SlideShare a Scribd company logo
Upplýsingatækni í kennslu
Dr. Svava Pétursdóttir
Vorfundur Delta Kappa Gamma
Ísafirði 10. maí 2014
UnglingaherbergiTölvur
Snjallsími
Mp3 spilari
Flakkari
Hvar er tæknin ?
Snjallsími
http://www.mbl.is/frettir/innlent/2013/1
0/29/unglingar_skoda_samfelagsmidla_da
glega/
http://www.saft.is/wp-
content/uploads/2013/10/Fr%C3%A9ttatil
kynning_1_fylgiskjal.pdf
„Hugmyndin er að nemendur
setji símana sína í kassann á
meðan kennslustund stendur
en geti svo nálgast þá þegar
þeir fara í frímínútur. Þannig
geta þeir hegðað sér
samkvæmt væntingum skólans,
sem segir að nemendur noti
síma á ábyrgan hátt.“
„Ég myndi vilja fá svona kassa í
mína skólastofu fyrir pappír og
blýanta svo nemendur gætu
einbeitt sér að nota tölvuna
sína (sem sumir kalla síma) í
námi sínu.“ Eðlisfræðikennari á
unglingastigi í hópnum Upplýsingatækni í
skólastarfi
Skólakerfi Stofnun/skóli Kennarar Í kennslustofunni
Menning fagsins Hefð fyrir upplýsingatækni
Virðing fagsins Engin samræmd próf Kennsluaðferðir/uppeldissýn Námskenningar
Viðhorf og skoðanir
kennara
• um tilgang UT við
kennslu
• gagnvart vinnu
Þekking og færni
•Tæknikunnátta
•Tæknitengd
kennslufræði
•Tæknitengd
bekkjarstjórnun
•Þekking á faginu
Stuðningur Endurmenntun
Forysta
Starfssamfélög Jafningjastuðningur
Bjargir
Framboð á tækjum Aðgangur að tækjum
Stafræn námsgögn - við hæfi
Tæknilegur stuðningur Stundatafla og skipulag
Opinber stefna
Námsskrá
Sjálfsmat skóla
Kjarasamningar
Upplýsinga
- tækni í
skólastarfi
Nemendur
Óskir og
þarfir
Tími - Forgangsröðun
Tími til að læra Tími til að skipuleggja Tími til að meta Tími til að prófa sig áfram og æfa
Samfélagsmiðlar
Forrit sem eru staðsett á netinu og eru
afurð vef 2.0
• Þátttaka
• Samvinna
• Gagnvirkni
• Samskipti
• Samfélagsuppbygging
• Deila
• Tengslanet
• Sköpun
• Dreifing
• Sveigjanleiki
• Sérsníða/aðlögun
• Poore (2012)
http://usingsocialmediaintheclassroom.wikispaces.com/
Skólar og samfélagsmiðlar - Fimm víddir
Tæki til náms
Kennarar og nemendur – samskipti og
upplýsingagjöf
Kennarar og starfsfólk – samvinna og
samstarf
Kennarar – símenntun
Almannatengsl
Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu sú opinbera
síða sem eitthvað kveður að 39.695
„aðdáendur“ http://www.socialbakers.com/facebook-statistics/iceland
SKÓLI
Fjöldi nemenda
2011
Aðdáendur á
Facebook 2013
Háskóli Íslands 13.919 8.143
Háskólinn í Reykjavík 2.468 3.567
Háskólinn á Akureyri 1.493 ekki til
Háskólinn á Bifröst 431 2.588
Listaháskóli Íslands 414 ekki til
Landbúnaðarháskólinn á Hvanneyri 238 2.825
Hólaskóli/Háskólinn á Hólum 172 1.707
Endurmenntun Háskóla Íslands 54 5.175
Almannatengsl
Kennarar og nemendur – samskipti og
upplýsingagjöf
• Hvað á að lesa
• Hvenær á að mæta
• Hvað gildir prófið
• Tókuð þið eftir þessu?
• Fréttir
• Þakklátir nemendur að ná alltaf í kennara
• Skil einkalífs og vinnunar/námsins vinnutíma,
Kostir?
• Áhrif á áhuga nemenda
• Þekkja umhverfið
• Tjá sig frjálslega
• Hentar í umræður og
hópavinnu
• Nemendur eru þarna –
líklegri til að sjá skilaboð
• Auðvelt að deila efni
Mynd: http://media.tumblr.com/tumblr_lyc79xkCnF1r5wjw0.jpg
Sem tæki til náms
• Samskipti - vinna saman
• Umræður
• Leita heimilda – afla upplýsinga
• Birta vinnu
• Sköpun
• Þátttaka í samfélagi
Lesa
Tala
Hlusta
Skrifa
Áhrifin sem kennarar vildu sjá voru:
• Vil að ipad hjálpi mér við að ná markmiðunum sem ég
set í kennslu
• að nemendur verði sjálfstæðari í námi og læri að
tileinka sér uppl.tæknina til að finna sjálf svör
• Komið til móts við einstaklings þarfir sumra nemenda,
vonandi flestra
• Auka fjölbreyttni í kennslu og kennsluháttum
• Ná athygli nemenda
• Halda í við nemendur
• Gera efnið meira lifandi
• Minni pappír, léttari töskur
Hvað viltu að nemendur geri með tækni?
RÖNG SVÖR
• Búa til skyggnusýningu
• Skrifa blog
• Búa til orðalist (wordle)
• Birta hreyfimyndir
• Hanna flettitöflur
• Búa til myndbönd
• Setja innlegg í
námsumhverfi
• Nota snjalltöflur
• Hanna smáforrit
RÉTT SVÖR
• Auka vitund
• Efna til samræðna
• Finna svör
(við þeirra spurningum)
• Vinna saman
• Móta skoðanir
• Hafa áhrif
• Taka þátt
• Knýja fram breytingar
• Tækni er alltaf tæki, EKKI námsmarkmið
From http://www.educatorstechnology.com/2013/07/8-things-kids-should-be-able-to-do-with.html
Notkunar-
hættir UT
Inntak (námsmarkmið
fyrir utan UT
markmið)
Aðferðir (hvernig
nemendur læra)
Samantekt
Stuðningur
(support)
Óbreytt Sjálfvirkt en að öðru
leyti óbreytt.
Árangursríkara , en
breytir ekki inntaki.
Útvíkkun Breytt- en þarfnast
ekki tækni.
Breytt – en þarfnast
ekki tækni
Breytir inntaki
og/eða aðferðum
en gæti gerst í
kennslu án tækni.
Umbreyting Breytt – og þarfnast
tækni
Breytt – og þarfnast
tækni.
Tæknin styður við
nám, breytir
innihaldi og/eða
aðferðum og væri
ekki hægt að gera
