SlideShare a Scribd company logo
1 of 11
Austur - Evrópa Eva Marín Einvarðsdóttir 7.AÖ
Drakúlagreifi-VladTepes Nafn Drakúla greifa er fengið af VladTepes sem var kallaður Draculea (litli dreki) VladTepes III er fæddur í nóvember eða desember árið 1431  VladTepes var sonur VladDraculII VladTepes ( Dracula) var prins á 15.öldinni í Transilvaníu, Rúmeníu  Tepes var ekki vampíra þó að sé sagt að hann hafi eitt sinn drukkið blóð fórnarlambsins síns
VladTepes Tepes var ekki ódauðlegur eins og sagt er. Þegar Tepes var tekinn inn í reglu drekanna tók hann upp nafnið Dracula. Tepeser talinn hafa búið í kastalanum Bransem er uppi á hálöndunum Sem er nú opinn ferðamönnum VladTepes dó árið 1476
Volga Volga er lengsta fljót í Evrópu Er í Rússlandi Volga á upptök sín í Valdaihæðum rennur út í Kaspíahaf Volga er lygn og breið  10 kílómetrar sumstaðar Volga er um 3700 km
Volga Upp eftir ánni eru fluttar: Byggingarvörur Salt Fiskur Korn Og Kavíar Oft er talað um Volgu sem móður Rússlands Volga er mjög skipgeng á
Sígaunar Sígaunar eru stærsti minnihlutahópur í Evrópu Sígaunar kalla sig líka Rom eða Romani Sígaunar eru margir og teljast allt frá 2-8 milljónum Sígaunar hafa fæstir búsetu og eru því sjaldnast taldir með í manntölum Evrópuþjóða Sígaunar eiga að rekja uppruna sinn til Indlands en komu til Evrópu á 14.öld
Sígaunar Flestir sígaunar búa í Austur- Evrópu nú á dögum Þegar sígaunar komu fyrst til Evrópu hafa þeir þurft að þola margt t.d: Fordóma Ofsóknir Þrældóm Og þjóðarmorð Ennþá í dag sæta sígaunar um alla Evrópu og berjast fyrir réttindum Menning sígauna hefur upp á margt að bjóða Sígaunar  eru þekktastir fyrir tónlist sína sem hefur sérstakan blæ en hefur hún breyst gegnum allan tímann sem  sígaunar hafa búið hér
Sankti Pétursborg Við Eystrasaltið er ein fegursta borg í Rússlandi, Sankti Pétursborg Pétur mikli Rússakeisari lét reisa borgina á 18.öld Sankti Pétursborg var reist í miklu votlendi sem þurfti að sigrast á svo hægt væri að byggja hana upp Í Sankti Pétursborg má finna margar fallegar byggingar eins og t.d. : Vetrarhöllina Og Sumarhöllina    báðar þessar hallir voru í eigu    Péturs  Rússakeisara Þetta er vetrarhöllin Þetta er sumarhöllin
Sankti Pétursborg Borgin er núna þekktur ferðamannastaður heimsækja margir hana og kynna sér sögu Péturs hinn mikla Í gegnum Borgina liggur áin Neva en hún skiptir borginni í tvennt Sankti Pétursborg hefur heitið fleiri nöfnum eins og t.d Lenígrad en mest allan tíman á 20.öld hét hún það En árið 1991 var því aftur breytt í Sankti Pétursborg Í dag er borgin með þeim stærstu á Rússlandi en þar bú um 5 milljónir manna
Úralfjöllin Úralfjöllin eru 2500 km langur fjallarður Fjallgarðurinn liggur nokkur veginn í norður-Suður eftir Miðvesturhluta Rússlands Þau ná frá sléttunum í Kasakstan meðfram norðurlandamærum landsins að Norður-íshafinu í norðri Landfræðilega skipta fjöllin evraíska meginlandinu milli Evrópu og Asíu. Hæsta fjallið er Narodnaya sem er 1895 m hátt
Úralfjöllin Þar hafa Rússar lengi urðað Kjarnorku úrgang sinn. Mikið af verðmætum jarðefnum finnast í Úralfjöllum. Þar eru meðal annars :  kol  olía járn  kopar nikkel  króm báxít  sink gull  og platína.  Þar er einnig að finna gimsteina eða eðalsteina eins og demanta, tópas og smaragða.

