SlideShare a Scribd company logo
1 of 18
Hallgrímur Pétursson
Fæðingarár og staður Maður að nafni Hallgrímur Pétursson fæddist árið 1614, í Gröf á höfðaströnd. -  En hann ólst upp á Hólum í Hjaltadal. Hann var góður námsmaður, en var mjög erfiður í æsku. Hann var helsta skáld Íslendinga á sautjánda öld. Móðir hans hét Sólveig Jónsdóttir og faðir hans hét Pétur Guðmundsson.  Hólar í Hjaltadal
Hólar í Hjaltadal Gröf á Höfðaströnd
Lærlingur í járnsmiði Hallgrímur flutti í Danmörku til borginni Gluckstadt og hann nam málmsmíði þar.  -  aðeins 15 ára að aldri  Hann var líka í nokkur ár starfandi sem járnsmiður í Danmörku. Honum gekk vel í náminu í járnsmiði.
Holstein - Gluckstadt
Starf hans sem prestur Hann hitti mann að nafni Brynjólfur Sveinsson í Danmörku.  þessi maður kom honum í nám í Frúarskóla.  Hallgrímur var í besta hópi í skólanum. Honum gekk vel að verða prestur.  En stuttu seinna yfirgaf hann Danmörku út af einni konu sem hann var ástfanginn af. Kaupmannahöfn Prestskóli
Prestkall Hallgrímur varð fyrst prestur í Hvalneskirkju á Hvalnesi. Þjónaði þar í 7 ár. Svo varð hann prestur í Saurbæ á Hvalfjarðaströnd. Hvalneskirkjan á Hvalnesi.
Hvalnes
Hjónaband og eignir Hallgrímur kynntist einni konu að nafni Guðríður Símonardóttir í Kaupmannhöfn og þau urðu ástfanginn.  Guðríður var gift af einum manni og þau áttu einn son. Guðríður og Hallgrímur áttu von á barni saman. Þau voru dæmd fyrir hórdómi.  Þau fluttu til Íslands árið 1637. Þau settust að í smákoti sem hét Bolafótur og var hjáleiga frá Ytri-Njarðvík.
Saurbær á Hvalfjarðaströnd Ytri-Njarðvík
Börnin hans Hallgríms Hallgrímur og Guðríður áttu 3 börn. Eyjólfur, sem er elsta barnið. Steinunn, er næstelst. Hún lést aðeins 4 ára gömul. Hallgrímur orti sálm í minningu hennar : Altt eins og blómstrið eina. Hann bjó til leggstein fyrir Steinunn. Guðmundur var yngstur. En hann  dó mjög ungur.
LjóðAllt eins og blómstrið eina Allt eins og blómstrið eina upp vex á sléttri grund fagurt með frjóvgun hreina fyrst um dags morgunstund, á snöggu augabragði af skorið verður fljótt, lit og blöð niður lagði, - líf mannlegt endar skjótt. Eftir Hallgrím Pétursson
Passíusálmarnir Hann var eitt helsta sálmaskáld Íslendinga. Hann hóf að skrifa Passíusálmanna árið 1656 – 1659. Passíusálmarnir voru 50 að talsins. Af þeim má nefna eitt ljóð sem heitir  : Um dauðans óvissan tíma.  Passíusálmarnir eru heimsfrægt verk og þær hafa verið þýddar á mörgum öðrum erlend tungumálum.  Hann var líka þekktur fyrir að yrkja hvöss ádeilukvæði og vísur.
Ævilok Hallgrímur og Guðríður fluttust til Saurbæ á Hvalfjarðarströnd. Hann varð holdsveikur þar. Flutti til sonar síns, Eyjólfs, að Kalastöðum. Svo flytja þau til Ferstiklu, 2 árum síðar. Hallgrímur lést 27. október, árið 1674. ,[object Object],[object Object]
Hallgrímskirkjur Það eru nú til 3 kirkjur sem heita Hallgrímskirkjur. Kirkjan í Reykjavík. Kirkjan í Saurbæ. Kirkjan í Vindálshlíð. Kirkjan í Reykjavík Kirkjan í Vindálshlíð Kirkjan í Saurbæ
Heimildir Upplýsingar : www.Wikipedia.comog á Ruv.is. Myndir : www.Google.com.
Höfundur Höfundur Emína Bekkur 7.HJ Takk Fyrir!!!
Wibo

