and the queen
 
Vaxtasprotar tungumalatorg
Vaxtasprotar tungumalatorgVaxtasprotar tungumalatorg
Vaxtasprotar tungumalatorg
 
Félagsfærniþjálfun í klettaskóla
Félagsfærniþjálfun í klettaskólaFélagsfærniþjálfun í klettaskóla
Félagsfærniþjálfun í klettaskóla
 
Hvernig lítur náttúrufræðikennsla út?
Hvernig lítur náttúrufræðikennsla út?Hvernig lítur náttúrufræðikennsla út?
Hvernig lítur náttúrufræðikennsla út?
 

Similar to Hákon

Kynningsjonarholl
KynningsjonarhollKynningsjonarholl
Kynningsjonarholl
Namsstefna
 
MáLst. D IngibjöRg ElíN
MáLst. D IngibjöRg ElíNMáLst. D IngibjöRg ElíN
MáLst. D IngibjöRg ElíN
Namsstefna
 
Staða dreif- og fjarnáms á Íslandi
Staða dreif- og fjarnáms á ÍslandiStaða dreif- og fjarnáms á Íslandi
Staða dreif- og fjarnáms á Íslandi
University of Iceland
 

Similar to Hákon (15)

Sambandið vorfundur grunns 2016
Sambandið   vorfundur grunns 2016Sambandið   vorfundur grunns 2016
Sambandið vorfundur grunns 2016
 
Heilsueflandi skoli3
Heilsueflandi skoli3Heilsueflandi skoli3
Heilsueflandi skoli3
 
Ráðuneyti
RáðuneytiRáðuneyti
Ráðuneyti
 
Kynningsjonarholl
KynningsjonarhollKynningsjonarholl
Kynningsjonarholl
 
Sif
SifSif
Sif
 
MáLst. D IngibjöRg ElíN
MáLst. D IngibjöRg ElíNMáLst. D IngibjöRg ElíN
MáLst. D IngibjöRg ElíN
 
Vidhorf Nemenda til Fyrirkomulags Nams a Menntavisindasvidi
Vidhorf Nemenda til Fyrirkomulags Nams a MenntavisindasvidiVidhorf Nemenda til Fyrirkomulags Nams a Menntavisindasvidi
Vidhorf Nemenda til Fyrirkomulags Nams a Menntavisindasvidi
 
Klettaskóli
KlettaskóliKlettaskóli
Klettaskóli
 
Professor Paula Barrett
Professor Paula BarrettProfessor Paula Barrett
Professor Paula Barrett
 
Upplysingar og samskipti2
Upplysingar og samskipti2Upplysingar og samskipti2
Upplysingar og samskipti2
 
Staða dreif- og fjarnáms á Íslandi
Staða dreif- og fjarnáms á ÍslandiStaða dreif- og fjarnáms á Íslandi
Staða dreif- og fjarnáms á Íslandi
 
Getur góð endurgjöf styrkt tengsl kennara og nemenda í fjarnámi? Notkun Turni...
Getur góð endurgjöf styrkt tengsl kennara og nemenda í fjarnámi? Notkun Turni...Getur góð endurgjöf styrkt tengsl kennara og nemenda í fjarnámi? Notkun Turni...
Getur góð endurgjöf styrkt tengsl kennara og nemenda í fjarnámi? Notkun Turni...
 
Hvetjandi viðtalstækni og kennslufræðileg forysta
Hvetjandi viðtalstækni og kennslufræðileg forystaHvetjandi viðtalstækni og kennslufræðileg forysta
Hvetjandi viðtalstækni og kennslufræðileg forysta
 
Fjarnam framhaldsskoli fel_rettlaeti
Fjarnam framhaldsskoli fel_rettlaetiFjarnam framhaldsskoli fel_rettlaeti
Fjarnam framhaldsskoli fel_rettlaeti
 
Fjarnam framhaldsskoli fel_rettlaeti
Fjarnam framhaldsskoli fel_rettlaetiFjarnam framhaldsskoli fel_rettlaeti
Fjarnam framhaldsskoli fel_rettlaeti
 

More from Margret2008

Okkar mal holt 2015
Okkar mal holt 2015Okkar mal holt 2015
Okkar mal holt 2015
Margret2008
 
