SlideShare a Scribd company logo
Hvað gerist í náttúrufræðitímum í
grunnskólum?
Svava Pétursdóttir, nýdoktor Mvs. HÍ
Gunnhildur Óskarsdóttir, dósent Mvs. HÍ
Menntakvika
3. Október 2014
Gagnasöfnun
• 23 vettvangslýsingar úr Starfsháttarannsókn
• Spurningalisti sendur á alla grunnskóla sem hafa 1-
10. bekk
• Vettvangsathuganir og viðtöl í 12 skólum
Áætlað næsta vor
156 svör, úrvinnsla stendur yfir
Rannsóknarspurningar
• Hvað einkennir þá kennsluhætti sem tíðkast í
grunnskólum í dag hvað varðar
náttúrufræðikennslu?
– Kennsluaðferðir, samþætting
– Skipulag (skólastofu, stundatöflu, skipulag í bekk/hópi,
val, hringekja)
– Búnaður, tæki, tölvur, útiumhverfi
– (Námsmat)
Vísbendingar um kennslumagn?
Fjöldi
kennslu-
stunda*
Fjöldi
lýsinga
Hlutfall Skv. námskrá
Skv.
námskrá
Yngsta stig
(6-9 ára)
5** 162 3,1%
320 mín á viku
af 4800
6,7%
Miðstig (10-
12 ára)
8 122 6,6%
360 mín á viku
af 4200
8,6%
Unglingastig
(13-15 ára)
10 99 10,1%
360 mín á viku
af 4440
8,1%
23 383 6,0%
1040 mín á
viku af 13.440
7,7%
*kennslustundirvoru 10-40 mínútur
** gætu verið fleiri kennslustundirekki merktar náttúrufræði
Hvar er náttúrufræði kennd?
Fjöldi
kennslu-
stunda
Náttúru-
fræðistofa
Utan
kennslu-
stofu
Bekkjar-
stofa
Annað
Yngsta stig
(6-9 ára)
5 0 0 5 0
Miðstig
(10-12 ára)
8 0 0 8 0
Unglingastig
(13-15 ára)
10 6 1 3 1
23
Image: http://w ww.ruv.is/frett/stytting-nams-hluti-af-tillogum
Náttúrufræðibúnaður
• Yngsta stig (5 stofur)
– Uglur og blóm hangandi í lofti
• Miðstig
– Vaskur í 3 stofum
– Glerflöskur, mæliglös og áhöld á vagn sem kennari kom
með sér
– Fiskabúr
– Myndir af geitungum
Unglingastig: Náttúrufræðibúnaður
Plaköt: fuglar, hestalitir, lotukerfi
Náttúrufræðigræjur, ísskápur, grindur fyrir tilraunaglös, örbylgjuofn,
hátt vinnuborð án stóla, myndir af lotukerfinu
Myndir af fuglum, hvölum og stjörnumerkjum, líkön, áhöld til
tilrauna, smásjár, víðsjár
Hnöttur, líkön, gögn fyrir tilraunir, smásjár og víðsjár,
Einhver tæki á kennaraborði, hilla með fuglum, spjald með
fuglamyndum, dýraflokkun, fiska, fugla spendýra, hreindýrahorn á
vegg
Sýnishorn af steinum, líffræðiplaköt, líkön, glös með sýnum, smásjár,
víðsjár
Náttúra, kofi, hengirúm, fleiri manngerð tæki úr trjábolum
Vaskar í 7 stofum
Yngsta stig, 6-9 ára
• Innlögn og umræður, úrvinnsla með aðferðum list-
og verkgreina
• Klippa, líma, teikna
Images:
http://commons.w ikimedia.org/w iki/File:Snj%C3%B3tittlingur.jpg
http://w ww.aslandsskoli.is/menningardagar/2012/menningardagar12.html
http://w ww.goingonanadventure.co.uk/2013_10_01_archive.html
Stuttar lýsingar yngsta stig
Innlegg frá kennara, opnar spurningar og nemendur ákafir að svara.
Síðan fengu allir sama ljósritaða verkefnið í hendur um snjótittling og
unnu í því sem eftir var tímans.
Haldið áfram að klippa og líma snjótittling og líma inn í bók
Verkefni eftir að hafa horft í síðasta tíma á myndband um
Surtseyjargosið.
Fjölbreytt kennslustund, innlögn, umræður, söngur, upplýsingar af
fuglavef. Nemendur lita og klippa lóur.
Innlegg og umræður í heimakrók um hvernig börnin verða til, svo
teiknuð mynd af sér í maganum á mömmu, frjálst eftir það.
Miðstig
• Spurningaleikur
• Teikning, málun
• Skrifleg verkefni
• Umræður
• Verkleg vinna
Stuttar lýsingar miðstig
Svara spurningum í vinnubók og teikna mynd, kennarastýrð
töflukennsla
Nemendur semja spurningar uppúr kennslubók að mestu í fjarveru
kennara.
Spurningakeppni með spurningum úr fyrri tíma, undir stjórn kennara.
Nemendur mála, teikna, svara skriflegum spurningum ýmist í hópi eða
einir.