More Related Content

What's hot (14)

Hallgrimur petursson
Hallgrimur peturssonHallgrimur petursson
Hallgrimur petursson
 
Hallgrímur pétursson glaera
Hallgrímur pétursson glaeraHallgrímur pétursson glaera
Hallgrímur pétursson glaera
 
Hallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssonHallgrímur pétursson
Hallgrímur pétursson
 
Hallgrímur pétursson tilbuid
Hallgrímur pétursson tilbuidHallgrímur pétursson tilbuid
Hallgrímur pétursson tilbuid
 
Hallgrimur
HallgrimurHallgrimur
Hallgrimur
 
Hallgrimur
HallgrimurHallgrimur
Hallgrimur
 
Hallgrimur
HallgrimurHallgrimur
Hallgrimur
 
Viktor Ingi
Viktor IngiViktor Ingi
Viktor Ingi
 
Viktor ingi
Viktor ingiViktor ingi
Viktor ingi
 
Hallgrímur Pétursson
Hallgrímur PéturssonHallgrímur Pétursson
Hallgrímur Pétursson
 
Hallgrimurpetursson
HallgrimurpeturssonHallgrimurpetursson
Hallgrimurpetursson
 
Hallgrimur petursson_Arna
Hallgrimur petursson_ArnaHallgrimur petursson_Arna
Hallgrimur petursson_Arna
 
Hallgrímur_petursson_
Hallgrímur_petursson_Hallgrímur_petursson_
Hallgrímur_petursson_
 
Hallgrímur Pétursson
Hallgrímur PéturssonHallgrímur Pétursson
Hallgrímur Pétursson
 

Viewers also liked

Polland_Lilja
Polland_LiljaPolland_Lilja
Polland_Lilja
oldusel3
 
Natalia fuglar
Natalia fuglarNatalia fuglar
Natalia fuglar
oldusel3
 
Fuglaverkefnipowerpointverkefnifuglar6flokkar
Fuglaverkefnipowerpointverkefnifuglar6flokkarFuglaverkefnipowerpointverkefnifuglar6flokkar
Fuglaverkefnipowerpointverkefnifuglar6flokkar
oldusel3
 
Fuglar viktororn1
Fuglar viktororn1Fuglar viktororn1
Fuglar viktororn1
oldusel3
 
Fuglar viktor
Fuglar viktorFuglar viktor
Fuglar viktor
oldusel3
 
Fuglar - lilja
Fuglar - liljaFuglar - lilja
Fuglar - lilja
oldusel3
 
Ruslandreis Introductie Bijeenkomst
Ruslandreis Introductie BijeenkomstRuslandreis Introductie Bijeenkomst
Ruslandreis Introductie Bijeenkomst
dorrit
 
Fuglar (Emína)
Fuglar (Emína)Fuglar (Emína)
Fuglar (Emína)
oldusel3
 
Austurríki2
Austurríki2Austurríki2
Austurríki2
oldusel3
 

Viewers also liked (20)

Rusland UFT
Rusland UFTRusland UFT
Rusland UFT
 
Polland_Lilja
Polland_LiljaPolland_Lilja
Polland_Lilja
 
Natalia fuglar
Natalia fuglarNatalia fuglar
Natalia fuglar
 
Fuglaverkefnipowerpointverkefnifuglar6flokkar
Fuglaverkefnipowerpointverkefnifuglar6flokkarFuglaverkefnipowerpointverkefnifuglar6flokkar
Fuglaverkefnipowerpointverkefnifuglar6flokkar
 
