SlideShare a Scribd company logo
1 of 20
Samþætting skóla
og frístundastarfs
fimm tilraunaverkefni í Reykjavík
Forsagan
O árið 2011 samþykkt í borgarstjórn að sameina
yfirstjórn skóla- og frístundastarfs í nokkrum
skólum borgarinnar m.a. með tilgangi að
stuðla að meiri samfellu í starfi og leik ungra
barna undir yfirskriftinni „dagur barnsins“
O árið 2013 ákveðið að fara af stað með
starfshópa í fimm skólum um samþætt skóla-
og frístundastarf.
Ártúnsskóli, Dalskóli, Fellaskóli, Klébergsskóli
og Norðlingaskóli
Auður Árný Stefándóttir 2
Hlutverk hópanna
O að greina tækifæri í sameiningu og
samþættingu starfseminnar og leita lausna
O ráðgjöf og stuðningur við samþættingu skóla-
og frístundastarfs
O formgera samstarf skóla og
frístundamiðstöðvar
O stuðla að fræðslu starfsmanna og samþætta
við aðra fræðslu sem í boði er
O vinna verk- og tímaáætlun
O leita annarra/fleiri leiða til að samþætta og
þróa skóla- og frístundastarf og leikskóla og
grunnskólastarf þar sem það á við
Auður Árný Stefándóttir 3
Málþing 14. júní 2013
O hvað getum við lært hvert af öðru?
O hvernig viljum við sjá samþættingu í
framtíðinni?
O hvaða möguleika sjáum við á samstarfi
milli sjálfra skólanna?
O hvernig sjáið þið samstarf milli skólanna
og frístundamiðstöðvanna?
Auður Árný Stefándóttir 4
Ártúnsskóli framkvæmd
1. og 2. bekkur
 Samþætt stundatafla frá kl. 8:30 – 14:00.
 1.b - Gjaldfrjáls frístund er tvisvar sinnum í
viku á stundatöflu, skiptistundir.
 2.b - Gjaldfrjáls frístund er tvisvar sinnum í
viku á stundatöflu, skiptistundir og einn tíma
á viku fer allur árgangurinn í frístund að
morgninum.
Auður Árný Stefándóttir 5
Ártúnsskóli frh.
3. og 4. bekkur
 Samþætt stundatafla frá kl. 8:30 – 13:40.
 3.b - Gjaldfrjáls frístund einu sinni í viku
á stundatöflu, 40 mínútur í senn.
 4.b – Sex vikna skáknámskeið í umsjón
frístundar á stundatöflu.
Auður Árný Stefándóttir 6
Ártúnsskóli ávinningur
 Tenging á milli frístundar og skóla.
 Samnýting húsnæðis.
 Sveigjanleiki í stundatöflugerð.
 Fjölbreytileiki í skólastarfi.
 Starfsmenn vinna með nemandanum í
grunnskóla og frístund og þekkja þar með
nemandann í ólíkum aðstæðum.
 Gefur möguleika á betri nýtingu mannauðs og
flæði starfsmanna milli starfsstöðva.
O Tækifæri fyrir ólíkar fagstéttir að vinna saman að hagsmunum og
þörfum barna sem gefur af sér fjölbreyttara og betra skólastarf
Auður Árný Stefándóttir 7
1,2 og Fellaskóli
O Þróunarverkefni um samþætt skóla- og
frístundastarf í 1. og 2. bekk þar sem
nemendur njóta lengri samfellds
skóladags.
O Kennslustundir eru 34 í stað 30.
O Nemendur eru í skólanum frá kl. 8.00-15.40.
O Foreldrar greiða ekkert gjald.
O Frístundastarf frá kl. 15.40-17.15 í boði gegn gjaldi.
Rúmlega 20% nemenda eru skráðir.
O Kennarar eru með nemendum til kl. 14.30 á daginn.
Auður Árný Stefándóttir 8
Markmið
Að samþætta skóladag frístundarstarfi:
O að nemendur læri að verja frístundum sínum á uppbyggilegan hátt
O óformleg námskrá frístundar verði til.
Að efla mál og læsi nemenda:
O ílag íslensku í málumhverfi aukið
O starfsfólki fjölgað
O fjölbreyttari kennsluaðferðir
O aukið samstarf við leikskóla
Að efla félagsfærni nemenda:
O Jákvætt heildstætt námsumhverfi skapað
O fjölbreyttari kennsluaðferðir
O aukið samstarf við leikskóla
Að efla foreldrasamstarf:
O Fjölbreyttar nálganir
O Aukið samstarf við leikskóla
Auður Árný Stefándóttir 9
Hugmyndafræði
O Samþætting hugmyndafræði
frístundastarfs og grunnskólastarfs. Rauði
þráðurinn:
O Snemmtæk íhlutun
O Seigla
O Tengslamyndun
O Heildstæðar nálganir í að efla mál og læsi,
félagsfærni nemenda og foreldrasamstarf.
Auður Árný Stefándóttir 10
Leik-
skóli
Barn Frístund
