SlideShare a Scribd company logo
1 of 13
Matthías Bijan Montazeri
   Hallgrímur Pétursson
    er fæddur í Gröf á
    Höfðaströnd
    a. árið 1614
    Foreldrar hans voru
    Pétur Guðmundsson
    og kona hans Solveig
    Jónsdóttir
   Hallgrímur var alinn
    upp á Hólum í Hjaltadal
       en þar var faðir hans
        hringjari
   Hallgrímur var frændi
    Guðbrand Þorláksson
       sem var biskup á Hólum
   Hallgrímur þótti
    nokkuð óþekkur í æsku
       og hverfur hann frá
        Hólum
   Hallgrímur fór til
    Glückstadt sem var í
    Danmörku
       nú í Norður
        Þýskalandi
   Hallgrímur komist
    þar í vinnur hjá
    járnsmiði
   Hallgrímur kominn til
    Kaupmannahafnar árið
    1632
   Þá um haustið kemst
    hann í Vorrar frúar
    skóla
       með hjálp Brynjólfs
        Sveinssonar, síðar
        biskups
   Haustið 1636 þegar
    Hallgrímur er 22 ára er
    hann kominn í efsta
    bekk skólans
   Hallgrímur er fenginn til
    að hressa upp á
    kristindóm Íslendinga
       þeirra sem leystir höfðu
        verið úr ánauð í Alsír
       eftir að hafa verið
        herleiddir þangað eftir
        Tyrkjaránið 1627
   Í þessu hópi var Guðríður
    Símonardóttir
       Þau urðu ástfanginn
   Guðríður ól barn stuttu
    eftir komuna til Íslands
   Skömmu síðar gengu
    þau Hallgrímur í
    hjónaband
   Næstu árin vann
    Hallgrímur ýmiss konar
    erfiðisvinnu
       á Suðurnesjum
   Þar munu þau hjón hafa
    lifað við sára fátækt
       en ekki er vitað með
        vissu hvar þau bjuggu á
        þeim tíma
   Hallgrímur og
    Guðríður eignuðust 3
    börn
       Eyjólfur var elstur
       Þá Guðmundur
         Hann dó þegar hann
          var unglingur
       Yngst Steinunn
         sem dó á fjórða ári.
   Þegar Steinunn dó orti
    Hallgrímur eitt
    hjartnæmast harmljóð á
    íslenska tungu
   Það er sálmurinn
       Um dauðans óvissa tíma
        eða Allt eins og blómstrið
        eina
   Legsteinn með nafni
    Steinunnar sem
    Hallgrímur hjó sjálfur út
    hefur varðveist og er í
    kirkjunni í Hvalsnesi
       þar sem Hallgrímur
        þjónaði fyrst sem prestur.
   Árið 1644 var Hallgrímur
    vígður til prests á
    Hvalsnesi
   En árið 1651 fékk hann
    prestsembætti í Saurbæ á
    Hvalfjarðarströnd
       Þar bjó hann við nokkuð
        góð efni
         þrátt fyrir að bær þeirra
          Guðríðar brynni í eldi árið
          1662
   Eftir þetta fór heilsu
    Hallgríms hrakandi
       í ljós kom að hann var
        haldinn holdsveiki
   Hallgrímur Pétursson
    var mjög virkt ljóðskáld
   Hann samdi meðal
    annars Passíusálmana
       50 talsins
   Ljóðið um dauðans
    óvissau tíma of nefnt
       Stundum nefndur Allt
        eins og blómstrið eina
   Hallgrímur dó úr
    holdsveiki sextugur
    að aldri
       árið 1674
   Guðríður dó átta
    árum á eftir
    eiginmanni sínum
       eða árið 1682 þá 84
        ára
   Eftir Hallgrím eru
    kenndar 3 kirkjur
   Ein stendur á
    Skólavörðuholtinu í
    Reykjavík
   Önnur kirkja er í
    Saurbæ í Hvalfirði
   Þriðja kirkjan er í
    Vindáshlíð í Kjós

More Related Content

What's hot

Hallgrimur petursson (1)
Hallgrimur petursson (1)Hallgrimur petursson (1)
Hallgrimur petursson (1)thorunnaa3560
 
Hallgrímur Pétursson
Hallgrímur PéturssonHallgrímur Pétursson
Hallgrímur Péturssonkarenj2349
 
