SlideShare a Scribd company logo
Twitter, Pintrest og Facebook, er það nú
starfsþróun?
Dr. Svava Pétursdóttir
nýdoktor og verkefnastjóri, Menntavísindaviði Háskóla Íslands.
Haustþing Kennarasambands Austurlands 11. september 2015
Tæki til að spyrja
spurninga
–Kennari skráir sig inn fær úthlutað föstu herbergisnúmeri
og stýrir þaðan
–Nemendur fara í herbergi kennarans, í hvað tæki sem er
–Hægt að útbúa margar spurningar fyrirfram, geyma,
breyta
–Spurninga hægt að spyrja á skjánum eða munnlega
farið á http://socrative.com/
Veljið efst til hægri. Á snjalltækjum
Room number : svavap
Þetta er keppni og liturinn á línunni efst segir í hvaða liði þið eruð
Samfélagsmiðlar
•Þátttaka
•Samvinna
•Gagnvirkni
•Samskipti
•Samfélagsuppbygging
•Deila
•Tengslanet
•Sköpun
•Dreifing
•Sveigjanleiki
•Sérsníða/aðlögun
•Poore (2012)
Pinterest
Hvað er Pinterest?
Möguleikar í kennslu
Dæmi um verkefni með nemendum
UT-torg
Hér sjást nokkur
borð.
Á hverju borði
eru mörg
bókamerki.
Hvert bókamerki
er tengill á
vefsíðu.
Að bæta við
bókamerki er
kallað að ,,pinna”
eins og að safna
á korktöflu.
Hnappurinn er viðbót sem er bæði hægt að bæta við Chrome
og Firefox vafrana
App er til fyrir bæði ios og android
http://www.pinterest.com/engilberti/
Kennsluhugmyndir
Setja upp borð til að vekja áhuga
Nemendur safni efni og safni á borð
Nemendur safni saman efni á borð
sjá meira á http://www.edudemic.com/how-to-use-pinterest-with-blooms-taxonomy/
- Mest samt notadrjúgt til að finna hugmyndir
- http://www.teachthought.com/social-media/37-ways-teachers-can-use-pinterest-in-the-classroom/
Instagram
Hvað er Instagram?
Android og iOS
60 milljón myndir á dag
Í skólastarfi
Sýna verkefni nemenda
Nemendur taka myndir
Taka myndir í vettvangsferðum
Uppáhalds bókin
Vísindatilraun
Hugmyndir að ritunarverkefni
Endurskapa fræg listaverk
Iconsquare
Veflægt yfirlit yfir instagram-myndir
Mögulegt að leita eftir # (myllumerki- umræðumerki)
#skolaverkefni
eða breyta slóðinni https://instagram.com/explore/tags/umræðumerki/
https://instagram.com/explore/tags/ksaust/
https://instagram.com/explore/tags/samspil2015/
https://barabyrja.wordpress.com/2015/05/18/raunir-vegna-rauntimafretta/
Facebook
Samfélög kennara
Facebook-hópar með nemendum
Síða – „læk“ síða
Fyrir opinbera
upplýsingadreifingu
Opinn
Lokaður
Leynilegur
Fólk saman í
hóp þarf
ekki að
vera ,,vinir”
Hvernig hópar?
Samstarfsfólk
Nemendur
Aðrir kennarar
Foreldrar
Boðin eða bönnuð
•Truflun eða tækifæri
•sumir vilja stofur án nets
- sumir nota samfélagsmiðla
- sumir segja að þeim komi þetta ekki við
Vilja nemendur/kennarar nota FB?
• Já - Eru þar hvort sem er
• Já- Finna gagnsemi
• Nei- ráðist inn á persónulegt/félagslegt rými
• Stofnaðir af nemendum?
–Kennari hefur ekki stjórn né eftirlit
• Stofnaðir af kennurum?
–Kennarinn ,,á“ hópinn
Hættur og gallar
•Nemenda- kennara sambönd og friðhelgi einkalífsins
•Nýta friðhelgisstillingar