Móttaka flóttabarna 261115
Móttaka flóttabarna 261115Móttaka flóttabarna 261115
Móttaka flóttabarna 261115
Margret2008
 
Kostnaður foreldra
Kostnaður foreldraKostnaður foreldra
Kostnaður foreldra
Margret2008
 
Upplýsingtækni í árborg 18.5.2015
Upplýsingtækni í árborg 18.5.2015Upplýsingtækni í árborg 18.5.2015
Upplýsingtækni í árborg 18.5.2015
Margret2008
 
Innleiðing spjaldtölva kynning verkefnis v.grunnsfundar 200515
Innleiðing spjaldtölva kynning verkefnis v.grunnsfundar 200515Innleiðing spjaldtölva kynning verkefnis v.grunnsfundar 200515
Innleiðing spjaldtölva kynning verkefnis v.grunnsfundar 200515
Margret2008
 

More from Margret2008 (13)

Dagforeldramál 2016 hildur björk
Dagforeldramál 2016   hildur björkDagforeldramál 2016   hildur björk
Dagforeldramál 2016 hildur björk
 
Okkar mal holt 2015
Okkar mal holt 2015Okkar mal holt 2015
Okkar mal holt 2015
 
Móttaka flóttabarna 261115
Móttaka flóttabarna 261115Móttaka flóttabarna 261115
Móttaka flóttabarna 261115
 
Mentor 261115
Mentor 261115Mentor 261115
Mentor 261115
 
Kostnaður foreldra
Kostnaður foreldraKostnaður foreldra
Kostnaður foreldra
 
Guðjón bragason haustfundur js og grunns 2015
Guðjón bragason haustfundur js og grunns 2015   Guðjón bragason haustfundur js og grunns 2015
Guðjón bragason haustfundur js og grunns 2015
 
Fríða bjarney flóttafólk og hælisleitendur
Fríða bjarney   flóttafólk og hælisleitendurFríða bjarney   flóttafólk og hælisleitendur
Fríða bjarney flóttafólk og hælisleitendur
 
Helgi Grímsson
Helgi GrímssonHelgi Grímsson
Helgi Grímsson
 
Helga björt
Helga björtHelga björt
Helga björt
 
Upplýsingtækni í árborg 18.5.2015
Upplýsingtækni í árborg 18.5.2015Upplýsingtækni í árborg 18.5.2015
Upplýsingtækni í árborg 18.5.2015
 
María valberg
María valbergMaría valberg
María valberg
 
María valberg
María valbergMaría valberg
María valberg
 
Innleiðing spjaldtölva kynning verkefnis v.grunnsfundar 200515
Innleiðing spjaldtölva kynning verkefnis v.grunnsfundar 200515Innleiðing spjaldtölva kynning verkefnis v.grunnsfundar 200515
Innleiðing spjaldtölva kynning verkefnis v.grunnsfundar 200515
 

