SlideShare a Scribd company logo
Hallgrímur
Pétursson
Eftir:
Evu Marín Einvarðsdóttur
• Hallgrímur var fæddur árið 1614
• Í Gröf á Höfðaströnd.
• Hallgrímur var sonur hjónanna Péturs
Guðmundssonar og Sólveigar
Jónsdóttur.
• Hallgrímur átti nokkur systkini
• Hallgrímur var að mestu alinn upp á
Hólum í Hjaltadal, en þar var faðir
hans hringjari
• Þar var líka bróðursonur pabba hans,
Guðbrandur biskup Þorláksson
Gröf á Höfðaströnd
Hólar í Hjaltadal
• Hallgrímur var baldinn/
óþekkur í æsku og af
ókunnum aðstæðum
hverfur hann frá Hólum.
• Hallgrímur byrjaði ungur að
semja en samdi ljóð sem
fólk móðgaðist af.
• Fólkið hélt að ljóðin væru
um sig.
• Talið er að Hallgrímur hafi
verið rekinn af Hólum vegna
kveð skapsins.
• Hallgrímur fór úr landi og
fékk hann vinnu sem
járnsmiður eða kolamaður í:
• Glückstadt í Norður –
Þýskalandi
• Eða Kaupmannahöfn
• Hvað sem því líður þá er
Hallgrímur kominn til
Kaupmannahafnar árið 1632
• Hallgrímur er þá í Vorrar
frúarskóla fyrir tilstyrk Brynjólfs
Sveinssonar
• Haustið 1636 er hann kominn í
efsta bekk skólans
• Hallgrímur er þá fenginn til að
hressa upp á kristindóm nokkura
Íslendinga sem voru ný komnir úr
ánauð í Alsír
Vorrar frúarskóli
• Það var þá sem Hallgrímur
kynntist lítilli dökkhærðri
konu
• Guðríður Símonardóttir var
ein af þeim útleystu
• Guðríður var 16 árum eldri
en Hallgrímur
• Hún var gift kona frá
Vesmannaeyjum
• Hún var gift Eyjólfi
Sölmundarsyni
• En honum hafði ekki verið
rænt í Tyrkjaráninu
• Hallgrímur og Guðríður felldu
hugi saman og brátt var
Guðríður barnshafandi
• Þar með var skólanámi
Hallgríms sjálfhætt
• Hallgrímur og Guðríður fóru
til Íslands árið 1637
• Þau voru sektuð um einn
ríkisdal fyrir frillulíf.
• Sama veturinn hafði Eyjólfur
fyrrum maður Guðríðar
drukknað
• Þegar Hallgrímur og Guðríður komu
til Íslands eignaðist Guðríður son
sem þau nefndu Eyjólf
• Svo gengu þau í hjónaband.
• Hallgrímur var í margs konar
púlsvinnu á Suðurnesjum
• Sagt var að þau hjónin hafi lifað í
sárri fátækt
• Hallgrímur og Guðríður eignuðust
þrjú börn
• Eyjólf (elstur)
• Guðmund
• Steinunni (yngst)
• Steinunn dó fjögurra ára að aldri.
• Og Guðmundur dó í æsku eða á
unglingsárunum.
• Hallgrímur var vígður til
prests á Hvalsnesi árið 1664
• Þar mun hann hafs notið síns
fyrrum velgjörða manns,
Brynjólfs biskups
• Hallgrímur þjónaði
Hvalsnesþingum þangað til að
honum var veittur Saurbær á
Hvalfjarðarströnd árið 1651
• Þar bjó hann ásamt fjölskyldu
sinni þó að bær þeirra brann
árið 1662
Saurbær á
Hvalfjarðarströnd
• Árið 1665 var Hallgrímur
orðinn veikur og gat hann því
ekki þjónað embætti sínu
• Hallgrímur lét endanlega af
prestsskap árið 1668
• Þau hjónin, Hallgrímur og
Guðríður fluttu til sonar síns
Eyjólfs á Ferstiklu.
• Hallgrímur andaðist þar
27.október 1674 úr
holdsveiki.
• Vegna dauða dóttur sinnar samdi
Hallgrímur ljóð um hana,
Steinunni.
• Hjartnæmasta ljóð Hallgríms er
um hana, Allt eins og blómstrið
eina
• Sem 13 erindi
 Allt eins og blómstrið eina
upp vex á sléttri grund
fagurt með frjóvgun hreina
fyrst um dags morgunstund,
á snöggu augabragði
af skorið verður fljótt,
lit og blöð niður lagði, -
líf mannlegt endar skjótt.
 Svo hleypur æskan unga
óvissa dauðans leið
sem aldur og ellin þunga,
allt rennur sama skeið.
Innsigli engir fengu
upp á lífsstunda bið,
en þann kost undir gengu
allir að skilja við.
Dauðinn má svo með sanni
samlíkjast, þykir mér,
slyngum þeim sláttumanni,
er slær allt, hvað fyrir er:
grösin og jurtir grænar,
glóandi blómstrið frítt,
reyr, stör sem rósir vænar
reiknar hann jafnfánýtt.
Lífið manns hratt fram hleypur,
hafandi enga bið,
í dauðans grimmar greipur, -
gröfin tekur þá við.
Allrar veraldar vegur
víkur að sama punkt,
fetar þann fús sem tregur,
hvort fellur létt eða þungt.
• Hallgrímur er tvímælalaust
frægasta trúarskáld
Íslendinga.
• Líklega hefur ekkert skáld
orðið þjóðinni hjartfólgnara
en hann
• Frægustu verk Hallgríms eru:
• Allt eins og blómstrið eina
• Um dauðans óvissu
• Heilræðavísur
• Passíusálmarnir
Heilræðavísur
Ungum er það allra best,
að óttast guð sinn herra.
Þeim mun viskan veitast mest,
og virðing aldrei þverra.
Hafðu hvorki háð né spott,
hugs um ræðu mína.
Elska guð og gerðu gott,
geym vel æru þína.
Foreldrum þínum þéna af dyggð,
það má gæfu veita.
Varast þeim að veita styggð,
viljirðu gott barn heita.
Hallgrímur Pétursson 3/9