Farið yfir heimanám frá töflu, umræður, glósað.
Spjallað, verkleg æfing (hljóð), lesið og svarað spurningum
einstaklingslega úr kennslubók, síðan sameiginlega og rætt, unnið
verkefni.
Frjáls lestur, tilraun tveir nemendur sækja snjó, umræður hver
niðurstaðan muni verða, verður fylgt eftir síðar um daginn.
Seinni hluti af tilraun, skoðuð bráðnun í flösku og skrifuð formleg
skýrsla undir leiðsögn kennara.
Unglingastig
• Skrifleg verkefni og spurningar
• Samt nokkur fjölbreytni
Stuttar lýsingar unglingastig
Unnið skriflegt verkefni,farið yfir frá töflu, umræður,myndband með verkefni á
meðan, kennarastýrt og kennari miðlægur.
Kennarastýrð bein kennsla frá töflu með skjávarpa, engin krafa um virkni nemenda.
Keppni í hópum um að mynda frumefnimeð boltum úti , fjölbreyttverkefni.
Nemendur koma inn og velja sjálfir viðfangsefni, 3 kennarar til aðstoðar,mismunandi
námsgreinar í gangi í einu.
Faglota eða innlagnarlota þar sem kennari rifjar upp og kynnir frá töflu allan tíman.
Vinna með hugtakakortsem leið til að draga aðalatriði út úr kafla, gagnsemi útskýrð og
gefið dæmi, sem nemendur afrita.
Nemendur lesa í 15 mín og leysa svopróf.
Farið yfir orðskýringaverkefnisem var heimavinna.
Nemendur kynna verkefnisem þeir hafa unnið.
Nemendur vinna verkefni,lesa í Lifandi vísindum ef þau klára snemma og fá svo að fara
snemma, síðasti tíminn fyrir vetrarfrí og það eru verðlaunin fyrir önnina.
Athafnir í kennslustofu
Yngsta stig
N=5
Miðstig
N=8
Unglingasti
g
N=10
Útlistunarkennsla 3 60% 4 50% 6 60%
Verklegt, tilraun eða
athugun 0 0% 3 38% 0 0%
Farið yfir
heimavinnu 0 0% 1 13% 1 10%
Teikna, lita, líma,
klippa 4 80% 2 25% 0 0%
Skrifleg verkefni 1 20% 6 75% 6* 60%
Umræður kennari-
bekkur 3 60% 6 75% 2 20%
*mjög fjölbreytt verkefni
Athafnir í kennslustofu
Stök tilvik og annað áhugavert úr 23 lýsingum
1 próf (unglingastig)
1 (1) myndband miðstig (og yngsta)
0 vinna með UT
1 útikennsla (unglingastig)
2 hreinir fyrirlestrar (unglingstig)
1 hugarkort (unglingastig)
1 spurningakeppni (miðstig)
Hljóð og mynd
Búnaður í 19 stofum
Fjöldi stofa með
búnaðinn
Hlutfall
Myndvarpi 4 (1) 21%
Sjónvarp 5 (1) 26%
Myndbandstæki 3 (1) 16%
Hljómflutningstæki eða
útvarp
4 21%
DVD spilari 1 5%
Þessi búnaður lítt nýttur í þessum kennslustundum
Tölvubúnaður
Búnaður í 19 stofum
Fjöldi stofa með
búnaðinn
Hlutfall
Kennaratölva 11 (6) 58%
Tölva í stofu 2 (0) 11%
Skjávarpi 7 (5) 37%
Prentari 4 21%
Fartölva fyrir nemendur 5 (2) 11%
(í sviga fjöldi kennslustunda þar sem búnaðurinn er notaður)
Notkun kennslubóka
Heildarfjöldi
kennslustunda
Kennslubók
notuð
Hlutfall
Yngsta stig 5 3 60%
Miðstig 8 3 63%
Unglingastig 10 4 40%
Samtals 23
Hvaða viðfangsefni
Yngsta stig Miðstig Unglingastig
Lífvísindi 4 4 5
Efnafræði 0 0 1
Eðlisfræði 0 3 1
Umhverfisfræði 0 0 0
Jarðvísindi 0 1 1
Blandað eða kemur
ekki fram
0 0 1
Upphaf og lok kennslustunda
• Að gera nemendur meðvitaða þátttakendur í eigin
námi
• Tvö tilfelli þar sem sagt er hvað eigi að læra
• Yfirleitt tilkynnt hvað nemendur eigi að gera
• Ekkert dæmi um samantekt á námi
Val nemenda
• Í 3 af 23 kennslustundum eru nemendur að vinna
mismunandi verkefni
• Eitt dæmi á hverju skólastigi
• Nemendur höfðu frekar val um útfærslur í
aðferðum list- og verkgreina
Niðurstöður
• Lítið um verklega vinnu
• Lítið um “inquiry based methods”
• Lítið val nemenda
• Fjölbreyttar aðferðir á miðstigi
• Bækur notaðar minna en en fyrri rannsóknir hafa
sýnt
• Lítið um samþættingu
– Aðallega list- og verkgreinar
Takk!
http://slideshare.net/svavap/ svavap@hi.is
@svavap