•Kennarar og nemendur ekki „vinir“
á miðlum með persónulegu efni
•Kennarar passi „ímynd“ sína
– en loki ekki of miklu ;)
•Skólar:
Kostir?
•Áhrif á áhuga nemenda
•Þekkja umhverfið
•Tjá sig frjálslega
•Hentar í umræður og hugmyndavinnu
•Nemendur eru þarna –líklegri til að sjá
skilaboð
•Kostir að hafa allt á einum stað
„Í einum af mínum kúrsum var ég í hópi með nemendum sem
vildu stofna fésbókar síðu til þess að nota sem samskiptatól. Við
vorum þrjár saman í hóp og gekk þetta vonum framar. Að mínu
áliti er þetta frábær leið þar sem óþarfi er að kenna nemendum
á síðuna því flest allir hafa notað hana í lengri tíma.“
Áslaug Björk Eggertsdóttir http://menntamidja.is/blog/2013/02/25/facebook-i-kennslu/
Samskipti og upplýsingagjöf
•Hvað á að lesa
•Hvenær á að mæta
•Hvað gildir prófið
•Tókuð þið eftir þessu?
•Fréttir
•Þakklátir nemendur að ná alltaf í kennara
•Skil einkalífs og vinnunar/námsins vinnutíma
• Farið á www.kahoot.it eða opnið appið
Twitter
Hvað er twitter?
#menntaspjall
Möguleikar í kennslu
https://tweetdeck.twitter.com/
Merkin á Twitter
•Merki samræðunnar (Hashtag)
#menntaspjall #fotbolti
•Merkja einstakling
@svavap @bjarjons
#menntaspjall
Umræðumerkið sem íslenskt skólafólk notar á Twitter
Stofnandi Ingvi Hrannar http://ingvihrannar.com/menntaspjall/
leiðbeiningar samantekt úr viðburðum
Tístið með umræðumerkinu hvenær sem er til að eiga samskipti
Takið þátt í Menntaspjalli annan hvern sunnudagsmorgun
Vert að fylgjast með
@ingvihrannar (kennari í Árskóla)
@tryggvithayer (verkefnisstjóri MenntaMiðju)
@margretba (námsráðgjafi hjá MA)
@medkh9 (Educational technology and Mobile learning)
@saft_iceland
@edutopia (margvíslegar upplýsingar um það sem virkar í
námi og kennslu)
Kennsluhugmyndir
Búa til “Fake” notanda
Spurning á skjávarpann
Deildu QR kóða (www.Qrvoice.net )
Hreyfðu þig
Hóploggin http://grouptweet.com/
Fleiri hugmyndir: http://bit.ly/etwiontools
http://www.mbl.is/frettir/innlent/2013/10/29/
unglingar_skoda_samfelagsmidla_daglega/
http://www.saft.is/wp-
content/uploads/2013/10/Fr%C3%A9ttatilkynn
ing_1_fylgiskjal.pdf
Veruleiki nemenda
• Markmið:
– Efla miðlun þekkingar á upplýsingatækni
(UT) milli kennara og skólastiga
– Efla almenna þekkingu á UT í námi og
kennslu
– Auka meðvitund um áhrif tækniþróunar á
menntun
– Að kennarar geti metið eigin
þekkingarþarfir og sinnt eigin starfsþróun
eftir þörfum
• Uppbygging
– Útspil- upphafsnámskeið
– Facebook hópur
– Vefnámskeið http://samspil.menntamidja.is/um-
samspil/vefnamskeid-webinar/
– Menntabúðir
– Leiðarbækur
Takk fyrir!
Svava Pétursdóttir
https://svavap.wordpress.com/ svavap@hi.is @svavap
Glærur unnar í samvinnu við:
Bjarndís Fjóla Jónsdóttir bjarjons@gmail.com @bjarjons
Þorbjörg Þorsteinsdóttir thorbjorgst@gmail.com @tobbastebba
Ítarefni
Samfélagsmiðlar og sundlaugar - Ingvi Hrannar Ómarsson
Hvað eru samfélagsmiðlar og til hvers notum við þá - Tryggvi Thayer