Fuglar viktororn1
Fuglar viktororn1Fuglar viktororn1
Fuglar viktororn1
 
Fuglar viktor örn
Fuglar viktor örnFuglar viktor örn
Fuglar viktor örn
 
Svíþjóð ^.^
Svíþjóð ^.^Svíþjóð ^.^
Svíþjóð ^.^
 
Halli
HalliHalli
Halli
 
Fuglar viktor
Fuglar viktorFuglar viktor
Fuglar viktor
 
Rusland Imedia Algemene Presentatie
Rusland   Imedia Algemene PresentatieRusland   Imedia Algemene Presentatie
Rusland Imedia Algemene Presentatie
 
The User Experience Designer
The User Experience DesignerThe User Experience Designer
The User Experience Designer
 
Startup 101: Finding your business model: TIE Bangalore
Startup 101: Finding your business model: TIE BangaloreStartup 101: Finding your business model: TIE Bangalore
Startup 101: Finding your business model: TIE Bangalore
 
Fuglar - lilja
Fuglar - liljaFuglar - lilja
Fuglar - lilja
 
Fuglar2
Fuglar2Fuglar2
Fuglar2
 
Ruslandreis Introductie Bijeenkomst
Ruslandreis Introductie BijeenkomstRuslandreis Introductie Bijeenkomst
Ruslandreis Introductie Bijeenkomst
 
Hallgrimur power1
Hallgrimur power1Hallgrimur power1
Hallgrimur power1
 
Fuglar (Emína)
Fuglar (Emína)Fuglar (Emína)
Fuglar (Emína)
 
Magic Ring Buffer
Magic Ring BufferMagic Ring Buffer
Magic Ring Buffer
 
Austurríki2
Austurríki2Austurríki2
Austurríki2
 
Hallgrímur Pétursson - Ewelina
Hallgrímur Pétursson - Ewelina Hallgrímur Pétursson - Ewelina
Hallgrímur Pétursson - Ewelina
 

Similar to Wibo

Hallgrímur Pétursson (Emína)
Hallgrímur Pétursson (Emína)Hallgrímur Pétursson (Emína)
Hallgrímur Pétursson (Emína)
oldusel3
 
Hallgrímur Pétursson (Emína)
Hallgrímur Pétursson (Emína)Hallgrímur Pétursson (Emína)
Hallgrímur Pétursson (Emína)
oldusel3
 
Hallgrimur petursson solrun_tilbuid_
Hallgrimur petursson solrun_tilbuid_Hallgrimur petursson solrun_tilbuid_
Hallgrimur petursson solrun_tilbuid_
oldusel3
 
Hallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssonHallgrímur pétursson
Hallgrímur pétursson
ellagella
 

Similar to Wibo (20)

Hallgrímur Pétursson (Emína)
Hallgrímur Pétursson (Emína)Hallgrímur Pétursson (Emína)
Hallgrímur Pétursson (Emína)
 
Hallgrímur Pétursson (Emína)
Hallgrímur Pétursson (Emína)Hallgrímur Pétursson (Emína)
Hallgrímur Pétursson (Emína)
 
Hallgrimur petursson solrun_tilbuid_
Hallgrimur petursson solrun_tilbuid_Hallgrimur petursson solrun_tilbuid_
Hallgrimur petursson solrun_tilbuid_
 
Hallgrimur_petursson_solrun_tilbuid_
Hallgrimur_petursson_solrun_tilbuid_Hallgrimur_petursson_solrun_tilbuid_
Hallgrimur_petursson_solrun_tilbuid_
 
Hallgrimur petursson solrun_tilbuid_2
Hallgrimur petursson solrun_tilbuid_2Hallgrimur petursson solrun_tilbuid_2
Hallgrimur petursson solrun_tilbuid_2
 
