SlideShare a Scribd company logo
HALLGRÍMUR
  PÉTURSSON
STEINUNN BENEDIKTSDÓTTIR
UPPVAXTARÁR

• Hallgrímur Pétursson
  fæddist árið 1614
• Foreldrar hans hétu
  Pétur Guðmundsson
  og Sólveig Jónsdóttir
                          Hólar í Hjaltadal
• Hallgrímur er talinn
  vera fæddur í Gröf á
  Höfðaströnd
 • en var ungum komið í
   fóstur á Hólum
   • En pabbi hans var
     hringjari á Hólum

                                   Gröf á Höfðarströnd
UPPVAXTARÁR
• Hallgrímur þótti
  nokkuð baldinn í
  æsku
  • af ókunnum ástæðum
    hverfur hann frá Hólum
• Séra Vigfús Jónsson
  skrifaði sögu Hallsríms
  • hann segir að hann
    hafi horfið frá Hólum
    vegna þess að hann
    móðgaði fólk með
    kveðskap
JÁRNSMÍÐI


• Hallgrímur var rekinn
  frá Hólum
 • Fór utan og komst í
   þjónustu hjá járnsmið
   eða kolamanni
   • í Glückstadt í Norður-
     Þýskalandi eða
     Kaupmannahöfn
NÁM Í KAUPMANNAHÖFN

• Árið 1632 er Hallgrímur        • Haustið 1636 var hann
  kominn til                       kominn í efsta bekk
  Kaupmannahafnar                  skólans
  • um haustið kemst hann í       • Er fenginn til þess að kenna
    Vorrar frúar skóla              Íslendingunum, sem leystir
    • fyrir tilstyrk Brynjólfs      höfðu verið úr ánauð í Alsír
      Sveinssonar                   kristin fræði og íslensku
    • Hann var að læra að           • Íslendingar höfðu verið í ánauð í
                                      9 ár
      verða prestur
HJÓNABAND

• Meðal þerra sem               • Guðríður var gift
  komu frá Alsír var              kona
  Guðríður                       • Hún var gift Eyjólfi
  Símonardóttir                    Sölmundarsyni
 • Hún var frá
   Vestmannaeyjum
   • var talin vera um 26
     árum eldri en Hallgrímur
HJÓNABAND

• Guðríður og Hallgrímur      • Þegar þau komu til
  felldu hugi saman             Íslands var maður
  • Guðríður varð brátt         Guðríðar, Eyjólfur látinn
    barnshafandi af hans        • Hann hafði farist í fiskiróðri
    völdum                        rúmu ári áður
• Þar með var skólanám
  Hallgríms lokið
  • fóru Hallgrímur og
    Guðríður þá til Íslands
    vorið 1637
BÖRN HALLGRÍMS

• Barnið sem Guðríður
  var ólétt af var látið
  heita Eyjólfur
  • eftir fyrri manni
    Guðríðar
• Svo fæddist þeim
  sonurinn Guðmundur
• Yngst var svo
  Steinunn
  • Sem lést einungis
    fjögurra ára
STARF HALLGRÍMS SEM PRESTUR

• Næstu árin vann                • Árið 1644 var
  Hallgrímur ýmis                  Hallgrímur vígður til
  konar púlsvinnu á                prests á Hvalsnesi
  Suðurnesjum                     • mun hann þar hafa
                                    notið síns forna
 • þar munu þau hjón
                                    velgjörðarmanns
   hafa lifað við mikla
                                    Brynjólfs biskups
   fátækt
 • ekki er vitað með
   vissu hvar þau bjuggu
   á þeim tíma
        Hallgrímur og Guðríður
        bjuggu á Suðurnesjum
STARF HALLGRÍMS SEM PRESTUR

• Hallgrímur þjónaði í
  Hvalsneskirkju
 • honum var veittur
   Saurbær á
   Hvalfjarðarströnd árið
   1651
• Þar bjó hann við
  nokkuð góð efni
 • Þrátt fyrir að bær
   þerra Guðríðar brynni
   1662                     Hvalsneskirkja
STARF HALLGRÍMS SEM PRESTUR

• 1665 var Hallgrímur
  sleginn líkþrá hann
  átti þá erfitt með að
  þjóna embætti sínu
 • hann lét endanlega
   af prestskap 1668
• Þau hjón flytja síðan
  til Eyjólfs sonar síns
 • á Kalastöðum og
   síðan að Ferstiklu
ÆVILOK HALLGRÍMS

