Matthías Bijan Montazeri
   Hallgrímur Pétursson
    er fæddur í Gröf á
    Höfðaströnd
    a. árið 1614
    Foreldrar hans voru
    Pétur Guðmundsson
    og kona hans Solveig
    Jónsdóttir
   Hallgrímur var alinn
    upp á Hólum í Hjaltadal
       en þar var faðir hans
        hringjari
   Hallgrímur var frændi
    Guðbrand Þorláksson
       sem var biskup á Hólum
   Hallgrímur þótti
    nokkuð óþekkur í æsku
       og hverfur hann frá
        Hólum
   Hallgrímur fór til
    Glückstadt sem var í
    Danmörku
       nú í Norður
        Þýskalandi
   Hallgrímur komist
    þar í vinnur hjá
    járnsmiði
   Hallgrímur kominn til
    Kaupmannahafnar árið
    1632
   Þá um haustið kemst
    hann í Vorrar frúar
    skóla
       með hjálp Brynjólfs
        Sveinssonar, síðar
        biskups
   Haustið 1636 þegar
    Hallgrímur er 22 ára er
    hann kominn í efsta
    bekk skólans
   Hallgrímur er fenginn til
    að hressa upp á
    kristindóm Íslendinga
       þeirra sem leystir höfðu
        verið úr ánauð í Alsír
       eftir að hafa verið
        herleiddir þangað eftir
        Tyrkjaránið 1627
   Í þessu hópi var Guðríður
    Símonardóttir
       Þau urðu ástfanginn
   Guðríður ól barn stuttu
    eftir komuna til Íslands
   Skömmu síðar gengu
    þau Hallgrímur í
    hjónaband
   Næstu árin vann
    Hallgrímur ýmiss konar
    erfiðisvinnu
       á Suðurnesjum
   Þar munu þau hjón hafa
    lifað við sára fátækt
       en ekki er vitað með
        vissu hvar þau bjuggu á
        þeim tíma
   Hallgrímur og
    Guðríður eignuðust 3
    börn
       Eyjólfur var elstur
       Þá Guðmundur
         Hann dó þegar hann
          var unglingur
       Yngst Steinunn
         sem dó á fjórða ári.
   Þegar Steinunn dó orti
    Hallgrímur eitt
    hjartnæmast harmljóð á
    íslenska tungu
   Það er sálmurinn
       Um dauðans óvissa tíma
        eða Allt eins og blómstrið
        eina
   Legsteinn með nafni
    Steinunnar sem
    Hallgrímur hjó sjálfur út
    hefur varðveist og er í
    kirkjunni í Hvalsnesi
       þar sem Hallgrímur
        þjónaði fyrst sem prestur.
   Árið 1644 var Hallgrímur
    vígður til prests á
    Hvalsnesi
   En árið 1651 fékk hann
    prestsembætti í Saurbæ á
    Hvalfjarðarströnd
       Þar bjó hann við nokkuð
        góð efni
         þrátt fyrir að bær þeirra
          Guðríðar brynni í eldi árið
          1662
   Eftir þetta fór heilsu
    Hallgríms hrakandi
       í ljós kom að hann var
        haldinn holdsveiki
   Hallgrímur Pétursson
    var mjög virkt ljóðskáld
   Hann samdi meðal
    annars Passíusálmana
       50 talsins
   Ljóðið um dauðans
    óvissau tíma of nefnt
       Stundum nefndur Allt
        eins og blómstrið eina
   Hallgrímur dó úr
    holdsveiki sextugur
    að aldri
       árið 1674
   Guðríður dó átta
    árum á eftir
    eiginmanni sínum
       eða árið 1682 þá 84
        ára
   Eftir Hallgrím eru
    kenndar 3 kirkjur
   Ein stendur á
    Skólavörðuholtinu í
    Reykjavík
   Önnur kirkja er í
    Saurbæ í Hvalfirði
   Þriðja kirkjan er í
    Vindáshlíð í Kjós

Hallgrímur pétursson

  • 1.
  • 2.
    Hallgrímur Pétursson er fæddur í Gröf á Höfðaströnd a. árið 1614  Foreldrar hans voru Pétur Guðmundsson og kona hans Solveig Jónsdóttir
  • 3.
    Hallgrímur var alinn upp á Hólum í Hjaltadal  en þar var faðir hans hringjari  Hallgrímur var frændi Guðbrand Þorláksson  sem var biskup á Hólum  Hallgrímur þótti nokkuð óþekkur í æsku  og hverfur hann frá Hólum
  • 4.
    Hallgrímur fór til Glückstadt sem var í Danmörku  nú í Norður Þýskalandi  Hallgrímur komist þar í vinnur hjá járnsmiði
  • 5.
    Hallgrímur kominn til Kaupmannahafnar árið 1632  Þá um haustið kemst hann í Vorrar frúar skóla  með hjálp Brynjólfs Sveinssonar, síðar biskups  Haustið 1636 þegar Hallgrímur er 22 ára er hann kominn í efsta bekk skólans
  • 6.
    Hallgrímur er fenginn til að hressa upp á kristindóm Íslendinga  þeirra sem leystir höfðu verið úr ánauð í Alsír  eftir að hafa verið herleiddir þangað eftir Tyrkjaránið 1627  Í þessu hópi var Guðríður Símonardóttir  Þau urðu ástfanginn
  • 7.
    Guðríður ól barn stuttu eftir komuna til Íslands  Skömmu síðar gengu þau Hallgrímur í hjónaband  Næstu árin vann Hallgrímur ýmiss konar erfiðisvinnu  á Suðurnesjum  Þar munu þau hjón hafa lifað við sára fátækt  en ekki er vitað með vissu hvar þau bjuggu á þeim tíma
  • 8.
    Hallgrímur og Guðríður eignuðust 3 börn  Eyjólfur var elstur  Þá Guðmundur  Hann dó þegar hann var unglingur  Yngst Steinunn  sem dó á fjórða ári.
  • 9.
    Þegar Steinunn dó orti Hallgrímur eitt hjartnæmast harmljóð á íslenska tungu  Það er sálmurinn  Um dauðans óvissa tíma eða Allt eins og blómstrið eina  Legsteinn með nafni Steinunnar sem Hallgrímur hjó sjálfur út hefur varðveist og er í kirkjunni í Hvalsnesi  þar sem Hallgrímur þjónaði fyrst sem prestur.
  • 10.
    Árið 1644 var Hallgrímur vígður til prests á Hvalsnesi  En árið 1651 fékk hann prestsembætti í Saurbæ á Hvalfjarðarströnd  Þar bjó hann við nokkuð góð efni  þrátt fyrir að bær þeirra Guðríðar brynni í eldi árið 1662  Eftir þetta fór heilsu Hallgríms hrakandi  í ljós kom að hann var haldinn holdsveiki
  • 11.
    Hallgrímur Pétursson var mjög virkt ljóðskáld  Hann samdi meðal annars Passíusálmana  50 talsins  Ljóðið um dauðans óvissau tíma of nefnt  Stundum nefndur Allt eins og blómstrið eina
  • 12.
    Hallgrímur dó úr holdsveiki sextugur að aldri  árið 1674  Guðríður dó átta árum á eftir eiginmanni sínum  eða árið 1682 þá 84 ára
  • 13.
    Eftir Hallgrím eru kenndar 3 kirkjur  Ein stendur á Skólavörðuholtinu í Reykjavík  Önnur kirkja er í Saurbæ í Hvalfirði  Þriðja kirkjan er í Vindáshlíð í Kjós