More Related Content

What's hot

Hallgrimur Glaerur
Hallgrimur GlaerurHallgrimur Glaerur
Hallgrimur Glaerurdagbjort
 
Hallgrímur_petursson_
Hallgrímur_petursson_Hallgrímur_petursson_
Hallgrímur_petursson_
sigurdur12
 
Hallgrímur Pétursson
Hallgrímur PéturssonHallgrímur Pétursson
Hallgrímur Péturssonjohannsmari
 
Hallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssonHallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssontinnabjo
 
Hallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssonHallgrímur pétursson
Hallgrímur pétursson
tinnabjo
 
Hallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssonHallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssonmatthiasbm2899
 
Hallgrímur Pétursson
Hallgrímur PéturssonHallgrímur Pétursson
Hallgrímur Pétursson
karenj2349
 
Hallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssonHallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssonPaula3594
 
Hallgrímur pétursson glaera
Hallgrímur pétursson glaeraHallgrímur pétursson glaera
Hallgrímur pétursson glaeraÖldusels Skóli
 
Hallgrímur Pétursson
Hallgrímur PéturssonHallgrímur Pétursson
Hallgrímur Péturssonguest764775
 
Hallgrímur Pétursson powerpoint
Hallgrímur Pétursson powerpointHallgrímur Pétursson powerpoint
Hallgrímur Pétursson powerpointguest764775
 
Hallgrimur petursson
Hallgrimur petursson Hallgrimur petursson
Hallgrimur petursson steinunnb2699
 
Hallgrimur
HallgrimurHallgrimur
Hallgrimur
Valdisaudur
 
Oskar yfirfarid
Oskar yfirfaridOskar yfirfarid
Oskar yfirfarid
oskar21
 

What's hot (20)

Hallgrimur Glaerur
Hallgrimur GlaerurHallgrimur Glaerur
Hallgrimur Glaerur
 
Hallgrímur_petursson_
Hallgrímur_petursson_Hallgrímur_petursson_
Hallgrímur_petursson_
 
