SlideShare a Scribd company logo
1 of 17
Download to read offline
Greinabundin tungumálakennsla
Náttúrufræði og stærðfræði
Word Generation
Aðferð Catherine Snow
Ingigerður Sæmundsdóttir
Svava Pétursdóttir
Yfirlit okkar hluta
• Word generation aðferðin kynnt
• Fléttað inn öðrum aðferðum og
úrvinnslumöguleikum
• Verkefni dæmi um nemendavinnu:
– Líknardráp og ,,Á að greiða fyrir námsárangur”
• Verkefni – velja texta og orð til að útbúa 1 viku
út frá Word Generation aðferð
Word generation
• Catherine Snow
• Catherine Snow http://www.wordgeneration.org/proven.html
• Boston, 3 ára prógram, allur skólinn tekur þátt
• Átak sem sýndi mælanlegan árangur
• 24 umræðuefni/vikur á ári
• 15 mínútur á dag
• Unnið með öllum kennurum
• Verkefni sem henta stæ-nátt-fél
• Öll gögn á vefnum (á ensku og spænsku)
• http://wg.serpmedia.org/
Ýmsar leiðir
• Sjáum leiðir til að kennarar í ýmsum
kringumstæðum geti aðlagað aðferðina að
sínu
• Tekið ,,brot af því besta”
Word Generation- aðalatriði
• Kynna fræðileg hugtök í texta sem setur fram
álitamál sem vekur áhuga unglinga.
• Verkefni fyrir faggreinakennara leggja áherslu
á að sýna orðaforðann í í raunverulegu
samhengi.
• Verkefni eiga að tengjast markmiðum
námsskrár og hæfniviðmiðum.
Hvaða orð
• Word generation : academic vocabulary
• Mætti líka vinna með:
– Fræðiorð
– Þematengd orð
– Orðtök
– En alltaf umlukið texta
• Meta og aðlaga að aldri og
tungumálakunnáttu nemenda
Einkenni fræðilegra orða/hugtaka
a) Orð sem notuð eru um hugsun og samskipti
– T.d. Að neita og að draga ályktanir
b) Orð sem eru notuð í mörgum námsgreinum
en geta haft mismunandi þýðingu eftir
samhengi
– T.d. Efni eða þáttur
• Nemendur lenda oft í vandamálum að skilja
slíkan orðaforða, ef ekki er unnið með hann.
Dæmi um orð og hugtök
• Friðhelgi
• hæfir
• Ummynda
• Óhóflegt
• hlutar
• Andstæða
• hvati
• Viðeigandi
• þyngd
• Eiginleiki
• Hefta
• afstaða
• Skynja
• Þættir
Dæmi um viku
Dæmi um viku í Word Generation
• Mánudagur: kynna orðaforða í texta um álitamál
• Þriðjudagur vinna með skilgreiningar og merkingu
í náttúrufræði
• Miðvikudagur vinna með orðaforða í dæmum í
stærðfræði
• Fimmtudagur: umræður með orðaforðanum um
álitamálið
• Föstudagur: verkefni þar sem nemendur sýna
færni sína, t.d. ritgerð
Mánudagur: Kynna orðaforða
• Með texta, af neti, frétt, sérsamin
• Með texta úr kennslubók
• Með myndbandi af vef/sjónvarpi
• Með myndbandi útbúnu af kennara,
vendikennsla
• ... Álitamál
Klípusögur
Allt í einu fara
allir að tala um
orðin sem enginn
vildi læra.
Nemendur
verða spenntir
að læra ný orð.
Þriðjudagur: Vinna með skilgreiningar
og merkingu
• Náttúrufræði, lesa skilgreiningar
• Tilbúin tilraun
• Skoða mismunandi merkingar
• Flettispjöld (Í pappír- Í ipad)
• Leiðarbækur
• Glósubók (Word generation notebook)
• Hugtakakort
• Spil og leikir
Miðvikudagur: Stærðfræðivinna
• Tengja hugtök og skýringarmyndir
– Úr myndbandi
– Úr texta
• Reikna og leysa þrautir tengdum orðaforða
– Vextir, peningar, laun
Fimmtudagur: Umræður-rökræður
• Kennarastýrðar
• Þýska leiðin
• Opinion line
• Socrative.com
• Miðar
• Tré- með afstöðu
• http://kennsluadferdir.wikispaces.com/
• Brainwriting -ritflug
• klípusögur
Föstudagur:
Ritun – Samantekt - Námsmat
• Meta orðskilning
– Krossapróf – sjá dæmi á vef wordgeneration
• Á pappír
• Á moodle
– Ritgerð þar sem afstaða er tekin, sögugerð
– Wiki
– Orðabanki á moodle
– * Word Generation gerir ráð fyrir lokaprófi fimm
bls eftir 24 vikur og/eða 12 vikur
Verkefni
• Skrifa eina viku samkvæmt Word Generation
aðferðinni
• Form má finna í Facebookhóp „Kennarar
nemenda með íslensku sem annað tungumál“
– Líka á pappír og usb
• Styðjist við leiðbeiningar í námsskeiðspakka
• Sendið afurðina til Huldu Karenar ????
Framtíðarsýn
• Að safna saman og deila fullbúnum pökkum
• Svona „amerískt“
• 24 vikur, 3 ár
• Deilt á vef