Hallgrimur Glaerur
Hallgrimur GlaerurHallgrimur Glaerur
Hallgrimur Glaerurdagbjort
 
Hallgrímur Pétursson
Hallgrímur PéturssonHallgrímur Pétursson
Hallgrímur PéturssonUnnurH2529
 
Hallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssonHallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssontinnabjo
 
Hallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssonHallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssontinnabjo
 
Oskar yfirfarid
Oskar yfirfaridOskar yfirfarid
Oskar yfirfaridoskar21
 
Hallgrímur Pétursson
Hallgrímur PéturssonHallgrímur Pétursson
Hallgrímur PéturssonLindalif
 
Hallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssonHallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssonellagella
 

What's hot (16)

Hallgrimur petursson (1)
Hallgrimur petursson (1)Hallgrimur petursson (1)
Hallgrimur petursson (1)
 
Hallgrímur Pétursson
Hallgrímur PéturssonHallgrímur Pétursson
Hallgrímur Pétursson
 
Hallgrimur Glaerur
Hallgrimur GlaerurHallgrimur Glaerur
Hallgrimur Glaerur
 
Hallgrímur Pétursson
Hallgrímur PéturssonHallgrímur Pétursson
Hallgrímur Pétursson
 
Hallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssonHallgrímur pétursson
Hallgrímur pétursson
 
Hallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssonHallgrímur pétursson
Hallgrímur pétursson
 
Hafþór haffi901
Hafþór haffi901Hafþór haffi901
Hafþór haffi901
 
Oskar yfirfarid
Oskar yfirfaridOskar yfirfarid
Oskar yfirfarid
 
Hallgrímur Pétursson
Hallgrímur PéturssonHallgrímur Pétursson
Hallgrímur Pétursson
 
Hallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssonHallgrímur pétursson
Hallgrímur pétursson
 
Hallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssonHallgrímur pétursson
Hallgrímur pétursson
 
Hallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssonHallgrímur pétursson
Hallgrímur pétursson
 
Hallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssonHallgrímur pétursson
Hallgrímur pétursson
 
Hallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssonHallgrímur pétursson
Hallgrímur pétursson
 
Hallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssonHallgrímur pétursson
Hallgrímur pétursson
 
Hallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssonHallgrímur pétursson
Hallgrímur pétursson
 

Viewers also liked

Geoformasfluviales 140528213650-phpapp01
Geoformasfluviales 140528213650-phpapp01Geoformasfluviales 140528213650-phpapp01
Geoformasfluviales 140528213650-phpapp01abrahana moreno
 
Semana Santa Abarán 2009
Semana Santa Abarán 2009Semana Santa Abarán 2009
Semana Santa Abarán 2009romeo53
 
Hallowe’en productions 03
Hallowe’en productions 03Hallowe’en productions 03
Hallowe’en productions 03Mac Sacra
 
General Moly at Credit Suisse Small Mid Cap Conference
General Moly at Credit Suisse Small Mid Cap ConferenceGeneral Moly at Credit Suisse Small Mid Cap Conference
General Moly at Credit Suisse Small Mid Cap ConferenceCompany Spotlight
 
ctm 2ª evaluación 19HIDROSFERAagua
ctm 2ª evaluación 19HIDROSFERAaguactm 2ª evaluación 19HIDROSFERAagua
ctm 2ª evaluación 19HIDROSFERAaguairennug
 

Viewers also liked (7)

Geoformasfluviales 140528213650-phpapp01
Geoformasfluviales 140528213650-phpapp01Geoformasfluviales 140528213650-phpapp01
Geoformasfluviales 140528213650-phpapp01
 
Semana Santa Abarán 2009
Semana Santa Abarán 2009Semana Santa Abarán 2009
Semana Santa Abarán 2009
 
Noregur
NoregurNoregur
Noregur
 
Hallowe’en productions 03
Hallowe’en productions 03Hallowe’en productions 03
Hallowe’en productions 03
 
General Moly at Credit Suisse Small Mid Cap Conference
General Moly at Credit Suisse Small Mid Cap ConferenceGeneral Moly at Credit Suisse Small Mid Cap Conference
General Moly at Credit Suisse Small Mid Cap Conference
 