Hákon

  • 1. Sérfræðiþjónusta leik- og grunnskóla í Breiðholti Kynning fyrir GRUNN 26. nóvember2015
  • 2. Þjónusta við börn og fjölskyldur Þrjú þjónustustig STOFNANAÞJÓNUSTA, nær til 3-4% barna: Barnavernd og Barnaverndarstofa, Barnadeildir sjúkrahúsa, BUGL, GRR, Sjónstöð, HTÍ. Sérskólar, sambýli og heimili fyrir fötluð börn. SÉRHÆFÐ ÞJÓNUSTA, nær til 10-15% barna: Sérfræðingar heilbrigðisþjónustu Sérfræðiþjónusta leik- og grunnskóla Ýmis sérúrræði félagsþjónustunnar ALMENN ÞJÓNUSTA sem nær til allra barna og fjölskyldna: Almenn heilbrigðisþjónusta, Almenn þjónusta leik- og grunnskóla, Almenn félagsþjónusta. 1. stigs þjónusta 2. stigs þjónusta 3. stigs þjónusta
  • 3. Þjónusta við börn og fjölskyldur Þrjú þjónustustig STOFNANAÞJÓNUSTA, nær til 3-4% barna: Barnavernd og Barnaverndarstofa, Barnadeildir sjúkrahúsa, BUGL, GRR, Sjónstöð, HTÍ. Sérskólar, sambýli og heimili fyrir fötluð börn. SÉRHÆFÐ ÞJÓNUSTA, nær til 10-15% barna: Sérfræðingar heilbrigðisþjónustu Sérfræðiþjónusta leik- og grunnskóla Ýmis sérúrræði félagsþjónustunnar ALMENN ÞJÓNUSTA sem nær til allra barna og fjölskyldna: Almenn heilbrigðisþjónusta, Almenn þjónusta leik- og grunnskóla, Almenn félagsþjónusta. 1. stigs þjónusta 2. stigs þjónusta 3. stigs þjónusta
  • 4. Sérfræðiþjónusta skóla skv. lögum og reglugerð • Inntak og markmið sérfræðiþjónustu. – Sérfræðiþjónusta tekur annars vegar til stuðnings við nemendur í leik- og grunnskólum og foreldra þeirra og hins vegar stuðnings við starfsemi skóla og starfsfólk þeirra. – Sérfræðiþjónusta skal beinast að því að efla skóla sem faglegar stofnanir sem geti leyst flest þau viðfangsefni sem upp koma í skólastarfi og veita starfsfólki skóla leiðbeiningar og aðstoð við störf sín eftir því sem við á.
  • 5. Sérfræðiþjónusta skóla skv. lögum og reglugerð • Inntak og markmið sérfræðiþjónustu. – Sérfræðiþjónusta tekur annars vegar til stuðnings við nemendur í leik- og grunnskólum og foreldra þeirra og hins vegar stuðnings við starfsemi skóla og starfsfólk þeirra. – Sérfræðiþjónusta skal beinast að því að efla skóla sem faglegar stofnanir sem geti leyst flest þau viðfangsefni sem upp koma í skólastarfi og veita starfsfólki skóla leiðbeiningar og aðstoð við störf sín eftir því sem við á.
  • 6. Sérfræðiþjónusta skóla skv. lögum og reglugerð • Framkvæmd sérfræðiþjónustu – forvarnarstarf til að stuðla markvisst að velferð nemenda, – snemmtækt mat á stöðu nemenda og ráðgjöf vegna námsvanda, félagslegs og sálræns vanda með áherslu á að nemendur fái kennslu og stuðning við hæfi í skólum án aðgreiningar, – að sérfræðiþjónusta mótist af heildarsýn á aðstæður og hagsmuni nemenda, óháð starfsstéttum sérfræðinga og hver veitir þjónustuna, – að styðja á fjölbreyttan hátt við starfsemi og starfshætti í leik- og grunnskólum og starfsfólk þeirra, – stuðning við foreldra með ráðgjöf og fræðslu, – viðeigandi túlkaþjónustu til að tryggja að upplýsingar/ráðgjöf nýtist foreldrum og nemendum, – góð tengsl milli skólastiga; leik-, grunn- og framhaldsskóla með samfellu og heildarsýn í skólastarfi að leiðarljósi.
