HALLGRÍMUR PÉTURSON




   Höfundur Elín Sigríður Ómarsdóttir
FYRSTUÁRIN
   Hallgrímur Pétursson er jafnan
    talinn fæddur í Gröf á
    Höfðaströnd
   Árið 1614
   Hallgrímur þótti nokkuð óþekkur
    í æsku
   Og af ókunnum ástæðum
    hverfur hann frá Hólum
   Foreldrar hans voru Pétur
    Guðmundsson og kona hans
    Solveig Jónsdóttir
   Hallgrímur mun að mestu hafa
    verið alinn upp á Hólum í
    Hjaltadal en þar var faðir hans
    hringjari
LÆRNINGUR Í JÁRNSMIÐUR

   Árið 1632 fór
    Hallgrímur til
    Glückstadt í Norður-
    Þýskalandi
       Þar lærði hann
        járnsmíði
            Þar var hann lærlingur
             um tíma
NÁMSÁRIN
    Um haustið kemst hann          þeirra sem höfðu verið
    í Vorrar frúar skóla fyrir       leystir úr ánauð í Alsír
    tilstyrk Brynjólfs
    Sveinssonar, síðar
    biskups
       árið 1632
    Haustið 1636 er hann
    kominn í efsta bekk
    skólans
   Og er þá fenginn til þess
    að hressa upp á
    kristindóm Íslendinga
ÁSTFÁNGIN

   Meðal hinna útleystu
    var Guðríður
    Símonardóttir
       Hún var frá
        Vestmannaeyjum
            Um það bil 16 árum eldri
   Guðríður var gift kona
       Hét maður hennar
        Eyjólfur Sölmundarson
            hafði hann sloppið við
             herleiðinguna úr Eyjum
HJÓNABAND OG BARNEIGNIR
   Hann hætti námi og
    fóru þau saman til
    Íslands
                 Vorið 1637
       Skömmu síðar giftu þau
        sig
   Hallgrímur og Guðríður
    eignuðust 3 börn
    saman
       Eyjólfur var elstur
       Svo kom Guðmundur
       Og yngst var Steinunn
            En Guðmundur og
             Steinunn dóu ung
STARF HANS SEM PREST

   Árið 1644 var
    Hallgrímur vígður til
    prests á Hvalsnesi
   Og var hann þar til
    hann fékk
    prestsembætti í
    Saurbæ á
    Hvalfjarðarströnd árið
    1651
       Og bjó hann þar við
        nokkuð góðar aðstæður
LJÓÐ

   Hallgrímur Pértuson
    var mjög virt ljóðskáld
   Meðal frægustu verka
    hans eru
    Passíusálmarnir
       U.þ.b. 50 talsins , sem    1 Upp, upp,
        hann skrifaði á árunum    mín sál og allt
                                   mitt geð, upp
        1656 – 1659                mitt hjarta og
                                   rómur með,
                                  hugur og tunga
                                     hjálpi til.
                                   Herrans pínu
                                  ég minnast vil.
ÆVILOK

 Heilsu Hallgríms
  hrakaði
og í ljós kom að hann var
haldinn holdsveiki og úr
þeim sjúkdómi lést hann
       sextugur að aldri
       árið 1674

Hallgrimur peturson-glærur

  • 1.
    HALLGRÍMUR PÉTURSON Höfundur Elín Sigríður Ómarsdóttir
  • 2.
    FYRSTUÁRIN  Hallgrímur Pétursson er jafnan talinn fæddur í Gröf á Höfðaströnd  Árið 1614  Hallgrímur þótti nokkuð óþekkur í æsku  Og af ókunnum ástæðum hverfur hann frá Hólum  Foreldrar hans voru Pétur Guðmundsson og kona hans Solveig Jónsdóttir  Hallgrímur mun að mestu hafa verið alinn upp á Hólum í Hjaltadal en þar var faðir hans hringjari
  • 3.
    LÆRNINGUR Í JÁRNSMIÐUR  Árið 1632 fór Hallgrímur til Glückstadt í Norður- Þýskalandi  Þar lærði hann járnsmíði  Þar var hann lærlingur um tíma
  • 4.
    NÁMSÁRIN  Um haustið kemst hann  þeirra sem höfðu verið í Vorrar frúar skóla fyrir leystir úr ánauð í Alsír tilstyrk Brynjólfs Sveinssonar, síðar biskups  árið 1632  Haustið 1636 er hann kominn í efsta bekk skólans  Og er þá fenginn til þess að hressa upp á kristindóm Íslendinga
  • 5.
    ÁSTFÁNGIN  Meðal hinna útleystu var Guðríður Símonardóttir  Hún var frá Vestmannaeyjum  Um það bil 16 árum eldri  Guðríður var gift kona  Hét maður hennar Eyjólfur Sölmundarson  hafði hann sloppið við herleiðinguna úr Eyjum
  • 6.
    HJÓNABAND OG BARNEIGNIR  Hann hætti námi og fóru þau saman til Íslands  Vorið 1637  Skömmu síðar giftu þau sig  Hallgrímur og Guðríður eignuðust 3 börn saman  Eyjólfur var elstur  Svo kom Guðmundur  Og yngst var Steinunn  En Guðmundur og Steinunn dóu ung
  • 7.
    STARF HANS SEMPREST  Árið 1644 var Hallgrímur vígður til prests á Hvalsnesi  Og var hann þar til hann fékk prestsembætti í Saurbæ á Hvalfjarðarströnd árið 1651  Og bjó hann þar við nokkuð góðar aðstæður
  • 8.
    LJÓÐ  Hallgrímur Pértuson var mjög virt ljóðskáld  Meðal frægustu verka hans eru Passíusálmarnir  U.þ.b. 50 talsins , sem 1 Upp, upp, hann skrifaði á árunum mín sál og allt mitt geð, upp 1656 – 1659 mitt hjarta og rómur með, hugur og tunga hjálpi til. Herrans pínu ég minnast vil.
  • 9.
    ÆVILOK  Heilsu Hallgríms hrakaði og í ljós kom að hann var haldinn holdsveiki og úr þeim sjúkdómi lést hann  sextugur að aldri  árið 1674