Hallgrimur petursson solrun_tilbuid_
Hallgrimur petursson solrun_tilbuid_Hallgrimur petursson solrun_tilbuid_
Hallgrimur petursson solrun_tilbuid_
 
Hallgrimur petursson solrun_tilbuid_
Hallgrimur petursson solrun_tilbuid_Hallgrimur petursson solrun_tilbuid_
Hallgrimur petursson solrun_tilbuid_
 
Hallgrimur Petursson tilbuid
Hallgrimur Petursson tilbuidHallgrimur Petursson tilbuid
Hallgrimur Petursson tilbuid
 
Hallgrímur Pétursson - Sólrún
Hallgrímur Pétursson - Sólrún Hallgrímur Pétursson - Sólrún
Hallgrímur Pétursson - Sólrún
 
Hallgrimur petursson
Hallgrimur peturssonHallgrimur petursson
Hallgrimur petursson
 
Hallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssonHallgrímur pétursson
Hallgrímur pétursson
 
Hallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssonHallgrímur pétursson
Hallgrímur pétursson
 
Hallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssonHallgrímur pétursson
Hallgrímur pétursson
 
Hallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssonHallgrímur pétursson
Hallgrímur pétursson
 
Hallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssonHallgrímur pétursson
Hallgrímur pétursson
 
Hallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssonHallgrímur pétursson
Hallgrímur pétursson
 
Hallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssonHallgrímur pétursson
Hallgrímur pétursson
 
Hallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssonHallgrímur pétursson
Hallgrímur pétursson
 
Hallgrimur petursson
Hallgrimur peturssonHallgrimur petursson
Hallgrimur petursson
 
Hallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssonHallgrímur pétursson
Hallgrímur pétursson
 

More from oldusel3

More from oldusel3 (20)

iris bulgaria
 iris bulgaria iris bulgaria
iris bulgaria
 
cheetah- iris
cheetah- irischeetah- iris
cheetah- iris
 
Blettatigur-iris
Blettatigur-irisBlettatigur-iris
Blettatigur-iris
 
Austurríki2
Austurríki2Austurríki2
Austurríki2
 
Austurríki2
Austurríki2Austurríki2
Austurríki2
 
Austurríki
AusturríkiAusturríki
Austurríki
 
Bosnia- Hersegovina Snorri
Bosnia- Hersegovina SnorriBosnia- Hersegovina Snorri
Bosnia- Hersegovina Snorri
 
Stjörnufræði (Emína)
Stjörnufræði (Emína)Stjörnufræði (Emína)
Stjörnufræði (Emína)
 
Fuglar_rli1
Fuglar_rli1Fuglar_rli1
Fuglar_rli1
 
Bosnia- Hersegovina Snorri
Bosnia- Hersegovina SnorriBosnia- Hersegovina Snorri
Bosnia- Hersegovina Snorri
 
Bosnia- Hersigovina Snorri
Bosnia- Hersigovina SnorriBosnia- Hersigovina Snorri
Bosnia- Hersigovina Snorri
 
Fuglar Snorri
Fuglar SnorriFuglar Snorri
Fuglar Snorri
 
Fuglar_rli
Fuglar_rliFuglar_rli
Fuglar_rli
 
Fuglar_rli
Fuglar_rliFuglar_rli
Fuglar_rli
 
Fuglar_liljabjort
Fuglar_liljabjortFuglar_liljabjort
Fuglar_liljabjort
 
Lax númi
Lax númiLax númi
Lax númi
 
Fuglar-iris
Fuglar-irisFuglar-iris
Fuglar-iris
 
Fuglar_helgajona
Fuglar_helgajonaFuglar_helgajona
Fuglar_helgajona
 
Evropaa russlandd
Evropaa russlanddEvropaa russlandd
Evropaa russlandd
 
Hallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssonHallgrímur pétursson
Hallgrímur pétursson
 