  • 7. Sérfræðiþjónusta skóla skv. lögum og reglugerð • Framkvæmd sérfræðiþjónustu – forvarnarstarf til að stuðla markvisst að velferð nemenda, – snemmtækt mat á stöðu nemenda og ráðgjöf vegna námsvanda, félagslegs og sálræns vanda með áherslu á að nemendur fái kennslu og stuðning við hæfi í skólum án aðgreiningar, – að sérfræðiþjónusta mótist af heildarsýn á aðstæður og hagsmuni nemenda, óháð starfsstéttum sérfræðinga og hver veitir þjónustuna, – að styðja á fjölbreyttan hátt við starfsemi og starfshætti í leik- og grunnskólum og starfsfólk þeirra, – stuðning við foreldra með ráðgjöf og fræðslu, – viðeigandi túlkaþjónustu til að tryggja að upplýsingar/ráðgjöf nýtist foreldrum og nemendum, – góð tengsl milli skólastiga; leik-, grunn- og framhaldsskóla með samfellu og heildarsýn í skólastarfi að leiðarljósi.
  • 8. Aðgengi skóla og foreldra • Tengiliðir Þjónustumiðstöðvar Breiðholts (ÞB) við alla skóla í hverfinu, ráðgjöf í fagráðum skóla. – félagsráðgjafi, kennsluráðgjafi og sálfræðingur • Viðtöl tengiliða við starfsfólk, foreldra og börn (1-3 viðtöl). Föst viðvera. • Bráðamál; verklagsreglur/ábyrgð og skyldur … • Skólamál, erindi á forsendum skólanna • Tilvísun, forathugun sálfræðings, tenging skóla og foreldra • Skýrslur/læknabréf, forathugun kennsluráðgj.
  • 9. Forgangsröðun tilvísana/erinda 1. forgangur: Mál sem þolir ekki bið, s.s. áföll, sjálfsvígshætta. 2. forgangur: Grunur um alvarlegar fatlanir eða þroskafrávik. 3. forgangur: Alvarlegir hegðunar-, náms- eða tilfinningaerfiðleikar. 4. forgangur: Mál sem þolir bið.
  • 10. Framkvæmdin - í stuttu máli • Ráðgjöf og þjónusta á vettvangi – tengiliðir og seta í fagráðum skólanna – föst viðvera – bráðamál – skólamál (system referral) • Snemmtæk þjónusta – viðtöl fest innan viku – markviss skimun erinda - kerfisbundin lausn vanda í samvinnu við skóla, fjölskyldur og stofnanir • Stigskipt þjónusta – frá vægri snertingu til mikillar – frá hinu almenna (macro) til hins sértæka (micro), • Heildstæð þjónusta – sérfræðiþjónusta skóla og félagsþjónusta undir sama hatti, greiðara aðgengi að stuðningsþjónustu ofl. – samþætting mismunandi skólastiga – formlegar tengingar við heilsugæslu hverfis, BULG og BR
  • 12. Þjónusta ÞB – 2009-2014 • innan 4-6 vikna er búið að setja tilvísun í farveg gegnum forathugun sálfræðings í samvinnu skóla, foreldra og ráðgjafa – um 60% tilvísana fullvinnast með forathugun og ráðgjöf/úrræðum/námskeiðum – um 40% tilvísana enda með beiðni um frumgreiningu sálfræðings, – um 33% tilvísana úr leikskólum enda með beiðni um eftirfylgd kennsluráðgjafa – um 20% tilvísana úr grunnskólum enda með beiðni um eftirfylgd kennsluráðgjafa  fjöldi beiðna jókst um 25% eftir kreppu, árið 2009, frá árinu 2008 (úr 400 í 500)  heildarfjöldi beiðna hefur ekki aukist frá árinu 2009, en eðli erinda hefur breyst þannig að mun fyrr er komið að málum og um 80% þeirra unnin innan 4-6 vikna.  Frá árinu 2009 hefur, o heildarfjöldi beiðna frá leikskólum aukist um 36% o heildarfjöldi beiðna frá grunnskóla fækkað um 9% o fjöldi viðtalsbeiðna frá leikskólum aukist um 270% o fjöldi viðtalsbeiðna frá grunnskólum aukist um 1500% o fjöldi tilvísana frá leikskóla aukist um 26% o fjöldi tilvísana frá grunnskóla fækkað um 50% o fjöldi skólamála frá leikskóla aukist um 76% o fjöldi skólamála frá grunnskóla aukist um 20%
  • 13. Ýmis þróunarverkefni, s.s. • Skimun tilvísana/forathugun (2007) • Geðverndartengd verkefni (2008) • Okkar mál (2011) • Sálfræðiþjónusta við FB (2013) • Samræmt verklag vegna skólasóknar (2014) – boðið upp á úrræði gegnum aðkomu ÞB • Morgunhani • Morgunhani plús (nýjung) • Skólaforðun gegnum barnavernd (nýjung) • Læsi – allra mál (2015)