More Related Content

Viewers also liked

GABY / GABRIEL
 GABY / GABRIEL GABY / GABRIEL
GABY / GABRIEL
Freddy Ramirez Angulo
 
Solicitud servicio de comunicaciones
Solicitud servicio de comunicacionesSolicitud servicio de comunicaciones
Solicitud servicio de comunicaciones
charly1275
 
Seminario 9
Seminario 9Seminario 9
Seminario 9
VirginiaRoldan9
 
Tecnologia educativaeufemia 1
Tecnologia educativaeufemia  1Tecnologia educativaeufemia  1
Tecnologia educativaeufemia 1
sandraba81
 
Apresentação Rayes Advogados
Apresentação Rayes AdvogadosApresentação Rayes Advogados
Apresentação Rayes Advogados
Ricardo Tahan
 
Infografia de la filosofia
Infografia de la filosofiaInfografia de la filosofia
Infografia de la filosofia
Karina867
 
рішення серпневої колегії 2014
рішення  серпневої  колегії 2014рішення  серпневої  колегії 2014
рішення серпневої колегії 2014
Руслан Симивол
 
MISSION:SMART Anti-Ageing with Stem Cell Therapy_Dr.Sharda Jain
MISSION:SMART Anti-Ageing with Stem Cell Therapy_Dr.Sharda Jain MISSION:SMART Anti-Ageing with Stem Cell Therapy_Dr.Sharda Jain
MISSION:SMART Anti-Ageing with Stem Cell Therapy_Dr.Sharda Jain
Lifecare Centre
 
vcr engine
vcr enginevcr engine
vcr engine
Thapar University
 
STRATEGIES TO PREVENT & CONTROL HPV INFECTION AND CERVICAL CANCER. Dr. Shar...
STRATEGIES TO  PREVENT & CONTROL  HPV INFECTION AND CERVICAL CANCER. Dr. Shar...STRATEGIES TO  PREVENT & CONTROL  HPV INFECTION AND CERVICAL CANCER. Dr. Shar...
STRATEGIES TO PREVENT & CONTROL HPV INFECTION AND CERVICAL CANCER. Dr. Shar...
Lifecare Centre
 

Viewers also liked (11)

GABY / GABRIEL
 GABY / GABRIEL GABY / GABRIEL
GABY / GABRIEL
 
Solicitud servicio de comunicaciones
Solicitud servicio de comunicacionesSolicitud servicio de comunicaciones
Solicitud servicio de comunicaciones
 
GRANTRESUME
GRANTRESUMEGRANTRESUME
GRANTRESUME
 
Seminario 9
Seminario 9Seminario 9
Seminario 9
 
Tecnologia educativaeufemia 1
Tecnologia educativaeufemia  1Tecnologia educativaeufemia  1
Tecnologia educativaeufemia 1
 
Apresentação Rayes Advogados
Apresentação Rayes AdvogadosApresentação Rayes Advogados
Apresentação Rayes Advogados
 
Infografia de la filosofia
Infografia de la filosofiaInfografia de la filosofia
Infografia de la filosofia
 
рішення серпневої колегії 2014
рішення  серпневої  колегії 2014рішення  серпневої  колегії 2014
рішення серпневої колегії 2014
 
MISSION:SMART Anti-Ageing with Stem Cell Therapy_Dr.Sharda Jain
MISSION:SMART Anti-Ageing with Stem Cell Therapy_Dr.Sharda Jain MISSION:SMART Anti-Ageing with Stem Cell Therapy_Dr.Sharda Jain
MISSION:SMART Anti-Ageing with Stem Cell Therapy_Dr.Sharda Jain
 
vcr engine
vcr enginevcr engine
vcr engine
 
STRATEGIES TO PREVENT & CONTROL HPV INFECTION AND CERVICAL CANCER. Dr. Shar...
STRATEGIES TO  PREVENT & CONTROL  HPV INFECTION AND CERVICAL CANCER. Dr. Shar...STRATEGIES TO  PREVENT & CONTROL  HPV INFECTION AND CERVICAL CANCER. Dr. Shar...
STRATEGIES TO PREVENT & CONTROL HPV INFECTION AND CERVICAL CANCER. Dr. Shar...
 

Similar to Hvað gerist í náttúrufræðitímum í grunnskólum?

