Eftir: Rúnar Haraldsson
Barnsárin
                   
 Hallgrímur var fæddur á Gröf
  á Höfðaströnd árið 1614
 Foreldrar hans voru Pétur
  Guðmundsson og Sólveig
  Jónsdóttir
 Hann fór fremur ungur til
  Hóla í Hjaltadal með pabba
  sínum
   en hann var hringjari þar
Námsárin
                  
 Hann var ungur sendur í
  skóla í Glückestadt
   Sem er nú í Þýskalandi
    en var þá í Danmörku
 Þar lærði hann
  málmsmíði
 Síðar vann hann hjá
  dönsku málmsmiði
Námsárin í Kaupmannahöfn
            
  Hallgrímur var góður námsmaður
    Brynjólfur Sveinsson sem síðar varð biskup hitti
     Hallgrím þar og kom honum í skóla sem hét Frúarskóli
       Hann var í Kaupmannahöfn
  Árið 1636 var hann kominn í efsta bekk
  Í Frúarskóla lærði hann að vera prestur
Hjónaband og Barneignir
         
 Haustið 1636 komu nokkrir Íslendingar sem
  höfðu verið í ánauð í Algeirsborg til Danmerkur
 Hallgrímur var valinn til að endurfræða þau í
  kristnum fræðum
   enda höfðu þau búið meðal múslima í níu ár
 Þar kynntist hann Guðríði Símonardóttur
   og urðu þau ástfangin
Hjónaband og Barneignir
          
 Þegar þau komu til Íslands
  eignuðust þau dreng
 Hann var látinn heita Eyjólfur
   eftir fyrri manni Guðríðar
 Næsta barn þeirra hét Steinunn
   en hún dó mjög ung
      Hallgrímur syrgði hana mjög
 Síðan eignuðust þau Guðmund en
  hann dó einnig mjög ungur
Störf hans sem prestur
            
 Þegar Hallgrímur var 30 ára
  losnaði prestembætti í
  Hvalnesi
   Brynjólfur Sveinsson vígði
    hann til prests
      Þótt að hann væri ekki búinn
       með prófið
         en hann var samt næstum
          jafn mikið menntaður og
          aðrir prestar á landinu
Hallgrímur vígist
                
 Nágranni hans Torfi Erlendsson sagði um vígslu
  Hallgríms :
   Allan andskotann vígja þeir
 Við þessi ummæli samdi Hallgrímur ljóð um Torfa :
      Áður en dauður drepst úr hor
      drengur á rauðum kjóli,
      feginn verður að sleikja slor
      slepjugur húsgangs dóli
Ljóð
                           
 Hallgrímur orti mörg kvæði og ljóð
 Hallgrímur er talin vera helsta skáld Íslendinga
    á sautjándu öld
 Þau ljóð sem Hallgrímur er þekktastur fyrir eru :
    Passíusálmar
      Alls 50 talsins en hann gerði þá 1656-1659
         Líka Sálmurinn Allt eins og blómstrið eina sem
          kallaður hefur verið sálmurinn um blómið
Allt eins og blómstrið eina
             
 Fyrsta vers Allt eins og blómstrið eina:

             Allt eins og blómstrið eina
             upp vex á sléttri grund,
             fagurt með frjóvgun hreina
             fyrst um dags morgunstund,
             á snöggu augabragði
             af skorið verður fljótt,
             lit og blöð niður lagði,
             líf mannlegt endar skjótt.
Síðustu árin
                     
 Síðustu ár sín bjó
  Hallgrímur á Kalastöðum
 Síðan á Ferstiklu á
  Hvalfjarðaströnd
    hann dó þar
 Þegar hann var sextugur
    fékk sjúkdóminn
     holdsveiki
       Sjúkdómurinn dró
        hann til dauða það var
        árið 1674
 Guðríður lifði lengur og
  varð 84 ára
Kirkjur
                     
 Margar kirkjur eru kenndar við Hallgrím t.d.
   Hallgrímskirkja í Saurbæ
   Hallgrímskirkja á Skólavörðuholti í Reykjavík
   Hallgrímskirkja í Vindáshlíð í Kjós