  • 14. Geðvernd - sértæk námskeið Í dag er ÞB með eftirtalin námskeið fyrir börn og foreldra í gangi á hverju misseri (vor og/eða haust) – Mér líður eins og ég hugsa – 16 námskeið - um 290 unglingar frá 2008 – Klókir krakkar - 13 námskeið - um 130 börn og foreldrar þeirra frá 2009 – Klókir litlir krakkar – 4 námskeið - um 40 foreldrar frá 2013 – Fjörkálfar – 8 námskeið - um 65 börn og foreldrar frá 2012 – Foreldrafærninámskeið PMTO – 16 námskeið - um 270 foreldrar frá 2008 – Klókir krakkar á einhverfurófi. Samstarf við GRR og BUGL. Tilraunaverkefni haust 2014
  • 15. Geðvernd - sértæk námskeið Í dag er ÞB með eftirtalin námskeið fyrir börn og foreldra í gangi á hverju misseri (vor og/eða haust) – Mér líður eins og ég hugsa – 16 námskeið - um 290 unglingar frá 2008 – Klókir krakkar - 13 námskeið - um 130 börn og foreldrar þeirra frá 2009 – Klókir litlir krakkar – 4 námskeið - um 40 foreldrar frá 2013 – Fjörkálfar – 8 námskeið - um 65 börn og foreldrar frá 2012 – Foreldrafærninámskeið PMTO – 16 námskeið - um 270 foreldrar frá 2008 – Klókir krakkar á einhverfurófi. Samstarf við GRR og BUGL. Tilraunaverkefni haust 2014
  • 16. Geðvernd - sértæk námskeið Í dag er ÞB með eftirtalin námskeið fyrir börn og foreldra í gangi á hverju misseri (vor og/eða haust) – Mér líður eins og ég hugsa – 16 námskeið - um 290 unglingar frá 2008 – Klókir krakkar - 13 námskeið - um 130 börn og foreldrar þeirra frá 2009 – Klókir litlir krakkar – 4 námskeið - um 40 foreldrar frá 2013 – Fjörkálfar – 8 námskeið - um 65 börn og foreldrar frá 2012 – Foreldrafærninámskeið PMTO – 16 námskeið - um 270 foreldrar frá 2008 – Klókir krakkar á einhverfurófi. Samstarf við GRR og BUGL. Tilraunaverkefni haust 2014
  • 17. Geðvernd - skimun í 9. bekk • Sjö árgangar skimaðir (´95-´01), með samþykki Persónuverndar, SFS og foreldra – um 1500 unglingar, • Strax haft samband við foreldra ef unglingar merkja við að þá langi til að deyja – Boðið viðtal • Haft samband við foreldra þeirra barna sem koma verst út (um 15%) – Boðið viðtal/námskeið/önnur úrræði ÞB – Rúmlega helmingur ekki verið í þjónustu áður
  • 18. Geðvernd - skimun í 9. bekk Kvíðaeinkenni Þunglyndiseinkenni
  • 19. Sálfræðiþjónusta FB Sálfræðiþjónusta við FB – samstarf, ráðgjöf og fræðsla við námsráðgjafa FB um skimun kvíða- og þunglyndiseinkenna hjá nemendum – námskeið í HAM í FB í samstarfi við námsráðgjafa skólans • nemendur fá einingu fyrir mætingu og skil á heimaverkefnum – frekari vinnsla, viðtal og tilvísun á stofnanir – seta í nemendaverðdarráði FB – kallað til
  • 20. Skólasókn 5 fjarvistarstig Umsjónarkennari ræðir við nemanda. Foreldrum sent bréf gegnum Mentor 10 fjarvistarstig Fundur umsjónarkennara og nemanda ásamt foreldrum, tilkynnt til skólastjórnenda. 30 fjarvistarstig Fundur umsjónarkennara og nemanda ásamt foreldrum, skólastjórnanda/fulltrúa hans og fulltrúa þjónustumiðstöðvar. 