Hallgrímur var fæddurá Gröf á Höfðaströnd 1614. Hann var sendur til Biskupstólsins á Hólum mjög ungur. Hallgrímur Fæðist
3.
Hann var sonurhjónanna Péturs Guðmunarsonar og Solveigar JónsdótturHallgrímur var góður námsmaður en átti erfiða æsku svo erfitt var að hemja hann. Því var honum sendur til Glϋckstadt (Lukkuborg) í Danmörku (nú Þýskalandi) í nám. Lærði hann þar málmsmíði. Hallgrímur Pétursson
4.
Nokkrum árum síðarvar hann kominn í vinnu hjá járnsmiði í Kaupmannahöfn þar sem hann hitti Brynjólf Sveinsson sem síðar varð biskup á Skálholti og kom Hallgrími í nám í Frúarskóla.Honum gekk þar vel og var kominn í efsta bekk um haustið 1636.Nám í Frúarskóla
5.
Þetta haust þákomu nokkrir Íslendingar til Danmerkur. Þau voru öll komin frá Algeirsborg í Alsír en þau höfðu verið þrælar þeirra í Tyrkjaráninu.Ein Konan í hópnum hét Guðríður Símonardóttir eða Tyrkja-Gudda. Haustið 1636
6.
Urðu Guðríður ogHallgrímur ástfanginn og eignuðust þau barn.Hallgrímur hætti í námi og fór til Íslands með Guðríði. Komu þau til Íslands snemma vors 1637. Guðríður Símonardóttir
7.
Þau settust aðí smákoti kallað Bolafótur sem var hjáleiga frá Ytri-Njarðvík. Gerðist Hallgrímur púlsmaður hjá dönskum kaupmanni í Keflavík.En af að því þau eignuðust barn meðan að Guðríður væri ennþá gift Eyjólfi Sölmundarsyni sem hafði dáið 1636 urðu þau að greiða sekt fyrir brot sín. Kominn til Íslands
8.
1644 losnaði prestsstaðaá Hvalsnesi sem Hallgrímur fékk með aðstoð Brynjólfur var orðinn biskup í Skálholti. Margir undruðust hvernig fátækur maður gæti orðið prestur en Brynjólfur vissi að hann væri fyllilega menntaður miðað við aðra presta á Íslandi.Séra Hallgrímur Pétursson
9.
En 1651 þáfluttu þau til Saurbæjar á Hvalsfjarðarströnd og leið Hallgrími miklu betur þar. Þar samdi hann Passíusálmana og Fleiri og fleiri sálma t.d.“Um Dauðans óvissan tíma“ sem er sunginn í jarðaförum flestra íslenskra kristinna manna Passíusálmanir eru heimsfrægt verk sem hafa verið þýddir á tugi tungumála.Passíusálmarnir
11.
Hallgrímur dó áFerstiklu á Hvalsfjarðarströnd 1674 úr holdsveiki. Aðeins elsta barn hans og Guðríðar, Eyjólfur, komst á legg.Þrjár kirkjur heita í höfuðið á Hallgrími ein á Skólavörðuholti, Vindáshlíð í Kjós og Saurbæ á Hvalfjarðarströnd.Dauði Hallgríms