Halli p

  • 1.
  • 2.
    Barnsárin   Hallgrímur var fæddur á Gröf á Höfðaströnd árið 1614  Foreldrar hans voru Pétur Guðmundsson og Sólveig Jónsdóttir  Hann fór fremur ungur til Hóla í Hjaltadal með pabba sínum  en hann var hringjari þar
  • 3.
    Námsárin   Hann var ungur sendur í skóla í Glückestadt  Sem er nú í Þýskalandi en var þá í Danmörku  Þar lærði hann málmsmíði  Síðar vann hann hjá dönsku málmsmiði
  • 4.
    Námsárin í Kaupmannahöfn   Hallgrímur var góður námsmaður  Brynjólfur Sveinsson sem síðar varð biskup hitti Hallgrím þar og kom honum í skóla sem hét Frúarskóli  Hann var í Kaupmannahöfn  Árið 1636 var hann kominn í efsta bekk  Í Frúarskóla lærði hann að vera prestur
  • 5.
    Hjónaband og Barneignir   Haustið 1636 komu nokkrir Íslendingar sem höfðu verið í ánauð í Algeirsborg til Danmerkur  Hallgrímur var valinn til að endurfræða þau í kristnum fræðum  enda höfðu þau búið meðal múslima í níu ár  Þar kynntist hann Guðríði Símonardóttur  og urðu þau ástfangin
  • 6.
    Hjónaband og Barneignir   Þegar þau komu til Íslands eignuðust þau dreng  Hann var látinn heita Eyjólfur  eftir fyrri manni Guðríðar  Næsta barn þeirra hét Steinunn  en hún dó mjög ung  Hallgrímur syrgði hana mjög  Síðan eignuðust þau Guðmund en hann dó einnig mjög ungur
  • 7.
    Störf hans semprestur   Þegar Hallgrímur var 30 ára losnaði prestembætti í Hvalnesi  Brynjólfur Sveinsson vígði hann til prests  Þótt að hann væri ekki búinn með prófið  en hann var samt næstum jafn mikið menntaður og aðrir prestar á landinu
  • 8.
    Hallgrímur vígist   Nágranni hans Torfi Erlendsson sagði um vígslu Hallgríms :  Allan andskotann vígja þeir  Við þessi ummæli samdi Hallgrímur ljóð um Torfa : Áður en dauður drepst úr hor drengur á rauðum kjóli, feginn verður að sleikja slor slepjugur húsgangs dóli
  • 9.
    Ljóð   Hallgrímur orti mörg kvæði og ljóð  Hallgrímur er talin vera helsta skáld Íslendinga  á sautjándu öld  Þau ljóð sem Hallgrímur er þekktastur fyrir eru :  Passíusálmar  Alls 50 talsins en hann gerði þá 1656-1659  Líka Sálmurinn Allt eins og blómstrið eina sem kallaður hefur verið sálmurinn um blómið
  • 10.
    Allt eins ogblómstrið eina   Fyrsta vers Allt eins og blómstrið eina: Allt eins og blómstrið eina upp vex á sléttri grund, fagurt með frjóvgun hreina fyrst um dags morgunstund, á snöggu augabragði af skorið verður fljótt, lit og blöð niður lagði, líf mannlegt endar skjótt.
  • 11.
    Síðustu árin   Síðustu ár sín bjó Hallgrímur á Kalastöðum  Síðan á Ferstiklu á Hvalfjarðaströnd  hann dó þar  Þegar hann var sextugur  fékk sjúkdóminn holdsveiki  Sjúkdómurinn dró hann til dauða það var árið 1674  Guðríður lifði lengur og varð 84 ára
  • 12.
    Kirkjur   Margar kirkjur eru kenndar við Hallgrím t.d.  Hallgrímskirkja í Saurbæ  Hallgrímskirkja á Skólavörðuholti í Reykjavík  Hallgrímskirkja í Vindáshlíð í Kjós