SlideShare a Scribd company logo
1 of 18
Lýðræði
            Hluti 2 af námskeiðinu:

Samfélagsmiðlar, álitamál og þátttaka í lýðræði

              Svava Pétursdóttir

               30. janúar 2013
Markmið dagsins
• Að kynnast lesefni og hugmyndum um lýðræði
  í skólastarfi
• Að skoða hvernig samfélagsmiðlar gætu stutt
  við og auðgað umræður í bekk
• Að kynnast kennsluaðferðunum Sagnalíkan og
  Samkomulagsnám
• Að vinna að fyrstu hugmyndum að
  kennsluáætlun
Sex grunnþættir menntunar
• Læsi
• Sjálfbærni
• Heilbrigði og velferð
• Lýðræði og mannréttindi
• Jafnrétti
• Sköpun .
Þáttaka í lýðræði
• Í lýðræði taka einstaklingar afstöðu til
  siðferðilegra álitamála og virkan þátt í mótun
  samfélagsins .
• Í lýðræðisríki þurfa borgararnir að búa við
  mannréttindi og ráða öllum meiriháttar málum
  sínum sameiginlega .
• Forsenda lýðræðis er samábyrgð, meðvitund og
  virkni borgaranna sem gerir þá færa um að taka
  þátt í að móta samfélag sitt og hafa áhrif nær og
  fjær .
• Lýðræði og mannréttindi – Rit um grunnþætti menntunar bls. 7
• Fólk er kjöldregið í gegnum nám þar sem því
  leiðist fyrir mestan part uns það útskrifast,
  fullfært um að vinna einhverja tiltekna vinnu en
  oftar en ekki illa undir það búið að taka þátt í
  lýðræði með öðrum hætti en að lesa blöðin og
  mæta í kjördeild stöku sinnum. Ekki það að fólk sé
  óhæft til þess – þetta rugl lærist hratt! – það er
  meira að fólk hefur ekki verið hvatt til þess eða
  fengið sem hluta af menntun sinni skilning á því
  hvernig er hægt að taka þátt og hvers vegna það
  er æskilegt.
• Smári McCarthy pírati http://www.visir.is/piratar-a-badum-
  vaengjum/article/2013701169997
Erum við sammála Smára?