More Related Content

What's hot (16)

Austur evropa
Austur evropaAustur evropa
Austur evropa
 
Austur evropa
Austur evropaAustur evropa
Austur evropa
 
Austur – evrópa
Austur – evrópaAustur – evrópa
Austur – evrópa
 
Austur Evrópa
Austur EvrópaAustur Evrópa
Austur Evrópa
 
Drackula
DrackulaDrackula
Drackula
 
Austurevropa
AusturevropaAusturevropa
Austurevropa
 
Austur evrópa1
Austur evrópa1Austur evrópa1
Austur evrópa1
 
Austur evropa1
Austur evropa1Austur evropa1
Austur evropa1
 
Drackula[1]
Drackula[1]Drackula[1]
Drackula[1]
 
Austur evrópa
Austur evrópaAustur evrópa
Austur evrópa
 
Austurevropa
AusturevropaAusturevropa
Austurevropa
 
Austur Evropa
Austur EvropaAustur Evropa
Austur Evropa
 
Austur Evrópa!
Austur Evrópa!Austur Evrópa!
Austur Evrópa!
 
Austur evrópa
Austur evrópaAustur evrópa
Austur evrópa
 
Austur evrópa (1)
Austur evrópa (1)Austur evrópa (1)
Austur evrópa (1)
 
Austur evrópa
Austur evrópaAustur evrópa
Austur evrópa
 

Viewers also liked

Finland
FinlandFinland
Finland
evam99
 
What do you do if...
What do you do if...What do you do if...
What do you do if...
stellitaph
 
What do you do if...
What do you do if...What do you do if...
What do you do if...
stellitaph
 
Meet...stella patiño
Meet...stella patiñoMeet...stella patiño
Meet...stella patiño
stellitaph
 

Viewers also liked (18)

Forever Presentation
Forever PresentationForever Presentation
Forever Presentation
 
Amazon verkefnid4
Amazon verkefnid4Amazon verkefnid4
Amazon verkefnid4
 
Finland
FinlandFinland
Finland
 
El Móvil se come al Online. (Sept-2011)
El Móvil se come al Online. (Sept-2011)El Móvil se come al Online. (Sept-2011)
El Móvil se come al Online. (Sept-2011)
 
Askja
AskjaAskja
Askja
 
TIME Unlimited Tours Presentation Oct 2015
TIME Unlimited Tours Presentation Oct 2015TIME Unlimited Tours Presentation Oct 2015
TIME Unlimited Tours Presentation Oct 2015
 
Amazon verkefnid2
Amazon verkefnid2Amazon verkefnid2
Amazon verkefnid2
 
What do you do if...
What do you do if...What do you do if...
What do you do if...
 
What do you do if...
What do you do if...What do you do if...
What do you do if...
 
Austur-Evrópa
Austur-EvrópaAustur-Evrópa
Austur-Evrópa
 
Comparatives
ComparativesComparatives
Comparatives
 
THE portfolio
THE portfolioTHE portfolio
THE portfolio
 
Meet...stella patiño
Meet...stella patiñoMeet...stella patiño
Meet...stella patiño
 
Eva glaerur
Eva glaerurEva glaerur
Eva glaerur
 
Valvulas
ValvulasValvulas
Valvulas
 
Can and can't
Can and can'tCan and can't
Can and can't
 
Eva glaerur
Eva glaerurEva glaerur
Eva glaerur
 
Heimilisrekstur
HeimilisreksturHeimilisrekstur
Heimilisrekstur
 

Similar to Austur-Evrópa (15)

Austur evrópa
Austur   evrópaAustur   evrópa
Austur evrópa
 
Austur evropa
Austur evropaAustur evropa
Austur evropa
 
Austur – evrópa
Austur – evrópaAustur – evrópa
Austur – evrópa
 
Austur evrópa2
Austur evrópa2Austur evrópa2
Austur evrópa2
 
Austur evrópa
Austur evrópaAustur evrópa
Austur evrópa
 
austur_evropa
austur_evropaaustur_evropa
austur_evropa
 
Austur evrópa2
Austur evrópa2Austur evrópa2
Austur evrópa2
 
Drackula
DrackulaDrackula
Drackula
 
Austur evrópa
Austur evrópaAustur evrópa
Austur evrópa
 
Austur evropa
Austur evropaAustur evropa
Austur evropa
 
Austur Evrópa
Austur EvrópaAustur Evrópa
Austur Evrópa
 
Austur Evrópa
Austur EvrópaAustur Evrópa
Austur Evrópa
 
Austur evropa1
Austur evropa1Austur evropa1
Austur evropa1
 
Austur evrópa (1)
Austur evrópa (1)Austur evrópa (1)
Austur evrópa (1)
 