Náttúrufræðimenntun og upplýsingatækni
Náttúrufræðimenntun og upplýsingatækniNáttúrufræðimenntun og upplýsingatækni
Náttúrufræðimenntun og upplýsingatækni
Svava Pétursdóttir
 
Fnv - Tækni í skólastarfi 12.nóv. 2014
Fnv - Tækni í skólastarfi 12.nóv. 2014Fnv - Tækni í skólastarfi 12.nóv. 2014
Fnv - Tækni í skólastarfi 12.nóv. 2014
Ingvi Hrannar Omarsson
 
Fjarnám og fjarkennsla
Fjarnám og fjarkennslaFjarnám og fjarkennsla
Fjarnám og fjarkennsla
Sigurlaug Kristmannsdóttir
 
iPad-ljónin í veginum
iPad-ljónin í veginumiPad-ljónin í veginum
Tungumálatorgið. Þekkingarmiðja og upplýsingavefur.
Tungumálatorgið. Þekkingarmiðja og upplýsingavefur.Tungumálatorgið. Þekkingarmiðja og upplýsingavefur.
Tungumálatorgið. Þekkingarmiðja og upplýsingavefur.
University of Iceland
 
Hvernig getum við fylgt eftir akademískum heilindum í fjarnámi
Hvernig getum við fylgt eftir akademískum heilindum í fjarnámiHvernig getum við fylgt eftir akademískum heilindum í fjarnámi
Hvernig getum við fylgt eftir akademískum heilindum í fjarnámi
University of Iceland
 
Námsefnisgerð áætlun
Námsefnisgerð áætlunNámsefnisgerð áætlun
Námsefnisgerð áætlun
gunnisigurjons
 
Word generation fyrir Ísbrú 16.08.13
Word generation fyrir Ísbrú 16.08.13Word generation fyrir Ísbrú 16.08.13
Word generation fyrir Ísbrú 16.08.13
Svava Pétursdóttir
 
M.Ed. kynningin
M.Ed. kynningin   M.Ed. kynningin
M.Ed. kynningin
Arna Björg Árnadóttir
 
Med kynningin aba
Med kynningin   abaMed kynningin   aba
Med kynningin aba
Arna Björg Árnadóttir
 
Upplifun nemenda af tengslum við kennara og umhyggju hans fyrir þeim
Upplifun nemenda af tengslum við kennara og umhyggju hans fyrir þeimUpplifun nemenda af tengslum við kennara og umhyggju hans fyrir þeim
Upplifun nemenda af tengslum við kennara og umhyggju hans fyrir þeim
University of Iceland
 
Ipad – og hvað svo.
Ipad – og hvað svo.Ipad – og hvað svo.
Ipad – og hvað svo.
Svava Pétursdóttir
 
Flipping the classroom final
Flipping the classroom finalFlipping the classroom final
Flipping the classroom finalHulda Hauksdottir
 
Náttúrutorg - Menntakvika 2012
Náttúrutorg - Menntakvika 2012Náttúrutorg - Menntakvika 2012
Náttúrutorg - Menntakvika 2012
Svava Pétursdóttir
 
Elsa Og HröNn
Elsa Og HröNnElsa Og HröNn
Elsa Og HröNnNamsstefna
 
Fellaskóli
FellaskóliFellaskóli
Fellaskóli
Margret2008
 
Vendikennsla: Viðbót í verkfærakistu kennara?
Vendikennsla: Viðbót í verkfærakistu kennara?Vendikennsla: Viðbót í verkfærakistu kennara?
Vendikennsla: Viðbót í verkfærakistu kennara?
Svava Pétursdóttir
 
Spjaldtölvur í námi og kennslu
Spjaldtölvur í námi og kennsluSpjaldtölvur í námi og kennslu
Spjaldtölvur í námi og kennslu
Tungumálatorg Á Fésbók
 

Similar to Hvað gerist í náttúrufræðitímum í grunnskólum? (20)

Nátturugreinar 8.12.2011
Nátturugreinar  8.12.2011Nátturugreinar  8.12.2011
Nátturugreinar 8.12.2011
 
Náttúrufræðimenntun og upplýsingatækni
Náttúrufræðimenntun og upplýsingatækniNáttúrufræðimenntun og upplýsingatækni
Náttúrufræðimenntun og upplýsingatækni
 
Fnv - Tækni í skólastarfi 12.nóv. 2014
Fnv - Tækni í skólastarfi 12.nóv. 2014Fnv - Tækni í skólastarfi 12.nóv. 2014
Fnv - Tækni í skólastarfi 12.nóv. 2014
 
Spuni 2011 Netverkfæri til náms og kennslu
Spuni 2011 Netverkfæri til náms og kennsluSpuni 2011 Netverkfæri til náms og kennslu
Spuni 2011 Netverkfæri til náms og kennslu
 
Fjarnám og fjarkennsla
Fjarnám og fjarkennslaFjarnám og fjarkennsla
Fjarnám og fjarkennsla
 
iPad-ljónin í veginum
iPad-ljónin í veginumiPad-ljónin í veginum
iPad-ljónin í veginum
 
Tungumálatorgið. Þekkingarmiðja og upplýsingavefur.
Tungumálatorgið. Þekkingarmiðja og upplýsingavefur.Tungumálatorgið. Þekkingarmiðja og upplýsingavefur.
Tungumálatorgið. Þekkingarmiðja og upplýsingavefur.
 