 •   Waiting for time to pass, ORANGE42 http://www.flickr.com/photos/fake_eyes/342753239/
Þátttaka í lýðræði
• Viðhorf, gildismat og siðferði eru ríkir þættir í
  lýðræðismenntun jafnframt því sem þau atriði
  fléttast saman við aðra grunnþætti
  menntunar.
• Skólum ber að rækta það viðhorf að
  samfélagið eigi að vera lýðræðislegt og
  einstaklingarnir gagnrýnir og með
  framtíðarsýn .
• Lýðræði og mannréttindi – Rit um grunnþætti menntunar bls. 7
Lýðræði í skólum
• Skólar eru ekki lýðræðislegir í eðli sínu
• Lýðræðislegar stofnanir má líta á sem “Frjálsan
  markað fyrir hugmyndir og skoðanir”
• Lýðræðislegt hlutverk skóla
  – að undirbúa fólk fyrir þátttöku í samkeppni á þessum
    frjálsa markaði
  – að tryggja lágmarksþekkingu á réttindum og skyldum
    og öðrum grundvallarreglum samfélagsins svo
    þjóðfélagið geti starfað eðlilega .
  – Samkvæmt þessu er það hlutverk skólans að undirbúa
    nemendur fyrir þátttöku í lýðræðislegu þjóðfélagi án
    þess beinlínis að skólinn sé hluti af lýðræðislegu
    þjóðfélag
  Lýðræði og mannréttindi – Rit um grunnþætti menntunar bls. 11
Stig lýðræðisþátttöku í skólum?
Án þátttöku        Með þátttöku
• Ráðskast með     • Ungu fólki er úthlutað verkefnum
  (manipulation)     og verkum
• Til skrauts      • Ungt fólk er haft með í ráðum og
  (decoration)
                     upplýst
• Til málamynda
                   • Að frumkvæði fullorðinna-
  (tokenism)
                     ákvarðanir í samráði við ungdóm
                   • Að frumkvæði ungdóms og stýrt af
                     þeim
                   • Að frumkvæði ungdóms –
                     ákvarðanir í samráði við fullorðna
“Þessar aðferðir eiga það sameiginlegt að auka
  virkni nemenda í eigin námi, tengja námið við
  daglegt líf, stuðla að árangursríku námi og
  lýðræði í skólastarfi vegna þess að nemendur
  taka þátt í að skipuleggja og móta eigið nám.”
• http://eyglo.com/samsagn/umvefinn.htm
• http://eyglo.com/samsagn/default.htm
Umræða 1
• Hvernig getur skólinn undirbúið nemendur
  fyrir lýðræðisþátttöku með hjálp
  samfélagsmiðla ?
  Skráið helstu atriði á wikisíðuna
Samræða á samfélagsmiðli
•   Safni upplýsingum
•   Meti upplýsingar
•   Skiptist á skoðunum
•   Myndi sér skoðun
•   Taki afstöðu
•   Færi rök fyrir máli sínu
•   Hlusti á rök annarra
Umræða 2
• Hvernig kennum við nemendum um
  áreiðanleika upplýsinga á neti ?
  Skráið helstu atriði á wikisíðuna
Áreiðanleiki heimilda
1. Hver er höfundur greinarinnar/vefsíðunnar?
2. Hvernig er fjallað um efnið?
3. Er myndefni á síðunni?
4. Kemur fram hvenær vefsíðan var smíðuð og
   hvenær hún var síðast uppfærð?
5. Hver hýsir síðuna, er það þekktur eða óþekktur
   aðili og hvar er hún staðsett?
6. Er efni áreiðanlegt?
  – af: http://www2.gardaskoli.is/ritgerd/areidanleiki.htm
  – Sjá líka http://www.upplysing.is/netheimildir/gaedamat.htm
Umræða 3
• Skrifið niður eins margar hugmyndir og þið
  getið um möguleg málefni sem taka mætti
  fyrir. Málefnin ættu helst að varða málefni
  líðandi stundar og hafa einhver tengsl við
  námsskrá.
  Skráið hugmyndirnar á wikisíðuna
Álitamál tengd sjálfbærni                                                        Í skólanum eru
                                 Mér finnst að það eigi Ég vil kenna um Ég get kennt
  Svör frá 14 kennurum í tveim                                                       kennarar sem geta
                                 að kenna um það        það             um það
             skólum                                                                  kennt um það

Endurvinnsla                             86%                36%           43%               50%
Umhverfisáhrif virkjana                  86%                21%           29%               29%
Erfðabreytt matvæli                      86%                21%           29%               43%
Mat á áreiðanleika upplýsinga            86%                21%           36%               29%
Innflytjendur                            79%                7%            29%               36%
Félagsleg réttindi og skyldur            79%                21%           43%               29%
Réttindi fatlaðra                        79%                29%           29%               14%
Ísland í samfélagi þjóða                 79%                21%           14%               21%
Jarðvegseyðing                           79%                21%           29%               29%
Ólík viðhorf í fjölskyldum               71%                36%           57%               36%
Kynhlutverk                              71%                14%           36%               21%
Smitsjúkdómar og bólusetningar           71%                7%            21%               29%
Stóriðja                                 71%                14%           21%               21%
Aðgengi að upplýsingum                   64%                0%            14%               21%
Ykkar kennsluáætlun
•   Passi inn í ykkar kennslu
•   Þjálfa færni nemenda í ???
•   Lengd ?
•   Fjalli um málefni líðandi stundar - álitamál
•   Að nemendur :
    – Noti amk. einn samfélagsmiðil
    – Styðjist við heimildir við að færa rök
    – Líti á heimildir með gagnrýnum augum
• Námsmat ?
Muna #samlyd ef þið
fáið góða hugmynd, eða
skella því í Wikivefinn

http://samlys.wikispaces.
com

                 Takk fyrir mig !

