SlideShare a Scribd company logo
HALLGRÍMUR
 PÉTURSSON
Eftir: Guðrún Silju Geirsdóttir
Uppvaxtarár
o Hallgrímur Pétursson var fæddur
  1614
    Á Gröf á Höfðaströnd
o Foreldrar hans voru Pétur
  Guðmundsson og kona hans
  Solveig Jónsdóttir
o Hallgrímur átti nokkur systkini
o Faðir Hallgríms var hringjari á
  Hólum
 o Hefur hann þar líklega notið
   frændsemi við Guðbrand biskup
   Þorláksson en Pétur og hann voru
   bræðrasynir.
Uppvaxtarár
o Hallgrímur þótti nokkuð baldinn/
  óþekkur í æsku og af ókunnum
  ástæðum hverfur hann frá Hólum
 o Segir séra Vigfús Jónsson frá
   Hítardal, sem skrifaði ævisögu
   Hallgríms
o Vigfús telur að Hallgrímur hafi
  verið látinn fara frá Hólum og
  hafi farið í þjónustu hjá járnsmið
  eða kolamanni
 o annaðhvort í Glückstadt í Norður-
   Þýskalandi eða í Kaupmannahöfn.
Kaupmannahöfn
o Hvað sem því líður þá er
  Hallgrímur kominn til
  Kaupmannahafnar árið 1632
 o en þá um haustið kemst hann í
   Vorrar frúar skóla fyrir tilstyrk
   Brynjólfs Sveinssonar, síðar biskups
o Haustið 1636 er hann komin í
  efsta bekk skólans
o Er þá fenginn til að hressa upp á
  kristindóm Íslendinga
 o Þeirra sem voru leystir úr ánauð í
   Alsír og hafði verið rænt í
   Tyrkjaráninu
Hallgrímur og Guðríður
o Guðríður Símonardóttir var á
  meðal hinna útleystu
o Hún var um u.þ.b. 16 árum eldri
  en Hallgrímur
o Guðríður var gift Eyjólfi
 o En hann drukknaði 1636
o Þau Hallgrímur og Guðríður felldu
  hugi saman og varð Guðríður
  brátt barnshafandi af hans
  völdum
o Guðríður og Hallgrímur héldu til
  Íslands árið 1637
Hjónaband og barneignir
o Hallgrímur og Guðríður eignuðust
  þrjú börn
o Aldursröð.
 o Eyjólfur
 o Guðmundur
 o Steinunn
o Hallgrímur og Guðríður ákváðu
  svo að gifta sig þegar þau komu
  til Íslands
Starf Hallgríms sem prestur
o Hallgrímur var vígður sem prestur
  árið 1644 á Hvalsnesi
o Árið 1651 fékk Hallgrímur
  prestsembætti
o Í Saurbæ á Hvalfjarðarströnd
o Hallgrímskirkja í Reykjavík er gerð
  í minningu við Hallgrím Pétursson
                                        Hvalsnes kirkja
Hallgrímur og Guðríður
oHallgrímur þjónaði Halsnesþingum
 þangað til honum var veittur
 Saurbær á Hvalfjarðarströnd árið
 1651.
 o Þar bjó hann við nokkuð góð efni
 o þrátt fyrir að bær þeirra Guðríðar
   brynni í eldi árið 1662
oNokkru seinna, 1665, var
 Hallgrímur sleginn líkþrá og átti
 erfitt með að þjóna embætti sínu
 o lét hann endanlega af prestsskap
 o 1668
 o þau hjón flytja síðan til Eyjólfs sonar
   síns á Kalastöðum og síðan að
   Ferstiklu
Ljóð- Allt eins og blómstrið eina
oHallgrímur samdi þetta ljóð fyrir
 dóttur sína Steinunni sem dó
 o Þetta er fyrsta erindið í ljóðinu


 Allt eins og blómstrið eina
 upp vex á sléttri grund
 fagurt með frjóvgun hreina
 fyrst um dags morgunstund,
 á snöggu augabragði
 af skorið verður fljótt,
 lit og blöð niður lagði, -
 líf mannlegt endar skjótt
Ljóð-Passíusálmarnir                  Ljóð- Heilræðavísur
oHallgrímur samdi þetta ljóð og
 mörg önnur en þetta eru eitt af      oÞetta er líka eitt af þekktustu
 þekktustu ljóðum hans                 ljóðum Hallgríms
oHér er fyrsta erindið                oHérna er fyrsta erindið í ljóðinu