það án hennar.
Twining, 2002
og/eða
og
og/eða
Ruben R. Puentedura http://www.hippasus.com/
http://www.hippasus.com/rrpweblog/archives/2014/01/15/SAMRABriefContextualizedIntroduction.pdf
Samfélag Fartækni Sjónrænt Sögur Leikir
Facebook
Twitter
Bókamerki
Blogg
Deila skjölum
Wiki
Spjall
Umræður
GPS
Þekkja nálæg
tæki
t.d. NearPod
Fara með tækin
á vettvang
Það að gera
abstract hugtök
og hugmyndir
sýnileg svo
auðveldara sé
að átta sig á
þeim
Myndir
Myndbönd
Kort
Tímalínur
Skýringar-
myndir
Deila, tala
saman
Sýna þá
þekkingu sem
hefur safnast
saman
Áhugavert
markmið – að
vinna
Sögur+
samfélag
leikir
Kennarar og starfsfólk
• Lokaðir hópar
• Upplýsingadreifing
• Samvinna og samstarf
http://www.sfabrooklyn.org/schoolnews/board-clip-art.gif
Kennarar – símenntun
• Tengslanet
• Personal learning network – sjálfstæð
endurmenntun
• Félagslegur og faglegur stuðningur
• Endurmenntun http://ingvihrannar.wordpress.com/in-icelandic/einstaklingsmidud-
endurmenntun-med-twitter/
Vefsamfélag á
Facebook
29
Vefsíða
Fundir og
námskeið
Bent á áhugavert
efni
Bent á
kennslu-
hugmyndir
+ 3 svör í viðbót
Tenging milli
skólastiga
Menntakvika 2011
Spurt um
kennslu-
hugmyndir
13 svör
Efni í heila
kennslu-
áætlun
Torgin
Markmiðið að til verði vistkerfi torga sem læra
hvert af öðru og hvetja til sköpunar og nýbreytni í
samstarfi við fræðasamfélag.
Virk:
–Tungumálatorg
–Náttúrutorg
–Sérkennslutorg
–Heimspekitorg
–UT-Torg
–Stærðfræðitorg
–Starfsmenntatorg
Í Burðarliðnum og á hugmyndasstigi:
–Nýsköpunartorg
–Frístundatorg
–Jafnréttistorg
–Stjórnunartorg
–o.fl.
Markmiðið er að efla ákveðið svið
menntunar
• Samstarf kennara
• Að deila þekkingu
og reynslu
• „ekki hver í sínu
horni“
• Með aðstoð
upplýsingatækni
• Endurmenntun
• Símenntun
• Fagþekking
• Kennslufræði
• Upplýsingatækni
MenntaMiðja
(www.menntamidja.is)
MenntaMiðja er umgjörð utan um grasrótarstarf sem tengist menntun og
frístundamálum.
• Markmið MenntaMiðju er að stuðla að aukinni símenntun og starfsþróun skólafólks
• MenntaMiðja vinnur með torgum til að stuðla að samstarfi og samlegðaráhrifum
• MenntaMiðja myndar tengingar milli stofnana, skóla og fræðasamfélag með
gagnkvæman ávinning allra aðila að leiðarljósi.
Hvaða græjur er hægt að nota í
eigin þekkingaröflun?
• Facebook – hópar um kennslu
• Twitter – fylgjast með hvað erlendum og
íslenskum kennurum og fræðimönnum
• Spjallborð
• Linkedin – hópar
• Webinars
• Moocs
• Bókamerkjasíður
186
2.021
10.465
342
1.418
12
425 Tölur frá ágúst 2013
Spjaldtölvur í námi og kennslu
Leita upplýsinga
Spyrja spurninga
Gefa ráð
Ræða málin
Benda á
kennsluefni,
fréttir og vefsíður
Kennarar nemenda með íslensku sem annað tungumál
Umræður,
ábendingar,
skoðanaskipti
og samstarf...
Ekki lengur eintrjáningur!
Samræður á Twitter
• Merki samræðunnar (Hashtag)
• Merkja einstakling
• @svavap
#menntaspjall Annan hvern
sunnudag
kl. 11:00
#menntaspjall
Sameiginleg
sýn
Þekking
Aðföng
Áþreifanleg
tæki, bækur
Tölvur og tól
Tími
Menntun
Endurmenntun
Samstarf
Stefna
Námsskrá
Kennarinn
á ekki að
vera einn!
Val nemenda
-vinnubrögð
-inntak
Læsi á upplýsingar
Þemavinna
Innleiðing nýrrar tækni krefst
nýrra kennsluhátta. Hingað til hefur
kennsla einkennst af mötun. Kennarinn er sá
sem býr yfir upplýsingunum og miðlar þeim til
nemenda- sem hafa það eitt hlutverk að vera
móttækilegir og samviskusamir.
Ragnar Þór Pétursson
„Verða skólar tilbúnir þegar nemendur mæta í
kennslustofu og kennarinn hefur enga leið til að vita
hvort þeir eru að hlusta á sig eða að kaupa nýtt
geimskip af Eve Online spilara í Timbúktú? Ætla skólar
þá ennþá að vera að “reyna að finna leiðir” til að nýta
6 ára gamla tækni?“
Tryggvi Thayer, 13.02.2104 Eru tæknibönn bara til að takast ekki á við raunveruleikann:
http://tryggvi.blog.is/blog/tryggvi/entry/1355117/
Prófið að leita að
„wearable technology“
Áhugavert til að lesa og hlusta
• http://www.schrockguide.net/bloomin-apps.html Cathy Schrock´s Guide
to everything
• Rubin Puentedura fyrirlestur 12 min
http://www.youtube.com/watch?v=rMazGEAiZ9c&feature=share&list=PLE
8943C568F9700DA&index=7
• Rubin Puentedura fyrirlestur 45 min:
http://www.youtube.com/watch?v=4ftOHYTd3Fc&list=PLE8943C568F9700
DA&feature=share&index=8
• http://www.hippasus.com/rrpweblog/archives/2012_01.html
• Rubin Puentedura Glærur: SAMR: An Applied Introduction
• NMD Horizon Project http://www.nmc.org/horizon-project
• Twining, P. (2002). Conceptualising Computer Use in Education:
Introducing the Computer Practice Framework (CPF). British Educational
Research Journal, 28, 95-110
• Newton, L. and Rogers, L. (2003). Thinking frameworks for planning ICT in
science lessons. School Science Review, 84, 113-120
Takk í dag !
Blog http://svavap.wordpress.com/
Tölvupóstur svavap@hi.is
Twitter: @svavap