20 fjarvistarstig Fundur umsjónarkennara og nemanda ásamt foreldrum og skólastjórnanda/fulltrúa hans. 50 fjarvistarstig Nemendaverndarráð skólans tilkynnir skólasókn nemandans til Barnaverndar Reykjavíkur og skóla- og frístundasviðs. Barnavernd boðar til tilkynningafundar. Skólasóknarkerfi í 1. - 10. bekk fyrir grunnskólana í Breiðholti Nemendur fá einkunn fyrir skólasókn sem gildir fyrir allt skólaárið. Allir nemendur byrja með einkunnina 10 og skólasóknareinkunn er skráð á vitnisburðarblað og er sýnileg eins og aðrar einkunnir um frammistöðu nemandans. Skólasóknareinkunn er sýnileg í Mentor. Umsjónarkennari sendir foreldrum vikulega upplýsingar í tölvupósti um stöðu skólasóknar. Komi nemandi í kennslustund eftir að kennsla hefst fær hann eitt fjarvistarstig. Fyrir óheimila fjarvist fær nemandi tvö fjarvistarstig. Viðbrögð vegna ófullnægjandi skólasóknar. ÞREP 1 (5 veikinda- og / eða leyfisdagar) Ef nemandi er með fleiri en 5 forfalladaga, sendir umsjónarkennari bréf til foreldra í gegnum Mentor (Ástundun - bréf til foreldra) og ræðir síðan við foreldra. ÞREP 2 (10 veikinda- og / eða leyfisdagar) Ef nemandi er með fleiri en 10 forfalladaga, sendir umsjónarkennari aftur bréf til foreldra í gegnum Mentor (Ástundun – bréf til foreldra) og ræðir síðan við foreldra. En ef 80% eða meira af þessum forfalladögum eru veikindadagar, hringir skólahjúkrunarfræðingur heim og tekur erindið upp í Nemendaverndarráði ef þörf þykir. ÞREP 4 (20 veikinda- og / eða leyfisdagar) Ef nemandi er með fleiri en 20 forfalladaga, boðar skólastjórnandi foreldra til fundar ásamt fulltrúa þjónustumiðstöðvar (viðbragðsteymi). ÞREP 3 (15 veikinda- og / eða leyfisdagar) Ef nemandi er með fleiri en 15 forfalladaga, boðar umsjónarkennari foreldra til fundar ásamt skólastjórnanda og tekur erindið upp í Nemendaverndarráði ef þörf þykir. ÞREP 5 (30 veikinda- og / eða leyfisdagar) Ef nemandi er með fleiri en 30 forfalladaga greinir skólastjórnandi Nemendaverndarráði skólans um skólasókn nemandans sem tilkynnir síðan til Barnaverndar Reykjavíkur og skóla- og frístundasviðs. Barnavernd boðar til tilkynningafundar. Skólasóknarkerfi í 1. - 10. bekk fyrir grunnskólanna í Breiðholti – leyfi og veikindi Í tengslum við skólasókn nemenda og sem viðbót við skólasóknarkerfi grunnskólanna í Breiðholti þarf stundum að skoða tilkynnt forföll nánar. Þessi viðbót skólasóknarkerfisins vegna leyfis og /eða veikinda er leið til þess að grípa betur inn í hugsanlegan skólasóknarvanda. Þegar nemandi er tilkynntur veikur eða í leyfi þarf ávallt að skoða forfallasögu hans í skólanum. Ávallt skal skoða a.m.k. síðustu þrjá skólamánuði, bæði með tilliti til leyfis og veikinda. Skóli getur óskað eftir vottorði sé nemandi veikur meira en einn dag. Greining er gerð á forföllum allra nemenda mánaðarlega. Miðað er við forföll önnur en langtímaveikindi, s.s. vegna slysa, samfelldra leyfa eða veikinda sem staðfest eru með vottorði læknis. Viðbrögð vegna nánari skoðunar á skólasókn nemenda eru í eftirfarandi þrepum.
  • 21. Stýrihópur og Læsisteymi Reglulegar skimanir í leik- og grunnskólum Samfella í læsisstefnum leik- og grunnskóla Örnámskeið og fræðsla Markviss samvinna milli skólastiga Læsi – allra mál Samvinnuverkefni leik- og grunnskóla og Þjónustumiðstöðvar Breiðholts Verkefnastjórar Guðrún Sigursteinsdóttir og Lovísa Guðrún Ólafsdóttir