More Related Content

Viewers also liked

Samfélagsmiðlar í kennslu samfélagsfræðikennara
Samfélagsmiðlar í kennslu   samfélagsfræðikennaraSamfélagsmiðlar í kennslu   samfélagsfræðikennara
Samfélagsmiðlar í kennslu samfélagsfræðikennaraSvava Pétursdóttir
 
Science Plaza , Professional development in an online habitat
Science Plaza, Professional development in an online habitatScience Plaza, Professional development in an online habitat
Science Plaza , Professional development in an online habitatSvava Pétursdóttir
 
Vendikennsla: Viðbót í verkfærakistu kennara?
Vendikennsla: Viðbót í verkfærakistu kennara?Vendikennsla: Viðbót í verkfærakistu kennara?
Vendikennsla: Viðbót í verkfærakistu kennara?Svava Pétursdóttir
 
Starfsþróun, starfssamfélög og samfélagamiðlar
Starfsþróun, starfssamfélög og samfélagamiðlar Starfsþróun, starfssamfélög og samfélagamiðlar
Starfsþróun, starfssamfélög og samfélagamiðlar Svava Pétursdóttir
 
ICT in science education - The conditions that affect teachers
ICT in science education - The conditions that affect teachersICT in science education - The conditions that affect teachers
ICT in science education - The conditions that affect teachersSvava Pétursdóttir
 
Hefur aðalnámskrá áhrif Menntakvika 2015
Hefur aðalnámskrá áhrif Menntakvika 2015Hefur aðalnámskrá áhrif Menntakvika 2015
Hefur aðalnámskrá áhrif Menntakvika 2015Svava Pétursdóttir
 

Viewers also liked (9)

Torg sem vettvangur símenntunar
Torg sem vettvangur símenntunarTorg sem vettvangur símenntunar
Torg sem vettvangur símenntunar
 
Samfélagsmiðlar í kennslu samfélagsfræðikennara
Samfélagsmiðlar í kennslu   samfélagsfræðikennaraSamfélagsmiðlar í kennslu   samfélagsfræðikennara
Samfélagsmiðlar í kennslu samfélagsfræðikennara
 
Torg sem vettvangur símenntunar
Torg sem vettvangur símenntunarTorg sem vettvangur símenntunar
Torg sem vettvangur símenntunar
 
Science Plaza , Professional development in an online habitat
Science Plaza, Professional development in an online habitatScience Plaza, Professional development in an online habitat
Science Plaza , Professional development in an online habitat
 
Vendikennsla: Viðbót í verkfærakistu kennara?
Vendikennsla: Viðbót í verkfærakistu kennara?Vendikennsla: Viðbót í verkfærakistu kennara?
Vendikennsla: Viðbót í verkfærakistu kennara?
 