Hallgrímur Pétursson
Hallgrímur PéturssonHallgrímur Pétursson
Hallgrímur Pétursson
 
Hallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssonHallgrímur pétursson
Hallgrímur pétursson
 
Hallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssonHallgrímur pétursson
Hallgrímur pétursson
 
Hallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssonHallgrímur pétursson
Hallgrímur pétursson
 
Viktor Ingi
Viktor IngiViktor Ingi
Viktor Ingi
 
Viktor ingi
Viktor ingiViktor ingi
Viktor ingi
 
Halli p
Halli pHalli p
Halli p
 
Wibo
WiboWibo
Wibo
 
Hallgrímur Pétursson
Hallgrímur PéturssonHallgrímur Pétursson
Hallgrímur Pétursson
 
Hallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssonHallgrímur pétursson
Hallgrímur pétursson
 
Hallgrímur pétursson glaera
Hallgrímur pétursson glaeraHallgrímur pétursson glaera
Hallgrímur pétursson glaera
 
Hallgrímur Pétursson
Hallgrímur PéturssonHallgrímur Pétursson
Hallgrímur Pétursson
 
Hallgrimur
HallgrimurHallgrimur
Hallgrimur
 
Hallgrimur
HallgrimurHallgrimur
Hallgrimur
 
Hallgrímur Pétursson powerpoint
Hallgrímur Pétursson powerpointHallgrímur Pétursson powerpoint
Hallgrímur Pétursson powerpoint
 
Hallgrimur petursson
Hallgrimur petursson Hallgrimur petursson
Hallgrimur petursson
 
Hallgrimur
HallgrimurHallgrimur
Hallgrimur
 
Oskar yfirfarid
Oskar yfirfaridOskar yfirfarid
Oskar yfirfarid
 

Viewers also liked

Comparatives
ComparativesComparatives
Comparatives
stellitaph
 
Amazon verkefnid2
Amazon verkefnid2Amazon verkefnid2
Amazon verkefnid2
evam99
 
Austur-Evrópa
Austur-EvrópaAustur-Evrópa
Austur-Evrópa
evam99
 
TIME Unlimited Tours Presentation Oct 2015
TIME Unlimited Tours Presentation Oct 2015TIME Unlimited Tours Presentation Oct 2015
TIME Unlimited Tours Presentation Oct 2015
Neill Sperath
 
Forever Presentation
Forever PresentationForever Presentation
Forever Presentation
intriguehealth
 
THE portfolio
THE portfolioTHE portfolio
THE portfolio
C3CrystalClearConcepts
 
What do you do if...
What do you do if...What do you do if...
What do you do if...stellitaph
 
What do you do if...
What do you do if...What do you do if...
What do you do if...stellitaph
 
Amazon verkefnid4
Amazon verkefnid4Amazon verkefnid4
Amazon verkefnid4
evam99
 
Austur-Evrópa
Austur-EvrópaAustur-Evrópa
Austur-Evrópa
evam99
 
El Móvil se come al Online. (Sept-2011)
El Móvil se come al Online. (Sept-2011)El Móvil se come al Online. (Sept-2011)
El Móvil se come al Online. (Sept-2011)
Gonzalo Guzmán Oliete
 
Finland
FinlandFinland
Finlandevam99
 
Meet...stella patiño
Meet...stella patiñoMeet...stella patiño
Meet...stella patiño
stellitaph
 
Valvulas
ValvulasValvulas
Valvulas
krlapotter
 
Eva glaerur
Eva glaerurEva glaerur
Eva glaerur
evam99
 

Viewers also liked (18)

Comparatives
ComparativesComparatives
Comparatives
 
Amazon verkefnid2
Amazon verkefnid2Amazon verkefnid2
Amazon verkefnid2
 
Austur-Evrópa
Austur-EvrópaAustur-Evrópa
Austur-Evrópa
 
TIME Unlimited Tours Presentation Oct 2015
TIME Unlimited Tours Presentation Oct 2015TIME Unlimited Tours Presentation Oct 2015
TIME Unlimited Tours Presentation Oct 2015
 
Forever Presentation
Forever PresentationForever Presentation
Forever Presentation
 
THE portfolio
THE portfolioTHE portfolio
THE portfolio
 
What do you do if...
What do you do if...What do you do if...
What do you do if...
 