More Related Content

Similar to Ut í skólastarfi

2013.11.08 samfelagsmidlar tungumalanami
2013.11.08 samfelagsmidlar tungumalanami2013.11.08 samfelagsmidlar tungumalanami
2013.11.08 samfelagsmidlar tungumalanami
Svava Pétursdóttir
 
Samfélagsmiðlar í kennslu, snögg yfirferð
Samfélagsmiðlar í kennslu, snögg yfirferðSamfélagsmiðlar í kennslu, snögg yfirferð
Samfélagsmiðlar í kennslu, snögg yfirferð
Svava Pétursdóttir
 
Námskeið um notkun vefleiðangra í kennslu í FSu
Námskeið um notkun vefleiðangra í kennslu í FSuNámskeið um notkun vefleiðangra í kennslu í FSu
Námskeið um notkun vefleiðangra í kennslu í FSu
Sigurlaug Kristmannsdóttir
 
Fnv - Tækni í skólastarfi 12.nóv. 2014
Fnv - Tækni í skólastarfi 12.nóv. 2014Fnv - Tækni í skólastarfi 12.nóv. 2014
Fnv - Tækni í skólastarfi 12.nóv. 2014
Ingvi Hrannar Omarsson
 
Twitter, Pintrest og Facebook, er það nú starfsþróun?
Twitter, Pintrest og Facebook, er það nú starfsþróun?Twitter, Pintrest og Facebook, er það nú starfsþróun?
Twitter, Pintrest og Facebook, er það nú starfsþróun?
Svava Pétursdóttir
 
Stafraen starfsthroun husavik2
Stafraen starfsthroun husavik2  Stafraen starfsthroun husavik2
Stafraen starfsthroun husavik2
ingileif2507
 
Hvað skal kenna, hvað skal læra?
Hvað skal kenna, hvað skal læra?Hvað skal kenna, hvað skal læra?
Hvað skal kenna, hvað skal læra?
3F - félag um upplýsingatækni og menntun
 
Spjaldtölvur í námi og kennslu
Spjaldtölvur í námi og kennsluSpjaldtölvur í námi og kennslu
Spjaldtölvur í námi og kennslu
Tungumálatorg Á Fésbók
 