Upp, upp, mín sál og allt mitt geð,   Ungum er það allra best
upp mitt hjarta og rómur með,         að óttast Guð, sinn herra,
hugur og tunga hjálpi til.            þeim mun viskan veitast mest
Herrans pínu ég minnast vil.          og virðing aldrei þverra.
Ævilok

o Hallgrímur andaðist 27. október
  1674.
 o Á Ferstiklu
 o 60 ára að aldri
o Hallgrímur dó úr holdsveiki
o Guðríður kona hans lifði alla í
  fjölskyldu sinni en hún dó 84 ára
  að aldri

More Related Content

What's hot

Hallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssonHallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssonellagella
 
Hallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssonHallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssonellagella
 
Hallgrímur Pétursson
Hallgrímur PéturssonHallgrímur Pétursson
Hallgrímur PéturssonUnnurH2529
 
Hallgrimur Peturson Solvi Jonsson
Hallgrimur Peturson Solvi JonssonHallgrimur Peturson Solvi Jonsson
Hallgrimur Peturson Solvi Jonssonsolvi2
 
Hallgrimur petursson!!!!!
Hallgrimur petursson!!!!!Hallgrimur petursson!!!!!
Hallgrimur petursson!!!!!arnainga
 
Hallgrimur pétursson!!
Hallgrimur pétursson!!Hallgrimur pétursson!!
Hallgrimur pétursson!!arnainga
 
Hallgrinur Pæetursson
Hallgrinur PæeturssonHallgrinur Pæetursson
Hallgrinur Pæeturssonsoleysif
 
Alexandralif
AlexandralifAlexandralif
Alexandralifoldusel3
 
Hallgrimur_Elisa
Hallgrimur_ElisaHallgrimur_Elisa
Hallgrimur_Elisaoldusel3
 

What's hot (17)

Hallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssonHallgrímur pétursson
Hallgrímur pétursson
 
Hallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssonHallgrímur pétursson
Hallgrímur pétursson
 
Hallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssonHallgrímur pétursson
Hallgrímur pétursson
 
Hallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssonHallgrímur pétursson
Hallgrímur pétursson
 
Hallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssonHallgrímur pétursson
Hallgrímur pétursson
 
Hallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssonHallgrímur pétursson
Hallgrímur pétursson
 
Hallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssonHallgrímur pétursson
Hallgrímur pétursson
 
Hallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssonHallgrímur pétursson
Hallgrímur pétursson
 
Hallgrímur Pétursson
Hallgrímur PéturssonHallgrímur Pétursson
Hallgrímur Pétursson
 
Viktor Ingi
Viktor IngiViktor Ingi
Viktor Ingi
 
Viktor ingi
Viktor ingiViktor ingi
Viktor ingi
 
Hallgrimur Peturson Solvi Jonsson
Hallgrimur Peturson Solvi JonssonHallgrimur Peturson Solvi Jonsson
Hallgrimur Peturson Solvi Jonsson
 
Hallgrimur petursson!!!!!
Hallgrimur petursson!!!!!Hallgrimur petursson!!!!!
Hallgrimur petursson!!!!!
 
Hallgrimur pétursson!!
Hallgrimur pétursson!!Hallgrimur pétursson!!
Hallgrimur pétursson!!
 
Hallgrinur Pæetursson
Hallgrinur PæeturssonHallgrinur Pæetursson
Hallgrinur Pæetursson
 
Alexandralif
AlexandralifAlexandralif
Alexandralif
 
Hallgrimur_Elisa
Hallgrimur_ElisaHallgrimur_Elisa
Hallgrimur_Elisa
 

Similar to Hallgrimur petursson silja

Oskar yfirfaria
Oskar yfirfariaOskar yfirfaria
Oskar yfirfariaoskar21
 
Hallgrimur Pétursson
Hallgrimur PéturssonHallgrimur Pétursson
Hallgrimur Péturssoneygloanna2789
 
Hallgrímur Pétursson
Hallgrímur PéturssonHallgrímur Pétursson
Hallgrímur Pétursson
sunneva
 
Hallgrímur pétursson
Hallgrímur pétursson Hallgrímur pétursson
Hallgrímur pétursson odinnthor
 
Hagglgrimur pesason powerpoint
Hagglgrimur pesason powerpointHagglgrimur pesason powerpoint
Hagglgrimur pesason powerpointoldusel3
 
Hagglgrimur pesason powerpoint
Hagglgrimur pesason powerpointHagglgrimur pesason powerpoint
Hagglgrimur pesason powerpointoldusel3
 
Hagglgrimur pesason powerpoint
Hagglgrimur pesason powerpointHagglgrimur pesason powerpoint
Hagglgrimur pesason powerpointoldusel3
 