Skóli
O Einn starfsmannahópur
O sameiginleg menning
O sameiginleg sýn
O fagmennska eins nýtist öðrum
O starfendarannsóknir og ráðstefna
Auður Árný Stefándóttir 11
Á mörkum skólastiga
O börn í frístundastarfi geta stundum valið
starf inni á leikskóladeildum, börn á
grunnskólaaldri lesa fyrir börn á
leikskólaaldri
O vina og samvinnuverkefni 3ja og 3. bekkur
O 4ra og 4. bekkur
O 5ára og 5. bekkur (sækja jólatré)
O 6ára og 1. bekkur
O 2. bekkur og 7. bekkur
Auður Árný Stefándóttir 12
Helsti ávinningur
O einn þjónustustaður fyrir fjölskyldur
O þekking á þroska og námi, heildrænni sýn
O leikurinn lifir lengur
O markmiðabundin vinna með börnum
verður skilvirkari – allt frá 2ja ára
O heildstæð lestrarstefna
O heildstæð menningarnálgun
Auður Árný Stefándóttir 13
Klébergsskóli
O Fámennur skóli 130 nemendur
O sveitaskóli með 2 skólabílum
O Hlýlegt umhverfi, persónuleg tengsl,
samstaða starfsfólks og foreldra
O staðsetning milli fjalls og fjöru
O möguleikar á útikennslu
Auður Árný Stefándóttir 14
Tilgangur sameiningar á
Kjalarnesi
O að efla þjónustu borgarinnar við börn og
unglinga á Kjalarnesi
O að bjóða uppá samfellda dagskrá sem
felur í sér menntun frístund og félagsstarf,
tónlistarnám og íþróttastarf
O starfsemi og stjórnun frístundaheimilis,
tónlistarskólans og félagsmiðstöðvar verði
hluti af starfsemi skólans
Auður Árný Stefándóttir 15
Samþætting skóla og
frístundastarfs
O frístundastarf yngri barna færist inn í
skólann
O starfsmenn frístundaheimilis og skóla á
yngsta stigi mynda teymi sem skipuleggur
og vinnur sameiginlega að námi og
frístundastarfi 1. – 4. bekkjar
O svipuð stefnumótun um framtíðarskipulag
félagsstarfs eldri barna
Auður Árný Stefándóttir 16
Norðlingaskóli þróun
O Jan 2012
O Fyrstu skrefin – frjáls leikur í
Klapparholti
O Skólaárið 2012-2013
O Þróast yfir í samstarf um samþættingu
frístundar við námið í gegnum smiðjur
O Á vorönninni taka frístundastarfsmenn
þátt í valstöðvavinnu/hringekja
Auður Árný Stefándóttir 17
Norðlingaskóli þróun
O Skólaárið 2014 – 2015
O Enn frekari þróun á starfinu í þá átt að kennarar og
frístundafræðingar vinna algerlega samhliða, kennara
sjá um kennslu en frístundafræðingar sjá um
einstaklingsstuðning, félagsfærniþáttinn og stuðning við
nám og kennslu
O Kennarar og frístundastarfsmenn mynda teymi um allt
skipulag náms hjá nemendum á skólatíma. Þeir
frístundastarfsmenn sinna þessu starfi eru í 100% starfi
og skiptis starf þeirra í morgustarf og
síðdegisfrístundastarf. Þessir frístundastarfsmenn hafa
því heildar sýn yfir DAG BARNSINS.
O Hér eru því tvær fagstéttir (kennarar og
frístundafræðingar) sem vinna hlið við hlið á
jafningagrunni
Auður Árný Stefándóttir 18
Faglegt starf
O Fámennir nemendahópar þar sem unnið er
markvisst að því styrkja félagsfærni og sjálfsmynd
nemandans í gegnum leikinn.
O Fjölbreytni í starfsháttum, uppbrot á skóladeginum
og býr til sveigjanleika
O Ný fagstétt inn í skólann, það elur af sér fleiri víddir
í skólastarfið. Við lærum hvert af öðru.
O Kennurum finnst þeir ekki hafa eins mikið
samviskubit yfir því að ná ekki að sinna frjálsum
leik þar sem frístund uppfyllir þessar þarfir með
markvissum hætti.
Auður Árný Stefándóttir 19
Faglegt starf frh.
O Fjölbreyttari sýn og nálgun. Ekki einungis horft á barnið
sem námsmann.
O Frístundin er með gott nálarauga á líðan og samskipti
nemenda og það hjálpar mikið við úrvinnslu erfiðra
mála.
O Samfella í starfi með barninu. Sama fólkið með
börnunum allan daginn.
O Samnýting á húsnæði eykur fjölbreytni í frístundastarfi
O Öll börn í 1. -4. bekk fá tækifæri til þátttöku í
frístundastarfi. Fjölgun í 3. -4. bekk.
Auður Árný Stefándóttir 20

