Óðinn Þór Kristmundsson
Uppvaxtarár Hallgríms
                            
• Hallgrímur var fæddur
  árið 1614
   • Í Gröf á Höfðaströnd
• Foreldrar hans voru Pétur
  Guðmundsson og kona
  hans Solveig Jónsdóttir.

• Hallgrímur þótti nokkuð
  baldinn í æsku
• Hann hverfur frá Hólum
   •   Af ókunnugrum ástæðum
Pabbi hans Hallgríms
             
 Pétur var svokallaður Fljótaumboðsmaður,
    sem þýðir það að hann hafði umboð fyrir þeim jörðum í
    Fljótum

     sem voru í eigu Hólastóls

       Hann var einnig titlaður hringjari á Hólum

Pabbi hans Hallgríms
            
 Sem Fljótaumboðsmaður og hringjari, jafnframt því
 að vera frændi sjálfs biskupsins á Hólum

      þeir voru bræðrasynir Pétur og Guðbrandur
Þorláksson hlýtur hann að hafa búið við þolanleg efni

 svo að séra Hallgrímur er ekki af fátæku fólki
  kominn, heldur þvert á móti

Lærir járnsmíði í Danmörku
                                              Danmark

 Hallgrímur var látinn fara
  frá Hólum

 hafi eftir það farið utan
    og komist þar í þjónustu
     hjá járnsmið eða kolamanni

    annaðhvort í Glückstadt í
     Norður-Þýskalandi eða í      Glückstadt
     Kaupmannahöfn
Kynnist Guðríði
               
 um haustið kemst hann í Vorrar frúar skóla

 fyrir tilstyrk Brynjólfs Sveinssonar.

       Haustið 1636 er hann kominn í efsta bekk skólans

 og er þá fenginn til þess að hressa upp á kristindóm
  Íslendinga

          þeirra sem leystir höfðu verið úr ánauð í Alsír

    eftir að hafa verið Glückstadt
     herleiddir þangað eftir Tyrkjaránið 1627
Guðríður
                            
 Meðal hinna útleystu var Guðríður Símonardóttir úr Vestmannaeyjum

 En hún mun hafa verið um það bil sextán árum eldri = 38 ára
en Hallgrímur
       Guðríður var gift kona

    Þau Hallgrímur og Guðríður felldu hugi
    saman og varð

    Guðríður brátt barnshafandi af hans völdum

     hélt hann með Guðríði til Íslands vorið 1637

 Guðríður ól barn stuttu eftir komuna til Íslands og
skömmu síðar gengu þau Hallgrímur í hjónaband
Á Íslandi
                       
 Næstu árin vann Hallgrímur ýmiss konar púlsvinnu á
  Suðurnesjum
   og þar munu þau hjón hafa lifað við sára fátækt en ekki er
     vitað með vissu hvar þau bjuggu á þeim tíma

    Árið 1644 var Hallgrímur vígður til prests á Hvalsnesi

 Heldur vænkaðist hagur þeirra hjóna við það en sagnir herma
  að sambúð Hallgríms

 Hallgrímur þjónaði Halsnesþingum þangað til honum var
  veittur Saurbær á Hvalfjarðarströnd árið 1651
Börn Hallgríms
                 
 Þriggja barna Hallgríms og
  Guðríðar er getið með nafni í
  heimildum
    Eyjólfur var elstur
    þá Guðmundur
    og yngst Steinunn sem dó á
     fjórða ári.
 Hallgrímur orti eitt hjartnæmast
  harmljóð á íslenska tungu
    Þegar Steinunn dó
 Ekkert er vitað um afdrif
  Guðmundar
    trúlega hefur hann dáið í æsku
       eða á unglingsárum
Síðustu ár Hallgríms
                         
