HALLGRÍMUR
PÉTURSSON

Þórunn Ásta
Hallgrímur
Hallgrímur
Pétursson er talinn
fæddur árið 1614 í
Gröf á Höfðaströnd
 Foreldrar hans
voru Pétur
Guðmundsson og
Sólveig Jónsdóttir

Æska Hallgríms


Hallgrímur þótti nokkuð
baldinn í æsku



Hann var að mestu leyti alinn
upp á Hólum í Hjaltadal
◦ þar vann pabbi hans sem
hringjari
◦ Guðbrandur biskup og pabbi
Hallgríms voru bræðrasynir



Hallgrímur var í skóla á
Hólum



Af ókunnum ástæðum hvarf
hann frá Hólum



En eftir það fór hann að vinna
hjá járnsmið eða kolamanni
◦ Annaðhvort í Glϋckstadt í
Norður-Þýskalandi eða í
Kaupmannahöfn
Hallgrímur í Kaupmannahöfn


Hallgrímur var kominn til
Kaupmannahafnar árið 1632



En þá um haustið kemst hann í
Vorrar frúar skóla
◦ Með hjálp Brynjólfs
Sveinssonar sem síðar varð
biskup
◦ Hann lærði að vera prestur



Haustið 1636 var hann kominn í
efsta bekk skólans
◦ Og var hann þá fenginn til að
hressa upp á kristindóm
Íslendinga
 Þeirra sem leystir höfðu
verið úr ánauð í Alsír eftir að
hafa verið herleiddir þangað
eftir Tyrkjaránið árið 1637
Hallgrímur og Guðríður
kynnast


Meðal þeirra útleystu
var Guðríður
Símonardóttir
◦ Hún var u.þ.b 16 árum
eldri en Hallgrímur







Hallgrímur og
Guðríður urðu mjög
hrifin af hvort öðru
Guðríður varð ólétt
af hans völdum
Þau héldu saman til
Íslands vorið 1637
Eyjólfur sonurinn


Eftir komu þeirra til
Íslands ól Guðríður
soninn Eyjólf
◦ Eyjólfur sonur þeirra
var nefndur í höfuðið
á fyrri manni
Guðríðar



Skömmu síðar
gengu þau
Hallgrímur í
hjónaband
Fjölskylda Hallgríms
Allt eins og blómstrið eina



Þriggja barna
Hallgríms og
Guðríðar er getið
með nafni í
heimildum

upp vex á sléttri grund

◦ Elstur var

lit og blöð niður lagði,

 Eyjólfur

◦ Svo var það
 Guðmundur

◦ Og yngst var
 Steinunn sem dó á
fjórða ári
 En eftir hana orti
Hallgrímur eitt
hjartnæmasta harmljóð
á íslenskri tungu

fagurt með frjóvgun hreina
fyrst um dags morgunstund.
Á snöggu augabragði

af skorið verður fljótt

líf mannlegt endar skjótt.
Ég veit minn ljúfur lifir
lausnarinn himnum á
hann ræður öllu yfir

einn heitir Jesús sá.
Sigrarinn dauðans sanni
sjálfur á krossi dó
og mér svo aumum manni

eilíft líf víst til bjó.
Árin á Saurbæ


Árið 1644 var Hallgrímur
vígður til prests á Hvalsnesi
◦ Mun hann þar hafa notið
síns forna velgjörðamanns,
Brynjólfs biskups



Hallgrímur þjónaði
Hvalsnesþingum þangað til
honum var veittur Saurbær
á Hvalfjarðarströnd
◦ Árið 1651



Þar bjó hann við nokkuð
góð efni þrátt fyrir að bær
þeirra Guðríðar brynni í eldi
árið 1662
Lokaár Hallgríms






Nokkru seinna árið
1665 var Hallgrímur
sleginn líkþrá og átti
erfitt með að þjóna
embætti sínu
Lét hann endanlega
af prestskap árið
1668
Hjónin fluttu til
Eyjólfs sonar þeirra á
Kalatöðum og síðan
að Ferstiku
◦ En þar dó Hallgrímur
þann 27. oktober 1674
Passíusálmarnir


Það er alveg örugt að
Hallgrímur Pétursson er
frægasta trúarskáld Íslendinga



Frægasta verk hans eru
Passíusálmarnir



Þeir voru fyrst prentaðir út á
Hólum árið 1666
◦ Hafa nú komið út YFIR 90
sinnum



Um dauðans óvissan tíma er
ásamt Passíusálmunum
frægasta trúarljóð Hallgríms
◦ Hefur það lengi verið sungið
við flestar jarðarfarir á Íslandi
Hallgrímskirkja
Hallgrímskirkja var
reist til minningar
um Hallgrím
Pétursson
 Það tók 41 ár að
byggja hana!