More Related Content

What's hot

Sambandið vorfundur grunns 2016
Sambandið   vorfundur grunns 2016Sambandið   vorfundur grunns 2016
Sambandið vorfundur grunns 2016Margret2008
 
Glærukynning fyrir heimasíðuna.
Glærukynning fyrir heimasíðuna.Glærukynning fyrir heimasíðuna.
Glærukynning fyrir heimasíðuna.vinalidi
 
Namskra Elstubarna
Namskra ElstubarnaNamskra Elstubarna
Namskra ElstubarnaNamsstefna
 
Vinaliðaverkefnið
VinaliðaverkefniðVinaliðaverkefnið
Vinaliðaverkefniðvinalidi
 
Ahrif skolastjora og sveitarfelaga a namsarangur guðlaug
Ahrif skolastjora og sveitarfelaga a namsarangur   guðlaugAhrif skolastjora og sveitarfelaga a namsarangur   guðlaug
Ahrif skolastjora og sveitarfelaga a namsarangur guðlaugMargret2008
 

What's hot (6)

Sambandið vorfundur grunns 2016
Sambandið   vorfundur grunns 2016Sambandið   vorfundur grunns 2016
Sambandið vorfundur grunns 2016
 
Glærukynning fyrir heimasíðuna.
Glærukynning fyrir heimasíðuna.Glærukynning fyrir heimasíðuna.
Glærukynning fyrir heimasíðuna.
 
Namskra Elstubarna
Namskra ElstubarnaNamskra Elstubarna
Namskra Elstubarna
 
Vinaliðaverkefnið
VinaliðaverkefniðVinaliðaverkefnið
Vinaliðaverkefnið
 
Sif
SifSif
Sif
 
Ahrif skolastjora og sveitarfelaga a namsarangur guðlaug
Ahrif skolastjora og sveitarfelaga a namsarangur   guðlaugAhrif skolastjora og sveitarfelaga a namsarangur   guðlaug
Ahrif skolastjora og sveitarfelaga a namsarangur guðlaug
 

Similar to Samþætting skóla og frístundastarfs

Okkar mal holt 2015
Okkar mal holt 2015Okkar mal holt 2015
Okkar mal holt 2015Margret2008
 
Okkar mal holt 2015
Okkar mal holt 2015Okkar mal holt 2015
Okkar mal holt 2015Margret2008
 
Verkefni þemakassi; Málörvun barna í fjölbreyttum hóp. Halldóra Björg ...
Verkefni þemakassi; Málörvun barna í fjölbreyttum hóp. Halldóra Björg ...Verkefni þemakassi; Málörvun barna í fjölbreyttum hóp. Halldóra Björg ...
Verkefni þemakassi; Málörvun barna í fjölbreyttum hóp. Halldóra Björg ...Móðurmál - Samtök um tvittyngi
 
The mole and the queen
The mole and the queenThe mole and the queen
The mole and the queenFurugrund
 
Getur góð endurgjöf styrkt tengsl kennara og nemenda í fjarnámi? Notkun Turni...
Getur góð endurgjöf styrkt tengsl kennara og nemenda í fjarnámi? Notkun Turni...Getur góð endurgjöf styrkt tengsl kennara og nemenda í fjarnámi? Notkun Turni...
Getur góð endurgjöf styrkt tengsl kennara og nemenda í fjarnámi? Notkun Turni...University of Iceland
 
óLafur oddsson 28.04.11
óLafur oddsson 28.04.11óLafur oddsson 28.04.11
óLafur oddsson 28.04.11arskoga
 