Starfsþróun, starfssamfélög og samfélagamiðlar
Starfsþróun, starfssamfélög og samfélagamiðlar Starfsþróun, starfssamfélög og samfélagamiðlar
Starfsþróun, starfssamfélög og samfélagamiðlar
 
Álitamál í skólastarfi
Álitamál í skólastarfiÁlitamál í skólastarfi
Álitamál í skólastarfi
 
ICT in science education - The conditions that affect teachers
ICT in science education - The conditions that affect teachersICT in science education - The conditions that affect teachers
ICT in science education - The conditions that affect teachers
 
Hefur aðalnámskrá áhrif Menntakvika 2015
Hefur aðalnámskrá áhrif Menntakvika 2015Hefur aðalnámskrá áhrif Menntakvika 2015
Hefur aðalnámskrá áhrif Menntakvika 2015
 

Similar to Word generation fyrir Ísbrú 16.08.13

Dalurinn Okkar
Dalurinn OkkarDalurinn Okkar
Dalurinn OkkarFurugrund
 
Hvað gerist í náttúrufræðitímum í grunnskólum?
Hvað gerist í náttúrufræðitímum í grunnskólum?Hvað gerist í náttúrufræðitímum í grunnskólum?
Hvað gerist í náttúrufræðitímum í grunnskólum?Svava Pétursdóttir
 
Tungumálatorgið. Þekkingarmiðja og upplýsingavefur.
Tungumálatorgið. Þekkingarmiðja og upplýsingavefur.Tungumálatorgið. Þekkingarmiðja og upplýsingavefur.
Tungumálatorgið. Þekkingarmiðja og upplýsingavefur.University of Iceland
 
Hvernig við breytum námskeiðinu okkar í fjarnámskeið
Hvernig við breytum námskeiðinu okkar í fjarnámskeiðHvernig við breytum námskeiðinu okkar í fjarnámskeið
Hvernig við breytum námskeiðinu okkar í fjarnámskeiðUniversity of Iceland
 
Náttúrufræðikennsla og upplýsingatækni
Náttúrufræðikennsla og upplýsingatækniNáttúrufræðikennsla og upplýsingatækni
Náttúrufræðikennsla og upplýsingatækniSvava Pétursdóttir
 
Landakotsskóli UT í skólastarfi
Landakotsskóli UT í skólastarfiLandakotsskóli UT í skólastarfi
Landakotsskóli UT í skólastarfiSvava Pétursdóttir
 
Rannsókn á lestrarvenjum og notkun bókmennta
Rannsókn á lestrarvenjum og notkun bókmenntaRannsókn á lestrarvenjum og notkun bókmennta
Rannsókn á lestrarvenjum og notkun bókmenntaPascual Pérez-Paredes
 

Similar to Word generation fyrir Ísbrú 16.08.13 (20)

Haustthing 4.okt
Haustthing 4.oktHaustthing 4.okt
Haustthing 4.okt
 
Opið menntaefni á Tungumálatorginu
Opið menntaefni á TungumálatorginuOpið menntaefni á Tungumálatorginu
Opið menntaefni á Tungumálatorginu
 
Menntakvika serkennslutorg-2013
Menntakvika serkennslutorg-2013Menntakvika serkennslutorg-2013
Menntakvika serkennslutorg-2013
 
Ut í skólastarfi
Ut í skólastarfi Ut í skólastarfi
Ut í skólastarfi
 
Ipad – og hvað svo.
Ipad – og hvað svo.Ipad – og hvað svo.
Ipad – og hvað svo.
 
Nátturugreinar 8.12.2011
Nátturugreinar  8.12.2011Nátturugreinar  8.12.2011
Nátturugreinar 8.12.2011
 
Dalurinn Okkar
Dalurinn OkkarDalurinn Okkar
Dalurinn Okkar
 
Hvað gerist í náttúrufræðitímum í grunnskólum?
Hvað gerist í náttúrufræðitímum í grunnskólum?Hvað gerist í náttúrufræðitímum í grunnskólum?
Hvað gerist í náttúrufræðitímum í grunnskólum?
 
Tungumálatorgið. Þekkingarmiðja og upplýsingavefur.
Tungumálatorgið. Þekkingarmiðja og upplýsingavefur.Tungumálatorgið. Þekkingarmiðja og upplýsingavefur.
Tungumálatorgið. Þekkingarmiðja og upplýsingavefur.
 