More Related Content

Similar to Lýðræði í skólastarfi

Hvernig nýtist Facebook í kennslu?
Hvernig nýtist Facebook í kennslu?Hvernig nýtist Facebook í kennslu?
Hvernig nýtist Facebook í kennslu?Svava Pétursdóttir
 
Samfélagsmiðlar í kennslu, snögg yfirferð
Samfélagsmiðlar í kennslu, snögg yfirferðSamfélagsmiðlar í kennslu, snögg yfirferð
Samfélagsmiðlar í kennslu, snögg yfirferðSvava Pétursdóttir
 
Samfélagsmiðlar í kennslu samfélagsfræðikennara
Samfélagsmiðlar í kennslu   samfélagsfræðikennaraSamfélagsmiðlar í kennslu   samfélagsfræðikennara
Samfélagsmiðlar í kennslu samfélagsfræðikennaraSvava Pétursdóttir
 
Náttúrutorg, virkni og gagnsemi vaxandi samfélags, Menntakvika 2013
Náttúrutorg, virkni og gagnsemi vaxandi samfélags, Menntakvika  2013Náttúrutorg, virkni og gagnsemi vaxandi samfélags, Menntakvika  2013
Náttúrutorg, virkni og gagnsemi vaxandi samfélags, Menntakvika 2013Svava Pétursdóttir
 
Samspil 2015 & Starfsþróun
Samspil 2015 & StarfsþróunSamspil 2015 & Starfsþróun
Samspil 2015 & StarfsþróunTryggvi Thayer
 
Veldisvaxandi tæknibreytingar og þekkingarþarfir kennara: Hvað þurfa kennarar...
Veldisvaxandi tæknibreytingar og þekkingarþarfir kennara:Hvað þurfa kennarar...Veldisvaxandi tæknibreytingar og þekkingarþarfir kennara:Hvað þurfa kennarar...
Veldisvaxandi tæknibreytingar og þekkingarþarfir kennara: Hvað þurfa kennarar...Tryggvi Thayer
 
Starfsþróun, starfssamfélög og samfélagamiðlar
Starfsþróun, starfssamfélög og samfélagamiðlar Starfsþróun, starfssamfélög og samfélagamiðlar
Starfsþróun, starfssamfélög og samfélagamiðlar Svava Pétursdóttir
 
Fnv - Tækni í skólastarfi 12.nóv. 2014
Fnv - Tækni í skólastarfi 12.nóv. 2014Fnv - Tækni í skólastarfi 12.nóv. 2014
Fnv - Tækni í skólastarfi 12.nóv. 2014Ingvi Hrannar Omarsson
 
Twitter, Pintrest og Facebook, er það nú starfsþróun?
Twitter, Pintrest og Facebook, er það nú starfsþróun?Twitter, Pintrest og Facebook, er það nú starfsþróun?
Twitter, Pintrest og Facebook, er það nú starfsþróun?Svava Pétursdóttir
 

Similar to Lýðræði í skólastarfi (14)

Hvernig nýtist Facebook í kennslu?
Hvernig nýtist Facebook í kennslu?Hvernig nýtist Facebook í kennslu?
Hvernig nýtist Facebook í kennslu?
 
Samfélagsmiðlar í kennslu, snögg yfirferð
Samfélagsmiðlar í kennslu, snögg yfirferðSamfélagsmiðlar í kennslu, snögg yfirferð
Samfélagsmiðlar í kennslu, snögg yfirferð
 
Samfélagsmiðlar í kennslu samfélagsfræðikennara
Samfélagsmiðlar í kennslu   samfélagsfræðikennaraSamfélagsmiðlar í kennslu   samfélagsfræðikennara
Samfélagsmiðlar í kennslu samfélagsfræðikennara
 
Náttúrutorg, virkni og gagnsemi vaxandi samfélags, Menntakvika 2013
Náttúrutorg, virkni og gagnsemi vaxandi samfélags, Menntakvika  2013Náttúrutorg, virkni og gagnsemi vaxandi samfélags, Menntakvika  2013
Náttúrutorg, virkni og gagnsemi vaxandi samfélags, Menntakvika 2013
 
Jafnretti i-kennslu-gatlisti
Jafnretti i-kennslu-gatlistiJafnretti i-kennslu-gatlisti
Jafnretti i-kennslu-gatlisti
 
Samspil 2015 & Starfsþróun
Samspil 2015 & StarfsþróunSamspil 2015 & Starfsþróun
Samspil 2015 & Starfsþróun
 
Ipad – og hvað svo.
Ipad – og hvað svo.Ipad – og hvað svo.
Ipad – og hvað svo.
 