Hvetjandi viðtalstækni og kennslufræðileg forysta
Hvetjandi viðtalstækni og kennslufræðileg forystaHvetjandi viðtalstækni og kennslufræðileg forysta
Hvetjandi viðtalstækni og kennslufræðileg forystaingileif2507
 
Melissa Auðardóttir um Rannsóknargrein
Melissa Auðardóttir um RannsóknargreinMelissa Auðardóttir um Rannsóknargrein
Melissa Auðardóttir um Rannsóknargreinfullordnir
 
Rannsókn á lestrarvenjum og notkun bókmennta
Rannsókn á lestrarvenjum og notkun bókmenntaRannsókn á lestrarvenjum og notkun bókmennta
Rannsókn á lestrarvenjum og notkun bókmenntaPascual Pérez-Paredes
 
Innviðir þekkingarstarfs á Íslandi - samþætting skólastiga.
 Innviðir þekkingarstarfs á Íslandi - samþætting skólastiga.  Innviðir þekkingarstarfs á Íslandi - samþætting skólastiga.
Innviðir þekkingarstarfs á Íslandi - samþætting skólastiga. University of Iceland
 
Elsa Og HröNn
Elsa Og HröNnElsa Og HröNn
Elsa Og HröNnNamsstefna
 
þEtta er svo gott fólk menntakvika 2013
þEtta er svo gott fólk   menntakvika 2013þEtta er svo gott fólk   menntakvika 2013
þEtta er svo gott fólk menntakvika 2013Helgi Svavarsson
 
Fjarnam Fjarkennsla
Fjarnam FjarkennslaFjarnam Fjarkennsla
Fjarnam Fjarkennslaradstefna3f
 
Sambandið vorfundur grunns 2016
Sambandið   vorfundur grunns 2016Sambandið   vorfundur grunns 2016
Sambandið vorfundur grunns 2016Margret2008
 
Tfs um skólann 2013
Tfs um skólann 2013Tfs um skólann 2013
Tfs um skólann 2013tonfast
 
Tungumálatorgið. Þekkingarmiðja og upplýsingavefur.
Tungumálatorgið. Þekkingarmiðja og upplýsingavefur.Tungumálatorgið. Þekkingarmiðja og upplýsingavefur.
Tungumálatorgið. Þekkingarmiðja og upplýsingavefur.University of Iceland
 
Viviane og samtalstaekni nyirogreyndir2017
Viviane og samtalstaekni nyirogreyndir2017Viviane og samtalstaekni nyirogreyndir2017
Viviane og samtalstaekni nyirogreyndir2017ingileif2507
 

Similar to Samþætting skóla og frístundastarfs (20)

Okkar mál í Fellahverfi - nóvember 2013
Okkar mál í Fellahverfi - nóvember 2013Okkar mál í Fellahverfi - nóvember 2013
Okkar mál í Fellahverfi - nóvember 2013
 
Okkar mal holt 2015
Okkar mal holt 2015Okkar mal holt 2015
Okkar mal holt 2015
 
Okkar mal holt 2015
Okkar mal holt 2015Okkar mal holt 2015
Okkar mal holt 2015
 
Verkefni þemakassi; Málörvun barna í fjölbreyttum hóp. Halldóra Björg ...
Verkefni þemakassi; Málörvun barna í fjölbreyttum hóp. Halldóra Björg ...Verkefni þemakassi; Málörvun barna í fjölbreyttum hóp. Halldóra Björg ...
Verkefni þemakassi; Málörvun barna í fjölbreyttum hóp. Halldóra Björg ...
 
Klettaskóli
KlettaskóliKlettaskóli
Klettaskóli
 
The mole and the queen
The mole and the queenThe mole and the queen
The mole and the queen
 
Getur góð endurgjöf styrkt tengsl kennara og nemenda í fjarnámi? Notkun Turni...
Getur góð endurgjöf styrkt tengsl kennara og nemenda í fjarnámi? Notkun Turni...Getur góð endurgjöf styrkt tengsl kennara og nemenda í fjarnámi? Notkun Turni...
Getur góð endurgjöf styrkt tengsl kennara og nemenda í fjarnámi? Notkun Turni...
 