3D Shape Scavenger Hunt
3D Shape Scavenger Hunt3D Shape Scavenger Hunt
3D Shape Scavenger Hunt
 
ctm 2ª evaluación 19HIDROSFERAagua
ctm 2ª evaluación 19HIDROSFERAaguactm 2ª evaluación 19HIDROSFERAagua
ctm 2ª evaluación 19HIDROSFERAagua
 

Similar to Hallgrímur pétursson

Oskar yfirfaria
Oskar yfirfariaOskar yfirfaria
Oskar yfirfariaoskar21
 
Hallgrímur Pétursson
Hallgrímur PéturssonHallgrímur Pétursson
Hallgrímur Péturssonsunneva
 
Hallgrímur_petursson_
Hallgrímur_petursson_Hallgrímur_petursson_
Hallgrímur_petursson_sigurdur12
 
Hallgrimur_petursson_sigurdur
Hallgrimur_petursson_sigurdurHallgrimur_petursson_sigurdur
Hallgrimur_petursson_sigurdursigurdur12
 
Hallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssonHallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssonsverrirs2859
 
Hallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssonHallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssongudrun99
 
Hallgrimu petursson
Hallgrimu peturssonHallgrimu petursson
Hallgrimu peturssonmonsa99
 
Hallgrimur Petursson
Hallgrimur Petursson Hallgrimur Petursson
Hallgrimur Petursson elvasg2050
 
Hallgrimurpetursson
HallgrimurpeturssonHallgrimurpetursson
Hallgrimurpeturssonpalmijonsson
 
Hallgrímur pétursson halli
Hallgrímur pétursson halliHallgrímur pétursson halli
Hallgrímur pétursson halliharaldurbd2699
 
Hallgrimur petursson-rli
Hallgrimur petursson-rliHallgrimur petursson-rli
Hallgrimur petursson-rlioldusel3
 
Hallgrimur petursson_rli
Hallgrimur petursson_rliHallgrimur petursson_rli
Hallgrimur petursson_rlioldusel3
 
Hallgrimur petursson_rli
Hallgrimur petursson_rliHallgrimur petursson_rli
Hallgrimur petursson_rlioldusel3
 

Similar to Hallgrímur pétursson (20)

Hallgrímur Pétursson
Hallgrímur PéturssonHallgrímur Pétursson
Hallgrímur Pétursson
 
Hallgrimur Petursson
Hallgrimur PeturssonHallgrimur Petursson
Hallgrimur Petursson
 
Oskar yfirfaria
Oskar yfirfariaOskar yfirfaria
Oskar yfirfaria
 
Hallgrímur Pétursson
Hallgrímur PéturssonHallgrímur Pétursson
Hallgrímur Pétursson
 
Hallgrímur_petursson_
Hallgrímur_petursson_Hallgrímur_petursson_
Hallgrímur_petursson_
 
Hallgrimur_petursson_sigurdur
Hallgrimur_petursson_sigurdurHallgrimur_petursson_sigurdur
Hallgrimur_petursson_sigurdur
 
Hallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssonHallgrímur pétursson
Hallgrímur pétursson
 
Hallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssonHallgrímur pétursson
Hallgrímur pétursson
 
Hallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssonHallgrímur pétursson
Hallgrímur pétursson
 
Hallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssonHallgrímur pétursson
Hallgrímur pétursson
 
Hallgrimu petursson
Hallgrimu peturssonHallgrimu petursson
Hallgrimu petursson
 
Hallgrimur Petursson
Hallgrimur Petursson Hallgrimur Petursson
Hallgrimur Petursson
 
Hallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssonHallgrímur pétursson
Hallgrímur pétursson
 
Hallgrimurpetursson
HallgrimurpeturssonHallgrimurpetursson
Hallgrimurpetursson
 
Hallgrímur pétursson halli
Hallgrímur pétursson halliHallgrímur pétursson halli
Hallgrímur pétursson halli
 
Hallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssonHallgrímur pétursson
Hallgrímur pétursson
 
Hallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssonHallgrímur pétursson
Hallgrímur pétursson
 
Hallgrimur petursson-rli
Hallgrimur petursson-rliHallgrimur petursson-rli
Hallgrimur petursson-rli
 
Hallgrimur petursson_rli
Hallgrimur petursson_rliHallgrimur petursson_rli
Hallgrimur petursson_rli
 