Hvernig getum við fylgt eftir akademískum heilindum í fjarnámi
Hvernig getum við fylgt eftir akademískum heilindum í fjarnámiHvernig getum við fylgt eftir akademískum heilindum í fjarnámi
Hvernig getum við fylgt eftir akademískum heilindum í fjarnámi
 
Námsefnisgerð áætlun
Námsefnisgerð áætlunNámsefnisgerð áætlun
Námsefnisgerð áætlun
 
Word generation fyrir Ísbrú 16.08.13
Word generation fyrir Ísbrú 16.08.13Word generation fyrir Ísbrú 16.08.13
Word generation fyrir Ísbrú 16.08.13
 
M.Ed. kynningin
M.Ed. kynningin   M.Ed. kynningin
M.Ed. kynningin
 
Med kynningin aba
Med kynningin   abaMed kynningin   aba
Med kynningin aba
 
Upplifun nemenda af tengslum við kennara og umhyggju hans fyrir þeim
Upplifun nemenda af tengslum við kennara og umhyggju hans fyrir þeimUpplifun nemenda af tengslum við kennara og umhyggju hans fyrir þeim
Upplifun nemenda af tengslum við kennara og umhyggju hans fyrir þeim
 
Ipad – og hvað svo.
Ipad – og hvað svo.Ipad – og hvað svo.
Ipad – og hvað svo.
 
Flipping the classroom final
Flipping the classroom finalFlipping the classroom final
Flipping the classroom final
 
Náttúrutorg - Menntakvika 2012
Náttúrutorg - Menntakvika 2012Náttúrutorg - Menntakvika 2012
Náttúrutorg - Menntakvika 2012
 
Elsa Og HröNn
Elsa Og HröNnElsa Og HröNn
Elsa Og HröNn
 
Fellaskóli
FellaskóliFellaskóli
Fellaskóli
 
Vendikennsla: Viðbót í verkfærakistu kennara?
Vendikennsla: Viðbót í verkfærakistu kennara?Vendikennsla: Viðbót í verkfærakistu kennara?
Vendikennsla: Viðbót í verkfærakistu kennara?
 
Spjaldtölvur í námi og kennslu
Spjaldtölvur í námi og kennsluSpjaldtölvur í námi og kennslu
Spjaldtölvur í námi og kennslu
 

More from Svava Pétursdóttir

Að virkja nemendur á neti
Að virkja nemendur á netiAð virkja nemendur á neti
Að virkja nemendur á neti
Svava Pétursdóttir
 
Starfsþróun á neti
Starfsþróun á netiStarfsþróun á neti
Starfsþróun á neti
Svava Pétursdóttir
 
Svava etwinning in teacher education
Svava etwinning in teacher educationSvava etwinning in teacher education
Svava etwinning in teacher education
Svava Pétursdóttir
 
Science education in iceland
Science education in icelandScience education in iceland
Science education in iceland
Svava Pétursdóttir
 
Náttúrufræðikennsla og upplýsingatækni
Náttúrufræðikennsla og upplýsingatækniNáttúrufræðikennsla og upplýsingatækni
Náttúrufræðikennsla og upplýsingatækni
Svava Pétursdóttir
 
Does the national curriculum influence teaching ESERA 2015
Does the national curriculum influence teaching ESERA 2015Does the national curriculum influence teaching ESERA 2015
Does the national curriculum influence teaching ESERA 2015
Svava Pétursdóttir
 
The gradual integration of ICT into the teaching of science
The gradual integration of ICT into the teaching of scienceThe gradual integration of ICT into the teaching of science
The gradual integration of ICT into the teaching of science
Svava Pétursdóttir
 
Twitter, Pintrest og Facebook, er það nú starfsþróun?
Twitter, Pintrest og Facebook, er það nú starfsþróun?Twitter, Pintrest og Facebook, er það nú starfsþróun?
Twitter, Pintrest og Facebook, er það nú starfsþróun?
Svava Pétursdóttir
 
iPad hvers vegna
iPad hvers vegna iPad hvers vegna
iPad hvers vegna
Svava Pétursdóttir
 
Landakotsskóli UT í skólastarfi
Landakotsskóli UT í skólastarfiLandakotsskóli UT í skólastarfi
Landakotsskóli UT í skólastarfi
Svava Pétursdóttir
 
Torg sem vettvangur símenntunar
Torg sem vettvangur símenntunarTorg sem vettvangur símenntunar
Torg sem vettvangur símenntunar
Svava Pétursdóttir
 
Náttúrutorg, virkni og gagnsemi vaxandi samfélags, Menntakvika 2013
Náttúrutorg, virkni og gagnsemi vaxandi samfélags, Menntakvika  2013Náttúrutorg, virkni og gagnsemi vaxandi samfélags, Menntakvika  2013
Náttúrutorg, virkni og gagnsemi vaxandi samfélags, Menntakvika 2013
Svava Pétursdóttir
 