Fjarnám og fjarkennsla
Fjarnám og fjarkennslaFjarnám og fjarkennsla
Fjarnám og fjarkennsla
 
Hvernig við breytum námskeiðinu okkar í fjarnámskeið
Hvernig við breytum námskeiðinu okkar í fjarnámskeiðHvernig við breytum námskeiðinu okkar í fjarnámskeið
Hvernig við breytum námskeiðinu okkar í fjarnámskeið
 
iPad hvers vegna
iPad hvers vegna iPad hvers vegna
iPad hvers vegna
 
Akureyri 2. okt. 2015
Akureyri 2. okt. 2015Akureyri 2. okt. 2015
Akureyri 2. okt. 2015
 
Náttúrufræðikennsla og upplýsingatækni
Náttúrufræðikennsla og upplýsingatækniNáttúrufræðikennsla og upplýsingatækni
Náttúrufræðikennsla og upplýsingatækni
 
Landakotsskóli UT í skólastarfi
Landakotsskóli UT í skólastarfiLandakotsskóli UT í skólastarfi
Landakotsskóli UT í skólastarfi
 
Okkar mál í Fellahverfi - nóvember 2013
Okkar mál í Fellahverfi - nóvember 2013Okkar mál í Fellahverfi - nóvember 2013
Okkar mál í Fellahverfi - nóvember 2013
 
Med kynningin aba
Med kynningin   abaMed kynningin   aba
Med kynningin aba
 
M.Ed. kynningin
M.Ed. kynningin   M.Ed. kynningin
M.Ed. kynningin
 
Hvað skal kenna, hvað skal læra?
Hvað skal kenna, hvað skal læra?Hvað skal kenna, hvað skal læra?
Hvað skal kenna, hvað skal læra?
 
Rannsókn á lestrarvenjum og notkun bókmennta
Rannsókn á lestrarvenjum og notkun bókmenntaRannsókn á lestrarvenjum og notkun bókmennta
Rannsókn á lestrarvenjum og notkun bókmennta
 

More from Svava Pétursdóttir

Svava etwinning in teacher education
Svava etwinning in teacher educationSvava etwinning in teacher education
Svava etwinning in teacher educationSvava Pétursdóttir
 
DILE - Upplýsingatækni í leikskólum
DILE - Upplýsingatækni í leikskólumDILE - Upplýsingatækni í leikskólum
DILE - Upplýsingatækni í leikskólumSvava Pétursdóttir
 
Does the national curriculum influence teaching ESERA 2015
Does the national curriculum influence teaching ESERA 2015Does the national curriculum influence teaching ESERA 2015
Does the national curriculum influence teaching ESERA 2015Svava Pétursdóttir
 
The gradual integration of ICT into the teaching of science
The gradual integration of ICT into the teaching of scienceThe gradual integration of ICT into the teaching of science
The gradual integration of ICT into the teaching of scienceSvava Pétursdóttir
 
Náttúrufræðimenntun og upplýsingatækni
Náttúrufræðimenntun og upplýsingatækniNáttúrufræðimenntun og upplýsingatækni
Náttúrufræðimenntun og upplýsingatækniSvava Pétursdóttir
 
Upplýsingatækni í náttúrufræðinámi á unglingastigi
Upplýsingatækni í náttúrufræðinámi á unglingastigiUpplýsingatækni í náttúrufræðinámi á unglingastigi
Upplýsingatækni í náttúrufræðinámi á unglingastigiSvava Pétursdóttir
 
Hvernig lítur náttúrufræðikennsla út?
Hvernig lítur náttúrufræðikennsla út?Hvernig lítur náttúrufræðikennsla út?
Hvernig lítur náttúrufræðikennsla út?Svava Pétursdóttir
 
Náttúrutorg, virkni og gagnsemi vaxandi samfélags, Menntakvika 2013
Náttúrutorg, virkni og gagnsemi vaxandi samfélags, Menntakvika  2013Náttúrutorg, virkni og gagnsemi vaxandi samfélags, Menntakvika  2013
Náttúrutorg, virkni og gagnsemi vaxandi samfélags, Menntakvika 2013Svava Pétursdóttir
 