Veldisvaxandi tæknibreytingar og þekkingarþarfir kennara: Hvað þurfa kennarar...
Veldisvaxandi tæknibreytingar og þekkingarþarfir kennara:Hvað þurfa kennarar...Veldisvaxandi tæknibreytingar og þekkingarþarfir kennara:Hvað þurfa kennarar...
Veldisvaxandi tæknibreytingar og þekkingarþarfir kennara: Hvað þurfa kennarar...
 
Fjarnam framhaldsskoli fel_rettlaeti
Fjarnam framhaldsskoli fel_rettlaetiFjarnam framhaldsskoli fel_rettlaeti
Fjarnam framhaldsskoli fel_rettlaeti
 
Fjarnam framhaldsskoli fel_rettlaeti
Fjarnam framhaldsskoli fel_rettlaetiFjarnam framhaldsskoli fel_rettlaeti
Fjarnam framhaldsskoli fel_rettlaeti
 
Starfsþróun, starfssamfélög og samfélagamiðlar
Starfsþróun, starfssamfélög og samfélagamiðlar Starfsþróun, starfssamfélög og samfélagamiðlar
Starfsþróun, starfssamfélög og samfélagamiðlar
 
Fnv - Tækni í skólastarfi 12.nóv. 2014
Fnv - Tækni í skólastarfi 12.nóv. 2014Fnv - Tækni í skólastarfi 12.nóv. 2014
Fnv - Tækni í skólastarfi 12.nóv. 2014
 
Torg sem vettvangur símenntunar
Torg sem vettvangur símenntunarTorg sem vettvangur símenntunar
Torg sem vettvangur símenntunar
 
Twitter, Pintrest og Facebook, er það nú starfsþróun?
Twitter, Pintrest og Facebook, er það nú starfsþróun?Twitter, Pintrest og Facebook, er það nú starfsþróun?
Twitter, Pintrest og Facebook, er það nú starfsþróun?
 

More from Svava Pétursdóttir

Svava etwinning in teacher education
Svava etwinning in teacher educationSvava etwinning in teacher education
Svava etwinning in teacher educationSvava Pétursdóttir
 
Hvað gerist í náttúrufræðitímum í grunnskólum?
Hvað gerist í náttúrufræðitímum í grunnskólum?Hvað gerist í náttúrufræðitímum í grunnskólum?
Hvað gerist í náttúrufræðitímum í grunnskólum?Svava Pétursdóttir
 
DILE - Upplýsingatækni í leikskólum
DILE - Upplýsingatækni í leikskólumDILE - Upplýsingatækni í leikskólum
DILE - Upplýsingatækni í leikskólumSvava Pétursdóttir
 
Náttúrufræðikennsla og upplýsingatækni
Náttúrufræðikennsla og upplýsingatækniNáttúrufræðikennsla og upplýsingatækni
Náttúrufræðikennsla og upplýsingatækniSvava Pétursdóttir
 
Hefur aðalnámskrá áhrif Menntakvika 2015
Hefur aðalnámskrá áhrif Menntakvika 2015Hefur aðalnámskrá áhrif Menntakvika 2015
Hefur aðalnámskrá áhrif Menntakvika 2015Svava Pétursdóttir
 
Does the national curriculum influence teaching ESERA 2015
Does the national curriculum influence teaching ESERA 2015Does the national curriculum influence teaching ESERA 2015
Does the national curriculum influence teaching ESERA 2015Svava Pétursdóttir
 
The gradual integration of ICT into the teaching of science
The gradual integration of ICT into the teaching of scienceThe gradual integration of ICT into the teaching of science
The gradual integration of ICT into the teaching of scienceSvava Pétursdóttir
 
Náttúrufræðimenntun og upplýsingatækni
Náttúrufræðimenntun og upplýsingatækniNáttúrufræðimenntun og upplýsingatækni
Náttúrufræðimenntun og upplýsingatækniSvava Pétursdóttir
 