Hagglgrimur pesason powerpoint
Hagglgrimur pesason powerpointHagglgrimur pesason powerpoint
Hagglgrimur pesason powerpointoldusel3
 
Hallgrimur peturson-glærur
Hallgrimur peturson-glærurHallgrimur peturson-glærur
Hallgrimur peturson-glærurElinsigridur
 
Hallgrímur Pétursson
Hallgrímur PéturssonHallgrímur Pétursson
Hallgrímur PéturssonLindalif
 
Hallgrímur Pétursson
Hallgrímur PéturssonHallgrímur Pétursson
Hallgrímur Pétursson
Öldusels Skóli
 
Hallgrimu petursson
Hallgrimu peturssonHallgrimu petursson
Hallgrimu peturssonmonsa99
 
Hallgrimur petursson glaerur
Hallgrimur petursson glaerurHallgrimur petursson glaerur
Hallgrimur petursson glaerursteinunnb2699
 
Hallgrímur Pétursson - Sólrún
Hallgrímur Pétursson - Sólrún Hallgrímur Pétursson - Sólrún
Hallgrímur Pétursson - Sólrún
oldusel3
 
Hallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssonHallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssonsverrirs2859
 

Similar to Hallgrimur petursson silja (20)

Oskar yfirfaria
Oskar yfirfariaOskar yfirfaria
Oskar yfirfaria
 
Hallgrimur Pétursson
Hallgrimur PéturssonHallgrimur Pétursson
Hallgrimur Pétursson
 
Hallgrímur Pétursson
Hallgrímur PéturssonHallgrímur Pétursson
Hallgrímur Pétursson
 
Hallgrímur pétursson
Hallgrímur pétursson Hallgrímur pétursson
Hallgrímur pétursson
 
Hallgrímur Pétursson
Hallgrímur PéturssonHallgrímur Pétursson
Hallgrímur Pétursson
 
Halli p
Halli pHalli p
Halli p
 
Hagglgrimur pesason powerpoint
Hagglgrimur pesason powerpointHagglgrimur pesason powerpoint
Hagglgrimur pesason powerpoint
 
Hagglgrimur pesason powerpoint
Hagglgrimur pesason powerpointHagglgrimur pesason powerpoint
Hagglgrimur pesason powerpoint
 
Hagglgrimur pesason powerpoint
Hagglgrimur pesason powerpointHagglgrimur pesason powerpoint
Hagglgrimur pesason powerpoint
 
Hagglgrimur pesason powerpoint
Hagglgrimur pesason powerpointHagglgrimur pesason powerpoint
Hagglgrimur pesason powerpoint
 
Elisa
ElisaElisa
Elisa
 
Hallgrimur peturson-glærur
Hallgrimur peturson-glærurHallgrimur peturson-glærur
Hallgrimur peturson-glærur
 
Hallgrímur Pétursson
Hallgrímur PéturssonHallgrímur Pétursson
Hallgrímur Pétursson
 
Hallgrímur Pétursson
Hallgrímur PéturssonHallgrímur Pétursson
Hallgrímur Pétursson
 
Hallgrimu petursson
Hallgrimu peturssonHallgrimu petursson
Hallgrimu petursson
 
Hallgrimur petursson glaerur
Hallgrimur petursson glaerurHallgrimur petursson glaerur
Hallgrimur petursson glaerur
 
Hallgrímur Pétursson - Sólrún
Hallgrímur Pétursson - Sólrún Hallgrímur Pétursson - Sólrún
Hallgrímur Pétursson - Sólrún
 
Hallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssonHallgrímur pétursson
Hallgrímur pétursson
 
Hallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssonHallgrímur pétursson
Hallgrímur pétursson
 
Hallgrimur petursson
Hallgrimur peturssonHallgrimur petursson
Hallgrimur petursson
 

More from gudrunsg2249

More from gudrunsg2249 (9)

