SlideShare a Scribd company logo
HALLGRÍMUR
PÉTURSSON

Þórunn Ásta
Hallgrímur
Hallgrímur
Pétursson er talinn
fæddur árið 1614 í
Gröf á Höfðaströnd
 Foreldrar hans
voru Pétur
Guðmundsson og
Sólveig Jónsdóttir

Æska Hallgríms


Hallgrímur þótti nokkuð
baldinn í æsku



Hann var að mestu leyti alinn
upp á Hólum í Hjaltadal
◦ þar vann pabbi hans sem
hringjari
◦ Guðbrandur biskup og pabbi
Hallgríms voru bræðrasynir



Hallgrímur var í skóla á
Hólum



Af ókunnum ástæðum hvarf
hann frá Hólum



En eftir það fór hann að vinna
hjá járnsmið eða kolamanni
◦ Annaðhvort í Glϋckstadt í
Norður-Þýskalandi eða í
Kaupmannahöfn
Hallgrímur í Kaupmannahöfn


Hallgrímur var kominn til
Kaupmannahafnar árið 1632



En þá um haustið kemst hann í
Vorrar frúar skóla
◦ Með hjálp Brynjólfs
Sveinssonar sem síðar varð
biskup
◦ Hann lærði að vera prestur



Haustið 1636 var hann kominn í
efsta bekk skólans
◦ Og var hann þá fenginn til að
hressa upp á kristindóm
Íslendinga
 Þeirra sem leystir höfðu
verið úr ánauð í Alsír eftir að
hafa verið herleiddir þangað
eftir Tyrkjaránið árið 1637
Hallgrímur og Guðríður
kynnast


Meðal þeirra útleystu
var Guðríður
Símonardóttir
◦ Hún var u.þ.b 16 árum
eldri en Hallgrímur







Hallgrímur og
Guðríður urðu mjög
hrifin af hvort öðru
Guðríður varð ólétt
af hans völdum
Þau héldu saman til
Íslands vorið 1637
Eyjólfur sonurinn


Eftir komu þeirra til
Íslands ól Guðríður
soninn Eyjólf
◦ Eyjólfur sonur þeirra
var nefndur í höfuðið
á fyrri manni
Guðríðar



Skömmu síðar
gengu þau
Hallgrímur í
hjónaband
Fjölskylda Hallgríms
Allt eins og blómstrið eina



Þriggja barna
Hallgríms og
Guðríðar er getið
með nafni í
heimildum

upp vex á sléttri grund

◦ Elstur var

lit og blöð niður lagði,

 Eyjólfur

◦ Svo var það
 Guðmundur

◦ Og yngst var
 Steinunn sem dó á
fjórða ári
 En eftir hana orti
Hallgrímur eitt
hjartnæmasta harmljóð
á íslenskri tungu

fagurt með frjóvgun hreina
fyrst um dags morgunstund.
Á snöggu augabragði

af skorið verður fljótt

líf mannlegt endar skjótt.
Ég veit minn ljúfur lifir
lausnarinn himnum á
hann ræður öllu yfir

einn heitir Jesús sá.
Sigrarinn dauðans sanni
sjálfur á krossi dó
og mér svo aumum manni

eilíft líf víst til bjó.
Árin á Saurbæ


Árið 1644 var Hallgrímur
vígður til prests á Hvalsnesi
◦ Mun hann þar hafa notið
síns forna velgjörðamanns,
Brynjólfs biskups



Hallgrímur þjónaði
Hvalsnesþingum þangað til
honum var veittur Saurbær
á Hvalfjarðarströnd
◦ Árið 1651



Þar bjó hann við nokkuð
góð efni þrátt fyrir að bær
þeirra Guðríðar brynni í eldi
árið 1662
Lokaár Hallgríms






Nokkru seinna árið
1665 var Hallgrímur
sleginn líkþrá og átti
erfitt með að þjóna
embætti sínu
Lét hann endanlega
af prestskap árið
1668
Hjónin fluttu til
Eyjólfs sonar þeirra á
Kalatöðum og síðan
að Ferstiku
◦ En þar dó Hallgrímur
þann 27. oktober 1674
Passíusálmarnir


Það er alveg örugt að
Hallgrímur Pétursson er
frægasta trúarskáld Íslendinga



Frægasta verk hans eru
Passíusálmarnir



Þeir voru fyrst prentaðir út á
Hólum árið 1666
◦ Hafa nú komið út YFIR 90
sinnum



Um dauðans óvissan tíma er
ásamt Passíusálmunum
frægasta trúarljóð Hallgríms
◦ Hefur það lengi verið sungið
við flestar jarðarfarir á Íslandi
Hallgrímskirkja
Hallgrímskirkja var
reist til minningar
um Hallgrím
Pétursson
 Það tók 41 ár að
byggja hana!