óLafur oddsson 28.04.11
óLafur oddsson 28.04.11óLafur oddsson 28.04.11
óLafur oddsson 28.04.11
 
Hvetjandi viðtalstækni og kennslufræðileg forysta
Hvetjandi viðtalstækni og kennslufræðileg forystaHvetjandi viðtalstækni og kennslufræðileg forysta
Hvetjandi viðtalstækni og kennslufræðileg forysta
 
Melissa Auðardóttir um Rannsóknargrein
Melissa Auðardóttir um RannsóknargreinMelissa Auðardóttir um Rannsóknargrein
Melissa Auðardóttir um Rannsóknargrein
 
Rannsókn á lestrarvenjum og notkun bókmennta
Rannsókn á lestrarvenjum og notkun bókmenntaRannsókn á lestrarvenjum og notkun bókmennta
Rannsókn á lestrarvenjum og notkun bókmennta
 
Innviðir þekkingarstarfs á Íslandi - samþætting skólastiga.
 Innviðir þekkingarstarfs á Íslandi - samþætting skólastiga.  Innviðir þekkingarstarfs á Íslandi - samþætting skólastiga.
Innviðir þekkingarstarfs á Íslandi - samþætting skólastiga.
 
Elsa Og HröNn
Elsa Og HröNnElsa Og HröNn
Elsa Og HröNn
 
þEtta er svo gott fólk menntakvika 2013
þEtta er svo gott fólk   menntakvika 2013þEtta er svo gott fólk   menntakvika 2013
þEtta er svo gott fólk menntakvika 2013
 
Fjarnam Fjarkennsla
Fjarnam FjarkennslaFjarnam Fjarkennsla
Fjarnam Fjarkennsla
 
Fjarnám og fjarkennsla
Fjarnám og fjarkennslaFjarnám og fjarkennsla
Fjarnám og fjarkennsla
 
Sambandið vorfundur grunns 2016
Sambandið   vorfundur grunns 2016Sambandið   vorfundur grunns 2016
Sambandið vorfundur grunns 2016
 
Tfs um skólann 2013
Tfs um skólann 2013Tfs um skólann 2013
Tfs um skólann 2013
 
Tungumálatorgið. Þekkingarmiðja og upplýsingavefur.
Tungumálatorgið. Þekkingarmiðja og upplýsingavefur.Tungumálatorgið. Þekkingarmiðja og upplýsingavefur.
Tungumálatorgið. Þekkingarmiðja og upplýsingavefur.
 
Viviane og samtalstaekni nyirogreyndir2017
Viviane og samtalstaekni nyirogreyndir2017Viviane og samtalstaekni nyirogreyndir2017
Viviane og samtalstaekni nyirogreyndir2017
 

More from Margret2008

Stuðningur í leikskólum helga elísabet
Stuðningur í leikskólum   helga elísabetStuðningur í leikskólum   helga elísabet
Stuðningur í leikskólum helga elísabetMargret2008
 
Dagforeldramál 2016 hildur björk
Dagforeldramál 2016   hildur björkDagforeldramál 2016   hildur björk
Dagforeldramál 2016 hildur björkMargret2008
 
Móttaka flóttabarna 261115
Móttaka flóttabarna 261115Móttaka flóttabarna 261115
Móttaka flóttabarna 261115Margret2008
 
Kynning sérdeildir
Kynning sérdeildirKynning sérdeildir
Kynning sérdeildirMargret2008
 
Kostnaður foreldra
Kostnaður foreldraKostnaður foreldra
Kostnaður foreldraMargret2008
 
Guðjón bragason haustfundur js og grunns 2015
Guðjón bragason haustfundur js og grunns 2015   Guðjón bragason haustfundur js og grunns 2015
Guðjón bragason haustfundur js og grunns 2015 Margret2008
 
Fríða bjarney flóttafólk og hælisleitendur
Fríða bjarney   flóttafólk og hælisleitendurFríða bjarney   flóttafólk og hælisleitendur
Fríða bjarney flóttafólk og hælisleitendurMargret2008
 
Upplýsingtækni í árborg 18.5.2015
Upplýsingtækni í árborg 18.5.2015Upplýsingtækni í árborg 18.5.2015
Upplýsingtækni í árborg 18.5.2015Margret2008
 
Innleiðing spjaldtölva kynning verkefnis v.grunnsfundar 200515
Innleiðing spjaldtölva kynning verkefnis v.grunnsfundar 200515Innleiðing spjaldtölva kynning verkefnis v.grunnsfundar 200515
Innleiðing spjaldtölva kynning verkefnis v.grunnsfundar 200515Margret2008
 

More from Margret2008 (15)

Stuðningur í leikskólum helga elísabet
Stuðningur í leikskólum   helga elísabetStuðningur í leikskólum   helga elísabet
Stuðningur í leikskólum helga elísabet
 