• Hallgrímur lést 27.
  október 1674
 • Hann var þá 60 ára að
   aldri
• Hallgrímur Pétursson lést
  úr holdsveiki.
LJÓÐ

• Hallgrímur er
  tvímælalaust
  frægasta trúarskáld
  Íslendinga
 • líklega hefur ekkert
   skáld orðið þjóðinni
   hjartfólgnara en hann
• Hann hefur samið t.d.
 • Allt eins og blómstrið
   eina
 • sálma út af fyrri
   Samúelsbók
 • Passíusálmana
PASSÍUSÁLMARNIR

• Frægasta verk
  Hallgríms eru
  Passíusálmarnir
• Þeir eru ortir út frá
  píslarsögu Krists
• Þeir voru fyrst
  prentaðir á Hólum
  1666
  • hafa þeir nú komið út
    yfir 90 sinnum
LJÓÐ

Allt eins og blómstrið eina                    Heilræðavísur
      Allt eins og blómstrið eina
         upp vex á sléttri grund             Ungum er það allra bezt-
     fagurt með frjóvgun hreina              að óttast guð, sinn herra.
    fyrst um dags morgunstund,             Þeim mun vizkan veitast mest
         á snöggu augabragði                 og virðing aldrei þverra.
          af skorið verður fljótt,
        lit og blöð niður lagði, -          Hafðu hvorki háð né spott,
      líf mannlegt endar skjótt.              hugsa um ræðu mína,
                                             elska guð og gerðu gott,
                                                geym vel æru þína.
          Ég lifi' í Jesú nafni,
        í Jesú nafni' eg dey,          Foreldrum þínum þéna af dyggð,
     þó heilsa' og líf mér hafni,             það má gæfu veita.
      hræðist ég dauðann ei.             Varast þeim að veita styggð,
        Dauði, ég óttast eigi                viljirðu gott barn heita.
        afl þitt né valdið gilt,
        í Kristí krafti' eg segi:
      Kom þú sæll, þá þú vilt.

More Related Content

What's hot

Hallgrímur Pétursson
Hallgrímur PéturssonHallgrímur Pétursson
Hallgrímur Péturssonbryndissara10
 
Hallgrimur Petursson
Hallgrimur Petursson Hallgrimur Petursson
Hallgrimur Petursson elvasg2050
 
Hallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssonHallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssonsverrirs2859
 
Hallgrímur Pétursson
Hallgrímur PéturssonHallgrímur Pétursson
Hallgrímur Pétursson
karenj2349
 
Hallgrimur-Petursson
Hallgrimur-PeturssonHallgrimur-Petursson
Hallgrimur-Peturssonbergruneva
 
Hallgrimur petursson-tilbuid
Hallgrimur petursson-tilbuidHallgrimur petursson-tilbuid
Hallgrimur petursson-tilbuid
heidanh
 
Hallgrimur petursson_rli
Hallgrimur petursson_rliHallgrimur petursson_rli
Hallgrimur petursson_rlioldusel3
 
Hallgrimur petursson_rli
Hallgrimur petursson_rliHallgrimur petursson_rli
Hallgrimur petursson_rlioldusel3
 
Hallgrimur petursson_rli
Hallgrimur petursson_rliHallgrimur petursson_rli
Hallgrimur petursson_rlioldusel3
 
Hallgimur svava
Hallgimur svavaHallgimur svava
Hallgimur svavasvava4
 
Hallgimur svava3
Hallgimur svava3Hallgimur svava3
Hallgimur svava3svava4
 
Hallgimur svava
Hallgimur svavaHallgimur svava
Hallgimur svavasvava4
 
Hallgrimur petursson-rli
Hallgrimur petursson-rliHallgrimur petursson-rli
Hallgrimur petursson-rlioldusel3
 
Hallgrimur petursson_rli
Hallgrimur petursson_rliHallgrimur petursson_rli
Hallgrimur petursson_rlioldusel3
 
Hallgrimur petursson-rli
Hallgrimur petursson-rliHallgrimur petursson-rli
Hallgrimur petursson-rlioldusel3
 
Hallgrimur peturson-glærur
Hallgrimur peturson-glærurHallgrimur peturson-glærur
Hallgrimur peturson-glærurElinsigridur
 