More Related Content

What's hot

Hallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssonHallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssonellagella
 
Hallgrimur glærur
Hallgrimur glærurHallgrimur glærur
Hallgrimur glærurgudnymt2009
 
Hallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssonHallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssonmatthiasbm2899
 
Hallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssonHallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssonellagella
 
Hallgrimur petursson-tilbuid2
Hallgrimur petursson-tilbuid2Hallgrimur petursson-tilbuid2
Hallgrimur petursson-tilbuid2
heidanh
 
Hallgrímur Pétursson
Hallgrímur PéturssonHallgrímur Pétursson
Hallgrímur PéturssonUnnurH2529
 

What's hot (14)

Hallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssonHallgrímur pétursson
Hallgrímur pétursson
 
Hallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssonHallgrímur pétursson
Hallgrímur pétursson
 
Hallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssonHallgrímur pétursson
Hallgrímur pétursson
 
Hallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssonHallgrímur pétursson
Hallgrímur pétursson
 
Hallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssonHallgrímur pétursson
Hallgrímur pétursson
 
Hallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssonHallgrímur pétursson
Hallgrímur pétursson
 
Hallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssonHallgrímur pétursson
Hallgrímur pétursson
 
Hallgrimur pétursson
Hallgrimur péturssonHallgrimur pétursson
Hallgrimur pétursson
 
Hallgrimur glærur
Hallgrimur glærurHallgrimur glærur
Hallgrimur glærur
 
Hallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssonHallgrímur pétursson
Hallgrímur pétursson
 
Hallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssonHallgrímur pétursson
Hallgrímur pétursson
 
Hallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssonHallgrímur pétursson
Hallgrímur pétursson
 
Hallgrimur petursson-tilbuid2
Hallgrimur petursson-tilbuid2Hallgrimur petursson-tilbuid2
Hallgrimur petursson-tilbuid2
 
Hallgrímur Pétursson
Hallgrímur PéturssonHallgrímur Pétursson
Hallgrímur Pétursson
 

Viewers also liked

Arto koho tiedeverkosto030614.ppt
Arto koho tiedeverkosto030614.pptArto koho tiedeverkosto030614.ppt
Arto koho tiedeverkosto030614.ppt
Tyoelama2020
 
Work life cafe osaamisen johtaminen_taina hanhinen 3 3 2016
Work life cafe osaamisen johtaminen_taina hanhinen 3 3 2016Work life cafe osaamisen johtaminen_taina hanhinen 3 3 2016
Work life cafe osaamisen johtaminen_taina hanhinen 3 3 2016
Tyoelama2020
 
160315 work goes_happy_resize
160315 work goes_happy_resize160315 work goes_happy_resize
160315 work goes_happy_resize
Tyoelama2020
 
Work&lifecafe uniikkiura oy_kaisavälivehmas_7.4.2016
Work&lifecafe uniikkiura oy_kaisavälivehmas_7.4.2016Work&lifecafe uniikkiura oy_kaisavälivehmas_7.4.2016
Work&lifecafe uniikkiura oy_kaisavälivehmas_7.4.2016
Tyoelama2020
 
Työelämä2020 innovaatiot ja_tuottavuus_20151203_alasoini
Työelämä2020 innovaatiot ja_tuottavuus_20151203_alasoiniTyöelämä2020 innovaatiot ja_tuottavuus_20151203_alasoini
Työelämä2020 innovaatiot ja_tuottavuus_20151203_alasoini
Tyoelama2020
 
Työelämä2020 innovaatiot ja_tuottavuus_20151203_alenius_rantanen
Työelämä2020 innovaatiot ja_tuottavuus_20151203_alenius_rantanenTyöelämä2020 innovaatiot ja_tuottavuus_20151203_alenius_rantanen
Työelämä2020 innovaatiot ja_tuottavuus_20151203_alenius_rantanen
Tyoelama2020
 

Viewers also liked (6)

Arto koho tiedeverkosto030614.ppt
Arto koho tiedeverkosto030614.pptArto koho tiedeverkosto030614.ppt
Arto koho tiedeverkosto030614.ppt
 
Work life cafe osaamisen johtaminen_taina hanhinen 3 3 2016
Work life cafe osaamisen johtaminen_taina hanhinen 3 3 2016Work life cafe osaamisen johtaminen_taina hanhinen 3 3 2016
Work life cafe osaamisen johtaminen_taina hanhinen 3 3 2016
 
160315 work goes_happy_resize
160315 work goes_happy_resize160315 work goes_happy_resize
160315 work goes_happy_resize
 
Work&lifecafe uniikkiura oy_kaisavälivehmas_7.4.2016
Work&lifecafe uniikkiura oy_kaisavälivehmas_7.4.2016Work&lifecafe uniikkiura oy_kaisavälivehmas_7.4.2016
Work&lifecafe uniikkiura oy_kaisavälivehmas_7.4.2016
 