Science Plaza , Professional development in an online habitat
Science Plaza, Professional development in an online habitatScience Plaza, Professional development in an online habitat
Science Plaza , Professional development in an online habitat
Svava Pétursdóttir
 
What does the teaching of science look like
What does the teaching of science look likeWhat does the teaching of science look like
What does the teaching of science look like
Svava Pétursdóttir
 
Ut í skólastarfi
Ut í skólastarfi Ut í skólastarfi
Ut í skólastarfi
Svava Pétursdóttir
 
Ipad áfram svo
Ipad  áfram svoIpad  áfram svo
Ipad áfram svo
Svava Pétursdóttir
 
Ipad og hvað næst
Ipad og hvað næstIpad og hvað næst
Ipad og hvað næst
Svava Pétursdóttir
 
Torg sem vettvangur símenntunar
Torg sem vettvangur símenntunarTorg sem vettvangur símenntunar
Torg sem vettvangur símenntunar
Svava Pétursdóttir
 
2013.11.08 samfelagsmidlar tungumalanami
2013.11.08 samfelagsmidlar tungumalanami2013.11.08 samfelagsmidlar tungumalanami
2013.11.08 samfelagsmidlar tungumalanami
Svava Pétursdóttir
 
Nestisspjall
NestisspjallNestisspjall
Nestisspjall
Svava Pétursdóttir
 

More from Svava Pétursdóttir (20)

Að virkja nemendur á neti
Að virkja nemendur á netiAð virkja nemendur á neti
Að virkja nemendur á neti
 
Starfsþróun á neti
Starfsþróun á netiStarfsþróun á neti
Starfsþróun á neti
 
Svava etwinning in teacher education
Svava etwinning in teacher educationSvava etwinning in teacher education
Svava etwinning in teacher education
 
Science education in iceland
Science education in icelandScience education in iceland
Science education in iceland
 
Náttúrufræðikennsla og upplýsingatækni
Náttúrufræðikennsla og upplýsingatækniNáttúrufræðikennsla og upplýsingatækni
Náttúrufræðikennsla og upplýsingatækni
 
Does the national curriculum influence teaching ESERA 2015
Does the national curriculum influence teaching ESERA 2015Does the national curriculum influence teaching ESERA 2015
Does the national curriculum influence teaching ESERA 2015
 
The gradual integration of ICT into the teaching of science
The gradual integration of ICT into the teaching of scienceThe gradual integration of ICT into the teaching of science
The gradual integration of ICT into the teaching of science
 
Twitter, Pintrest og Facebook, er það nú starfsþróun?
Twitter, Pintrest og Facebook, er það nú starfsþróun?Twitter, Pintrest og Facebook, er það nú starfsþróun?
Twitter, Pintrest og Facebook, er það nú starfsþróun?
 
iPad hvers vegna
iPad hvers vegna iPad hvers vegna
iPad hvers vegna
 
Landakotsskóli UT í skólastarfi
Landakotsskóli UT í skólastarfiLandakotsskóli UT í skólastarfi
Landakotsskóli UT í skólastarfi
 
Torg sem vettvangur símenntunar
Torg sem vettvangur símenntunarTorg sem vettvangur símenntunar
Torg sem vettvangur símenntunar
 
Náttúrutorg, virkni og gagnsemi vaxandi samfélags, Menntakvika 2013
Náttúrutorg, virkni og gagnsemi vaxandi samfélags, Menntakvika  2013Náttúrutorg, virkni og gagnsemi vaxandi samfélags, Menntakvika  2013
Náttúrutorg, virkni og gagnsemi vaxandi samfélags, Menntakvika 2013
 
Science Plaza , Professional development in an online habitat
Science Plaza, Professional development in an online habitatScience Plaza, Professional development in an online habitat
Science Plaza , Professional development in an online habitat
 
What does the teaching of science look like
What does the teaching of science look likeWhat does the teaching of science look like
What does the teaching of science look like
 
Ut í skólastarfi
Ut í skólastarfi Ut í skólastarfi
Ut í skólastarfi
 
Ipad áfram svo
Ipad  áfram svoIpad  áfram svo
Ipad áfram svo
 
Ipad og hvað næst
Ipad og hvað næstIpad og hvað næst
Ipad og hvað næst
 
Torg sem vettvangur símenntunar
Torg sem vettvangur símenntunarTorg sem vettvangur símenntunar
Torg sem vettvangur símenntunar
 
2013.11.08 samfelagsmidlar tungumalanami
2013.11.08 samfelagsmidlar tungumalanami2013.11.08 samfelagsmidlar tungumalanami
2013.11.08 samfelagsmidlar tungumalanami
 
Nestisspjall
NestisspjallNestisspjall
Nestisspjall
 

Hvað gerist í náttúrufræðitímum í grunnskólum?

