Karen Jacobsen 7. AÖ
 Hallgrímur Pétursson fæddist árið 1614
 Hann er talinn fæddur í Gröf á Höfðaströnd
 Foreldrar hans voru Pétur Guðmundsson og Solveig
  Jónsdóttir
 Hallgrímur mun að mestu hafa
  verið alinn upp á Hólum í
   Hjaltadal
       þar var faðir hans hringjari
 Hallgrímur var óþekkur í æsku
 Hann var látinn hætta í    Vigfús sem skrifaði
 náminu á Hólum               ævisögu Hallgríms telur
                              að Hallgrímur hafi verið
                              látinn fara frá Hólum
                              fyrir kveðskap
                             Hann fór svo erlendis og
                              komst þar í þjónustu hjá
                              járnsmið
 Hallgrímur fór til
  Kaupmannahafnar árið
  1632
 Um haustið komst hann
  í Vorrar frúar skóla sem
  er prestsskóli
 Haustið 1636 er hann
  kominn í efsta bekk
  skólans
                       Kirkjan hjá Vorrar frúar skóla
 Hann var fenginn til þess
 að hressa upp á
 kristindóm og íslensku
 Íslendinga sem voru
 leystir úr ánauð í Alsír
     -Þeir höfðu verið herleiddir
     þangað í Tyrkjaráninu 1627
 Meðal hinna útleystu var Guðríður Símonardóttir
      -hún var um það bil sextán árum eldri en Hallgrímur
 Guðríður var gift Eyjólfi Sölmundarsyni en honum hafði
  ekki verið rænt
 Hallgrímur og Guðríður urðu ástfangin og varð Guðríður
  ólétt eftir hann
 Þar með var skólanámi Hallgríms sjálfhætt og hélt hann
  með Guðríði til Íslands vorið 1637
      -Eyjólfur, maður Guðríðar var þá dáinn
        hann hafði drukknað
 Guðríður ól barn stuttu eftir komuna til Íslands
 Skömmu síðar gengu þau Hallgrímur í hjónaband
 Guðríður og Hallgrímur áttu þrjú börn
       -Eyjólfur var elstur, þá Guðmundur og yngst var Steinunn
        sem dó 4 ára
 Eftir Steinunni orti Hallgrímur
eitt hjartnæmast harmljóð á
íslenska tungu
 Ekkert er vitað hvað varð
um Guðmund en trúlega hefur
hann dáið í æsku eða á unglingsárum              Legsteinn Steinunnar
 Næstu árin vann Hallgrímur ýmis konar erfiðisvinnu á
 Suðurnesjum
      -þar munu þau hjón hafa lifað við sára fátækt en ekki er vitað
       með vissu hvar þau bjuggu
 Árið 1644 var Hallgrímur vígður til prests á Hvalsnesi
      -Þá batnaði hagur þeirra hjóna

 Hallgrímur þjónaði Hvalsnesþingum
þangað til honum var veittur Saurbær á
Hvalfjarðarströnd árið 1651.
     -Þar bjó hann við nokkuð góð efni þrátt
     fyrir að bær þeirra Guðríðar brynni í eldi
     árið 1662
 Árið 1665 fékk
  Hallgrímur holdsveiki og
  átti erfitt með að þjóna
  embætti sínu
      -Lét hann endanlega af
       prestskap 1668.
 Þau hjónin fluttu svo til
  Eyjólfs sonar síns á
  Kalastöðum og síðan að
  Ferstiklu en þar andaðist
  Hallgrímur                    Kirkjan á Saubæ sem Hallgrímur
                                þjónaði
       -27. október 1674
 Eyjólfur bjó á Ferstiklu
   eftir föður sinn og þar
   andaðist hann 1679.
  Flutti þá Guðríður móðir
   hans aftur að Saurbæ og
   dó þar árið 1682 hjá séra
   Hannesi Björnssyni



Styttan sem gerð var í minningu um Guðríði
 Hallgrímur er eitt frægast
  trúarskáld Íslendinga og
  líklega hefur ekkert skáld
  orðið þjóðinni
  hjartfólgnara en hann
 Frægasta verk hans eru
  Passíusálmarnir, ortir út
  af píslarsögu Krists
      -Þeir voru fyrst prentaðir
       á Hólum 1666 og hafa nú
       komið út yfir 90 sinnum
 Sálmurinn Um dauðans                                 Um dauðans óvissa
   óvissa tíma er ásamt                                   tíma er alls þrettán
   Passíusálmunum                                         erindi.
   frægusta trúarljóð Hallgríms

Hér er smá brot úr ljóðinu:

Allt eins og blómstrið eina   Svo hleypur æskan unga
upp vex á sléttri grund,      óvissa dauðans leið
fagurt með frjóvgun hreina    sem aldur og ellin þunga,
fyrst um dags morgunstund,    allt rennur sama skeið.
á snöggu augabragði           Innsigli engir fengu
af skorið verður fljótt,      upp á lífsstunda bið,
lit og blöð niður lagði,      en þann kost undir gengu
líf mannlegt endar skjótt.    allir að skilja við.