What does the teaching of science look like
What does the teaching of science look likeWhat does the teaching of science look like
What does the teaching of science look likeSvava Pétursdóttir
 
Hvernig nýtist Facebook í kennslu?
Hvernig nýtist Facebook í kennslu?Hvernig nýtist Facebook í kennslu?
Hvernig nýtist Facebook í kennslu?Svava Pétursdóttir
 

More from Svava Pétursdóttir (15)

Að virkja nemendur á neti
Að virkja nemendur á netiAð virkja nemendur á neti
Að virkja nemendur á neti
 
Starfsþróun á neti
Starfsþróun á netiStarfsþróun á neti
Starfsþróun á neti
 
Svava etwinning in teacher education
Svava etwinning in teacher educationSvava etwinning in teacher education
Svava etwinning in teacher education
 
Science education in iceland
Science education in icelandScience education in iceland
Science education in iceland
 
DILE - Upplýsingatækni í leikskólum
DILE - Upplýsingatækni í leikskólumDILE - Upplýsingatækni í leikskólum
DILE - Upplýsingatækni í leikskólum
 
Does the national curriculum influence teaching ESERA 2015
Does the national curriculum influence teaching ESERA 2015Does the national curriculum influence teaching ESERA 2015
Does the national curriculum influence teaching ESERA 2015
 
The gradual integration of ICT into the teaching of science
The gradual integration of ICT into the teaching of scienceThe gradual integration of ICT into the teaching of science
The gradual integration of ICT into the teaching of science
 
Náttúrufræðimenntun og upplýsingatækni
Náttúrufræðimenntun og upplýsingatækniNáttúrufræðimenntun og upplýsingatækni
Náttúrufræðimenntun og upplýsingatækni
 
Upplýsingatækni í náttúrufræðinámi á unglingastigi
Upplýsingatækni í náttúrufræðinámi á unglingastigiUpplýsingatækni í náttúrufræðinámi á unglingastigi
Upplýsingatækni í náttúrufræðinámi á unglingastigi
 
Hvernig lítur náttúrufræðikennsla út?
Hvernig lítur náttúrufræðikennsla út?Hvernig lítur náttúrufræðikennsla út?
Hvernig lítur náttúrufræðikennsla út?
 
Náttúrutorg, virkni og gagnsemi vaxandi samfélags, Menntakvika 2013
Náttúrutorg, virkni og gagnsemi vaxandi samfélags, Menntakvika  2013Náttúrutorg, virkni og gagnsemi vaxandi samfélags, Menntakvika  2013
Náttúrutorg, virkni og gagnsemi vaxandi samfélags, Menntakvika 2013
 
What does the teaching of science look like
What does the teaching of science look likeWhat does the teaching of science look like
What does the teaching of science look like
 
Ipad og hvað næst
Ipad og hvað næstIpad og hvað næst
Ipad og hvað næst
 
Nestisspjall
NestisspjallNestisspjall
Nestisspjall
 
Hvernig nýtist Facebook í kennslu?
Hvernig nýtist Facebook í kennslu?Hvernig nýtist Facebook í kennslu?
Hvernig nýtist Facebook í kennslu?
 