Hvernig við breytum námskeiðinu okkar í fjarnámskeið
Hvernig við breytum námskeiðinu okkar í fjarnámskeiðHvernig við breytum námskeiðinu okkar í fjarnámskeið
Hvernig við breytum námskeiðinu okkar í fjarnámskeið
University of Iceland
 
Ipad áfram svo
Ipad  áfram svoIpad  áfram svo
Ipad áfram svo
Svava Pétursdóttir
 
Nestisspjall
NestisspjallNestisspjall
Nestisspjall
Svava Pétursdóttir
 
Innleiðing spjaldtölva kynning verkefnis v.grunnsfundar 200515
Innleiðing spjaldtölva kynning verkefnis v.grunnsfundar 200515Innleiðing spjaldtölva kynning verkefnis v.grunnsfundar 200515
Innleiðing spjaldtölva kynning verkefnis v.grunnsfundar 200515Margret2008
 
Náttúrutorg, virkni og gagnsemi vaxandi samfélags, Menntakvika 2013
Náttúrutorg, virkni og gagnsemi vaxandi samfélags, Menntakvika  2013Náttúrutorg, virkni og gagnsemi vaxandi samfélags, Menntakvika  2013
Náttúrutorg, virkni og gagnsemi vaxandi samfélags, Menntakvika 2013
Svava Pétursdóttir
 
Samfélagstorg útvíkkun á kennslurýminu
Samfélagstorg útvíkkun á kennslurýminuSamfélagstorg útvíkkun á kennslurýminu
Samfélagstorg útvíkkun á kennslurýminu
Svava Pétursdóttir
 
Torg sem vettvangur símenntunar
Torg sem vettvangur símenntunarTorg sem vettvangur símenntunar
Torg sem vettvangur símenntunar
Svava Pétursdóttir
 
Torg sem vettvangur símenntunar
Torg sem vettvangur símenntunarTorg sem vettvangur símenntunar
Torg sem vettvangur símenntunar
Svava Pétursdóttir
 

Similar to Ut í skólastarfi (20)

2013.11.08 samfelagsmidlar tungumalanami
2013.11.08 samfelagsmidlar tungumalanami2013.11.08 samfelagsmidlar tungumalanami
2013.11.08 samfelagsmidlar tungumalanami
 
Samfélagsmiðlar í kennslu, snögg yfirferð
Samfélagsmiðlar í kennslu, snögg yfirferðSamfélagsmiðlar í kennslu, snögg yfirferð
Samfélagsmiðlar í kennslu, snögg yfirferð
 
Námskeið um notkun vefleiðangra í kennslu í FSu
Námskeið um notkun vefleiðangra í kennslu í FSuNámskeið um notkun vefleiðangra í kennslu í FSu
Námskeið um notkun vefleiðangra í kennslu í FSu
 
Fnv - Tækni í skólastarfi 12.nóv. 2014
Fnv - Tækni í skólastarfi 12.nóv. 2014Fnv - Tækni í skólastarfi 12.nóv. 2014
Fnv - Tækni í skólastarfi 12.nóv. 2014
 
Twitter, Pintrest og Facebook, er það nú starfsþróun?
Twitter, Pintrest og Facebook, er það nú starfsþróun?Twitter, Pintrest og Facebook, er það nú starfsþróun?
Twitter, Pintrest og Facebook, er það nú starfsþróun?
 
Menntakvika serkennslutorg-2013
Menntakvika serkennslutorg-2013Menntakvika serkennslutorg-2013
Menntakvika serkennslutorg-2013
 
Stafraen starfsthroun husavik2
Stafraen starfsthroun husavik2  Stafraen starfsthroun husavik2
Stafraen starfsthroun husavik2
 
Hvað skal kenna, hvað skal læra?
Hvað skal kenna, hvað skal læra?Hvað skal kenna, hvað skal læra?
Hvað skal kenna, hvað skal læra?
 
Spjaldtölvur í námi og kennslu
Spjaldtölvur í námi og kennsluSpjaldtölvur í námi og kennslu
Spjaldtölvur í námi og kennslu
 
Hvernig við breytum námskeiðinu okkar í fjarnámskeið
Hvernig við breytum námskeiðinu okkar í fjarnámskeiðHvernig við breytum námskeiðinu okkar í fjarnámskeið
Hvernig við breytum námskeiðinu okkar í fjarnámskeið
 
Ipad áfram svo
Ipad  áfram svoIpad  áfram svo
Ipad áfram svo
 
Nestisspjall
NestisspjallNestisspjall
Nestisspjall
 
Haustthing 4.okt
Haustthing 4.oktHaustthing 4.okt
Haustthing 4.okt
 
Opið menntaefni á Tungumálatorginu
Opið menntaefni á TungumálatorginuOpið menntaefni á Tungumálatorginu
Opið menntaefni á Tungumálatorginu
 
Innleiðing spjaldtölva kynning verkefnis v.grunnsfundar 200515
Innleiðing spjaldtölva kynning verkefnis v.grunnsfundar 200515Innleiðing spjaldtölva kynning verkefnis v.grunnsfundar 200515
Innleiðing spjaldtölva kynning verkefnis v.grunnsfundar 200515
 