Upplýsingatækni í náttúrufræðinámi á unglingastigi
Upplýsingatækni í náttúrufræðinámi á unglingastigiUpplýsingatækni í náttúrufræðinámi á unglingastigi
Upplýsingatækni í náttúrufræðinámi á unglingastigiSvava Pétursdóttir
 
Hvernig lítur náttúrufræðikennsla út?
Hvernig lítur náttúrufræðikennsla út?Hvernig lítur náttúrufræðikennsla út?
Hvernig lítur náttúrufræðikennsla út?Svava Pétursdóttir
 
Landakotsskóli UT í skólastarfi
Landakotsskóli UT í skólastarfiLandakotsskóli UT í skólastarfi
Landakotsskóli UT í skólastarfiSvava Pétursdóttir
 
Science Plaza , Professional development in an online habitat
Science Plaza, Professional development in an online habitatScience Plaza, Professional development in an online habitat
Science Plaza , Professional development in an online habitatSvava Pétursdóttir
 
What does the teaching of science look like
What does the teaching of science look likeWhat does the teaching of science look like
What does the teaching of science look likeSvava Pétursdóttir
 

More from Svava Pétursdóttir (20)

Að virkja nemendur á neti
Að virkja nemendur á netiAð virkja nemendur á neti
Að virkja nemendur á neti
 
Starfsþróun á neti
Starfsþróun á netiStarfsþróun á neti
Starfsþróun á neti
 
Svava etwinning in teacher education
Svava etwinning in teacher educationSvava etwinning in teacher education
Svava etwinning in teacher education
 
Hvað gerist í náttúrufræðitímum í grunnskólum?
Hvað gerist í náttúrufræðitímum í grunnskólum?Hvað gerist í náttúrufræðitímum í grunnskólum?
Hvað gerist í náttúrufræðitímum í grunnskólum?
 
Science education in iceland
Science education in icelandScience education in iceland
Science education in iceland
 
DILE - Upplýsingatækni í leikskólum
DILE - Upplýsingatækni í leikskólumDILE - Upplýsingatækni í leikskólum
DILE - Upplýsingatækni í leikskólum
 
Náttúrufræðikennsla og upplýsingatækni
Náttúrufræðikennsla og upplýsingatækniNáttúrufræðikennsla og upplýsingatækni
Náttúrufræðikennsla og upplýsingatækni
 
Hefur aðalnámskrá áhrif Menntakvika 2015
Hefur aðalnámskrá áhrif Menntakvika 2015Hefur aðalnámskrá áhrif Menntakvika 2015
Hefur aðalnámskrá áhrif Menntakvika 2015
 
Does the national curriculum influence teaching ESERA 2015
Does the national curriculum influence teaching ESERA 2015Does the national curriculum influence teaching ESERA 2015
Does the national curriculum influence teaching ESERA 2015
 
The gradual integration of ICT into the teaching of science
The gradual integration of ICT into the teaching of scienceThe gradual integration of ICT into the teaching of science
The gradual integration of ICT into the teaching of science
 
Náttúrufræðimenntun og upplýsingatækni
Náttúrufræðimenntun og upplýsingatækniNáttúrufræðimenntun og upplýsingatækni
Náttúrufræðimenntun og upplýsingatækni
 
Upplýsingatækni í náttúrufræðinámi á unglingastigi
Upplýsingatækni í náttúrufræðinámi á unglingastigiUpplýsingatækni í náttúrufræðinámi á unglingastigi
Upplýsingatækni í náttúrufræðinámi á unglingastigi
 
Hvernig lítur náttúrufræðikennsla út?
Hvernig lítur náttúrufræðikennsla út?Hvernig lítur náttúrufræðikennsla út?
Hvernig lítur náttúrufræðikennsla út?
 
iPad hvers vegna
iPad hvers vegna iPad hvers vegna
iPad hvers vegna
 
Landakotsskóli UT í skólastarfi
Landakotsskóli UT í skólastarfiLandakotsskóli UT í skólastarfi
Landakotsskóli UT í skólastarfi
 