Työelämä2020 innovaatiot ja_tuottavuus_20151203_alasoini
Työelämä2020 innovaatiot ja_tuottavuus_20151203_alasoiniTyöelämä2020 innovaatiot ja_tuottavuus_20151203_alasoini
Työelämä2020 innovaatiot ja_tuottavuus_20151203_alasoini
 
Työelämä2020 innovaatiot ja_tuottavuus_20151203_alenius_rantanen
Työelämä2020 innovaatiot ja_tuottavuus_20151203_alenius_rantanenTyöelämä2020 innovaatiot ja_tuottavuus_20151203_alenius_rantanen
Työelämä2020 innovaatiot ja_tuottavuus_20151203_alenius_rantanen
 

Similar to Hallgrimur petursson (1)

Hallgrímur Pétursson
Hallgrímur PéturssonHallgrímur Pétursson
Hallgrímur Pétursson
karenj2349
 
Hallgrímur Pétursson
Hallgrímur PéturssonHallgrímur Pétursson
Hallgrímur Pétursson
sunneva
 
Hallgrímur pétursson
Hallgrímur pétursson Hallgrímur pétursson
Hallgrímur pétursson odinnthor
 
Hallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssonHallgrímur pétursson
Hallgrímur pétursson
GudmundurFG3059
 
Hallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssonHallgrímur pétursson
Hallgrímur pétursson
GudmundurFG3059
 
Hallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssonHallgrímur pétursson
Hallgrímur pétursson
GudmundurFG3059
 
Hallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssonHallgrímur pétursson
Hallgrímur pétursson
GudmundurFG3059
 
Hallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssonHallgrímur pétursson
Hallgrímur pétursson
GudmundurFG3059
 
Hagglgrimur pesason powerpoint
Hagglgrimur pesason powerpointHagglgrimur pesason powerpoint
Hagglgrimur pesason powerpointoldusel3
 
Hagglgrimur pesason powerpoint
Hagglgrimur pesason powerpointHagglgrimur pesason powerpoint
Hagglgrimur pesason powerpointoldusel3
 
Hallgrimur_Elisa
Hallgrimur_ElisaHallgrimur_Elisa
Hallgrimur_Elisaoldusel3
 
Hagglgrimur pesason powerpoint
Hagglgrimur pesason powerpointHagglgrimur pesason powerpoint
Hagglgrimur pesason powerpointoldusel3
 
Hagglgrimur pesason powerpoint
Hagglgrimur pesason powerpointHagglgrimur pesason powerpoint
Hagglgrimur pesason powerpointoldusel3
 
Hallgrimur Petursson
Hallgrimur Petursson Hallgrimur Petursson
Hallgrimur Petursson elvasg2050
 

Similar to Hallgrimur petursson (1) (20)

Hallgrímur Pétursson
Hallgrímur PéturssonHallgrímur Pétursson
Hallgrímur Pétursson
 
Hallgrimur Petursson
Hallgrimur PeturssonHallgrimur Petursson
Hallgrimur Petursson
 
Hallgrímur Pétursson
Hallgrímur PéturssonHallgrímur Pétursson
Hallgrímur Pétursson
 
Hallgrímur Pétursson
Hallgrímur PéturssonHallgrímur Pétursson
Hallgrímur Pétursson
 
Hallgrímur pétursson
Hallgrímur pétursson Hallgrímur pétursson
Hallgrímur pétursson
 
Hallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssonHallgrímur pétursson
Hallgrímur pétursson
 
Hallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssonHallgrímur pétursson
Hallgrímur pétursson
 
Hallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssonHallgrímur pétursson
Hallgrímur pétursson
 
Hallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssonHallgrímur pétursson
Hallgrímur pétursson
 
Hallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssonHallgrímur pétursson
Hallgrímur pétursson
 
Hallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssonHallgrímur pétursson
Hallgrímur pétursson
 
Hallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssonHallgrímur pétursson
Hallgrímur pétursson
 
Hallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssonHallgrímur pétursson
Hallgrímur pétursson
 
Hagglgrimur pesason powerpoint
Hagglgrimur pesason powerpointHagglgrimur pesason powerpoint
Hagglgrimur pesason powerpoint
 
Hagglgrimur pesason powerpoint
Hagglgrimur pesason powerpointHagglgrimur pesason powerpoint
Hagglgrimur pesason powerpoint
 
Hallgrimur_Elisa
Hallgrimur_ElisaHallgrimur_Elisa
Hallgrimur_Elisa
 
Hagglgrimur pesason powerpoint
Hagglgrimur pesason powerpointHagglgrimur pesason powerpoint
Hagglgrimur pesason powerpoint
 
Hagglgrimur pesason powerpoint
Hagglgrimur pesason powerpointHagglgrimur pesason powerpoint
Hagglgrimur pesason powerpoint
 