More Related Content

Viewers also liked

Getting Data (Analysis) to the User
Getting Data (Analysis) to the UserGetting Data (Analysis) to the User
Getting Data (Analysis) to the User
Toni Verbeiren
 
Introduccion a-google-docs
Introduccion a-google-docsIntroduccion a-google-docs
Introduccion a-google-docs
lucy sierra mejia
 
El próximo gran partyh el Día de san Valentín!
El próximo gran partyh el Día de san Valentín!El próximo gran partyh el Día de san Valentín!
El próximo gran partyh el Día de san Valentín!
bumpyworker6875
 
зош 15 макєєва к.в. англійської мови їжа 6 клас учитель
зош 15 макєєва к.в. англійської мови їжа 6 клас учительзош 15 макєєва к.в. англійської мови їжа 6 клас учитель
зош 15 макєєва к.в. англійської мови їжа 6 клас учитель
Александр Дрон
 
ISHIKAWA Diagram
ISHIKAWA Diagram ISHIKAWA Diagram
ISHIKAWA Diagram
Siti Alfianita Istyaningsih
 
S moturi resume_New
S moturi resume_NewS moturi resume_New
S moturi resume_New
Siddharth Moturi
 
Science education in iceland
Science education in icelandScience education in iceland
Science education in iceland
Svava Pétursdóttir
 
Ppt
PptPpt
Livio Lo Verso Le cessazioni dei contratti a tempo indeterminato al tempo de...
Livio Lo Verso  Le cessazioni dei contratti a tempo indeterminato al tempo de...Livio Lo Verso  Le cessazioni dei contratti a tempo indeterminato al tempo de...
Livio Lo Verso Le cessazioni dei contratti a tempo indeterminato al tempo de...
Istituto nazionale di statistica
 
Dinamiche demografiche e inserimento scolastico dei figli degli immigrati: s...
 Dinamiche demografiche e inserimento scolastico dei figli degli immigrati: s... Dinamiche demografiche e inserimento scolastico dei figli degli immigrati: s...
Dinamiche demografiche e inserimento scolastico dei figli degli immigrati: s...
Istituto nazionale di statistica
 
Seminario 9
Seminario 9Seminario 9
Seminario 9
VirginiaRoldan9
 

Viewers also liked (12)

Getting Data (Analysis) to the User
Getting Data (Analysis) to the UserGetting Data (Analysis) to the User
Getting Data (Analysis) to the User
 
Introduccion a-google-docs
Introduccion a-google-docsIntroduccion a-google-docs
Introduccion a-google-docs
 
El próximo gran partyh el Día de san Valentín!
El próximo gran partyh el Día de san Valentín!El próximo gran partyh el Día de san Valentín!
El próximo gran partyh el Día de san Valentín!
 
зош 15 макєєва к.в. англійської мови їжа 6 клас учитель
зош 15 макєєва к.в. англійської мови їжа 6 клас учительзош 15 макєєва к.в. англійської мови їжа 6 клас учитель
зош 15 макєєва к.в. англійської мови їжа 6 клас учитель
 
ISHIKAWA Diagram
ISHIKAWA Diagram ISHIKAWA Diagram
ISHIKAWA Diagram
 
S moturi resume_New
S moturi resume_NewS moturi resume_New
S moturi resume_New
 
VideregåendeVitnemål.PDF
VideregåendeVitnemål.PDFVideregåendeVitnemål.PDF
VideregåendeVitnemål.PDF
 
Science education in iceland
Science education in icelandScience education in iceland
Science education in iceland
 
Ppt
PptPpt
Ppt
 
Livio Lo Verso Le cessazioni dei contratti a tempo indeterminato al tempo de...
Livio Lo Verso  Le cessazioni dei contratti a tempo indeterminato al tempo de...Livio Lo Verso  Le cessazioni dei contratti a tempo indeterminato al tempo de...
Livio Lo Verso Le cessazioni dei contratti a tempo indeterminato al tempo de...
 