What do you do if...
What do you do if...What do you do if...
What do you do if...
 
Amazon verkefnid4
Amazon verkefnid4Amazon verkefnid4
Amazon verkefnid4
 
Austur-Evrópa
Austur-EvrópaAustur-Evrópa
Austur-Evrópa
 
El Móvil se come al Online. (Sept-2011)
El Móvil se come al Online. (Sept-2011)El Móvil se come al Online. (Sept-2011)
El Móvil se come al Online. (Sept-2011)
 
Askja
AskjaAskja
Askja
 
Finland
FinlandFinland
Finland
 
Meet...stella patiño
Meet...stella patiñoMeet...stella patiño
Meet...stella patiño
 
Valvulas
ValvulasValvulas
Valvulas
 
Can and can't
Can and can'tCan and can't
Can and can't
 
Eva glaerur
Eva glaerurEva glaerur
Eva glaerur
 
Heimilisrekstur
HeimilisreksturHeimilisrekstur
Heimilisrekstur
 

Similar to Eva glaerur

Hallgrímur Pétursson
Hallgrímur PéturssonHallgrímur Pétursson
Hallgrímur Pétursson
sunneva
 
Hallgrimur petursson glaerur
Hallgrimur petursson glaerurHallgrimur petursson glaerur
Hallgrimur petursson glaerursteinunnb2699
 
Hallgrimur Petursson
Hallgrimur Petursson Hallgrimur Petursson
Hallgrimur Petursson elvasg2050
 
Hallgrimur Pétursson
Hallgrimur PéturssonHallgrimur Pétursson
Hallgrimur Péturssoneygloanna2789
 
Hallgrimur Péttursson
Hallgrimur PétturssonHallgrimur Péttursson
Hallgrimur Pétturssoneygloanna2789
 
Hallgrímur Pétursson
Hallgrímur PéturssonHallgrímur Pétursson
Hallgrímur Pétursson
Hrefnakristin
 
Hallgrimur petursson silja
Hallgrimur petursson siljaHallgrimur petursson silja
Hallgrimur petursson siljagudrunsg2249
 
Hallgrímur Pétursson
Hallgrímur PéturssonHallgrímur Pétursson
Hallgrímur PéturssonLindalif
 
Hallgrimur_petursson_sigurdur
Hallgrimur_petursson_sigurdurHallgrimur_petursson_sigurdur
Hallgrimur_petursson_sigurdur
sigurdur12
 
Hallgrimur petursson (1)
Hallgrimur petursson (1)Hallgrimur petursson (1)
Hallgrimur petursson (1)thorunnaa3560
 
Hallgrimur petursson (1)
Hallgrimur petursson (1)Hallgrimur petursson (1)
Hallgrimur petursson (1)thorunnaa3560
 
Hallgrimur pétursson!!
Hallgrimur pétursson!!Hallgrimur pétursson!!
Hallgrimur pétursson!!arnainga
 
Hallgrimur petursson!!!!!
Hallgrimur petursson!!!!!Hallgrimur petursson!!!!!
Hallgrimur petursson!!!!!arnainga
 
Hallgrímur Pétursson
Hallgrímur PéturssonHallgrímur Pétursson
Hallgrímur Péturssonmargretths
 
Hallgrimur peturson-glærur
Hallgrimur peturson-glærurHallgrimur peturson-glærur
Hallgrimur peturson-glærurElinsigridur
 

Similar to Eva glaerur (20)

Hallgrímur Pétursson
Hallgrímur PéturssonHallgrímur Pétursson
Hallgrímur Pétursson
 
Hallgrimur petursson glaerur
Hallgrimur petursson glaerurHallgrimur petursson glaerur
Hallgrimur petursson glaerur
 
Hallgrimur Petursson
Hallgrimur Petursson Hallgrimur Petursson
Hallgrimur Petursson
 