Firðir noregs2
Firðir  noregs2Firðir  noregs2
Firðir noregs2
 
Austur evropa
Austur  evropaAustur  evropa
Austur evropa
 
Eyjafjallajökull
EyjafjallajökullEyjafjallajökull
Eyjafjallajökull
 
Eyjafjallajökull
EyjafjallajökullEyjafjallajökull
Eyjafjallajökull
 
Eyjafjallajökull
EyjafjallajökullEyjafjallajökull
Eyjafjallajökull
 
Eyjafjallajökull
EyjafjallajökullEyjafjallajökull
Eyjafjallajökull
 
Eyjafjallajökull
EyjafjallajökullEyjafjallajökull
Eyjafjallajökull
 
Graenland silja
Graenland siljaGraenland silja
Graenland silja
 
Grænland
GrænlandGrænland
Grænland
 

Hallgrimur petursson silja

  • 2. Uppvaxtarár o Hallgrímur Pétursson var fæddur 1614 Á Gröf á Höfðaströnd o Foreldrar hans voru Pétur Guðmundsson og kona hans Solveig Jónsdóttir o Hallgrímur átti nokkur systkini o Faðir Hallgríms var hringjari á Hólum o Hefur hann þar líklega notið frændsemi við Guðbrand biskup Þorláksson en Pétur og hann voru bræðrasynir.
  • 3. Uppvaxtarár o Hallgrímur þótti nokkuð baldinn/ óþekkur í æsku og af ókunnum ástæðum hverfur hann frá Hólum o Segir séra Vigfús Jónsson frá Hítardal, sem skrifaði ævisögu Hallgríms o Vigfús telur að Hallgrímur hafi verið látinn fara frá Hólum og hafi farið í þjónustu hjá járnsmið eða kolamanni o annaðhvort í Glückstadt í Norður- Þýskalandi eða í Kaupmannahöfn.
  • 4. Kaupmannahöfn o Hvað sem því líður þá er Hallgrímur kominn til Kaupmannahafnar árið 1632 o en þá um haustið kemst hann í Vorrar frúar skóla fyrir tilstyrk Brynjólfs Sveinssonar, síðar biskups o Haustið 1636 er hann komin í efsta bekk skólans o Er þá fenginn til að hressa upp á kristindóm Íslendinga o Þeirra sem voru leystir úr ánauð í Alsír og hafði verið rænt í Tyrkjaráninu
  • 5. Hallgrímur og Guðríður o Guðríður Símonardóttir var á meðal hinna útleystu o Hún var um u.þ.b. 16 árum eldri en Hallgrímur o Guðríður var gift Eyjólfi o En hann drukknaði 1636 o Þau Hallgrímur og Guðríður felldu hugi saman og varð Guðríður brátt barnshafandi af hans völdum o Guðríður og Hallgrímur héldu til Íslands árið 1637
  • 6. Hjónaband og barneignir o Hallgrímur og Guðríður eignuðust þrjú börn o Aldursröð. o Eyjólfur o Guðmundur o Steinunn o Hallgrímur og Guðríður ákváðu svo að gifta sig þegar þau komu til Íslands
  • 7. Starf Hallgríms sem prestur o Hallgrímur var vígður sem prestur árið 1644 á Hvalsnesi o Árið 1651 fékk Hallgrímur prestsembætti o Í Saurbæ á Hvalfjarðarströnd o Hallgrímskirkja í Reykjavík er gerð í minningu við Hallgrím Pétursson Hvalsnes kirkja
  • 8. Hallgrímur og Guðríður oHallgrímur þjónaði Halsnesþingum þangað til honum var veittur Saurbær á Hvalfjarðarströnd árið 1651. o Þar bjó hann við nokkuð góð efni o þrátt fyrir að bær þeirra Guðríðar brynni í eldi árið 1662 oNokkru seinna, 1665, var Hallgrímur sleginn líkþrá og átti erfitt með að þjóna embætti sínu o lét hann endanlega af prestsskap o 1668 o þau hjón flytja síðan til Eyjólfs sonar síns á Kalastöðum og síðan að Ferstiklu
  • 9. Ljóð- Allt eins og blómstrið eina oHallgrímur samdi þetta ljóð fyrir dóttur sína Steinunni sem dó o Þetta er fyrsta erindið í ljóðinu Allt eins og blómstrið eina upp vex á sléttri grund fagurt með frjóvgun hreina fyrst um dags morgunstund, á snöggu augabragði af skorið verður fljótt, lit og blöð niður lagði, - líf mannlegt endar skjótt
  • 10. Ljóð-Passíusálmarnir Ljóð- Heilræðavísur oHallgrímur samdi þetta ljóð og mörg önnur en þetta eru eitt af oÞetta er líka eitt af þekktustu þekktustu ljóðum hans ljóðum Hallgríms oHér er fyrsta erindið oHérna er fyrsta erindið í ljóðinu Upp, upp, mín sál og allt mitt geð, Ungum er það allra best upp mitt hjarta og rómur með, að óttast Guð, sinn herra, hugur og tunga hjálpi til. þeim mun viskan veitast mest Herrans pínu ég minnast vil. og virðing aldrei þverra.
  • 11. Ævilok o Hallgrímur andaðist 27. október 1674. o Á Ferstiklu o 60 ára að aldri o Hallgrímur dó úr holdsveiki o Guðríður kona hans lifði alla í fjölskyldu sinni en hún dó 84 ára að aldri