Viktor ingi lol
Viktor ingi lolViktor ingi lol
Viktor ingi lollolXDXDXD
 
Hallgrímur Pétursson
Hallgrímur PéturssonHallgrímur Pétursson
Hallgrímur PéturssonUnnurH2529
 

What's hot (20)

Hallgrímur Pétursson
Hallgrímur PéturssonHallgrímur Pétursson
Hallgrímur Pétursson
 
Hallgrimur Petursson
Hallgrimur Petursson Hallgrimur Petursson
Hallgrimur Petursson
 
Hallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssonHallgrímur pétursson
Hallgrímur pétursson
 
Hallgrímur Pétursson
Hallgrímur PéturssonHallgrímur Pétursson
Hallgrímur Pétursson
 
Hallgrimur-Petursson
Hallgrimur-PeturssonHallgrimur-Petursson
Hallgrimur-Petursson
 
Hallgrimur petursson-tilbuid
Hallgrimur petursson-tilbuidHallgrimur petursson-tilbuid
Hallgrimur petursson-tilbuid
 
Emo nemo
Emo nemoEmo nemo
Emo nemo
 
Hallgrimur petursson_rli
Hallgrimur petursson_rliHallgrimur petursson_rli
Hallgrimur petursson_rli
 
Hallgrimur petursson_rli
Hallgrimur petursson_rliHallgrimur petursson_rli
Hallgrimur petursson_rli
 
Hallgrimur petursson_rli
Hallgrimur petursson_rliHallgrimur petursson_rli
Hallgrimur petursson_rli
 
Hallgimur svava
Hallgimur svavaHallgimur svava
Hallgimur svava
 
Hallgimur svava3
Hallgimur svava3Hallgimur svava3
Hallgimur svava3
 
Hallgimur svava
Hallgimur svavaHallgimur svava
Hallgimur svava
 
Hallgrimur petursson-rli
Hallgrimur petursson-rliHallgrimur petursson-rli
Hallgrimur petursson-rli
 
Hallgrimur petursson_rli
Hallgrimur petursson_rliHallgrimur petursson_rli
Hallgrimur petursson_rli
 
Hallgrimur petursson-rli
Hallgrimur petursson-rliHallgrimur petursson-rli
Hallgrimur petursson-rli
 
Johann smari
Johann smariJohann smari
Johann smari
 
Hallgrimur peturson-glærur
Hallgrimur peturson-glærurHallgrimur peturson-glærur
Hallgrimur peturson-glærur
 
Viktor ingi lol
Viktor ingi lolViktor ingi lol
Viktor ingi lol
 
Hallgrímur Pétursson
Hallgrímur PéturssonHallgrímur Pétursson
Hallgrímur Pétursson
 

Similar to Hallgrimur petursson glaerur

Hallgrimur petursson glaerur
Hallgrimur petursson glaerurHallgrimur petursson glaerur
Hallgrimur petursson glaerursteinunnb2699
 
Eva glaerur
Eva glaerurEva glaerur
Eva glaerur
evam99
 
Hallgrímur Pétursson
Hallgrímur PéturssonHallgrímur Pétursson
Hallgrímur Pétursson
sunneva
 
Hallgrimur petursson
Hallgrimur petursson Hallgrimur petursson
Hallgrimur petursson steinunnb2699
 
Hallgrímur pétursson halli
Hallgrímur pétursson halliHallgrímur pétursson halli
Hallgrímur pétursson halliharaldurbd2699
 
Hallgrímur pétursson
Hallgrímur pétursson Hallgrímur pétursson
Hallgrímur pétursson odinnthor
 
Hallgrímur Pétursson
Hallgrímur PéturssonHallgrímur Pétursson
Hallgrímur Pétursson
franzii2279
 
Hallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssonHallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssongudrun99
 
Hallgrímur Pétursson
Hallgrímur PéturssonHallgrímur Pétursson
Hallgrímur PéturssonLindalif
 
Hallgrimur petursson-tilbuid3
Hallgrimur petursson-tilbuid3Hallgrimur petursson-tilbuid3
Hallgrimur petursson-tilbuid3
heidanh
 
Hallgrimur Pétursson
Hallgrimur PéturssonHallgrimur Pétursson
Hallgrimur Péturssoneygloanna2789
 