Hallgrimur Petursson
Hallgrimur PeturssonHallgrimur Petursson
Hallgrimur Petursson
 
Hallgrimur Pétursson
Hallgrimur PéturssonHallgrimur Pétursson
Hallgrimur Pétursson
 
Hallgrímur Pétursson
Hallgrímur PéturssonHallgrímur Pétursson
Hallgrímur Pétursson
 
Hallgrimur Péttursson
Hallgrimur PétturssonHallgrimur Péttursson
Hallgrimur Péttursson
 
Hallgrímur Pétursson
Hallgrímur PéturssonHallgrímur Pétursson
Hallgrímur Pétursson
 
Hallgrimur petursson silja
Hallgrimur petursson siljaHallgrimur petursson silja
Hallgrimur petursson silja
 
Hallgrímur Pétursson
Hallgrímur PéturssonHallgrímur Pétursson
Hallgrímur Pétursson
 
Hallgrimur_petursson_sigurdur
Hallgrimur_petursson_sigurdurHallgrimur_petursson_sigurdur
Hallgrimur_petursson_sigurdur
 
Hallgrimur
HallgrimurHallgrimur
Hallgrimur
 
Hallgrimur Petursson
Hallgrimur PeturssonHallgrimur Petursson
Hallgrimur Petursson
 
Hallgrimur petursson (1)
Hallgrimur petursson (1)Hallgrimur petursson (1)
Hallgrimur petursson (1)
 
Hallgrimur petursson (1)
Hallgrimur petursson (1)Hallgrimur petursson (1)
Hallgrimur petursson (1)
 
Hallgrimur pétursson!!
Hallgrimur pétursson!!Hallgrimur pétursson!!
Hallgrimur pétursson!!
 
Hallgrimur petursson!!!!!
Hallgrimur petursson!!!!!Hallgrimur petursson!!!!!
Hallgrimur petursson!!!!!
 
Hallgrimur petursson
Hallgrimur peturssonHallgrimur petursson
Hallgrimur petursson
 
Hallgrímur Pétursson
Hallgrímur PéturssonHallgrímur Pétursson
Hallgrímur Pétursson
 
Hallgrimur peturson-glærur
Hallgrimur peturson-glærurHallgrimur peturson-glærur
Hallgrimur peturson-glærur
 