Dinamiche demografiche e inserimento scolastico dei figli degli immigrati: s...
 Dinamiche demografiche e inserimento scolastico dei figli degli immigrati: s... Dinamiche demografiche e inserimento scolastico dei figli degli immigrati: s...
Dinamiche demografiche e inserimento scolastico dei figli degli immigrati: s...
 
Seminario 9
Seminario 9Seminario 9
Seminario 9
 

Similar to Twitter, Pintrest og Facebook, er það nú starfsþróun?

Ef facebook er svarið - HR 14.08.13
Ef facebook er svarið - HR 14.08.13Ef facebook er svarið - HR 14.08.13
Ef facebook er svarið - HR 14.08.13
Svava Pétursdóttir
 
Ut í skólastarfi
Ut í skólastarfi Ut í skólastarfi
Ut í skólastarfi
Svava Pétursdóttir
 
#menntaspjall: Hópumræður á Twitter til að styðja við starfsþróun og símenntu...
#menntaspjall: Hópumræður á Twitter til að styðja við starfsþróun og símenntu...#menntaspjall: Hópumræður á Twitter til að styðja við starfsþróun og símenntu...
#menntaspjall: Hópumræður á Twitter til að styðja við starfsþróun og símenntu...
Tryggvi Thayer
 
Stafraen starfsthroun husavik2
Stafraen starfsthroun husavik2  Stafraen starfsthroun husavik2
Stafraen starfsthroun husavik2
ingileif2507
 
Áhrifaþættir í þróun samræðna á Twitter (Menntakvika 2014)
Áhrifaþættir í þróun samræðna á Twitter (Menntakvika 2014)Áhrifaþættir í þróun samræðna á Twitter (Menntakvika 2014)
Áhrifaþættir í þróun samræðna á Twitter (Menntakvika 2014)
Tryggvi Thayer
 
Viviane og samtalstaekni nyirogreyndir2017
Viviane og samtalstaekni nyirogreyndir2017Viviane og samtalstaekni nyirogreyndir2017
Viviane og samtalstaekni nyirogreyndir2017
ingileif2507
 
Náttúrutorg, virkni og gagnsemi vaxandi samfélags, Menntakvika 2013
Náttúrutorg, virkni og gagnsemi vaxandi samfélags, Menntakvika  2013Náttúrutorg, virkni og gagnsemi vaxandi samfélags, Menntakvika  2013
Náttúrutorg, virkni og gagnsemi vaxandi samfélags, Menntakvika 2013
Svava Pétursdóttir
 
Álitamál í skólastarfi
Álitamál í skólastarfiÁlitamál í skólastarfi
Álitamál í skólastarfi
Svava Pétursdóttir
 
Akureyri 2. okt. 2015
Akureyri 2. okt. 2015Akureyri 2. okt. 2015
Akureyri 2. okt. 2015
Hanna Eiríksdóttir
 
Starfsþróun, starfssamfélög og samfélagamiðlar
Starfsþróun, starfssamfélög og samfélagamiðlar Starfsþróun, starfssamfélög og samfélagamiðlar
Starfsþróun, starfssamfélög og samfélagamiðlar
Svava Pétursdóttir
 
Hagnyting kenninga Viviane Robinson
Hagnyting kenninga Viviane RobinsonHagnyting kenninga Viviane Robinson
Hagnyting kenninga Viviane Robinson
ingileif2507
 
Fnv - Tækni í skólastarfi 12.nóv. 2014
Fnv - Tækni í skólastarfi 12.nóv. 2014Fnv - Tækni í skólastarfi 12.nóv. 2014
Fnv - Tækni í skólastarfi 12.nóv. 2014
Ingvi Hrannar Omarsson
 
Upplýsingatækni í náttúrufræðinámi á unglingastigi
Upplýsingatækni í náttúrufræðinámi á unglingastigiUpplýsingatækni í náttúrufræðinámi á unglingastigi
Upplýsingatækni í náttúrufræðinámi á unglingastigi
Svava Pétursdóttir
 