  • 1. Hvað gerist í náttúrufræðitímum í grunnskólum? Svava Pétursdóttir, nýdoktor Mvs. HÍ Gunnhildur Óskarsdóttir, dósent Mvs. HÍ Menntakvika 3. Október 2014
  • 2. Gagnasöfnun • 23 vettvangslýsingar úr Starfsháttarannsókn • Spurningalisti sendur á alla grunnskóla sem hafa 1- 10. bekk • Vettvangsathuganir og viðtöl í 12 skólum Áætlað næsta vor 156 svör, úrvinnsla stendur yfir
  • 3. Rannsóknarspurningar • Hvað einkennir þá kennsluhætti sem tíðkast í grunnskólum í dag hvað varðar náttúrufræðikennslu? – Kennsluaðferðir, samþætting – Skipulag (skólastofu, stundatöflu, skipulag í bekk/hópi, val, hringekja) – Búnaður, tæki, tölvur, útiumhverfi – (Námsmat)
  • 4. Vísbendingar um kennslumagn? Fjöldi kennslu- stunda* Fjöldi lýsinga Hlutfall Skv. námskrá Skv. námskrá Yngsta stig (6-9 ára) 5** 162 3,1% 320 mín á viku af 4800 6,7% Miðstig (10- 12 ára) 8 122 6,6% 360 mín á viku af 4200 8,6% Unglingastig (13-15 ára) 10 99 10,1% 360 mín á viku af 4440 8,1% 23 383 6,0% 1040 mín á viku af 13.440 7,7% *kennslustundirvoru 10-40 mínútur ** gætu verið fleiri kennslustundirekki merktar náttúrufræði
  • 5. Hvar er náttúrufræði kennd? Fjöldi kennslu- stunda Náttúru- fræðistofa Utan kennslu- stofu Bekkjar- stofa Annað Yngsta stig (6-9 ára) 5 0 0 5 0 Miðstig (10-12 ára) 8 0 0 8 0 Unglingastig (13-15 ára) 10 6 1 3 1 23
  • 6.
  • 7.
  • 9.
  • 10. Náttúrufræðibúnaður • Yngsta stig (5 stofur) – Uglur og blóm hangandi í lofti • Miðstig – Vaskur í 3 stofum – Glerflöskur, mæliglös og áhöld á vagn sem kennari kom með sér – Fiskabúr – Myndir af geitungum
  • 11. Unglingastig: Náttúrufræðibúnaður Plaköt: fuglar, hestalitir, lotukerfi Náttúrufræðigræjur, ísskápur, grindur fyrir tilraunaglös, örbylgjuofn, hátt vinnuborð án stóla, myndir af lotukerfinu Myndir af fuglum, hvölum og stjörnumerkjum, líkön, áhöld til tilrauna, smásjár, víðsjár Hnöttur, líkön, gögn fyrir tilraunir, smásjár og víðsjár, Einhver tæki á kennaraborði, hilla með fuglum, spjald með fuglamyndum, dýraflokkun, fiska, fugla spendýra, hreindýrahorn á vegg Sýnishorn af steinum, líffræðiplaköt, líkön, glös með sýnum, smásjár, víðsjár Náttúra, kofi, hengirúm, fleiri manngerð tæki úr trjábolum Vaskar í 7 stofum
  • 12. Yngsta stig, 6-9 ára • Innlögn og umræður, úrvinnsla með aðferðum list- og verkgreina • Klippa, líma, teikna Images: http://commons.w ikimedia.org/w iki/File:Snj%C3%B3tittlingur.jpg http://w ww.aslandsskoli.is/menningardagar/2012/menningardagar12.html http://w ww.goingonanadventure.co.uk/2013_10_01_archive.html
  • 13. Stuttar lýsingar yngsta stig Innlegg frá kennara, opnar spurningar og nemendur ákafir að svara. Síðan fengu allir sama ljósritaða verkefnið í hendur um snjótittling og unnu í því sem eftir var tímans. Haldið áfram að klippa og líma snjótittling og líma inn í bók Verkefni eftir að hafa horft í síðasta tíma á myndband um Surtseyjargosið. Fjölbreytt kennslustund, innlögn, umræður, söngur, upplýsingar af fuglavef. Nemendur lita og klippa lóur. Innlegg og umræður í heimakrók um hvernig börnin verða til, svo teiknuð mynd af sér í maganum á mömmu, frjálst eftir það.
  • 14. Miðstig • Spurningaleikur • Teikning, málun • Skrifleg verkefni • Umræður • Verkleg vinna