Hallgrimur Péttursson
Hallgrimur PétturssonHallgrimur Péttursson
Hallgrimur Pétturssoneygloanna2789
 
Hallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssonHallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssonmatthiasbm2899
 
Viktor Ingi
Viktor IngiViktor Ingi
Viktor Ingi
lolXDXDXD
 
Hallgrimur petursson silja
Hallgrimur petursson siljaHallgrimur petursson silja
Hallgrimur petursson siljagudrunsg2249
 

Similar to Hallgrimur petursson glaerur (20)

Hallgrimur petursson glaerur
Hallgrimur petursson glaerurHallgrimur petursson glaerur
Hallgrimur petursson glaerur
 
Eva glaerur
Eva glaerurEva glaerur
Eva glaerur
 
Hallgrímur Pétursson
Hallgrímur PéturssonHallgrímur Pétursson
Hallgrímur Pétursson
 
Hallgrimur petursson
Hallgrimur petursson Hallgrimur petursson
Hallgrimur petursson
 
Hallgrímur pétursson halli
Hallgrímur pétursson halliHallgrímur pétursson halli
Hallgrímur pétursson halli
 
Hallgrimur Petursson
Hallgrimur PeturssonHallgrimur Petursson
Hallgrimur Petursson
 
Hallgrímur pétursson
Hallgrímur pétursson Hallgrímur pétursson
Hallgrímur pétursson
 
Hallgrimur
HallgrimurHallgrimur
Hallgrimur
 
Hallgrimur Petursson
Hallgrimur PeturssonHallgrimur Petursson
Hallgrimur Petursson
 
Hallgrímur Pétursson
Hallgrímur PéturssonHallgrímur Pétursson
Hallgrímur Pétursson
 
Hallgrímur Pétursson
Hallgrímur PéturssonHallgrímur Pétursson
Hallgrímur Pétursson
 
Hallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssonHallgrímur pétursson
Hallgrímur pétursson
 
Hallgrímur Pétursson
Hallgrímur PéturssonHallgrímur Pétursson
Hallgrímur Pétursson
 
Hallgrimur petursson-tilbuid3
Hallgrimur petursson-tilbuid3Hallgrimur petursson-tilbuid3
Hallgrimur petursson-tilbuid3
 
Hallgrimur Pétursson
Hallgrimur PéturssonHallgrimur Pétursson
Hallgrimur Pétursson
 
Hallgrimur Péttursson
Hallgrimur PétturssonHallgrimur Péttursson
Hallgrimur Péttursson
 
Hallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssonHallgrímur pétursson
Hallgrímur pétursson
 
Hallgrimur Petursson
Hallgrimur PeturssonHallgrimur Petursson
Hallgrimur Petursson
 
Viktor Ingi
Viktor IngiViktor Ingi
Viktor Ingi
 
Hallgrimur petursson silja
Hallgrimur petursson siljaHallgrimur petursson silja
Hallgrimur petursson silja
 