Hallgrimur petursson_rli
Hallgrimur petursson_rliHallgrimur petursson_rli
Hallgrimur petursson_rli
 

More from matthiasbm2899 (7)

Miklarif
MiklarifMiklarif
Miklarif
 
Austur-Evropa
Austur-EvropaAustur-Evropa
Austur-Evropa
 
Evropa
EvropaEvropa
Evropa
 
Eyjafjallajokull2
Eyjafjallajokull2Eyjafjallajokull2
Eyjafjallajokull2
 
Eyjafjallajokull2
Eyjafjallajokull2Eyjafjallajokull2
Eyjafjallajokull2
 
Noregur
NoregurNoregur
Noregur
 
Noregur
NoregurNoregur
Noregur
 

Hallgrímur pétursson

  • 2. Hallgrímur Pétursson er fæddur í Gröf á Höfðaströnd a. árið 1614  Foreldrar hans voru Pétur Guðmundsson og kona hans Solveig Jónsdóttir
  • 3. Hallgrímur var alinn upp á Hólum í Hjaltadal  en þar var faðir hans hringjari  Hallgrímur var frændi Guðbrand Þorláksson  sem var biskup á Hólum  Hallgrímur þótti nokkuð óþekkur í æsku  og hverfur hann frá Hólum
  • 4. Hallgrímur fór til Glückstadt sem var í Danmörku  nú í Norður Þýskalandi  Hallgrímur komist þar í vinnur hjá járnsmiði
  • 5. Hallgrímur kominn til Kaupmannahafnar árið 1632  Þá um haustið kemst hann í Vorrar frúar skóla  með hjálp Brynjólfs Sveinssonar, síðar biskups  Haustið 1636 þegar Hallgrímur er 22 ára er hann kominn í efsta bekk skólans
  • 6. Hallgrímur er fenginn til að hressa upp á kristindóm Íslendinga  þeirra sem leystir höfðu verið úr ánauð í Alsír  eftir að hafa verið herleiddir þangað eftir Tyrkjaránið 1627  Í þessu hópi var Guðríður Símonardóttir  Þau urðu ástfanginn
  • 7. Guðríður ól barn stuttu eftir komuna til Íslands  Skömmu síðar gengu þau Hallgrímur í hjónaband  Næstu árin vann Hallgrímur ýmiss konar erfiðisvinnu  á Suðurnesjum  Þar munu þau hjón hafa lifað við sára fátækt  en ekki er vitað með vissu hvar þau bjuggu á þeim tíma
  • 8. Hallgrímur og Guðríður eignuðust 3 börn  Eyjólfur var elstur  Þá Guðmundur  Hann dó þegar hann var unglingur  Yngst Steinunn  sem dó á fjórða ári.
  • 9. Þegar Steinunn dó orti Hallgrímur eitt hjartnæmast harmljóð á íslenska tungu  Það er sálmurinn  Um dauðans óvissa tíma eða Allt eins og blómstrið eina  Legsteinn með nafni Steinunnar sem Hallgrímur hjó sjálfur út hefur varðveist og er í kirkjunni í Hvalsnesi  þar sem Hallgrímur þjónaði fyrst sem prestur.
  • 10. Árið 1644 var Hallgrímur vígður til prests á Hvalsnesi  En árið 1651 fékk hann prestsembætti í Saurbæ á Hvalfjarðarströnd  Þar bjó hann við nokkuð góð efni  þrátt fyrir að bær þeirra Guðríðar brynni í eldi árið 1662  Eftir þetta fór heilsu Hallgríms hrakandi  í ljós kom að hann var haldinn holdsveiki
  • 11. Hallgrímur Pétursson var mjög virkt ljóðskáld  Hann samdi meðal annars Passíusálmana  50 talsins  Ljóðið um dauðans óvissau tíma of nefnt  Stundum nefndur Allt eins og blómstrið eina
  • 12. Hallgrímur dó úr holdsveiki sextugur að aldri  árið 1674  Guðríður dó átta árum á eftir eiginmanni sínum  eða árið 1682 þá 84 ára
  • 13. Eftir Hallgrím eru kenndar 3 kirkjur  Ein stendur á Skólavörðuholtinu í Reykjavík  Önnur kirkja er í Saurbæ í Hvalfirði  Þriðja kirkjan er í Vindáshlíð í Kjós