Science Plaza , Professional development in an online habitat
Science Plaza, Professional development in an online habitatScience Plaza, Professional development in an online habitat
Science Plaza , Professional development in an online habitat
 
What does the teaching of science look like
What does the teaching of science look likeWhat does the teaching of science look like
What does the teaching of science look like
 
Ut í skólastarfi
Ut í skólastarfi Ut í skólastarfi
Ut í skólastarfi
 
Ipad áfram svo
Ipad  áfram svoIpad  áfram svo
Ipad áfram svo
 
Ipad og hvað næst
Ipad og hvað næstIpad og hvað næst
Ipad og hvað næst
 

Lýðræði í skólastarfi

  • 1. Lýðræði Hluti 2 af námskeiðinu: Samfélagsmiðlar, álitamál og þátttaka í lýðræði Svava Pétursdóttir 30. janúar 2013
  • 2. Markmið dagsins • Að kynnast lesefni og hugmyndum um lýðræði í skólastarfi • Að skoða hvernig samfélagsmiðlar gætu stutt við og auðgað umræður í bekk • Að kynnast kennsluaðferðunum Sagnalíkan og Samkomulagsnám • Að vinna að fyrstu hugmyndum að kennsluáætlun
  • 3. Sex grunnþættir menntunar • Læsi • Sjálfbærni • Heilbrigði og velferð • Lýðræði og mannréttindi • Jafnrétti • Sköpun .
  • 4. Þáttaka í lýðræði • Í lýðræði taka einstaklingar afstöðu til siðferðilegra álitamála og virkan þátt í mótun samfélagsins . • Í lýðræðisríki þurfa borgararnir að búa við mannréttindi og ráða öllum meiriháttar málum sínum sameiginlega . • Forsenda lýðræðis er samábyrgð, meðvitund og virkni borgaranna sem gerir þá færa um að taka þátt í að móta samfélag sitt og hafa áhrif nær og fjær . • Lýðræði og mannréttindi – Rit um grunnþætti menntunar bls. 7
  • 5. • Fólk er kjöldregið í gegnum nám þar sem því leiðist fyrir mestan part uns það útskrifast, fullfært um að vinna einhverja tiltekna vinnu en oftar en ekki illa undir það búið að taka þátt í lýðræði með öðrum hætti en að lesa blöðin og mæta í kjördeild stöku sinnum. Ekki það að fólk sé óhæft til þess – þetta rugl lærist hratt! – það er meira að fólk hefur ekki verið hvatt til þess eða fengið sem hluta af menntun sinni skilning á því hvernig er hægt að taka þátt og hvers vegna það er æskilegt. • Smári McCarthy pírati http://www.visir.is/piratar-a-badum- vaengjum/article/2013701169997
  • 6. Erum við sammála Smára? • Waiting for time to pass, ORANGE42 http://www.flickr.com/photos/fake_eyes/342753239/
  • 7. Þátttaka í lýðræði • Viðhorf, gildismat og siðferði eru ríkir þættir í lýðræðismenntun jafnframt því sem þau atriði fléttast saman við aðra grunnþætti menntunar. • Skólum ber að rækta það viðhorf að samfélagið eigi að vera lýðræðislegt og einstaklingarnir gagnrýnir og með framtíðarsýn . • Lýðræði og mannréttindi – Rit um grunnþætti menntunar bls. 7
  • 8. Lýðræði í skólum • Skólar eru ekki lýðræðislegir í eðli sínu • Lýðræðislegar stofnanir má líta á sem “Frjálsan markað fyrir hugmyndir og skoðanir” • Lýðræðislegt hlutverk skóla – að undirbúa fólk fyrir þátttöku í samkeppni á þessum frjálsa markaði – að tryggja lágmarksþekkingu á réttindum og skyldum og öðrum grundvallarreglum samfélagsins svo þjóðfélagið geti starfað eðlilega . – Samkvæmt þessu er það hlutverk skólans að undirbúa nemendur fyrir þátttöku í lýðræðislegu þjóðfélagi án þess beinlínis að skólinn sé hluti af lýðræðislegu þjóðfélag Lýðræði og mannréttindi – Rit um grunnþætti menntunar bls. 11