Náttúrutorg, virkni og gagnsemi vaxandi samfélags, Menntakvika 2013
Náttúrutorg, virkni og gagnsemi vaxandi samfélags, Menntakvika  2013Náttúrutorg, virkni og gagnsemi vaxandi samfélags, Menntakvika  2013
Náttúrutorg, virkni og gagnsemi vaxandi samfélags, Menntakvika 2013
 
Samfélagstorg útvíkkun á kennslurýminu
Samfélagstorg útvíkkun á kennslurýminuSamfélagstorg útvíkkun á kennslurýminu
Samfélagstorg útvíkkun á kennslurýminu
 
Tölvutök
TölvutökTölvutök
Tölvutök
 
Torg sem vettvangur símenntunar
Torg sem vettvangur símenntunarTorg sem vettvangur símenntunar
Torg sem vettvangur símenntunar
 
Torg sem vettvangur símenntunar
Torg sem vettvangur símenntunarTorg sem vettvangur símenntunar
Torg sem vettvangur símenntunar
 

More from Svava Pétursdóttir

Að virkja nemendur á neti
Að virkja nemendur á netiAð virkja nemendur á neti
Að virkja nemendur á neti
Svava Pétursdóttir
 
Starfsþróun á neti
Starfsþróun á netiStarfsþróun á neti
Starfsþróun á neti
Svava Pétursdóttir
 
Svava etwinning in teacher education
Svava etwinning in teacher educationSvava etwinning in teacher education
Svava etwinning in teacher education
Svava Pétursdóttir
 
Hvað gerist í náttúrufræðitímum í grunnskólum?
Hvað gerist í náttúrufræðitímum í grunnskólum?Hvað gerist í náttúrufræðitímum í grunnskólum?
Hvað gerist í náttúrufræðitímum í grunnskólum?
Svava Pétursdóttir
 
Science education in iceland
Science education in icelandScience education in iceland
Science education in iceland
Svava Pétursdóttir
 
DILE - Upplýsingatækni í leikskólum
DILE - Upplýsingatækni í leikskólumDILE - Upplýsingatækni í leikskólum
DILE - Upplýsingatækni í leikskólum
Svava Pétursdóttir
 
Náttúrufræðikennsla og upplýsingatækni
Náttúrufræðikennsla og upplýsingatækniNáttúrufræðikennsla og upplýsingatækni
Náttúrufræðikennsla og upplýsingatækni
Svava Pétursdóttir
 
Hefur aðalnámskrá áhrif Menntakvika 2015
Hefur aðalnámskrá áhrif Menntakvika 2015Hefur aðalnámskrá áhrif Menntakvika 2015
Hefur aðalnámskrá áhrif Menntakvika 2015
Svava Pétursdóttir
 
Does the national curriculum influence teaching ESERA 2015
Does the national curriculum influence teaching ESERA 2015Does the national curriculum influence teaching ESERA 2015
Does the national curriculum influence teaching ESERA 2015
Svava Pétursdóttir
 
The gradual integration of ICT into the teaching of science
The gradual integration of ICT into the teaching of scienceThe gradual integration of ICT into the teaching of science
The gradual integration of ICT into the teaching of science
Svava Pétursdóttir
 
Náttúrufræðimenntun og upplýsingatækni
Náttúrufræðimenntun og upplýsingatækniNáttúrufræðimenntun og upplýsingatækni
Náttúrufræðimenntun og upplýsingatækni
Svava Pétursdóttir
 
Upplýsingatækni í náttúrufræðinámi á unglingastigi
Upplýsingatækni í náttúrufræðinámi á unglingastigiUpplýsingatækni í náttúrufræðinámi á unglingastigi
Upplýsingatækni í náttúrufræðinámi á unglingastigi
Svava Pétursdóttir
 
Hvernig lítur náttúrufræðikennsla út?
Hvernig lítur náttúrufræðikennsla út?Hvernig lítur náttúrufræðikennsla út?
Hvernig lítur náttúrufræðikennsla út?
Svava Pétursdóttir
 
Starfsþróun, starfssamfélög og samfélagamiðlar
Starfsþróun, starfssamfélög og samfélagamiðlar Starfsþróun, starfssamfélög og samfélagamiðlar
Starfsþróun, starfssamfélög og samfélagamiðlar
Svava Pétursdóttir
 
Science Plaza , Professional development in an online habitat
Science Plaza, Professional development in an online habitatScience Plaza, Professional development in an online habitat
Science Plaza , Professional development in an online habitat
Svava Pétursdóttir
 
What does the teaching of science look like
What does the teaching of science look likeWhat does the teaching of science look like
What does the teaching of science look like
Svava Pétursdóttir
 
Ipad og hvað næst
Ipad og hvað næstIpad og hvað næst
Ipad og hvað næst
Svava Pétursdóttir
 
Vendikennsla: Viðbót í verkfærakistu kennara?
Vendikennsla: Viðbót í verkfærakistu kennara?Vendikennsla: Viðbót í verkfærakistu kennara?
Vendikennsla: Viðbót í verkfærakistu kennara?
Svava Pétursdóttir
 

More from Svava Pétursdóttir (18)

Að virkja nemendur á neti
Að virkja nemendur á netiAð virkja nemendur á neti
Að virkja nemendur á neti
 
Starfsþróun á neti
Starfsþróun á netiStarfsþróun á neti
Starfsþróun á neti
 
Svava etwinning in teacher education
Svava etwinning in teacher educationSvava etwinning in teacher education
Svava etwinning in teacher education
 
Hvað gerist í náttúrufræðitímum í grunnskólum?
Hvað gerist í náttúrufræðitímum í grunnskólum?Hvað gerist í náttúrufræðitímum í grunnskólum?
Hvað gerist í náttúrufræðitímum í grunnskólum?
 