Elisa
ElisaElisa
Elisa
 
Hallgrimur Petursson
Hallgrimur Petursson Hallgrimur Petursson
Hallgrimur Petursson
 

Hallgrimur petursson (1)

  • 2. Hallgrímur Hallgrímur Pétursson er talinn fæddur árið 1614 í Gröf á Höfðaströnd  Foreldrar hans voru Pétur Guðmundsson og Sólveig Jónsdóttir 
  • 3. Æska Hallgríms  Hallgrímur þótti nokkuð baldinn í æsku  Hann var að mestu leyti alinn upp á Hólum í Hjaltadal ◦ þar vann pabbi hans sem hringjari ◦ Guðbrandur biskup og pabbi Hallgríms voru bræðrasynir  Hallgrímur var í skóla á Hólum  Af ókunnum ástæðum hvarf hann frá Hólum  En eftir það fór hann að vinna hjá járnsmið eða kolamanni ◦ Annaðhvort í Glϋckstadt í Norður-Þýskalandi eða í Kaupmannahöfn
  • 4. Hallgrímur í Kaupmannahöfn  Hallgrímur var kominn til Kaupmannahafnar árið 1632  En þá um haustið kemst hann í Vorrar frúar skóla ◦ Með hjálp Brynjólfs Sveinssonar sem síðar varð biskup ◦ Hann lærði að vera prestur  Haustið 1636 var hann kominn í efsta bekk skólans ◦ Og var hann þá fenginn til að hressa upp á kristindóm Íslendinga  Þeirra sem leystir höfðu verið úr ánauð í Alsír eftir að hafa verið herleiddir þangað eftir Tyrkjaránið árið 1637
  • 5. Hallgrímur og Guðríður kynnast  Meðal þeirra útleystu var Guðríður Símonardóttir ◦ Hún var u.þ.b 16 árum eldri en Hallgrímur    Hallgrímur og Guðríður urðu mjög hrifin af hvort öðru Guðríður varð ólétt af hans völdum Þau héldu saman til Íslands vorið 1637
  • 6. Eyjólfur sonurinn  Eftir komu þeirra til Íslands ól Guðríður soninn Eyjólf ◦ Eyjólfur sonur þeirra var nefndur í höfuðið á fyrri manni Guðríðar  Skömmu síðar gengu þau Hallgrímur í hjónaband
  • 7. Fjölskylda Hallgríms Allt eins og blómstrið eina  Þriggja barna Hallgríms og Guðríðar er getið með nafni í heimildum upp vex á sléttri grund ◦ Elstur var lit og blöð niður lagði,  Eyjólfur ◦ Svo var það  Guðmundur ◦ Og yngst var  Steinunn sem dó á fjórða ári  En eftir hana orti Hallgrímur eitt hjartnæmasta harmljóð á íslenskri tungu fagurt með frjóvgun hreina fyrst um dags morgunstund. Á snöggu augabragði af skorið verður fljótt líf mannlegt endar skjótt. Ég veit minn ljúfur lifir lausnarinn himnum á hann ræður öllu yfir einn heitir Jesús sá. Sigrarinn dauðans sanni sjálfur á krossi dó og mér svo aumum manni eilíft líf víst til bjó.
  • 8. Árin á Saurbæ  Árið 1644 var Hallgrímur vígður til prests á Hvalsnesi ◦ Mun hann þar hafa notið síns forna velgjörðamanns, Brynjólfs biskups  Hallgrímur þjónaði Hvalsnesþingum þangað til honum var veittur Saurbær á Hvalfjarðarströnd ◦ Árið 1651  Þar bjó hann við nokkuð góð efni þrátt fyrir að bær þeirra Guðríðar brynni í eldi árið 1662
  • 9. Lokaár Hallgríms    Nokkru seinna árið 1665 var Hallgrímur sleginn líkþrá og átti erfitt með að þjóna embætti sínu Lét hann endanlega af prestskap árið 1668 Hjónin fluttu til Eyjólfs sonar þeirra á Kalatöðum og síðan að Ferstiku ◦ En þar dó Hallgrímur þann 27. oktober 1674
  • 10. Passíusálmarnir  Það er alveg örugt að Hallgrímur Pétursson er frægasta trúarskáld Íslendinga  Frægasta verk hans eru Passíusálmarnir  Þeir voru fyrst prentaðir út á Hólum árið 1666 ◦ Hafa nú komið út YFIR 90 sinnum  Um dauðans óvissan tíma er ásamt Passíusálmunum frægasta trúarljóð Hallgríms ◦ Hefur það lengi verið sungið við flestar jarðarfarir á Íslandi
  • 11. Hallgrímskirkja Hallgrímskirkja var reist til minningar um Hallgrím Pétursson  Það tók 41 ár að byggja hana! 