  • 22. Skimunartæki 1.bekkur Leið til læsis ásamt eftirfylgdarprófum LTL lagt fyrir í september, skil á skimun til kennsluráðgjafa, ráðgjöf og eftirfylgd (kennsluráðgjafar skila til leikskóla) 2.bekkur Læsi 2 lagt fyrir af skóla í apríl, skil til kennsluráðgjafa, ráðgjöf og eftirfylgd frá þeim, skil til skóla í ágúst 3.bekkur LOGOS fyrirlögn í umsjá kennsluráðgjafa og sérkennara. Lagt fyrir í janúar, skil á skimun til kennsluráðgjafa - ráðgjöf og eftirfylgd 6.bekkur LOGOS fyrirlögn í umsjá kennsluráðgjafa og sérkennara. Lagt fyrir í október, skil á skimun til kennsluráðgjafa - ráðgjöf og eftirfylgd 8.bekkur LOGOS og stafsetning úr GRP14 (sérkennari leggur fyrir) lagt fyrir í maí og skil til skóla í september í umsjá kennsluráðgjafa EFI-2 Málþroskaskimun 3-4 ára, skil á skimun til kennsluráðgjafa - ráðgjöf og eftirfylgd Hljóm-2 Lagt fyrir að hausti, síðasta ár í leikskóla, skil á skimun til kennsluráðgjafa - ráðgjöf og eftirfylgd
  • 23. Ábyrgð innan skóla Fyrirlögn dags. Úrvinnsla skóla Skil til ÞB Skil til skóla frá ÞB Skil til foreldra Inngrip hefst Árangurs- viðmið 2018 EFI-2 Deildarstjóri/ sérkennslustjóri Þegar barn er 3;3 ára og 3;9 ára Sömu viku og lagt er fyrir 1. júlí og 1. janúar 1. september og 1. febrúar Í beinu framhaldi af úrvinnslu skóla (3;4, 3;10) Í beinu framhaldi af úrvinnslu skóla (3;4, 3;10) HLJÓM-2 (5 ára) Deildarstjóri/ sérkennslustjóri 15. september til 15. október 15. - 31. okt. 1. nóvember Sameiginleg skil til allra skóla um miðjan nóv. (sérkennslustjóra- fundur) Í beinu framhaldi af úrvinnslu skóla (í síðasta lagi 1. nóv.) Í beinu framhaldi af úrvinnslu skóla (í síðasta lagi 1. nóv.) Leið til læsis (1.bekkur) Umsjónarkennari September/ október (í síðasta lagi 15. okt.) Niðurstöður sendar til MMS (í síðasta lagi 20. okt.) Afrit af niðurstöðum sendar til ÞB (eigi síðar en 1. nóv. í excelskjali) ÞB skilar niðurstöðum til leikskóla á fundi með leikskólastjórum (eigi síðar en 1. des.) Skóli skilar niðurstöðum í foreldraviðtali Í beinu framhaldi af úrvinnslu skóla (20. okt.) Læsi 2 (2. bekkur) Deildarstjóri Nóv. / mars Í beinu framhaldi af úrvinnslu skóla LOGOS 3. b Deildarstjóri Janúar Í sömu viku og skimun er lögð fyrir Í sömu viku og skimun er lögð fyrir Tveimur vikum eftir að niðurstöðum er skilað Eftir fund ÞB og skóla Í beinu framhaldi af skilum frá ÞB LOGOS 6. b Deildarstjóri Okbóber Í sömu viku og skimun er lögð fyrir Í sömu viku og skimun er lögð fyrir Tveimur vikum eftir að niðurstöðum er skilað Í beinu framhaldi af skilum frá ÞB LOGOS 8. b Deildarstjóri Ath stafs og haust 15 Maí Í sömu viku og skimun er lögð fyrir Í sömu viku og skimun er lögð fyrir Tveimur vikum eftir að niðurstöðum er skilað Í beinu framhaldi af skilum frá ÞB
  • 24. Fyrstu skref haustið 2015 • Kynningar á verkefninu Læsi – allra mál - Starfsfólk skólanna, foreldrar/forráðamenn - Fréttabréf, heimasíða LÆM, heimasíður skólanna - Breiðholtsblaðið, aðrir miðlar • Skimanir í leik- og grunnskólum Breiðholts • Læsisstefnur skólanna skoðaðar með hliðsjón af verkefninu Upplýsingagjöf til foreldra • Eftir skimanir • Örfundir og fræðsla • Heimasíða LÆM (fræðsla, fréttir o.fl.) Netfang LÆM laesi.allramal@reykjavik.is Heimasíða: Læsi – allra mál (í vinnslu)
  • 25. Framtíðarsýn • Almennar forvarnir – Skimun og samstarf um mál og læsi í öllum skólum hverfis – Bjóða öllum foreldrum námskeið í foreldrafærni – Koma HAM inn í lífsleikni í grunnskólum – Sinna öllum börnum, 0-18 ára (ríki+sveitarfélög) • Sértækar forvarnir – Öflugri stuðning fyrir börn með málhömlun – Markvissari stuðningur vegna félagslegrar arfleifðar • kortleggja betur börn sem búa við álag í félagslegu umhverfi – Markvissari viðbrögð við áhættuhegðun • öflugri úrræði í nærumhverfi