Hallgrímur Pétursson

  • 1.
  • 2.
     Hallgrímur Péturssonfæddist árið 1614  Hann er talinn fæddur í Gröf á Höfðaströnd  Foreldrar hans voru Pétur Guðmundsson og Solveig Jónsdóttir  Hallgrímur mun að mestu hafa verið alinn upp á Hólum í Hjaltadal þar var faðir hans hringjari  Hallgrímur var óþekkur í æsku
  • 3.
     Hann varlátinn hætta í  Vigfús sem skrifaði náminu á Hólum ævisögu Hallgríms telur að Hallgrímur hafi verið látinn fara frá Hólum fyrir kveðskap  Hann fór svo erlendis og komst þar í þjónustu hjá járnsmið
  • 4.
     Hallgrímur fórtil Kaupmannahafnar árið 1632  Um haustið komst hann í Vorrar frúar skóla sem er prestsskóli  Haustið 1636 er hann kominn í efsta bekk skólans Kirkjan hjá Vorrar frúar skóla
  • 5.
     Hann varfenginn til þess að hressa upp á kristindóm og íslensku Íslendinga sem voru leystir úr ánauð í Alsír -Þeir höfðu verið herleiddir þangað í Tyrkjaráninu 1627
  • 6.
     Meðal hinnaútleystu var Guðríður Símonardóttir  -hún var um það bil sextán árum eldri en Hallgrímur  Guðríður var gift Eyjólfi Sölmundarsyni en honum hafði ekki verið rænt  Hallgrímur og Guðríður urðu ástfangin og varð Guðríður ólétt eftir hann  Þar með var skólanámi Hallgríms sjálfhætt og hélt hann með Guðríði til Íslands vorið 1637 -Eyjólfur, maður Guðríðar var þá dáinn hann hafði drukknað
  • 7.
     Guðríður ólbarn stuttu eftir komuna til Íslands  Skömmu síðar gengu þau Hallgrímur í hjónaband  Guðríður og Hallgrímur áttu þrjú börn  -Eyjólfur var elstur, þá Guðmundur og yngst var Steinunn sem dó 4 ára  Eftir Steinunni orti Hallgrímur eitt hjartnæmast harmljóð á íslenska tungu  Ekkert er vitað hvað varð um Guðmund en trúlega hefur hann dáið í æsku eða á unglingsárum Legsteinn Steinunnar
  • 8.
     Næstu árinvann Hallgrímur ýmis konar erfiðisvinnu á Suðurnesjum  -þar munu þau hjón hafa lifað við sára fátækt en ekki er vitað með vissu hvar þau bjuggu  Árið 1644 var Hallgrímur vígður til prests á Hvalsnesi  -Þá batnaði hagur þeirra hjóna  Hallgrímur þjónaði Hvalsnesþingum þangað til honum var veittur Saurbær á Hvalfjarðarströnd árið 1651. -Þar bjó hann við nokkuð góð efni þrátt fyrir að bær þeirra Guðríðar brynni í eldi árið 1662
  • 9.
     Árið 1665fékk Hallgrímur holdsveiki og átti erfitt með að þjóna embætti sínu  -Lét hann endanlega af prestskap 1668.  Þau hjónin fluttu svo til Eyjólfs sonar síns á Kalastöðum og síðan að Ferstiklu en þar andaðist Hallgrímur Kirkjan á Saubæ sem Hallgrímur þjónaði -27. október 1674
  • 10.
     Eyjólfur bjóá Ferstiklu eftir föður sinn og þar andaðist hann 1679.  Flutti þá Guðríður móðir hans aftur að Saurbæ og dó þar árið 1682 hjá séra Hannesi Björnssyni Styttan sem gerð var í minningu um Guðríði
  • 11.
     Hallgrímur ereitt frægast trúarskáld Íslendinga og líklega hefur ekkert skáld orðið þjóðinni hjartfólgnara en hann  Frægasta verk hans eru Passíusálmarnir, ortir út af píslarsögu Krists  -Þeir voru fyrst prentaðir á Hólum 1666 og hafa nú komið út yfir 90 sinnum
  • 12.
     Sálmurinn Umdauðans  Um dauðans óvissa óvissa tíma er ásamt tíma er alls þrettán Passíusálmunum erindi. frægusta trúarljóð Hallgríms Hér er smá brot úr ljóðinu: Allt eins og blómstrið eina Svo hleypur æskan unga upp vex á sléttri grund, óvissa dauðans leið fagurt með frjóvgun hreina sem aldur og ellin þunga, fyrst um dags morgunstund, allt rennur sama skeið. á snöggu augabragði Innsigli engir fengu af skorið verður fljótt, upp á lífsstunda bið, lit og blöð niður lagði, en þann kost undir gengu líf mannlegt endar skjótt. allir að skilja við.