Science education in iceland
Science education in icelandScience education in iceland
Science education in iceland
 
DILE - Upplýsingatækni í leikskólum
DILE - Upplýsingatækni í leikskólumDILE - Upplýsingatækni í leikskólum
DILE - Upplýsingatækni í leikskólum
 
Náttúrufræðikennsla og upplýsingatækni
Náttúrufræðikennsla og upplýsingatækniNáttúrufræðikennsla og upplýsingatækni
Náttúrufræðikennsla og upplýsingatækni
 
Hefur aðalnámskrá áhrif Menntakvika 2015
Hefur aðalnámskrá áhrif Menntakvika 2015Hefur aðalnámskrá áhrif Menntakvika 2015
Hefur aðalnámskrá áhrif Menntakvika 2015
 
Does the national curriculum influence teaching ESERA 2015
Does the national curriculum influence teaching ESERA 2015Does the national curriculum influence teaching ESERA 2015
Does the national curriculum influence teaching ESERA 2015
 
The gradual integration of ICT into the teaching of science
The gradual integration of ICT into the teaching of scienceThe gradual integration of ICT into the teaching of science
The gradual integration of ICT into the teaching of science
 
Náttúrufræðimenntun og upplýsingatækni
Náttúrufræðimenntun og upplýsingatækniNáttúrufræðimenntun og upplýsingatækni
Náttúrufræðimenntun og upplýsingatækni
 
Upplýsingatækni í náttúrufræðinámi á unglingastigi
Upplýsingatækni í náttúrufræðinámi á unglingastigiUpplýsingatækni í náttúrufræðinámi á unglingastigi
Upplýsingatækni í náttúrufræðinámi á unglingastigi
 
Hvernig lítur náttúrufræðikennsla út?
Hvernig lítur náttúrufræðikennsla út?Hvernig lítur náttúrufræðikennsla út?
Hvernig lítur náttúrufræðikennsla út?
 
Starfsþróun, starfssamfélög og samfélagamiðlar
Starfsþróun, starfssamfélög og samfélagamiðlar Starfsþróun, starfssamfélög og samfélagamiðlar
Starfsþróun, starfssamfélög og samfélagamiðlar
 
Science Plaza , Professional development in an online habitat
Science Plaza, Professional development in an online habitatScience Plaza, Professional development in an online habitat
Science Plaza , Professional development in an online habitat
 
What does the teaching of science look like
What does the teaching of science look likeWhat does the teaching of science look like
What does the teaching of science look like
 
Ipad og hvað næst
Ipad og hvað næstIpad og hvað næst
Ipad og hvað næst
 
Vendikennsla: Viðbót í verkfærakistu kennara?
Vendikennsla: Viðbót í verkfærakistu kennara?Vendikennsla: Viðbót í verkfærakistu kennara?
Vendikennsla: Viðbót í verkfærakistu kennara?
 