Wibo

  • 2. Fæðingarár og staður Maður að nafni Hallgrímur Pétursson fæddist árið 1614, í Gröf á höfðaströnd. - En hann ólst upp á Hólum í Hjaltadal. Hann var góður námsmaður, en var mjög erfiður í æsku. Hann var helsta skáld Íslendinga á sautjánda öld. Móðir hans hét Sólveig Jónsdóttir og faðir hans hét Pétur Guðmundsson. Hólar í Hjaltadal
  • 3. Hólar í Hjaltadal Gröf á Höfðaströnd
  • 4. Lærlingur í járnsmiði Hallgrímur flutti í Danmörku til borginni Gluckstadt og hann nam málmsmíði þar. - aðeins 15 ára að aldri Hann var líka í nokkur ár starfandi sem járnsmiður í Danmörku. Honum gekk vel í náminu í járnsmiði.
  • 6. Starf hans sem prestur Hann hitti mann að nafni Brynjólfur Sveinsson í Danmörku. þessi maður kom honum í nám í Frúarskóla. Hallgrímur var í besta hópi í skólanum. Honum gekk vel að verða prestur. En stuttu seinna yfirgaf hann Danmörku út af einni konu sem hann var ástfanginn af. Kaupmannahöfn Prestskóli
  • 7. Prestkall Hallgrímur varð fyrst prestur í Hvalneskirkju á Hvalnesi. Þjónaði þar í 7 ár. Svo varð hann prestur í Saurbæ á Hvalfjarðaströnd. Hvalneskirkjan á Hvalnesi.
  • 9. Hjónaband og eignir Hallgrímur kynntist einni konu að nafni Guðríður Símonardóttir í Kaupmannhöfn og þau urðu ástfanginn. Guðríður var gift af einum manni og þau áttu einn son. Guðríður og Hallgrímur áttu von á barni saman. Þau voru dæmd fyrir hórdómi. Þau fluttu til Íslands árið 1637. Þau settust að í smákoti sem hét Bolafótur og var hjáleiga frá Ytri-Njarðvík.
  • 11. Börnin hans Hallgríms Hallgrímur og Guðríður áttu 3 börn. Eyjólfur, sem er elsta barnið. Steinunn, er næstelst. Hún lést aðeins 4 ára gömul. Hallgrímur orti sálm í minningu hennar : Altt eins og blómstrið eina. Hann bjó til leggstein fyrir Steinunn. Guðmundur var yngstur. En hann dó mjög ungur.
  • 12. LjóðAllt eins og blómstrið eina Allt eins og blómstrið eina upp vex á sléttri grund fagurt með frjóvgun hreina fyrst um dags morgunstund, á snöggu augabragði af skorið verður fljótt, lit og blöð niður lagði, - líf mannlegt endar skjótt. Eftir Hallgrím Pétursson
  • 13. Passíusálmarnir Hann var eitt helsta sálmaskáld Íslendinga. Hann hóf að skrifa Passíusálmanna árið 1656 – 1659. Passíusálmarnir voru 50 að talsins. Af þeim má nefna eitt ljóð sem heitir : Um dauðans óvissan tíma. Passíusálmarnir eru heimsfrægt verk og þær hafa verið þýddar á mörgum öðrum erlend tungumálum. Hann var líka þekktur fyrir að yrkja hvöss ádeilukvæði og vísur.
  • 14.
  • 15. Hallgrímskirkjur Það eru nú til 3 kirkjur sem heita Hallgrímskirkjur. Kirkjan í Reykjavík. Kirkjan í Saurbæ. Kirkjan í Vindálshlíð. Kirkjan í Reykjavík Kirkjan í Vindálshlíð Kirkjan í Saurbæ
  • 16. Heimildir Upplýsingar : www.Wikipedia.comog á Ruv.is. Myndir : www.Google.com.
  • 17. Höfundur Höfundur Emína Bekkur 7.HJ Takk Fyrir!!!