 Hallgrímur lét               
  endanlega af prestskap
  árið 1668                Þau hjón flytja síðan til
 Nokkru1665, var           Eyjólfs sonar síns á
  Hallgrímur sleginn
                            Kalastöðum og síðan að
                            Ferstiklu og þar andaðist
  líkþrá og átti erfitt með
  að þjóna embætti sínu
                           Hallgrímur dó úr holdsveiki
                           og dó 1674

                           Ferstikla
Kveðskapur Hallgríms

            
    Hallgrímur orti einnig sálma út frá fyrri
    Samúelsbók og upphafi þeirrar síðari
        en hætti þá í miðjum klíðum

   Þegar Hallgrímur var dáinn voru sálmarnir
    prentaðir á Hólum
        Sigurður Gíslason og Jón Eyjólfsson á Gilsbakka luku
         verkinu
              þeir voru prentaðir á Hólum árið 1747

   Sálmurinn Um dauðans óvissu tíma er ásamt
    Passíusálmunum frægasta trúarljóð Hallgríms
        og hefur lengi verið sungið við flestar jarðarfarir á Íslandi



   Passíusálmar eru 50 talsins
        Byrjað er að flytja þessa sálma 50 dögum fyrir páska
              Svo eru allir lesnir á páskunum af nemendum í
               7.bekk
                 sem unnið hafa Stóru
                     upplestrarkeppnina
Kirkjur Hallgríms
                  
 Hallgrímskirkja er kennd við        Hallgrímskirkja var teiknuð af
  prestinn og skáldið Hallgrím         Guðjóni
  Pétursson. Hún stendur efst á        Samúelssyni, húsameistara
 Skólavörðuholtinu með 73 m           ríkisins
  háan turn, sem gerir hana að             Fyrsta skóflustungan var tekin
  mest áberandi mannvirki                   hinn 15. desember 1945 en
  borgarinnar                               kirkjan var ekki vígð fyrr en 41
 Hún er hönnuð í nýgotneskum               ári síðar
  stíl og er hvorttveggja helsta
  kennileiti Reykjavíkur
 og stærsta kirkja Ís
 bæði hvað varðar stærð, útlit og
  staðsetningu. Þar er jafnframt
  stærsta orgel
  landsins, Klaisorgelið, sem var
  vígt 1992.
 lands