Word generation fyrir Ísbrú 16.08.13

  • 1. Greinabundin tungumálakennsla Náttúrufræði og stærðfræði Word Generation Aðferð Catherine Snow Ingigerður Sæmundsdóttir Svava Pétursdóttir
  • 2. Yfirlit okkar hluta • Word generation aðferðin kynnt • Fléttað inn öðrum aðferðum og úrvinnslumöguleikum • Verkefni dæmi um nemendavinnu: – Líknardráp og ,,Á að greiða fyrir námsárangur” • Verkefni – velja texta og orð til að útbúa 1 viku út frá Word Generation aðferð
  • 3. Word generation • Catherine Snow • Catherine Snow http://www.wordgeneration.org/proven.html • Boston, 3 ára prógram, allur skólinn tekur þátt • Átak sem sýndi mælanlegan árangur • 24 umræðuefni/vikur á ári • 15 mínútur á dag • Unnið með öllum kennurum • Verkefni sem henta stæ-nátt-fél • Öll gögn á vefnum (á ensku og spænsku) • http://wg.serpmedia.org/
  • 4. Ýmsar leiðir • Sjáum leiðir til að kennarar í ýmsum kringumstæðum geti aðlagað aðferðina að sínu • Tekið ,,brot af því besta”
  • 5. Word Generation- aðalatriði • Kynna fræðileg hugtök í texta sem setur fram álitamál sem vekur áhuga unglinga. • Verkefni fyrir faggreinakennara leggja áherslu á að sýna orðaforðann í í raunverulegu samhengi. • Verkefni eiga að tengjast markmiðum námsskrár og hæfniviðmiðum.
  • 6. Hvaða orð • Word generation : academic vocabulary • Mætti líka vinna með: – Fræðiorð – Þematengd orð – Orðtök – En alltaf umlukið texta • Meta og aðlaga að aldri og tungumálakunnáttu nemenda
  • 7. Einkenni fræðilegra orða/hugtaka a) Orð sem notuð eru um hugsun og samskipti – T.d. Að neita og að draga ályktanir b) Orð sem eru notuð í mörgum námsgreinum en geta haft mismunandi þýðingu eftir samhengi – T.d. Efni eða þáttur • Nemendur lenda oft í vandamálum að skilja slíkan orðaforða, ef ekki er unnið með hann.
  • 8. Dæmi um orð og hugtök • Friðhelgi • hæfir • Ummynda • Óhóflegt • hlutar • Andstæða • hvati • Viðeigandi • þyngd • Eiginleiki • Hefta • afstaða • Skynja • Þættir
  • 10. Dæmi um viku í Word Generation • Mánudagur: kynna orðaforða í texta um álitamál • Þriðjudagur vinna með skilgreiningar og merkingu í náttúrufræði • Miðvikudagur vinna með orðaforða í dæmum í stærðfræði • Fimmtudagur: umræður með orðaforðanum um álitamálið • Föstudagur: verkefni þar sem nemendur sýna færni sína, t.d. ritgerð
  • 11. Mánudagur: Kynna orðaforða • Með texta, af neti, frétt, sérsamin • Með texta úr kennslubók • Með myndbandi af vef/sjónvarpi • Með myndbandi útbúnu af kennara, vendikennsla • ... Álitamál Klípusögur Allt í einu fara allir að tala um orðin sem enginn vildi læra. Nemendur verða spenntir að læra ný orð.
  • 12. Þriðjudagur: Vinna með skilgreiningar og merkingu • Náttúrufræði, lesa skilgreiningar • Tilbúin tilraun • Skoða mismunandi merkingar • Flettispjöld (Í pappír- Í ipad) • Leiðarbækur • Glósubók (Word generation notebook) • Hugtakakort • Spil og leikir
  • 13. Miðvikudagur: Stærðfræðivinna • Tengja hugtök og skýringarmyndir – Úr myndbandi – Úr texta • Reikna og leysa þrautir tengdum orðaforða – Vextir, peningar, laun
  • 14. Fimmtudagur: Umræður-rökræður • Kennarastýrðar • Þýska leiðin • Opinion line • Socrative.com • Miðar • Tré- með afstöðu • http://kennsluadferdir.wikispaces.com/ • Brainwriting -ritflug • klípusögur
  • 15. Föstudagur: Ritun – Samantekt - Námsmat • Meta orðskilning – Krossapróf – sjá dæmi á vef wordgeneration • Á pappír • Á moodle – Ritgerð þar sem afstaða er tekin, sögugerð – Wiki – Orðabanki á moodle – * Word Generation gerir ráð fyrir lokaprófi fimm bls eftir 24 vikur og/eða 12 vikur
  • 16. Verkefni • Skrifa eina viku samkvæmt Word Generation aðferðinni • Form má finna í Facebookhóp „Kennarar nemenda með íslensku sem annað tungumál“ – Líka á pappír og usb • Styðjist við leiðbeiningar í námsskeiðspakka • Sendið afurðina til Huldu Karenar ????
  • 17. Framtíðarsýn • Að safna saman og deila fullbúnum pökkum • Svona „amerískt“ • 24 vikur, 3 ár • Deilt á vef