Fæðingarár og staður
            
 Hallgrímur Pétursson fæddist í
  Gröf á Höfðaströnd árið 1614
 Pabbi hans hét Pétur
  Guðmundssonar og mamma
  hans Sólveig Jónsdóttir
 Hallgrímur átti frænda sem var
  biskup á Hólum en Pétur var
  bróðir hans
 Hallgrímur var ekki komin af
  fátæku fólki
Uppvaxtarár
                     
 Hallgrímur fór með pabba
  sínum að Hólum í Hjaltadal
    pabbi hans sá um að hringja
     klukkunum þar
 Hallgrímur var góður
  námsmaður og erfiður í æsku
 Hann samdi neikvæðar vísur
  um fólkið á Hólum og var látin
  fara
 Hann var sendur til náms í
  Glückstadt sem var í Danmörku
  en er núna í Þýskalandi
Lærlingur í járnsmíði
            
 Hann lærði málmsmíði í
  Glückstadt í Danmörku
 Hann fór svo til
  Kaupmannahafnar og starfaði
  hjá járnsmiði þar
 Þar hitti hann Brynjólf
  Sveinsson
Námsárin í
             Kaupmannahöfn
                                 
 Brynjólfur kom honum að námi í
  Frúarskólanum í Kaupmannahöfn
    Hann lærði þar að vera prestur
 Hallgrímur var þar í nokkur ár
 Hann var kominn í efsta bekk þar
  árið 1636
Hjónaband og barnaeignir
 Hallgrímur var beðin um að kenna
                                             
  nokkrum Íslendingum kristinfræði
    en Íslendingunum hafði verið rænt í
     Tyrkjaráninu 1627
 Þar hitti hann Guðríði Símonardóttur og
  þau urðu ástfangin
 Þau fóru saman til Íslands
      þá var fyrri maður Guðríðar,hann Eyjólfur
       dáin
 Hallgrímur og Guðríður eignuðust þrjú
  börn sem hétu
    Eyjólfur
          sem var skírður í höfuðið á fyrri manni
           Guðríðar
    Guðmundur dó á unglingsaldri               Legsteinn Steinunnar
    Steinunn sem dó fjögra ára                 Hallgrímsdóttur
Starf hans sem prestur
                                        
 Árið 1644 losnaði embætti
  prests á Hvalsnesi
 Þá ákvað Brynjólfur Sveinsson,
  biskup í Skálholti, að vígja
  Hallgrím til þessa embættis
       þrátt fyrir það að hann hafði
       ekki lokið prófi
 Þegar hann tók við
  prestaembættinu á Hvalanesi
  sagði nágranni hans Torfi
  Erlendsson:
    Allan andskotann vígja þeir
 Er sagt að Hallgrímur hafi ort
  þessa vísu um Torfa
Ljóð
                                  
 Hallgrímur er frægasta trúarskáld
  Íslendinga
 Hann samdi alla Passíusálmana
  sem eru 50 talsins
 Hann samdi þá á árunum 1656-
  1659
    Þegar hann bjó á Saurbæ á
     Hvalfjarðarströnd
Ævilok
                          
 Hallgrímur dó 27.október árið
  1674
 Síðustu árin bjó hann á
  Ferstiklu á Hvalafjarðarströnd
  og dó hann þar
 Er sagt að hann hafi dáið úr
  sjúkdómi
    en sá sjúkdómur var holdsveiki
 Eyjólfur var eini af börnum
  Hallgríms sem lifði foreldra
  sína
Kirkjur
                            
 Þrjár kirkjur hafa verið nefndar
  í höfuðið á Hallgrími
 Þar á meðal
    Hallgrímskirkja í Saurbæ á
     Hvalfjarðarströnd
    Hallgrímskirkja á
     Skólavörðuholti í Reykjavík
    Hallgrímskirkja í Vindáshlíðar
     í Kjós

Hallgrímur pétursson

  • 2.
    Fæðingarár og staður   Hallgrímur Pétursson fæddist í Gröf á Höfðaströnd árið 1614  Pabbi hans hét Pétur Guðmundssonar og mamma hans Sólveig Jónsdóttir  Hallgrímur átti frænda sem var biskup á Hólum en Pétur var bróðir hans  Hallgrímur var ekki komin af fátæku fólki
  • 3.
    Uppvaxtarár   Hallgrímur fór með pabba sínum að Hólum í Hjaltadal  pabbi hans sá um að hringja klukkunum þar  Hallgrímur var góður námsmaður og erfiður í æsku  Hann samdi neikvæðar vísur um fólkið á Hólum og var látin fara  Hann var sendur til náms í Glückstadt sem var í Danmörku en er núna í Þýskalandi
  • 4.
    Lærlingur í járnsmíði   Hann lærði málmsmíði í Glückstadt í Danmörku  Hann fór svo til Kaupmannahafnar og starfaði hjá járnsmiði þar  Þar hitti hann Brynjólf Sveinsson
  • 5.
    Námsárin í Kaupmannahöfn   Brynjólfur kom honum að námi í Frúarskólanum í Kaupmannahöfn  Hann lærði þar að vera prestur  Hallgrímur var þar í nokkur ár  Hann var kominn í efsta bekk þar árið 1636
  • 6.
    Hjónaband og barnaeignir Hallgrímur var beðin um að kenna  nokkrum Íslendingum kristinfræði  en Íslendingunum hafði verið rænt í Tyrkjaráninu 1627  Þar hitti hann Guðríði Símonardóttur og þau urðu ástfangin  Þau fóru saman til Íslands  þá var fyrri maður Guðríðar,hann Eyjólfur dáin  Hallgrímur og Guðríður eignuðust þrjú börn sem hétu  Eyjólfur  sem var skírður í höfuðið á fyrri manni Guðríðar  Guðmundur dó á unglingsaldri Legsteinn Steinunnar  Steinunn sem dó fjögra ára Hallgrímsdóttur
  • 7.
    Starf hans semprestur   Árið 1644 losnaði embætti prests á Hvalsnesi  Þá ákvað Brynjólfur Sveinsson, biskup í Skálholti, að vígja Hallgrím til þessa embættis  þrátt fyrir það að hann hafði ekki lokið prófi  Þegar hann tók við prestaembættinu á Hvalanesi sagði nágranni hans Torfi Erlendsson:  Allan andskotann vígja þeir  Er sagt að Hallgrímur hafi ort þessa vísu um Torfa
  • 8.
    Ljóð   Hallgrímur er frægasta trúarskáld Íslendinga  Hann samdi alla Passíusálmana sem eru 50 talsins  Hann samdi þá á árunum 1656- 1659  Þegar hann bjó á Saurbæ á Hvalfjarðarströnd
  • 9.
    Ævilok   Hallgrímur dó 27.október árið 1674  Síðustu árin bjó hann á Ferstiklu á Hvalafjarðarströnd og dó hann þar  Er sagt að hann hafi dáið úr sjúkdómi  en sá sjúkdómur var holdsveiki  Eyjólfur var eini af börnum Hallgríms sem lifði foreldra sína
  • 10.
    Kirkjur   Þrjár kirkjur hafa verið nefndar í höfuðið á Hallgrími  Þar á meðal  Hallgrímskirkja í Saurbæ á Hvalfjarðarströnd  Hallgrímskirkja á Skólavörðuholti í Reykjavík  Hallgrímskirkja í Vindáshlíðar í Kjós