  • 9. Stig lýðræðisþátttöku í skólum? Án þátttöku Með þátttöku • Ráðskast með • Ungu fólki er úthlutað verkefnum (manipulation) og verkum • Til skrauts • Ungt fólk er haft með í ráðum og (decoration) upplýst • Til málamynda • Að frumkvæði fullorðinna- (tokenism) ákvarðanir í samráði við ungdóm • Að frumkvæði ungdóms og stýrt af þeim • Að frumkvæði ungdóms – ákvarðanir í samráði við fullorðna
  • 10. “Þessar aðferðir eiga það sameiginlegt að auka virkni nemenda í eigin námi, tengja námið við daglegt líf, stuðla að árangursríku námi og lýðræði í skólastarfi vegna þess að nemendur taka þátt í að skipuleggja og móta eigið nám.” • http://eyglo.com/samsagn/umvefinn.htm • http://eyglo.com/samsagn/default.htm
  • 11. Umræða 1 • Hvernig getur skólinn undirbúið nemendur fyrir lýðræðisþátttöku með hjálp samfélagsmiðla ? Skráið helstu atriði á wikisíðuna
  • 12. Samræða á samfélagsmiðli • Safni upplýsingum • Meti upplýsingar • Skiptist á skoðunum • Myndi sér skoðun • Taki afstöðu • Færi rök fyrir máli sínu • Hlusti á rök annarra
  • 13. Umræða 2 • Hvernig kennum við nemendum um áreiðanleika upplýsinga á neti ? Skráið helstu atriði á wikisíðuna
  • 14. Áreiðanleiki heimilda 1. Hver er höfundur greinarinnar/vefsíðunnar? 2. Hvernig er fjallað um efnið? 3. Er myndefni á síðunni? 4. Kemur fram hvenær vefsíðan var smíðuð og hvenær hún var síðast uppfærð? 5. Hver hýsir síðuna, er það þekktur eða óþekktur aðili og hvar er hún staðsett? 6. Er efni áreiðanlegt? – af: http://www2.gardaskoli.is/ritgerd/areidanleiki.htm – Sjá líka http://www.upplysing.is/netheimildir/gaedamat.htm
  • 15. Umræða 3 • Skrifið niður eins margar hugmyndir og þið getið um möguleg málefni sem taka mætti fyrir. Málefnin ættu helst að varða málefni líðandi stundar og hafa einhver tengsl við námsskrá. Skráið hugmyndirnar á wikisíðuna
  • 16. Álitamál tengd sjálfbærni Í skólanum eru Mér finnst að það eigi Ég vil kenna um Ég get kennt Svör frá 14 kennurum í tveim kennarar sem geta að kenna um það það um það skólum kennt um það Endurvinnsla 86% 36% 43% 50% Umhverfisáhrif virkjana 86% 21% 29% 29% Erfðabreytt matvæli 86% 21% 29% 43% Mat á áreiðanleika upplýsinga 86% 21% 36% 29% Innflytjendur 79% 7% 29% 36% Félagsleg réttindi og skyldur 79% 21% 43% 29% Réttindi fatlaðra 79% 29% 29% 14% Ísland í samfélagi þjóða 79% 21% 14% 21% Jarðvegseyðing 79% 21% 29% 29% Ólík viðhorf í fjölskyldum 71% 36% 57% 36% Kynhlutverk 71% 14% 36% 21% Smitsjúkdómar og bólusetningar 71% 7% 21% 29% Stóriðja 71% 14% 21% 21% Aðgengi að upplýsingum 64% 0% 14% 21%
  • 17. Ykkar kennsluáætlun • Passi inn í ykkar kennslu • Þjálfa færni nemenda í ??? • Lengd ? • Fjalli um málefni líðandi stundar - álitamál • Að nemendur : – Noti amk. einn samfélagsmiðil – Styðjist við heimildir við að færa rök – Líti á heimildir með gagnrýnum augum • Námsmat ?
  • 18. Muna #samlyd ef þið fáið góða hugmynd, eða skella því í Wikivefinn http://samlys.wikispaces. com Takk fyrir mig !