Austur evrópa
Austur evrópa Austur evrópa
Austur evrópa
 

Austur-Evrópa

  • 1. Austur - Evrópa Eva Marín Einvarðsdóttir 7.AÖ
  • 2. Drakúlagreifi-VladTepes Nafn Drakúla greifa er fengið af VladTepes sem var kallaður Draculea (litli dreki) VladTepes III er fæddur í nóvember eða desember árið 1431 VladTepes var sonur VladDraculII VladTepes ( Dracula) var prins á 15.öldinni í Transilvaníu, Rúmeníu Tepes var ekki vampíra þó að sé sagt að hann hafi eitt sinn drukkið blóð fórnarlambsins síns
  • 3. VladTepes Tepes var ekki ódauðlegur eins og sagt er. Þegar Tepes var tekinn inn í reglu drekanna tók hann upp nafnið Dracula. Tepeser talinn hafa búið í kastalanum Bransem er uppi á hálöndunum Sem er nú opinn ferðamönnum VladTepes dó árið 1476
  • 4. Volga Volga er lengsta fljót í Evrópu Er í Rússlandi Volga á upptök sín í Valdaihæðum rennur út í Kaspíahaf Volga er lygn og breið 10 kílómetrar sumstaðar Volga er um 3700 km
  • 5. Volga Upp eftir ánni eru fluttar: Byggingarvörur Salt Fiskur Korn Og Kavíar Oft er talað um Volgu sem móður Rússlands Volga er mjög skipgeng á
  • 6. Sígaunar Sígaunar eru stærsti minnihlutahópur í Evrópu Sígaunar kalla sig líka Rom eða Romani Sígaunar eru margir og teljast allt frá 2-8 milljónum Sígaunar hafa fæstir búsetu og eru því sjaldnast taldir með í manntölum Evrópuþjóða Sígaunar eiga að rekja uppruna sinn til Indlands en komu til Evrópu á 14.öld
  • 7. Sígaunar Flestir sígaunar búa í Austur- Evrópu nú á dögum Þegar sígaunar komu fyrst til Evrópu hafa þeir þurft að þola margt t.d: Fordóma Ofsóknir Þrældóm Og þjóðarmorð Ennþá í dag sæta sígaunar um alla Evrópu og berjast fyrir réttindum Menning sígauna hefur upp á margt að bjóða Sígaunar eru þekktastir fyrir tónlist sína sem hefur sérstakan blæ en hefur hún breyst gegnum allan tímann sem sígaunar hafa búið hér
  • 8. Sankti Pétursborg Við Eystrasaltið er ein fegursta borg í Rússlandi, Sankti Pétursborg Pétur mikli Rússakeisari lét reisa borgina á 18.öld Sankti Pétursborg var reist í miklu votlendi sem þurfti að sigrast á svo hægt væri að byggja hana upp Í Sankti Pétursborg má finna margar fallegar byggingar eins og t.d. : Vetrarhöllina Og Sumarhöllina báðar þessar hallir voru í eigu Péturs Rússakeisara Þetta er vetrarhöllin Þetta er sumarhöllin
  • 9. Sankti Pétursborg Borgin er núna þekktur ferðamannastaður heimsækja margir hana og kynna sér sögu Péturs hinn mikla Í gegnum Borgina liggur áin Neva en hún skiptir borginni í tvennt Sankti Pétursborg hefur heitið fleiri nöfnum eins og t.d Lenígrad en mest allan tíman á 20.öld hét hún það En árið 1991 var því aftur breytt í Sankti Pétursborg Í dag er borgin með þeim stærstu á Rússlandi en þar bú um 5 milljónir manna
  • 10. Úralfjöllin Úralfjöllin eru 2500 km langur fjallarður Fjallgarðurinn liggur nokkur veginn í norður-Suður eftir Miðvesturhluta Rússlands Þau ná frá sléttunum í Kasakstan meðfram norðurlandamærum landsins að Norður-íshafinu í norðri Landfræðilega skipta fjöllin evraíska meginlandinu milli Evrópu og Asíu. Hæsta fjallið er Narodnaya sem er 1895 m hátt
  • 11. Úralfjöllin Þar hafa Rússar lengi urðað Kjarnorku úrgang sinn. Mikið af verðmætum jarðefnum finnast í Úralfjöllum. Þar eru meðal annars : kol olía járn kopar nikkel króm báxít sink gull og platína. Þar er einnig að finna gimsteina eða eðalsteina eins og demanta, tópas og smaragða.