Eva glaerur

  • 2. • Hallgrímur var fæddur árið 1614 • Í Gröf á Höfðaströnd. • Hallgrímur var sonur hjónanna Péturs Guðmundssonar og Sólveigar Jónsdóttur. • Hallgrímur átti nokkur systkini • Hallgrímur var að mestu alinn upp á Hólum í Hjaltadal, en þar var faðir hans hringjari • Þar var líka bróðursonur pabba hans, Guðbrandur biskup Þorláksson Gröf á Höfðaströnd Hólar í Hjaltadal
  • 3. • Hallgrímur var baldinn/ óþekkur í æsku og af ókunnum aðstæðum hverfur hann frá Hólum. • Hallgrímur byrjaði ungur að semja en samdi ljóð sem fólk móðgaðist af. • Fólkið hélt að ljóðin væru um sig. • Talið er að Hallgrímur hafi verið rekinn af Hólum vegna kveð skapsins. • Hallgrímur fór úr landi og fékk hann vinnu sem járnsmiður eða kolamaður í: • Glückstadt í Norður – Þýskalandi • Eða Kaupmannahöfn
  • 4. • Hvað sem því líður þá er Hallgrímur kominn til Kaupmannahafnar árið 1632 • Hallgrímur er þá í Vorrar frúarskóla fyrir tilstyrk Brynjólfs Sveinssonar • Haustið 1636 er hann kominn í efsta bekk skólans • Hallgrímur er þá fenginn til að hressa upp á kristindóm nokkura Íslendinga sem voru ný komnir úr ánauð í Alsír Vorrar frúarskóli
  • 5. • Það var þá sem Hallgrímur kynntist lítilli dökkhærðri konu • Guðríður Símonardóttir var ein af þeim útleystu • Guðríður var 16 árum eldri en Hallgrímur • Hún var gift kona frá Vesmannaeyjum • Hún var gift Eyjólfi Sölmundarsyni • En honum hafði ekki verið rænt í Tyrkjaráninu
  • 6. • Hallgrímur og Guðríður felldu hugi saman og brátt var Guðríður barnshafandi • Þar með var skólanámi Hallgríms sjálfhætt • Hallgrímur og Guðríður fóru til Íslands árið 1637 • Þau voru sektuð um einn ríkisdal fyrir frillulíf. • Sama veturinn hafði Eyjólfur fyrrum maður Guðríðar drukknað
  • 7. • Þegar Hallgrímur og Guðríður komu til Íslands eignaðist Guðríður son sem þau nefndu Eyjólf • Svo gengu þau í hjónaband. • Hallgrímur var í margs konar púlsvinnu á Suðurnesjum • Sagt var að þau hjónin hafi lifað í sárri fátækt • Hallgrímur og Guðríður eignuðust þrjú börn • Eyjólf (elstur) • Guðmund • Steinunni (yngst) • Steinunn dó fjögurra ára að aldri. • Og Guðmundur dó í æsku eða á unglingsárunum.
  • 8. • Hallgrímur var vígður til prests á Hvalsnesi árið 1664 • Þar mun hann hafs notið síns fyrrum velgjörða manns, Brynjólfs biskups • Hallgrímur þjónaði Hvalsnesþingum þangað til að honum var veittur Saurbær á Hvalfjarðarströnd árið 1651 • Þar bjó hann ásamt fjölskyldu sinni þó að bær þeirra brann árið 1662 Saurbær á Hvalfjarðarströnd
  • 9. • Árið 1665 var Hallgrímur orðinn veikur og gat hann því ekki þjónað embætti sínu • Hallgrímur lét endanlega af prestsskap árið 1668 • Þau hjónin, Hallgrímur og Guðríður fluttu til sonar síns Eyjólfs á Ferstiklu. • Hallgrímur andaðist þar 27.október 1674 úr holdsveiki.
  • 10. • Vegna dauða dóttur sinnar samdi Hallgrímur ljóð um hana, Steinunni. • Hjartnæmasta ljóð Hallgríms er um hana, Allt eins og blómstrið eina • Sem 13 erindi  Allt eins og blómstrið eina upp vex á sléttri grund fagurt með frjóvgun hreina fyrst um dags morgunstund, á snöggu augabragði af skorið verður fljótt, lit og blöð niður lagði, - líf mannlegt endar skjótt.  Svo hleypur æskan unga óvissa dauðans leið sem aldur og ellin þunga, allt rennur sama skeið. Innsigli engir fengu upp á lífsstunda bið, en þann kost undir gengu allir að skilja við. Dauðinn má svo með sanni samlíkjast, þykir mér, slyngum þeim sláttumanni, er slær allt, hvað fyrir er: grösin og jurtir grænar, glóandi blómstrið frítt, reyr, stör sem rósir vænar reiknar hann jafnfánýtt. Lífið manns hratt fram hleypur, hafandi enga bið, í dauðans grimmar greipur, - gröfin tekur þá við. Allrar veraldar vegur víkur að sama punkt, fetar þann fús sem tregur, hvort fellur létt eða þungt.
  • 11. • Hallgrímur er tvímælalaust frægasta trúarskáld Íslendinga. • Líklega hefur ekkert skáld orðið þjóðinni hjartfólgnara en hann • Frægustu verk Hallgríms eru: • Allt eins og blómstrið eina • Um dauðans óvissu • Heilræðavísur • Passíusálmarnir Heilræðavísur Ungum er það allra best, að óttast guð sinn herra. Þeim mun viskan veitast mest, og virðing aldrei þverra. Hafðu hvorki háð né spott, hugs um ræðu mína. Elska guð og gerðu gott, geym vel æru þína. Foreldrum þínum þéna af dyggð, það má gæfu veita. Varast þeim að veita styggð, viljirðu gott barn heita. Hallgrímur Pétursson 3/9

Editor's Notes

  1. Eva er best