Spjaldtölvur í námi og kennslu
Spjaldtölvur í námi og kennsluSpjaldtölvur í námi og kennslu
Spjaldtölvur í námi og kennslu
Tungumálatorg Á Fésbók
 
Náttúrutorg - Vaxtarsprotar í skólastarfi
Náttúrutorg - Vaxtarsprotar í skólastarfiNáttúrutorg - Vaxtarsprotar í skólastarfi
Náttúrutorg - Vaxtarsprotar í skólastarfi
Svava Pétursdóttir
 
Náttúrufræðikennsla og upplýsingatækni
Náttúrufræðikennsla og upplýsingatækniNáttúrufræðikennsla og upplýsingatækni
Náttúrufræðikennsla og upplýsingatækni
Svava Pétursdóttir
 
Torg sem vettvangur símenntunar
Torg sem vettvangur símenntunarTorg sem vettvangur símenntunar
Torg sem vettvangur símenntunar
Svava Pétursdóttir
 

Similar to Twitter, Pintrest og Facebook, er það nú starfsþróun? (20)

Ef facebook er svarið - HR 14.08.13
Ef facebook er svarið - HR 14.08.13Ef facebook er svarið - HR 14.08.13
Ef facebook er svarið - HR 14.08.13
 
Ut í skólastarfi
Ut í skólastarfi Ut í skólastarfi
Ut í skólastarfi
 
#menntaspjall: Hópumræður á Twitter til að styðja við starfsþróun og símenntu...
#menntaspjall: Hópumræður á Twitter til að styðja við starfsþróun og símenntu...#menntaspjall: Hópumræður á Twitter til að styðja við starfsþróun og símenntu...
#menntaspjall: Hópumræður á Twitter til að styðja við starfsþróun og símenntu...
 
Stafraen starfsthroun husavik2
Stafraen starfsthroun husavik2  Stafraen starfsthroun husavik2
Stafraen starfsthroun husavik2
 
Haustthing 4.okt
Haustthing 4.oktHaustthing 4.okt
Haustthing 4.okt
 
Áhrifaþættir í þróun samræðna á Twitter (Menntakvika 2014)
Áhrifaþættir í þróun samræðna á Twitter (Menntakvika 2014)Áhrifaþættir í þróun samræðna á Twitter (Menntakvika 2014)
Áhrifaþættir í þróun samræðna á Twitter (Menntakvika 2014)
 
Menntakvika serkennslutorg-2013
Menntakvika serkennslutorg-2013Menntakvika serkennslutorg-2013
Menntakvika serkennslutorg-2013
 
Spuni 2011 Netverkfæri til náms og kennslu
Spuni 2011 Netverkfæri til náms og kennsluSpuni 2011 Netverkfæri til náms og kennslu
Spuni 2011 Netverkfæri til náms og kennslu
 
Viviane og samtalstaekni nyirogreyndir2017
Viviane og samtalstaekni nyirogreyndir2017Viviane og samtalstaekni nyirogreyndir2017
Viviane og samtalstaekni nyirogreyndir2017
 
Náttúrutorg, virkni og gagnsemi vaxandi samfélags, Menntakvika 2013
Náttúrutorg, virkni og gagnsemi vaxandi samfélags, Menntakvika  2013Náttúrutorg, virkni og gagnsemi vaxandi samfélags, Menntakvika  2013
Náttúrutorg, virkni og gagnsemi vaxandi samfélags, Menntakvika 2013
 
Álitamál í skólastarfi
Álitamál í skólastarfiÁlitamál í skólastarfi
Álitamál í skólastarfi
 
Akureyri 2. okt. 2015
Akureyri 2. okt. 2015Akureyri 2. okt. 2015
Akureyri 2. okt. 2015
 
Starfsþróun, starfssamfélög og samfélagamiðlar
Starfsþróun, starfssamfélög og samfélagamiðlar Starfsþróun, starfssamfélög og samfélagamiðlar
Starfsþróun, starfssamfélög og samfélagamiðlar
 