  • 15. Stuttar lýsingar miðstig Svara spurningum í vinnubók og teikna mynd, kennarastýrð töflukennsla Nemendur semja spurningar uppúr kennslubók að mestu í fjarveru kennara. Spurningakeppni með spurningum úr fyrri tíma, undir stjórn kennara. Nemendur mála, teikna, svara skriflegum spurningum ýmist í hópi eða einir. Farið yfir heimanám frá töflu, umræður, glósað. Spjallað, verkleg æfing (hljóð), lesið og svarað spurningum einstaklingslega úr kennslubók, síðan sameiginlega og rætt, unnið verkefni. Frjáls lestur, tilraun tveir nemendur sækja snjó, umræður hver niðurstaðan muni verða, verður fylgt eftir síðar um daginn. Seinni hluti af tilraun, skoðuð bráðnun í flösku og skrifuð formleg skýrsla undir leiðsögn kennara.
  • 16. Unglingastig • Skrifleg verkefni og spurningar • Samt nokkur fjölbreytni
  • 17. Stuttar lýsingar unglingastig Unnið skriflegt verkefni,farið yfir frá töflu, umræður,myndband með verkefni á meðan, kennarastýrt og kennari miðlægur. Kennarastýrð bein kennsla frá töflu með skjávarpa, engin krafa um virkni nemenda. Keppni í hópum um að mynda frumefnimeð boltum úti , fjölbreyttverkefni. Nemendur koma inn og velja sjálfir viðfangsefni, 3 kennarar til aðstoðar,mismunandi námsgreinar í gangi í einu. Faglota eða innlagnarlota þar sem kennari rifjar upp og kynnir frá töflu allan tíman. Vinna með hugtakakortsem leið til að draga aðalatriði út úr kafla, gagnsemi útskýrð og gefið dæmi, sem nemendur afrita. Nemendur lesa í 15 mín og leysa svopróf. Farið yfir orðskýringaverkefnisem var heimavinna. Nemendur kynna verkefnisem þeir hafa unnið. Nemendur vinna verkefni,lesa í Lifandi vísindum ef þau klára snemma og fá svo að fara snemma, síðasti tíminn fyrir vetrarfrí og það eru verðlaunin fyrir önnina.
  • 18. Athafnir í kennslustofu Yngsta stig N=5 Miðstig N=8 Unglingasti g N=10 Útlistunarkennsla 3 60% 4 50% 6 60% Verklegt, tilraun eða athugun 0 0% 3 38% 0 0% Farið yfir heimavinnu 0 0% 1 13% 1 10% Teikna, lita, líma, klippa 4 80% 2 25% 0 0% Skrifleg verkefni 1 20% 6 75% 6* 60% Umræður kennari- bekkur 3 60% 6 75% 2 20% *mjög fjölbreytt verkefni
  • 19. Athafnir í kennslustofu Stök tilvik og annað áhugavert úr 23 lýsingum 1 próf (unglingastig) 1 (1) myndband miðstig (og yngsta) 0 vinna með UT 1 útikennsla (unglingastig) 2 hreinir fyrirlestrar (unglingstig) 1 hugarkort (unglingastig) 1 spurningakeppni (miðstig)
  • 20. Hljóð og mynd Búnaður í 19 stofum Fjöldi stofa með búnaðinn Hlutfall Myndvarpi 4 (1) 21% Sjónvarp 5 (1) 26% Myndbandstæki 3 (1) 16% Hljómflutningstæki eða útvarp 4 21% DVD spilari 1 5% Þessi búnaður lítt nýttur í þessum kennslustundum
  • 21. Tölvubúnaður Búnaður í 19 stofum Fjöldi stofa með búnaðinn Hlutfall Kennaratölva 11 (6) 58% Tölva í stofu 2 (0) 11% Skjávarpi 7 (5) 37% Prentari 4 21% Fartölva fyrir nemendur 5 (2) 11% (í sviga fjöldi kennslustunda þar sem búnaðurinn er notaður)
  • 22. Notkun kennslubóka Heildarfjöldi kennslustunda Kennslubók notuð Hlutfall Yngsta stig 5 3 60% Miðstig 8 3 63% Unglingastig 10 4 40% Samtals 23
  • 23. Hvaða viðfangsefni Yngsta stig Miðstig Unglingastig Lífvísindi 4 4 5 Efnafræði 0 0 1 Eðlisfræði 0 3 1 Umhverfisfræði 0 0 0 Jarðvísindi 0 1 1 Blandað eða kemur ekki fram 0 0 1
  • 24. Upphaf og lok kennslustunda • Að gera nemendur meðvitaða þátttakendur í eigin námi • Tvö tilfelli þar sem sagt er hvað eigi að læra • Yfirleitt tilkynnt hvað nemendur eigi að gera • Ekkert dæmi um samantekt á námi
  • 25. Val nemenda • Í 3 af 23 kennslustundum eru nemendur að vinna mismunandi verkefni • Eitt dæmi á hverju skólastigi • Nemendur höfðu frekar val um útfærslur í aðferðum list- og verkgreina
  • 26. Niðurstöður • Lítið um verklega vinnu • Lítið um “inquiry based methods” • Lítið val nemenda • Fjölbreyttar aðferðir á miðstigi • Bækur notaðar minna en en fyrri rannsóknir hafa sýnt • Lítið um samþættingu – Aðallega list- og verkgreinar