UppvaxtarárHallgrímur ólst uppí Gröf. Hann var frændi biskupsins á Hólum. Hann fór síðan í skóla á Hólum. Pabbi hans hét Pétur Guðmundsson og mamma hans Sólveig Jónsdóttir. Pétur var hringjari á Hólum.
4.
Lærlingur í JárnsmíðiSíðarvar Hallgrímur sendur til Lukkustaðar sem var þá hluti af Danmörku. Hann fór til járnsmiðs og þar lærði hann málmsmíði.Járnsmiðurinn barði hann og fór illa með hann.
5.
Lærlingur í JárnsmíðiSíðarvann Hallgrímur nokkur ár fyrir járnsmiðinn. Þar hitti hann Brynjólf Sveinsson sem varð síðar biskup. Hann ráðlagði honum að fara að gera eitthvað annað
Íslendingar Koma TilKaupmannahafnarHaustið 1636 kom hópur af Íslendingum sem hefðu lent í Tyrkjaráninu. Hallgrímur var fengin til að kenna þeim kristnifræði.
8.
Börn og HjónabandEinaf þessum Íslendingum var Guðríður Símonardóttir. Hún og Hallgrímur verða ástfangin. Hallgrímur hættir þá í námi og fer til baka til Íslands. Þau fluttu til Keflavíkur. Keflavík
9.
Börn og HjónabandÞegarþau komu heim var Guðríður orðin ófrísk. Þau hjónin voru fátæk og þau misstu nokkur ung börn. Hann vann ýmis störf á sjó og landi. Aðeins eitt barn þeirra, Eyjólfur, náði að verða fullorðinn.
10.
Starf Hans semPresturBrynjólfur er þá orðin biskup í Skálholti. Það losnaði prestsembætti á Hvalsnesi. Brynjólfur lét vígja Hallgrím og þau fluttu þangað. Kirkjan á Hvalsnesi
11.
Starf Hans semPresturÁrið 1651 losnar prestsembættið á Saurbæ og Hallgrímur fær það. Bærinn á Saurbæ brennur síðan árið 1662 og það var strax byrjað að endurbyggja hann. Saurbær
12.
LjóðHallgrímur var eittmerkasta sálmaskáld Íslands á 17. öld. Hann orti Allt eins og blómstrið eina þegar dóttir hans dó, 3 ára gömul. Það er sungið á flestum jarðarförum.
Ævilok HallgrímsHallgrímur Péturssondó árið 1674 á Ferstiklu á Hvalfjarðarströnd. Hann dó úr holdsveiki. Þrjár kirkjur eru nefndar eftir Hallgrími. Þær eru á Skólavörðuholti, Vindáshlíðar í Kjós og Saurbæ á Hvalfjarðaströnd.