Hagnyting kenninga Viviane Robinson
Hagnyting kenninga Viviane RobinsonHagnyting kenninga Viviane Robinson
Hagnyting kenninga Viviane Robinson
 
Fnv - Tækni í skólastarfi 12.nóv. 2014
Fnv - Tækni í skólastarfi 12.nóv. 2014Fnv - Tækni í skólastarfi 12.nóv. 2014
Fnv - Tækni í skólastarfi 12.nóv. 2014
 
Upplýsingatækni í náttúrufræðinámi á unglingastigi
Upplýsingatækni í náttúrufræðinámi á unglingastigiUpplýsingatækni í náttúrufræðinámi á unglingastigi
Upplýsingatækni í náttúrufræðinámi á unglingastigi
 
Spjaldtölvur í námi og kennslu
Spjaldtölvur í námi og kennsluSpjaldtölvur í námi og kennslu
Spjaldtölvur í námi og kennslu
 
Náttúrutorg - Vaxtarsprotar í skólastarfi
Náttúrutorg - Vaxtarsprotar í skólastarfiNáttúrutorg - Vaxtarsprotar í skólastarfi
Náttúrutorg - Vaxtarsprotar í skólastarfi
 
Náttúrufræðikennsla og upplýsingatækni
Náttúrufræðikennsla og upplýsingatækniNáttúrufræðikennsla og upplýsingatækni
Náttúrufræðikennsla og upplýsingatækni
 
Torg sem vettvangur símenntunar
Torg sem vettvangur símenntunarTorg sem vettvangur símenntunar
Torg sem vettvangur símenntunar
 

More from Svava Pétursdóttir

Að virkja nemendur á neti
Að virkja nemendur á netiAð virkja nemendur á neti
Að virkja nemendur á neti
Svava Pétursdóttir
 
Starfsþróun á neti
Starfsþróun á netiStarfsþróun á neti
Starfsþróun á neti
Svava Pétursdóttir
 
Svava etwinning in teacher education
Svava etwinning in teacher educationSvava etwinning in teacher education
Svava etwinning in teacher education
Svava Pétursdóttir
 
Hvað gerist í náttúrufræðitímum í grunnskólum?
Hvað gerist í náttúrufræðitímum í grunnskólum?Hvað gerist í náttúrufræðitímum í grunnskólum?
Hvað gerist í náttúrufræðitímum í grunnskólum?
Svava Pétursdóttir
 
DILE - Upplýsingatækni í leikskólum
DILE - Upplýsingatækni í leikskólumDILE - Upplýsingatækni í leikskólum
DILE - Upplýsingatækni í leikskólum
Svava Pétursdóttir
 
Hefur aðalnámskrá áhrif Menntakvika 2015
Hefur aðalnámskrá áhrif Menntakvika 2015Hefur aðalnámskrá áhrif Menntakvika 2015
Hefur aðalnámskrá áhrif Menntakvika 2015
Svava Pétursdóttir
 
Does the national curriculum influence teaching ESERA 2015
Does the national curriculum influence teaching ESERA 2015Does the national curriculum influence teaching ESERA 2015
Does the national curriculum influence teaching ESERA 2015
Svava Pétursdóttir
 
The gradual integration of ICT into the teaching of science
The gradual integration of ICT into the teaching of scienceThe gradual integration of ICT into the teaching of science
The gradual integration of ICT into the teaching of science
Svava Pétursdóttir
 
Náttúrufræðimenntun og upplýsingatækni
Náttúrufræðimenntun og upplýsingatækniNáttúrufræðimenntun og upplýsingatækni
Náttúrufræðimenntun og upplýsingatækni
Svava Pétursdóttir
 
Hvernig lítur náttúrufræðikennsla út?
Hvernig lítur náttúrufræðikennsla út?Hvernig lítur náttúrufræðikennsla út?
Hvernig lítur náttúrufræðikennsla út?
Svava Pétursdóttir
 
Science Plaza , Professional development in an online habitat
Science Plaza, Professional development in an online habitatScience Plaza, Professional development in an online habitat
Science Plaza , Professional development in an online habitat
Svava Pétursdóttir
 