Hallgrimur petursson glaerur

  • 2. UPPVAXTARÁR • Hallgrímur Pétursson fæddist árið 1614 • Foreldrar hans hétu Pétur Guðmundsson og Sólveig Jónsdóttir Hólar í Hjaltadal • Hallgrímur er talinn vera fæddur í Gröf á Höfðaströnd • en var ungum komið í fóstur á Hólum • En pabbi hans var hringjari á Hólum Gröf á Höfðarströnd
  • 3. UPPVAXTARÁR • Hallgrímur þótti nokkuð baldinn í æsku • af ókunnum ástæðum hverfur hann frá Hólum • Séra Vigfús Jónsson skrifaði sögu Hallsríms • hann segir að hann hafi horfið frá Hólum vegna þess að hann móðgaði fólk með kveðskap
  • 4. JÁRNSMÍÐI • Hallgrímur var rekinn frá Hólum • Fór utan og komst í þjónustu hjá járnsmið eða kolamanni • í Glückstadt í Norður- Þýskalandi eða Kaupmannahöfn
  • 5. NÁM Í KAUPMANNAHÖFN • Árið 1632 er Hallgrímur • Haustið 1636 var hann kominn til kominn í efsta bekk Kaupmannahafnar skólans • um haustið kemst hann í • Er fenginn til þess að kenna Vorrar frúar skóla Íslendingunum, sem leystir • fyrir tilstyrk Brynjólfs höfðu verið úr ánauð í Alsír Sveinssonar kristin fræði og íslensku • Hann var að læra að • Íslendingar höfðu verið í ánauð í 9 ár verða prestur
  • 6. HJÓNABAND • Meðal þerra sem • Guðríður var gift komu frá Alsír var kona Guðríður • Hún var gift Eyjólfi Símonardóttir Sölmundarsyni • Hún var frá Vestmannaeyjum • var talin vera um 26 árum eldri en Hallgrímur
  • 7. HJÓNABAND • Guðríður og Hallgrímur • Þegar þau komu til felldu hugi saman Íslands var maður • Guðríður varð brátt Guðríðar, Eyjólfur látinn barnshafandi af hans • Hann hafði farist í fiskiróðri völdum rúmu ári áður • Þar með var skólanám Hallgríms lokið • fóru Hallgrímur og Guðríður þá til Íslands vorið 1637
  • 8. BÖRN HALLGRÍMS • Barnið sem Guðríður var ólétt af var látið heita Eyjólfur • eftir fyrri manni Guðríðar • Svo fæddist þeim sonurinn Guðmundur • Yngst var svo Steinunn • Sem lést einungis fjögurra ára
  • 9. STARF HALLGRÍMS SEM PRESTUR • Næstu árin vann • Árið 1644 var Hallgrímur ýmis Hallgrímur vígður til konar púlsvinnu á prests á Hvalsnesi Suðurnesjum • mun hann þar hafa notið síns forna • þar munu þau hjón velgjörðarmanns hafa lifað við mikla Brynjólfs biskups fátækt • ekki er vitað með vissu hvar þau bjuggu á þeim tíma Hallgrímur og Guðríður bjuggu á Suðurnesjum
  • 10. STARF HALLGRÍMS SEM PRESTUR • Hallgrímur þjónaði í Hvalsneskirkju • honum var veittur Saurbær á Hvalfjarðarströnd árið 1651 • Þar bjó hann við nokkuð góð efni • Þrátt fyrir að bær þerra Guðríðar brynni 1662 Hvalsneskirkja
  • 11. STARF HALLGRÍMS SEM PRESTUR • 1665 var Hallgrímur sleginn líkþrá hann átti þá erfitt með að þjóna embætti sínu • hann lét endanlega af prestskap 1668 • Þau hjón flytja síðan til Eyjólfs sonar síns • á Kalastöðum og síðan að Ferstiklu
  • 12. ÆVILOK HALLGRÍMS • Hallgrímur lést 27. október 1674 • Hann var þá 60 ára að aldri • Hallgrímur Pétursson lést úr holdsveiki.
  • 13. LJÓÐ • Hallgrímur er tvímælalaust frægasta trúarskáld Íslendinga • líklega hefur ekkert skáld orðið þjóðinni hjartfólgnara en hann • Hann hefur samið t.d. • Allt eins og blómstrið eina • sálma út af fyrri Samúelsbók • Passíusálmana
  • 14. PASSÍUSÁLMARNIR • Frægasta verk Hallgríms eru Passíusálmarnir • Þeir eru ortir út frá píslarsögu Krists • Þeir voru fyrst prentaðir á Hólum 1666 • hafa þeir nú komið út yfir 90 sinnum
  • 15. LJÓÐ Allt eins og blómstrið eina Heilræðavísur Allt eins og blómstrið eina upp vex á sléttri grund Ungum er það allra bezt- fagurt með frjóvgun hreina að óttast guð, sinn herra. fyrst um dags morgunstund, Þeim mun vizkan veitast mest á snöggu augabragði og virðing aldrei þverra. af skorið verður fljótt, lit og blöð niður lagði, - Hafðu hvorki háð né spott, líf mannlegt endar skjótt. hugsa um ræðu mína, elska guð og gerðu gott, geym vel æru þína. Ég lifi' í Jesú nafni, í Jesú nafni' eg dey, Foreldrum þínum þéna af dyggð, þó heilsa' og líf mér hafni, það má gæfu veita. hræðist ég dauðann ei. Varast þeim að veita styggð, Dauði, ég óttast eigi viljirðu gott barn heita. afl þitt né valdið gilt, í Kristí krafti' eg segi: Kom þú sæll, þá þú vilt.