DanmörkDanmörkAníta Mjöll
Eyjar og NáttúruauðlindirDanmörk er láglent land og þar er úthafsloftslag
Stærstu eyjarnar eru Sjáland, Láland, Falstur, Mön, Fjón og Borgundarhólmur
Helstu náttúruaðlindi Dana eru
járn- og stáliðnaður, efnaiðnaður og lyfjagerð, framleiðsla samgöngutækja,fatahönnun, húsasmíði og framleiðsla á rafmagnsvörum, vindmyllum og fleyraKaupmannahöfnHöfuðborgin í Danmörk heitir Kaupmannahöfn
En á dönsku heitir hún Københaven
Í Danmörk er mikið af innflitjendum frá Þýskalandi, Grænlandi og Færeyjum
Ein frægasta stita Danmerkur er litla Hafmeyjan
Hún virðist vera stór en er mjög  lítil
Hún er líka mjög falleg  TívolígarðurinnÍ miðbæ Kaupmannahafnar er Tívolígarður sem er búinn að vera frá árinu 1843
Tívolíið er stór garður sem mikið af fólki fer í á sumrin, vorin og haustin StrikiðLengasta göngugata norðurlandana heitir Strikið
Á Strikinu eru margar búðir t.d. Fatabúðir, svo er líka pípubúð,dótabúð,og margar fleyri SkemmtigarðurFrægasti skemmtigarður er Legoland

Danmörk