Dagforeldramál 2016 hildur björk
Dagforeldramál 2016   hildur björkDagforeldramál 2016   hildur björk
Dagforeldramál 2016 hildur björk
 
Móttaka flóttabarna 261115
Móttaka flóttabarna 261115Móttaka flóttabarna 261115
Móttaka flóttabarna 261115
 
Mentor 261115
Mentor 261115Mentor 261115
Mentor 261115
 
Kynning sérdeildir
Kynning sérdeildirKynning sérdeildir
Kynning sérdeildir
 
Kostnaður foreldra
Kostnaður foreldraKostnaður foreldra
Kostnaður foreldra
 
Ráðuneyti
RáðuneytiRáðuneyti
Ráðuneyti
 
Guðjón bragason haustfundur js og grunns 2015
Guðjón bragason haustfundur js og grunns 2015   Guðjón bragason haustfundur js og grunns 2015
Guðjón bragason haustfundur js og grunns 2015
 
Fríða bjarney flóttafólk og hælisleitendur
Fríða bjarney   flóttafólk og hælisleitendurFríða bjarney   flóttafólk og hælisleitendur
Fríða bjarney flóttafólk og hælisleitendur
 
Helgi Grímsson
Helgi GrímssonHelgi Grímsson
Helgi Grímsson
 
Helga björt
Helga björtHelga björt
Helga björt
 
Upplýsingtækni í árborg 18.5.2015
Upplýsingtækni í árborg 18.5.2015Upplýsingtækni í árborg 18.5.2015
Upplýsingtækni í árborg 18.5.2015
 
María valberg
María valbergMaría valberg
María valberg
 
María valberg
María valbergMaría valberg
María valberg
 
Innleiðing spjaldtölva kynning verkefnis v.grunnsfundar 200515
Innleiðing spjaldtölva kynning verkefnis v.grunnsfundar 200515Innleiðing spjaldtölva kynning verkefnis v.grunnsfundar 200515
Innleiðing spjaldtölva kynning verkefnis v.grunnsfundar 200515
 