Hallgrimur petursson (1)

  • 1.
  • 2.
    Hallgrímur Hallgrímur Pétursson er talinn fæddurárið 1614 í Gröf á Höfðaströnd  Foreldrar hans voru Pétur Guðmundsson og Sólveig Jónsdóttir 
  • 3.
    Æska Hallgríms  Hallgrímur þóttinokkuð baldinn í æsku  Hann var að mestu leyti alinn upp á Hólum í Hjaltadal ◦ þar vann pabbi hans sem hringjari ◦ Guðbrandur biskup og pabbi Hallgríms voru bræðrasynir  Hallgrímur var í skóla á Hólum  Af ókunnum ástæðum hvarf hann frá Hólum  En eftir það fór hann að vinna hjá járnsmið eða kolamanni ◦ Annaðhvort í Glϋckstadt í Norður-Þýskalandi eða í Kaupmannahöfn
  • 4.
    Hallgrímur í Kaupmannahöfn  Hallgrímurvar kominn til Kaupmannahafnar árið 1632  En þá um haustið kemst hann í Vorrar frúar skóla ◦ Með hjálp Brynjólfs Sveinssonar sem síðar varð biskup ◦ Hann lærði að vera prestur  Haustið 1636 var hann kominn í efsta bekk skólans ◦ Og var hann þá fenginn til að hressa upp á kristindóm Íslendinga  Þeirra sem leystir höfðu verið úr ánauð í Alsír eftir að hafa verið herleiddir þangað eftir Tyrkjaránið árið 1637
  • 5.
    Hallgrímur og Guðríður kynnast  Meðalþeirra útleystu var Guðríður Símonardóttir ◦ Hún var u.þ.b 16 árum eldri en Hallgrímur    Hallgrímur og Guðríður urðu mjög hrifin af hvort öðru Guðríður varð ólétt af hans völdum Þau héldu saman til Íslands vorið 1637
  • 6.
    Eyjólfur sonurinn  Eftir komuþeirra til Íslands ól Guðríður soninn Eyjólf ◦ Eyjólfur sonur þeirra var nefndur í höfuðið á fyrri manni Guðríðar  Skömmu síðar gengu þau Hallgrímur í hjónaband
  • 7.
    Fjölskylda Hallgríms Allt einsog blómstrið eina  Þriggja barna Hallgríms og Guðríðar er getið með nafni í heimildum upp vex á sléttri grund ◦ Elstur var lit og blöð niður lagði,  Eyjólfur ◦ Svo var það  Guðmundur ◦ Og yngst var  Steinunn sem dó á fjórða ári  En eftir hana orti Hallgrímur eitt hjartnæmasta harmljóð á íslenskri tungu fagurt með frjóvgun hreina fyrst um dags morgunstund. Á snöggu augabragði af skorið verður fljótt líf mannlegt endar skjótt. Ég veit minn ljúfur lifir lausnarinn himnum á hann ræður öllu yfir einn heitir Jesús sá. Sigrarinn dauðans sanni sjálfur á krossi dó og mér svo aumum manni eilíft líf víst til bjó.
  • 8.
    Árin á Saurbæ  Árið1644 var Hallgrímur vígður til prests á Hvalsnesi ◦ Mun hann þar hafa notið síns forna velgjörðamanns, Brynjólfs biskups  Hallgrímur þjónaði Hvalsnesþingum þangað til honum var veittur Saurbær á Hvalfjarðarströnd ◦ Árið 1651  Þar bjó hann við nokkuð góð efni þrátt fyrir að bær þeirra Guðríðar brynni í eldi árið 1662
  • 9.
    Lokaár Hallgríms    Nokkru seinnaárið 1665 var Hallgrímur sleginn líkþrá og átti erfitt með að þjóna embætti sínu Lét hann endanlega af prestskap árið 1668 Hjónin fluttu til Eyjólfs sonar þeirra á Kalatöðum og síðan að Ferstiku ◦ En þar dó Hallgrímur þann 27. oktober 1674
  • 10.
    Passíusálmarnir  Það er alvegörugt að Hallgrímur Pétursson er frægasta trúarskáld Íslendinga  Frægasta verk hans eru Passíusálmarnir  Þeir voru fyrst prentaðir út á Hólum árið 1666 ◦ Hafa nú komið út YFIR 90 sinnum  Um dauðans óvissan tíma er ásamt Passíusálmunum frægasta trúarljóð Hallgríms ◦ Hefur það lengi verið sungið við flestar jarðarfarir á Íslandi
  • 11.
    Hallgrímskirkja Hallgrímskirkja var reist tilminningar um Hallgrím Pétursson  Það tók 41 ár að byggja hana! 