Ut í skólastarfi

  • 1. Upplýsingatækni í kennslu Dr. Svava Pétursdóttir Vorfundur Delta Kappa Gamma Ísafirði 10. maí 2014
  • 2.
  • 3.
  • 4.
  • 6. Hvar er tæknin ? Snjallsími
  • 8. „Hugmyndin er að nemendur setji símana sína í kassann á meðan kennslustund stendur en geti svo nálgast þá þegar þeir fara í frímínútur. Þannig geta þeir hegðað sér samkvæmt væntingum skólans, sem segir að nemendur noti síma á ábyrgan hátt.“ „Ég myndi vilja fá svona kassa í mína skólastofu fyrir pappír og blýanta svo nemendur gætu einbeitt sér að nota tölvuna sína (sem sumir kalla síma) í námi sínu.“ Eðlisfræðikennari á unglingastigi í hópnum Upplýsingatækni í skólastarfi
  • 9. Skólakerfi Stofnun/skóli Kennarar Í kennslustofunni Menning fagsins Hefð fyrir upplýsingatækni Virðing fagsins Engin samræmd próf Kennsluaðferðir/uppeldissýn Námskenningar Viðhorf og skoðanir kennara • um tilgang UT við kennslu • gagnvart vinnu Þekking og færni •Tæknikunnátta •Tæknitengd kennslufræði •Tæknitengd bekkjarstjórnun •Þekking á faginu Stuðningur Endurmenntun Forysta Starfssamfélög Jafningjastuðningur Bjargir Framboð á tækjum Aðgangur að tækjum Stafræn námsgögn - við hæfi Tæknilegur stuðningur Stundatafla og skipulag Opinber stefna Námsskrá Sjálfsmat skóla Kjarasamningar Upplýsinga - tækni í skólastarfi Nemendur Óskir og þarfir Tími - Forgangsröðun Tími til að læra Tími til að skipuleggja Tími til að meta Tími til að prófa sig áfram og æfa
  • 10. Samfélagsmiðlar Forrit sem eru staðsett á netinu og eru afurð vef 2.0 • Þátttaka • Samvinna • Gagnvirkni • Samskipti • Samfélagsuppbygging • Deila • Tengslanet • Sköpun • Dreifing • Sveigjanleiki • Sérsníða/aðlögun • Poore (2012) http://usingsocialmediaintheclassroom.wikispaces.com/
  • 11. Skólar og samfélagsmiðlar - Fimm víddir Tæki til náms Kennarar og nemendur – samskipti og upplýsingagjöf Kennarar og starfsfólk – samvinna og samstarf Kennarar – símenntun Almannatengsl
  • 12. Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu sú opinbera síða sem eitthvað kveður að 39.695 „aðdáendur“ http://www.socialbakers.com/facebook-statistics/iceland SKÓLI Fjöldi nemenda 2011 Aðdáendur á Facebook 2013 Háskóli Íslands 13.919 8.143 Háskólinn í Reykjavík 2.468 3.567 Háskólinn á Akureyri 1.493 ekki til Háskólinn á Bifröst 431 2.588 Listaháskóli Íslands 414 ekki til Landbúnaðarháskólinn á Hvanneyri 238 2.825 Hólaskóli/Háskólinn á Hólum 172 1.707 Endurmenntun Háskóla Íslands 54 5.175 Almannatengsl
  • 13. Kennarar og nemendur – samskipti og upplýsingagjöf • Hvað á að lesa • Hvenær á að mæta • Hvað gildir prófið • Tókuð þið eftir þessu? • Fréttir • Þakklátir nemendur að ná alltaf í kennara • Skil einkalífs og vinnunar/námsins vinnutíma,
  • 14.
  • 15. Kostir? • Áhrif á áhuga nemenda • Þekkja umhverfið • Tjá sig frjálslega • Hentar í umræður og hópavinnu • Nemendur eru þarna – líklegri til að sjá skilaboð • Auðvelt að deila efni Mynd: http://media.tumblr.com/tumblr_lyc79xkCnF1r5wjw0.jpg
  • 16. Sem tæki til náms • Samskipti - vinna saman • Umræður • Leita heimilda – afla upplýsinga • Birta vinnu • Sköpun • Þátttaka í samfélagi
  • 18. Áhrifin sem kennarar vildu sjá voru: • Vil að ipad hjálpi mér við að ná markmiðunum sem ég set í kennslu • að nemendur verði sjálfstæðari í námi og læri að tileinka sér uppl.tæknina til að finna sjálf svör • Komið til móts við einstaklings þarfir sumra nemenda, vonandi flestra • Auka fjölbreyttni í kennslu og kennsluháttum • Ná athygli nemenda • Halda í við nemendur • Gera efnið meira lifandi • Minni pappír, léttari töskur
  • 19. Hvað viltu að nemendur geri með tækni? RÖNG SVÖR • Búa til skyggnusýningu • Skrifa blog • Búa til orðalist (wordle) • Birta hreyfimyndir • Hanna flettitöflur • Búa til myndbönd • Setja innlegg í námsumhverfi • Nota snjalltöflur • Hanna smáforrit RÉTT SVÖR • Auka vitund • Efna til samræðna • Finna svör (við þeirra spurningum) • Vinna saman • Móta skoðanir • Hafa áhrif • Taka þátt • Knýja fram breytingar • Tækni er alltaf tæki, EKKI námsmarkmið From http://www.educatorstechnology.com/2013/07/8-things-kids-should-be-able-to-do-with.html
  • 20. Notkunar- hættir UT Inntak (námsmarkmið fyrir utan UT markmið) Aðferðir (hvernig nemendur læra) Samantekt Stuðningur (support) Óbreytt Sjálfvirkt en að öðru leyti óbreytt. Árangursríkara , en breytir ekki inntaki. Útvíkkun Breytt- en þarfnast ekki tækni. Breytt – en þarfnast ekki tækni Breytir inntaki og/eða aðferðum en gæti gerst í kennslu án tækni. Umbreyting Breytt – og þarfnast tækni Breytt – og þarfnast tækni. Tæknin styður við nám, breytir innihaldi og/eða aðferðum og væri ekki hægt að gera það án hennar. Twining, 2002 og/eða og og/eða