Samþætting skóla og frístundastarfs

  • 1. Samþætting skóla og frístundastarfs fimm tilraunaverkefni í Reykjavík
  • 2. Forsagan O árið 2011 samþykkt í borgarstjórn að sameina yfirstjórn skóla- og frístundastarfs í nokkrum skólum borgarinnar m.a. með tilgangi að stuðla að meiri samfellu í starfi og leik ungra barna undir yfirskriftinni „dagur barnsins“ O árið 2013 ákveðið að fara af stað með starfshópa í fimm skólum um samþætt skóla- og frístundastarf. Ártúnsskóli, Dalskóli, Fellaskóli, Klébergsskóli og Norðlingaskóli Auður Árný Stefándóttir 2
  • 3. Hlutverk hópanna O að greina tækifæri í sameiningu og samþættingu starfseminnar og leita lausna O ráðgjöf og stuðningur við samþættingu skóla- og frístundastarfs O formgera samstarf skóla og frístundamiðstöðvar O stuðla að fræðslu starfsmanna og samþætta við aðra fræðslu sem í boði er O vinna verk- og tímaáætlun O leita annarra/fleiri leiða til að samþætta og þróa skóla- og frístundastarf og leikskóla og grunnskólastarf þar sem það á við Auður Árný Stefándóttir 3
  • 4. Málþing 14. júní 2013 O hvað getum við lært hvert af öðru? O hvernig viljum við sjá samþættingu í framtíðinni? O hvaða möguleika sjáum við á samstarfi milli sjálfra skólanna? O hvernig sjáið þið samstarf milli skólanna og frístundamiðstöðvanna? Auður Árný Stefándóttir 4
  • 5. Ártúnsskóli framkvæmd 1. og 2. bekkur  Samþætt stundatafla frá kl. 8:30 – 14:00.  1.b - Gjaldfrjáls frístund er tvisvar sinnum í viku á stundatöflu, skiptistundir.  2.b - Gjaldfrjáls frístund er tvisvar sinnum í viku á stundatöflu, skiptistundir og einn tíma á viku fer allur árgangurinn í frístund að morgninum. Auður Árný Stefándóttir 5
  • 6. Ártúnsskóli frh. 3. og 4. bekkur  Samþætt stundatafla frá kl. 8:30 – 13:40.  3.b - Gjaldfrjáls frístund einu sinni í viku á stundatöflu, 40 mínútur í senn.  4.b – Sex vikna skáknámskeið í umsjón frístundar á stundatöflu. Auður Árný Stefándóttir 6
  • 7. Ártúnsskóli ávinningur  Tenging á milli frístundar og skóla.  Samnýting húsnæðis.  Sveigjanleiki í stundatöflugerð.  Fjölbreytileiki í skólastarfi.  Starfsmenn vinna með nemandanum í grunnskóla og frístund og þekkja þar með nemandann í ólíkum aðstæðum.  Gefur möguleika á betri nýtingu mannauðs og flæði starfsmanna milli starfsstöðva. O Tækifæri fyrir ólíkar fagstéttir að vinna saman að hagsmunum og þörfum barna sem gefur af sér fjölbreyttara og betra skólastarf Auður Árný Stefándóttir 7
  • 8. 1,2 og Fellaskóli O Þróunarverkefni um samþætt skóla- og frístundastarf í 1. og 2. bekk þar sem nemendur njóta lengri samfellds skóladags. O Kennslustundir eru 34 í stað 30. O Nemendur eru í skólanum frá kl. 8.00-15.40. O Foreldrar greiða ekkert gjald. O Frístundastarf frá kl. 15.40-17.15 í boði gegn gjaldi. Rúmlega 20% nemenda eru skráðir. O Kennarar eru með nemendum til kl. 14.30 á daginn. Auður Árný Stefándóttir 8
  • 9. Markmið Að samþætta skóladag frístundarstarfi: O að nemendur læri að verja frístundum sínum á uppbyggilegan hátt O óformleg námskrá frístundar verði til. Að efla mál og læsi nemenda: O ílag íslensku í málumhverfi aukið O starfsfólki fjölgað O fjölbreyttari kennsluaðferðir O aukið samstarf við leikskóla Að efla félagsfærni nemenda: O Jákvætt heildstætt námsumhverfi skapað O fjölbreyttari kennsluaðferðir O aukið samstarf við leikskóla Að efla foreldrasamstarf: O Fjölbreyttar nálganir O Aukið samstarf við leikskóla Auður Árný Stefándóttir 9
  • 10. Hugmyndafræði O Samþætting hugmyndafræði frístundastarfs og grunnskólastarfs. Rauði þráðurinn: O Snemmtæk íhlutun O Seigla O Tengslamyndun O Heildstæðar nálganir í að efla mál og læsi, félagsfærni nemenda og foreldrasamstarf. Auður Árný Stefándóttir 10 Leik- skóli Barn Frístund Skóli
  • 11. O Einn starfsmannahópur O sameiginleg menning O sameiginleg sýn O fagmennska eins nýtist öðrum O starfendarannsóknir og ráðstefna Auður Árný Stefándóttir 11
  • 12. Á mörkum skólastiga O börn í frístundastarfi geta stundum valið starf inni á leikskóladeildum, börn á grunnskólaaldri lesa fyrir börn á leikskólaaldri O vina og samvinnuverkefni 3ja og 3. bekkur O 4ra og 4. bekkur O 5ára og 5. bekkur (sækja jólatré) O 6ára og 1. bekkur O 2. bekkur og 7. bekkur Auður Árný Stefándóttir 12
  • 13. Helsti ávinningur O einn þjónustustaður fyrir fjölskyldur O þekking á þroska og námi, heildrænni sýn O leikurinn lifir lengur O markmiðabundin vinna með börnum verður skilvirkari – allt frá 2ja ára O heildstæð lestrarstefna O heildstæð menningarnálgun Auður Árný Stefándóttir 13
  • 14. Klébergsskóli O Fámennur skóli 130 nemendur O sveitaskóli með 2 skólabílum O Hlýlegt umhverfi, persónuleg tengsl, samstaða starfsfólks og foreldra O staðsetning milli fjalls og fjöru O möguleikar á útikennslu Auður Árný Stefándóttir 14
  • 15. Tilgangur sameiningar á Kjalarnesi O að efla þjónustu borgarinnar við börn og unglinga á Kjalarnesi O að bjóða uppá samfellda dagskrá sem felur í sér menntun frístund og félagsstarf, tónlistarnám og íþróttastarf O starfsemi og stjórnun frístundaheimilis, tónlistarskólans og félagsmiðstöðvar verði hluti af starfsemi skólans Auður Árný Stefándóttir 15
  • 16. Samþætting skóla og frístundastarfs O frístundastarf yngri barna færist inn í skólann O starfsmenn frístundaheimilis og skóla á yngsta stigi mynda teymi sem skipuleggur og vinnur sameiginlega að námi og frístundastarfi 1. – 4. bekkjar O svipuð stefnumótun um framtíðarskipulag félagsstarfs eldri barna Auður Árný Stefándóttir 16
  • 17. Norðlingaskóli þróun O Jan 2012 O Fyrstu skrefin – frjáls leikur í Klapparholti O Skólaárið 2012-2013 O Þróast yfir í samstarf um samþættingu frístundar við námið í gegnum smiðjur O Á vorönninni taka frístundastarfsmenn þátt í valstöðvavinnu/hringekja Auður Árný Stefándóttir 17
  • 18. Norðlingaskóli þróun O Skólaárið 2014 – 2015 O Enn frekari þróun á starfinu í þá átt að kennarar og frístundafræðingar vinna algerlega samhliða, kennara sjá um kennslu en frístundafræðingar sjá um einstaklingsstuðning, félagsfærniþáttinn og stuðning við nám og kennslu O Kennarar og frístundastarfsmenn mynda teymi um allt skipulag náms hjá nemendum á skólatíma. Þeir frístundastarfsmenn sinna þessu starfi eru í 100% starfi og skiptis starf þeirra í morgustarf og síðdegisfrístundastarf. Þessir frístundastarfsmenn hafa því heildar sýn yfir DAG BARNSINS. O Hér eru því tvær fagstéttir (kennarar og frístundafræðingar) sem vinna hlið við hlið á jafningagrunni Auður Árný Stefándóttir 18
  • 19. Faglegt starf O Fámennir nemendahópar þar sem unnið er markvisst að því styrkja félagsfærni og sjálfsmynd nemandans í gegnum leikinn. O Fjölbreytni í starfsháttum, uppbrot á skóladeginum og býr til sveigjanleika O Ný fagstétt inn í skólann, það elur af sér fleiri víddir í skólastarfið. Við lærum hvert af öðru. O Kennurum finnst þeir ekki hafa eins mikið samviskubit yfir því að ná ekki að sinna frjálsum leik þar sem frístund uppfyllir þessar þarfir með markvissum hætti. Auður Árný Stefándóttir 19
  • 20. Faglegt starf frh. O Fjölbreyttari sýn og nálgun. Ekki einungis horft á barnið sem námsmann. O Frístundin er með gott nálarauga á líðan og samskipti nemenda og það hjálpar mikið við úrvinnslu erfiðra mála. O Samfella í starfi með barninu. Sama fólkið með börnunum allan daginn. O Samnýting á húsnæði eykur fjölbreytni í frístundastarfi O Öll börn í 1. -4. bekk fá tækifæri til þátttöku í frístundastarfi. Fjölgun í 3. -4. bekk. Auður Árný Stefándóttir 20