What does the teaching of science look like
What does the teaching of science look likeWhat does the teaching of science look like
What does the teaching of science look like
Svava Pétursdóttir
 
Ipad áfram svo
Ipad  áfram svoIpad  áfram svo
Ipad áfram svo
Svava Pétursdóttir
 
Ipad og hvað næst
Ipad og hvað næstIpad og hvað næst
Ipad og hvað næst
Svava Pétursdóttir
 
Torg sem vettvangur símenntunar
Torg sem vettvangur símenntunarTorg sem vettvangur símenntunar
Torg sem vettvangur símenntunar
Svava Pétursdóttir
 
Vendikennsla: Viðbót í verkfærakistu kennara?
Vendikennsla: Viðbót í verkfærakistu kennara?Vendikennsla: Viðbót í verkfærakistu kennara?
Vendikennsla: Viðbót í verkfærakistu kennara?
Svava Pétursdóttir
 

More from Svava Pétursdóttir (16)

Að virkja nemendur á neti
Að virkja nemendur á netiAð virkja nemendur á neti
Að virkja nemendur á neti
 
Starfsþróun á neti
Starfsþróun á netiStarfsþróun á neti
Starfsþróun á neti
 
Svava etwinning in teacher education
Svava etwinning in teacher educationSvava etwinning in teacher education
Svava etwinning in teacher education
 
Hvað gerist í náttúrufræðitímum í grunnskólum?
Hvað gerist í náttúrufræðitímum í grunnskólum?Hvað gerist í náttúrufræðitímum í grunnskólum?
Hvað gerist í náttúrufræðitímum í grunnskólum?
 
DILE - Upplýsingatækni í leikskólum
DILE - Upplýsingatækni í leikskólumDILE - Upplýsingatækni í leikskólum
DILE - Upplýsingatækni í leikskólum
 
Hefur aðalnámskrá áhrif Menntakvika 2015
Hefur aðalnámskrá áhrif Menntakvika 2015Hefur aðalnámskrá áhrif Menntakvika 2015
Hefur aðalnámskrá áhrif Menntakvika 2015
 
Does the national curriculum influence teaching ESERA 2015
Does the national curriculum influence teaching ESERA 2015Does the national curriculum influence teaching ESERA 2015
Does the national curriculum influence teaching ESERA 2015
 
The gradual integration of ICT into the teaching of science
The gradual integration of ICT into the teaching of scienceThe gradual integration of ICT into the teaching of science
The gradual integration of ICT into the teaching of science
 
Náttúrufræðimenntun og upplýsingatækni
Náttúrufræðimenntun og upplýsingatækniNáttúrufræðimenntun og upplýsingatækni
Náttúrufræðimenntun og upplýsingatækni
 
Hvernig lítur náttúrufræðikennsla út?
Hvernig lítur náttúrufræðikennsla út?Hvernig lítur náttúrufræðikennsla út?
Hvernig lítur náttúrufræðikennsla út?
 
Science Plaza , Professional development in an online habitat
Science Plaza, Professional development in an online habitatScience Plaza, Professional development in an online habitat
Science Plaza , Professional development in an online habitat
 
What does the teaching of science look like
What does the teaching of science look likeWhat does the teaching of science look like
What does the teaching of science look like
 
Ipad áfram svo
Ipad  áfram svoIpad  áfram svo
Ipad áfram svo
 
Ipad og hvað næst
Ipad og hvað næstIpad og hvað næst
Ipad og hvað næst
 
Torg sem vettvangur símenntunar
Torg sem vettvangur símenntunarTorg sem vettvangur símenntunar
Torg sem vettvangur símenntunar
 
Vendikennsla: Viðbót í verkfærakistu kennara?
Vendikennsla: Viðbót í verkfærakistu kennara?Vendikennsla: Viðbót í verkfærakistu kennara?
Vendikennsla: Viðbót í verkfærakistu kennara?
 

Twitter, Pintrest og Facebook, er það nú starfsþróun?