Hallgrímur pétursson

  • 1.
  • 2.
    Uppvaxtarár Hallgríms  • Hallgrímur var fæddur árið 1614 • Í Gröf á Höfðaströnd • Foreldrar hans voru Pétur Guðmundsson og kona hans Solveig Jónsdóttir. • Hallgrímur þótti nokkuð baldinn í æsku • Hann hverfur frá Hólum • Af ókunnugrum ástæðum
  • 3.
    Pabbi hans Hallgríms   Pétur var svokallaður Fljótaumboðsmaður, sem þýðir það að hann hafði umboð fyrir þeim jörðum í Fljótum  sem voru í eigu Hólastóls  Hann var einnig titlaður hringjari á Hólum 
  • 4.
    Pabbi hans Hallgríms   Sem Fljótaumboðsmaður og hringjari, jafnframt því að vera frændi sjálfs biskupsins á Hólum þeir voru bræðrasynir Pétur og Guðbrandur Þorláksson hlýtur hann að hafa búið við þolanleg efni  svo að séra Hallgrímur er ekki af fátæku fólki kominn, heldur þvert á móti 
  • 5.
    Lærir járnsmíði íDanmörku  Danmark  Hallgrímur var látinn fara frá Hólum  hafi eftir það farið utan  og komist þar í þjónustu hjá járnsmið eða kolamanni  annaðhvort í Glückstadt í Norður-Þýskalandi eða í Glückstadt Kaupmannahöfn
  • 6.
    Kynnist Guðríði   um haustið kemst hann í Vorrar frúar skóla  fyrir tilstyrk Brynjólfs Sveinssonar.  Haustið 1636 er hann kominn í efsta bekk skólans  og er þá fenginn til þess að hressa upp á kristindóm Íslendinga þeirra sem leystir höfðu verið úr ánauð í Alsír  eftir að hafa verið Glückstadt herleiddir þangað eftir Tyrkjaránið 1627
  • 7.
    Guðríður   Meðal hinna útleystu var Guðríður Símonardóttir úr Vestmannaeyjum  En hún mun hafa verið um það bil sextán árum eldri = 38 ára en Hallgrímur Guðríður var gift kona Þau Hallgrímur og Guðríður felldu hugi saman og varð Guðríður brátt barnshafandi af hans völdum  hélt hann með Guðríði til Íslands vorið 1637  Guðríður ól barn stuttu eftir komuna til Íslands og skömmu síðar gengu þau Hallgrímur í hjónaband
  • 8.
    Á Íslandi   Næstu árin vann Hallgrímur ýmiss konar púlsvinnu á Suðurnesjum  og þar munu þau hjón hafa lifað við sára fátækt en ekki er vitað með vissu hvar þau bjuggu á þeim tíma  Árið 1644 var Hallgrímur vígður til prests á Hvalsnesi  Heldur vænkaðist hagur þeirra hjóna við það en sagnir herma að sambúð Hallgríms  Hallgrímur þjónaði Halsnesþingum þangað til honum var veittur Saurbær á Hvalfjarðarströnd árið 1651
  • 9.
    Börn Hallgríms   Þriggja barna Hallgríms og Guðríðar er getið með nafni í heimildum  Eyjólfur var elstur  þá Guðmundur  og yngst Steinunn sem dó á fjórða ári.  Hallgrímur orti eitt hjartnæmast harmljóð á íslenska tungu  Þegar Steinunn dó  Ekkert er vitað um afdrif Guðmundar  trúlega hefur hann dáið í æsku  eða á unglingsárum
  • 10.
    Síðustu ár Hallgríms   Hallgrímur lét  endanlega af prestskap árið 1668  Þau hjón flytja síðan til  Nokkru1665, var Eyjólfs sonar síns á Hallgrímur sleginn Kalastöðum og síðan að Ferstiklu og þar andaðist líkþrá og átti erfitt með að þjóna embætti sínu  Hallgrímur dó úr holdsveiki  og dó 1674 Ferstikla
  • 11.
    Kveðskapur Hallgríms   Hallgrímur orti einnig sálma út frá fyrri Samúelsbók og upphafi þeirrar síðari  en hætti þá í miðjum klíðum  Þegar Hallgrímur var dáinn voru sálmarnir prentaðir á Hólum  Sigurður Gíslason og Jón Eyjólfsson á Gilsbakka luku verkinu  þeir voru prentaðir á Hólum árið 1747  Sálmurinn Um dauðans óvissu tíma er ásamt Passíusálmunum frægasta trúarljóð Hallgríms  og hefur lengi verið sungið við flestar jarðarfarir á Íslandi  Passíusálmar eru 50 talsins  Byrjað er að flytja þessa sálma 50 dögum fyrir páska  Svo eru allir lesnir á páskunum af nemendum í 7.bekk  sem unnið hafa Stóru upplestrarkeppnina
  • 12.
    Kirkjur Hallgríms   Hallgrímskirkja er kennd við  Hallgrímskirkja var teiknuð af prestinn og skáldið Hallgrím Guðjóni Pétursson. Hún stendur efst á Samúelssyni, húsameistara  Skólavörðuholtinu með 73 m ríkisins háan turn, sem gerir hana að  Fyrsta skóflustungan var tekin mest áberandi mannvirki hinn 15. desember 1945 en borgarinnar kirkjan var ekki vígð fyrr en 41  Hún er hönnuð í nýgotneskum ári síðar stíl og er hvorttveggja helsta kennileiti Reykjavíkur  og stærsta kirkja Ís  bæði hvað varðar stærð, útlit og staðsetningu. Þar er jafnframt stærsta orgel landsins, Klaisorgelið, sem var vígt 1992.  lands