Editor's Notes

  1. Settir af stað hópar á hverjum stað og farið var að í að gera verk- og tímaáætlanir og hagsmunagreiningu á hverjum stað
  2. Mikilvægt að samþættu skólarnir hittist reglulega, nauðsynlegt að miðla reynslu mikilvægt að starfsmenn í frístund í skólunum hitti félaga úr öðrum starfsstöðvum og eigi sér faglegt bakland. Fagstéttir nái að blómstra saman og mynda heild um samþættingu skóla og frístundar. Skipuleggja þarf tíma fyrir samráð. Mikið rætt um ólíka kjarasamninga. Mikilvægt að deila þekkingu og hugmyndum t.d. með málþingum, heimsóknum og vinnufundum. Nauðsynlegt að búa til einingu í starfsmannahópnum. Finna eitt sameiginlegt starfsheiti. Ólíkir kjarasamningar hindrun. Þetta hefur ekki gengið eftir.
  3. markmið líka að auka árangur og skapa nemendum í 1 og 2 bekk lengri og samfelldari skóladag með því að flétta saman nám, kennslu og frístundastarf.
  4. hindranir samnýting starfsmanna milli skólagerða og frístundar verður flóknari eftir því sem skólinn stækkar innleiðingar og þróunarstarf flókið vegna mismunandi undirbúningstíma menningarmunur á leik- grunn- og frí. grunnskólinn er námsgreinabundnari en leikskóli og frístund og þar af leiðandi ekki eins sveigjanlegur.
  5. mismunandi kjarasamningar. Eitt starfsheiti. Erfitt með samráðstíma. Kennarar að vinna þegar frístund er og öfugt.