Eftir: Sigurð
Steinar
Guðmundsson
Fyrstu árin
                  
 Hallgrímur Pétursson
  var fæddur í Gröf á
  Höfðaströnd árið 1614
 Foreldrar hans voru
   Pétur Guðmundsson
   Solveig Jónsdóttir
Æskuárin
                    
 Hallgrímur þótti
  nokkuð baldinn í æsku.
 Var rekinn úr skóla
  fyrir
    slæma hegðun
 Þá orti hann ljótar vísur
 En ekki er vitað mikið
  um Hallgrím á
  æskuárum hans
Hallgrímur fer til útlanda
                          
 Hallgrímur var látinn
  fara frá Hólum
   Fór eftir það utan og
    komist þar í þjónustu
    hjá járnsmið eða
    kolamanni í
    Glückstadt í Norður-
    Þýskalandi eða í
    Kaupmannahöfn
Hallgrímur og Guðríður
                                Giftist Hallgrímur og
Hallgrímur Pétursson fór        Guðríður
 1632 til Kaupmannahafnar              Guðríður varð ólétt
      Að læra að vera að        Þegar Guðríður og
       prestur                    Hallgrímur komu til Íslands
                                       Voru þau sektuð um 1
Þar kynntist hann Guðríði              ríkisdal fyrir frillulíf
 Símonardóttir                   Þau eignuðust samtals 3
      Sem var leyst úr ánauð     börn saman
       frá Alsír                    Eyjólf
                                    Guðmund
                                    Steinunn
                                       Sem dó 4 ára
Ævi Hallgríms
                
 Hallgrímur og
  Guðríður settust að í
  smákoti, sem hét
   Bolafótur og var
    hjáleiga frá Ytri-
    Njarðvík,
   Og gerðist Hallgrímur
    púlsmaður hjá þeim
    dönsku,
      kaupmönnunum í
       Keflavík
Hallgrímur sem prestur
          
 Árið 1644 losnaði
  embætti prests á
  Hvalsnesi.
   Þá ákvað Brynjólfur
    Sveinsson, biskup í
    Skálholti, að vígja
    Hallgrím til þessa
    embættis,
   þrátt fyrir það að
    hann hafði ekki lokið
    prófi
Starf Hallgríms í Saurbæ
           
 Árið 1651 fékk séra
  Hallgrímur veitingu fyrir
    Saurbæ á
     Hvalfjarðarströnd og
     fluttust þau hjón þangað.
 Talið er að þar hafi
  Hallgrími líkað betur.
    Þar orti hann
     Passíusálmana og marga
     aðra sálma, sem frægir
     eru enn í dag, til dæmis
     sálminn
    Um dauðans óvissan
     tíma
HALLGRÍMUR
               
 Hallgrímur Pétursson var
  mjög virkt ljóðskáld en
  meðal hans frægustu
  verka eru
    Passíusálmarnir
     svokölluðu, 50
     talsins, sem hann
     skrifaði á árunum 1656 –
     1659.
 Sem dæmi um önnur verk
  hans má nefna sálminn
    Allt eins og blómstrið
     eina
Dauði Hallgríms
               
 Hallgrímur dó árið
    27.október 1674
    úr holdsveiki
 Guðríður kona
  Hallgríms lifði alla
    Eyjólf fyrrum
     eiginmann
    börn sín og
    Hallgrím Pétursson
Kirkjur kenndar við
        Hallgrím
                        
 Hallgrímskirkja er nefnd
  eftir Hallgrími Pétursyni
 Til eru nokkrar
  Hallgrímskirkjur á
  landinu
       Saurbæ á
        Hvalfjarðarströnd
       Í miðbæ Reykjavíkur
       Vindáshlíð í Kjós

Hallgrímur_petursson_

  • 1.
  • 2.
    Fyrstu árin   Hallgrímur Pétursson var fæddur í Gröf á Höfðaströnd árið 1614  Foreldrar hans voru  Pétur Guðmundsson  Solveig Jónsdóttir
  • 3.
    Æskuárin   Hallgrímur þótti nokkuð baldinn í æsku.  Var rekinn úr skóla fyrir  slæma hegðun  Þá orti hann ljótar vísur  En ekki er vitað mikið um Hallgrím á æskuárum hans
  • 4.
    Hallgrímur fer tilútlanda   Hallgrímur var látinn fara frá Hólum  Fór eftir það utan og komist þar í þjónustu hjá járnsmið eða kolamanni í Glückstadt í Norður- Þýskalandi eða í Kaupmannahöfn
  • 5.
    Hallgrímur og Guðríður   Giftist Hallgrímur og Hallgrímur Pétursson fór Guðríður 1632 til Kaupmannahafnar  Guðríður varð ólétt  Að læra að vera að  Þegar Guðríður og prestur Hallgrímur komu til Íslands  Voru þau sektuð um 1 Þar kynntist hann Guðríði ríkisdal fyrir frillulíf Símonardóttir  Þau eignuðust samtals 3  Sem var leyst úr ánauð börn saman frá Alsír  Eyjólf  Guðmund  Steinunn  Sem dó 4 ára
  • 6.
    Ævi Hallgríms   Hallgrímur og Guðríður settust að í smákoti, sem hét  Bolafótur og var hjáleiga frá Ytri- Njarðvík,  Og gerðist Hallgrímur púlsmaður hjá þeim dönsku,  kaupmönnunum í Keflavík
  • 7.
    Hallgrímur sem prestur   Árið 1644 losnaði embætti prests á Hvalsnesi.  Þá ákvað Brynjólfur Sveinsson, biskup í Skálholti, að vígja Hallgrím til þessa embættis,  þrátt fyrir það að hann hafði ekki lokið prófi
  • 8.
    Starf Hallgríms íSaurbæ   Árið 1651 fékk séra Hallgrímur veitingu fyrir  Saurbæ á Hvalfjarðarströnd og fluttust þau hjón þangað.  Talið er að þar hafi Hallgrími líkað betur.  Þar orti hann Passíusálmana og marga aðra sálma, sem frægir eru enn í dag, til dæmis sálminn  Um dauðans óvissan tíma
  • 9.
    HALLGRÍMUR   Hallgrímur Pétursson var mjög virkt ljóðskáld en meðal hans frægustu verka eru  Passíusálmarnir svokölluðu, 50 talsins, sem hann skrifaði á árunum 1656 – 1659.  Sem dæmi um önnur verk hans má nefna sálminn  Allt eins og blómstrið eina
  • 10.
    Dauði Hallgríms   Hallgrímur dó árið  27.október 1674  úr holdsveiki  Guðríður kona Hallgríms lifði alla  Eyjólf fyrrum eiginmann  börn sín og  Hallgrím Pétursson
  • 11.
    Kirkjur kenndar við Hallgrím   Hallgrímskirkja er nefnd eftir Hallgrími Pétursyni  Til eru nokkrar Hallgrímskirkjur á landinu  Saurbæ á Hvalfjarðarströnd  Í miðbæ Reykjavíkur  Vindáshlíð í Kjós