  • 21. Ruben R. Puentedura http://www.hippasus.com/ http://www.hippasus.com/rrpweblog/archives/2014/01/15/SAMRABriefContextualizedIntroduction.pdf
  • 22. Samfélag Fartækni Sjónrænt Sögur Leikir Facebook Twitter Bókamerki Blogg Deila skjölum Wiki Spjall Umræður GPS Þekkja nálæg tæki t.d. NearPod Fara með tækin á vettvang Það að gera abstract hugtök og hugmyndir sýnileg svo auðveldara sé að átta sig á þeim Myndir Myndbönd Kort Tímalínur Skýringar- myndir Deila, tala saman Sýna þá þekkingu sem hefur safnast saman Áhugavert markmið – að vinna Sögur+ samfélag leikir
  • 23. Kennarar og starfsfólk • Lokaðir hópar • Upplýsingadreifing • Samvinna og samstarf http://www.sfabrooklyn.org/schoolnews/board-clip-art.gif
  • 24. Kennarar – símenntun • Tengslanet • Personal learning network – sjálfstæð endurmenntun • Félagslegur og faglegur stuðningur • Endurmenntun http://ingvihrannar.wordpress.com/in-icelandic/einstaklingsmidud- endurmenntun-med-twitter/
  • 26. Bent á áhugavert efni Bent á kennslu- hugmyndir
  • 27. + 3 svör í viðbót Tenging milli skólastiga
  • 28. Menntakvika 2011 Spurt um kennslu- hugmyndir 13 svör Efni í heila kennslu- áætlun
  • 29. Torgin Markmiðið að til verði vistkerfi torga sem læra hvert af öðru og hvetja til sköpunar og nýbreytni í samstarfi við fræðasamfélag. Virk: –Tungumálatorg –Náttúrutorg –Sérkennslutorg –Heimspekitorg –UT-Torg –Stærðfræðitorg –Starfsmenntatorg Í Burðarliðnum og á hugmyndasstigi: –Nýsköpunartorg –Frístundatorg –Jafnréttistorg –Stjórnunartorg –o.fl.
  • 30. Markmiðið er að efla ákveðið svið menntunar • Samstarf kennara • Að deila þekkingu og reynslu • „ekki hver í sínu horni“ • Með aðstoð upplýsingatækni • Endurmenntun • Símenntun • Fagþekking • Kennslufræði • Upplýsingatækni
  • 31. MenntaMiðja (www.menntamidja.is) MenntaMiðja er umgjörð utan um grasrótarstarf sem tengist menntun og frístundamálum. • Markmið MenntaMiðju er að stuðla að aukinni símenntun og starfsþróun skólafólks • MenntaMiðja vinnur með torgum til að stuðla að samstarfi og samlegðaráhrifum • MenntaMiðja myndar tengingar milli stofnana, skóla og fræðasamfélag með gagnkvæman ávinning allra aðila að leiðarljósi.
  • 32. Hvaða græjur er hægt að nota í eigin þekkingaröflun? • Facebook – hópar um kennslu • Twitter – fylgjast með hvað erlendum og íslenskum kennurum og fræðimönnum • Spjallborð • Linkedin – hópar • Webinars • Moocs • Bókamerkjasíður
  • 34. Spjaldtölvur í námi og kennslu Leita upplýsinga Spyrja spurninga Gefa ráð Ræða málin Benda á kennsluefni, fréttir og vefsíður
  • 35. Kennarar nemenda með íslensku sem annað tungumál
  • 37. Samræður á Twitter • Merki samræðunnar (Hashtag) • Merkja einstakling • @svavap #menntaspjall Annan hvern sunnudag kl. 11:00
  • 39. Sameiginleg sýn Þekking Aðföng Áþreifanleg tæki, bækur Tölvur og tól Tími Menntun Endurmenntun Samstarf Stefna Námsskrá Kennarinn á ekki að vera einn! Val nemenda -vinnubrögð -inntak Læsi á upplýsingar Þemavinna
  • 40. Innleiðing nýrrar tækni krefst nýrra kennsluhátta. Hingað til hefur kennsla einkennst af mötun. Kennarinn er sá sem býr yfir upplýsingunum og miðlar þeim til nemenda- sem hafa það eitt hlutverk að vera móttækilegir og samviskusamir. Ragnar Þór Pétursson
  • 41. „Verða skólar tilbúnir þegar nemendur mæta í kennslustofu og kennarinn hefur enga leið til að vita hvort þeir eru að hlusta á sig eða að kaupa nýtt geimskip af Eve Online spilara í Timbúktú? Ætla skólar þá ennþá að vera að “reyna að finna leiðir” til að nýta 6 ára gamla tækni?“ Tryggvi Thayer, 13.02.2104 Eru tæknibönn bara til að takast ekki á við raunveruleikann: http://tryggvi.blog.is/blog/tryggvi/entry/1355117/ Prófið að leita að „wearable technology“
  • 42. Áhugavert til að lesa og hlusta • http://www.schrockguide.net/bloomin-apps.html Cathy Schrock´s Guide to everything • Rubin Puentedura fyrirlestur 12 min http://www.youtube.com/watch?v=rMazGEAiZ9c&feature=share&list=PLE 8943C568F9700DA&index=7 • Rubin Puentedura fyrirlestur 45 min: http://www.youtube.com/watch?v=4ftOHYTd3Fc&list=PLE8943C568F9700 DA&feature=share&index=8 • http://www.hippasus.com/rrpweblog/archives/2012_01.html • Rubin Puentedura Glærur: SAMR: An Applied Introduction • NMD Horizon Project http://www.nmc.org/horizon-project • Twining, P. (2002). Conceptualising Computer Use in Education: Introducing the Computer Practice Framework (CPF). British Educational Research Journal, 28, 95-110 • Newton, L. and Rogers, L. (2003). Thinking frameworks for planning ICT in science lessons. School Science Review, 84, 113-120
  • 43. Takk í dag ! Blog http://svavap.wordpress.com/ Tölvupóstur svavap@hi.is Twitter: @svavap